Heimskringla - 26.02.1903, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.02.1903, Blaðsíða 1
XVII. AVINNIPEG, MANITOBA 2G. FEBRÚAR 1903. Nr. 20. Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. —Mrs. A. S. Bell, nftlægt St. John í N. B., fór fit í fjós 13. þ. m , að gefa kfim sínum. Meðan hfin var inni í fjósinu, reið þekjan niður af snjóþyngslum, sem á henni voru, og drap konuna. —Dr. Dempwalff, sem fór I vís- inda rannsóknarir til New Guinea, að rannsaka skriðkvikindi og eitur flugur, þykist hafa fundið smíidýr áður óþekt, sem lækni sjökdóma, er eiturloft orsakar, og flugnabit. —Maður að nafni Margolius sett- ist að í Montreal fyrir nokkrum ár- um síðan. Hunn vann þar fyrir stórsöluhfis, og ferðaðist um alt að safna pöntunum hjá viðskiftamönn- um hfisbænda sinna Hann nfiði strax góðu áliti sem duglegur og ráðvandur maður, Fyrir tæpu firi síðan byrjaði hann stórkaupaverzlun sjálfur. Bróðir hans kom frá New York, og var altalað að hann færi í félag með bróður sínum og legði fram $30.000 f verzlunina. Um jólaleitið urðu einir tveir menn var- ir við, að Margolius hafði ekki mikla tiltrfi á stærri böpkum borgar- ínnar. En því var enginn gaumur gefinn, því hann hafði firnamiklar vörubyrgðir og gerði rífandi verzl- un, og var dáðst að dugnaðj hans og framsýni. Hér um daginn þurfti hann að bregða sér snöggyast vest- ur til Toronto. Einum degi síðar eru kona hans og bróðir horfln. Þetta þótti hálfkynlegt, af því líka að Margolius kom ekki til baka. Stórsalar og verkstæðaeigendur létu skygnast eftir vörubyrgðum í heild- sölubyggingunni, sem hann verzlaði í. En öllum brá í brfin þegar þar fundust engar vörur. Alt var tómt, nema fáeinir stólagarmar og tómt skrifborð, sem til samans er metið um $50. Lánardrotnar Margoliusar eiga hjá honum yfir $20,000, sem menn vita um. Enginn heflr ennþá spurt til þessa fólks; en l&nardrottn- arnir sitja með sárt ennið. —Nálægt bænum L03 Angeles í California frömdu ræningjar nýlega eitt hið vogunarfylsta rán, sem sög- ur fara af. Það virðist sem að Los Angeles sé fult af ræningjum og bófum. Þetta rán, sem hér er um að ræða, var framið á Los Angeies Pasadena rafmagnsbrautinni. 2 menn ruddust upp í vagnana. 35 farþegar voru í þeim, þar af helm- íngur kvenfólk. Ræningjarnir gengu sínn með hvorri hlið og héldu skammbyssu að hverjum manni með an bann afhenti þeim alla þá pen- inga, og annað verðmæti, sem hann fann á sér. Enginn farþeginn komst undan. Ræningjarnir fóru rólega og róstulaust að verki sínu. Það yoru milli $500—700, sem þeir tóku af þessum farþegjum, og það tók þá ekki nema 10 mínfitur að vinna verkið. Síðan gengu þeir í hægð um sínum fit úr lestinni og hurfu j myrkrið. —Mælt er að stórveldin I Evrópu séu bfiin að sameina sig um að veita yfirvofandi yfirgangi Tyrkja soldáns viðnám á norður og Jnorðvestur landamærum Tyrklands. Þjóðverj ar voru hálfhikaudi fyrst, en gáfu eftir í vikunni sem leið. Stórveld- in skipa soldáni að láta alla kristna í friði, sem búa við landamæri hans í áðurnefndri átt, eða hann hljóti verra. — Það er álitið, samkvæmt skýrsl- um, að það séu 200,000 Ktnverjar heimilisfastir í Bandaiíkjunum. 20 þfis. af þeiin séu í San Francisco Það eru líka margir Kínveij r í New York og Philadelphia og tölu- vert mai gir í Bo3ton og Chicago; þó þeir séu ekki kallaðir mentaðir, þá þunna þó 95 af hundraði að lesa og skrifa. Þeir gefa fit dagblöð í San Fraucisco og annað í New York, á siuu máli. Kínverjar sem flytja til Ameríku, koma næstum allir frá einu fylki í Kína, er heitir Kwang Tung, og er það fólksflesta héraðið þar. Þar er Canton höfuðborg. í- bfiarþessa fylkis hafa frá aldaöðli verið ævintýramenn og farmenn miklir. Þeir hafa yndi af ferðaiög- um, og hræðast engar hættur, ef þeir hafa von um peninga í aðra hönd. Ulfur var skotinn nýlega í Que bec fylkinu. Hann vigtaði 70 pd. Hann var að drepa fé í rétt inn í þéttbygðu plássi. Óvanalega mik ill filfagangur hefir verið þar í fylk- inu I vetur. —Lestir rákust saman í Newark, N. J. 19. þ, m. Önnur þeirra var að flytja börn til skóla. 9 dóu strax Um 20 eru meidd meiraog minna. —SenatorD. Wark var 99 ára gamall þann 17. þ. m„ og er lang elstur allra þingmanna í Canada. Hann sat fyrst á fylkisþinginu í New Brunswick árið 1842. Hann ætlar að siija á næsta þingi, því hann er hinn ernasti enn þá. —í vikunni sem leið urðu tvær lestir að stanza fyrir snjókyngju á Nýfundnalandi. Á þeirn voru um 100 farþegar, og er vistaskortur tilfinnanlegur. Lestir hafa verið sendar að bjálpa, en komust ekki á fram fyrir snjó. U.n 30 menn voru á þeirri lest og frusu þeir allir meira og minna á ttmtudaginn var. Of viðri fylgdi Iika frostinu og fann komunni. Snjófannirnar eru 20 feta djöpar á mílnasvæði sumstaðar. Lestirnar eru staddar hj&lparlausa r langt ut í öcæfum. Björgunarhorf • urnar eru hinar óálitlegustu eítir síð- ijstu fréttum. —Það hefir lengi farið orðaf þvi. að menn sem vinni við peningaslátt í Japan, stælu daglega peningum á þann hfitt, að gleypa þfi. Nfi hettr verið furdið upp nýtt ráð að komast að þessu og koma í yeg fyrir að það verðí gert framvegis. Stjórnin læt- ur skoða þessa menn á hverju kveldi með X-geislanum. 1 fyrstu urðu nokkrir sannirað sök, en síðan að X geisla skoðunin kom til sögunnar, hafa þeir hætt við peningaþýflð. —Þann dýrasta vasaklfit, sem til er í heiminum, á drotningin á Italíu. Hann kostaði hana $15000. Það er alt.—Hver býður næst betur, —Sfi frétt hefir nýlega borist frfi Yukon, að gullnámur hafi nýlega fundist í Lanana Valley. 2000 menn eru lagðir af stað þangað frá Nome, Dawson. Eagle og líampart. Allar líkur eru til, að sumir af þeim deyi og frjósí á leiðinni þangað, því nfi er afar kuldi um þær elóðir. Vistir hafa þeir að eins til fararinnar þang- að, knapt um vistaforða þar sem þeir ætla að setjast að. Banda- ríkja umboðsmaðurinn f Claypool skrifar, að bfiið sé að festa um 600 námalóðir í Lanana Valley, & stað sem heitir Fairbank, eítir senator Fairbank. Sýníshorn þau sem rann- sökuð hafa verið þaðan eru auðug af gulli. Mælt er að sumstaðar séu 25 til 50c. í pönnunni. —Milli 2000 og 3000 menn hafa innritað nöfu sfn sem innflytjendnr til Canada í ýmsum stöðum í Iowa ríkinu. Þeir ætla flestir að flytja til Saskatoon f Saskatchewandaln- um, innan 30 daga, að mælt er. —Eftir skýrslum á Þýzkalandi hafa fitflutningar minkað þaðan til annara landa sfðan Vilhjálmur keisari kom til valda, og er hann upp með sér af því. — Stjórnarþjónn, Martíneau að nafni, sem fyrir dygga og trfia þjón- ustu komst f þjónustu stj. í Júlí í sumar, er fundinn sekur í stór þjófuaði. Skrifstofuritari, sem stað- festir bankaávísanir, sem stjórnin gefur mönnum sinurn, tók eftir því hér um daginn, að þessi Maitineau kom nokkuð oft með ávísanir og flestar óvanalega háar, svo það féll grunur á þenna fitvalda liberala, og var íiann vakíaður í 4 daga áður hánn var tekinn fastur. Nfi er það sannað, að hann hefir stolið með of- ansögðu fyrirkomulagi um $100,000 að láta athuga ræðuna. Sigurður ’á enga heimtingu á að fá ræðuna prentaða, en B: L. Baldwinson fi heimtingu á því að Sig. sanni tafar- og vöflulaust ummæli sfn um þá ræðu, eða að öðrum kosti standi úr gieipum stjórnarinnar og ef til Jiann afhjúpaður sem ærulaus lyg vill ekki alt talið enn þá.—Von er þó ódrjfigt sé í bfiri stjórnarinnar í Ottawa. —Margir hér íVesturlandinu bafa sezt að á ómældu landi, í von um að fá heimilisrétt á landinu síðar. Sfðan þegar mælt hefir verið, heflr það komið upp að þeir sætu á oddareit- um. Það hefir verið gerð fyrirspurn til stjórnarinnar, hvort þcssir menn gætu fengið landtökurétt á nefndum iöndum, og heflr umboðsmaður henn- ar firskurðað, að engin oddalönd væru heimilisréttarlönd, og yrðu all- ir sem á þeim sitja að gefa þau upp- Af þessu ætti það nfi að vera öllum fullljóst, að það er að eins ttmaeyðsla og fyrirhöín að setjast að á oddaieit- um (odd nambered Sections), þvf þeir verða að víkja af þeim fyrr eða síðar. —Járnbrautarslys eru afar tíð um þessar mundir. Eitt skeði 19. þ. m. á G. T. brautinni nálægt Toronto. 150 farþegjar voru með lestinni; 40 meiddust meira og minna; líkur til að flestir haldi lífl. Orsökin talin sú að öxull hafði verið brostinn undir brautfetanum, og hrökk í sundur. —-Hið nafnþekta vígða vatnsker sem kent er við West Malling, var selt nýlega fyrir 1450 gíneur. Það fanst fyrir 40 árum f afargömlum kyrkjuskfip. Ártaliðáþví er 1581 Það er 9| þuml á hæð og 5 þuml. á vídd. — I vikunni sem leið var bruni mikill við Gibraltar. til muna og íveruhös an3 varð bjargað með naumindura. —Drengur skaut föður sinn í New Orleans um helgina var. Karlinn ætlaði að skjóta eldri bróðurinn, eu sá yngri þreif af karlskepnunni byssnna og skaut 3 skotum gegnum höfuðið & honum. Maðurinn var háttstandandi maður. —Dómur nefir fallið í skaðabóta- máli því sem Sp&nverjar höfðuðu á móti skipabyggingarfélaginu í Skot- landi, 3em |getið var um í Hkr. ný- lega. Hann er svohljóðandi, að fé lagið greiði Sp&ni $375,000 í skaða- bætur. —Tyrkja soldán hefir svarað því, að hann rouni verða við áskorun 8tórveldanna, og auka ekki her sinn á Maccadoniulandainærunum að svo stöddu. var Vígin brunnu sjóliðsforingj- ari og mannhatari frammi fyrir öll- um lýð. Sígurður mun kjósa síð- ari kostinn, því það er eðlf hans næst, og með því gefst almenningi kostur á að líta mannbjilfa þenna í hans réttu mynd. Sigurður Jfil. segir að B. L. Baldwinson skuldi sér peninga. Þeirri staðhæfingu lýgur hann eins gersamlega eins og ummælunum um Þorrablótsræðuna. Sigurður útlagði að eins § af sögunni Lögregluspæj- arinn, fyrir Hkr.félagið, en fékk í þess stað 800 eintök af ljóðum sfn um prentuð og heft í kápu og send út til útsölumanna, alt sem næst $60 virði. Þeir sem hafa þekkingu á verðgildi þessara verka geta dæmt um það hvort muni vera meira virði fitlegging Sigurðar eða prent- un Ijóðanna. Heimskringlu telst svo til að það hallist talsvert á Sig. Jfil. í þess um mfilum. ew York |_ife nsurance JOHN A. McCALL, president. ÚR BREFI FRA WINNIPEGOSES, 16. Febr. 1903. .... Fréttir héðan eru fáar. Heilsu far manna 'gott yflrleitt og flestum aukast efni að mun, er sezt hafa hér að. Fískiveiðin heflr gengið fiem- ur vel hér í vetur. Verð á fiski er nfi: hvitfiskur 4JiC. pd„ pickerel 2i c pd., pike l|c. pd. (slægður), sug- fiskur lc. pd.—Ein fslenzk familía lagði á stað héðan vestur að Kyrra hafi. Maðarinn heitir Jóhann Ein- arsson. Hann ætlaði að setjast að f Mariette, Wash.—Tíðin heflr verið vond hér f vetur yflrleitt, oftast hörð frost, og nfi kominn mikill snjór. Winnipeg, 31. Jan 1903. Herra ritstjóri. Eg hef aldrei þreytt lesendur “Heimskringlu” með ferðasögum og hef enda lítið álit á fiestum þesskon- ar bókmentnm, en í þetta skifti dett- ur mér í hug að minnast fárra at- riða af ferð minni til íslenzku bygð arinnar, sem kölluð er Big Point. Þetta bygðarlag liggui vestan við Manitobavatn, um 20 mílur fyrir norðan Westbourne. Pósthfis hér- aðsins heitir VVild Oak, og er hra. Davíð Valdimarsson þar afgreiðslu- maður. Hann lítur fit fyiir að vera 1 gapastokknum. Sig. Jfil. heimtarí sfðustu Dag- skrá að B. L. Baldwinson birti ræðu þá á prcnti, er hann flutti á Þorra- blótssamkomunni, og sem Signrðor sagði að liafl verið skammaræða um ísland, með “nokkrar lognar tölur og bandvitlausar”. Ástæða hans fyrir þessari kröfu er sú, að ræðan geti orðíð athuguð af mönnum, sem vit hafl á. Heimskringla svarar því einu, að það voru á samkomunni um 260 manns þegar ræðan var flutt, og hafa víst haft eins mikið vit á því sem fram fór, eins og Sig Jfil., J eða menn þeir sem hann hugsar sér greindur maður, og heiinili hans er heppilega í sveit komið sem af- greiðslustaður, Ég hafði aldrei farið þarna vest- ur fyrir vatnið áður, en svo þurfti ég samt ekki neitt að kvíða ferða- laginu. Eg vissi af kunningja mín- um, hra. Júlfusi Davíðssyni, þar fyrir, og óttaðist ekki að hann eða fólk hans mundi láta mig bresta neinar daglegar nauðsynjar. Svo voru þeir í samfylgd með mér bræð- urnir hra. Jónas Pálsson, organisti í unitarakyrkjunni í Winnipeg, og hra. P. S. Pálsson, og mun þvf eng inn kunnugur fmynda sér að ferðin hafi verið dauf. Frá Westbourne fórum við af stað með hia. Gfsla Jónssyni, en vorum skamt á leið komnir þegar bra, Bjarni Davíðsson mætti okkur í því skyni, að gefa mér ttutning norður til bygðarinnar. Með honum fór ég heim til hans um kvötdið, og get ég ekki nógsamlega þakkað honum og fólki hans viðtökurnar og allan við- urgjörning meðan ég dvaldi f bygð- inni. Næsta sunnudag flutti ég messu þar í skólanfisinu og var allmargt fólk þar viðstatt. Hra. Ingimund- ur Ólafsson, sem líklega er einna mestur atkvæðamaður bygðarinnar, gekst þar fyrir fjárframlögum til þess að mæta ferðakostnaði mínum og var það mjög sómasamlega af hendi leyst. Daginn eftir skfrði ég barn hjá hra. Jakob Jónssyni, og var tals yerður hópnr fólks samankominn þar f skírnarveizlu. Sama dag fóru þeír aftur til Winnipeg, félagar mfnir, en þá var ég bfiinn að mæta svo alfiðlegu við móti af ýmsum, sem ég hafði kynst að ég fann ekkert til þess, að ég væri meðal ókunnugra. Um kvöldið var skemtileg skemti samkoma haldin í bygðinni. Auk héraðsbfia sjálfra voru þar einnig staddir nokkrir menn frá Big Grass, sem er íslendinga bygð þar skamt fiá. Meðal þeirra var bra. Pétur Jakobsson, sem fyrir stuttu hafði flutt þangað frá Big Point. Svo virtist mér, sem hinum fyrri ná- grönnum hans væri talsverð eftir- á í honum, sakir dugnaðar hans í öllum almennum félagsmálum. Á þessari samkomu bættust mér um tuttngu áskrifendur að mál- gagni því, sem hið finitariska frí kyrkjufélag Vestur-íslendinga heflr í hyggju að koma á fót innan skams. Um bygð þessa verð ég að segja iað, að mórféll, fyrir minn smekk, fólkið mikið betur en landið. Það land mun hvergi vel fallið til akur- yrkju, en til nautpeningsræktar er iað afbiagð, efalt gengur vel,— en ég get ekki neitað því, að mér virtist það “ef” vera of áhættu- mikið á ýmsum þeim löndum, sem ég leit yfir,—vegna flóða. íbúðarhús manna í bygðinni eru víða heldur smá, en að öðru Ieyti sæmilega góð. Nokkur hfis sá ég lu'fsábyrgðir í gildi, 31. Des. 1902. 1550 íiiillioiiir Ifollars. 700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða. 145 þús. manna gengu í félagiðá árinu 1902 með 502 million doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél. 1901. Gildaudi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári um 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,— og þess utan til lifandi rr eðlima 14| mill. Doll., og ennfremur var l®4,750,000 af gróða skift upp milli meðlima. setn er #800,000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félaRÍð 27,000 meðlímum S8 750 000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olnfson, J. «. Korgan, Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, W I HST JNT IPE Gí-. svo góð, að ég óttaðist að eigendun- um yrði helzt til sárt að yflrgefa iau, ef burtflutningshugur skyldi koma 1 þá, eins og svo oft hefir kom- ið fyrir í öðrum bygðarlögum af líkri gjörð. í því fieiri bygðarlög, sem ég kom, sannfærist ég betur um það, að í engu muni íslendingum hafa farið meira fram hér vestan hafs heldur en í matartilbfiningi. í þessu litla fjarlæga héraði, og öðrum svipuð- um bygðum, mætir maður sömu borð siðum og samskonar framreiðslu eins og meðal þeirra, sem rikastir eru í landinu. Af munni allra þeirra, I sem vilja sæmd íslenzku þjóðarinnar, j íslenzkt kvenfólk innilega þökk skilið fyrir myndarskap sinn í þes-u efni, og það jafnvel þær konut', sem að mestu leyti í erindagjörðum frí- kyrkjufélagsins. Viðtökunum þar þarf ég ekki að lýsa Sumum er þar vitanlega lítið um þá starfsemi mína gefið, en öðrum þvert á móti, og víst er um það, að aldrei hafa framtíðarhorfur finitara verið þar bjartari heldur eu nfi. Fyrst ég mintist á þá ferð, get ég ekki látið þess ógetið, hversu vei hra. Kristján Sigvaldason stendur í stöðu sinni sem ökumaður. Það er spursmálslaust, að ferðamenn geta ekki fengið betri ferð í lokuðum sleðum heldur en hann veitir þeim. Útbfinaðurhans er svo góður sem hægt er að koma við á slíkum ferð- um, og ástundunarsemi hans með alt, sem hann er beðinn fyrir, er næstum óviðjafnanleg. Ég hef séð hann stjana við farþegja sína eins og liprast er gjört. á hóteli, og uir,. bera með stakri geðprýði alskonar kvabb og dutlunga frá þeirra hendi, Ferðamenn sjá bezt um sinn eigin hag með því, að taka sér far með honum þegar þeir þurfa á að halda. Eg bý3t við, hra, ritstjóri, að þér þyki þessi saga orðin nógu löng, en margt smátt gjörir eitt stórt, þegar menn eru á ferðalagi og reyna til þess að hafa opin augun. Virðingai fvlst þinn J. P. SóMUNDSSON. Or. W. H. Eldreds Liquid Electricity VITNISBURÐIR: Mrs. IVhiiehrad. i \V»llacetows» O it., á fullorðua dóttir, sem lagöist baslar- lega. 3 l«.kuar vjrn sóttir o< gfttu okk- enga eigin reynslu hata af bæjarl.f- ertaðg.rt, Þeir gengu á ráðstefnu, og inu f þessu landi. endalok h*nnal uröu þau að einn þeirra j sagði ínóðiriuui að ólæknaudi gatua- l flækja gengi »ð dóttur hennai og væri ólæknandi. Hún yrði að teka dauða Þegar ég lagði af stað úr bygð- inni aftur slóst ung stfilka I förina, Miss Jónína-Ólafsson, dóttir Ingi- mundar þess. sem fyr var nefndur. Hfin var að leggja af stað til þess, an ganga á skóla á'Gimli. I þessu sambandi vil ég benda íslenzkum foreldrum á það, að við skólann á Gimli hefir verið stofnuð aukadeild, sem býr íslenzk ungmenni undtr kennarapróf: Hra. Hjörtur Leo, sem kom þessari kensludeild á fót með tilhjálp mentamáladeildarinnar, er kennari þeina, sem þar eru innrit- aðir. Það er lítill vafi á því að hann er eins vel vaxinn því verki eins og flestir enskir kennarar við samskonar deildir, og það er mikill peningasparnaður fyrir unglinga, að stunda nám sitt á Gimli, fremur heldur en í Winnipeg eða öðrum borgum, þar sem allur kostnaður hlýtur að vera meiri. Það eru staðgóð meðmæli með Pirti sem kennara, að öll þau ungmenni, sem hann hefir bfiið undir próf, hafa staðist þau próf, sem hann hefir iáð- lagt þeim að reyna, enda mun hann í það heila tekið hafa sýnt framfir- skarandi ástunun í þessu efni. Eftir þessa ferð mina fór ég til Nýja íslands og dvaldi þar um tíma, hennar með þúlinmæði,—þeirra síðustu ord.—Mrs. Wbitehead varð fiávita af angist. Hún sendi til agents L. E. í dauðans ofboði, Haun kom og læknaði stúlkuna á fyrsta dægri. — Þessi kona er reidubúin að svara hverjum, sem spyr hana eftir þessari lækningu, munn- lega eða bréflega, í 3i árs lækningum mínum, hefi ég aldrei meðhöndlað annað eins tneðal og L. F. Þad læknar meö eldingar hra'a. Sjálfur hefði ég mist þumalfiugur á annari hendi af blóðeitrun ef ég hefði ei haft þessi ágætu meðöl við hendina.— Kansas City, Mo.— Dr. Sementhe Smith Mér reynast L. E. meðöl betur en þau eru sögð. Ég hefi reynt þau & sjúklingi, sem hafði afarstórt ólækn- andi sár á höfðinu, og læknuöu þau hann tafarlaust. Ég hefi alla daga selt meðöl fyrir N. Y. Medecine Co., en ég sé að L. E. ern laugtum betri en þau. Ég ætla ekki að selja önnur meðöl um dagana en L, E.—Suinner, Illinois.— C. D. Roberts. Eg hefi nú til sölu þessi meðöl. Verð: 25c,, 50c. og $1*00, húsmeðöl og gripa. Panta meðöl, eins og aaglýst áður, fyr- ir staðaldslega sjúkdóma. K. Asg. Iteneiliksson, cor. Toronto & Ellicb Ave WINNIPEG. Heimili séra Bjarna Þórarinssonar er að 527 Young Street.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.