Heimskringla - 02.04.1903, Síða 1

Heimskringla - 02.04.1903, Síða 1
XVIÍ. WINNIPEG, MANITOBA 2. APRÍL 1903. Nr. 25. Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. Það er fyrsta ,,konan, sem ------- * 1 * Skotlandi —Lýðveldisforseti Castro í Vene- zaela heflr sagt af sér. —Lausafréttir segja að brezkar herdeildir hafl umkringt Mullah í Soamalilandinu í héraði, sem nefnist Mudug. Eitt er áreiðanlegt, og það er, að Muilah er ekki & annari eins fleygiferð og hann heflr verið að undanförnu. Liðið er nú undir- orpíð veikindum, og deyr allmargt af því. Þar að auki er það óánægt við höfðingja siun. —Kona *hefir sótt um að verða tekinn inn í lögfræðihga tölu á Eng landi. sækir um þetta þar. Á sótti kona um það sama, árið 1900, en var neitað. Sumir halda að beiðni þessarar fyrnefndu konu fari sömu leiðina. —Nú sem stendur eru að eins níu þingmenn í • efri málstofunni, sem eru erindiekar þjóðarinnar vestan við stórvötnin. Síi tillaga kemur nú fram í sambandsþinginu að fjölga. þeim, og láta þá vera 24. Strand- fylkin New Brunswick og Nova Scotia hafa 24, Quebec 24 og Onta- rio 24. Uppástungan er, að New Brunswick hafi 10, en 13 þingmenn, Nova Scotia sömu tölu. Prince Edward l9land á að hafa 4 í efri málstofunni og 4 í neðri. A meðan fleiri Gonservatívar voru í efri mál- stofunni, hélt Laurier og Liberalar því frarn, að senatið væri þýðing ir- laust, og ættí að afnemast. En síð- an Liberalar urðn þar fleiri en Con servat,, þykir öðrum þeim mönnum mikil nauðsyn bera til að haida því við, og auka tölu þeirra, meira að segja.—Mikil er sú laurierska sam- kvæmni hátt og látt. —Seint 1 f. m. drap kona f Banda ríkjunum 4 börn sín. Hún brytjaði þau sundur með viðarexi. Að því búnu kveikti ; hún í húsinu og skar sjálfa sig á háls. Menn bar þar að áður en húsið brann og sáu hvernig ódáðaverk þetta hafði verið unnið. Konan hettr briálast alt í einu. Uppreistarmenn náðu borginni San Domingo á Haiti eyjunni á sitt vald seint í fyrra mánuði. Þeir hafa tekið að sér öll stjórnarstörf.Ráð gjafar fyrrverandi stjórnar flúðu undir þak hjá sendiherrum annara ríkja.—Lýðveldi þetta var stofnað 1844, og stjórnarskrá þess löggilt 18. Nóvember s. á. En breytt og end- urstaðfest 14. Nóvember 1865, eftir uppreist og burtrekstur spönsku her- mannanna, sem réðu þar mestu 2 undanfarandi ár. Svo var henni breytt að meira og minna leyti: 1879, 1880, 1881, 1887 og 1896. Forseti var ko3Ínn til fjögra ára. Eyjan er talin 18,045 ferh.mílur enskar, og fólkstalan er 625,000. Henni er skift f 6 fylki og 6 strand- fylki. Fólkið er þar af ýmsum blökkamanna þjóðflokkum, og rnikið blandað at Spánverjum. Norður landamenn eru þar nú mestu ráð- andi. Bærinn ^Santo Domingo var bygður 1494, ogstendur við Ozama- fljótjð. Hanuhettr um 20,000 fbúa. Eyjarskeggjar hafa þar töluvert varnatlið og einnig nokkra hermenn f hverja fylki. Rikið á þi já skot- báta. — Einn at' æðstu hersnöfðingjum Breta, Sir Ilector Macdonaid, drap sig í vikunni sem leið. Hann var staddur í Pavis, og skaut sig þar. Hann var næst þeim allra hæstu hershöfðingjum Breta, og að eins um fimtugt að aidri, Hann hafði unnið mörg hreystívei k, og var lfk- legur til að verða œðsti hershðfð- ingi þá þeir væru liðnir undir lok, sem nú skipa þá stöðu. Framúr- skarandi kvennafarog enn þá meiri svívirðing I þá átt olli því að hann drap aig. Sir Hector var einn með mestu herforingjum Breta. Hann var Há-Skoti. — Hartman Machine Works í Chemnitz á Þýzkalandi heflr pöntun frá Canadian Pacific Ry. fél. fyrir 20 brautfetum. Þetta er fyrsta pöntun, sem komið hefir til Þýzka lands úr Norður-Amerfku fyrir lest- drögum. - Það er sagt að hungursneyð sé á Japan norðanverðu. Fólkið hefir ekki annað en gras og rætur að lifa á. Samskot eru byrjuð, og ólíklega verður þar mannf'ellir að mun. —Þingmaður MacNeill, í brezka þingiuu, spurði Chamberlain eftir, inn í þingsalnum, í vikunni sem leið, hvað margir Búar væru enn hafðir í haldi af brezku stjórninni. Hann kvað þá vera um 800 Það væri ekki hægt að láta þá lansa, af því þeir neituðu að taka hollnustu- e!ðinn. En hann hefir yonir um að Botha fái þá til að leggja af eiðinn. —Það er talað um það á Englandi að Chamberlain hafl vænt eftir, að hann yrði einhvers vísari um gull það, sem Bretar halda að Búar hafl falið í jörðu, eða gamli Krugor náð í burtu með sér, en nú er það trú manna, að Chamberlain hafl einskis vísari orðið. Það voru sérstaklega tvær upphæðir, sem hann var að líta ef'tir. Önnur £250,000, en hin £750,000. Manntetrið kvað segja, að hann sé engu nær, og það muni ekki vera auðgert að ná í þetta grafna gull, sem líklega heflr eins mikið og nokkuð annað gint hann til Suður-Afríkn, —Mælt er að Kússar hah geflð Serbum 10 millíónir byssuskot, en skotfætin vetða ekki flutt suður fyrr en í Maí. Uppreist á Trinidad eyjunni. Skríllinn dreparogæðir um alt. —Nýlega var biblíuhandrit selt á Englandi fyrir £610 eða $3,050. Það var ritað á bókfell og er hið prýðilegasta. Talið engil norrænt, og ritað litlu eftir 1200, - Leikhúsið í Toronto brann um miðja fvrri viku. —Liberalar f Manitoba ætla að leggja út í næstu kosninga með gamla Greenway i broddi fylkingar. Hann er nú 65 ára gamall, og orðinn úrillur f skapi og með þverrandi sansa. En ei er um auðagan garð að gresja fyrir þá. —.Ensk blöð tala mikið og mæla fast fram með að landlög íra séu yfirskoðuð og rýmkuð af enskaþing- inu.—Slfks er full þörf, en Bretar hafa hingað til ekki lagt sig mikið í framkróka með frelsisveitingar til Ira, og er enn óvíst hvert þingið bætir þessi lög nokkuð. — Kappsiglingaskipið Shamrock III. er nú svo langt koraið í smíðura að farið verður að prófa það 4 sjó. —Óvanalega mikill vesturflutn- ingahugur yiiðist nú vera á meðal Dana, Norðmanna og Svía. Munu haiðindi valda honum. —Ráðaneytið í Bulgaria hefir ný lega sagt af sér. Var það út at her. málaþrasi. —Sú saga flýgur nú út, að stórt meginland munf vera við suður- heimsskautið. Skipsstjóri Scott, er réði fyrir skipinu Discovery, helir komist 100 mflum sunnar en nokkur annar maður heflr áður gert. Pann var með kipshöfn sfna f náttúrufræð is rannsóknum þar syðra. Hann kveðst háfa fundið þar meginland mikið, sem sé ákaflega fjöllótt og há lent, nái alla leið til 80. st. br.gtáðu og eins largt suður og hann veit. Hann heldur að það nái alla leið að suðurpólnurn, og á þvi séu himin- gnæfandi fjöll. Hann segir að þessi landfundur sé sú mesta landupp götvun, sem til sé frá jarðfræðislegu sjónarmiði, sera gerð hefir verið á suðuhelft hnattarins. Þeir félagar voru að kanna land þetta í Febrúar í fyrra. Þeir komust syðst á 83 stig 17 m. s.br. og það á sleð- um; Þá mistu þeir hundana 9veitar- foringi Shockleton var þá nærri dauður af ferðavolki. Gimli fundurinn Útnefningarfundur Conservative- flokksins f Gimli-kjördæminu fór fram í Gimli bæ þann 25. Marz, eins og auglýst hafði verið, og er það talinn sá fjölmennasti pólitiski fund- ur, sem haldinn hefir verið í Gimli- sveit. Menn sóttu fund þenna úr öllum bygðum héraðsins, frá Mikley, ísl.fljóti, Geysir, Árdal, Hnausa, Árnes, Húsavick og Gimli bygðum, og er talið að um 200 manna hafi verið á fundinum. Húsið Skjald breið, sem fundurinn var haldinn i var svo þétt skipað áheyrendum að ekki að eins var hvert sæti skipað heldur urðu ýmsir að standa sem fjamarlega voru í húsinu. Forseti, Jón Sigvaldason, frá ísl,- fijóti,-setti fundinn kl. 2 30 og skýrði frá verkefni hans. Stefán Sigurðs- son frá Hnausum, hélt lipra ræðu og útnefndi B. L. Baldwinson íyrir merkisbera flokksíns við næstu kosn- ingar, Sveinn Thorvaldsaon studdi þá útnefningu með skörulegri ræðu og var hún sámþykt í einu hljóði. B. L. Baldwinson talaði því næst á annan klukkutfma og varði starf- semi stjórnarinnar og stefnu liennar. Hann tók útnefningunni og þakkaði fyrir heiður þann og tiltrú setn kjós- endurnir sýndu sér. Að lokinni ræðu sinni bauðst hann til að svara hverjum þeim spurningura sem kjósendur vildu spyrja, en engir gáfu sig fram. Þá bauð forseti iund armönnum að taka til máls, en batt ræðutíma hvers eins við 15 mínútur, og með því að engir gáfu sig fram þá var fundi slitið nær kl. 5 um kvöldið með þreföldu húria fyrir Roblinstjórnina, þingmanninn og konunginn. Hinn 12. þ. m. foru og héðan upp á nýtt tvær íslenzkar fjölskyld- nr til Alberta. Það voru herra Guð mundur Guðmundsson, og Jóhann Pétur Johnson, tengdasonnr hans, irá Scofleld. Seldu þeir báðir óðal stn hér og fluttu svo alfari með bú slóð ocr feitthvað af gripum, helzt hestum og nautnm, en hvernig þeim líst á sig, höfura vér ekki frétt, því þeir hafa ekki skrifað neinum hér síðan þeir fóru. Teljum vér víst, og óskum, að þeirn farnist vel, því þeir eru bæði ráðdeildar og dugnaðar menn, og er oss fyrir þá sök hin raesta effirsjón að burtför þeirra héð- an úr vorum fámenna íslenzka hóp. Herra Guðmundsson er maður hnig- in við aldur, en samt ern og frískur enn. Hefir hann staðið hér í fremstu röð, sem félags og framfara maður, og búið hér laglegu búí, svo oss er sérstakur bagi að burtför hans fyrir margra bluta sakir. Létu landar vorir og löndur það ltka bezt í Ijósi, að þeím þítti eftirsjón í bui t- för hans og þeirra hjóna, með því að halda þeim að skilneði heiðurs- samsæti, til að kveðja þau og óska þeim til lukku. Þrjár eða fjórar fjölskyldur, seru ekki hafa verið taldar hér að framan, kváðu hafa í hyggju að flytja sig héðan í vor. Ætlar ein þeirra til Blaine, VVash,, en hinar til Alberta. Haldi þessum burtflutningum áfram, sem nú er alt útlit fyrir, verð ur ekki langt að bíða þess, að þeir verða flestir farnir frá Zion. Samt trúi ég ekki að svo fari, því hér er nokkuð mannmargt af Islendingum, og liður þeim yfirleitt vel. Þessi bm tfaiarhugur orsakast heldur ek-vi af neinum bágindum eða bas-i, held- ur af framfaiahug, til þess að trj'gga enn betur framtíð sina í landinu. Friður sé með þeim! Vér ósk- um þeim öllum til lukku og langra llfdaga. E. H. Johxson. ew nsurance JOHN A. McCALL, president. Lífsábyrgdir ígildi, 31. Des. 1902 1550 niillionír llollar*. 700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga þaðog njóta als gróða. 145 þús. manna gengu í félagiðá árinu 1902 með 302 miliion doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vðxtur fél. 1901. Gildandi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári um 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,— og þess utan t.il lifandi n eðlima 14J miil. Doll.. og ennfretnur var #4.750.000 af gróða skift upp milli rreðlima. sem er #800,000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði féiagið 27,000 meðlimum $8 750 000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. OlntVon, .1. <4. florgnn, Manager, AGENT. GltAIN EXCHANGE BUILDING, •W I TsT JST IPEG. Eftir sögu þeirra heflr eldurinn að líkindum haft upptök sín í eld- húsinu- Sigríður kona Stephans sál. var þessa nótt vestur í Geysirbygð með yngsta son sinn, Oddleif; hafði brugðið sér þangað að finna sj'stir sína, konu Gests Oddleifssonar. Stephan sál. var kjarkmaður hinn mesti og mikjlmenni að burðum, eins og Gestur bróðir hans; hann var stiltur, vinafastur og drengur hinn bezti, og harmdauði ég beld öllum sem kyntust honum, og er það sjald- gæft. Stephan sál. var í lífsábyrgð í Forester fél., og hús hans var vá trygt. 0. G. A. SPANISII FORK, UTAII, 17. Marz 1903. Herra ritstj.:—Á meðal helztu tíðinda, sem driflð hafa á daga vora þenna liðna vetur, er, að hann hefir þótt nokkuð harður, ef'tir því sem hér er að venjast. Lá snjór á jörðu fyrir ianga tíð, og fiostin voru svo hörð víða, að fénaður fraus til dauðs. En nú er skift um; snjór því nær upptekin og lítur út fvrir að vortíð sé að byrja. Heilbrigði heflr verið svona í meðallagi Þrír kvillar eiu samt álitnir verstir, nefnil. bólan, misl- ingar og “Alberta fever-in”. Hafa margir sýkst af bólunni, en engir dáið; sama erað segja með misling- ana. Eu Alberta-sýkin er verst. Hún heflr lagst töiuvert þungt á marga, og hafa landar vorir ekkí síður en aðrir orðið fyrir því. Bar iyrst á þessu á siðastl. sumri, en svo hefir það einlægt færst í vöxt, og er nú næstum komið í algleyming. Til að byrja með mætti geta þess, að einn Ialendingur, að nafni Tobtas, flutti héðan til Albeita síðast liðið vor„ og settist þar að. I sumar sem leið fóru þangað tvær íslenzkar konur, sem giftar voru enskum mönnum. I haust flutti þangað herra Ingimundur Johnson með fjölskyldu, og í Febrúar tóku sig héðan upp og fluttu þangað þrir ung ir og röskir menn: Kristión bóndi Guðnason og stjúpsonur hans, Tóm- as að nafni' sá þriðji hét Vilhjálmur sonur herra Péturs Valgarðsjonar, elns vois bezta búhölds og framfara manns. Fóru þeir allir í þeim er- indagerðum að nema lönd í Albeita, og gerast sjálfseignar bændur þar, ef þeim litist yel 4 landið, sem þeim hefir óef að gei t, því þeir hafa ailir skrifað þaðan góðar fiéttir og ráð gera að setjast að fyrir fult og alt í Albeita. Kona Kristjáns og bðrn kv&ðu ætla í Maí næstkomandi. HNAU8A 25. Marz 1903. Sorglegt, og stórkostlegt slys vildi til hér í Breiðuvík nóttina milli 12. og 13. þ. m. Þá brann hús Stephans Oddleifssonar til kaldra kola, og inni í þvi brunnu Stephan sj&lfur og syn- ir hans 2, Stephan 11 ára og Anton- íus 7 ára, en út komust: Guðmundur 14 ára og Jón 12 ára. — Guðmundur lét sig detta út um loftsglugga og komst það ómeiddur að öðru leyti en því að hann skarst á höndum dá- lít'ð af rúðubrotum í glugganum. Jón komst ofan stigann og fjdgdi faðir hans honum það, líklega ti! að vita hvernig honum reiddi af út úr brunanum; sá Jón hann ekki framar. Mun Stephan þá hafa farið upp, eða rejrnt til að fara upp til að bjarga yngri biirnunum, en þá hefir bæði loftið og stiginn verið svo bruunið að það hefir hrunið ofan I eldinn.sem undir hatt verið og þeir þá kafnað strax, Jóu komst út um stofu- gluggann niðri eftir að hann skildi við föður sinn í eldi og reyk, og var furða að hann skyldi ekki vera skemdari en það, að sviðnað hafði hár hans nokkuð. Þegar þeir her- fættir á nærfötum einum, í frosti miklu, voru komnir út, höfðu þeir stanzað lítið eitt við húsið í b&li, lík- lega í þeirri von að sjá föður sinn eða bræður koma út úr þvl, fóru þeir strax að húsi Magnúsar Magnús- sonar, vöktu þar uppj(um kl. rúml. 2) og sögðu hvernig á stóð. Fór hann og piltar hans strax að húsinu, sem þá var alt í björtu báli, og sáu hvorki né heyrðu nokkurt lífsmark manna þar, og ekkert tækifæri til að geta við nokkurn hlut r&ðið. Dvengirnir Jón og Guðmundur, urðu strax mjög veikir eftir að þeir voru komnir í hús Magnúsar og ofan f rúm þar, bæði af uppsölu og angur- værð, því bæði hafði reykjarsvælan farið ofan I þá, og auk fless hefir frostið haft áhrif á þá þe3sa stund sem þeir hafa verið úti hálf berir, og að öllum líkindnin h&lfringlaðir. Móðir og systkini Stephans sál, sem búa í Winnipeg, voru viðstödd út- föiina, með þeim kom séra Bjarni Þó arinsson, sem fenginn hafði ver- ið til þess að flytja aðra aðalræðuna við útförina. Kistan var einnig frá Winnipeg og var sú skrautlegasta, sens komið hefir til nýlendunnar. Menn frá öllum bygðum Ný-Islands voru viðstaddir þessa athöfn, sömu leiðis nokkrir frá Selkirk og Winni- peg. Þetta var efiaust sú fjölmenn asta og að öllu leyti veglegasta greftrun sem farið hefir fram í Nýja íslandi og bar þess ljósan vott hve einkar vinsæll hinn látni var, og hve sárt hans er saknað af allri bjrgðinni I heild sínni. tónskáld WolfganK Adameue Mozart, oj hefi ég oft heyrt þaú spilad en aldrei eins vel oíj í þetta sinn, enda er það mjög erfitt sé það spílað með réttum hraða og áherzlum, eins og í þttta sinn var gert, og það án þess að hafa nokkr: ar nótur fyrir sér. Kæra þðkk fyrlr þetta lag, litia stúlka. Eftir að hafa verið klöþpuð upp, spilaði hún “Kveðju Brethoveus1' og fórst prýðil. Hið siðastnefi da spilaði hún af blaði, Ættu íslendingar marga krakka, sem gætu komið fram sjálfi m sér og öðrum til sóma, eins og þessi litla stúlka. þyrfti engin vandræði að vera að f& að heyra almennilegt lag á prógrame. — Með von um að fá að sjá þetta nafn á prtgrame oftar. M- Þ, Næsta sunnudag messar séra Stef- án Sigfússon í Unit‘i"akjrkjr,nrvl. '< Ný heimilísréttarlönd í Gimli-kjör- dæmi eru kominn inn á skrifstofu Ottawastjórnarinnar í Winnipeg, það eru Townships 19, 20, 21 og 22 í röð 1 austur og Townships 21 og 22 í röð 2 austnr. Menn geta því nú snúi s :r tafarlaust til Dominion Land Agent í Winr ipeg og rltað sig fyrir heimilisréttail indum á þessu svæði. WINNIPEG. Gjafir f lijálparsjóð Svfanna Frá Freyju............ $ c B. B. Sveinsson, Span. Fork 1,00 Mrs S. B. Sveinsson “ 50 H, Bjamason “ 50 Mrs Sigþ. Ólafsdóttir' Wpg. 50 Mrs Sv. Þorvalds., Icel. Rivt-r 1,00 Skrifstofa “Freyju" er nú 530 Maryland St. Winnipeg. Gjafir til Finnanna: Sigþrúður Ólafsdóttir. Wpg. $1,00 Jóhann Borgfjörð “ 1,00 Mrs Guðrún Skagfjörð “ 50 Hra S. Thorarinson, Gimli, koin inn á skrifstofu Hkr snemma f vikunni. Hann er skattheiintu- maður Gimlisveitar og var hér staddur viðvfkjandi [>ví starfi sfnu. Nýr leikur verður leikiun um þanu 20. J>. m. undir umsjón Stú- dentafél. Haim heitir: ‘Dóttir fangans", þýddur úr ensku og hefir iildrei verið leikinn áður á meðal íslendinga. Nánari uppl/singar í uæsta blaði. Fyrir einn dollar Þar eð útgeíendumir a.ð ritum Gests Pálssonar hafa fundið ujjp á því vísdómsráni, að selja nú þetíar fyrsta bindi j>eirra með niðursettu verði, þá auglýsi cg liér nieð að þeir sem vilj i get i pantað hjá mér bókina forir $1.00 á nieðan þessi eintök hri kkva sem ég tók upp í skuld hjá þeim herrum. Hra. H. S. Barkal hefir einnig umlioðssölu á bókinni fvrir mfn i höed o>- selur hana fjrir einn ' ollar. n. Petursson, 78 7 Notre Dame Ave. VVINNIPEG. L, E, me'i lin er.i nii'ai lega betri nn önnur ineéöl í öllam til ellum, ef dútlinguiinn brúkar | & i t-i ,s og hon- aui er sagi. Gigtar, hóstameðal cg t»ringarmeðöl. eru áieiðailej að bæta fljótt og vel, Ég pantft n ef öl við stað- alda| sjúkdómmri. $1 verður að fvigja hverri pöntun og sjúkdómslýsing (ekki yfir 20 orð), eftir 8 daga frá pöntun ern meðölin tilhji mér. Pantið þaui tírna. K. Á, Benediktsson. Samkoma var haldin í Tjaldbúðar- kyrkjn isíðastl. mánudagskveld. Þar fór alt mjög laglega fram; allir gerðu sitt verk vel, en eittj bar þó langt af öllu, sem fram kom. Það var Miss Eiaarsson (Jóus Einai ssonar), ung stúlka, frá 10-12 ára gömul, Lag það er hún spdaði, er eftir hið nafnfræga Ff nokkur væri sá, er byrjtt vildi greiðasötn, get ég rent- að lionum ódýrt og rúmpott húsnæði jafnframt því að selja honum flesta þá hluti sem til þess heyra, þar ég hætti greiðasölu nú bráðlega. Þess utan hef ég lítið brúk- aða saumamaskínu, “White” til sölu með gjafverði. Kom- ið sem fyrst, sjájð og skoðið. F. Th. Svarfdal, 538 Ross Ave Winnipeg. Heimili séra Bjarna Þórarinssonar er að 527 Young Street.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.