Heimskringla - 16.04.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.04.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 16. APRÍL 1903. skandinaviskia bókakaupa, eða bóka viðkomandi Skandinavia. Fyrir þessa hyg'gilegu framsýni bennar er hj&lpar oss að auka safn vort bráð- lega að mun, vonumst vér eftir með timanum að eignast bókasafn við komandi Norðurlöndum af fágætu verðmæti, fjársjóð af upplýsingum fyrir komandi tíð, er hefir jnni að halda sannleika er öllum má veitast aðgangur að. í þessu sambandi má geta gjafar þeirrar er “Víkinga klábburinn”, norskur félagsskapur í Boston, sendi bókasafninu ekki alls fyrir löngu, nokkur hundruð bindi af Nýnorsk- um bókuir. Upp að þeim tíma höfðu engir meðlimir þess félags neitt samband haft við skólann, en vér vonum engu síður en þér, að synir þeirra verði bráðum í tölu Hardvardmanna. I tvö skifti hefir verið tekinn part ur af upphæð þeirri, er frú Hammer gefur árlega tii þess að halda með limum háskólans söngsamkomu, þar sem að eins skandinavisk lög voru sungin, Fyrir tveimur árum síðan, þegar fyrri samkoman var haldin, voru lögin öll valin eftir norska höf- unda. í ár (1902) eftir danska höf. í fyrra skiftið var hljóðfæraleikur- inn undir umsjón hr. Max Jack, en á hínu síðara frú Bertha Lappers, norskrar. Á báðum þessum sam komum skemti frú A. Lunde Wright, sem eínnig er norsk, með söngum, er jók mikið á fögnuð til- heyrendanna í Sanders Theatre. Þannig er að vakna smámsaman meiri áhugi fyrir einni deild menta- málanna, er hingað til hefir verið vanrækt vor á meðal. Skandinavar, tungur þeirra og bókmentir, saga þeirra og menning verða því ekki lengur, eins og sjá má, haft útundan, hér á þessu fulltrúasetri ameriskrar mentunar. En auðsjáanlega enn sem komið er, hefir byrjunin að eins verið hafin. Þarfir þessarar deildar skólans eru margar og auðsæar, enn þá, sem sérstaklega mætti minnast á er sú, að komið væri á fót, í sam bandivið germananska gripasafnið, sem nú er svo vel á veg komið fyrir rausn Þýzkalands keisara, sérstakri skandinaviskri deild, er væri viðun- anlega úr garði gerð”. Dr. William Henry Schofield. Eldur í Álptavatnsnýlendu. Bréf frá hra. Snjólfi sigurðssyni að Lundar P. 0. Man, til Jóns Friðriks sonar 739 Elgin Ave Winnipeg, og dags. 3, þ. m. segir meðal annars: “Þann 26. síðastl. mánaðar kl. 7| að morgni fór faðir minn út til að gefa gripum hey og sinna gripaverk- um. Þegar hann var búinn að vatna hestum, gefa þar á stall og búinn að gefa í næsta fjósi, sem var 10 kúa fjós, og breið jata eftir miðju og kýr átu hver á móti annari, fór hann í hið þriðja fjósið, en þegar þar kom var bolinn upp í jötu, en þó enginn gripur laus í fjósinu. Faðir minn brá við og hljóp heim til að ná exi en í því bili mættum við hjónin honum er við vorum að fara í fjósin til að mjólka kýr. Þegar við vor- um komin á miðja leið, sáum við teykjarmökk standa upp úr þekj- unni á 10 kúafjósinu áðurnefnda. Eg lauk þá upp bakdyrunum á þessu fjósi til að sjá hvort ekki væri hægt að bjarga, en alt var orðið fult af eldi og varð ég frá að hverfa, hljóp því f fjarsta fjós en alt var fult af reyk og eldi og ekki tiltök að komast inn. Kálfarnir voru í fjósi sér, og gat ég rekið þá út, þar var heldur ekki mjög rnikill reykur vegna þess að skilrúmsveggur milli næsta fjóss og kálfafjóssins var vel “plastiaður”, en hin fjósin varu sama sem eitt fjós, auðvitað skil rumsveggur á milli þeirra en ekkert látið á milli bjálka, en fjarski 8f hey- moði undir gripunum, svo bálið var komið um alt á svipstundu. Þarna brunnu 20 kýr, sumar nýborn ar og margar komnar að burði, og 12 aðrir gripir. Hestar voru óbundnir síðan þeim var vatnað og hlupu þeir út, en mjög hætt var ann ar komin, allur sviðinn, og veiktist, en verður þó held ég jafngóður, hinn nesturinn alveg óskemdur,— Þarna mistnm við pabbi um e 11 e f u hundruð dollara virði. Faðir minn skemdist dálítið í framan af brunanum, en ekki hættu lega”. * * * 1 tilefni af þessum bréfkafia vilj- um vér benda Isl. á að hér er að ræða um alslausan nýbyggja, sem auk þess að hafa í þessum hræði- lega bruna mist allan skepnustofn sinn, er einnig heilsulaus og með þunga tjölskyldu í ómegð. Sjálfur verður Snjólfur að leita sér lækn- inga, sem hefir mikinn kostnað í för með sér, og auk þess er oss sagt að eitt af böinum hans sé í þann veginn ao verða sent hingað til uppskurðar í spítalanum. Það er þvt auðráðin gáta að hin mesta nauðsyn ber til að manni þessum og fjölskyldu hans sé drengilega hjálpað af íslendingum í heild sinni, og það er létt verk ef allir leggjast á eitt með það. Hra. Jón Friðriksson mun liafa í hyggju að leita samskota í Winnipeg til styrktar þessum fjölskyldumanni og b!að vort mælir með að hon- um sé vel tekið í þeim erinda- gerðum. Þeir sem kunna að finna hvöt hjá sér til að senda manni þess- um peningagjafir geta sent þær annaðhvort á skrifstofur hlaðanna Hkr. og Lögb. eða til hra. Jóns Friðrikssonar að 739 Elgin Ave. Winnipeg. Á öllum þessum stöðum verður slíkum gjöfum veitt þakk- samleg móttaka. Frá Chicago, 28. Marz 1903. Þann 17. þ. m. heimsóttu Chi- cago þau heiðurshjónin herraSig- urður Þorkelsson Jónssonar, ættaður frá Njaiðvík í Norðurmúlasýslu á Islandi, og kona hans Jóhanna Jóns- dóttir, sem f fleiri ár hafa dvalið í Duluth, Minn. og eru þar vel þekt að góðu einu. Aðalerindi þeirra hjóna hingað suður var, að skemta sér og heimsækja kunningjana. Sig- urður er nú kominn á áttræðis aldur og má dást að hve karlmannlega hann ber aldursinn, þráti fyrirýms- ar mótbárur. sem aliir vita að etu förunautar tilverunnar. Eftir tíu daga dvöl hér í borg inni héldu þau hjón heim til Duluth aftur. Má með sanni segja að eng- inn Islendingur, er hingað hefir komið í skemtiferð. hafi séð og fræðst eins mikið á jafnstuttum tíma, enda gerðu þau sér sérstakt far um að kynnast sem fiestum hliðum lífsins hér og sjá sem flesta parta borgar- innar. ermann & jalison^—— selja akuryrkjuáhöld —- beztu tegundir—í vor og samar á mountain. Verð mun verða eins rýmilegt og unt er, og lipur maðr verður á staðnuin. IIJA. Helztu staðir, er þau komu á, voru þessir: Hinn alkunni ,,Lin- coln Park”. Þar er dýragarðurinn og ýmsar myndastyttur o. fl. 2. „Humbolt Park’ . Þar er mynda- stytta Leifs Eiríkssonar Feppna. 3. „Garfields Park”. Ilann hefir það fram yfir hina, að þar er stöðuvatn- ið stæst og náttúrlegast, 3. „Jaek- son Park”. Þar var heimssýningin 1893. Sá blettur er víðáttumestur. Þar stendur enn ein af byggingum sýningarinnar: ,,The Art Building”. Hún er nú notuð undir forngripa- safn ýmsra þjóða á ýmsum tíraum og kallast nú einu orði, „The Colum- bian Field Museum”. Eitt af því elzta, sem þar er sýnt, er skip nokk- urt frá austurlöndum, er notað var fyrir 4500 árum síðan. A safn þessu þótti þeim hjónunum hvað mest um varða, en sökum þess að tíminn var stuttur, höfðu þau ekki tækifæri til að skoða helmingin af því sem þar er innan veggja. Það mundi kosta vikutíma, að minsta kosti, fyrir hvern þann, er ætlaði sér að hafa veruleg not af því. 5. „The Union Stock Yard”, slátrunar- vöílurinn mikli, sem kendur er við Armour auðmann. Völlur þessi er á suðurhlið borgarinnar og er tvær feih.mílur að stærð. Mælt er að 15000 gripum sé slátrað þar dag- lega. Auk þessara ofannefndra staða, skoðuðu þau ýmsar heiztu skraut- byggingar borgarinnar. Þótti þeim bókhlöðubyggingin „The Public Library” skara fram úr öllura hin- um að fegurð. Fjórum sinnum komu þau á sjónleiki (Theater), var sá merkasti leikur, er leikinn var meðan þau dvöldu hér, þessi: „Quo .Vadis”, einkarfagur sorgar- leikur frá Krist tímum, í 6 þáttum. fást beztu brauðin í borginni, keyrð heim á hvert heimili. ÞEKKING og REYNSLA er undir- staða tilbúnings góðs brjóstsykurs, og það er alt fáanlegt IIJA W. T. BOYD, 45>a og 57» II VlXjSTKKKT. Telephone 177, 419 og*l030. I'SHefirðu diuarbú að probeita? I I Er feii á eismartéttínum að ; : landei«n þinni? : Hefirðu uppróf? : Vantar þie upplýsingar úr - County-bókunum? Þarftu að ráðfæra þif? við ^ lögmann? Srifaðu: - Weorjre Peterson, ; E LÖGMANNI, ; E PEMBINA, - - N.-DAK. E iGGiGGmGFitGGUGtUUm (JaDadiaÐ Pacific |{ailwaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða f ONTARIO, QUEBEC SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið er Óskandi væri að sem fiestír Is- lendingar notuðu eins vel tækifærið til að skemta sér og menta, eins og þessi heiðruðu hjón hafa sýnt að þau gera með hingað komu sinni, slíkt gæti orðið til að koma þeim á enn hærri tröppu í mannfélaginu, og jafn vel leitttil nánari félagsskapar með- al þeirra innbyrðis, en hingað til hefir átt sér stað. austur íyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars=farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfin til sölu Des. 21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1. Gilda til 5. ]an„ að þeim degi með töldum. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 4»4 Hain ><it, - - - Winnipeg. R. A. BONNRR. T. L. HARTLBY. Eftir frekari uþplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” Það er vinsæl tegund, sem hefir áunnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. REYKIÐ ÞÉR ÞÁ? í WESTERN CIGAR FACTORY Tho». Lee, cigandi, WI3STNTIPEG. i Tho». INMS1 HANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 275,000 Talabænda i Manitoba er................................. 41,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7.201,519 “ ‘‘ “ 1894 “ “ ............. 17,172,888 “» '* “ 1899 “ “ ..............2V,922,230 " “ “ 1902 “ “ .............. 53 077,267 Als var korcuppskeran 1902 “ “ ............ 100 052.343 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar...... .......... 146 591 Naut(?ripir.............. 282.343 Sauðfé.................... 35,000 Svin.................. 9 .598 Afurðir af kúabúum i Macitoba 1902 voru................. $747 608 Tilkostnaður við byggingar bændai Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framföiini Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af autntic afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af vs i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 60,000 Upp i ekrur......................................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fyikinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágæturn ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur, í Manitoba eru ágættr /riskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast, í bæjunum TYinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru f Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi í ðlanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti! liOX R. P ROBLIN Minister of Agrioulture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: .lomeph B. ^kapatson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. D. W Fleury & Co. IIPPBOÐSIIALDARAR. 84» POBTaGK AVE. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar eitmig meðlönd, gripi og alskonar vörnr. TELEPHONE 1457. --Oskar eftir viðskiftuin Islendinga, OLI SIMONSON MAT.LIR MEÐ SÍNU NÝJA Skandinavian Hotel 718 IMnin 8tr, Fæði $1.00 á dag. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hail í Norövesturlandinu. Tlu Pool-lxirö.—Alskonar vín og viudlar. Lennon A, tiebb, Eigendur. Gestur Pálsson. Sökum þess að áríðandi er að rit Gests Pálssonar seljist sem fyrst til þess að þeim verði tafarlaust haldið áfram og með því að íslendingar heima hafa hlaupið í kapp við landa sína hér, auðsjáanlega til þess að spilla fyrir, þá hefir fyrsta hefti það, sem hér er prentað verið fært niður um 35 cents, það er því til sölu hjú bóksölum og ýmsum öðrum fyrir EINN DOLLAR. I Minneota er G. A. Dalmann út- sölumaður bókarinnar. Heimili séra Bjarna Þórarinssonar er að 527 Young Street. 436 Mr. Potter frá Texas eftir að einkennilegur sjómaður hefði farið af lestinni í Creil og var það alt sem sjóliðsforing- inn fékk, og varað geta sér til ýmislegt. Eu svo sagði eftirlitsmaðurinn honum síðar, að hann hefði séð mann líkan þessum Potter frá Texas, hlaupa út úr vagninnm á eftir þessum sjó- manni Hougton spurði hann eftir, hvað langt væri þangað til að hann gæti komist til Creil aftur. Svarið var að næstu tvo klukkutíma kæmi eng- in lest til Creil, Hann sá alt áraugurslaust nema fara alla leið til Boulogne, og ætlaði að sjá nm að þau lafði Sarah Annerley og Brackett næðuekki samfundum, svo böggullinn kæmist ekki til skila að svo stðddu. Hann var ekki hræddur um föður sinn, Hann var viss um að hann spjaraði sig hvar sem hann var. Óafvitandi endurtók hann við sjálf- an sig sömu orð, oglda systir hans hafði sagt samadaginn. Hann hrópaði: “Guð hjálpi lög- regluþjóninum!” Hann var alveg hiasa á því hvernig viðburðannarás rann áfram. Það var eins og hún færi alt aðra leið, en nokkrum gat dottið i hug. Honum leið háifilla alla leið til Amiens, Þegar þangaðkom, varð hann hálfu meira forviða, en nokkrnsinni áður. Hann var neydd ur til að stansa þar fulla þrjá klukkutima. Þó það væri hánótt, gat hann ekki sofið þann tíma. Hann ráfaði lengst af kringum vagnbrautar- stððvarnar, Þegar hann var búinn að stanRa þar í tvo klukkutíma, þá kom hraðskeytaþjónn Mr Potter, frá Texas 437 til hans, því hann sá á búningnum að hann var útlendiugur og sp irði hann að fullu nafni, sem hann v»rð þó fljótt að nefna, en Houlton að svara. Hann bað hann að koma tafarlanst inn á skrifstofuna, því hann ætti þar h> aðskeyti. Houlton opaaði það fljótlega og leit yfir það. og krafðist. óðara að þeir endursendu það til Creil, ogfengju áreiðanlega vissu um, hvort það væri áreiðanleg fregn, sem i því stæði, Það var gert tafarlaustog endursvarað, að það væri í fylsta máta áreiðanlégt. Sjóliðsforinginn las það enn þá einu sinni yfir, og var auðsóð, að hann varð aiveg hissa, þegar hano tautaði við sjálfan sig: “Hvern fjandann getur þetta annars meint”. Hrað skeytið hljóðaði þannig: "Creil, 17, Októbsr, 1882, Til sjóliðsforingja H. Potters, í U. S. sjó- hernum, staddur á lestá milli Ciiel og Boulogue. Nú getur fjandinn skent sér! Findu mig á brautarstöðvunum i Boulogne klukkan 9.25 á morgun. Samuel Potts, strokuþjófur, er fang- aður og flyt ég hann með mér keflaðann og vaktaðan af tveimur liðsforingjum. Brackett lögregluforingi og leynivörður brezku lögreglunnar. 22. KAPITULI. Flóiti Brarketts. Þegar Sampson Potter skildi við son sinn nifægt Chantilly, og fór úr fyrstu raðar vögnun- 440 Mr. Potter frá Texas ur yfir þessu ónæði, sem hundurinn olli honum, og dauðiðraðist eftir að hafa tekið hann og verða fyrir þessum látum af honum. Það leit svo út að fjandinn væri kominn í hundinn. Hann virtist ætla að stökkva upp í fangið á sjómanninum og rífa framan í hann, Potter glápti með öndina í hálsinum, en gat ekki séð framan í manninn vegna þess, að blaðið sem hann var aðlesa í skygði á það, Maðurinn sýndist útileitur og sólbrunninn, og svitinn pippaði ofan ennið á honum, Maðurinn varð að taka blaðið til hliðar, því hunduriun skreið upp brjóstið á houum, og svit- . inn bogaði ofan kinnarnar á manniuum, Potter horfði gapandi á þetta og hallaði sér aftur á bak og tautaði loks við sjálfan sig: “Jú, jú, ég er bandvitlaus asni!” Potter varð þetta ofraun. Brackett varð svo ferlegurásýndum, og að óró fór um gamla Potter því þessi sjóraaður var enginu annar en Brackett lögregluforingi í þeisu dulargervi, sem var að lesa i blaðiuu. Brackett hafði komið þetta ráð í hug, þegar hann sá Potter iani i áhorfendasalnum um kveld ið. Haan náði tafarlaust böglinum frá sjóliðs- foringjanum, þótt honum virtist sem Houston láta hannaf hendi með eftirsjá, en hvernig á því stóð gat hann ekki gert sér í hugarlund. Þar næst fékk hann sér dulargerfið og ætiaði að kam ast til Boalogne eins fljótt og auðið væri, og leysa erindi sito drengilega af hendi fyrir lafði Sarah Annerley. Hann keyrði til Saint Denis frá Paris, og skem'i sér með þvi ferðalagi. Mr. Potter frá Texas 433 út úr vagninum”, svaraði sjóliðsforinginn, því þeir höfðu staðið við innganginn síðan. og litið eftir hverjum einasta manni sem fór inn í hana, sem ekki voru ýkja margir í þetta sinn. “Hann hlýtur að vera á lestinni einhvers- staðar”. svaraði gamli Potter önugur. “Og ég ætla að fara með henni”. “Jæja, eins og þú vilt. Eg ætla að fara með þér”. svaraði sonur lians. Faðir hans kvíslaðj að honura: “Jæja þá, sonur sæll! Hann skal ekki komast lifandi til hennat með böggulinn. Það er það sem ég segi’, hvíslaði gamli maðurinn að honum. “Jæja þá. Fáðu mér aðra skammbyssuna þina. Þú heflr ætið tvær á þér”. “Hefirðu þá ekki ávopn á þér?" mælti gamli Potter með andköfum og standaadi hissa. “Eg hefi þó ámint þig um það; er ekki svo? Þú get- ur ekki vitað fyrir fram bvenær þau koma sér vel”, “Þú heör tvær byssur”, svaraði sonur hans alvarlegur. “Já. en það getur vel verið að ég þurfi að halda á Jjeim báðum. Þú veizt að ég þarf aðsjá fyrir þessum náunga, og siðan ef til vill að mæta lögreglunni hér í landi". ,,í haraingju bænum!" hrópaði sonur hans upp: “Mundn eftir því, að þó þú megir drepa hermenn á orustuvelli, þá máttu ekki drepa em- bættismenn ríkisins hér á Frakklandi”. Hann vissi að öll hugsun föður sins var nú einasta sú, að drepa menn. og ryðja sér veg, án þess að at-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.