Heimskringla - 23.04.1903, Síða 3

Heimskringla - 23.04.1903, Síða 3
HEIMSKRINGLA 28. APRÍL 1903. Dauði hans íitti að hafa orsakast af eitri. Florence var kærð af bróður Maybricks fyrir að hafa valdið dauða manns síns og lög- reglan tók við málinu Málið var sótt og varið af mesta kappi. Lœknar og hjúkrunarkonan vitn- uðu á móti henni. Þóttust alstað- ar hafa fundið eitur alt f kringum Maybrick og í öllu, en vitnin báru að hann hefði sjálfur etið arsenic dagsdaglega. Bréf var lagt fram sem hún átti að hafa skrifað Bri- erly, og sagði það alt takast vel o. s. frv. Kviðdómnrinn dæmdi hana til aftöku. Beiðnisskjal með 500 þús. nöfnum merkra manna megn- aði ekki að fá stjórnina til að náða hana. Sfðan 1889 hefir Florence verið i Aylesbury betrunarhúsinu. Hún hefir ekki fengið að sjá böm sfn. Eitt þeirra er dáið en tvö lifa. Sfðan hún var dæmd hefir móðir hennar með óþrjótandi elju reynt að fá hana látna lausa, og hefir henni verið hjálpað af mörgu góðu fólki og félögum austan og vestan við Atlantshafið. Hún hef- reynt alt mögulegt, en svo virðist sem enska stjómin hafi verið fast- heldnari á þessum fanga en flest- um öðmm. Hvort sem Florence Elisabeth er sek eða ekki, þá er hún snildarkona að flestu leyti. K. Á. B. Samkoma var haldin í Tjaldbúð- arsalnum á fimtudagskyöldið var. Hún var nokkuð sótt, en ekki vel, þótt málefnið væri gott. Þeir sem skemtu komu misjatnt fram, eins og vænta mátti, og sumir sem aug- lýstir vom á prógrammi létu ekki sjá sig þar, og er slík aðferð eng- in nýlunda. S. Júlfus hélt þar tölu. Hann kvað sér hafa verið ráðlagt að tala tóma vitleysu, og brást hann heldur ekki þeim heil- ræðum í flestum atriðum. Hann fordæmdi leiðandi menn, einkum presta og ritstjóra; kvað. þá kenna fólkinu alt annað en þeir fœm eft- ir sjálfir. Það er ekki að öllu rangt, og hrapaði hann þar sumstaðar út af braut heilræðanna. Hann á- kærði Rev. J. B. Silcox fyrir aðra kenningw en fram kæmi í breytni. Hann kvað hann segja,að stúlkurnar hefðu lOc. liöfuð en $10 liatta, og fleira þessu lfkt. Þá kom nafni hans, Sigurður Magnússon fram. Hann raulaði og talaði stef eftir E. Benediktsson, þar sem gert er grín að framfaratilraunum og ginningarvonum f Rvfk. Mátti það fullvel vera. Síðan hafði hann yfir stef eftir Sig. Júl. — Það var narr um kennimenn, agenta og rit- stjóra. Þar vom nafnkendir B. L. Baldwinson, í sambandi við Hjarta- drotningarmálið, og þeir prest- arnir séra Jón og séra Bjarni í sam- bandi við skammarræður. Og kann ske fleiri þó ekki heyrðist. Þá kom Sigfús Benedictsson með upplestur. Það var asnaspaðssúpa. Var par kastað svolalegum hnút- um að prestum og trúuðu fólki, og einhverjum afturhaldsösnum og Liberalösnum. Framan af var stirð setningaskipun og óþjálft mál, en batnaði eftir þvf er á leið, og var þá blandað fyndni. En á- litamál mun það tæplega vera, að þetta stykki átti ekki við á þessari samkomu. S. Anderson. V EQGJA= |-^appirssali. Þá er að minnast á stykkin, sem bezt voru. Tvfsöngur (duet) þeirra Ellen og Annie Swanson var eink- ar viðkunnanlega flutt, ög þó vís- urnar og lagið sé algengt, þá leystu þær framkomu sína vel af hendi, og með fullri virðingu fyrir sjálf- um sér og áheyrendunum. W. J. Hague flutti upplestur af munni fram, og flutti hann vel, og hafði valið fjörugt efni. Þá flutti Ena Johnson upplesturaf munni fram. Hún var óefað listfengasta persón- an sem kom fram, og sýndi full- komna kunnáttu og skilning á efn- inu. Hún er óefað bezt að sör í þeirri grein, af öllum Islendinguúi hör, enda hefir hún stundað nám í þeirri greiu allmikið, og nær því búin að lúka því. Hún er leik- kona um leið og hún les, og þýðir andann úr efninu með látbragði og tilfinningum og hefir ágætt vald yfir þvf sem hún fer með. Væri nokkuð hægt að finna að við liana, væri Það helzt, að hún sýni helzt til miklar fagnaðar tilfinningar, er tæplega stóðu í réttu hlutfalli við gremju áhrifin. Hún ætti að sýna list sfna á meðal enskutalandi fólks, þvf hún fengi óefað mikið lof. Hún ætti einnig að forðast að koma fram 4 samkomum, nema þær séu skipaðar góðu fólki á programmi, og leysi verk sitt sómasamlega af hendi. * * * Án þess að sérstaklega sé átt við þessa-samkomu, þá ber þess að gfreta meðal Islendinga. sem annara, að þeir sem fram koma geri sér ekki að reglu, að tala um eða nefna þá menn, sem þeim er í nöp við fyrir einhverja smámuni. Allar stéttir og menn ættu að vera frið- helgir á skemtisamkomum. Póli- tiskir fundir og blöðin ættu að vera nógu víðlend fyrir þessháttar, Það er ekki vítavert þó menn flytji gagnrýni um mannlífið og það sem fólki er ábótavant, en fella lýti til stétta eða einstakra manna, er ekki réttlátt. Þeir menn sem liafa svo sterkar orustu einkunnir, að þeir geta ekki hamið sjálfa sig frá því, að senda öðrum hnútur, þeir ættu heldur að hafa sjálfir opin- bera fundi til þess, svo fólkið sem sækir þá viti á hverju það á von, og það geti komið sem smekk hefir fyrir þessháttar, en hinir setið heima. K. Á. B. Heflr nú fádæma miklar birgðir af alskonar veggjapappír, þeim fall- egasta, sterkasta og bezta, sem fæst I Canada, sem hann selur með lægra verði en nokkur annar maður hérna megin Superiorvatns, t. d.: fínasta gyltan pappír 4 5c. rúlluna, og að sömu hlutföllum upp í 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann heflr gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til sín áður en þeir kaupa ann- arsstaðar, og lofa3t til að gefa þeim 10% afslátt að eins móti peningum út í hönd til 1. Júní. — Notið tæki- færið meðan tími er tU. S. ANDERSON. 651 Bannatyne Avenne. Telefou 70. llliinLiiiiiii flytur framvegis íslendÍDga frá íslandi til Canada og Bandarikjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til Islands, að snúa sér til hr.ll. N. Bardal í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda línu, og sendir þau upp 4 tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send auda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðailausu. ermann & lallson^—— selja akuryrkjuáhöld — beztu tegundir—f vor og samar á liountain. Verð mun verða eins rýmilegt og unt er, og lipur maðr verður 4 staðnum. $3,000.00----- SKÓR Húsmuni gamla geri ég útlits líka nýjum. Aðgerð og hieinsanir á ‘’orgelum”, klukkum og fleira. Hvítþvott og pappírslagning á hús um. F. FINNSSON, málari. 701 Maryland Str. Thorst. Oddson heíir keypt 3.000.00 virði af skótaui, sem hann selur með stórum af- slætti allan þennan mánuð fyrir peninga, í búð sinni að 483 Ross Ave. Legsteinar-^ Ég hefi tekið að mér útsölu á legsteinum fyrir eitt af hinum stærstu og áreíðanlegustu marm- arverkstæðum í ríkinu, og vegna þess að ég hef komist að raun um að verkið er vandaðra og verðið að mun lægra en hjá keppinautum okkar, þá vildi ég mælast til að landar mínir láti mig vita áður en þeir panta legsteina hjá öðrum. Borgunar- skilmáli er líka betri en hægt er að fá hjá fle3tum öðrum á- reiðanlegum félögum. H. J. HALLDORSON. HALLSON N. DAK. n^Hefirðu dánarbú að probeita? 7 Er feil á eijtnarréttínum að : landeign þinni? - Héfirðu uppróf? - Vantar þig npplýsingar úr - County-bókunum? - Þarftu að ráðfæra þig við - lögmann? - Srifaðu: (íeorge Peteroon, r LÖGMANNI, E PEMBINA, - - N.-DAK. Qonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Hain Nt, - - - Winnipeg. R. A. BONNBR. T. L. HARTLEY. Aldinabúð .A. ROSS -A_A7"E. Thorsteinn Johnson, ís- lenzki fiðluspilarinn, biður þess getið að hann hafi keypt búð þá er hra. S-ölvi Sölvason hélt að 405 Ross Ave. hjá Elleu St. Hann selur þar alskyns ald- aldini, sætabrauð, sval- adrykki, kaffiogvindla og vonar að landar vorir heimsæki sig í búðinni: 405 ROSS SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” Það er vinsæl tegund, sem heflr áunnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. REYKIÐ ÞÉR ÞÁ? WESTERN CIGAR FACTORY Tlio*. beo, eigaudi. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess á*ur en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 275,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 41,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 ‘f “ “ 1894 “ “ 17,172,888 “ •• “ 1899 " “ ..............27.922,280 “ “ " 1902 “ “ .............. 58 077.2S7 Als var kornuppskeran 1902^ “ “ ............ 100 052,348 Tala búpenings ( Manitoba er nú: Hestar.................. 140.591 N autgripir............... 282,843 Sauðfó.................... 85,000 Svín................... 9'.598 Afurðir af kúabúum f Manitoba 1902 voru................... 8747.608 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,80G Framfðrin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m afurðum landsins, af auknum járnbrautum, af fjölguu skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum......... 50 .000 Upp í ekrur....................................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn úundi hluti af ræktanlegu landi í fyikinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum iYinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjð aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eruí Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 ísiendingar. Yfir IO millionir ekrur af laudi í Hanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlðnd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North IFestern járnhrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tU’ HON. R. P KOBLIM Eða til: Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. JoReph B. Nkapatson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. LAND TIL SÖLU að Brú P. O., Argylebygð, S. W. \ 8. Tp. ö, R. 13, W. lst. M. Þeir sem kunna að vilja eignast ágætt land í Argylebygð, með vægum skil- málum, snúi sér til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Hallgrímur Jósephsson. Brú P. 0., Man. BÚLAND TIL 8ÖLU. Agætt búland, 240 ekrur, 8 mílur frá bænum Westbourne í Manitoba fyrir $7 hver ekra. Land þetta er handhægt bæði til akuryrkju og griparæktar og stígur óðum f verði. Listhafendur snúi sér til Peterson Bros. 248 Penbina St. Fort Rouge, Winnipeg. D. W Fleury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. 5Í49 P«BTA OE AVK. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar einnie meðlönd, gripi og alskonar vörur. TELEPHONE 1457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Skandinavian Hotel 718 Hain 8tr. Fæði $1.00 á dag. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norövesturlandinu. 1 Tíu Pool-borö.—Alskonar vín og vindlar. Lennon A JHebb, Eieendur. 444 Mr. Potter frá Texas ur að sjómaðurinn hefði leikið á sig. og þá ætlaði hann að fylgja honum eftir ef mögulegt væri. Þrjátúu sekúndur voru eftir . Lestin fór að blása og róta sér á sporinu, og lagði af stað út í myrkrið, en Potter varð eftir og horfði á eftir henni. Síðan labbaði hann í hægðum sínum inn á næsta hótel, sem hann fann, því þangað sá hann á eftir sjómanninum fyrir stundu. Þar stóð hann’hálfa mínútu og sá engan sjó- mann. Hann ruddist út í ósköpum og frá braut arstöðvunum og inn í bæinn. En alt i einu fór hann að hlanpa, því Snapper hafði leitað að slóð, og virtist finna hana alt í einu og herti þá á hlaupunum, og Potter á eftir. HaDn sá vagn á fleygiferð fara eftir strætinu. Hundurinn hljóp þangað, og Potterá eftir. Texasbúinn hélt upp á líf og dauða á eftlr hundinum, sem þandi sig eins og hann gat á efur vagninum, en^Potter var þrautseigur, cg gafst ekki upp. Loks náði Snapper vagninum og stökk upp á hann. Hann sá mann gægjast út úr vagnin- um og líta eftir hvað umværi að vera. Og gamli Potter hrópaði af ánægju upp yfir sig með gleði- ákafa: ‘ Ó, gamli, tryggi hunduriun; hann heflr komið okkur saman enn þá einu sinni! Við vor- um báðir næstum búnir að tapá af þessum fanti en það varð ekki”. Hundurian var hlaupinn enn þá einu sinni »pp í fangið á húsbónda sín- um, því vagninu var opinn. Texasbúinn herti nú á hlaupunum alt hvað hann kunni og náði ivagninn. Hann hóf sig upp i sætið hjákeyraranum, sem varð lafhrædd- Mr. Potter frá Texas 445 ur, og fói að hrópa 4 frönsku ýmislegt. “Haltu þér samaa!” grenjaði Potter, svo glumdi í öllu. “Þúert mold eins og ég, kunnivgi!” En maðurinn æpti þvi hærra, •'Þú ærir mig ekki franski ræfillinn þinn. En kanske þetta geti þaggað niður í þér?” Um leið greip hann upp skammbyssuna og miðaði henni á ennið á m&nninuin. Þetta kom manninum t‘1 að hljóða svohitt, að vel heiði mátt búast við, að “Hinir sjö sof- endur” vöknuðu. Hann hljóp i dauðans ofboði á hinn vagninn og komst Potter ekki áeftir hon- um, en kqyrarinn æptiá hestaua, sem fóru eins og elding þar til þeir stönsuðu við stórt hlið. Potter hentist ofan, opnaði vagnhurðina og rak skammbyssuna fast upp að hjartastað á Brack- ett og og öskraði svo undir tók í öllu; “Fáöu mér höggulinn, sem þú tókst við af syni míuum, eða þú ert steindauður!” Blóðið ætlaði að springa út úr andlitinu á Brackett, Hann hafði heyrt til þeirra úti og hann bjóst við aðheyradauðastunurnar í keyrsla manninum, hvenær sem verkast vildi. Hanu hefði verið stokkinn út úr vaguinum fyrir löngu en hannfór svo hart, að honum var það ómögu- legt, svo hann notaði tímann til annars. Hann svaraði lágt, en í sterkum róra: “Þú getur drepið mig ef þú vilt, en böggulínn færðu ekki!” “Hefurðu hanu þf ekki?” hrópað Potter, “Hamingjan góða! En hún dóttir mín!" Og eút augnablik varð hann ráðviltur. Hann hugsaði allajafna mest um dóttur sína, og nú sá 448 Mr. Potter frá Texas að þessi stórglæpamaður, Sammy Potts, væri þó loks kominn i járn og handsamaður. Svo gólaði Potter og benti á sitt nafn og á Brack- ettsern stórglæpamanninn, sem skjölin hljóðuðu um, og á járnin.og beygði ogböglaði hendurnar til að sýna þeim, að hann heíði sett þau á íant inn. * Ójá,—Levoleur! Sammy Potts”, svaraði franski foringinn, og drógu meun hans Brackett út úr vagninum. sem reyndi að gera þeim það skiljanlegt, að þetta væri hraparleg mistök. en þeim datt ekki í hug að skeyta því nokkuö, þar sem Potter hafðiafhent þeím skjölin. “Hann hefir góð handjárn og sterk”, mælti foringinu þeg&r hann var búinn að líta eftir þeim. Svo tók hann eftir að þessi strokumaður hafli m lið sig í franavn, og mílið var komið í hrannir og reinar á andlitinu, af þvi Bracett hafði svitnað svo mikið, að svitinn rann ilækj- um ofan audlitið A honum, rgleið honum ákaf- lega illa í þessum kringumstæðum. Það sem hjálpaði Potter alveg út úr öllum vafa. var það. að keyrslumaðurinn var látinn bera vitni um, hvort þetta væri ekkl fanturinr, sem hefði ætlað að skjóta hann, Og kvað hann það áreiðaulega vera svo og nefndi hann öllum illum nöfnum, því nú var hann óhræddar við byssuna hans, og vandaði honum ekki kveðjur. Þeir fóru með Brackett á lögreglustöðvarn- ar i vagninum, og var hann alt anuað en í góðu skapi. Þegar þanga.ð kom gerði hann alt sem í hans valdi stóð til að láta þá skilja villuna, sem þeir hefðu gert, en það koma fyrir eitt og hið Mr. Potter frá Texas 441 Þar steig hann á lestÍDa, og hélt að hann væri sloppinn úr því, og hefði honum tekist það, ef Snapper hefði ekki komið því upp, hver hann var. Hann sat þarna rólegur, þar til hann si Potter koma inn og fara að reykji. Ha in hafði stungið bögglinum í innri vasann á nær- treyjunni. og dreymdi um þessi fimm huudrud pund sterling, sem hann átti von á frá lafði Sarah Annerley, þegar hann afhenti henni bögg ulinn. Hann var orðinn nærri fullviss um að Pott- er gæti ekki þekt sig. En eftir að Snapper fór að brjótast um í vasa Potters. þá vissi hann að hann var tapaður maður. Hann bö!vaði sjálfum sér og hundinum og sáriðraðist eftir að hafa átt og haft annað eins uppáhald á honum og hann hafði haft, þvi hann vissi að enginn annar hlut- ur í heimiuum gat komið sér á kaldan klaka, nema hnndurinu, og brást það heldur ekki. “Guð í himninum!” hrópaði Brackett um leið og Potter slepti sinni upphrópan. Ef Potter hefði ekki orðið ráðafátt, þá hefði Brackett ekki komist lifandiút úr vagninum með böggulinn. En heimsmeut'inin verður ætið fljótari og hyggnari { viðskiftum eu skrælingjanátturinn, og g&mla hermanninn úr Texas dreysndi ekki um öll þau undanfæri og brögð, sem þeim er auðið að nota, sem kunnugir eru á Frakklandi og Englandi. Potter fanst hann þekkja andlit- ið á Brackett, en hann gat ómögulega skilið þvi maðurinn hefði farið að skilja eftir góð og falleg föt fyrir sjómanna garmana, og efti þvl sem

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.