Heimskringla - 05.02.1903, Side 3
HEIMSKRINGLA 5. FEBRÚAR 1903.
Jóla- og nýársblöðin,
(Eftir: J. Einarsson).
Af því, að j(51a-og nýársblöðin
■eru gefln út í ookkuð bókmentalegri
mynd heldur en önnur “númer” ís-
lenzku blaðanna hér vestan hafs, þft
væri ef til vill hæfilegt að minnast
með f&m orðum ft innihald þeirra.—
Af því að jólin hafa um svo margar
aldir verið meginhfttíð kristinna
manna, ungra og aldinna, þá kemur
manni það ofurlítið skringilega fyrir,
að útgeíendur hinna svo nefndu van-
trúarblaða, “Heimskringlu” og
"Freyju” skuli senda blöð sín út í
hátíðafötum og með gleðibrag, en
“Löi<berg” heflr eigi haft tíma til að
“halda heilagt” ft aðalhátlð trú-
flokks síns. Ég fyrir mitt leyti vildi
mega láta í ljósi hlýja þökk þeim,
sem gera sitt til að auka
heldur en draga úr jólagleð-
inni á saklausan hátt, hverju svo
sem þeir trúa sjftlflr; en af því að
þessi gleðiauki er ekki útgefendun
um dýrari fyrir það, þótt efnið sé
gott, fræðandi, skemtandi og sak-
laust, þá er það þess vei t að lesend
ur athugi hvað í þessum blöðum
felst.
“Heimskríngla” er gefln út ft
glansandi pappír, með skíru og góðu
letri. Á fyrstu síðu flytur hún
myndir af vestur-íslenzkum . lög-
fræðingum og ejnum nftmsmanni
þessa bæjar að auk, (Þorvaldi Þor-
valdssyni b. a.) Eru mvndirnar,
þær er ég þeKki, allar íremur góðar
nema hin síðastnefnda, sem sýnist
vera mjög svo “mislukkuð”, þótt
hun að nokkru leyti sé þekkjanleg.
Æfiftgripin eru stutt en mjög Ijós-
lega rituð og nægilega yfirgrips-
mikil. En ekki er frítt fyrir að ó-
liðlega sé fjallað um þessa setningu í
æfiágripi C. M. Gíslasonar: “Hann
hafði gengið á alþýðuskóla í Wis-
consin nógu lengi til þess, að kveíkja
í honurn óslökkvandi þrft eftir lær-
dómi o. s. frv.”! Þá er Gunnlaugur
Yigfússon lfttinn far úr “föðurhús-
um” níu ftrum eftir að faðir hans
andaðist. Það er m á 1 i ð á þessum
æflköflum, sem er ekki vel austur-
íslenzkt; þó er æflkafli Þorvaldar
Þorvaldssonar langlakastur. þar er
Þorvaldur látinn “skrifa próf’ “f
44 tilfellum”, en veit þó ekki hvað
“3. einkunn þýðir”. Samt var hann
í fyrravor “kosinn skrifari hástúku-
félagsins” og er “einn sá bezti
barnakennari sem við eigum”.
Stutt ritgjörð eftir Ingvar Búason
b. a. um Stúdentafélagið er liðlega
skrifuð. Fólk ætti að íhuga þýð-
ingu þess félagsskapar og fremur
leggja honum gott til en hitt.
Jólanóttin. Saga eftir G. A.
Dalmann, er vel sögð. Efnið er
(því miður) ofsatt og of oft ítrekað
verklega, en jafnframt eftirtekta-
verðara en venjuleg reynsla hefir
sýnt að þjóð vorri vlrðist. Þau eru
mörg dæmin 5 hversdagstíflnu, sem
sýna það, að ungar, efnilegar stúlk-
ur, láta ginna sig til hjúskapar við
drykkjuslarkara, vegnaþess, að þeir,
ef til vill kunnu eitthvert eitt verk
eða fleiri sæmilega, og höfðu ftlit ft
sér fyrir þ a ð, og I o f u ð u að drekka
ekki í hjóna-b andinu. Það eru
ekki mörg dæmi þess að slík loforð
hafl verið haldin. Siðferð’sþrekið
virðist að þynnast heldur við vín
nautniua, og kæruseminni fyrir til-
flnningum annara hættir við að
kaffærast í “vökvuninni” þegar henn
ar er neytt ftn þarfar. Dæmi þess
að menn hætti að drekka við áhríf-
andi atvik eins og Ólafur gerir í
nefndri sögu, eru vitanlega fft, enda
eru þau svo dýr lækning, að að eins
sumir þeir, sem hafa slept ölium
tökum ft siðferði sínu eru líklegir til
að neyta hennar. Margt er fleira í
sögu þessari eítirtektavert og vel
sagt. Sagan. er ein af hinum fáu
smásögum, er birtast í ísleuzku blöð-
unum frumsamdar, sem ber það með
sér að hún heflr verið hugsuð áður
en hún var látin í blekið. Orðfærið
blátt ftfram, rembingsiaust og skilj
aniegt, lítið enskuskotið, en mjög svo
dansk- eða norskkynjað. Af handa-
hófl gríp ég þessi óíslenzk orð og
setningar: “þess utan”, “svo lengi
sem”, “í það minsta”, “meinti vel”,
“gangur hluta^ia”, “tímaspursmál”,
klukkan eftir' 10”, “hitamælirinn
taldi nærri þyí 80 stig”, "tárin neit-
uðu að falla”, það var að eins einn
vegur”, “meðlíðun”. Tiltölulega
eru allmiklar prentvillur í sögunni,
sumar, eins og t. d. “sagnarifari”,
mjög 'hneykslisverðar, Sagan ætti
skilið að vera prentuð hárrétt og les-
in af allri kvennþjóðinni, að minsta
kosti.
Sagan “Lindin” er lagleg að
vissu leyti, en lítilfjörleg að þýð-
ingu tll, málið í betra lagi.
“Jólagjöf Rupert’s” er vel orðuð
smásaga, og mun óefað vekja hlut
tökutilflnniugar lesenda, en siftlfsagt
hefði séra Hafsteini verið óhætt að
ráðast í að þýða, og jafnvel frum-
semja iærdóms- eða þýðingarmeiri
sögu eða ritgjörð fyrið jólablaðið en
þessa. Málið ft sögunni er eins og
alt, sem H. P. ritar, látlaust og skírt.
Söguhetjan virðist að vera andlegur
sjúklingur, aigjöriega “eyðilagður
maður”, flestum gagnslítitl, sjftlfum
sér verstur.
“íslenzkar bókmentir í Ameríku”
er fróðleg grein og sýnilega mjög
góðfúslega rituð, en m&lið er frft-
muualegaafkftraiegt, blandað norsku
og að ýmsu öðru leyti óhöndulegt.
“Kensla í gamalli norrænu” er og
góð grein, málið nokkuð betra.
Þá koma uú kvæðin. ‘Haustvísur,’
“Drengurinn minn”, “Alveldið”,
•'Jólakvæði”, öll eftir M. Markússon,
snotur og liðleg kvæði, sum talsvert
frumleg, öll vel “rímuð’,—“Minning
Jóns Aðaisteins”, langt geðshrær-
inga kvæði, óskáldlegt að flestu leyti.
“Saskatchewan” og “í bátnum” eftir
St. G, Stephansson, eru mjög lagleg
kvæði. “Veizlulok”, “Heim”,
“Haust”, “Gamli presturinn”, “Ég
elska, ég hata”, öli eftir S. S. ísfeld
hvert öðru fallegra. Vegna rúm-
leysis, vil ég að eins benda ft snotru
hefndarhugmyndina í “Veizlulok”,
í síðustu siuðlum; niðurlagið ft kvæð
inu “Heima”, alt kvæðið “Haust”,
niðurlagserindið af “Ég elska” (þrátt
fyrir málfræðislega skekkju í því),
sem reglulegan sk&ldskap.—“Morg-
un og kveld”, “EngÍD tómstund”,
"Til hafna heim”, er með því léttara
eftjr höfund þeirra. að ég ekki segi
meira!—“Jólasálmur”, kveðinn und-
ir laginu “Heims um ból” er blátt
áfram “bull”; niðurlagið er jafnvel
“frumlegt” að því leyti. Það heflr
heldur ekki verið kveðið undir lag-
inu, hvorki að atkvæðafjölda til né
áherzlum. “í öngura mínum” er
skyldgetið sálminum að sögn og út-
liti. — “Gegnum Klettafjöllin” og
“Puget Sound”, bæði eftir Thorstein
M. Borgfjörð eru allgóð kvæði; og
hið fyrra einkum karlmannlegt og
hið siðara mjög snoturt, þrátt fyrir
braglýti nokkur og háttablöndun.
Þá er kvæðið “Anna” eftir Sig-
urð Júlíus, eins og flest eftir þann
höfund frumlegt, sár-viðkvæmt, og
vandað að h<ittfestu og bragsniði,
það, eins og flest slík kvæði hans er
naumast hægt að Jesa án þess, að
vikna yfir átakanleik myndarinnar,
sem skftldið dregur af lítskjörum
þeirra, sem eru undirokaðir af
meira afli og órétti þeirra, sem taka
sér vald til að níðast á tilfinningum
lítilmagnans og ístöðuleysi hans.
Þrátt fyrir þessa áminstu galla er
blaðið mjög myndarlegt á að líta, og
ber það með sér I fiestum greinum,
að ritstjórinn heflr leitað efnis til
þeirra manna er líkur þóttu til að
gætu leyst verk sín vel af hendi. og
sumir þeirra hafa, sem sagt gjört
það.
“Freyja”, endurfædd “spássjerar
í sparifötunum’’ um jólin og er frft
útgefandans hálfu allvel af hendi
leyst. Pappír heldur góður, próf-
arkalestri sætnilega frá gengið og
því nftlega engar prentvillur í blað
inu—sem ekki er þó ailtítt hjá okk-
ur hér vestra. Stíllinn mjög máður
og blaðið því útlitsgrátt þess vegna.
Blaðið byrjar með stuttri ljóðkveðju
frft ritst., mjög klúðurslegri og
fullri af braglýtum. Þannig t. d.
I síðasta vlsuorði 3 höfuðstafir, að
minsta kosti! Næst kemur s ö n g 1 a g
eftir Jón friðflnnsson, ekki ósnoturt,
en þó munu undirraddirnar fremur
bæta það en óprýða. Að líkindum
verður lagið ekki “alþýðulag”.—
Þar á eftir fylgja nokkurar myndir,
sem allar eiga að vera skálda-andlit.
Myndirnar, eins og letrið yfirhöfuð,
eru allar grft-nuggaðar á litinn, að
öðru leyti eru þær flestar all líkar og
fremur góðar. Þá kemur kvæði:
“Gleðileg jól”. Sérlega einkennil.
og frumlegt að því leyti að jólin eru
þar “þéruð”; I 4. vísuorði I öðru
vessi væri ef til vill réttari beyging-
in “gesti” helduren “gestur”. “Hor-
titt” myndu sumir kalla niðurlags-
orðið I “því fegurðarskartinu rara”.
—Þá kemur “Sönn saga”, Jjót, en
sorglega sönn. Sagan er eigi lið-
lega sögð, mftlíð og hugsunarvill-
urnar einkum I niðurlagsorðunum
lítt fyrirgefandi lærðum manni. Til
d. segir þar svo: “Það hlýðir reynd-
ar að drekka vín stöku sinnum sér
til gamans....þó viljum vér sízt
hvetja neinn til þeirrar nautnar ....
þó ber enn meiri hófs að gæta ef ó-
blandað brennivín (!) er drukkið og
ætti als ekki að bergja á því nema
ÞAKKARORÐ.
Þegar ég á síðastl. sumri var svo
heilsulaus, að ég gat engrar atvim u
leitað mér, urðu margir landar mínir
hér I bænum til að skjóta saman dálít-
illi pminga upphæð handa mér, fyrir
milligöng'i herra JónaSar Leo, er einn-
iglagði sinnskerf ti) samskotauna.—
Fyrir þatta göfuglyudi landa minna
votta égöllum se a gftfu mór, mitt
innilegasta hjartan þakklæíi, og bið
þann sem alt gott launar, að miunast
þeirra þegar þeira liggur á.
Arni Guðmundsson.
Selkirk, í Janúar, 1903.
“nr SÆLGÆTISLEGA EFNIS-
m GODUR OG ILMSŒTUR
The T. L. “Cigar”
Það er vinsæl tegund, sem hettr áunnið sér hylli
og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús-
undir reykja nú þessa ftgætu vindla.
REYKIÐ ÞÉR ÞÁ?
\ WESTERN CIGAR FACTORY
Tho*. L,ee, cigtuidi, -WXIINrXX XJPIEGk
n Tho*.
ENNN
“Jewel“
! Qrand
4 StJ&kÐIR af viðarstóm án
VATNSKASSA.
3 STJ^RÐIR AF KOLASTÓM ÁN
VATNSKASSA.
4 STÆRÐIR AF VIÐARSTÓM
MEÐ VATNSK ASSA.
3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM
MEÐ VATNSKASSA.
Graud Jewel stor eru vorir
beeztu auglýsendur, þegar þér
kaupið stó,—kaupið þá beztu, þá
sem er fyllilega trygð, þásem heflr
viðurkenningu.—Ódýrleiki ætti ekki
að vera eina augnamiðið. Bezta
stóin er ætíð ódýrust- Allar stærðir
til allra nota.—Seldar alstaðar, biðjið
kaupmann yðar um þær.
Yttr 20,000 nú I stöðugu brúki,
gerðar af:
THE BURROW, STEWART & MILNE GOMPANY,
(Elstu stógerðarmenn í Canada).
Seldar af eftiefyljjjandi verzlnnarniönnuiii:
Winnipeg, 538 Main St...Anderson & Thomas. Baldur, Man.....Thos. E. Poole.
Gladstone, Man....Williams Bros. Gimli, Man....H. P. Tærgesen.
Red Deer, N. W. T....Smith & Gaetz. Wapella, N. W. T.... J. W. Sutherland.
Whitewood, N. W. T.....J. L. Lamont. Selkirk, Man... .Moody & Sutherland.
Yorkton, N. W. T.....Chas. Beck. Beausejour.... J, E. Dugaard.
Glenborw... .Doig & Wilcox. Langenburg.... W. B. Lennard.
Saltcoats... .T. E. Bradford. Stonewall.... West Montgomery.
Toulon,.... F. Anderson & Co.
Skriflð eftir 40 blaðsíðu bók, send yður kostnaðarlaust meðan þær eudast. Þær gefa þarflegar búskapar
bendingar. Bækur vorar fást hjá þeim, sem selja stórnar, eða hjá aðal útsölumönnum í Manitoba og Norð-
vesturlandmu, Merrick Andcrson & Co., Winnipeg.
annaðhvort með læknisráði eða til
þess, að hressa á þyf mann sem tekið
hefir nærri sér.... það lýsir frá
munalegu samvizkuleysi og fanta-
skap þegar lyfsalar og læknirar(I)
sem eiga að hjftlpa sjúlingum, tíl að
ná heilsu aftur hafa brennivín & hoð-
stólum og ginna menn til að kaupa
það”.... Hér er ýmist mælt mfili
bindindismanna eða hófsemdar-
manna; ýmist mælt með þvi eða mót
að neyta vínseftirlæknisbendingum.
Samt m& skilja það, að tilgangur-
inn er sá, að halla fremur á vín-
nautnina yflr höfuð I öllum mynd-
um, þótt það hafl mislukkast þannig
í meðferðinni.
Kvæðið eftir Matth. Jochumson
“Til Svavars litla” er snoturt en til-
þrifalaust. “Endnrminning” eftir
J- Magnús Bjarnason er fagurt
kvæði; það eins og flest annað eftir
þann höfund, vekur góðar tilfinn-
ingar, og eins og önnur Ijóð hans
það að höf. er drengur góður og
vandur að hugsun sinni. “Ágrip af
æfisögum” eru ljósar, vel valdar
greinar, þótt þær komi ef til vill
ofurlítið I biga við það, sem sumir
þair hafa haldið fram, sem þora ekk'
að segja neitt öðru vísí en vissum
valdberum þóknast bezt. Myndirn-
ar eru hélugráar eins og prentið.
(Framh.)
D. W Fíeury & Co.
TJPPBOÐSIIALDARAR.
1*4» POBTiGE AVE,
selar ok kaupir nýja og: Ramla hús-
muni og aöra hluti. einnÍK skiftir hús-
munum við þá sem þess þui fa. Verzlar
einnÍK roeðlönd, gripi osr alskonar vörur.
TELEPHONE 1457. — Oskar eftir
viðskiftum Islendinga,
Póstsledans
milli Ný-Islands og Winnipeg
Sleðinn leggur ft stað frá 605 Ross
Ave, kl. 1 hvern sunnud.. kemur til Sel-
kirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 ámánnd.-
morgna; kemur tjl Gimli kl. 8aðkv.;
ferfráGimli á þriðjud.m., kemur t(|
Icel, Riverkl. 6.; fer frá Icel, River
kl. 8 á flmtud.m., kemur tilGimli sarrd.
Fer fráGimli kl. 7,30 á föstud.n ., kem-
ur tll Selkirk kl. 6 samakv.; laugard.
kl. 8 frá Selkirk til Winn'peg. — Herra
Runólf Bensoa, sem k»yrir póstsleð-
ann, er að finna að 605 Ross Ave. á
laugard. og sunnud., oggefur hann all-
ar upplýsiugar ferðalaginu viðvikjandi.
MILLIDQE BROS.
Weit Selkirk.
364 Mr. Potterfrá Texas
“Já”. svaraði hún. “Ég mintist eitthvað á
hann. Þú baðst mig ef þú dæir að láta hann
vita það, en ég lét þig ekki deyja,—lét ég þig
deyja? Svaraðu , mér nú; svo geturðu brúkað
dylgjur og beitt grimd við mig í þakklætis
skyni”.
Hann mundi eftir *hve ágætlega hún hafði
reynzt honum, svo hanu mýkti sig og mælti hálf
skömmóttulegur: “Ég ætlaði ekki að fara
langt út í þessa sálma, en lögregluþjónn, sem
hefir þetta mól með höndum------
“Ójá”, mælti hún hrygg og reið.
“Hann lýsir þvi yfir að þú sért manDeskjan,
sem skrifaðir stjórninni, o< ert orsök til þess,
að faðir minn var fluttur þaðan tafarlaust aftur’,
Hann talaði í afsaka idi róm, svo hún náði
sér ofurlitið aftur og mælti af móði:
“ Vogar hann að ákæra mig um þetta verk?”
Svo varð hún blíð og angurvær á svipinn og
mælti: “Og þú, Karl, hvað sagðir þú um þetta
við hann?"
“Hvað sagði ég !”hrópaði Errol. því þá
mintist hann allrar umönnunar, sem hún haiði
ætið sýnt honum, og báru þær tilfinningar hann
°tarJiða. ,'Ég svaraði, að ég gæti aldrei trúað
því á þíj;, þú værir of göfug kona til-að vinna
slíkt uíðingsverk. Þér ætti ég lífið að þakka, og
það væi i ómögulegt, að þú gætir brpytt svo ó-
svifriislega við föður minn. Og þar að auki
hefðu feður okkar verið góðir vinir”.
“Hvernig veistu það?” spurði hún óttaslegin
“Faðir minn sag'Ti mér það”, rétt Aður en
ég kom hingað’J,
Mr. Potter frá Texas 365
“ Allir hlutir binda okkur fastara og fastar.i
saman”.
‘ Sannarlega, Viðeram meiri vinir nú, en
við höfum verið nokkurn tíma áður. Ó, hversu
ég þarfnast nú einlœgra vina”
Hún rétti honum hendina með meðaumkun-
arsemi, og greip hann i fáti um hönd hennar og
kallaði hana “góða engilinn sinu'1, og jók það
henni dirfð og áræði.
Eftir fáeiuar mínútur urðu þau rólegri og
sagði húu: “Ég þakka þér fyrir að þú hefir
verið sanngjarn gagnvart mér, En hvað er
með þenna leynilögregluþjón?”
“O ég skildi við hann yfir á Englandi fyrir
fáum klukkustuudum og veít ekki meira um
hann”.
Hún mælti við sjálfa sig: 1 Þökk sð ham-
ingjanni”, Errol heyrði ekki þessi orð, því
Lubbins kom inn moð flýti og sagði, það væri
einhver maður úti, sena vildi fá að tala við hra
Errol. Hann nefndi sig Brackett,
Áðar en lafði Sarah Annerley gat ráðið við
nokkuð, var Errol búinn að segja j'jóninum, að
l\ta Brackett koma inn.
“Hver er hanti?” mælti húu,
‘'Lögregluforinginu og leynispæjarinn. sem
ég var að tala um rótt núna, Hann hefir efiaust
nýja npptýsingu, sem hann ætlar að gefa mór”,
Hann bað hana að fyrirgefa þó hann talaði
fáein orð eiaslaga við manninn, og gekk á móti
Bracket*, se n gekk iun og blístraði við Snapper
sinn. Henni leið r.far illa, og mælti með and-
köfum við sjálfa sig: “Ef hann ’nefir komist að
368 Mr. Potter frá Texas
Þögnin hélt áfram, þó Brackett færi, Loks
rauf hún þögnina, og var þá bæði hrygg og
reið, og kom það niður á Errol að miklu leyti.
Hún gekk upp að honum og n æltí: “Og—og—
þú, Karl Érrol: sem kallar þig vin minn, þú
heimtar þenna mann inn i hús mín, til þess að
véla og svíka mig, í sambandi vlð leyndarraál
míu”,
Hann særði tílfinningar hsnnar, er hana
svaraði, því þó hann vildi ekki trúa því, að hún
hefði skrifað bréfin, þá virtist bréfið, sem Brack-
ett sýndi, vera órækur vottur um þa?: "Þú
lafði Sarah Aunerley, sem þykist vera einlæg
vinkona mín, hvers vegna hatar þú mig nú?”
“Og ég hata þig nú, hata Jþig!” Hún settist
niður, en hafði ekki augun af honum eína sek-
úndu.
“Ástæðan er”,—mælti hún spjwjaudi og
horfði feykna hvast í augu honum. "En, guð
hjálpi mér! Hvað á ég að segja þessum manui? ’
“Ég spyr þig: Hve hatar þú mÍR?”
“Hve þá?” mælti hún og nýr glampi sást í
augum hennar, og varð hann nær þvi hræddar
og forviða' 1 Getur þú ekki getið upp á þvi?
Honum fanst hún aldrei hafa veríð e.ns óvið-
jafnanlega fögur. sem þá hún mælti þessi orð.
En hún hélt áfram: “Eg auu ekki stúlkunni,
sem elskar þig, og þú ætlar að giftast eins fljótt
og þú nær tækifæri, að ei-a þig. Þú þarft ekki
að blína framan i , mig, Karl! Ég get sagt þér
alt sem mér býr í brjósti. Mál föður þins gat
valdið þvi, að þú fengir hana ekki".
Hann veinaði hflfgert upp yfir s g, því nú
Mr. Pottei frá Texas 361
Ethel Lincoln, og óskaði að tortýna henni um
allaeilífð. Hún elskaði Karl Errol af lifi og
sál, en þó var húa að torrýna honum líka, og
með því móti ætlaði hún að vinna tilfiuning-
ar hans, og slétta yfir b Jl hans. Þær eru skrítn
ar tilflaningar þess, sem er ástsjúkur.
Að einni mínútu liðinui mælti hún há‘-t:
“Vertu velkonainn til Boulogae, kæri Karl Err»
ol!’i og tók i hönd hon im.
Errol var hressari í lund, en hann var um
morguninn, því nú var hann búinn að fá vissu
um, að Percy Lincoln ætlaði að taka málið að
sér. Hann var búinn að fínna föður sinn, og
segja honum frá þessu. Af ásettu ráði sagði
hann honumsamt ekki frá því, hvað hann varð
að vinna til þess.
Þrátt fyrir alt þettabar hann menjar þess’
sem fyrir hann kom, og olli útlit hans lafði
Sarah Annerley hrygðar, þá hún 3& hann. Hann
horfði á haua rannsóknar augum, vegna þess,
sem Brackett hafði frætt hann um. Hann
mælti;
“Lafði Sarah Annerley. Má!efni það sem
ég þarf að tala um við þig. er afar áríðandi, og
stórvægilegt launungarmál”,
"Áríðandi mál? Éghélt þú kæmir hingað
að fiuna mig, okkur báðum til ánægju”.
“Þaiigað til úttalað er um þetta mál, nýt ég
engrar ánægju”,; svaraði hann.
“Fáðu þér sæti”, mælti hún vandræöafull,
því hún ættaðist ekki tilað hann vissinokkuð um
bína frammistöðu. Þá vildi húa vita hvernig