Heimskringla - 16.04.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.04.1903, Blaðsíða 4
HEIM8KR1NGLA 16. APRÍL 1903. WE5T END. I { Bicycle Shop' l 477 I’ortnge Ave. Vorið er komið. Allir ]>urf;i hjól fyrir sumarið. Komið sem fyrst! Þar eru seld ný hjól, beztn, fallegustu og ó- dýmstu í Canada, Seld fyrir lægsta verð móti peningum út f hfind. Lfka seld með mánaðarafborgunum og skift á gömlum og nýjum hjólum. Þar er gert við gömul hjól, fljótt ogvel. Öllviðskifti fljótt af hendi leyst; pantanir af- greiddar tafarlaust, nær og fjarr. Flýtið yðurað ná f kjör- kaup. Sparið peninga ykkar. Jon TliorMteiiiMMon. 5 Kœru landar. Ég er umboðsmaður fyrir hið al- þekta öfluga Ojt áreidanleea lífsábyrað arfélag, THE GREA.T WEST LIFE, á meðal Isleudinga í Winnipeg og hvar annarsstaðar sem er í Manitoba. Einnig tek ég hús og húsgögn i elds ábyrgð, og útvega peninga láu á fast- eignir með þægilegum skilmálum.— Komið og fínnið raigað máli, eða skrif ið mér, þegar þið þarfnist einhvers af því ofannefnda. M. Markússon. 467 Jessie Ave. Winnipeg, Man. Winnipe^- Þann 8. þ. m. útnefnðu Conserva- tivar í Suður-Winnipeg, Mr. J. T. Gordon fyrir þingmannsefni sitt, f næstu fylkiskosningum. J. T. Gord- on hefir verið þingmaður íyrir Suð- ur-Wpg. síðan Hon. Hugh J. Mac- donald sagði af sér þingmensku þar. Gordon er mikilhæfur maður, og verður óefað kosinn með miklum yflrburðum fram yfir Cameron. Empire-skilvindufél. heflr herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar skilvindu. VOTTORÐ;—Ég hefi þjáðst af augn- veiki langt til ár, og fengið meðöl og læknishjáip, en alt komið að eugu. K. A, B. lét mig fá L, E. méðölin, og eftir 5 daga hætti ég að brúka gleraag, og varþáalbata. Þau eru betri en öll meðöl sem ég hefi reynt, og mæli ég með þeim.—Wþg. Th. Thorsteir.sson. WINNIPEG BUILDING & LABOR ER8 UNION heldur fundi síuaí Trades Hall, horni Market og Main Sts, 2. og 4 föustdatskv, hvers mánaðar kl. 8. Séra B. Thórarinsson kom vestan frá Big Point og Westbourne. Hann söng þar yfir 2 líkum, skírði 4 börn og messaði. “Konan mín heflr verið mikið geð betri síðan ég fekk Empirc skilvind una”, sagði Guðmundur í Gjallanda við Sólmund sálarháska. “Þú þyrf - ir að kaupa eina þessa vindu handa henni mömmu”, sagði sex ára gamail drengnr, sera stóð hjá og heyrði á samtal þeirra. Sigurður Magnússon á Jessie Ave., misti stálpaðan og efnilegan son sinn, skyndiiega, f vikunni sem leið. Empire-skilvindufélagið gefur fá- tækum vægari borgunarskilm&la en nokkurt annað kilvindufélag. Siðari partur vikunnar sem leið var úikomusamur ogblautur. Snjór- inn er nú allur farinn, og þýður nótt og dag og nú komið bjartviðri. Stjórnarr&ð Winnipeg spítalans viðurkennir hér með og þakkar fyr ir $20.00 gjöf frá félaginu “Stjarnan” 6 Gimli og $60.00 gjðt frá kvenfél. Frelsissafnaðar í Agylebygð. Guðmundur Símonarson, Brú P. O., Man., biður þess getið, i hann er byrjaður á akuryrkjuverk- færasölu í Glenboro, Man. Hann biður ísl. og aðra að koma til sín og skoða verkfærin og spyrja eftir prís- um áður en þeir kaupa annarsstaðar Hann lofar sérstökum kjörkaupum á bindatvinna og býður yfirleitt að breyta syo vel við landa sína og aðra skiftavini, sem honum er frek- ast mögulegt. ísl. f Argylebygð æitu að veita hra Símonarson sann- gjarnan skerf af akuryrkjuverkí'æra verzlun sinni. A mánudagskveldið var héldn Conservatívar í Mið-Winnipeg út nefningarfund. Var hann fjöl^ienn- ur og sóttur af mörgum helstu kjós- endum bæjarins. Fyrrv. þingmað ur T. W- Taylor var útnefndur einu hljóði fyrir þingmannsefni Conservatíva f því kjördæmi. Hann heflr reynzt duglegur maður í þing störfum og er ákaflega vinsæll og heiðarlegur maður í allri framkomu sinni, eins og allir muna, síðan hann var bæjarráðsmaður og borgarstjói i. VOTTORÐ:—És fékk L. E. meðölin hjáK. A. B. hacdahestisemhafði vonda þvagteppu. Þau læknuðu hann ini an þrigeja mínutna, og þekki ég engin betri meröl og befi þó reynt möT-g, Ég mæli freklega með þessum meðöl im f.yrir mína reynd. —Wpg. St Guni arson Hra. Þiðrik Eyvindsson, frá West- bourne, var hér á ferð fyrir helgina. Ennfremur er hra. Páll J. Clemens, frá Chicago, í kynnisför til foreldra sinna hér í Winnipeg. Einnig kom frá Chicafio hra. Arnór Árnason með alla fjölskyldu sína, alfluttur til Brandon í Manitoba. Áritun hans er því hér eftir: Brandon Man. Uppboðssala fer fram f húsi Sig- urgeirs P. Bardals, 586 Elgin Ave. á þriðjudaginn kemur. Leikurinn „DÓTTIR FANG- ANS”, sem Stúdentafélagið ætlar að %^W %^^ %^W %/^r %. Oe L*VAl $EPABftTOKS. ÞAÐ BEZTA ER ÆTÍÐ ÓDÝRAST !------ — Þi 1 getið ekki fengið beztu skilvinduna ef “Alpha Disc” og ‘Split Wing” einkaleyfin ern ekki notuð, og þið finnið þau ekki annarstaðar en í De Laval skilvindunni. Hin einkennilega kúpa margfaldar skilkraftinn, og sparar um leið núning og eyðslu á öðrum pörtum vél- arinnar. Sá útbúnaður gerir þaðað verkum, að eig- andinn gatur skilið jafnt kalda sem volga mjólk, og náð öllum þeir rjómn sem til er, og missir ekkert af fitunni. Fjöldamargir bændur í vestur Canada kaupa skil- vindu þetta ár, l‘C3, og þeir gera sjálfum sér þægast verk með því, að hafa í huga eftirfylgjandi atriði: DE LAVAL SEPAR- ATORS. Kr. Ásg. Benedikt.sson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. The Winnipeg Electric Street Railway Co. hefir nýlega gefið verka mönnum sínum það í skyn, að það ætlaði sér að hækka laun þeirra, sem eru vagnstjórar og “Conductors” ekki seinna en 1. Maí næstkomandi. Þessir verkamenn félagsins játa það, að þeir hali ekki farið fram á þessa kauphækkun, og félagið veiti hana því af frjálsum vilja, og mun það mælast vel fyrir. Aðskilur alla mjólk á öllum hitastigum. 8kilur rjóma á því stigi er hver vill. Skilur engan rjóma eftir í kúpunni. Aðskilur eins mikla m jólk og tiltekið er. • Gerir sama verk þó hún fari hægt. Engum stykkjum þarf að breyta. Hún er notuð af 95% af mjólkurbúum^ sem eru á Ameriku meginlandinu. Okkur þykir vænt um að senda ykkur skilvindu bæklinga og verð- vista, sem er afar gagnlegt, er sýna hvernig á að ná yóðn xmjöri. Montreal. Toronto. The De Laval Separator Co. m7rTrkHe'P)XdeÍphia. Canadian Offlcea, Stores & Shops. San Franeisco. 248 Mclíerino* Ave. Winmpeg. SLIKT GERIR ENGIN ONNUR SKILVINDA leika eftir 20. þ- m., verður auglýst ur næst í blöðunum. Næsta sunnudagskvöld verður messað í únitarakyrkjunni á venju- legum tíma.— Umtalsefni: “Sjáum vér nokkurntíma aftur þá, sem dánir eru á undan oss”. Þann 22. Marz síðastl. dó í San Francisco, California, stúlkan Pálína Ólaísdóttir, dóttir Ólafs heitins Jóns- sonar, stórbónda í Haukadal í Dýra- firði. Fyrir rúmu ári fluttí hún til California sér til heilsubótar, en síð- ustu 7 mánuðina af þeim tlma lá hún rúmföst í veiki þeirri, er dró hana til dauða.—íslenzku .blöðin vestra og „Þjóðviljinn” eru beðin að taka upp þetta dauðsfall. Hra. Halldór Austmann. frá Ice- landie River, var hér á ferð um helgina. Hann ætlaði út að Shoal Lake að Iíta eítir lönduro. Munið eftir að sækja vel sam- komuna í Tjaldbúðinni í kveld— fimtudng. Arðurinn af samkom- unni fer til að borga útfararkostnað íslenzkrar stúlku, sem nýdáin er, bláfátæk, oglangt frá öllum kunnug um og skyldum sér. Tryggvi H. Thorsteinson frá Grund, Man., sem stundað hefir nám á Business College hér i bænum í vetur, fór heim til sín á mánudaginn. Myndasýningin á mánudagskv. í fyrstu ísl. lútersku kyrkjunni var velsótt. Kyrkjan mátti heita troð- full, og fólki likaði myndasýningin mjög vel. Á sunnudaginn var gifti herra ívar Jónsson sig ungfrú Þorbjörgu Jónasdóttur. Heimskr. óskar þeim til liamingju. Ritstj. Hkr.—Gerðu svo vel og minnast þess í blaði þfnu, að það var skakt að orði komist hjá mér í auglýsingunni um daginn, að hefði tekið Gests bókina upp f skuld hjá útgefendunum. Herra Amór Ámason átti f>ar engan lilut að máli, þvf við hann hefi ég eng- in viðskifti haft. M. Pktursson. Samkoman á Unity Hall 1 fyrrakveld var fjölsótt; húsið al- veg fult. Dáleiðslusamkoma C. Ey- mundssonar á North West Hall í fyrrakveld var allvel sótt og þóttu skemtanir yfirleitt góðar. — Ey- mundson mun mega búast við enn f>á meiri aðsókn þegar hann hefir slfka sýningu f næsta skifti. Hra Þorgeir Jónsson og ung- frú Rannveig Jóhannesdóttir voru gefin saman í hjónaband af séra B. Þórarinssyni & mánudagskveldið var. Þau lögðu af stað næsta dag vestur til Whatcom, Wash. — Hkr. óskar þeim hamingju og góðrar ferðar. A sunnudaginn kemur kl. 11 f I h. messar séra Bjami Þórarinsson j f húsi hr. J. Jónassonar í Fort Rouge, | C. Eymundsson heldur dans ok mis- sýningar, einnÍK sýnir og tegir frá Ameriku andafraraleiðslu, frían lófa lestur öllum áhorfendum, 27. þ. m. í North-West Hall. AðgaoRur 25 cents Byrjar hl. 8.30 e. m. DREWRY’S nafnfræga hrcinsaða öl “í'reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum Báðir þessir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega æti- aðir til neyzlu i hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá ðllum vin eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY- Jlanntartnrer & Importer. WIAN1JPJ5©. BIÐJIÐ UM_ 0GILVIE OATS Ágætur smekkur.—Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— I pokum af öllum stærðum.— OGILVIE'S HUNGARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL. Heimtið að fó “OGILVI E’S” það erbetra en það BEZTA. HEFIR ENQAN JAFNINQJA. Aldinabúð .A. ROSS AVE. Thor6teinn Johnson, ís- lenzki flðluspilarinn, biður þess getið að - hann hafl keypt búð þá er hru. rölvi Sölvason hélt að 405 Ross Ave. hjá Ellen St. Hann selur þar alskyns ald- aldini, sætabrauð, sval- adrykki, kafflogvindla og vonar að iandar vorir heimsæki sig í búðinni: 405 $3,000.00--- SKÓR BÚLAND TIL SÖLU. Agætt búland, 240 ekrur, 8 mílur frá bænum Westbourne í Manitoba fyrir $7 hver ekra. Land þetta er handhægt bæði til akuryrkju og gripaiæktar og stlgur óðum í verði. Listhafendur snúi sér til Peterson Bros. 248 Penbina 8t. Fort Rouge, Winnipeg. Thorst. Oddsnn heíir keypt 3,000.00 virði af skötaui, sem hann selur með stórum af- slætti allan þennan mánuð fyrir peninga, í búð sinni að 483 Ross Ave. Skemtisamkoma fimtudagskvöldO 1 B, Aprfl f TJALDBIÍÐ- AHSALNUM. PROGRAMME: 1 Instnmeutal Music - Wm. Anderson. 2. Recitation—Miss Valdason. 3. Solo—Mr. Joyal. 4. Concertina Solo—Mr. D. Joyal. 5 Ræða—Mr. S. B. Benedictsson. H D>>et—Ellen & Annie Swanson. 7. Solo—Mr. ThórólfssoD. 8. Recitation— Mr. E. A. Cowle.y. 9. Solo—Miss C. H. Scott. 10. Recitation—Ernest W. J. Hague. 11. Ræða Sig. Júl. Jóhannesson. 12. Recitation—Miss R. Egilsson. 13. Piano Solo—Miss D. Einarsson. 14. Recitation—Miss Jennie Johnson. 15. Solo—Yr. S. Magnússon. 10. Upplestur—Mrs. M. J. Benedictson 17. Recitation—Miss Ena Johnson. 13 Recitation—Mrs. Christie. Inngangnr 25c. Byrjar kl. 8 e. m. 4S4 Mr. Potter frá Texas huga hvada afleiðingar það hefði á meginiandi Evrópu. “Já.égveitnú það’, svaraði Potter. “En ég held ég spjari mig hvar sem er”. Hann rétti syni sínum aðra byssuna, og um leið htóp- aði hann: ‘Lestin fer!” Þeir hlupu inn í fyrstu raðar vagninn og lestin seig af stað frá brautar- stöðvunum í Paris. Hún stansaði nokkra stund i Saint Denis. þar komu nokkrir nýir farþegjar. Á raeðal þeirra var sjómaður, sem gekk þegjandi, en hugsandi inn í þriðju raðar vagninn, Feðgarnir ræddu mál sín hljóðlega sin á milli á meðan lestin hélt áfram. Sjóhðsforingjanum fór að líða verr og verr. og varð næstum eíns æstur og faðir hans, ' Þú heldur þó ekki að Brackett mundi sleppa, ef ég sæi hann? Held- urðu ekki að mér sé jafn ant um að ná í hann og þér?” mælti hann. Hann tók um höndgamla mannsins og tádn titruðu í augum hans, þó hann segði ekki eitt einasta orð, ‘iEf ég get ekki náð bðídinum, þá verð ég að drepa hana”, mælti Potter, eins og hann væri að spyrja ráðlegginga. “Já, en mundu eftir Idu, gerðu það ekki hennar vegDa”. "Guð minn góður! Vertu ekki að talanm hana”. inælti Potter og tárin komu frara í aug- un á honum. “Hefirðn sent henni hraðskeyti?” “Neí ’. “Þaðerhætt yíd að hún sé óróleg að vita ekkert um þig. Hún hefir frétt að þú fórst fijót Mr. Potter frá Texsa 439 haralaði hundinutn frá að koraast uppúr vasan- um Loks hélt Potter að hann raundi finna lykt af rottum i vagninum og hleypti honum of- an á gólfiðmeð þessum orðum, ‘ Það hljóta að vera rottur hér í kringum okkur”. En hann sá eagar rottur, en varð hálfbilt við og mælti við sjálfan sig: “Ef það eru hér engar rottur, þá er húsoóndi hans her nálægur”. Potter fór að gægjast inn i uæsta vagn, sem hálfdimt var í, og að ein3 lýstur upp af olíu- lampa. Potter var í uæsta vagni aftan víð brautfetann, því þriðju raðar vagnar eru hafðir fyrstir, eins og hunnugt er. Hann fór að skiraa alt í kringum sig. Fyrst sá hann konu um tira- tugt, sem sat og var hin rólegasta. Þar næst sá harin tvo búða>haldara, sem töluðu saman í mestu ákefð vm verzluu o; viðskifti. Þar næst sat sjómaður, einn síns liðs, og virt.ist eitthvað liggja þungt á honum. Hann var aö lesa í frönsku fréttablaði, og hélt því fast upp að and- litinu. Potter leit á þetta fólk rannsóknar aug- ura um stund, en mælti siðan við sjálfan sig: “Braclrett er ekki til á þessari last. Það er einn hlutur ómögulegur”. En hann var varla búinn að snúa sér við í sætinu, þegar Snapper stekkur eins og hann sé ærður þvert yfir i vagninn. “Fari það fjatdans til, ef hann er ekki orðinn vitlaus, hvaðsem því veldur. Ég hefi engan hemil á honum li-ngur; ég skal sjá hvað hann gerir”.Hann færði sig til i sætinu til að sjá betur hvað hundurinn hefðist að. “Ég held þessi hundur ætli aldrei aö láta mig hafa frið né ró”. Potter var orðinn grara- 438 Mr. Potterfrá Texas um aftur i þriðjn raðar vagnana, til þess að sjúga vindil sinn, þá leið honum afar illa. Honum leið ætíð vel þegar hann sá óvini og vissi fyrir víst hvar hann gat, rengið að þeim og skotið þá óvið- búna, en þegar hann vissi ekkert hvar þeír voru eða hvar hann mundi mæta þeim. þá var hann slappur og næstum óttasleginn. Þetta mál hafði líka koraið án fyrirvara fraraan í hann, og það stuðlaði að því að honura leíð illa og var hélfveiklaður þegar hann var búinn að tapa af Brackett. Éins lengi og hann gat séð allar hreyfingar óvinar síns, þá var hann öruggur, því þær bentu ekki á að þær þýddu nokkirt voðaspil en síðan hann hvarf, þá bjóst Potter viðkúluhvin við eyra sór þé og þegar. Hann reykti samt vindilinn þó hann væri næstum að örvinglast af ókyrrleyk, og svo fanst honum bann svo vondur. að hann krossbölvaði honnm hvað eftir annað, þrátt fyrir það var vindill nu ágætur, og mundi enginn sem þekt hefði vindla, hafa komið til hugar. að lasta haun Upp úr þessu ástandi vekur Snapper hann alt í einu. Um leið og lesti.n \ar að íara, ætlaði hann aðær- ast í vasa hans og nagaði og reíf fóðrið í vasan- um. Potter hrópaði: “Suapper, vertu róteg- ur”. En Snupper vildi ekki hlýða þvi að vera ró- íegur. Þe>;ar Potter tók haDn upp, þá vildi hann endilega hlanpa frá honum og yfir í hinn enda vagnsius. Hundurinn hafði látið svo illa i vasa hans, að Potter sá sér ekki annað fært, en að taka hann upp úr honum, svo hann ónýtti ekki vasann ox lokið sera var yfir honum. og Mr. Potter frá Texas 435 lega í burtu þadan; hún kanske ímyndar sér— “Að ég sé þjófur? Þad gerir hún ekki. Houston. vertu ekki að gera henni getsakir”( greip Potter fram í með föstu n málróm. Lestín átti að stansa í Chantilly, og Potter hélt áfram: “Ef mér lánast ekki að mýkja kringuinstæðurnar, þá skal ég fcölva. En það eru frúr hérna i vaguinum, Houston. Við skul- um fara inn í annan vagn og fá okkur að reykja. Korad'i, drengur!” “Nei. þakka þér fyrir, pahbi, óg er ekki bú- inn að ná raér eftir alt, þetta, sem þú hefir frætt mig urn. Eg ætla að biða hór og hugsa um þad í næði”. “Jæja þá, eins og þú vilt”, svaraði Potter. ogfórfrá honnm sína laið, og aftur í þriðja rað- ar vagnanaog kveikti þar i pípunni sinnf, og raykingin sýndist hafa sefandi áhrif 4 hann. Sjó'iðsforinginn hugsaði ura alt þetta aftur og frarn, og þvi lengnr sem hann hugsaði uin það, því hræðílegar fanst honnm það vera og afleiðingarnar hlytu að veröa vondar. Lestin st.ansaði þá í Creil. og hann gekk út eins og f svefni, og ínundi ekki eftir, að líta eftir föður stnura. Honurn datt i hug að fá 'sér vindil. Hann gekk inn í þriðjn raðar vagnana, þangað sein faðir hans hafði geugið, en varð hans ekki var. Haun leifaði í þei í öllum, en fór svo inn í annarar raðar vagnana, en varð einskis vísari. Hann leitaði 4 allri lestinní, en Satnpson Potter varekki til á heDni. Hann spurði eftirlitsmanninn eftirföður sín- um. Hann vissi ekkert. Samt hafði hann tekið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.