Heimskringla - 19.02.1903, Page 3
HEIMSKRINGLA 19. FEBRÚAR 1903.
ð, leiðir tíminn í ljós. Hér eru
mísjafnir dómar um tilgang blaðsins;
sumir állta það eigi að verða trfi-
m&lagagn, aðrir að það eigi að
stuðla að því að koma vissum manni
á þing, og enn aðrtr ftlíta það eigi að
halda uppi heiðri Ný íslendinga, og
ég var einn I þeirra tölu. En svo
kom fyrsta nfimerið af blaðinu með
h&ðbréf um Ný-íslendinga, ritað af
G. Eyjólfsson, þar sem höfundurinn
lætur þ& skoðun i ljós að flskiveið-
arnar hefðu þau áhrif á Ný Islend-
inga að gera þ& að “ómennum”,
með öðru fleira góðgæti, er hann
eignaði okkur Ný íslendingum.
Af því “Baldur” “gaf slg út fyrir
að vera óháð blað”, þá afhenti ég
ráðsm. þe3s grein fiá mér, er and-
aælti áðurnefndu bréfi frá G. E., en
þá kom það I ljós að blaðið er ekki
óháð, þvl það tók ekki grein mlna
af því hún kom við kaunin & vini
þeirra, er blaðið eiga. Stefna hlaðs-
ins virðist að ver sú að taka háð-
greinar, sem lítilsvirða Ný íslend-
iaga, en enginn einstaklingur fær
rúm I “Baldur” tii að svara fyrir
sig eða fjöldann, því þá segir rit-
stjórinn að “greinin komi I bága við
stefnu blaðsins”, en til þess að Ný-
íslendingar geti séð og dæmt um
grein mlna sjálftr, þá sendi ég hana
til Heimskringlu óbreytta:
Heiðraði herra:—
Mér heflr nýlega borist fyrsta
númerið af hinu nýja blaði, er þið
nefnið Baldur. Ég er að sumu
leyti ánægður með innihald þess, en
þó ekki að öllu leyti. Ég var að
leita “Gullkornum’' I áðurnefndu
blaði, en rakst þar á sparð frá G.
Eyjóifssyni, sem nefnist “Opið bréf
til G. Thorsteinsson ’ að Gimli.
Mér finst að áðurnefnt bréf hefði
ekki átt að birtast I Baldur, af því
að “Opið bréf” er að miklu leyti
háðbréf, með líttverðskuldaðar slett-
ur til Ný-íslendinga. Ég ætla þá
að gera nokkrar athugasemdir við
áðurnefnt bréf, sérstaklega af þvl
það fjallar að nokkru leyti um at-
vinnumál Ný-íslendinga. Höfund-
urinn segist meðal annars hafa
heyrt því haldið fram að “ómenska
og dáðleysi sé hvergi meira en með-
al þeirra sem flskiveiðar stunda”, og
ennfremur “I sambandi við sveit
vora hér, þá virðist mér ég hafa
tekið eftir miög llkum áhrifum og ég
dró frara áðan.” Eru þetta þ& áhrif-
in, sem flskiveiðarnar hafa haft á
sveitarbúa? nefnil. að setja á þá
dáðleysis og ómensku stimpil. En
er það þá “dáðleysi” að fara, segj-
um 100 mílur, norður með Winni-
pegvatni, frá vinum og vankamönn-
um, og svo þ& þar er komið, að fara
fram & vatn með dagrenning og vitja
um net allan daginn I hörku frosti.
Nei fiskimenn eru yflrleitt engir
d&ðleysingjar, það lýsir meiri karl-
mensku að Ieita gæfunnar norður á
vatni en að sitja heima á flórstokn-
um; og þeir af sveitarbúum, sem
draga flskinn til markaðar eru yist
heldur engin ómenni. Fiskiveið-
hafa haft, og hafa, afarmikla þýð
ingu fyrir Ný ísland, þvl ef bændur
I nýlendunni hefðu átt að vera sviftir
allri atvinnu við að draga flsk til
markaðar, þá hefði margur bóndi
átt við þröngan kost að búa.
Ég hef á umliðnum vetrum séð
marga bændur úr norðurparti bygð-
arinnar vera á leið til Selkirk með
flskæki, og ef mig minnir rétt þá
heflr G. Eyjólfsson verið einn I
þeirra tölu, hann, Gunnsteinn, ætti
þó sannarlega að hafa nóga atvinnu
við að koma frá sér, til markaðar
öllum þeim ósköpum af aldinum,*
sem geta sprottið 1 Ný-íslandi. Ég
tel víst að annar eins g&fu- og atorku
maður og Gunnsteinn álltur fig vera,
að sj&lfsögðu gangi á undan með
góðu eftirdæmi; en nú er hann bú
inn að vera þar norður frá f fjölda
mörg ár, og samt segir hann að nú
muni “enginn staður f sveft vorri I
meira andlegu myrkri en bygð
þessi ” Mikið mega nágrannar
Gunnsteins vera upp með sér af slfk-
um vitnisburði.
Ég hef altaf haft þ& skoðnn að ef
eitthvert bygðarlag er svo l&nsamt
að eiga gáfu- og aforkumann, þá
hljóti sllk bygð að vera fyrir utan
*) Til skýringar fyrir þá er ekki hafa
lesið bréf G. E., skal þess itetið að hann
fárast yfir því að “sárfáir” viti hversu
margar “aldina ’ sortir geti sprottið i
Ný-íslandi.
takmörk andlegs myrkurs. En svo
ég snúi mér aftur að blessnðum flsk-
inum, þá hettr hann verið sú eina
vara er ég (og svo mun vera með
fleiri) hefl fengið borgaða í pening-
um hiá kaupmönnum að Gimli, og
aliir vita hversu óþægilegt það er að
veiða að taka einungis vörur (f sum-
um tilfellum með afarverði) fyrir
þær búsafurðir, sem bændur selja, en
svofær nú Gunnsteinn si&lfsagt pen-
inga fyrir "aldinin” sln.
“Opið bréf’ byrjar með hinni
eftirtektaverðu, en hjartanlegu
kveðju: “Gleðilegt Ný&r vinur
Thorsteins3on.” En ef maður setur
þessa setningu samhliða hinni ein-
kennilegu lýsingu er G. Eyjólfsson
gaf G. Thorsteinsson hérna á árun-
um, þá fer nú gamanið af, en ég
ætla að sleppa því að þessu sinni; en
samt ef G. E. fær rúm I Baidur til að
hæða og lítilsvirða Ný-Islendinga,
þá ætti blaðið að ljá rúm greinum,
sem ritaðar kynnu að verða til G. E
í líkum anda.
Míu skoðun er að þörf væri að
taka ritverk G. E. rækilega til at-
hugunar, það gæti máske orðið til
þess að hann ritaði færri greinar um
Ný-Islendinga, sem aldrei hafa verið
né verða nýlendunni til gagns, held-
ur að eins til skammar. Eg læt
þetta nægja að sinni.
Húsavick P. O. 20. Jan. 1003.
A. E. ÍSFELD
CLEVELAND, Emery Co., Utah,
26. Janúar 1903,
Ritst. Heimskringlu:—
Það er orðið alllangt síðan nokkuð
heflr ritað verið frá þessu bygðar-
lagi, og þvl dettur mér I hug að biðja
yður að ljá eftirfylgjandi lfnum rúm
I blaði yðar.
Hér eru að eins 5 ísl. fjölskyldur
og þykir oss iit að verða að játa að
vér eigum örðugt með að halda við
þjóðerni voru og þjóðminningu hér I
bygð vegna ma/.nfæddar. Börn vor
hafa ekki lært Isl. bókmentir, jafn-
vel þó þau geti talað daglegt mál &
tungu vorri. Þau verða svo inn-
limuð hérlendum siðum, tungumáli
og háttsemi að hið fyrnefnda virðist
næstum ómögulegt; en á hinn bóg
inn standa þau vel jafnfætis inn
fæddum anna’raþjóða ungmennum
að námfýsl og öðrum menta hœfl-
leikum.
Tíðarfarið, alt hið umliðna ár, var
hér einmuna gott. Það var I fyrra
vetur, alt fram I Febrúar, svo mikil
þurkatfð að menn í þessum dal
(Castle Valley) voru orðnir vonlitlir
um uppskeru í sumar vegna vatns-
leysis, þvl fjöll veru þá næstum al-
auð, en I Marz og fyrri part Apríl
bættist mjög mikið úr þvl fyrir
fannkomu, sem þá varð hér talsverð
I fjöllum, svo vatnsbrestur varð eng-
inn fram yfir míðjan Júní; en eftir
það hjálpaði oss hið ágæta vatns-
geymslu búr, sem vér böfum hér
upp á háfjöllum, svo korn uppskera
varð hér i góðu meðallagi, eins var
með kartöflur, en síðari heyupp-
skeran varð I rýraralagi sökum vatns
skorts. í sambandi við þetta má
geta þess að fbúar þessa bygðarlags
hafa sýnt frábæran dugnað með þvl
að leiða vatnið niður í þessa bygð;
fyrst með því að hlaða afarmikinn
grjót- og moldarvegg fyrir munna á
dalverpi nokkru uppi á fjallgarði
þeirn, er liggur frá norðri til suðurs
og útsuðurs vestan við þennan dal,
og sem krefst árlegra endurbóta. Og
auk þess að leiða vatn frá öðru dal-
verpi inn í þennan vatnegeymslu-
stað I gegnum skarð er þeir hafa til
þess gjört og sem einnig þarf árlegra
endurbóta, því vatnsganguri fjöllun-
um á vorin mundi fljótt eyðileggja
verk þetta ef þvl væri ekki vand-
lega haldið við. Þessu fylgir tals-
verður kostdaður, t. d. urðum vér
sl. haust að setja viðarstokk mikinn
gegnum vegg vatnsgeymslubúrsins
til að leiða vatnið þaðan og tempra
það svo hvorki rynni oflítið né of-
mikið úr búrinu. Til þessa verks
verðum vér að leggja mann frá 4 til
6 vikna tíma á ári hverju og með
$50 til $55 mánaðarkaupi borguðu I
peningum, Þessi fyrnefndi stokkur |
var fenginn tilbúiun í Salt Lake City
og kostaði $200 á næstu j&rnbrautar-
stöð vestan við fjallgarðinn og þaðan
er full dagleið með hægri hesta-
keyrslu á þennan stað. Vatninu er
hleypt úr þessu vatnsgeymslubúri
niður í &, er rennur úr fjöllunum, og
svo aftur veitt úr henni inn I skurð,
sem Clevelandsmenn hafa gera látið
og leiðir vatnið yflr 13 mílna veg
niður I bygðina, og fáum vér á þann
hátt 9/10 parta af vatnsmagni því,
sem tekið er úi fjallvatnsforðabúrinu.
Vatnsréttindi I fyrnefndri á höfum
vér mjög lítil, ekki meiri en svari
heimilisþöifum, þvl hún tilheyrir
Huntington. sem er lítill bær 7 milur
vestur héðan og nær fjöllunum. Sá
bær var bygður löngu fyr en Cleve-
land og því hafa Huntingtonbúar
trygt sér eignarrétt vatnsins I ánni.
Jarðar- og griparækt eru einn at- .
vinnuvegur I þessari bygð, og upp-
skera bænda er mismunandi eftir
kringumstæðum, vatnsréttindum,
fólksafla, dugnaði og fl.. Einn
landi er vann við þreskivél í haust
sagði hún hefði þreskt frá 2 til 13
hundruð bush. af hveiti og höfrum
hjá hverjum fyrir sig, einn uppskar
hér nálægt 2 þús bush. Sá er einn
skortur við hygð þessa að hér er
“mineral” og “alcali”, sem orsakar
afarmiklar skemdir á ökrum manna
á sumum stöðum, og það svo, að
það ern stórii flákar, sem hafa eyði
lagst; en aftur hefir það sumstaðar
batnað með tlmanura, og er það þá
talið að vera ríkara land en áður.
Eldiviðartekja er hér ftgæt, menn
fara að morgni og koma heim kl. 4
til 5 að kvöldi með yagnhlass af
góðum eldivið, inest sedrus og bal-
sam eða fura, en hið síðastnefnda er
því að eins gott að það séu gömnl
upphornuð tré, sem hafa fallið og
legið langan tfma, svo eru og kola
byigðir hér í fjöllunum; menn geta
farið snemma að morgni með vagn-
inn sinn og komið aftur að kvöldi
með eitt tonn af kolum, sem kostar
einn dollar.
Engin járnbraut Iiggur um Castle
Valley að frá tekinni Rio Grande
Western brautinni, sem liggur norð-
austan til I dalnum í suðaustur; en
aðalbygðin er norðvestast og því
langt frá járnbraut, nema að eins
Castle Gate. Price og Willington,
sem brautin liggur um; Cleveland er
20 mflur frá Rice, næska brautarbæ.
í haust snjóaði talsvert til fjalla,
en síðan hefir verið sífelt hreinviðri
og oftast logn, en talsvert frost, stöku
sinnum komist I Zero. Nú iítur út
fyrir veðurbreytingn og vona menn
að fá viðbót af snjó I fjöllin áður en
vorið kemur, svo akrarnir geti feng-
ið yökvun og borið góðan ávöxt að
sumri.
Vér Castle Valley-búar gleðjumst
nú við þá von að fá bráðum járn
braut inn í bygð vora. Brautar-
stæðið er út mælt og bygging hennar
var byrjuð á slðasta hausti og um 20
mllur þá fullgerðar og vér þ& full-
vissaðir um að henni skyldi haldið
áfram með voriuu, og kemst hún þá
suður til vor á næsta sumri. Það
eitt er víst að brautin kemur hingað
bráðlega, því fjöllin hér vestra, sem
hún legst um eru full af kolum, sem
ætlð verður arðsöm markaðsvara,
eftir blaðafréttum að dæma.
AÖ endingu get ég þesa að heilsu
far landa vorra hér er gott. Þó
stungu sér hér niður veikindi I haust
og urðu 3 börnum að bana, 13 ára
pilti og 2 stúlkum, 3 og 7 ára. Það
var merkilegt atvik sem kom fyrir í
sambandi við lát piits þessa, stúlk-
uinar voru d&nar á undan honum,
en rétt áður eu hann dó sagðist hann
8já báðar systur sínar skamt frá sér,
standa í sktnandi klæðum og kvað
þær blða eftir sér. Þar næst kvaddi
hann foreldra sína og hin börnin og
bað að bera kveðju sína til eldra
bróður síns, er var í vinnu í 40
mflna fjarlægð, en sem hafði tvisvar
komið heim áður til vera við útför
systranna, og óskaði að hann syrgði
sig ekki, því hann væri hólpinn, slð-
an sofuaði hann. Móðir barna þess-
ara er ísl. en faðirinn danskur. Hið
ofanskráða eru aðal-fréttirnar sem
ég rita I þetta sinn. Vér lifum hér
rólegu lífi eu njótum þó nokkuð oft
saklausra skemtana svo sem sýn-
inga, veizludansa og skemtisam
kvæma sem haldin eru til virðingar
ýmsum sem sendir eru I árlðandi
erindagjörðum til fjarlægra staða,
sem og þegar þeir koma aftur til
baka. Á slfkum samkomum er
vanalega gott prógram og veitingar
Th. Guðnason.
D. IV Fleury & Co.
UPPBOÐSHALDARAR,
584» POKT GK AVE.
selar o(? kaupir nýja og ga.nla hús-
muni ok aAra hluti. einnÍK wkiftir hús-
munum vid þá sem þess þurfa. Verzlar
einnie meft lönð, gripi og alskonar vörur.
TELEPHONE 1457. — Oskar eftir
viöskiftum Islendinga,
OLISIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍN0 NÝJA
Skandinavian Hotel
71» .Hnin Mtr,
Fæði #1.00 á dag.
SÆLGÆTISLEGA EFNIS-
GODUR OG ILMSŒTUR
The T. L. ”
Cigar’
Það er vinsæl tegund, sem heflr áunnið sér hylli
og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús-
undir reykja nú þessa ágætu vindla.
REYKIÐ ÞÉR ÞÁ?
i WESTERN CIGAR FACTORY
L,ee, eigandi. "WIJSTlSr IJPEQ--
| Tlios-
nsasjrs'
Grand “Jewel“
4 STÆrtÐIR af viðarstóm án
VATNSKASáA.
3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM ÁN
VATNSKASSA.
4 STÆRÐIR AF VIÐARSTÓM
MEÐ VATNSKASSA.
3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM
MEÐ VATNSKASSA.
Grand Jewel xtor eru vorir
beeztu auglýsendur, þegar þér
kaupið stó,—kaupið þá beztu, þá
sem er fyllilega trygð, þ&sem heflr
viðurkenningu.—Ödýrleiki ætti ekki
að vera eina augnamiðið. Bezta
stóin er ætíð ódýeust- Allar stærðir
tii allranota.—Seldar alstaðar, biðjið
kanpmann yðar um þær.
Yflr 20,000 nú í stöðugu brúki,
gerðar af:
THE BURROW. STEWART & MILNE COMPANY,
(Elstu stógerðarmenn I Canada).
\
Seldar af eftirfylgjandi verzlnaarinonnnm:
Winnipeg, 538 Main St..Anderson & Thomas. Baldur, Man....Thos. E. Poole.
Gladstone, Man.... Williams Bros. Gimli, Man.... H. P. Tærgesen.
Red Deer, N. W. T...Smith & Gaetz. Wapella, N. W. T.... J. W. Sutherland.
Whitewood, N. W. T....J. L. Lamont. Selkirk, Man... .Moody & Satherland.
Yorkton, N. W. T....Chas. Beck. Beausejour.... J, E. Dugaard.
Glenborw.... Doig & Wilcox. Langenburg.... W. B. Lennard.
Saltcoats.. • .T. E. Bradford. Stonewall.... IVest Montgomery.
Tonlon,.... F. Anderson & Co.
Skriflð eftir 40 blaðsíðu bók, send yður kostnaðarlaust meðan þær endast. Þær gefa þarflegar búskapar
bendingar. Bækur vorar fást hjá þeim, sem selja stórnar, eða hjá aðal útsölumönnum í Manitoba og Norð-
vesturlandma, Ilerrirk Anderson A Co., Winnipeg.
KLEIN, N. D. 16. Jan. 1903.
Herra Franklin Thordarson,
Universíty of N. Dak.
Heiðraði vinur:—
Það er orðin langur tfmi sfðan
ég meðtók bréf þitt af 19. Des.,
viðvfkjandi Bókasafnsmálinu, en
ég sá ekki neina þ/ðing uað svara
jví fyr en ég gæti sent eitthvert
“jötnaskraf“ með, en sem ég, sök-
um veikinda, er gengið hafa hjá
mér, hefi ekki getað náð í fyr en
rétt nýlega. Svo ég vona að þið
lyrirgefið dráttinn.
Eg þarf ekki að taka það fram,
að ég álft að stofnendur þessa fé-
ags hafi stigið hér f>að bezta spor,
sem stigið hefir verið af íslending-
um f þessu ríki, ég meina: snert-
andi ísl. f heild sinni. Ef til vill,
f>ýðingarmeira fyrir framtfðina,
heldur en fjöldi manna gerir sér
grein fyrir, eða uokkurn okkar
dreymir nú um. Og af p>vl getur
þú dregið, að ég er af alhug með
þessari hreyfing, þó að upphæðin.
sem ég sendi nú, beri það ekki
með sér.
Ég hefi ætfð verið andstæður
Vestur-ísl. háskólahugmyndinni,
af ástœðum, sem of langt yrði hér
upp að telja. En það hefir jafn-
framt vakað fyrir mér til langs
tíma, að æskilegt væri að norræna
væri kend hér á sem fiestum há-
skölum, og að ísl. næðu sem vfðast
í kennarastöðu, bæði við æðri og
lægri skóla hér í landi. En islenzkt
bókasafn við háskóla hér, stofnsett
af ísl. hafði mér ekki dottið í hug,
f sambandi við þetta. Með f>ví
munu flestir viðurkenna, sem um
málefnið hugsa, er Islendingum
reistur varanlegastur minnisvarði í
pessu landi, eins og þið hafið tekið
fram. (Jg þar af leiðandi væri æski
legast að sllkir minnisvarðar yrðu
reistir sem flestum af þeim rfkjum
eða fylkjum, þar sem ísl. hafa tek-
ið sér bólfastu, svo að beztu ein-
kenni ísl. þjóðarinnar n&i að festa
sem dýpstar rætur f hérlendu þjóð-
j allir Isl., sem unna f>essari hreyí-
j ing, rétti N. Dak. ísl. hjálparhönd,
! og hygg ég að f>ess muni enga
j iðra og allra sfzt J>á, sem líka hjálp
kynnu að þurfa á sfðan. Á engan
hátt álft ég að ísl. geti betur veitt
ísl. þjóðlffsstranmum inn í hérlent
f>jóðlff, heldur en með samsafni ísl.
gimsteina,við sem flestar af helztu
mentastofnanir f>essa lands. Og
ekkert meðal hygg ég meira eggj-
andi til að glæða f>jóðernistilfinn-
ing ísl. námSmanna, eða afkom-
enda okkar hér f landi.
í sambandi við þessa hugmynd
finst mér að sem flestir fsl. n&ms-
menn ættu að læra fsl. málfræðis-
lega, og láta sér ant um að út-
leggja sem mest af þvf, sem b e z t
er í ísl. bókmentum á hérlenda
tungu, f>ó að eins þeir einir, sem
væru fyllilaga vaxnir f>eim starfa.
Það sýnist mér að mundi miða til
að vekja athygli á ísl. f heild sinni
meðal hérlendrar alf>ýðu meira en
flest annað, jafnframt f>eirri snerpu
og dugnaði, sem fsl. námsmenn
sýna, og munu framvegis sýna við
skólan&m sitt. Þetta virðist mér
Þvf að ætti að vera markmið ykkar
félaga, samhliða bókasafninu, og
allra f>eirra félaga, sem yrðu stofn-
uð f lfkum tilgangi. Og eins að
rétta hjálparhönd fátækum efnileg-
um nemendnm, sem að mun alla-
reiðu vaka fyrir sumum af stofn-
endum félagsins, f>ó það geti ekki
orðið að sinni. Félagið hefir þvf
mikið verk að vinna, ef það vill og
getur, þó ekki sé talað um nema
eitt í byrjun, — það sem mest er
um vert. Gangi maður nú út frá
þvf að félagið haldið áfram að
skrifa í þessa átt, eftir að bóka-
safnið er fengið, þá álft ég að fél.
liefði átt að heita “The Icelandic
Literary Association of the Ifni-
versity of N. D,”. Nafn fél. eins
og það er, sýnist mér að geta vilt
fyrir þeim, sem ókunnugir eru fé-
lagsstofnnninni og tilgangi henn-
ar, komið hérlendum mönnum til
hugsa, að félagið sé stofnað með
viðhalda fslenzkri
tungu og þjóðerni f þessu landi, og
halda að ísl. saman f hóp, sem
mest, svo að áhrif þeirra verði sjá-
anleg sem þjóðar, bæði í stjórn-
málum og öðru.
Ef að tilgangur fél. yerði þannig
misskilinn, þá mundi f>að skemma
fyrir ]>roskun þess, að nokkru leyti
um leið og það mundi rýra álit sam
f>egna vorra á oss, sem þjóð. Mfn
skoðun er, að ísl. hér eigi að halda
uppi heiðri þjóðar sinnar, sem
borgarar þessa lands, en ekki sem
horgarar íslands, eða þegnar Dan-
merkur. og yngra fólkið sem af-
komendur ísl.. ’en ekki sem íslend-
ingar. Ég vil t. d. ekki að Isl. hér
láti sér svo ant um upphefð sam-
landa sinna, að f>eir svfki sinn eig-
in flokk, 1 stjórnm&lum, til þess að
koma ísl. að völdum, án tillits til
hvort hann er nokkuð meiri hæfi-
leikamaður en mótsœkjandinn-
Slfkt getur ekki miðað til þess að
efla varanlega tiltrú og virðingu á
Isl. og afkomendum þeirra f fæssu
landi.
Ég vil að hver einstaklingur af
ísl. ættstofni, “stigi á stokk og
strengi þess heit“, að verða ekki
ættleri, og ef að hugur og alvara
fylgir máli, þ& efast ég ekki um að
árangurinn verði hinn æskilegasti,
eftir því að dæma, hvað fáeinir
menn af pjóðinni, sem gengið hafa
hér mentaveginu, hafa getað áork-
að, f>á átti að vekja athygli annara
þjóðar manna á fæssum fámenna
flokki Islendinga hér.
Ég vona að þú fyrirgefir orða-
lengingamar og sjáir að þessar fáu
bendingar eru gerðar í góðri mein-
ingu.
Og svo óska ég ykkur og mál-
efninu til góðs gengis.
Með virðing og vinsemd.
Þinn einl.
Thorl. Thorfinsson-
Woodbine Restaurant
Stœrsta Billiard Hall í Norövesturlandinu.—-
Tiu Pool-borö.—Alskonar vín og vindlar.
Lennon & Hebb,
Eieendur.
lffi. En f br&ðina er vonandi að þvf augnamiði að