Heimskringla - 26.02.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.02.1903, Blaðsíða 3
HEIMBKRINGLA 26. FEBRÚAR 1903. Framfarir í Svisslandi Flestir þeir sem fara í skemti- för til Svisslands í sumarfríinu eru svo önnum kafnir frá einum stað til annars, að ferðanautnin verður þeim að hjáverkum, Þeir eru sf og æ að athuga brautar áætl- anir, að horfa eftir farangri, leita að hóteltrm, og skima í hjáverkum að útsýninu og þjóðinni, en hvort- tveggja er þeim ofvaxið að skilja til hlýtar, Mörgum ferðamanni virðist Svissland vera heimkynni óráðvendni og óguðlegra hótels- haldara, sem allar klær hafi úti til að okra peninga af ferðamönnum. En slíkt er vanskilningur. Um þjóðina sem býr í pessu einstaka landi hirða fáir ferðamenn að vita. Þeim finst alt veragróft og risa- vaxið, og fá óbeit á því. Jafnvel sá maður sem elskar náttörufeg- urðina öllu öðru meira, svo sú f>rá hefir komið honum til að fara þangað,;hann geturekki sagt meira þegar hann kemur f>aðan, en hann hafi komið þangað. Sá sem sér gnýpur og gil og fannþakta fjall- anna tinda, íramstandandi hamra, hyldýpis gjár, og hamóða beljandi jökulárstraumo, þar sem fagurgræn- ir valllendisgeirar teygja sig sem tungur upp eftirhlíðum ogfjöllum, en láglendið iðgrænt, hjúpað lit- skrauti blóma og ilmandi töðu. Þar sjást illa bygðir kofar, röltandi, jarmandi geitur, og hjarðmenn í fjallabúningi,—aðra eins hrikasjón og margbreytui getur ekkert land í heimi s/nt.—Ferðamaðurinn getur fylgt leiðsögumanni sfnum eftir svo vikum skiftir, án þess að læra að þekkja þjóðina og stjómarfar hennar. Þetta er mjög slæmt, því bæði þjóð og land gætu gefið hon- um þær hugmyndir og þekkingu, sem hann gœti flutt heim með sér, og lyft gæti þjóð ’hans og landi á hærra stig á frelsisbraut og fram- fara leið. Hin takmarkalausa, marg- breytta útsýn og sístarfandi ham- römu náttúruöfl, sem þjóðin býr við sf og æ, hefir skapað þjóð, sem kann ekki að hræðast, er hraust, enlíkist f>ó ekki útilegumönnum eða viltum fjallabúum. Þessi nátt- úruöfl og máttþrungin útsýn hefir lyft þjóðinni upp á við og fram á við,svo hún ann heitast frelsi og framförum, kent henni að yfirstfga náttúrukraftana og örðugleikana, og sú eftirtekt er vekjandi glæð andi og hugðnæm og aðdáanleg fyrir hvern mann, sem skapaður er með þeim hæfileikum, að þekkja þá braut í mannlífinu. Svisslend- ingar hafa stöðvað snjóflóðin með girðingum, sefað beljandi fossa og strauma, yfirstigið fjallaskörðin, borað sundur fjallaræturnar og hlaðið upp rennislétt göng, grafið síki, lagt brantir jafnt innan sem utan jarðar, sýnt óviðjafnanlegt mannvit og þrautseigju, hvort sem samanburður er tekinn frá fomöld- inni eða nútímanum. Þótt þjóðarálitið hafi hamlað Svisslendingum frá því, að leyfa öðrum þjóðum inngöugn í landið, svo þjóðin blandast ekki útlend- ingum, f>á sýnir þjóðin engu að síður að hún er f mesta máta frels- is og framfara þjóð, sárþyrst f ný- ar hugmyndir og örugg til fram- kvæmda í öllu, sem að framförum stuðlar. Hún er ekkiánægð meðfxer lýðveldis hugmyndar þekkingar, sem feðurnir höfðu, f>ví hver kyn- slóð stundar af ftrasta mætti að komast lengra áleiðis á framfara brautum, en sú sem var næst á undan. Að bæta stjórnarfarið, auka frelsið einstaklingsins ogefla velferð þjóðarinnar, er sívakandi mark og mið hennar. Vantreystandi yfirráðum eins manns, takmörkuðu f>eir kjörtfma- bil lýðveldis forsetans, og situr hann að eins 1 ár að völdum, og fær ei að sækja um þá stöðu aftur. Eftir þyf sem þjóðin stækkaði og héraðsþingum fjölgaði, f>ví aug- ljósari varð stjórnarfarsandi sam- bandsrfkisins. I sumum þinghér- uðum komi f ljós fljótlega, að f>ar urðu ekki önnur lög en það sem kjósendurnir lögðu fyrir héraðs- þingmenn sfna. I fyrstu sögðu stærri fúngdómhá og sambands- þingið, að sú aðferð væri alt of vafningssöm og óframfærileg. Upp af þessari undirstöðu spratt svo lýðsatkvæðalöggjöfin, referendum, sem nú gildir bæði á héraðsfdngum og sambandsþingi. Sfðan 1874 hefir lýðslöggjöfin náð meira og meira haldi á öllurn laga- tilbúnfngi, bæði á héraðsþingum og sambandsþingi og innibindur liún f verkahring sfnum öll þau lög sem búin eru til. Þó er Freiburg- héraðið þar undanskilið, að nokkru leyti. Eins og eðlilegt er hefir lýðsatkvæðalagatilbúningurinn út- bolað öllum fjárglæframálum og kósninga mútumálnm fyrir fult og alt, og fyrirbyggir að öllu leyti annan lagatilbúning og stjórnar- brask, en f>að sem þjóðinsjálf sam- þykkir. Þingin eru sér þess fylli- lega meðvitandi, að þjóðin einhefir völdin, en stjórn og þing eru [>jón- ar hennar. Þar af leiðandi semja þingmennimir f>au lög að eins, er f>eir eru vissir um að nái staðfest- ingu þjóðarinnar. Lýðsstaðfest- ing landslaganna er aðalstjórnar- einkenni hjá Svisslendingum. Það hefir komið fyrir, að eins 30 þús. af allri þjóðinni hafa fundið ástæðu til að heirnta lýðatkvæði pjóðarinnar, um lög sem að mestu snerta f>essa fáu íbúa landsins, en sem f>eir gátu heimtað að f>jóðin skæri úr með sér, og hefir þá úr- skurður 1/ðsins fallið þeim í vil. Þetta er áþreifanlegt dæmi af breytni og siðferði þjóðarinnar gagnvart þingmönnum sínum, og áhrifuin hennar á lögsemjendur, Auðvitað neytir þjóðin ekki eigin úrskurðar, nema f>egar annað er gert, en hún felur fulltrúunum á hendur, svo það er fjarri því að engin lög nái staðfestingu nema að referendum sé notað. Þing- mennimir vita nákvæmlega hvaða lög þjóðin vill, ogf>eir mega búa til, og eyða því tfma sínum ekki í aðrar lagasmíðar, en hús- bóndi f>eirra felur f>eim á hendur. Lýðsstaðfestingar aðferðin komstígildi 1891. Heimti þá 50 þús. menn að sambandsþingið búi til einhver lög, þá verður það að hlýða. Sama er að segja um hér- aðsþingin, af ef tiltölulegur hluti þinghéraðsmanna fer fram á hið sama, f>á verða f>au áð hlýða. Með þessu móti er f>að þjóðin, sem býr til lög sín, en ekki fdngmennirnir, og verða lögin laus við áhrif ein- stakra manna og félaga, og þjóðin á að eins f>au lög, sem hún vill og þarf. Þjóðin er löggjafarvaldið og framkvæmdarvaldið, þingmennirn- ir em f>jónar hennar.—(Framh.) Að gleðja börnin. D. IV Fleury & Co. IJPPBOÐSHALDARAR. 24» POKT AVE. selur ok kaupir uýja og ga.nla hús- muni og aðra hluti, einnÍR skiftir hús- munum vid þá sem þess þurfa. Verzlar einnie; raeð lönð. gripi osi alskonar vörur. TELEPHONE 1457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLISIMONSON MÆLIR MEfi SfNU NÝJA Skandinavian Hotel 718 JHaln 8tr, Fæði 91.00 á dag. SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” Það er vinsæl tegund, sem hefir áunnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. J REYKIÐ ÞÉR ÞÁ? á WESTERN CIGAR FACTORY ð Tho*. L,ee, eigaudi. ‘WIIISriISriJPIEGk INMS> Qrand “Jewel 44 Ætli að flestir, sem á Islandi hafa verið, muni ekki eftir hásumartíð, þegar grös voru fullsprottin, sóley og fíttar glóðu hér og hvar í gras- breiðunni, sem vaggaði hægt og miúkt fyrir þýðum vindblæ, lagðist litið eitt niður aðra stundina en hóf sig upp hina. Þá söng heiðlóan sinn ógleymanlega fagra og barnslega söng, sem ekkert var í borið af neinu nema speki og gæska guðs, sem mér var sagt hún syngi um þegar ég var barn. Og hvar sem þú varst stadd- ur við holt eða barð, hæð eða laut, þá heyrðir þú fagran fuglasöng um dægur löng. En það var önnur aðdáun, sem ég sá oft á gamla fróni, en aldrei hér. Þegar að skiftast á hægar úða skúrir og glóandi sólarbirta á milli Þá breiddist eins og dökk blæja yfir all- an grasflötinn þegar dimt ský dró fyrir sólina, og yftr öllu dofnaði eins og þegar sorgarský eða fyrirboði mótlætis dregur fyrir gleðisól og vonarljós mannanna. En svo alt í einu hverfur skýið eða gengur frá, og rér sjáum rétt eins og byrjað væri á jaðrinum, að blæjunnier lyft af langt f burtu frá oss, og hverfur eða vefst saman með undra hraða, þar til einnig vér etöndum í skæru sólarljósinu, sem nú sýnist hálfu bjartara en fyr. Grasið sýndist enn nú grænna, fíflarnir og sóleyjurnar reystu höfuðin enn nú hærra, teygðu sig upp og breiddu blöðin á móti ylnum og ljósinu, eins og barn breið- ir faðm móti blíðri móður- Fugl- arnir urðu léttfleygari, sungu en nú sætar og betur. Það streymdi nýtt lff f gegnum lítlu saklausu sálina þeirra við þessi snöggu umskifti, eins og sálina mína þegar ég var ungl- ingur. Og aldrei á æfl menni hafa skinið eins fagrir geislar inn í mitt trúarlff eins og við þessi tækifæri þegar ég var á unglingsaldri. Og væri ég þá staddur, sem oft við bar, út á víðavangi við smalamensku eða í hrossaleit, og þessi htáíðlegu geisla- brot mættu mér, þá fanst mér eins og ég verða snortinn af straum raf- magns eða öllu heldur einhverri and- legri fylling og verða svo fjarska stór og sterkur, og fór þá æfinlega að syngja: “Heiður sé guði himn- umm á” eða “Hver sem ljúfan guð lætur ráða. ” Það voru þá mín 4 STÆkÐIR AF VIÐARSTÓM ÁN VATNSKASSA. 3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM ÁN VATNSKASSA. 4 STÆRÐIR AF VIÐARSTÓM MEÐ VATNSKASSA. 3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM MEÐ VATNSKASSA. Grnnd Jewel ntor eru vorir beeztu auglýsendur, þegar þér kaupið stó,—kaupið þá beztu, þá sem er fyllilega trygð,—þásem heflr viðurkenningu.—Ódýrleiki ætti ekki að vera eina augnamiðið. Bezta stóin er ætíð ódýrust- Allar stærðir til allranota. Seldar alstaðar, biðjið kaupmann yðar um þær. Yflr 20,000 nú í stöðugu brúki, gerðar af: THE BURROW. STEWART & MILNE COMPANY, u..™ (Elstu stógerðarmenn í Canada). Seldar af eftirfylgjandi verxlanarinonnnni: Winnipeg, 538 Main St....Anderson & Thomas. Baldur, Man.....Thos. E. Poole. Gladstone, Man....Williams Bros. Gimli, Man....H. P. Tærgesen. Red Deer, N. W. T.....Smith & Gaetz. Wapella, N. W. T.... J. W. Sutherland. Whitewood, N. W. T......J. L. Lamont. Selkirk, Man... .Moody & Sutherland. Yorkton, N. W. T.....Chas. Beck. Beausejour.... J, E. Dugaard. Glenborw... .Doig & Wilcox. Langenburg... .W. B. Lennard. Saltcoats.... T. E. Bradford. Stónewall.... West Montgomery. Toulon,.... F. Anderson & Co. Skriflð eftir 40 blaðsíðu bók, send yður kostnaðarlaust meðan þær endast. Þær gefa þarflegar búskapar bendingar. Bækur vorar fást hjá þeim, sem selja stórnar, eða hjá aðal útsölumönnum í Manitoba og Noið- vesturlandinu, Jlorriok Anderson A to., Winnipeg. upp á halds lög og upp á halds sálm- ar. Og þá söng ég svo hátt að und- ir tók í hjöllunum og klettastöllun- um, og þegar það var búið man ég að ég sagði oft mikil er dýrð drott- ins að klettarnir skuli syngja um hana með mér. Það er æði langt síðan að ég hefl fengið þá vissu að þetta eru lærdómsrík geislaskifti, ekkert annað en sama eilífa dásam- lega myndin af líflnu, sem hverjum einasta manni birtfst f þessari mynd og endurtekur sig ár eftir ár og öld eftir öld til enda als lífs. En því er ver og miður að þess er ekki gætt nærri því eins nákvæm- lega og vera ætti, að þessi misjöfnu geislabrot lffsins hafa langtum meiri meiri áhrif á barnshjartað en margan grunar. Það er svo opið og mjúkt og viðkvæmt, að næstum þvi má segja að hvort heldur að myndin er björt eins og gleðin eða svört eins og sorgin, sem upp er brugðið fyrir augum þeirra þá hverfur hún þar inn í eins og dropi í þurra mold, og getur setið þar föst ósegjanlega lengi annaðhvort barninu til gleði og far- sældar eða hrygðar og mótlætis. Það að geislabrotin færðu þetta göfgi, sem hér fanst inn í hitt barns- lega trúar- og higmyndalíf, hefir hlotuð að koma til af því, að móðir mfn, sem kölluð var fagrasta og bezta kyenblómið í Snæfelssýslu. heflr sáð þar góðu frœkorni og var- asf að sýna tnér nema fagrar mynd- ir. En sá kaldi og dimmi dauði tók hana þegar ég var á níunda ári, og eftir það mátti segja að ég hefði alla stjórn og fult frelsi á öllu mínu hug- myndalífl, Það kom fyrir að faðir minn sagði: “Þú mátt ekki yerða heiðinn strákur, vertu búinn með kverið þitt á jólunum þá skal ég gefa þér bókfna þá arna, hún er skrifuð eftir hann ata þinn, eða þessa, hún er skrifuð eftir hann langafa þinn, líttu á snildina, samt er ait skrifað með fljótaskrift. Þú ættir ekki að þurfa að dulla við þetta kver í marga vetur, sem hægt er að hrista af á vikutíma”, Þetta hefði máske mátt vera ósagt en ég held það geri hvorki til né frá. Alt sem í því felst er ofurlítil ráðgáta— hvort sál- lífl barnanna verði betra frelsi eða ófrelsi. —Mín skoðun er að þar þurfi böndin að leggjast svo mátulega á, að sá vandi, sem því fylgir, sé langtum hægar sagður en gerður. En þó er árfðandi umfram alt að böndin hworki særi né standi fyrir andlegum vexti. (Framh ). 370 Mr, Potter frá Texas Hún náði sér dálítið þegar Ethel laumaðist inn tilheanar, og grúfði sig ofan að henni og mælti með hluttekningar málrómi: "Ég hefi ▼erið að biðja fyrir honum vesalings föður þín- um, góða m im, sem lögregluspæjarinn eltir um alt”. "Hefir þúvirkilega verið að því?”. svaraði ungfrú Potter. "Eg hefi verið að biðja fyrir lögregluþjóninum”. 18. KAPITULI. Gamli Potter, tetrið. Þegar Brackett fór út frá lafðiSarah Anner- le-£ og Errol. hélt hann heim í hótelið. sem hann hélt til í. ogstóðniður í höfninni, og war meira en lítið forviða þegar hann kom þangað, Það beið hans blaðastrangi þar frá stjóruinr.i á Eng- landi. og stóðu orðin ‘ Opnist taf«rlaust“ utan á honum. Þegar hann opnaði skjalaböggulinn rak hann upp hljóð af undrun og misti böggul- inn á gólfið, rétteins og það væri morðvél ínnan í honum. Haun tautaði við sjálfan sig' “Það er lífs- ins ómögulegt!” Eftir stundarkorn tók hann höggulinn, athugaði undirskriftina og embættis- stimpilinn á skjölunum, og gekk úr skugga um, að alt væri eins og honum sýndist i fyistu. Þessí skjöl voru skipun til hans frá stjórninui að taka Sammy Potts, e'gengi undir nafninu Sampson Potter, tafarlaust fastan í nafni drotn- Mr. Potter frá Texas 371 ingarinnar. Fleiri skjöl fylgdu skipuninni, sem gáfuhonum upplýsingar um hvaða maður þessi Sammy Potts var, og var talinn strokuþjófur. Þar með fylgdi stjórnaráskorun til stjórnarinnar á Frakklaudi, að aðstoða og hjálpa lögreglu- stjóra Brackett til að handsama glæpamann þenna, áður es hann kæmist út úrríkinu. Hann fékk stranga skipun þar að auki frá yfirmannin- um í Scotland Yard (frá lögreglustððinni), að gefa fangann ekki eingöngu á vald lögreglu- stjórnarinnar á Frakklandi. Honum var harð- lega skipað, að láta þenna stórglæpamann ekki sleppa úr greiputn sér, hvað sem það kostaði ' og Hytja hann til Englands, og afhenda hana yfirlögreglustjórn ríkisins, án þess að mál hans kæmi að nokkru leyti fyrir lög á Frakklandi. Siðest var löug og uákvæm lýsing og aðvörun til Bracketts að vera framúiskarandi varkár um sjálfau sig, fyrir þesium glæpamanni, þvf þessi Potts, eða Potter núnefndur, hefði alment orð á sér f Ameríku að vera þaulæfður mann- manndrápari og blóðþyrstasta illmenni, og var því nær ómögulegur inaður viðfangs. ‘ Hiun hættulegasti manndrápari”, endur- tók Brackett og fór hrollur um hann allan. “Hættulegasti ,og blóðþyrstasti manndrápari. Það sýnist sama og senda mig í opinn dauðann, að skipa mér þetta verk, Og manni sem hefir fjölskyldu að sjá um”, mælti hann við sjálfan sig. Haun gat ei rætt um þelta voða malefni, nema við málleysingjana, sem fylgdi honum, tryggastan allra, og það hefði mörgum orðið á í hans kijtigumstæðum. Þeir eru orðuir upp- 374 Mr. Potter frá Texas maður héldi til f Boulogne, er ensk og frönsk lögregla væri að leita uppi. Fréttin barst til HoteldesBaius og varekki Lubbins lengi.er var í æstu skapi. að flytja lafði Sarah Annerle.y þetta. sem næstum hafðilegiðí óviti síðau Errol talaði við hana, Hún sendi Brackett óðara boð að húnþyrfti að tala við hann tafarlaust. Ef Potter gæti sanna sakleysi sitt. þá sá hún að gamli Errol var sloppinn, og kaus hún það undir eng. m kringumstæðura, eins og kom- ið var á milli hennar, Errols og Ethel. Hún kaus að grípa til einhverra stórræða. Hún gat ekki fyrirgefið manninum, sem hún unni hvern- ig hann breytti gaanvart henni, og hún gat ekki fyrirgefið sjálfii sér að unna slíkum manni. Hún titraði og uöcraði af angist og örvæntingu |út af öllu samau. Hún lá upp í sofanum og talaði við sjálfa sig og neri samau "höndunuin. En þegar Lubbins eða þjónnstustúlkan kom inn, þá píndi hún sig til að láta bera sem minst á geðshrær- ingum sínum. Rétt á eftir kom Lubbinsinn gapandi, an- andi og stamandi. “Hinn hávirðulegi Potter, Sammy Potts,—nei—ég á við—viðSampson Pott- er vili tala við yðar hágöfugheit’. “Sýnist hann vera vandræðalegur?” spurði frúin tafarlaust, og reyndi til að setjast framan á sofann. “Þvert á móti. Sérlega kaldur og róleg- ur". ‘ Flýttu þér, og láttu hann koroa hingað inn til mín tafarlaust!” Lubbius flýtti sér út, þegar hann hafði beygt sig einum tvisvar sinnum til Mr. Potter frá Texas 3t>7 vænting var að drepa, og segja hoaum ekki blátt áfram sannleikann, og þegar frúin freistaði mín, þá líka til að gera það”, svaraði Ida tíguiega. “Það er oft erfitt að sanna sakleysi sumra manna”, tautaði Arthur. Hann spurði hana næst eftir hvar faðir hennar mundi halda til f borginni, Hann var ókominn enn þá. Klukkan var orðin sjö, og Arthar heyrði að menn voru að fara með flueufréttir.og einhver ný tíðindi voru í loftinu, ' Honum fór að líða illa og sagði stúlkunni að hann ætlaði að fara upp í borgina aftur og vita hvað hann frétti og sæi. “Hvað gengur á?” spurði Ida Potter, því hún sá að hann var órólegur. “Hvað liggur þér á fyrir matmálstfma?” Því þeim var sagt að maturinn væri þegar til. “Mér liggur á. Faðir þinn hefir má ske far ið yfir til Englandsf kvald”. “Þetta er vitleysa, því ég sá ferðatöskuna hans áðan inn í skrifstofunni. Eg þekki hana alstaðar, sem ég sé hana. Það eru tvö kúlugöt á henni”, mælti stúlkan. “Samt sem áður held ég að mér sé betra að fara og .vera vissi í minui sök”, "Viss um hvað? Ó, þú hefir heyrt eitthvað. Þú skalt ekki fara fyrri en ég veit hvað það er. Ef það er um fðður minn, þá heimta ég að þú segir mér það”, og Ameríku stúlkan færði sig fram að hurðinni. “Jæja þá. Eg er hræddur um að upplýsing- arnar,. sem þú gafst lafði Sarah Annerley geti Orðið til vandræða fyrir föður þinn. Það er altal-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.