Heimskringla - 14.05.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.05.1903, Blaðsíða 3
HJEIMSKRINGrLA 14. MAÍ 1903. arbfiar 1370 1901, en 602 1890, svo fjölgað hefir um meira en helming á 11 árum. Á ísafirði voru bœjarböar 1901 1220, en 830 11 árum áður. Framíörin þar því sæmileg. A Seyð- isflrði voru bæjarbúr árið 1901 841, en fjölgunina þar sjá menn ekki á skýrslunum, með því að bærinn fekk ekki kaupstaðarréttindi fyr en 1894, og var áður talinn með sveit- unum. En alt annað en framfarir er uppi á teninguum, þegar til sveit- anna kemur. Þar er um auðsæja og ómótmælanlega afturíör að tefla. ískyggilegastar eru tölurnar úr sveitam Suðuramtsins. Þar eru tald- ir 1901 22,336 manns. Ellefu árum áður var mannfjöldinn í þessum sveitum 23,785 og 1880 23,936. Á liðugum 20 árum hefir fólkinu í þessum sveitum fækkað um 1600 manns. Jafnóálitlegar og þessar tölur eru, er sagan þó ekki nema hálfsögð með þejm. I þessum 22,336 manns, sem taldir voru í Suðuramtinu utan Reykjavíkur 1901, eru íböar verzl- unarstaðanna Skipaskaga, Eyrar- bakka og Stokkseyrar. Allir þessir verzlunarstaðir hafa vitanlega eflst mjög á síðari árum. Vilji menn komast að niðurstöðu um, um hverja afturför sé í raun og veru að tefla f sveitunum, verður að draga frá þeim aukningu verzlunarstaðanna. Astandið er þvl sýnilega hraklegt í Suðuramtinu, að því leyti, er tíl sveitanna kemur. Jafn-ilt er það ekkiíhinum lands- f jórðungunum, en þó alt annað en glæsilegt. í Vesturamtinu voru sveitamenn 18511 190l;en 17708 árið 1880. Fjölgunin nemur þar að nafninu til 803 árúmum 20 árum. en verzlun- arstaðir sjálfsagt tekið mikið af henni. í Norður- og Austuramtinu eru sveitamenn taldir 27,510 árið 1901, en 27,171 árið 1880. Vitaskuld var Seyðisfjörður talinn með sveitunum 1880, en svo er þess að gæta, að fjöldi af verzlunarstöðum hefir eflst stórkostlega síðau, og nemur sú aukn ing sjáifsagt miklu meira en mann fjöldanum á Seyðisfirði 1880. Rnginn vafl getur á því leikið, að stórum heflr fækkað í sveitunum norðan og austan. á síðustu20 árum, Á öllu landinu voru sveitamenn taldir 68.357 í íyrra, en 68,815 árið 1880. Þegar nú þess er gætt, að verzlunarstaðirnir, sem ekki hafa kaupstaðarréttindi, hafa aðallega efist sfðan 1880, og að fólkið í þeim er talið með sveitamönnum, þá leyn- ir það sér ekki, að stórkostlega er að þynnast í sveitunum á landinu yfir leitt. Sannarlega ætti þetta að vera alvarieg áminning fyrir löggjafa vora og landstjórn og þjóðina í heild sinni. Vort allra-brýnasta stór mál er að reisa við landbúnaðinn með viturlegum ráðum, Til þess verðum véraðfæra oss í nytreynslu annara þjóða. Og fyrsta skylda ís. lenzkra kjósendaer sú, að stuðla að því með atkvæðum sínum í vor að vér fáum stjórn, sem óhætt er að trúa til þess, að ganga að þessu máli með þekkingu, áhuga og kær- leika. SPANISH FOIIK, UTAH, 30. apr. 1903. Ritstjóri Heimskringlu. Kæri vin: — Gerið svo vel og ljáið fyrgjandi línum rúm f blaði yðar: ÁVARH TIL “DAGSKRÁ II”. Mikilsverða “Dag3krá II”: —- Ég ávarpa þig þannig, af þeirri ástæðu að mér fyrst lengi vel, eftir að þú komst út í hringiðu heimsins, fanst þú að mðrgu leyti vera merkileg, og standa lítið systkinum þfnum á baki, þ. e. hinum Islenzku blöðunum vestan hafs, í það minsta ekki að frjálsri skoðun er þú kallaðir það. Þá vantaði þig heldur ekki skorin- yrði, stundum nokkuð stórskorin; en ég er mikið hræddur um að þú hafir oftekið þig f ungdæminu, sem er heldur ei að furða, svo lífil sem þú varst að vexti; það var nærri ó trúlegt að þú gætir haldið út til iengdar, við að gala, eins og þú byrjaðir. Stundum spurði ég sjálf- an mig hvort þú mundir ekki ná- komin í aðrahvora ættina Þorgilsi gjállanda, eða þá Agli syni Gríms meðhjálpara; en svo lítur nú út í seinni tíð, sem þessi þín raikla mál- snilli og hvellandi hljómur hafi lægt sig áii þess þú eða noltkur annar hafl talað eitt orð um orsakirnar. Ég vona að systkini þín hafl ekki gefið þér of sterka skamta af meðölum eða þá illa soðin grautspón, svo þér hafi orðið bumbult. Það væri slæmt ef segja yrði um þig að síðustu eins og Halla forðum (af graut mun greyið sprungið hafa). En eitt er vist, að ég hefi ekki séð J>ig hér um slóðir, ué heyrt um þig talað í rúmar 5 vikur, og er það mjög ósamkvæmt ætlun þinni, og þvf verra. þar þú nefndir það ekki við kaupendur þfna einu orði, en máske þú sért undir læknisumsjón, oggetir því ekki látið til þín heyra. Mér þótti verst að ég hafði goldið þér verð þitt fyrir heilt ár, og svo hættir þú alt í einu um- ferð þinni, án þess að geta þess í einu orði, en það gerir að sönnu lít ið til; eins og þú værir orðin óhraust til heilsu eða það væri í þér einhver uppdráttarsýki. Nú bið ég þig að heisa húsbónda þínum frá mér, og segja honnm að taka nafn mitt burt af nafnaskrá þinni, og seg honum að ég veiti þér ekki móttöku framar, en geti þau fáu cent, sem ég á til góða hjá þér, orðið þér að liði til meðala- kaupa eða annara nauðsynja, þá sé ég ekki eftir þeim til þín. Kveðja til Dagskrá frá John Hreinson. ISAK JOHNSON. P.ÍLL M. CLEMENS. Johnson & Clmens ARCHITECTS & CONTRACTORS. (íslezkir). 410 McGEE ST. TELEPHONE 2093. Taka að sér uppdrátt og umsjón við byggingu alskonar húsa. Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. WINNIPEG BUILDING & LABOR ER8 UNION heldur fundi síaaí Trades Hall, horni Market or Main 8ts, 2. og 4. föustdaaskv, hvers mánaöar kl. 8. Notice to Electors. Public notice is hereby given that I have beeu appointed registratfon clerk for the registration districtno, 7, in the electoral division of Gimli. That the boundaries and limits of the said regisration district are as fallows: Comprising Townships 23, 24 & 25 from Range 1 west to Lake Manitoba. That the following place. that is to say Helgi Einarsons’ residenca at the Narrows of Lake Manitoba has been fixed by me as the place at which I shall receive applications for registr- ation of persons as electors in or for said registration district. That the date3 fixed for registration areas follows:— May 25th, 26th, 27th, 28th, 29th aDd 30th 1903. That the said sitting will be held by me on the dates above mentioned, with- in the following hours:— From nine o’clock in the morning until ten o’clock in the evening, with intermisions from 1 o’clock until two o’clock, and from 6 o'clock to half-past seven o'clock. AIl persons desiring to be registered as electors must apply personally, ex- sept in case of sickness, physical disa- bility, or temporary unavoiduble ab- sence. Angus Campbell. Registration Clerk, Registratioa District No. 7. Rit Gests Pálssonar. Hér eftir verða rit Gests Pálsson- ar að eins til sölu hjá Arnóri Árna- syni. P. O. Box 533, Brandon, Man., og hjá H. S. Bardal, 557 Elgin Ave. Winnipeg. Allir þeir Islendingar, sem hafa í hyggju að kaupa rit Gests, en eru enn ekki búnir að fá þetta fyrsta hefti rita hans, eru hér yinsamlegast beðnir að snúa sér hér eftir til þeirra. Fyrir að eins einn dollar geta menn nú fengið bókina senda hvert sem vill. Sendið borg- unina jafnframt pöntuninni. Allir verða afgreiddir fljótt og vel. Þeir sem pantað hafa bókina og fengið hana, en ekki sent andvirðið, eru hér með beðnir að senda það sem íyrst til Arnórs Árnasonar. Kennara vantar að Big Point-skóla, No. 962, sem hef- ir 3rd Class Certificate. — Bjóðandi tiltekur hvaða kaup hann vantar, og á hvaða mentastigi.—Skólinn byrjar ekki seinna en 1. September 1903, og verður til 1. Júlí 1904.— Frekari upp’ýsingar gefur: Ingim. Ólafsson, Sec-Tres., Wild Oak P. O. Man, $3,000.00 = = = SKÓR Thorst. Oddsnn heíir keypt 3,000.00 virði af skótaui, sem hann selur með stórum af- slætti. allan þennan mánuð fyrir peninga, í búð sinni að 483 Ross Ave. ‘Állan-Liiiii’ flytur framvegis íslendinga frá íslandi t.il Canada og Bandaríkjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og settu því þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til íslands, að snúa sér til hr.H. N. Itnrdnl í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrlr nefnda línu, og sendir þau upp á trygpasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, altar upplýsingar því við- vikjandi. • Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðailausu. {Janadiiin Pacific JJailwaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTAKIO, QUEBEC °f? SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið er austur fyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐ.TU vanaverðs.—Farbréfln til sölu Des. 21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” Það er vinsæl tegund, sem hefir áunnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. REYKIÐ ÞÉrTa? í WESTERN CIGAR FACTORY Tlio*. l>ee, eigandl. "Winsr i Tlios. HANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú................................. 275,000 Tala bænda i Manitoba er................................ 41,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 ‘f " “ 1894 “ “ .............. 17,172.883 “ ‘ " 1899 “ “ ..............2' ,922,280 “ “ “ 1902 “ •• .............. 53 077,287 Als var kornuppskeran 1902 “ “ ........ .... 100 052,343 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 146,691 Nautgripir................ 282Í343 Sauðfé................. 35,000 Svin................... 9 .598 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1902 voru................. #747 608 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... #1,402,300 Pramförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vs t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vell í ðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50,000 Upp i ekrur..................................;...................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fyikinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir inníiyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum lYinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunom og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO mfllionir ekrur af landi 1 Haniioba, sem enn þá hafa ekki venð ræktaðar, eru til solu, og kosta frá $2.50 til #6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North lÝestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til' IftON. R. P ROBLIN Minister oí Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Jo*eph H. NknpatNon, innfiutninga og landnáms umboðsmaður. Bonner & Hartlsy, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Hain St, - - • Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY Kœru /andar. Ég er umboðsmaður fyrir hið al- þekta öfluga og áreiðanleea lífsábyrgð arfélag, THE GREAT WEST LIFE, á meðal íslendinga í Winnipeg og hvar annarsstaðar sem er i Manitoba. Einnig tek ég hús og húsgögn í elds ábyrgð, og útvega peninga lán á fast- eignir með þægilegum skilmálun..— Kumið og finnið raig að máli, eða skrif ið mér, þegar þið þarfnist einhvers af því ofannefnda. M. Markússon. 467 Jessie Ave. Winnipeg, Man. D. W F/eury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. 849 POKTiGE AVK. selur og kaupir nýja og gamla hús- rauni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar einnie meðlönd, gripi o«r alskonar vörur. TELEPHONE !457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIP MEB 8ÍNU NÝJA Skandinavían Hotel 718 IHain Str. Fæði #1.00 á dag. Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall í Norðvesturlandinu. ; Tíu Pool-borð.—Alskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eieendur. 468 Mr, Potter frá Texas góður fyrir sig; láttu hann berjast fyrir sj&lfum sér. í>ú, lafði Sarah Aunerley. kemur mér til aðhafa sömu tiifinningar, Comanche Injun”, Lubbins kom inn og lafði Sarah Annerley mælti fljótlega’ "Þegar lögregluforingi Brack- ett kemur tilbaka, þá segðu honum að stroku- þjofurinn, lem hann á að taka fastan, sé hérna inni”. Þegar Potter lieyrði nefnt nafn Bracketts, Þá hló hann svo voðalega, að það tók undir i öllu hótelinu, og allir virtust verða standandi hissa. Síðan hrópaði hann upp: “Er þe'.ta þín síð- asta yfirlýsingr Ég ætlaði ekki að fara harka- lega að þérjen þar eð þú talar eins og heimsk • lngi, þá er bezt þú njótir iðgjaldanna. Karl Errol, ég þarf að segja þér dálítið”. Hann fór ofan í treyjuvasa sinn og dró þar upp skjala- böggul. Þegar Ástralíumaðurinn sá böggulinn, kallaði hann: “Guð rainu góður! Það er sami böggullinn, sem hún fékk mér f Alexandriu og stal «,fturaf mér þegar ég varð meðvitundarlaus, °S lá í rúminu”, og um leið ætlaði hann að grípa hann. orðum: “Mundu eftir loforði þínu.Karl þó þú niðistá þeirri konu, sem ann þér og offrar öllu ' Þá vertu maður, og haltu loforð þln! a var: ef við kæmumst lffs af, þá skuldbastu Þig til að skila mér bögglínum aftur”. Já, loforð? Þ4 ætla ég að geyma böggul- mn fyrir ykkur”, tók Potter fram í og stakk bogglmum í vasa sinn. Mr. Potter frá Texsa 469 “Ég á þenna böggul! í honum eru sannanir um sakleysi föður mins”, flýtti Karl sér að segja. “Sama máli er að gegna um sjálfen mig”, svaraði Potter. “Eg hefi haft mikið fyrir að ná þessum böggli, og ég ætla ekki að láta hann af hendi á meðan ég lifi. En það væri réttara að ég læsi hann upphátt, og léti dómarann heyra það sem hann hefir inni að halda, Lestu hann dómari, en ef þú fær mér hann ekki að þvi búnu þ& ertu steindauður, þar sera þú stendur. Heyr- urðu það?” Hann tók böggulinn aftur upp úr vasa sin- um hœgt og seint. og lést vera að rifa umbúð- irnar utan af houum, en þá hljóp lafði Sarah Annerley til hans, lagði hendurnar um hálsinn á honum, og andvarpaði og stundi, því hún gat ekki grátið framar. Miskuna þú mér! Maður- inn sem ég gat ekki annað en elskað, heldur uð sé enn þá verri enn ég ér. Gefðu mér böggul- inn aftur, og ég skal ségja honnm sannleikaun— allan sannleikann, með þeim orðum, seoi ég á nú til. Ég er nær því dauð af harmi og sorgum!” “Það er kann ske sanngjarnt, sem þú biður um”, mælti Potter, sem varð guðsiegin að þurfa ekki að leika lygina lengur. “Láttu þau fara burtu á meðan”, tautaði hún með drynjandi rómi. “Dómarinn verður að hlýða á það”, mælti Potter, sein málsaðili ættar sinnar. Eg fyrír mína hönd og Karl Errol fyrir hönd þeirra feðg- anna”. Eftir fáein augnablik var hann búinn að 472 Mr. Potter frá Texas ulinn”, og ætlaði hún að taka hann úr hendi Potters. Hann hvislaði a* Lincoln: “Láttu hana staðfesta framburð sinn með eiöi. Láttu hana sverja við biblíuna, að hún segi þetta satt. í guðs nafni gerðu það!” Þetta nægði gamla dómaranum. Hann rétti henni skýringarnar, sem hann var búinn að skrifa niður eftir framburði hennar og mælti: Lafði Sarah Annerley, skrifaðu nafn þitt hér undir” Hún gerði eins og hann heimtaði og aflagði eiðinn að því búnu. “Fáðu mér nú böggulinn”. Potter gerði það með sigurglotti á andlit- inu, sem húntók ekki eitir, en sneri sér að Karli og mælti: “Hlustaðu nú á útskýrlngu, sem ég þarf að gefa þér”. “Strax þegar faðir minn var dáinn, sendi ég braðikeyti til Ástralíu og komst að þvi, að þú varst staddur í Afriku, og ætlaðir að leggja fljótlega á stað heim til þín. Þrert á móti ráð- um vina minna flýtti ég mér til Alexandriu, og þó það væri mesta hættuför fyrir líf mitt og heilsu. Þar beið ég þin, þegar allir voru flúnir úrborginni, eins og þú vissir, og setti mitteígíð lifi hættu, vegna fööur þíns; ég gerði það i nafni réttvisinnar. Þú manst eftir að ég vildi strax segja þér erindi mitt, en þú vildir ekki leyfa mér það. því þú varst að hugsa um að forða lífi okk- ar beggja, og þú frelsaðir okkur bæði lika, Þú barðist eins og hetja mín vegna, og sýndir þig Mr, Potter frá Texas 465 þvi hann lagði sig eftir aðheyra það sem fram fór inni hjá lafði Sarah Annerley. Umleiðog Van Cott kom inn til þeirra mælti hann: Afsakið, að ég geng inn-án þess að biðja frúna um leyfi, en ég hólt að ungfrú Potter liði svo illa‘ og mér væri skylt að hughreysta hana. Ég kom til þess að segja henni fréttir af föður hennar, og flótta hans héðan, en það er skammarlegt að það er borið út, að hann hafi flúið fyrir vendi laganna”. "Flúði hann þá ekki?” æpti Sarah. “Ójú, en hann er nú óhaltur, en hann flúði ekki af hræðslu við lögin. Hann flúði af því— “Af hverju þá?” grenjaði Ida. “Hann flúði mig; undan mér!” mælti hann hreykinn, og fór að ná sér. “Flúði þig?” greip Ida fram í alveg hissa, eins og allir urðu við þessi tíðindi. “Já. Ég og faðir þinn áttum alllangt tal saman um þig ungfrú Ida, og muntu fara nærri um hvað það hati verið*’ Hann deplaði augun- um frarnan í hana og vissi hún ekki hvort hún ættj að reiðast honum eða hlægja að honum. “Faðir þinn var ókurteis við mig, svo ég var nauðbeygður til að gera hann dálítið skelkaðan Hann fékk ótta óð.ira af mér, þá ég sýndi hoD- um það ótvírætt, að mór var alvara, Og hann varð svo hræddur, að hann flúði tvöfaldur burt. En þú mátt láta hann vita, ungfrú Ida, að hann má koma hingað aftur, Ég skal ekki áreita hann aðfyrra bragði. Það er þín vegna, sem ég vil ekki snerta hár á höfði hans”. Hann leit til hennar ástaraugum, en hún sá

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.