Heimskringla - 19.03.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.03.1903, Blaðsíða 4
HEIM8KR1NGLA 19. MARZ 1903. J * WEST END. Bicycie Shop 477 Portage Avc. Vorið er komið. Allir |>urfa hjól fyrir sumarið. Komið sem fyrst! Þar eru seld ný hjól, beztu. fallegustu og ó- dýrustu í Canada, Seld fyrir lægsta verð móti peningum út f hönd. Lfka seld mcð mánaðarafborgunum og skift á gömlum og nýjum hjólum. Þar er gert við gömul hjól, fljótt ogvel. Öll viðskifti fljótt af hendi leyst; pantanir af- greiddar tafarlaust, nær og fjarr. Plýtið jfðurað ná í kjör- kaup. Sparið peninga ykkar. Opið frá kl. 12 á hádegi, til 6 e. m. fram að næstu mánaða- 'mótum. Jon ThorMteinMHon. Winnipe^. TJtnefning á pingmannsefni Con- servativeflokksins fyrir Gimli kjör- dæmi, fer fram f þorpinu Gimli miðvikudaginn 25. f>. m. Núver- andi þingmaður Gimli-kjördæmis talar f>ar ásamt fleirum. Fylkisþinginu var slitið f gær Þau sorgartíðindi hafa borist hingað til bæjarins. að Stefán bóndi Oddleifsson, Hnausa P. O., hafi brunnið inni ásamt tveimur börnum sínum á sunnudagsmorguninn var. Fréttum ber ekki vel saman um at- burð þenna, svo ljósar verður þess getið síðar í blaðinu. Samkoma verður haldin |>ann 30. þ. m. í Tjaldbúðinni. Skemtan- vnir góðar. Program í r.æsta blaði. í vikunni sem leið var kaup maður Þoi-steinn Þorkelsson á Oak Point hér í bænnm í verzlunarerind- um, Á sama tíma var hér á ferð herra Pélur Árnason, Lundar P. 0. “Þá er búið að snuða eina Empire vinduna í þig”, sagði Grímur gæir við Björn blánef. “Það er ekkert snuð, Grímur; það má svo að orði kveða, að hún breyti vatni í rjóma. Og ef þú hefðir þekkingu á, hvað góð vinda er, mundir þú kaupa Em- pire sjálfur”. I must look in to the matter”, sagði Grímnr. ‘‘Eg get líka talað ensku, Björn, ef mér ligg- ur á, en þarf ekki neina helv. agenta til að flá mig. Eg vil heldur gefa lélaginu þau cent, en agentum þess”. “Þú ert hygginn og góður maður, Grímur”, sagði Björn, "jafn- vel þó ég sjáifur hugsi mótsett þér”. Þeir Sveinn Þorvaldsson kaup- maður frá Islendingafljóti og B. B. Olson, Gimli, komu til bæjarins í síð- ustu viku. S. Anderson. V EGGJA= P^appirssali. Heflr nú fádæma miklar birgðir af alskonar veggjapappír, þeim fall- egasta, sterkasta og bezta, sem fæst í Canada, sem hann selur með lægra verði en nokkur annar maður hérna megin Superiorvatns, t. d.: fínasta gyltan pappír á 5c, rúlluna, og að sömu hlutföllum upp í 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann heflr gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til sín áður en þeir kaupa ann- arsstaðar, og lofast til að gefa þeim 10% afslátt að eins móti peningum út í hönd til 1. Júnf. — Notið tæki- færið meðan tfmi er til. S. ANDERSON. 651 Bannatyne Avenne. Telefon 70, Samningar mílli bæjarins og C. P. R. félagsins utn aukaveginn yflr Aðalsírætið komust ekki á að svo stöddu, að minsta kosti. Herra Hosias Josephson, Brú P, O., var hér á ferð næst undan- fa^na daga. Hann kom neðan úr Nýja íslandi. Veðrátta heflr verið blíð og stilt slðan stðasta blað kom út. WINNIPEG BUILDING <& LABOR- ERS UNION heldar fnndi síoaí Trades Hall, horni Market og Main Sts, 2. og 4. föstudagskv, hvers mánaðar kl. 8. Meðlangmesta móti heflr borið á innbrotsþjófum hér I bænum síð- ustu daga. Og fer það vaxandi. Það lítur svo út, að þér sæki mest að I nágrenni við lögregluþjónana og leynilögregluna. Það ber mest á þessum innbrotum á sunnudögum, þegar fólk er í kyrkjum. En sem komið er getur lögregla bæjarins ekki haft upp á þessum þjófum. Haldið er að þetta sé þjófafélag. Sækja þeir að rikismanna húsum, en yflr höfuð ætti fólk að vera vart um sig. Empire-skilvindufélagið gefur fá- teekum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað skilvindufélag. VOTTORÐ. Eg fékk tannpínuineðal Dr. Eld- redsog reyndi það, og batnaði eftir fá- ar mínútur, ég hefi ekki fundið til henn arsíðan, Þau eru þau beztu, tannpínu meðöl sem ég þekki. Wpg. Sigríður Scefánsdóttir. Eg hefi L. E meðöl Dr, W H. Eld reds til sðlu: 9 af hverjum 10 sem hafa brúkað þau hafa boðið mérvottorðum þau. Ég get staðhæft sjálfur, að þau eru betri I flestum tilfellum en önnur meðöl, ef menn brúka þau réttilega. K. Asg. Benediktsson. Cor. Toronto <fe Ellice St. Empire-skilvindufél. hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn I Manitoba, Skriflð hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar vindu. A sunnudag8morguninn kl. 11 messar séra Bjarni Þórarinsson á venjulegum stað I Fort Rouge. Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. DE LAVAL SKILVINDUR. HIO bezta er letlð óilýrast. Þér fáið ekki það bezta sem bútð er til I skilvindam ef "Alpha Discs” og “Split Wing” fyrirkomulagið er ekki notað. En þessi öfl eru eingöngu fánanleg í DE LAVAL vélunum, og þau eru vernduð með einkaleyfi. Látið enga mjúkmáia, “rétt eins gott fyrir sama verð”, umboðs- menn, tala ykkur til að kaupa óvandaðri vél. í MÖRGUM HERUÐUM hafa óvandaðar skilvindur orðið að víkja fyrir DE LAVAL. Reynsla annara ætti að vera ykkur, og er ykkur peninga virði, AGENTAR VORIR í NÝLENDUNUM: Chr. Johnson. .Baldur, í Argylebyge, Sveinbjörn Loftsson. .Churchbridgi, Thingv., Lögbergs Foam Lake og Qu’Appelle nýlendunum. Jón Eggertsson. .Swan River P. O. og nýl. kringum Winrtipegoosis. Gisli Líndal. .Narrows P. 0., I Narrows og vestan Manitobavatns. Helgi Pálsson. .Otto P, 0., í Álptavatns og Grunnavatns nýlendum. Gunnsteinn EyjólfsSon-.IcelandicRiver P.O., ísl.fljótsbygð og Mikley P, S. Guðraundsson. .Árdal P. 0., Árdalsbygð M. M. Hólm. .Gimlí P. O., I Giralibygð. Baldvin Árnason. .Husawick P.O,' og bygðinni milli Selkirkog Ný-ísl. Pétur Pálmason. .Pine Valley P. O,, Pine Valleybygð. L. J. Gíslason. .Brown P. 0., Man. i Mordenbygð. H. Morkebery..Tindastól, Alta, Albertanýlendunni, • A. M. Stephen.. Antler P. O.. Man., Pipestone nýlendunni. Alfred McGrogor. .Cypress, Man., í ísl. bygðinni norðan viðGlenboro Látið agentinn sem næstur ykkur er flytja til ykkar skilvindu, og skoðið bana og reynið hana sjálfir, kostar ekkert, en er sparnaður fyrir ykkur. Þið getið fengið bækling á ykkar eigin máli, hvenær sem þér óskið þess. Mantreal. Toronto Poughkeepsie. New York. Philadelphia. Chieago. San Fnmcisco. The De Laval Senarator Co. Wbstern Canadian Offices, Storer <fe Shops, 248 McDermot Ave. Winnipeg. Samskot I hjálporsjóð Svíanna: Mrs P. Reykjalín, Churchbridge, Assa. Jacob Norman J5n Norman, Th. Norman, B. O. Johnson: A. Kristjánsson, Th. Laxdal, S. Johnson, W. S. Johnson, A. N. Soe, 25c 50c 50c 50c 25c 50c 25c 50c 50c 25c Kvenfél. ‘Gleym mérei’, Wpg. $10 MAGNUS BJÖRNSSON, 57 Victoria St., Selnr eldivið með lægsta markaðs- verði. Bezta þurt Tamarack $6 00, full borg'm verður að fylgja hverri pöntun, þákemur viðurinn strax, Mr. McArthur, á Cumberland Ave. hér I bænum, fór að fægja upp 8kammbyssu 1 vikunni sem leið. Skot hafði verið I henni og hljóp óvart úr hjá honum og drap hann á sömu stundu. VOTTORÐ. Ég fékk fyrir nokkrn meðöl, sem hr. K, Ásg. Benediktsson hefir sölu á, handa barni mfnu 10 s ra gömln, sem hafði haft hósta 19 vikur. Eg var hræddur um að þetta mundi verða ‘Croniskur" hósti, sem allir vita að er hættulegt, Eftir þriggja daga inntöku fékk sjúkdómurinn að a stefn i. Nú er drenguiinn hóstalaus, eða því sem næst, Góð von, ef hann heldur þessu meðali Afrarn, að hann verði al- bata. Winnipeg. 16. Marz 1908. Bjarni Thórarinsson WESTERN CANADA BUSINESS COILECE. hefir að eins ÆFÐA og HÆFA kennara. Sérstök alúð lögð við kenslu I LÉTTRI ENSKU, EINNIG EK KENT: Verzlanarfræði, Shorthand <fc Type writing, Skript. Telegraphing, Ciyil Service mentun Auglýsingaritun, Skrifið eftir upplýsingnm ogkensluverði Baker Block Wm. Hali.-Jones gegntUnion Bank. Principal, WINNIPEG, Jóhannes Björnsson Bray, á Mc Micken St hér I bænum, dó á sunnu daginn var. Hann fékk slag, en lifði mjög þungt haldinn í viku Hann kom til þessa laitds fyrir nær 30 árum síðan. Hann var vellátínn maður, og drengur góðnr. júlíus og Þorsteinn. 489 .llain Street. Ef fýsir þig I lóð og lönd að ná og langi þig það allra bezta að velja, hann JúHus og Þorsiein findu þá- hjá þeim er hægt að kaupa, lána’ og selja. Og ef þú, vinnr, heflr hug til bús með Höllu, Gunnu, Siggu eða Fíu, I Aðalstræti færðu falleg hús að fjðgur hundruð áttatíu’ og níu (489). DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “í’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum Báðir þessir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu i hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum yín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DKEWRY- Hanutarturer & Importer, WlAKlFiIG. BIÐJIÐ UM OGILVIE OATS Ágætur smekkur.—Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— I pokum af öllum stærðum.— OCILVIE’S HUNGARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL- Heimtið að fá “OGILVI E’S” það er betra en það BEZTA. HEFIR ENQAN JAFNINQJA. Legsteinar— Ég hefi tekið að mér útsölu á legsteinum fyrir eitt af hinum stærstu og áreíðanlegustu marm- arverkstæðum í ríkinu, og vegna þess að ég hef komist að raun um að verkið er vandaðra og verðið að mun lægra en bjá keppinautum okkar, þá vildi ég mælast til að landar mínir láti mig vita áður en þeír panta legsteina hjá öðram. Borgunar- skilm&li er líka betri en hægt er að fá hjá flestum öðrum á reiðanlegum félögum. H. J. HALLD0R50N. HALLSON N. DAK. (Janadian Pacific JJailwas Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC °K SJOFYLKJANNA. Gi'flir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið er austur fyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfln til sölu Des. j 21. til 25. og 30.31., og Jan. 1. Lögfræðingar og landskjalasemjarar Gilda til 5. Jan., að þeim degi með • töldum. Bonner & Hartiey, 494 31ain St R. A. BONNER. Wi ifeitipe^. T. L. HARTLBY. Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall í Norðvesturlandinu.- Tíu Pool-borö. - Alskonar vln og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. Eftir frekari upplýingum snúið yður | til næsta umboðsmauns C. P, R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. 402 Mr, Potter frá Texas “Hvað mikla penfnga viltu fá til að lofa honum að sleppa?” “Freistaðu ekki fátæks manns”. “Eitt hundrað pund?” “Ég vil ekki hlusta á orð þín”, mælti hann og gekk frá henni. Hún áttaði sig fljótlega og mælti: “Farðu þá heimskinginu þinn!” “Hvað á þetta að þýða?” mælti hann um leið og hann horfðí enn þá einu sinni á þessa löfrandi konu, áður en hann fangaðí Sammy Potts. “Ég á við, að ef þú ræðst í að taka þenna blóðþyrsta Texasbúa. þá ertu steindauður. Ég sá skammbyssurnar glampa í höndum hans”. “Það hefi ég líba séð”, mælti Brackett um leið og hrollur fór um hann. “Vegna dóttur hans vildi ég hindra að hann dræpi mann í;þessu landi, og væri glöð að gefa 100 pund til þess heunar yegnai”. “Þá hetir þú frelsað llf Samtny Potts vegna dóttur hans. Ég hafði alveg gleymt aum- jngja Idu Potter. Ég skal taka þessi 100 pund. F.g hefi tilfinningar, þegar ég gætiað mjr. Lafði Sarah Auneriey, geturðuekki seut Lubbins eftir svolitlum víndropa til hressingar?” Hann flegði sér ofan á stól og blés þungan við, og þurkaði svitann af sér, því hann var rneira en lítið hræddur þegar skammbyssur Potters kunu til sögunnar. “Mér þykir vænt um að ég get hamlað manndrápi”, mælti hún um ieið og hún hrihgdi eftir Lubbins. Mr. Potter frá Texas 407 sér. Af því huudar fáekki að vera á fínni far- þegalestum í Frakklandi, þá hafði hann Snapp- er í vasanum og reyndi til að fá hann til að vera rólegan. Eimvélin blés burtfarar aðvörun, og sá Brackett að Potter var ókominn, og fór að hugsa um þær fyrirskipanir, sem lafði Sarah Annerley, hafði lagt honum fyrir. En honum skjátlaðist, því um leið og lestÍD rann af stað, var grenjað til ökumanns: “Þú bíð'jr eftir horguninni þangað til ég sé þig næst. Eg þarf að hlaupa á lestina”. Ökumaðurinn skildi ekki ensku, en sá sem hann keyði var horfiniáður en hann gat áttað sig. Potter ruddi sér veg inn í lestina, og tók ekki eftir nokkru. Hann var næstura búinn að troða Van Cott undir.en hann veitti því enga eft irtekt, af því hann var að flýta sértil Parisar. Þegar Van Cott kom auga á óvín sídd, þá varð honum ekki um hlutina, en afréð á sama tíma að gera alt sem hann gæti, og fylgja með Jest- inni, þótt hann liti ofan á gólfið, þá vakti þetta fyrír hnnum: “Hamingjan góða! Og, garali Potter, hefi orðið að flýja frá Boulogne!” Van Cott hugsaði með sér að Potter væri að elta s g, og þess vegna væri bezt fyrir sig að verða eftir, en lofa honum að grípa f tómt þegar hann kæmi til Pa-isar, því hann sá að Potter tók ekkert eftir sér þarna í mannþrönginni. Ha> n sneri við aftur upp að Hotel des Bains, og snæddi þar og drakk með beztu lyst, og svo fór hann að dreyma um það, að þad væri hræðslan við síg sem Potter hefði flúið fyrir úr |Boulogne, 406 Mr. Potter frá Texas svip og hlátri: “Hve drepurðu mig ekki? Rag geit og ræningi! Sjáðu níðingsmörk þín á hönd unutn á mér”. Hann svaraði með því aðgrenja aftur: “Þú eilífðarínnar fláræði! Þú ætlar að glepja mig, ogláta migtapaaf lestinni til Parisar”. Haun heutist af stad og skildi hana eftir al- veg forviða og dauðþrædda. Hún mælti við sjálfa sig: "Nú sýna mér það allir hlutir, hvað hin takmarkalausa ást á þessum Karli keinur til leiðar, Við hefðum betur bæði brunníð inni 1 Alexandríuborg. Ó, strangiun sem ég fékk honura, drepur mig fyrr eða síðar!” Brackett varð ekki um sel þegar Lubbins greujaði á eftir honum i vagniuum: “Hanu kemur hlaupanfii ofan stigann!” Hann lét keyra til járnbrautarstöðvanna, og herti á ökumann- inum með allra handa frönskutn UDph ópunum, svo sem ‘Vite’, ‘Allez’. Keyrslumaðurinn keyrði alt sem af tók. Þegar á stöðvarnar kom, tíýtti Brackett sér eins og hann gat og lmarf ínn í mannþröngina, en keyrarin-i kailaði á eftir hon- um og spurði: “Er þetta litla kvikindi rakkinn þinn?” Hann leit við og sá Snapper kotna laf- móðuneftir sér, Hann hafði gleyrnt að taka hann inn í vagninn með sór. “Auðvitað Eg var i flýti og gleymdi honum”, svaraði hann raeð sj&ifum sér, greip huudiun og stakk honum í vasa sinn. Hann ruddi sér veg inn að farbréfaborðinu og keypti farbréf til Par- isar, og flýttí sér inn i vagninn, Hann settist þar sem työ auð sæti voru og bjóst við að ef Potter væri aðelta sig, að haun vildi vera nálægt Mr. Potter frá Texas 103 Þegar Lubbins kom með brennivínið, þá rétti hún houum peningasjóð, sem i voru 100 pundsterling. Hún brosti þegar hún fékk hon- um peningana, þvíhún vissi i fyrsta lagi slippi Potter og í öðru lagi hefði hún þaðan af tök á þessum lögregluþjóni, sem búinn var að taka við mútufé af heuni, Hún hafði tæplega brosað, og Brackett ekki glaðst eins mikíð yflr vínsókninni. ef þau hefðu vitað, að Potter stóð á bak við hurðina, sem hann fór út um, ogenginn hlutur hamlaði hon- uru frá aðreyua nýju skamxbyssurnar, nema umhugsun um dóttur hans. Samray Potts lagði af stað á flótta fyrir ensku réttvísinni. Eu þegar hann var ko ain út, þá fór haiin að hugsa betur nm inálið. Texas bardagahugurinn vaknaði, og hann sá að raunar gat hann ekki verra gert en flýja, því ineð því játaði hann sekt þá sem hanu var ákærður umt Hann sueri því aftur sömu leið inn í húsið og hann fór út. Þegar hann kom að hurðinni sá hanu ánægjubrosið á andliti lafði Sarah Anner- ley, og að hún fékk Brackett peniuga. Hann hugsaði að þau væru að gera samsæri gegn sór, svo hann gæti ei sannað sakleysi sitt, hefði hann ekki óttast að það gerði út af við Idu, þá hefðihaun skotið þau bæði þar sem þau vor^. Hem blóðþyrstur úlfur vaktaði hann þau. Lubbins kom inn og færði heriui hraðskeyti, Þetta hafði auðsælega góðáhrif á Brackett, en þvert á móti á hana. Hún tók þaðsamt, sem ekkert væri um að vera, reif það opið og leit flýtislega yfir það, Hún varð hræðíleg í fram

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.