Heimskringla - 12.03.1903, Síða 2

Heimskringla - 12.03.1903, Síða 2
HEIMSKRINGLA 12. MARZ 1903 Heimskriiigla. POBLISHKD BY The Heimskriagla News 4 Pablishiug Co. Verð hlaðsins í CanadaofcBandar $2.00 um árið (fyrir fratn borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend* um blaðsins hér) $1.50, Peningar sendist í P. O. Money Order Registerpd Letter eða Express Money Odrer. Bankaávísanir á aðrabanka ení Winnipeg að eins teknar með afföllum. «, li. Baldwinson, Edltor & Manager. Office ; 219 McDermot Ave. p.o. box íass. í Lögbergi, sem út kom í síðustu viku, er óþrifagrein með fyrirsögn- inni: “ÍSLENDINGAR SVÍVIBTIB.” Blaðið hefir auðséð orðið fokvont út af f>vf, að íslendingar sóttu mörgum sinnum betur ftmd þann, sem Con- servative-klúldtarnir héldu í sam- komusal Tjaldbúðarinnar þann 3. p, m., en þann eða f>& fundi, sem liberalar hafa haldið þar. í vonsku sinni ræðst það síðan á Hon. R. Rogers, og segir hann háfi svfvirt íslendinga f>ar, og spyr með liroka- fullum valdarómi: “Hvað lengi ætla tslendingar að gera sér það að góðu og jafnvel taka því með lófa- klappi að láta leiðtoga afturhalds- flokksins traktéra sig á öðrum eins ræðum eins og starfsmálaráðgjafi Roblins hélt á þessari samkomu?” Svo segist það þýða úr hans einin blaði* þessa klausu: “Þad gladdi hann líka (Mr. Rogers) að sjá svona marga I.-leudinga hér saman- komna. Hann hafdi ætíð haft mjög örugt fylgi þeirr’’—það væri fróðlegt að beyra hve nær hann hefir haft fylgi Is- lendina?—“þeir höfðu kosið hinn hátt- virta vin hans, Mr. Baldwinsoe (lófa- klapp). Hann gekk út frá því sem sjálfsögðu, að íslendingarnir hefði ein- ungis þá einu ósk og það eina ætlunar- verk að styðja þann fiokk og þá stjórn sem mest gerir fyrir fólkið og landi sem þeir búa i. t>eir væri að sýna þess merki, að þá langaði til að botna í landsmálum og þegar hann nú vissi það. þá áliti hann það skyldu þeirra að gefa sig fram og styðja aftuihaldssjórnina”. Eftirfylgjandi grein s/nir eigin orð Hon. R. Ragers: “Hewas also glad to see so many of the Iclandic people there. He had al- ways received a very generous support from them. Mr Baldwinson, his es- teemed fiiend, had been íeturned by them. (Applause). He took it for granted that the Icdanders had Only one desire aDd one mission, to support the party and the governraent that would do tbe best for the peopla of the country in wbich they lived. They were showing evidecce of the desire to understand the affairs of this country and knowing that he believed that it wastheir duty to come out and support the Conservative government. If the reccord of the preseut government showed them to be worthy of the faith and trust placed in them, he was sure that not ooly the Icelandic people but every right-minded man in the conntry would support them.” Enn fremur segir hann: "The Conservati ve pary was willlng on its own records and merits to go be fore the people, and if it had been faith- ful to its trust it had a right to expect the support of the p«ople, and he was sure that no one could give warmer support than the Icelanders. (Applause)” Lesendur Heimskringlu geta sjálfir dœmt um hvort þessi orð Hon. R. Rogers, eru töluð til að sýna íslendingnm “óþolandi svf- virðingu” eða ekki. Lögbergi ferst ekki vel í þessu máli, sem tæpast var heldur vatntanlegt af því. Það er eins og þvf sé ómögulegt að tala svo nokkurt skifti um Conserva- tiva og mál þeirra, nema segja ó- satt, og rangfæra alt sem það fer með, í þvl efni. Og það er þessi lúalega fylgja, sem alstaðar er með því,-— þ< 3ssi svfvirðingafáni. Það flaggar alstaðar fyrir sjálfu sér með þeim fána, og alstaðar er hann dreginn í hæstu stöng, þegar það veður fram á vfgvöllinn mót Con- servativum. Það mun enginn rengja að það eigi hann sjálft, og megi hafa hans full not. Það er það f rarnar en Liberalar í tollmála- stefnunni, að það á sinn fána, þótt *) Hyaða blað skyldi það vera, sem hann á? því svipi til þeirra að afneita hon- um, og þykjast svo ekkert í hon- urn eiga. en getur samt aldrei án hans verið. Margt er líkt með akyldum.— Hon. R. Rogers þarf engan kinn- roða að bera fyrir því, sem hann sagði uni íslendinga á þessum fundi. Hann segir blátt áfram að eftir þvf sem Islenditigar kynnast og þekkja betur á alt f þessu landi, þá hallist þeir meir að Conservativa- stefnunni, Eru þetta stóryrði og svfvirðingar? Hann segir enn fremur, að sé framkoma núv. stjóm- ar þannig að hún hafi f trú og ráð- vendni ekki brugðist þvf trausti, sem kjósendurnir sýndu henni, þá sé liann viss um, að ekki einasta sérliver íslendingur heldur og allir hugsandi menn í fylkinu, muni styrkja hana. Þessi orð kallar Lögberg “óþolandi svfvirðingu”, Hann kemur fram sem hreinn og beinn maður. En þessi staðhœf- ing blaðsins sýnir hversu mikið það er að marka sem það segir um Roblinstjórnina og Conservativa, og hve mikil sannindi ern fyrir rugli þess í þá átt. Þarna augl/s- ir það sig svo greinilega, að eng- um blandast liugur um hvers kyns blað þaðer. Annað mál er það, þótt Islend- ingar fæm alveg að uppgefast á Lögbergi. A þessum fundi sátu skynsamir og sjálfstæðir Islend- ingar, sem standa alt að einu eins framarlega að þekkingu og skiln- ingi, og ritstjóri Lögbergs og fréttasendlar hans. Hkr. getur birt vottorð frá þessum mönn- um, að þeim féll vel ræða Hon. R. Rogers. Hún var vel flutt, fræðandi og laus við pólitisk ill- mæli. Að beina því að þessum íslendum að þeir hafi hlustað á og sýnt fagnaðarlæti undir ræðu, sem þeir skildu ekki, er beint að segja að þeir séu asnar, sem ekki hafi vit á nokkru, og eigi að sitja og standa eins og Lögberg segir þeim. Þetta lfka makalausa blað!! Blaðið er oft búið að særa tilfinningar ís- lendinga með hrokafulluin árásum. En hanu hefir þegar nálgast sá tfmi, og verður áþreifanlegri, að íslendingar láta ekki temja sig við hrokabeizli, né undir ókurteisis- svipuhöggum Lögbergs né af nokkr- um klfku sendlum. Blaðinu er bezt að sýna nöfn þeirra manna, er staðhæfa það, að Hon R. Rogers hafi hegðað sér eða talað öðru vísi en kurteis ræðumaður f allan máta. á þessum fundi. Annarst getur það kingt þessari “óþolandi sví virðingar” árás á hann og þá sem á liann hlustuðu. Ef Lögb. vill ekki hætta að bregða fslenzku fólki um þá fáfræði, að það skilji ekki ann- að en það, sem það tyggur f það, þá skal Hkringla gefa því þá ráðn- ingu, sem því nægir frani yfir krossmessuna. Það er ekki alt gleymt þó geymt sé. Tek j uafgangur árið 1902 $289,686.34. ÚTDRÁTTUK CR FJÁRMÁLARÆÐU Hon. JOHN A. DAVIDSON’S. er hann flutti 25. Febr. í fylkisþimdnu. (Framhald). Eg verð að gera þessar útskýr- ingar til að sýna liversu villandi áðnmefnd skýrsla var, og á henni byggja mótstöðumenn okkar og fylgjendur þeirra sögur sfnar og staðhæfingar, þegar þeir halda ræður fyrirfólk út um fylkið. Eg ætla að grfpa aftur til baka viðvfkjandi skýrslu um fjárhagsá- standið f fylkinu, eins og við höf- um fundið það að vera, þá við komum til valda. Eg hefi gefið þessar skýringar vegna þess, að svo mikið er talað um það og margar sögur búnar til af mótstöðumönnum okkar, og lilöðum þeirra, sem prenta ræður þeirra og byggja skýrslur sfnar á því fjárhagsástandi, er þeir segja að hafi verið, og oftnefnd fjárhagssk/rsla sýnir, þessi skýrsla, er hér fylgir, var sýnd, að mig minnir 1 ræðnnni, sem fylgdi oft- nefndri f jármálaskýrslu, og átti að miða til að réttlæta ráðstöfun á lánsfé 1899. Járnbrautastyrkir ..... * 889,147 87 Stjórn&rbygKÍngar...... 447 662 92 M & N. W. R’y. og H. B. Railway............ 732,669.32 Sjóðþurð Norquaystj.... 315.000 00 Peningar í sjðði....... 141.815 31 Samtals....... 2.496 295.42 Með tilliti til þessarar svo nefndu Norquay sjóðþurðar, þá er ég meira en forviða að blöð, sem þykjast vera að gefa fólki réttan skilning, skuli vera svo djörf að íuargendur- taka þessa sögugögn. Það hefir verið fyllilega s/nt, að ekkert er til, sem getur réttlætt það, og verður aldrei til; ogþær eignir sem Nor- quaystjórnin skildi eftir, og áttu að teljast, eru ekki færðar henni til reiknings,en sú upphæð, sem nægði til að mæta þessari svo nefndu sjóð- þurð,liún var viðurkend á fyrsta ári, og hver einasti dollar erjaður út af okkar heiðruðu vinum, er hérna sitja á móti okkur, litlu eftir að þeir tóku við stjórninni. Eg vil þurka út þenna gjaldlið úr skýrslum fyrverandi fjármálaráðgj, af því sú sjóðþurð var aldrei til, og eins er um járnbrautarstyrki, sem veittir voru af vinum okkar, til bygginga og aukningum járnbrauta. Eg finn hér að stjómin hefir borgað út til M. &. N. W. brautarfél. S273,- 207.83. Það er meiri upphæð en s/nd er í bókunum, þvf $61,252.11 hafði verið borgað áður en stjóm- in kom til v-alda. Winniþeg & Hudson Bay fél. fékk 6140,962.86, og Manitoba & Southwestem Col- onization fél. $18,449.46. Þessi síð- amefnda upphæð var að eins skyndi- lán, og var fljótlega borgað til baka. Þessi sk/rsla sýnir rétta skýrslu af þvf: M, &, N. W. og Hcdsou Bay brautafélÖEÍn.....$ 414 170.68 Brautarstyr'cir.......... 744,149.70 Stjórnarbyggingar........ 447,662 92 Peningar í sjóði......... 141,815.31 Hreinn gróði af þessu, upp á stóð fyrverandi fjármálaráðgj. að væri: $2.496,600, sem ollir þá sjóðþurð er nemur $748,801.39. Svo þegar bætt er þar við hinni virkilegu sjóð- þurð fjárhirzlunnar, $248,136.40, þá er sjóðþurðiu orðin $997,337,79. Viðkomaudi þeim stjómarbygg- ingum, sem fyrrv. stjóm lét byggja, þá held ég að fólk fái ekki verð- mæti peninga sinna þar. Stofn- unin í Brandon kostaði $126,284.90, og er þó sáraléleg bygging. Fyrir litlu síðan komust þeir, sem þar eru, hjá lífstjóni, af því þeir gengu ötul- lega sjáifir fram í að hjálpa til að fyr- irbyggja það, að byggingin hrindi ekki. Heyrna- og málleysingja- byggingin, sem þeir bygðu, kost- aði upphafiega 641,908.25. Ég ætla að eins að benda ykkur á hina nýju fallegu byggingn, sem við höfum bygt, og fyrir miklu minni peninga en gamla byggingin á að hafa kostað, en er þó langtum betri og fallegri bygging. Eins og hið sjáið af tölunum að framan, þá er það rétt um eina millión dollara, sem ekki er gerð- ur reikningur fyrir, og er saman- söfnuð sjóðþurð hjá Greenway- stjórnirmi meðan hún sat að völd- um. Eg er nú kominn þangað, sem ég get byrjað á og s/nt fjárhags- ástandið, sem var þegar við tókum við fylkinu og fjármálum þess. Eg liefi orðið að sýna að skýrsla fyrrv. fjármálaráðgjafa er mjög villandi. Við tókum við af stjóm, sem ár- lega hafði aukið sjóðþurð, og árið 1892 — 1893, var orð- iu svo mikil að nær $300,000 þurfti til að mæta henni. Það var skylda stjómar vorrar, til þess að standa við þau loforð sfn við fólk- ið, að grípa til nýrra ráða í fjár- hagsmálunum, sem gerðu henni mögulegt að mæta peningaútborg- unum, án þess að halda áfram að sökkva fylkinu í sjóðþurð. Við lögð- um skatta á auðfélög, og lögðum um eins árs tímabil skatta á sveita- félög. Eins fljótt og okkur var auðið afnámum við þann skatt, og langar ekki til að þurfa að setja hann á aftur, og við lok fyrsta árs gátum við sýnt tekjuafgang er nam $11,000, annað árið $49,000, og þetta þriðja ár er hann langtum meiri. Eg mætti eins vel geta um hinar árlegu fjárhagsskýrslur, fj'igur síð- ustu stjómarár Grermwaystjómar- innar, þar sem sjóðþurðin fer stöð- ugt vaxandi, verður um hálfa mill- ión doll. Skýrslurnar em þannig: 1896 Útgjöld.............. 824,453.43 Tekjur.............. 665,353 41 Sjóðþurð......... 159 100 02 1897 Útgjöld ......... 778,741 82 Tekjur........... 683 705.15 Sjóðþurð........... 95 036.15 1898 Tekjur.............. 936,603.61 Útgjöld............ 837,887.95 Afgangur.............. 98,715.66 1899 Útgjöld............... 812,181.93 Unpaid accounts as shown by Royal commission........ 156,613,88 Survey feeson M. & N. W. lands....... 54.700.00 Samlögð útgjöld ... 1 023 495.81 Samlagðar tekjur.. 776 233.85 Sjóðþurð.......... 247,261.95 Aukakostnaður.... 160.280.00 Sjóðþurð als...... 407 541.96 Eins og eg hefi skýrt frá höfum við breytt þessari sjóðþurð f tekju- afgang. Árið 1900 var hann $11,056.31; 1901 $49,444.73; 1902 er hann $289,686.34, eins og hér sýnir: Total consolidatad revenue útgjöld ............... $1,248 128 31 Þar frá dregst: C P. R. for Snowflake, Waskada & McGregor extension ............ 75.000.00 Town of Neilson......... ]3 050.00 Railway aid Bonuses..... 6,508 69 Samtals............ 94 558 69 Útgjöld................... 1.153,569 62 Tekjur.................... 1,443,255 96 Afgangur.............. .. 289,686 34 Þenna sjóð höfum við til f pen- ingum. Vinir okkar hinum megin segja, og Free Press segir það op- inberlega. að þó vinur minn, for- sætisráðherrann, sé frámunalega eyðslusamur, þá skeri hann upp á neglurnar þegar um peningastyrk sé að tala, en ég ætla að sýna ykk- ur það, að þó við höfum safnað þessum tekjuafgangi, þá höfum við ekki einasta gefið fylkisbúum eins miklar styrkveitingar sfðasta ár, heldur meira en nokkru sinni áður. Síðasta ár námu peninga styrkveit- ingar $397,402.73 og til skólanna gekk $281,856.23. Á seiriasta stjóm- arári fyrrv. stjórnar var skólastyrk- urinn 6151,983.24. Það væri má ske réttara að bera saman 3 sfð- ustu árin þeirrar stjómar. Á ár- unum 1900. 1901 og 1902 höfum við veitt $1,011,852.87 peninga- styrk, en 3 síðustu ár Greenwaystj. voru veitt $775,843.26 til þess sama. Við höfum þvf veitt nær þvf einum þriðja meira. Til mentamála á sama tfma veittu þeir $541,439.93, þar sem þessi stjóm hefir veitt á 3 ár- um $704,583.92, sem er nær þvf 40% meira. Mér er óhætt að segja að þessi stjórn hefir gefið fólkinu að minstakosti 30% af tekjunum í styrkveitingum, en fyrv. stjórn gaf aldrei meira en hafi það verið 20%. Þegar þessi skýrsla er skoðuð er það tæplega réttlátt að segja að for- sætisráðherrann hafi skorið styrk- veitingar upp á neglumar. Eins og ég hefi áður skýrt frá, þá hefir fólkinu fjölgað, og við það aukast útgjöldin hlutfallslega hjá stjóm- inni. Það er ekki hægt að ætlast tfl þess af nokkrum kaupmanni að hann geti aukið inntektirán þessað auka útgjöldin. Og þar eð fólkinu hefir fjölgað alt að einum þriðja, þá er tæplega Iiægt að ætlast, til þess að við geturn mætt öllum op- inberum þörfum án þess að útgjöld- in hækki. Ég hefi sýnt að við höf- um gert betur en vinir okkar gerðu, er þeir sátu við völdin. En það sjá allir að það er góð og gild á- stæða fyrir vaxandi útgjöldum stjómarinnar. Ef ég hefði fylgt aðferð fyrirrennara mfns, þá hefði ég getað sýnt skýrslur, sem gæfu tölur um svo og svo miklar eignir. En ég kýs að fylgja minni beztu vitund og þekkingu, og gefa fólk- inu áreiðanlegar skýrslur af ráðs- mensku stjómardeildanna að öllu leyti. Þær innibinda allan stjóm- arkostnað, peningaútgjöld, styrk- veitingar og lán, vegagjöld og kostnað við landskrifstofuna, Síð- asta ár fyrrv. stjórnar voru útgjöld- in als 6423,735.13, en 1902 vora útgjöld þessarar stjómar, að eins 6452,064.06. Þetta segi ég að ekki sé mikill mismunur þegar gáð er að hinni afarmiklu fólksfjólgun, en ég ætla að dvelja lengur við þessar útskýr- ingar. Fyrst er að gæta að þvf að þing- kostnaðurinn 1899 var $38,920.83, en 1902 var hann $47,275.76, nær þvf $10,000 meiri, og var það vegna þess að þá voru prentaðar “con- solidated statutes”, en sá prent- kostnaður kemur ekki fyrir nema einusinni á hverjum 10 árum. Þá var kostnaður við stjórnarlöndin sömu ár 613,567.88; og $77,965,23, eins og bent hefir verið á. Þegar um þá landsölu er að ræða, er rétt- asti vegur að taka meðaltal af kostnaðinum. 1899 hefir það kost- að stjórnina 26 Jj% af inntektunum, en 1902, enda þó landskrifstofu- kostnaður ykist stórum, þá nam kostnaðurinn ekki nema 6|% af inntektunum. Þetta held ég sé gott sýnishorn af þeim lið, og fylli- lega réttlætandi kostnaðinn f þeirri deikl. Eg ætla að benda á skýrslu frá sambandsstjórninni, sem liún færir okkur til útgjalda, ráðs- mensku sína á skólalöndum. Hún meðtók $40,744.20, en kostnaðurinn við það hjá henni er 612,097.87, eða 34 per cent af inntektunum. Henni ferst enn þá verr en fyrir- rennurum okkar. Þetta er lfka góð rökstuðning fyrir þvf að lönd- in ættu að vera afhent fylkisstjórn- inni, þar eð við getum annast sölu þeirra fyrir 6^ per cent, en sam- bandssjómin ekki nema fyrir 34 per cent. Næsti liður er aukinn kostnaður járnbrauta, til umboðsmanna. En sá aukakostnaður er löginætur sam- kvæmt samningnum, sem gerður var við C. N. brautarfél. Stjórnin hefir öðlast arðberandi og hentuga samninga fyrir fylkið við það félag og það þurfti að gera þá á löglegan hátt, og hefir fylkið fengið þar þá lögmætustn tryggingu, sem til er f Canada. Það hefir orðið kostnaðarauki við hinar opinberu byggingar, er ég ætla að sk/ra frá. Sá kostn- aður fl/tur beint af fólksfjölgun- inni í fylkinu. Árið 1899 var kostnaðurinn við stofnunina í Brandon $38,864.18, í Selkirk $35, 811.86. Heimili hinna ólækn- andi 615,562.49, og málleysingja- skólinn $12,426.32. Árið 1902 kostaði viðhald þeirra, eins og bent hefir verið á. $48,406.52; $10,307.84; $19,674.44 og $17,899.24. Mismun- til samans er um 624,000, Sumir spyrja máske hvemig hægt sé að rött- læta þenna mismun. Meðaltal tekið sýnirekki aukinn kostnað. Síðan 1899 hefir íbúatala 3, stofnananna, Selkirk, Brandon og ólæknandi stofnunin, aukist um 13, 33 og 20 per cent, eða als að meðaltali 22^ per cent, en kostnaðarauki er þó ekki nema 15 eða 16 per cent. Málleysingjaskólinn hafði inntektir er bára kostnaðinn. Sfðan við stækkuðum hann. svo við gætum veitt inngöngu tnálleysingjum úr N. W. landinu og B. C., þá hafa inntektirnar aukist, og nú er koin- ið svo að sú stofnun ber sig. (Framh sem er gleggri á tilfinningar barna sinna en nokknr annar, og segir við manninn, sem ráfaði næstum við- þolslans um gólfið og hélt höndun- nm um höfuðið, sem ætlaði að klofna af kvöl. “Á ekki að lofa aumingja Munda upp í kyrkjuna á jólatréð, honum var sagt að koma.” Æi nei, sagði maðurinn, það væri bezt að hann væri kyrr heirna; hann verður því hryggari af að sjá alla gleðina og gjatirnar ef hann svo fær ekkert sjáifur- “Hann tær ugglaust Card og kannske hnetupoka” sagði móð- irin. Jæja, þið ráðið þá, ó, þessi kvöl ætlar að klára mig, sagði mað- urinn. Og á sama augnabliki kyss- ir vesalings drengurinn mömmu og pabba og rýkur eins og örskot upp í kyrkju. Nú líður langt, dimt og þreyt- andi aðfangadagskvöld. Ekkert jólaljós, engin fagnaður nema í aug- um litlu barnanna þegar þaif brostu framan í mömmu sína, sem var að reyna að hljmna að þeim, döpur í bragði, þau þektu engin önnur jól en móðurástina, það var þeirra lán. Svo kemur skruggan og skelfingin. Drengurinn kemur heim bólginn af gráti og þrunginn af ekka, og hafði ekkert fengið, eins 0g faðirinn spáði; og þ& brustu líka bönd tilfinning- anna hjá móðurinni. Hún tekur drenginn í faðm sér sest með hann á rúmið, og tárin runnu ofan kinn- ar henn líkara regnflóði en iðaskúr og brjóstið gekk svo út að því var líkast sem þar byggi undir sorgar- þungi margra jóla, sem nú vildi sprengja af sér öll bönd. En dreng- urinn hætti að gráta, enda var sjá- anlegt að móðirin var búin að taka við atlri sorginni hans, hann grúfði andlitið þegjandi inn í brjóst hennar, að eins sást hann taka sm&Kippi stöku sinnum, sem voru eftirleyfar jólagleðinnar úr kyrkjunni. Að lýsa tiltinningum móðurinnar eða drengsins ætla ég ekki. En á- hrifin sem, sem þetta altsaman hafði á föðurinn voru þessi: Hann var búinn að sjá margan skugga og margan dýrðlegan geisla líka, en hjartað var nú ekki lengur barns- hjarta, jarðvegurinn var nú orðinn langtum hardari en þegar klettarnir sungu með honum um dýrd drottins. Hann gat nú ekki grátið hvað sem á gekk, það þurfti að koma hæg og hlý skúr beint ofan úr himninum, og geisli af guðs heilaga ljósi til að lífga við fögru hugmyndablómin, sem hann fitti einusinni Allar þrautir, allur sorti var honum æflnlega banvænt eitur og eyðilegging, sem óhugsan- lega gat í nokkrn sambandi staðið við gæsku guðs, frá hans sjónarmiði. Áhrifin urðu því þau, að í nokkrar mínútur dofnaði svo líkamstilfinn- ingin fyrir umbrotum hugleiðing- anna, að kvölin hvarf úr höfðinu. En svo alt í einu deyr þetta veika jólaljós í huga mannsins, og ekkert sést nema blóðsorti fyrir augunum, hann grípur báðum höndum um höf- uðið, stynur þungt og veltist aftur á bak upp í rúmið. Að gleðja börnin. (Fram.). Það var ofurlítil jólasaga, sem ég ætlaði að segja frá, hún er svona: Það voru fátæk hjón í Winnipeg, sem áttu 3 börn, tvö voru kornung, að hcita mátti, en það elsta drengur á áttunda ári. Svo var það eitt að- fangadagskvöld jóla, þegar gleðin og birtan átti að skína yfir alt, að dimma blæjan var einhveinvegin svo afar þung yfir þessu heimili, að hásumarljós glediunar og friðarins gat ekki lyft henni af. Það var kraftur guðsorðs, sem vildi fá manns höndur til að vefja hana saman 0g leggja bana til síðu rétt um jólin. En mannshöndurnar sögðu það kem ur mér ekkert við. Yið erum nógu lúnar og höfum ærið nóg að starfa við að lýsa upp okkar eigin hús, svo þar sé enginn skuggi. Um þetta var þráttað dálítið og þar við sat samt var nú eitthvað til að borða og ögn í ofninn, sem átti að yla upp herbergið, sem hafði að geyma tvö rúm með borði á milli og Ijóstýra á. Konan sat á öðru með yngsta barn- ið í fangi sér en annað við hlið, en drengurinn elsti var & sífeldu iði um gólfið eins og hann hefði engan frið, því þar var háður sá harðasti bar- dagi milli vonar og kvíða, sorgar og gleði, sem í nokkru barnshjarta get- ur háður verið; 0g það vissi móðirin, Á annan dag jóla kom mannvin- urinn alþekti til veikamannsins. Hann var bláfátækur alla æfi, átti samt einn gimstein afarstóran nærn þyí eins og dollar, og flatan eins og sá almáitugi dollar, öðrumegin stóð á honum konungur konunganna en hinsvegar kærleiki og mannelska, og þar neðanundir mynd af lyklj, þennan gimstein bar hann inn i brjósti slnu alla æfi og gat aldrei glatað til dauðadags. Og hugmynd mín er sú að með lvkilsmyndinni hafi hann lokið upp dyrum himna- ríkis og gengið óboðinn inn, því hann var enginn vafsturs eða pjatt- maður, og vildi aldrei eíga í neinni rekistefnu eða löngum reiknings- færslum. Þessi maður var Ntels Lambertsen. * Þú þarft að fara á h03pitalið góð- urinn minn, segir hann, heldurðu að þú getir ekki ráfað, ég skal styðja þig og fylgja þér Alt gekk eftir vonum, þar l& veiki maðurinn fram yflr öll jólin, og þegar óhappatalan var hjá liðin, gat hann farið heim aftur, og ofurlítið farið að vinna fyr- ir og gleðja soigmæddu móðirina og börnin.— Sagan er búin, hún er ekki sögð til beiskju eða blekkingar nokkrum einstakling eða félagi, langt frá því, en hún er eigi að síður sönn, og & að sýna hvað mikið á því ríður, að þeg- ar verið er að reyna að kveikja &

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.