Heimskringla - 14.05.1903, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.05.1903, Blaðsíða 1
XVII. WINNIPEG, MANITOBA 14. MAÍ 1908. Nr. 81. PIANOS og ORGANS. Ileintxinnii & C« 1‘ííiiiom.--Bell Orgel. VTér seljam með mánaðarafborgunarskilmáluin. J. J. H M< LEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. ew York [jfe | nsurance JOHN A. McCALL, president. Lifsábyrsfðir í gildi, 31. Des. 1902. 1550 niillionir Bwlliii'M. 700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða. 145 þús. manna gengu i félagiðá árinu 1902 með 302 miliion doll. ábyrgð. t>að eru 40 miiliónir meíra en vöxtur fél. 1901. Gildandi ábyrgðir hafa aukiet á síðastl. ári um 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll.— og þess utan ti) lifandi n eðlima 14J mili. Do!l.. og ennfremur var $4,750,000 af gróða skift, upp milli treðlima. sem er $800.000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlímum $8,750,000 A ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olafson, J. O. Horgan. Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BIIILDING, W I JST IsT IPEGr. Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. - Jarðfræðingar hafa rannsakað Tartle JMountain n&kvæmlega, sem hrundi um daginn, nálægt bænum Frank. Búist við öðru framhlaupi þi og þegar. Stjórnin hefir lfttið fólkið flytja burtu úr þorpinu og grendinni, því næst & að flýta fyrir skriðunni eða hruninu cteð dynamite. Um 40 milliónir tonna af aur og leir og grjóti hanga utan í fjallinu og fellur áreiðanlega fyrr eða síðar, og á að hjálpa hlaup- inu til að komast ofan á jafnslóttu með sprengingu. —Maður sá sem & að vera búinn að flnna berklu þá, sem veldur bólu- veikinni, er Dr. W. C. Counc.ilman. Vísindafélagið i Boston staðhæflr þesSa uppgötvun, sem virkilega. Dr. Councilman, er professor í sjúkdóma træði við Harvard Medical-skólann. Berklan er ein sú allra lægsta, sem þekkist nú- —Þeirri sögu var fleygt út fvrir helgina; að konungur vor heíði ver- ið myrtur þegar hann kom til Paris ar. Vakti það hina mestu greuiju á Englandi, sem nærri má geta. En sagan reyndist tilhæíulaus. —Fyrra sunnudag áttu Doukho- borar og agentar stjórnarinnar í skærum við Saskatchewan-ána. Loks báru agentarnir og varðliðið sigur úr býtum eftir harða víðureign. Voru foringjarnir, sem réðu fyiir leiðangri Doukhobóra fangaðir, og er verið að flytja fótkið heim til sln aftur, nauðugt og nær því frávita. Libcral máigögnin segj i að Douk- hobórar hefji ekki leiðangur aftur- því hafa þau slegið fyrir fyrri, en ekki gengið eftir spám þeirra, og lík- iegt að svo fari enn þá. - Um mánaðamötift voru mjög miklír vatnavextir í Klondyke, og hafa flóð gert þar afar skaða, eink um í Bonanza Creek. Sópaðist þar f burtu og eyðilögðust áhöld og vél- ar. Það er hlákuvötn, sem va'da þessum vatnagangi. Mælt er að aur og sandur, sem mokað var upp í vetur og lá á snjó og klaka, hafl sóp ast burtu, og er áætlað að þar hafi tapast um tvær milliónir dollarar af gnlli. Þegar fréttin kom, var ekki útlit fyrir rénun að_svo stöddu. —Margar þúsundir Gyðinga eru að taka sig upp á Rússlandi, einkum af þeim stö.ðvum, sem þeir voru drepuir og misþyrmt á um daginn. Stjórnin lætur varðlið hafahið strang asta eftirlit á, að þeir séu látnir í iriði. Þeir sem fasteignir eiga ganga frá þeim, án þe3s að geta selt þær eða haft nokkuð upp úr þeirn- —Mælt er að stjórnin í Ottawa ætli að fyrirbjóða alla hskveiði i suður parti Winnipegosisvatns þetta sumar. Annarsstaðar mega heimil- isfeðnr veiða sér til matar. —Óeirðnm og npphlaupum heldur áfram í Salonica. Kventólk og ung lingar taka þátt í því. Tyrkjum er ekki farið að lítast á blikuna þar. —Mælt er og áreiðanlegt talið, að Grand Trunk járnbraptarfélagið ætii að leggja braut þá, sem það hetir í hyggjn að byggja fiá hafi til hafs,, gegnum Wínnipeg Að undan- förnu hefir verið sagt að brautin ætti að liggja langt norðnr í óbygðum og yflr mjóddina á Winnipegvatni. Tveir ytirmenc þessa félags voru & ferðinni hér í viknnnj sem leið, og staðhætðu þeir að járnbrautín yrði lögð gegn um Wínnipeg. Þeir voru hættir við hina áætlunina. Þeir vorn á ferðinni að finni Laurierstjórnina upp á styrkveitingar til brautarinn- ar. Brautin á að byrja austur við haf, & þeim stað, sem heitir North öay, og þaðan norður til Quebec, og verður sá partur um 525 inílur á lengd. En brautarlengdin frá Qne- bec vestur á Kyrrahafsströnd, að þeim stað, sem heitir Port .Simpson, verður 3.205 milur, eða 59 mílum styttii en vegalengdín milli Quebec og Vancouver, sem C. P. R. brautin liggur eftir Port Simpson er 500 mílur norðar en Vancouver, eða því mílnatali nær Yukonhéraðinu. G T. brautin býzt við að geta byrjað með því að flytja 30 milliónir bush. af hveiti austur til stórvetna áður en frýs á haustin, þar ætlar hún að hafa nægilegt rúm til að geyma 20 mill. bush. Brautin á að liggja liéðan fiá Winnjpeg iun í Norðvesturlandið og gegnum Saskatchewan héraðið til Battleford. og liggur grein til Ed- monton. Þaðan ætlar félagið að byggja hanaí tvennu lagi til vestur- sttandarinnar, aðra brautina gegn um Yellow Head-skarðið til Butte Inlet, og hina gegnum Peace River- skarðið til Port Simpson. Síðar kveðst það hafa í hyggju, að lengja brautina trá Port Simpson alla leið til Daivson, — Þinginu í B. C. var frestað um daginn á meðan ákærur þær, sem bornar hafa verið á suma ráðgjafana eru rannsakaðar. Þeir eru ákærðir um fjárbrall í sambandi við landa af- sal í Suður Kootenay til C. P. R - félagsins frá stjórainni. Einkum er W. C. Wells ráðgjafi grunaður um lævísi í þessu etni. Transvaal hefir fengið lán, sera nemur &175 millíónum, með 3% vöxtum. Það á að borgast fyrir ár- ið 1953, eða innan 50 ára. Herlið so'dáns beið ósigur ná- lægt Fez, Morocco, um miðja fyrri viku, fyrir uppreistarmönnum. Þeir báðu um liðsauka tíl að halda stöðv- um, sem þeir náðu, en fengu ekki þá 3íðasi fréttisf.. —Að morgni þess9. þ. m. brunnu 12 menn til dauða nálægt Fort Wil liam, Ont. Þeir voru inn í vagni, sem þeir borðuðu í, og var hann lok- aður svo þeir komnst ekki úf. 8 menn komust loks út, en eru allir svo skemdir, að allar líknr eru til að þeir deyi fiestir eða allir. —Maður og kona ætluðu að gifta sig hér um daginn í Bandaríkjun- um, sem ekki er tiltökumál. En þau höfðu ekki peninga til að borga dómaranum fyrir athöfnina. Maður- inn skildi því konuefnið eítir sem pant hjá dómarannm og fór út að fá sér peningalán. En kom attur peningalaus. Dómarinn siepti við hann konunni og lýsti því yflr, að þau væru ógift. Þau komu aftur næsta dagog báðu hann að gifta sig, og gerði hann það. Svo vildi hann fá borgunina að aflokna starfi sínn, en það tór alt á sömu leið og fyrri daginn; maðurinn hafði enga pen- inga, og setti konuna aftnr í pant, en fékk enga peninga. Dómariun kvað ríkið eiga konuna þar til hún væri borgnð út, en það mundi ekki svara kostnaði fyrir það að halda henni og íorsorga, svo hann lét þau fara, en hélt giftingar skýrteinnnum eftir í pant.—Víða eru menn efna- lítlir, en einsdæma íáheyrt er það, að brúðgumi þurfi að pantsetja brúður sína á brúðai bekknum. —Því er fleygt fyrir í hlöðunum, að gainli Thomas Greenway sé þá og þegar búinn að gefa npp öndina í pó'itisku starfl. Betri menn flokks ins eru orðnir þreyttir & honnm fyr- ir löngu, og hann sjálfur gamall og þreyttur. Sem eftirmaður hans er helst nefndnr A. C. Fraser í Brandon. Enn fremur er þess getið, að sam- bandsstjórnin ætli að gefa karlsauðn um smávik svo hann geti dregið fram lífið, raeð þessu litla, sem hann nurlaði saman á meðan hann sat við vöidin í Manitoba, en aðallega sé það gert til að slétta yfir það í augum al- mennings, að flokksmenn hans vilja ekki hafa hann lengur, setn uokkru ráðandi í flokknum, því einn af nafn kendustu Iáberölnm hetii nýiega sagt við fregnrita Tribune: “Það ern menn svo tugum skiftir, og það sterkustu Liberalar, sem hafa ekki minstu trú á að Greenway beri sigur úrbýtam.gegn þeirri stjórn, semnú situr að vöidnm f fylkinu". - Sléttneldur gerði allmikið tjón í vikunni sem leið kringum Edrans, skamt norður af Carberry. Bændur hafa mist hús og heimili og mörg þúsund vagnhlöss af eldivíð hefir brunnið til ösku. Fólk hefir geng- ið hraustlega fram í að bjarga mönn um og skepnum undan eldinnm, er innilukti plássið á þrjá vegu. Sjálf- boðalið bauð sig fram og fiutti C. P. R. það þangað, og forðaði það Þorp- inu Edrans frá að brenna til kaldra kola, því íbúarnir voru hættir að bjarga því, afþreytu og vonleysí. Skaðinn er feykilega mikill, sein sléttubruni þessi heflr valdið. —Fleiri félög hafa hafið verkfall í Montreal, en þau sem áður eru um getið. Útlit hið versta. —David Mills, einn meðmerkastu stjórnmálamönnuni í Canada, andað- ist á föstudagskveidið var að heimili sínu í Ottawa. -—Ófriðarskýin verða æ svartari og svartari í Búlgatium&linu. Ný- lega yar bænahús í Kinp: iwl sprengt íloftuppmeð dynamite. Um 200 Tyrkir vot u inni að biðjast fyrir, og fórust allir.- —Stórbrenna var í Ottawa um heígina. Eldurinn kom upp seint á sunnudaginu í trj&viéarhlöðam og er brunnið stórt svæði í borgiuni. Um 500 familíur standa uppi hús næðislausar. Eignatjón er firna mikið. Brenna þessi hefir líklega mikil áhrif á húsaviðu, bæði austur frá og hér vestia. Vatnsmagn þraut til að hemja eldinn. Haldið að brennnvargar hafi kveikt í tirnbur- hh'iðupiim. , ISLAND. Ef'tir Norðurlandi. Akureyii, 22. Maiz 1903. Bjarki lætur ekki vel af hag manna f nágrenni við sig. “Sann- leikurinn er sá, sem engin getur neit að”, segir blaðið, „að ástandið ei hér um sloðir Sskyggiiegt, sem stend ur. Alt bendir til þess, að tólkið muni framvegis leita héðan buit í stói hópurn. Og það er víst, að nú ( vor mundi fjöldi af vet kafólki fara héðan til Vesturheims, ef það hefði réð & fargjaldinu”. Húsbruni á Grunnavatni á Jökul- dalsheiði. Þar btann 18. f. m. bað stofa, búr og eldbús, er Nl. ritoð af Jökuldal 9. þ. m. Veður var mjög hvast á norðvastan. Við eldinn varð fyrst vart í þekju að baðstof- unni, kviknaði þar út frá ofnpípu. Litlu varð bjargað. Alt var óvá- trygt, eins og tíðast er um íslenzka bæi, enda vorkunarmál, þegar litið er til kjara þeirra, er íslenzkir hús eigendur verða að sæta hjá útlend um bt unabótafélögum. Vonandi sannfæia slík slys sem þetta menn umþörliina á innlendu brunabótalé- lagi fyrir bæina okkar. Tveir menn urðu úti 8. þ. iu. örstutt frá bæjum hérnamegin við Siglufjarðar; mennirnir voru, Finn- bogi llafiiðason bóndi í Leyningi, lætur eftir sig ekkju og 1 barn, og Helgi Sigfússon ókvæntur piltur, sonur bóndansf Skardalskoti. Vigfúsi Sigutðssyni veitt vínveit- ingaleytt til næstu 5 ára með þeim skilyrðnm: að hann hýsi 40 manns og selji þeim nauðsynlegan greiða, að hann hýsi 20 hesta og að enginn gestur fái næturhýsingu eftir að bú- ið er að loka húsinu á kveldin, nema honum sé vísað til sængur af þjóni eða húsbónda. Ól. G. Eyjólfssyni neitað um að fá grjót að helmingi eða endurgjald fyrir það við lóð hans & Torfunesi. Thor E. Tulinius stórkaupmaður hefir [stofnað hlutafélag i Khöfn, er keypt hefir gufuskip hans og auk þess aflað sér tveggja annara gufn- skipa. Ilr. Tulinins er formaður fé- iagsins. Það ætlat að sögn í sumar að leggja fyrir þingið tilboð um að takaað sér ferðirnar miili Islands og útlanda og strandferðirnar, sem sam einaða gufuskipafélagið hettr haft mcð höndum til þessa. Ilr Guðm. Finnbogason ætlar að dvelja hér á Akureyri fram á vorið. Hann hefir ritað allinikla bók um lýðrnentun, og er nú fariðað prenta bana í prentsmiðju Nl. Þar eru í tillögur þær um mentamálið, sem hann leggur fyrir þingíð i sumar. Hann heflr brennandi áhuga á því máli, eins og reyndar á öllum fram faramálum þjóðar vorrar. Frú Ragnheiður Einarsdóttir, kona Stefáns Gíslasonar, héraðslækn is f Múlasýslum. er látin eftir lang- varandi veikindi. Skömmu áður misti læknirinn barn úr barnaveiki og var sjálfur lagstur í lungnabólgu þegar síðast fréttist. 28. Marz. Þann 22, þ m. and- aðist að heimili Einars H jörleifsson- ar ritstj. Guðlaug Jónína Eggerts- dóctir tiá Undirfelli í Vatnsdal, 22 Ara. Húu hafði alist upp hjá Hj’irl. prófasti Einarssyni frá því hún var var 12 ára, og kom hingað til bæj- arins haustið 1901, með fram til þess að leita sér lækninga. Hafði veiið heilsutæp rojög frá barnsaldri og )ézt af innvortis meinsemd. 4. Aprfl. Enginu ís. Hákarla- skipið ‘Annaí (eign Ilöepfners) kom í dag inn á höfnina, vegna þess að tapi st hafði stjórafæri og akkeri í gierjandi stórhríð og vestanroki í gæi 3—4 milur vesfur af Grímsey. Skipve jar sáu hvergi ís, svo baí'is- sögurnar, sem hingað hafa borist. eru ilhæfulausar. U . Apríl. Með Vestu fréttist. að tvö ^ikiskip eytirzk hafl strandað, #• varð báðutr. TíI ,Oak’ og ,Skjaldar’ hefir ekki spurst, siðan er skípverjar á ‘Tjörfa’ mistu sjonar á þeim. Eftir Fjailkonunni. Reykjavík, 24. Maiz 1903. Nýdáinn 17. þ. m. er Einar Eyj- ólfsson, sem mörgum var kunnur á Suðurlandi ogjafnvel um laiid alt. Hann var orðlagður göngugarpur og manna minnugastur á daga og stundir. Riðvandar maður og hrekk laus yar hann og öllum að góðu kunnur.—Andlát hans var fremur með skjótum atburðum. Eiskiskipið Langanes, eign Thor tteinsens kaupmanns á Blöndudal, kom inn í Haínarfjörð f fyrramorgun með 11 þús. af flski, þar af 1700 óslægt á þilfari. Ilatði fengið þann afla fram undan Grindavík, enda þar sagður góður afli, ergæftir leyfa róðra. Fiskiskipið Swift kom hingað í morgun með 14,500 af fiski. 31. Maiz. Hafís heflr sést af Strönduia 10—11. þ. m. og varð landfastur við Horn. 13. þ, m. geiði sunnanveður, rak þá ísinn frá landi og hefir ekki séstsíðan. Þingeyrarlæknishérað veitt 19. þ. ui. at landshöfðingja settum lækni þar, Andiési Féldsted. Lausn frá prestskap veitti lands- hötðingi 18. þ. m. séra Jósef Kr. lljörleifssyni á Breiðabólsstað á Skógarströnd frá næstu vordögum sakir vanheilsu og með lögmætum ef'tirlaunum. Sorgleg afdrif. Föstudaginn 27. þ. m. fatgaði sér maður suður & Vatnsleysuströnd (hengdi sig), Jón Gestur Jónsson bapnakennari á Stiöndinni. Jón heitinn var vel- geflnn maðnr. Nýlega kom inn fiskiskipið Björn Ólafsson með 14,500 af vænum liski. Varðskipið Hekla (Evers) kom á snnnudaginn 29. þ. m., fór l'rá K höín 15. þ. m. 7,April. Dáin 10. Marz í K.höfn byskupsfrú Sigríður Bogadóttir, ekkja Péturs Péturssonar byskups, fædd 22. Ágúst 1818. Meðal barna þeirra má nefna: frú Þóru, konu Þórvalds prófessors Thoroddsen, frú Elinborgu Thorberg og Boga sál lækni í Rangárvallasýslu. Maður hvarf héðan úr hænum á föstudaginn var, 3. þ. m., Jón Páls- i son að nafni, sonur séra Páls sál. Pálssðnar frá Þingmúla. Var hann að læra trésmíði bjá snikkara einum hér í bænum- Er ætlun manna að hann hafl farið með botnverpingi, sem fór héðan af höfninni sama dag kl. 6 e. m. Var skipstjórinn íslenzk ur maður og vantaði mann. Virð- ist sem ferðin hafi verið fyrirhnguð, þyí pilturinn var búinn að koma öllu dóti sínu undan. — >— -- BLAINE, WASH. 4. Mai 2903. Heiðraði vin:— Fátt er til frétta héðan, góð hðan meðal landa okkar að frekast ég til veit. Tölnverðnr fólksflutningur hingað í vor, og lóðir og lönd þess vegna að stíga í verði. Að minu áliti verður ekki langt að bíða þar til maður sér Blaine skara fram fram úr stærri bæjum hér á ströndinni, og skal þess síðar getið gegnum ‘Hkr’. WINNIPEG. Herra Bjöm Halldórsson, sem verið hefir um mánaðartfma hjá börnum sínum f Dakota, kom til bæjarins í gærdag. Með honum iom herra Jónas Hall frá Garðar- bygð. Þeir vom að flytja háaldr- aða konu, móður Magnúsar Gran- dy í Pine Valleybygð. Hún œtlnr að dvelja hjá syni sfnum þar það sem eftir er æfinnar. Björn segir engar markverðar frcttir að surtn- an. Verkfallið f Montreal, sem öllu rfkinu hefir staðið tjón og geigur af síðustu daga, var útkljáð á mánudagsmorguninn var. Mega báðir málspartar allvel una úrslit- nnum. Verkamenn fá kaupliækk- un. Hra Arnór Ámason frá Brandon var hér á snöggri ferð þessa daga. Tiðin að hlýna þessa daga og í þann veginn að jörð sé að grænka. Um helgina komu 3 Islendingar frá íslandi. Einn af þeim er Jens Hansen trá Seyðisfirði. Lesið auglýsingu Tjaldbúðar- kvenfélagsins & öðrum stað í blað- inu. Ágóðanum á að verja í þarfir kyrkjtmnar- Sum stykkin verða óefað góð, og vel af hendileyst. VOTTORÐ. Þe«ar ég byrjaði vinnu í vor, i leyslugum o* kalsaveðri. fékk ég svo vouda í aunan fótinn. sem leiddi urn mig vtðar, og eg þoldí ekki við, og komst, nauroast heim hjálp arlaus. Ég sendi til K. Á. B, og bað hann um gigtarmeðal. Þegar hann kom heim til mín h ifði ég ekkert við- þol. Hann lét míg fá gigtarmeðal og sagðí mér nákvæmlega til hvernig ætti ad brúkaþað. Strax um nóttina batn- aði mér mikið, og svo dag frá degi, og hefi ég ekki fundið til hannar síðan, og er óáreittnr af þessum vonda sjúk- dómi. Meðöl hans hafa reynst mér langtum betri en annara, og er ég sann færður um að þeirn fylgir undrakraftur og þess vegna mæli ég óhikað með þeim við aði a, Wpg. Þ. Gíslasoa. Samkoma verður haldin 19. Maí í Tjaldbúðar- salnum undir umsjón kvenfélags Tjald- búðarsafnaðar. Kökuskurður —00— PROGRAMME: 1. Ræða:—M. Markússon; 2. Söngur:—Guðmundm ísleifsson; 3. Reoitation.'—Jónina Johnson; 4. Sðngur:—Miss Dr. Suther land; 5. Recitation:—Minnie Johnson, og Laura Halldórson; 6. Organ Solo:—Miss Johanna Olson; 7. Recitation:—Ena Johnson; 8. Kappvæðal—Sig. Jnl, Jóhannesson ogStefm Scheving um.hvor se hæf ari: giíta koDan eða ógifta stúlkan til að skera kðkuna. B^’rjar kl. 8. Inngangur 25 oents fyrir fullorðna, 15c. fyrir börn inn- an 12 ára. Vinna er með mesta móti um þetta le'yti árs hér f bæ og kaup- gjald alment með hærra móti. Inn- flutningurinn inn í bæinn er með langmesta móti, og svo er þröngt um húsnæði, að fólk er farið að reisatjöld og búa f þeim. Dr. Mclnnis í Brandon, fyrverr- andi þingnt., var útnefndur til f>ing sóknar á þriðjudaginn var f Bran- don City, af Conservatívum. Fundnr verður haldinn í fundar- sal Tjaldbúðarinnar næstkomandi m&nndag, þann 18 þ. m. kl. 8 e. m., til þess að ræða um undirbúning ís- lendingadagsins f sumar, og verður þá vœntanlega nefnd kosin. Mjög æskilegj væri að sem flestir vinir dagsins vildu mæta, og er hér með vinsamlðga skoraðáþá að fjölmenna. Fyrir hönd síðnstu íslendinga- dagsnefndar, SiGFéa Anderson, (forseti). Sigdrður Magnósson, (skrifari)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.