Heimskringla


Heimskringla - 12.03.1903, Qupperneq 4

Heimskringla - 12.03.1903, Qupperneq 4
EIMSKRINGLA 12. MARZ 190S. Winnipe^. Hinn 4. þ. m. lést & heimili syst nr sinnar á Point Douglas Guðrún Guðmundsdottir, ættnð frá Klungra- hrekkn á Skógarstrfind. Empire-skilvindufél. heflr herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., Winntpeg, ef yður vantar vindu. Samskot í hj&Iporsjóð Svíanna: Thorst. Vigfússon, Husawick, $1,00 Þar í er ný brú yfir Assiniboineána. Þessar byggingar verða þær stærstn og vönduðustu, sem eru vonir um í þessari borg. Sendinefnd frá Winripeg Gen- eral Hospítal fór á fund Hon. Roblin í vikunni er leið, og bað hann að láta fylkisstjórnina gefa sérstakan styrk til nýrrar viðbótar við bygg- ingarnar, sem reyndust of litlar fyr- ir aðsóknina. Hún fórframáaðfá styrk, er næmi $25 þús. af fylkísfé til viðauka bygginganna. Hon. Roblin tók nefndínni vel, og lofaði með fúsu geði að stjórn sín skyldi gefa máli þessu góðan gaum. V. Thorsteinsson, „ i,00 Jón Bjarnason, , 1,00 Anna Halldórsdóttir “ 1,00 Mrs. W. B. Thorsteinson ” 1.00 Kvenfél. Hallsonsafn., N,D. $10.00 MAGNUS BJÖRNSSON. 57 Victoria St.. Selur eldívid med lægsta roarkads- verði. Bezta þurt Taraarack $6.00, full bors:1'!) verður að fyleja hverri pöntun, þá kemur viðurinn strax, Miss Friðrika Þ. F. Abrahams- son, Sinclair P. C., Man., yar hér & ferð I bænum í síðustu viku. Hún brá sér skemtiferð ofan í Ný-ísland, að finna ættmenn og kunningja; hún hélt heim til sín í síðustn viku. WINNIPEG BUILDING & LABOR- ERS UNION heldur fundi sínaí Trades Hall, horni Market op Main 8ts, 2. og 4. föstudauskv, hvers mánaðar kl. 8. Hra Jón G. Rockman og Miss Kristín H. Lindal gaf séra Bjarni Þórarinsson saman í hjónaband á fimtudaginn var.—Hkr. óskar þeim til lukku. Empire-skilvindufélagið gefur fá- tækum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað skilvindufélag. Stovels Guido, leiðbeininga- bæklingur, er nýkomin út fyrir Marz mánuð; hann er að )vanda góður og mjög hentugur víðvikjandj lesta- gangi og póstmálum m. fl. Hra Magnús Smith er nú í þriðja skifti taflkappi Vestur-Canada. Hann hefir nú að fnllu unnið silfurbikar þann, sem telft hefir verið um í Vestur-Canada síðan árið 1897. Hann er búinn aðvinna hann þris- varsinnum: 1899, 1900 og 1903, og er þvi bikartnn eign hans héðan í frá. Tombóla | Og ^ Skemtisamkoma ^ verður haldin á Unity Hall. þriðjudagskvöldið hinn 17. þ. m., til arðs fyrir Unitarsöfn- uðinn. Inngangseyrir (að ein- zZS um drætti meðfylgjandi) 25 cts ^ Byrjar á slaginu bl. 8. ^ Programme: 1. Tombóla 2. Hljóðfærsláttur 3. Kappræða (B. L. Baldwin- SS son, S, B, Brynjólfsson). 4. Fjórraddaður söngur: "Voriðer komí ð“, 5. Upplestur (Kr. Stefánson). 6. Hljóðfærasláttur 7. Upplestur 8. Fjórraddaður söngur: “Birtir yfir breiðum" 9. Hljóðfærasláttur. iuuiuitui.uuuuuiuuiX Stúkan “Skuld” WESTERN CANADA BUSINESS COLLECE. hefir að eins ÆFÐA og HÆFA kennara. Sérstök alúð lögð við kenslu í LÉTTRI ENSKU, I. O G. T. Box Social á North-West Hall, miðvikudags- kvöldið 18. Marz 1903. EINNIG ER KENT: Verzlunarfræði, Shorthand & Type- writing, Skript. Telegraphing, CiyilServicementun Auglýs ugaritun, Skrifid eftir uppljsingum ogkenslnverði Baker Block Wm. Hall-Jones, gegnt Union Bank. Principul, WINNIPEG, Maður að nafni Percy Wellband varðfyrir stræt'svagni snemma í síð- ustu viku nálægt Selkirk Ave, og dó hann af meiðslum um miðja vikuna, sem leið.-—Fólk ætti að gæta sín vel fyrir strætisvögnum, sem meiða og drepa fólk meira og minna á hverju ári. Þeir sem hafa heila sjón ættu að geta varast að verða fyrir þeim. C. N. R. fél. heflr keypt land af Hudson Bay fél. austan við Aðal- strætið, norðan við Assiníboineána, og ætlar að byggja þar brautarstöðv- ar með öllumnýjasta útbúnaði. Land og byggingar munu kosta fél. li millíón dollars, og sapt er að bygg- ingin muni standa yfir í þrjú ár. PROQRAMME : 1. Fónógruf—(France Thomas). 2. Ræða—Sig. Júl Jóhannesson. 3. Sóló—Davíð Jónasson. 4. Upplestur—Mrs. Dalraarn. 5. Recitatioa—Miss Jóníria Johnsoi. 0. UPPBOÐ Á KÖSSUM. 7. Fónógraf—(F. Thomas). 8. Upplestur—Kristján stefánsson. 9. Piano Duet—Tvær titlar stúlkur. 10. Upplestur—Séra B. Thorarinssgn. 11. Sóló—Sigurður MagDÚsson. 12. Tala—Wm, Anderson. 13. Fónógraf—(F. Thoraas). 14. Recitation—Miss Rósa Egilson. Aðgangur fyrir fullorðna 25 cts. “ “ börn 15 cts. VOTTORÐ: Eg var búinn að Jhafa þurra sár- inda hósta í mánuð, og gat ekki skánað þegar ég jsá iauglýsinguna «m Liquid Electricity meðölin. fórégtil K. A. B. og fékk hóstameðal. Við fyrstu inn- töku brá svt við, að ég hefi ekki haft hósta síðan, og líður betur fyrir brjóst- inu, Ég hefi aldrei brúkað meðal. nokkuð svípað þeS3um að gæðum. Wpg. Man. St. Fr. Stefánsson. DE LAVAL SKILVINDUR. HIÖ herta er ætíð ódýrast. Þér fáið ekki það bezta sem búíð er til í skilvind im ef “Alpha Discs” og “Split Wing” fyrirkomulagið er ekki notað. En þessi öfl eru eingöngu fánanleg í DE LAVAL vélunum, og þau eru vernduð með einkaleyfi. Látið enga mjúkmála, "rétt eins gott fyrir sama verð”, umboðs- menn, tala ykkur til að kaupa óvandaðri vél. í MÖRGUM HERUÐUM hafa óvandaðar skilvindur orðið að víkja fyrir DE LAVAL. Reynsla annara ætti að vera ykkur, og er ykkur peninga virði. AGENTAR VORIR í NÝLENDUNUM: Chr. Johnson. .Baidur, í Argylebyge, Sveinbjörn Loftsson. .Churchbridgi, Thingv., Lögbergs Foam Lake og Qu’Appelle nýlendunum. Jón Eggertsson. .Swan River P. O. og nýl. kringum Winuipegoosis. Gisli Líndal. .Narrows P. O., í Narrows og vestan Manitobavatns. Helgi Pálsson. .Otto P, O , í Álptavatns og Grunnavatns nýlendum. Gunnsteinn Eyjólfsson. .IcelandicRiver P.O., ísl.fljótsbygð og Mikley P, S. Guðraundsson. .Árdal P. O., Árdalsbygð M. M. Hólm..Giml! P. O., í Gimlibygð. Baldvin Árnason. .Husawick P.O, og bygðinni mflliSelkirkog Ný-ísl. Pétur Pálmason. .Pine Valley P. O,. Pine Valleybygð. L. J. Gíslason. .Brown P. O., Man. í Mordenbygð. H. Morkebery. .Tindastól, Alta, Albertanýlendunni, A. M. Stephen.. Antler P. O.. Man.. Pipestone nýlendunni. Alfred McGrogor. .Cypress, Man., i isl. bygðinni norðan viðGlenboro Látið agentinn sem næstur ykkur er flytja til ykkar skilvindu, og skoðið hana og reynið hana sjálfir, kostar ekkert, en er sparnaður fyrir ykkur. Þið getið fengið bækling á ykkar eigin máli, hvenær sem þér óskið þess. Montreal. Toronto Poughkeepaie. New York. Philadetphia. Clneago. San Fmnciaco. The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Storer & Shops, 248 MeDermot Ave. Winnipeg. Hermanns Hallson AKURYRKJU verkfæra salar í EDINBIJRF - - N.DAK. Ávarpa Islendinga á þessaleið: Núer byrjuð bændavinna; Byrjað er að herfa og sá. Margir koma mig að fiinna Markvert til að sjá. Það er ljótt að ljúga og stela Þó lýgin hepnist oft í bráð. En engan Landa vil eg véla, Á vélum hef þó ráð. Heill og gróða hugur spáir Hörð mun dvína fátæktin Ef að góðu sæði sáir Sáðvé mín í akur þinn. Auglýsing í Ijóðum frá þeim herr- ura Hermann Hallson í Edinburg N,-D., sem stendur í þessu blaði, er þess virði að henni sé veitt alvarleg eftirtekt. Þeir Hermann og Hallson eru svo valinkunnir menn að þeir misbjóða ekki virðingn sinni með þvf að hafa eða selja annað en beztn akuryrkjuvélar sem fáanlegar ern, og með eins sanngjörnu verði eins og frekast verður ákosið. Heims- kringla getur því ekki gefið Islend- ingum í Dakota betra ráð en það að kaupa akuryrkjuverkfæri sín hjá þeim Hermann & Fallson. Minnist samkomunnar er stúkan “Skuld” heldur þann 18 Marz. Auglýsing á öðrum stað í þessu blaði. Mr. Th. Johnson hefir verið fengin til að spila f Niche, N. D., 17. þ. m. Á fundi, er stúkan Fjallkonan nr. 149 I. O. F. hélt 16. f. m„ voru eftir fylgjandi konur settar í embætti: Court Deputy Jóhanna Clements (749 Ross Ave.), Chief Ranger Olöf B. Goodman (583 Elgin Ave.), Vice Chief Ranger Margrét J. Benedícts- son (Sherburne St.), Recording Sec- retary Jonina Christie (502 Langside St.), Financial Secretary Anna Gísla son (536 Maryland St.), Treasurer Signý Olson (550 Sargent Ave.), Chaplain Jóna Guðmundsson (613 Ross Ave.). Senior Woodward Guð- rún Peterson (787 Notre Dame Ave), Junior Woodward Guðrún Stefáns- son (789 Notre Dame Ave.), Senior Beadle Kristín Thorsteinsson (752 Ross Ave.), Junior Beadle Rosa Westman (774 RossAve.). Síðastl. sumar fékk ég oft sársn sting í höfaðið. Þáégfékk hann, varð ég að seljast að og var sena hálfringluð. Með vetrinum settist þessi stingur að en varekkí eins ákafur, ,en samt var ég rajög þjáð af honura. Ég fékk Dr. Eld- reds meðöl hjá agent hans K. Á. B. Þegar ég var búin að brúka þau fáa kl.tíma, hvarf stingurinn, og hefi ég ekki fundið til hans síðan. Þau meðöl eru því að minni reynd betri en öll meðöl, sem ég hefi reynt. Wpg: Man. Mrs M. Stephanson. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norövesturlandinu.— Tíu Pool-borð.—Alskonar vín og vindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáinandi i bikarnum Báðir þessir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega æti- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 8 dúsin fiöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vin eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY- Hannfarfnrer & linporter, WIIUVll'HG. BIÐJIÐ TJM. 0GILVIE 0ATS Ágætur smekkur.—Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— I pokum af öllum stærðum.— OGILVIE’S HUNGARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL- Heimtið að fá “OGILVI E’S” það er betra en það BEZTA. HEFIR ENGAN JAFNINQJA. Riáard & (1«. YIN VER7T ARAR.- (]anadian Pacific ]{ailway Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ELSTA BUDIN ODYRASTA BUDIN FJOLBREYTTAST- AR BIRQDIR. Hátíða “Calender” vor “Une ONTARIO, QUEBEC °£ SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegfar komið er austur fyrir FORT WILLIAM. TOURIST Veritable Teuvre D’Art” verður sendur með hverri pöntun til fyrsta jan. næstk. og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin , . . jfram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU 305 nain St. Winmpeg.1 vanaverðs.—Faibréfln til sölu Des, 21. til 25. og 30.81., og Jan. 1. " - (Gilda til 5. Jan., að þeim degi með ! töldum. Bonner & Hartley,! Lögfræðingar og landskjalasemjarar j 494 Main St, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. j Eftir frekari upplýingnm snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. 394 Mr. Potter frá Texas sem dæmdur var fyrir þrjátiu árum, sem þjófur fyrir þrjátiu gullpeninga, og er merktur af ensku krúnunnj strokumaður og þjófur!” “Hver fádæroil Þessi orð hljómuðu sem rymjandi bergmál, ekki .einas'a um stofun a og göngin, heldur um alla bygginguna og heyrði Brackett óminn. Hann hafði aldrei heyrt or- ustu öskur fyrri. En hann skiidi eitt og það var þaA að Texasbúinn var uppi á loftinu. Hann fiýtti ,-ér inu í lestrarstofuna, og gamii Potter þótt hann vissi það ekki, var óhulrur fyrir því, að hann yrði fangaður að svo stöddu, “Peningurinn við festina þína”, bætti hún víð. en stanzaði, því hann leitá mintinaog siðan á hana, og neri heudinni fast um enni sér, eins og menn gera, þegar þeir eruaðátta sig á ein- hverju. “Og þú lafði Sarah Annerley, veist að ég er saklaus”, mælti hann, þá hann hafði hugsað sig um. “Ég veit aðfyrir 30áram var Ralph Errol dæmdur af kviðdómi fyrir að hafa stolið sjötíu af þessum peningum, útlagi um aldur og æfi, og má aldre’. stíga fæti sínurn þangað”. "Ralph Errol!” tautaði Potter, og virtist vera að grufia eittvað upp, sem hann mundi alt í einu: "Ég þekki manninn. Haroingjan góða! Hann var skrifari og faðir þinn var að borga honum þenna morgun, ,sem ég talaði um. En það veit sjálfur Júpiter, að hann er saklaus maður af þeirri ákæru. Faðir þinn var að láta peninga i skrifpúltið hans umJraorguQÍnn. Það hafði verið stolið stórpeningum áður hjá bauk- Mr. Potter frá Texas 399 fyrir lafði Sarah Aunerley, sem glæpamaður á fiótta. Hann hálfeyðilagði hana með síðustu orðun- um; en hún bað hann að hraða sér, áður en hann yrði tekinn, af þeim sem leitaði að honum. Hann náði sér aftur og tautaði: "Þeg.trég kem og finn þig næst, þá------ Hún brosti að heitingum hans og mælti: “Þúþorir það e kki fyrir því sem á eftir kæmi, ef þú dræpir mig”. “En komi ég, skal ég flytja þér alt sem þú þarfnast í þessum heirai,—flytja þér réttvís- í n a !” "Gættu sjálfs þíns. Enska réttvísin gætir mín. Flýttu þér, lestin er á förum. Hann sendir hraðskeyti í veg fyrir þig. Torkendu þig! Af stað !” Þessi hetja af Araeríku sléttunum. semekki kunni að hræðast, kom inn til lafði Sarah Anner- ley, sem hávírðugur Sampson Potter, auðmaður frá Texas, skjögraði nú út úr hótelinu, sem flóttamaður fyrir réttvísi brezku krúnunnar, og hafðiaðeias eftir nafaið Sammy Potts, vika: drengur við einn stórbaokann á Englandi. Vesalings Sammy Potts! 398 Mr. Potter frá Texas Brackett sæi hann. Hún mælti siðast við haun: “Lestin fer eftir firatán mínútur af stað. I ganginum hérna fyrir fraraan er leynilðgreglu- þjónn hertýjaðnr til að taka þig fyrir stjórnina áEnglandi. Farðu þessa leið, svo hann sjái þig ekki. Hefir þú næga peninga fyrir þig á flóttanum. Ff þú vilt vera án þess að fara inn á banka þá leyfðu mér að ljá þér peninga eins og þú þarft”. Hann horfði á hana um stund alveg forviða, og mælti síðan: “Nei, þakka þér fyrir. Égjtek ekki aftur lán hjá Stevens ættinni”. Um leið skjögraði hann út úr dyiunu n. En hann var ekki kominn tvö fet þegar hann sneri aftur og lagði hendina áöxl henni og mælti: "Að eins hálfa mínútu. lafði Sarah Anner- iey, áður ég flý, saklaus, en dæmdur giæpamað- ur. Mundu eftir þvi, að þegar þú verndar nafn föður þins, þá eyðileggur þú nöfn og líf tveggja persóna”. Hann hélt áfram: “Hugsaðu um, að um leið og þú brendir s ð n n u n i n a, að þú eyðilagðir ekki einasta gæfu dóttur minnar og mannsins, sem elskar hana, heldur allrar Lin- colns ættarinnar”. ‘ Ó, það er af því”, greip hún fram í, en hann æpti enn bærra upp: “Þú verður að játa það”,— hann virtist nær vitstola, er hann hrópaði: “Guð minn góður, láttu ekki dóttur mína halda það, ’Pegar húnlegst,til svefns i kveld, að hún eigi Þ j ó f og glæpamaan fyrir fðður!” í fyrstu fann hann nú til að hann var Sammy Potts, en ekki Sampson Patter, þar sera hann stóð frammi Mr. Potter frá Texas 395 anum, og þeir drógu þá frá sem stolna. Þá er þnð faðir þinn, lafði Sarah Annerle.y, sem stol- ið hefir öllum pnningunum. Þinn hágöfugi fað- ir, góðmenskan sjálf, kemur óbótaverki sínu á okk' r báða”. Hann varð svo ófrýnn. að hún hljóðaði upp yfirsig. Síðan bætti hann við: “Ralph Errol er útlagi, og litli vesalings Sammy Pottshluthafi þar í!” “Hvernig eetur þú sannað alt þetta?” mælti hún og glotti við. “Hvernig? með sönnunum auðvitað”. "Þin eina sönnun er eyðilögð i eldi!” Hann getði hana dauðhrædda þegar hann grenjaði: “Þú gerðir það! Skömm og svívirð ing!” Ura leið dró hann upp skammbysaurnar, og mælti milli tannanna: "Ef þú værii karl- maður, ’,þá---”. “Já”, svaraðihún, þá dræpir þú mig, eins og svo marga sera þú hefir myrt”. “Frú mín! Eg hefi oft drepið menn, 'en ég hefi aldrei m y r t menn. Værir þú maður, svo mundi ég framkvæma það sama við þig sem aðra, án þess að fá samviz'tubit af þvf. En ég verð að taka það eins og það er. Eg set kvið- dómarana á þig!” Þessi orð mælti hann, sem herforingi Texasbúa. Hún sýndi honum fram á hvers væri að vænta af löggæzlunni á Englandi, Hann mundi eftir Idu, og varð siðast að auðmjúkum skrif- stofudreng, eins og Sammý Potts var, en ekki blóðþyrstur Texasbúi. Hún náði algerlega tökum á honum og leidd

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.