Heimskringla - 09.04.1903, Side 4

Heimskringla - 09.04.1903, Side 4
HEIM6KR1NGLA 9. APRÍL 1903. WEST END. { Bicycle Shop j í 477 1‘ortage Ave. Vorið er komið. Allir Jnirfa hjól fyrir sumarið. Komið sem fyrst! Þar eru seld ný hjól, beztu, fallegustu og ó- dýrustu f Canada, Seld fyrir lægste verð móti peningum út í hönd. Líka seld með mánaðarafborgunum og skift 4 gömlum og nýjum hjólum. Þar er gert. yið gömul hjól, fljótt ogvel. Öll viðskifti fljótt af hendi leyst; pantanir af- greiddar tafarlaust, nær og fjarr. Flýtið yður að ná í kjör- kaup. Sparið pefiinga ykkar. Opið frá kl. 12 á hádegi, til 6 e. m. fram að næstu mánaða- mótum. Jon TliorgteinNwon. S. Anderson. V eqqja= ▼ ——-------1 P^appirssali. Heflr nú fádæma miklar birgðir af alskonar veggjapappír, þeim fa.ll- egasta, sterkasta og bezta, sem fæst í Canada, sem hann selur með iægra verði en nokkur annar maður hérna megin Superiorvatns, t. d.: fínasta gyltan pappír á 5c. rúlluna, og að sömu hlutföllum upp i 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til sfn Aður en þeir kaupa ann- arsstaðar, og lofa3t til að gefa þeim 10% afslátt að eins móti peningum út í hönd til 1. Júní. — Notið tæki- færið meðan tími er til. S. ANDERSON. I Kannntyne Avenne. Telefou 70. Winnipe<?. 1 Tjaldbúðinni verður um næstu hátíðisdaga messað þannig: Á Skfrdag kl. 1\ e h. „ Föstud. langa kl. 7\ e. h. „ Páskadaginn morgun og kvöld messa á venjulegum tímum. Empire-8kilvindufél. heflr herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs mann sinn f Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar skilvindu. Á föstudaginn lögðu þessir landar á stað i skemtiför heim til íslands: Albert Jónsson (kjötsali)f Winnipeg, .Joseph Walters (bóndi) að Garðar, N.D., Jón Hillmann (bóndi)að Hall son, N. D., Jón ólafsson (kom vest- ur í fyrraj og stúlkan Soffia Jóns- dóttir (dótturðóttir Frídriks sál. að Bakka). Fólk þetta fer til New Yo k og leggur á hafið 8. þ. m, Það fer gegnum England og Skotland, þaðan til Noregs, Danmetkur og SvfÞjóðar, sfðan heim til íslands. A, Jónsson er ættaður úr Eyjafjarð- arsýslu, Joseph Walters úr Þingey- arsýslu (uppalinn 1 SuðurMúlasýslu), Jón Hillmann úr Skagafjat ðarsýslu. Þeir munu ferðast um alt ísland, því þeir fara sér að eins til skemtunar, að finna vini og vandafólk, og sjá gamla landið. — Hkr. óskar þessu fólki skemtilegrar farar og heillar heimkomu, Kœru landar. Eg er umboðsmaður fyrir hið al- þekta öfluga og áreiðanleea lífsábyrgð arfélag, THE GREAT WEST LIFE, á meðal íslendinga í Winnipeg og hvar annarsstaðar sem er i Manitoba. Einnig tek ég hús og húsgögn í elds ábyrgð, og útvega peninga lán á fast- eignir med þægilegum skilmálum.— Komið og finnið mig að máli, eða skrif ið mér, þegar þið þarfnist einbvers af þvi ofannefnda. M. Markússon. 467 Jessie Ave. Winnipeg, 'Man. í nafni Tjaldbúðarkyrkju og safn- aðar f>akka ég alúðlega fyrir þá $30, er mér voru færðír sem gjald- kera kyrkjunnar, sem saman safn- aða gjöf frá Mrs Soffiu Sigfússon að Mary Hill, er nú sem fyrri eigi gleymir þessum söfnuði, þótt hún sé í fjarlægð. Þessi gjöf var send kvenfélagi safnaðarins og var mér afhent af Mrs Rebekku Johnson og Mrs Guðlaugu Eiríksson K. Valgarðsson. Guðmundur Símonarson, Brú P. 0., Man., biður þess getið, að hann er byrjaður á akuryrkjuverk- færasölu í Glenboro, Man. Hann biður Isl. og aðra að koma til sín og skoða verkfærin og spyrja eftir prís- um áður en þeir kaupa annarsstaðar Hann lofar sérstökum kjörkaupum á bÍDdatvinna og býður yflrleitt að breyta syo vel við landa sína og aðra skiftavini, sem honum er frelc- ast mögulegt. ísl. í Argylebygð ættu að veita hra Símonarson sann- gjarnan skerf af akuryrkjuverkfæra verzlun sinni. A flmtudagfnn var fór séra Bjarni Þórarinsson vestur til Bigg Point að jarðsyngja konu, er nýlega dó þar, Helgu Stefánsdóttir.— Hann ætlaði að vera 2 eða 3 daga í þessari ferð. “Konan mín heflr verið mikið geð betri síðan ég fekk Empirc skilvind- una”, sagði Guðmundur f Gjallanda við Sólmund sálarháska. “Þú þyrf - ir að kaupa eina þessa vindu handa henni raömmu", sagði sex ára gamall drengur, sem stóð hjá og heyrði á samtal þeirra. Hver sem veit nokkuð um Óla Gunnar Kristjánsson Backmann, er beðin að gera svo vel og láta Hkr. vita það tafarlaust. Það fréttist sfðast til hans f Swan River fyrir 3 árum sfðan. WINNIPEG BUILDING A LABOIi- FRS UNION heldur fundi sfaaí Trades H Jl, horni Market oa Hain Bts, 2. og 4. löustdaerskv, bvers mánaðar kl 8. D§ L*m ^EPftRSTORS. ÞAÐ BEXTA ER ÆTÍÐ ÓDÝRAST !- Þi t getið ekki fenaið beztu skilvinduna ef “Alpha Disc” og 'Split Wing” einkaleytin eru ekki notuð. og þið finnið þau ekki annarstaðar en i De Laval skilvindunni. Hin einkennilega kúpa rnar^faldar skilkraftinn, og sparar um leið núuing ogeyðslu áöðrum pörtum vél- arinnar. Sá útbúnaður gerir það að verkum, að eig- andinn getur skilið jafnt kalda sem volga mjólk, og náð öllum þeir rjóma sem til er, og missir ekkert af fitunni. Fjöldamargir bændur í vestur Canada kaupa skil- vindu þetta ár, 11C3, og þeir gera sjálfnm sér þægast verk með þvi, að hafa í huga eftirfylgjandi atriði: DE LAVAL SEPAR- ATORS. Aðskilur alla mjólk á öllum hitastiguœ. ■S'kilur rjóma á því stigi er hver vill. Skilur engan rjóma eftir i kúpunni. Aðskilur eins mikla mjólk og tiltekið er. Gerir sama verk þó hún fari hægt. Engum stykkjum þarf að breyta. Hún er notuð af »5% af mjólkurbúum, sem eru á Ameriku meginlandinu. Okkur þykir vsent um að senda ykkur skilvindú bæklinga og verð- vista, sem er afar gagnlegt, er sýna hvernig á að nd gódn smjöri, Montreal. Toronto. The De Laval Separator Co. PougWteepsie. ófaeago. Western Canadian Offices, Stores & Shops. aí48 lleDermot Ave. Wr»uipeB SLIKT GERIR ENGIN ONNUR SKILVINDA Herra Gunnar B. Björnsson, rit- stjóri blaðsins Minneota Mascot, og ungfrú Ingibjörg Augustina Hördal, systii Sigríðar söngkonu Hördal í Winnipeg, voru gefln saman í hjóna- band á sunnudagmn 29. Marz síðastl. Heimskringla óskar til lukku. Næsta sunnudagskvöld verðnr messað á venjulegum tfma f Unitara- kyrkjunni. Kristján S. Backmann; bóndi að Mountain, N. Dak., varð bráðkvadd- ur í rúmi 22. f. m. Hann flutti frá Eyjafirði vestur hingað fyrir 27 árum. Gjafir til Finnanna: Frá Pembina, N. D., safnað af S. T. Ólafsson $23,40. Þessir peningar, ásamt $7.59, safnað í Wpg., hafa verið afhentir ritstj. blaðsins „Cana- da”, sem lofaði að koma þeim til réttra viðtakenda. Empire-skilvindufélagið gefur fá tækurn vægari borgunarskilmála e í nokkurt annað skilvindufélag. Dr. J. A. McArthur er kjörinn þingmannsefni í Mið-Winnipeg fyr- ir Liberalflokkinn. Hefarðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Tliordiir Johnsion 292 Main Sí. hafir fulla bið af alskyns gutl og silfur varniugi og selur þaðmeð lægra verði en að ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 • og gefur eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær ist. Staðurin er: niAl\ STREET. Thordur Johnson. ermann allson stdja akuryrkjuáhiild — læztu tegundir—f vor og samar 4 Rountain. Verð mun verða eins rýmilegt og unt er, og lipur maðr verður á staðnum. H JA- _______BOITD Nýskeð er látin húsfrú Solveig fást beztu brauðin í borginni, keyrð Guðmundsdóttir, kona Bjarna Ólafs sonar í Geysirbygð f Nýja Íslandí, mesta myndar og sóma kona, á pezta aldri. heim & hvert heimili. TAKIÐ EFTIR. Ég bið þá er panta L. E. meðölin hjá mér, að gæta þess, að þau fást ei send með pósti. Þeir er vilja verða agentar fyrfr mig, og aelja og taka pantanir, látj mig vita það strax. (Yottorð næst). K. Á. Benediktssor. ÞEKKING og REYNSLA er undir- staða tilbúnings góðs brjóstaykurs, og það er alt fáanlegt ml W. T. BOYD, 422 og 57» fllAIA NTRIIET. Telephone 177, 419 og 1030. “Freyðir eins og kampavín.” DREWRY’S nafnfræga breinsaða öl Þett er óáfengur og svalandi sælgætis drykkur og einnig hið velþekta Canadi&ka Pilsener Lager-öi. Ágætlega smekkgott og s&inandi í bikarnum Báðir þessir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega æti- aðir til neyzln í hcimahúsum. — 8 dúsin flðskur fyrir <2.00. Fæst hjá öllum vin eða ölsölnm eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY jnanutactiirer & Importer. WIMIIFEG BIÐJIÐ UM_ OGILVIE OATS Ágætur smekkur.—Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— I pokum af öllum stærðum.— OGILVIE'S HUNCARIAN 1 eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL- Heimtið að fá “OGILVI E’S” það er betra en það BEZTA. HEFIR ENQAN JAFNINGJA. (Janadian Pacific ]{ailwaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC °R SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá m&nuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið er au8tur fyrir F'ORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR & hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfln til sölu Des. 21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1. Gilda til 5. ]an., að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. Legsteinar- Eg hefi tekið að mér útsölu á legsteinum fyrir eitt áf hinum stærstu og áreíðanlegustu marm- arverkstæðum í ríkinu, og vegna þess að ég hef komist að raun um að verkið er vandaðra og verðið að mun lægra en hjá keppinautum okkar, þ& vildi ég mælast til að landar mínir l&ti mig vita Aður en þeir panta legsteina hjá öðrum. Borgunar- skilm&li er lika betri en hægt er að fá hjá flestum öðrum á- reiðanlegum félögum. H. J. HALLDORSON. HALLSON N. DAK. | LAND TIL SÖLU að Brú P. O., Argylebygð. S. W. \ 8. Tp. 6, R. 13, W. lst. M. Þeir ' sem kunna að vilja eignast ágætt land I Argylebygð, með vægum skil- málum, snúi sér til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. HaLLGRÍMUR JÓSEPHSSON. Brú P. O., Man. 426 Mr. Potter fri Texas varð (j Press Club kveldinu áður með sveitarfor ingja Potter, og vlasi þvf vol hvar hann hált til. Haan taladi frönsku sem innfmddur. Vagninn fiaug áfram fyrir skipun hans, sem elding fmri. og fram hjá laikbásinu og til P ess Club, sem var uppljómaður ott stó tagur tilsýudar, og glað- vmrð ag glaumur kvað hitt við þar inni. Undir handlaiðslu le ra Deucey flugu allar burðir úr fðlsum. en Potter befði óefað bariðá þær, og þá hefðu þær ekki gefið eftir til eilifðar, og hann fengið að eiga sie. En án allra spnrn- inga ok venjulegs aðgönguleyfis genga þeiróhik- að inn að stiganum, ogTexasbúinn gekk 1 setu- salinn. Þjónninn beygði sig ofan að gólfi Urir honum, og þó sýndist honum það undarleg vest ræna, aðhaon var ekki á kveldbúningi, eins og allir sem þarna voru inni. En Potter gaf því engan gaum. eo stikaði fram hjáhonum »g alla leið gegn um salinn, og var aaðsrð að hann kærði sig ekki um að vera tafinn, og að siðjstu hljóðaði hann upp: “Houston! Loks hefi ég þá fundið þig, drengur minn!” Sveitarforingi Potter var rétt að setjast nið- ur við borð, en svaraði: “Hamingjan góða! Ert það þú, faðir minn?” Þeir tókust í hendur, og ætluðu næstum að kippa hveröðrnm flötum, 21. KAPÍTULI. Böggullinn /rd Egypto.landi. “Fg Þarf að finna þig, og liggur mér l*f eda dauði nndir þvi erindi, drengur minn”, h< filaði Potter. Mr. Potter frá Tsxai 491 svona kriagumstmðum, að fegurð lafði Sarah Annerley hefði verið honum i fersku mi ini mtið frá þeirri stundu. sem hnnn leit hana fyrst, Og þegar hann frétti að Karl Errel mtUði að eiga enska stúlku, þá fákk hann lausn úr herþjónustu i Nsce og lagði af etað til Parisar og með þeim órum i hug og sál. að biðja lafði Sarah Auneeley sér til handa. Þess vegna sendi hann henni hraðskeytið fyrst af ðllu, því hugar hans var hjá henni. Þá spurði Potter alt i einn og kiptist vlð: ‘ Heldurðu að Brackett hafi haft vit á að sanda henni bðggulinn með pósti?” “Nei”, svaraði sonur hans... Þvi hún veit að við getum farið svo að því að hún fengi ei bðgg- ulinn, og ekkert pósthús á Frakkiandi léti haua fá hann án rannsóknar þess opinbera. En hún hefir viljað vera viss í sinnl sök að fá böggulinn sjálf, til þese að geta eyðilagt hann með eigin hendi”. En skarpskygni þeirra náði ekki lengra. Þeir voru ekki nógu skarpir til að geta þess til að hún mundi hafa falið Brackett á hendur að eyðileggja böggulinn heldur en hann yrði tek- inn af honum lifandi. En það var eininitt sem hún gerði. Þeír komust á vagnstöðvarnar. Af því| sjóforinginn talaði frönsku ,þá varð þeim ekki mikið fyrir að kaupa farbréfið. Vagmtcðv- arnar voru vel lýstar og lestin eins, svo þeim var auðvelt að skygnast um og sjá það sem þeir voi u aðlítaeftir. Þeir leituðu nákvæmlega i bverj- um vagni, þrátt fyrir stríð og glettur eftirlits- 130 Ur. Potter frá TaxM ubdirfm ÍDgjaon hafa tekið bann af Osmau Ali. og afhent sér hann. Gamli Potter sagði syni sinum ævisögu aina og för til Ameriku, og evo alt sera fyrir hann bafði komið seinni oart þessa dags. sem nmr þvi var liðinn. H»nn endaði með þessumorðum: “F.ger búinn að hngsa þstta alt. mörgum sinnnm. Þú segir að háa hafi farið r.il Egyptalands strax og fanturinn hann fað!r bennar var dáinn, ég á við Sir Jonen Stevena. Þegar hann hefir verið kominn að þvi að sjá guð augliti til auglitis. þá hefir þessi þjóf- ur játað þjófnað sinn o< v iljað láta frelsa út* lagann. Og hún hefir farið til Alexandriu og ætlaðað segja Karl Errol sannleikann. Bögg- utlinn hefir að geyma syndaj tningu föður benn- arföður. Eu þegar hann varði lif hennar og síðan befir hún elskað hann fram yfir alla aðra, en hugsað að hann mundi fyrirlita «ig og forsmá ef hún létí hano vita hvaða inaður faðir hennar var, og hve-uig hann fór með fðður hans. Þess vegna hefir hún viljað ná i böggulinn aftur hvað sem það kostaði hana. Þeisi böggull er min einasta frelsun frammi fyrir réttvfsinni á Englandi, Og hvort það verður með liti eða dauða Bracketts, þá verð ég að ná bögglinum, sonur miun. Skilur þú mig?—af honum 1 i f- a n d i eða d a u ð u m ! Si böggull skal aldrei komast i hendurnar á latði öarah Annerley, því hún brennir hann tafarlaust, eins og hún gtrdi meðkvitteringuna mina. þá er faðír þinn eyði- lagður maður um aldur og ævi”. “Rg skil hvað þú meinar”, tautaði sonur ha> s Að visu vildi hann ekkl j’ta þsð undir Mr. Pottsr frá Texas 427 “Þáskaltu koma hérna naed mér", mæltr sonur hans, og Dsncey benti þeim inn í sérstnkt berbergi. og hurfu þeir þai inn i* Gamli Potter mælti: “Lafði Sarah Annerley—hvaða hraðskeyti sendir þú henni i gnr?". “Hvað þá?" svarnði aonurinn. “Ég kom hingað til Parisar i gmr. og ég hafðj meðferðis böggul, sem ég þurfti aðkoma til hennar”. “Hvaða böggull var þa*i" •!Það er böggull, sem hún hafði fengið Karli Errol, áður en hann var særður i Alexandriu. Böggull sem haun hafði uudirneugist að skila heuni aftur”. Potter hljóðaði og másaði af ákefð, en hinn hélt áfram: “Ég fór þangað sem hún befir aösetur, þá hún er a ferðhér { Paris, og fékk þar upplýsing ar um hvarhún væri, svo ég sendi henni hrað* skeyt.i til Boulogne og sagði henni. að ég ætlaði að boinasækja hana á morgun og færa henni böggulinn sjálfur. Það benti alt & að henni þætti mjög vænt um þenna böggul.og hún haft'x leítað með mestu nákvæmi og kostnaði að hon - umi A!exaudriu, þegar hún saknaði hans". “Þessi höggull hefir að geyma frelei föður þins frá rikisbetrunarhúsinu á Englandi. Loks fæ ég skilið leyndarmál þessa kvendjðfuls! Fáðu mér hann á augabragði!" Líkari alvitlausum manni en manni með snsfil af viti, öskraði Pott- er þessi orðí eyrað á syni ginum. “F.g get það ekki, Það er ómögulegt", svar- aði yngri Potter, og var föiur sera nár, þvi ann*

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.