Heimskringla - 14.05.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.05.1903, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 14. MAÍ 1903. ** Don’t you sce, sko, lfttu á Landi!” WEST END. BICYCLE SHOP, 47 7 Portage Ave. Hór getiö þór keypt bezt og ódýr- ust hjól, ný eðu gömul, fyrir peninga út í hönd eöa meö vœgum mánaöar- afborgunum.—Góö og fljót aögerö á öllum tegundum hjóla.— JÓS THORSTEISSSOS. Winnipe^. Takið eftir ang-lýsingu í næsta blaði frá stókunum Heklu og Skuld, viðvíkjandi samkomu, er þær halda flmtudaginn 21. þ. m. — Program gott; sjónleikur m, m. Empire-skilvindufélagið gefur fá tækum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvindufélag. Heimskringla leyflr sér að benda Islendingum á auglýsing þeirra .Johnson & Clemens á öðrum stað f blaðinu. Empire-skiivindufél. heflr herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar skilvindu. Mrs M. Benedictson hefir nýlega stofusett Foresters kvenstdku f Helkirk, Man., með 36 konum. Er ]>að sú stærsta stúka, sem mynduð hefir verið f Man. Mrs Benedict- son gerir sér von nm að stúka þessi þrffist vel. Lffsábyrgð meðlima í þessari stúku er frá $500 til $1000 fyrir hvem meðlim.—Hkr, óskar stúkunni „Bifröst” allra framtíðar heilla. Ef þú betir kýr þarftu skilvindu. Þurfir þú skilvindu þá kaup þá sem er hentugust. Þykji þér vænt um konuna þína þá kauptu Empire og enga aðra. Þetta eru óska ráð, ekki Loka ráð. Mr. Sigfús Benedictson, sem legið hefir veikur í nokkrar und- anfarnar vikur, er kominn á fætur aftur og segir Freyju koma út inn- an skamms. Það verður ekki messað í Uuitara kyrkjunni næstkomandi sunnudags- kvöld. Prestur safnaðarins fór núna í vikunni niður til Nýja Is- lands til þess að vera þar yið iarðar- för, og býst við að verða í burtu um nokkur'n tíma. Það verður auglýst hér í blaðinu hvenær hann messar f Winnipeg. í ritsmfðinni éftir Lárus Guð- mundsson, ‘‘Gaman og alvara”, stendur greifi óg greifafrú, cn á að vera barón og barónsfrú. Lesend- umir eru beðnir afsökunar á f>essu, af höfundinum. Því heflr verið haldið fram að sp&- dómar flndust f ritningunni um vorra daga rafmagns stærtisvagna. Nó er heill hópur guðfræðinga og annara heimspekinga að Jeita eftir spádómi sem hægt sé að þýða upp á hina ó- viðjafnanlegu Empire skilvindu. S. Anderson. V EGGJA= P^appirssali. Hefir nú fádæma miklar birgðir af alskonar veggjapappfr, þeim fall- egasta, sterkasta og bezta, sem fæst f Canada, sem hann selur með lægra verði en nokkur annar maður hérna megin Superiorvatns, t. d.: fínasta gyltan pappír á 5c. rúlluna, og að sömu hlutföllum upp f 50c. Vegna hinna miklu Btórkaupa, sem hann hefir gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til sín áður en þeir kaupa ann- arsstaðar, og lofast til að gefa þeim 10% afslátt að eins móti peningum út í hönd til 1. Júní. — Notið tæki- færið meðan tfmi er til. S. ANDERSON. H5I Kannatyne Avennr. Telefou 70. Enginn eti þeir finna það ef stjórn- irnar leggja til nóga peninga, Hra Oddur Ólafsson frá Ivanhoe P. O,, Minn., kom inn á skrifstofu Hkr. í vikunni sem leið. Hann var að flytja sig með familíu sinni vestur til Greenfell. Assa. Æfð enskumælandi þjónustu- stúlka getur fengið vist hjá Mrs. Robt. Rogers,421 Assiniboine Ave LAND TIL SÖLU f Grunnavatnsnýlendu, 160 ekrur, § skósdendi, en hitt afbragðs heyland. Gott íveruhús, og fjós fyris margagripi Þetta alt kostar $1120. $300 borgist strax. Góðir skilmálar á hinu, sem eft- ir stendur, með 6%. Skrifið til Good- mans & Co, Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodmans & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- ingaláu í smáum og stóium stíl. Á fimtudagsnóttina var, varð D. C. Kinsley á Dagmar St. hér í bæn um, bráðkvaddur með nokkuð und- arlegu móti í svefnherbergi sínu. Hann var 61 árs gamall, og með elztu mönnum, sem tóku sér ból- festu f Winnipeg. Þeir sem vilja kaupa íveruhús og aðrar byggingar, sem standa á lóð Goodtemplarafélagsins á Young St (fyrverandi eign Sigurjóns Snæ dals), sendi tilboð sín fyrir 15. þ. m. til Isaks Jónssonar, 410 McGee St., eða til Fred. Swanson á Sher- brook St. Gott tækifæri að græða peninga er hér veitt hverjum þeim sem sætir þvf. Gufubáturinn Víkingur, sem nú er eign þeirra St. Sigurðssonar.j Hnausa, J. Howell, Selkínk og Ár- manns Bjamarsonar, Selkirk, held- ur upp ferðum annanhvem dag með fram ströndum Nýja Islands alt norður að Hnausum. Fer frá Selkirk á þriðjud., fimtud. og laug- DE LAVAL RTÓMA- SKILVINDA Sem allar aðrar eru miðaðar við, ekki sú billegasta, en ekk- ert skrapatól, með bolkúpu er vörumerki, sem reynist betri tegand að öllu leyti en aðrar skilvindur, aðskilur vel, afarauðvelt aðsnúa henni, þegar tekið er tilgreinahversumikið verk hún vinnur, og handhægri f allii notkun. Spyrjiil ngenta okkar eítir þeim, og fáið að prófa þ»r hjá þeím frftt, og þá getið þið skiiið það. að við höldnm því fram að þær séu betri en allar aðrar. Montreai. Toronto. The De Laval Separator Co. t’oughkeepsie. Ohieago. New York. Philadelphia. Wes,ern canadian Offices, Stores & Shops. Han Francisco. 248 .McDerinot Ave. Wínnipcg ardagsmorgun og til baka næstu daga. Hús Jóh. Sólmundssonar, ná- lægt Gimli, brann f vikunni sem leið til ösku. I svari sem Sir Wm. Mulock gaf Mr. Wilson nýlega staðhæfir hann, að frá 1. Júlí 1902 til 1. Aprll 1903 hafi 61,678 innflytjendur komið til Canada. Þar af hafi 27,110 sálir komið frá Bretlandseyjunum, 24, 187 frá Baridarfkjunum og 10,020 frá öðram löndum. urhaldsmaður við seinustu kosn- ingar?” K. K. „Já, f>að er nú reyndargóð ástæða fyrir p>ví”. S. „Einmitt, það hlýtur að vera góð og gild ástæða”. K. K. „Já, hagfræðislega,, ]>ér að segja, kunningi. Eins og f>ú veist era fáar ekrur hjá landinu mfnu, sem ég p>arf að kaupa, en áttu að kosta $3 ekran. Gæti ekki skeð að f>œr lækkuðu f verði,ef ég reyn- ist vel f kosningabaráttunni”. Maf-útgáfan af „Cosmopolitan“ tfmaritinu flytur meðal annara fróð legra ritgerða grein um nýja aðferð við niðurjöfnun skatta á fasteignir og lausafé, eins og nú er viðtekið í New York og öðrúm bæjum vfðs- vegar í Bandaríkjunum. Sömu- leiðis er f>ar ritgerð um vald og fegurð kvenaugna og hvernig þau skuli varin fyrir sjóndepru. Margt annað skemtilegt er f Jæssu riti „Cosmopolitan”; svo hefir Apríl- hefti sama tímarits fróðlega grein um Björnstjerni Bjömson, æfistarf hans og áhrif f>ess. Cosmopolitan er talið með beztu tfmaritum þessa lands. Þann 6. þ. m. voru þessar per- sónur settar inn í embætti í Skuld, Lodge No. 34, I. U. G. T , af um- boðsmanni hennar J. P. ísdal: Æ. T. Sig. Júl. Jóhannesson; V. T. Mrs Ólöf Goodman; G.U. T. Ásbjörn Eggertsson; R. Signrður Magnúsion: A. R. Sigurður Pétursson; F. R. Jón Ólafsson; • G. Vilhjálmur Olgeirsson; D. Gróa Sveinsdóttir- A. D. Susle Egilson; K. Olga Olgeirson; V. C. Eymundsson; U. V. Magnús Skaptfeld. Heimili séra Bjarna Þórarinssonar er að 527 Yonng Street. Kvennablaðið DELINEATOR er út komið fyrir Júní og flytur margt skemtilegt og fróðlegt fyrir konur, svo sem nýjustu fatagedð með fögrum litmyndum. Sömu- leiðis er þar einkar fróðleg og skemtileg æfisaga frá Augustu Homes. Kona f>essi er bæði ljóð- og tónskáld og fyrir löngu orðin fræg um alla Evrópu fyrir kvæði sfn og sönglagagerð. Delineator blaðið er útbreiddasta kvennabluð f Bandaríkjunum. Innflytjendur til Manitoba og Norðvesturlandsins er undramikill á f>essu ári. I Marzmán. fluttu yf- ir 12 f>ús. manns til Vestur-Cana- da, en í Apríl komu 23 þús. manns, f>ar af 7000 frá Bandaríkjunum og 16,000 frá Evrópu, að meðtöldum nokkrum mönnum frá austurfylkj unum,- Það er búist við að um 100 þús. manna flytji til Vestur- Canada á þessu ári. AÐSENT. Nábúar mætast- S. „Góðan daginn, kunningi. Er það satt, sem fólk segir, að þú sért farinn að vinna fyrir frjálslynda flokkinn,- sem varst svo sterkur aft- Bæjarstjórnin hefir hækkað virð ingu allra eigna í Winnipeg-bæ á þessu vori, svo nemur nær 8 millf- ónum dollars umfram sfðasta árs virðingu. Sfðasta árs skattgreiðsla f bæjarsjóð nam nær 1 millfón doll ars. Næstaárs skattinntekt verður þvf væntanlega talsvert á aðra millíón dollars. Á föstudagskveldið náðist loks maður sá. sem innbrotsþjófnaðinn hefir framið f þessum bæ, um sfð HEFIRÐU REYNT ? nPFWPV’* ^ REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peninganpphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Canada, Edward L. Drewry - - Winnipeg, llaiinlactnrer & Importer, r «/w «^r «Ar vW«.W*Ar «^r «^r «^r «/W < BIÐJIÐ UM Ágætur smekkur.—Hismislausir Ábyrgðir að vera ómengaðir I pokum af öllum stærðum. eins og' það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL- Heirntið að fá “OGILVI E’S” Þ»ð er betra en það BEZTA. HEFIR ENQAN JAFNINQJA. astl. tvo mánuði, og sem bæjarbú- um hefir staðið ótti af. Hann heit- ir Robert Hamilton, eða segist heita það, að minsta kosti, og vera kynjaður austan úr Ontario. Fyrir fönguninni stóð Kircaldy lögreglu- þjónn frá Brandon, og voru með honum leynilögregluþjónar og lög- reglumenn bæjarins. Þjófurinn lét sér hvergi bregða, þegar ]>eir tóku hann. Sumir munirnir voru geymdir í kistu heima hjá honum á Pacific Ave. Hann hafði brugð- ið sér suður til Minneapolis og fargað j>ar nokkru af dýrmætu gull stássi, og ejnhverju hafði hann komið vestur að hafi. Hann kveðst vera einn valdur að öllum þeiin munamissi, sem lögreglan hafi leit- að að í sambandi við undanfarandi innbrot. Hra Ingvar Búason, 539 Ross Ave., hefir ný fengið inn $300 virði af leirtaui og postulínsvöra, beint frá Þýzkalandi. Það eru góð ar vörur og smekklegar og verða seldar með óvanalega lágu verði um næstu 10 daga. Herra Jón Vestman frá Clark- leigh P. O. og fleiri landar úr Álftavatnsnýlendu voru hér á ferð í þessari.viku. Enn fremur herra Jón Stefánsson frá Gimli. Ur bréfi frá Narrows, dags. 28. Aprfl síðastl.: „Fiskafli er hér góður og gott verð á fiski. Hlutir sumra hafa farið yfir $400. Vatnið or óðum að lækka, <>g haldist f>að, þá verður hér gott til heyskapar f sumar. Nýkemin frétt frá Lundar P. O. segir, að fjós herra Péturs Árna- sonar liafi brunnið í vikunni sem leið, og milli 20—30 gripi, seni voru inn f þeim. Hefurdu gnll-úr, giœsteÍBshring, gleraugu eða brjóstnál ? Tliordur JoluiKon Main .St. hefir fulla búð af alskyns gull og silfur varnhigi, og selur þaðmeð lægra verði en að ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur ein» árs ábyrgð. Koinið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Stttðurin er: 2SJ2 niAI.Y STREET- Thordur Johnson, 466 Mr. Potterfrá Texas það ekki, af þvi hún sneri sér frá houum á með- an til aðláta hann ekki sjá, að hún var að hlæja að honum, en mælti: ‘ Faðírminn,—faðir minn!”—í sörau and- ránni heyrðist beljandi rödd utan við dyrnar, æm mælti: “Hérna, hér ía, lávarður uiinn!” Hún hljóp fram að hurðinni ojt hrópaði: “Lok8Ínsertu kominn!” Hún hafði borið alt með óbifanlegri trú um sakleysi föður sins frá því daginn áður, þrátt fyiir alt sem sagc var. En þegar hún stóð nú aualiti til auglitis við hann. þá harðist hún tnilli vonar og ótta. Hún vildi fá hann til að segja sér aA huj’Sanir sínar væru hirréttar. Hún hljóp upp í fangið á honum. en tók eftir að hann var alvarlegri en þegar hún sá hann síðast, og virtist horfa hæira en svo að hann sæi haua. Hún hljóðaði, spuiði, grét og hamaðist í fangiuu á honum. Gamli Potter kysti hana ekki, eins og hann var vanur að gera. Hann klappaði á herðar henni og vék henui svo til hliðar, og benti lafði Sarah Annerley og mælti: “Ida mín, hver hefir komið þér til að kjökra?” “Faðirminn! Fiúin segir að þú sért þjóf- ur!” hvíslaði hún að honum. “//ida Potter!” svaraði faðir hernar og ýtti henui frá sér, um leið og hann epurði: ‘ Trúðir þú þvf?” “Nei”. “Kystu þá gamla pabba þinn”. Það var nppáhaldssiður hans, að láta bana kyssa sig til sannindamerkis um að hún segði satt. Mr Potter, frá Texas 171 hún vildi knýja orð og tilfinningar sínar á kaf í bugskot hans, “Vegna okkar aflra, þá gerðu ekki annaðen skrifa það sem hún segir”, hvíslaði Potter að Lincoln. Hún héit áfram andvarpandi, bd ógrátandi: “Faðir minn staðfesti orð sin með eiði, að hann hefði stolið peningum úr banka þegar hann var ungur. og vann þar sem skrifari og það nokkrum sinnum. Bankastjórinn gerði gangsk- tr að því að finna þjófinn Hatin merkti nokkr- »r mintír með leynimerki, til þess að sýna siðar frá hverjum bær kæmu, og þá var Ralph Errol á förum til Ástrlíu, þó dult ætti að fara. Morg- uninn sera hann lagði af stað, var hann að koma þessum mintuin í skrifpúlt Errols, í staðinn fyr- ir peninga se.n hann átti í epar:sjóðnum 4 bank- anum. En hann var ekfei húinn að því þegar skrifstofudrengurinn kom að honum Hann lán aði lionum þrjátin gullpeninga til að komnst til Ameríku. Þessi drengnr var Samuel Potter. Þáði hann lánið í grannleysi, og borgaði fðður míuum það aftur eftir nokkur ár. Þetta er g 1 » p u r i n n, sem faðir minn drýgði". Errol sagði ekkert þeaar hún hætti. Hann leit undan og tár r nnu ofan kinnar hans, og ó* styrkur var á honum. Hann kendi í brjósti um föður sinn, sem einlægt hafði verið í útlegd í 30 ár, og hlotið að líða mikið. En hann virtist ekki heyraþað sem hún sagði: Þá mælti húo angurvær: “Þið vitíð allan sannieikann nú. sem ég veit, Fáið þiðitiér högg 470 Mr. Potter frá Texas koma þeim Arthur og Idu út úr stofuoni. Van Cott hufði orðiö svo hro ddur þegar Potter kom inn, að hann læddist þegjandi út. Þegar hann var búinn að því, hvíslaði hann að Linoln dóinara, að skrifa alt níður sem hún segði, í hamingju nafui. Þau settust við borðið í innri enda stofunn- ar og Lincoln flýtti sér að rita það sem þessi kona var gint tii að secja. Eu þeir Potter og Karl stðrðu þegjaDdi á hana. Hún ætlaði ekki að koma upp orði fyrst í st.að, syo var henni þuiigt niðri fyrir og kraft arnir voru að þverra. en hún ktiúði þá í síðasta skifti til að hlýða viljakrftftiuum. Hún talftði á þessa !eið, Ég—ég stóð hjá banabeði föður raíns, Sir Jones Steveus, og hlýddi á syndajátningu lians, þegar hann var að ssilja við. Hann var ')>jófur- ínn!” Við þetta orð hrukku þeir allir og kiptust við, F.rrol hrópaði: “Faðir þinn var það, og vin ur föður míns!”. Lincolu hljóp upp úr stólnum og mælti: "Ertu með fullu ráði? Faðir þinn, Sir Jon- es, þessi mikli hagfræðingnr og auðmaðui? Þessi alstaðar virti mikli bankaeigandi?'’ Hún hrópaði, og bað hann að taka ekki fram f fyrir sér meðan bún talaði. “Ef hann hlustar ekki á orð min, og skilur þau ekki, þá fyrirgefur bann mér aldrei!” Og enn þá einu sinni leit hún éstsjúkum angtsm til Karl-' Errols. e!ns og Mr. Potter frá Texas 467 Síðan vék hann dóttur sinni til fyrrverandi dómura Lincolu, sem kom inn með honum, Þessi herramaður. ásamt syni slnuni, reyndi að- sefaldu. Ea Potter gekk beint upp til lafði Sarah Annerley, sem meira var lik tnarmara- styttuen menskri veru síðan húu sá Potter koma inn. Augun ranghvoifdust við i hausrium á Potter, einsogá villimanni, þegar hann er í ofsa- reiði, og b'óðþyrstur, og leit fljótlega til Kails Errols, seiu stóð þögull og furviða, ‘ Lttfði Sarah Annerley”, byrjaði Potter. “Vogaðir þú þér að segja stúlkunui það, að ég væri þjófur og anuað þess háttar?” ‘ Sannai lega! svaraði hún ákveðin, en svo- lítill skjalfti væri í röddínui. • Þa verður annaðhvort okkar að taka sín makleg málugjöld út fyrir það, og óg reikna að það verðir þu! hrópaði Potter, og sneri sér sfð- an til herra Lincolns, sem hann mundi eftir að heyrði & þetta tal og raælti: “Þú fyrirgefur !þó ég tali svona, það er i annað sinn á ævinni, sem ég hefi ógnað konu". “Það skal líka verða i síðasta skifti", svar- aði lafði Sarah Annerley. og hugði að verjast eins lengi og mögulegt væri þessum manni, sem ákveðinn var i að eyðileggja hatia. “Hvenær sem þú ferð út fyrir þenna þrep3kjöld. skaltu sannarlega vera fangelsismatur. Þú ert fantur1 að miusta kosti!” Síðan gekk hún yfir að hinnm veggnum og þrýsti þar á hún. Ida hrópaði upp: “Þúraáttekki nefna föð- ur minn þessu nafni!”, og flýtti sér til hennar, en Tpxasbúinn greip fram í: “Faðir þínn er

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.