Heimskringla - 04.06.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.06.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 4. JÚNÍ 1903. Fjársjóðir í Austurlöndum. Síðan Bretar náðvi fótfestu á Indlandi og bánx fregnir út tim lieiminn, um auðævasafn innlendra bjóðhöfðingja þar, þá hafa þeir trúað þvf, að þar væru fólgin ó- grynni af auðævum hjá ættkvfsl- um þjóðhöfðingjanna, sem bæði eru margar og afarfjölmennar. Al- mennings-trúin hefir verið sú, að feikna fjárdyngjur mundu liggja þar víða grafnir í jörðu: auk hinna miklu auðæva, sem eru í f járhirzl- um höfðingjanna. Óefað er það að miklu leyti tóm ímyndun, að þar sé víða stór- fé grafið í jörðu, af undanverandi kynkvfslum. En á hinn bóginn vita menn það, samkvæmt sögn- um og skýrslum margra ferða- manna, að þar eru margir þjóð- höfðingjar, sem eiga sérstök fjár- geymsluliús, þar sem ekkert annað er geymt, en gull og gersemar, og hafa þessi íjárgeymsluhús gengið í ætttir mann fram af manni, og alla jafna hefir verið bætt víð fjársöfn- un f þeim á hverju ári. Það erj>ví gefinn hlutur, að í j>eiui er saman safnað ekki einasta miklar dyngjur af peningum og gulli, helduP lfka gimsteinar og önnur auðævi. Það er kunnugt, að Tyrkja soldán á eitt þetta fjargeymsluhús skamt frá aðseturstað sfnum, og hefir kristinn maður aldrei íengið að líta þar inn, nema hann hafi getað beitt brögðum varðlið sold- áns. Aftur á móti er Shah-inn i Persfu frjálslyndari, því hann hef- ir leyft kristinni konu, Mrs. Bis- hop, að skygnast inn í fjárgeymslu skála sinn. ’ Frásaga hennar er þessi: ,,Þegar maður er kominn inn og búin að átta sig, þá er það lfk- ara töfradraumum, en virkileika, að horfa í kringum sig. Það sem maður sér, er hrúgur af glitrandi perlum, demöntum, rúbínum, smar ögðum, safírsteinum, skálar og ker úr skíra gulli, gömul herklæði og skjaldannerki, sem glitra og glóa f iðandi regnbogalitum, skildir hlaðnir gimsteinum og rúbínum, sverð og lensur skreytt og sett dýrmætum eðalsteinum, gullnir hjálmar, þaktir rúbfnum, gullskip, steind með demöntum, en reiði og rár glampa og stafa geislum út frá sér, þakin gullstássi og rósaverki dýrra steina, armbandaskraut karl- manna, af öllum tegundum og gerðum, hringabrynjur lilaðnar gimsteinum, síðan á dögum Sliar Ismael, og frábærlega fagurlega gleraðar, og fyrna gamlar, ásamt mörgu fleira, sem með orðum er naumast hægt að lýsa. Einn hlutur, sem er í þessu auðævasafni, er gullhnöttur, sem er tuttugu þumlungar að þvermáli, stendur á gullborði, og snýst á gull möndli. Borðið og hnötturinn er er sett gimsteinum, og miðjarðar- línan er merkt í hann með eðal- steinum, og sporöskjuganga jarð- arinnar með stórum demöntum. Landaskifting er sýnd með skifti línum, sem gerðar eru úr rúbínum, en Persfa er inörkuð úr demöntum. Nöfnin eru mörkuð og aðgreind ineð smaríigðum. Og af f>ví að allur f>essi upptaldi íburður hefir ekki f>ótt fullkominn, þá er raðað afastórum gullpeningum utan um borðið hringinn í kring, og er hver peningur virði 30 sterlings punda. Auðævahúsið, sem næst geng- ur þessu í Persfu, er óefað f Mar- occo, þar sem soldánar hafa hrúg- að saman auðævum, sem fylla upp fjögur geymsluhús. Htærsta geymsluliúsið, og það sem menn þekkja og vita mest um, er f Mik nas, sem er á leiðinni á milli Fez og höfuðborgarinnar Morocco, Þau auðævi eru mest f gulli og silfri, bæði mótuðu og f stykkjum. Miknas hefir lengi verið aðal- fjárgeymslustöðvar soldána j>ar. Greymslnhúsið er stuttan spöl utan við borgina. Steinveggir J>t>ss eru afarþykkir og háir. Maður þarf að fara f gegnnm þrjú Öflug járnhlið til þess að kömast inii í það, en sVo er umbúið, að þó f>jóf- ar komist inn um ðll þessi hlíð, þá ættu þeir óhægt með að komast út þaðan með nokkuð af því sem þar I er inni geymt. Húsið er þannig lagað innan, | að það líkist löngum og mjóum i göngum, og er f>ar kolniðamyrkur. Þessi gangur liggur inn að járn- dyr, sem gildra er f. Dyr þessi er í gólfinu, og kænlega og hag- j lega frá henni gengið, en liún leiðir [ til herbergja neðanjarðar, þar sem fjársjóðirnir eru geymdir, ogheitir aðaiherbergið, sem er afarstórt: auðævabúr. Þrjúhuudruð þrælar vakta byggingu þessa dag og nótt, og j eru þeir úr liðl soldáns, og er þeim : ! aldrei leyft að fara út fyrir vissa takmarkalínu, sem merkt er um- | hverfis bygginguna. Bygging þessi er að eins tek- in opin einu sinni á ári. Þá kem- ur soldán 3jálfur eða sendir einn af sínum útvöldu aldavinum, til að yfirskoða fjársafnið. Höfuðreglan er sú, að snerta aldrei við nokkru, sem þar er, en bæta við fjárdyngj- j ur þessar eins miklu óg auðið er. j Það sem soldán þarf sér og konum sfnum til framfæris, er dregið frá árlegum skattinntektum rfkisins. Enginn getur sagt með vissu J hvað auðœvi þau eru mikil, sem ; þar eru geymd, en nokkurnveginn áreiðanlegar sannanir eru fyrir þvf að J>au eru að minsta kosti fimm- j tíu millfónir dollara virði. Svo erútibú þessa auðævabús f Fez, og en önnur í Moroccoborg- j inni, og enn eitt á Tafilalet-eyði- | mörkinni, þar á grasflesju, sunnan- undir Atlasfjöllunum. J>ar sem sá lijóðflokkur býr er Filaliar nefnast. I þessu sfðastnefnda er álitið, að j j sé sparisjóðsauðævi, sem soldán j j ætlar tii ígrips, þá hörðu árin j kdma, og ef hann þarf á að halda. j íbúarnir J>arí ríki eru f stöð- j j ugum óeirðum og byltingum, eins j j og kunnugt er, og sá tími getur J komið fyrir, að þeir reki soldán f útlegð. Ef eittlivert. Norðurálfu- j ríkið hertæki landið, mundi óefað j fyrst af öllu ráðast á fjárgeymslu- húsið, en þetta, sem stendur upp í Tafilalet eyðimörkinni, mundi verða sfðast tekið af þeim öllum. Það er hér um bil áreiðanlegt, að þessi fjárgeymsluhús verða fyrr eða sfðar tekin og opnuð af öðrum þjóðum. Mest af auðævum þeim, sein þar er hrúgað saman, er tekið með ránum og ofbeldi. og J>essir menningarsnauðu rifbaldar, sem yfir þeim liafa ráðið, og ráða enn þá, liafa hvorki þekkingu né for- sjálni til að verja þessum feikna miklu fjárdyngjum til arðsamra fyrirtækja né annara nauðsynlegra málefna. Ef þessar J>jóðir: Persar, Tyrkir og Morocco-búar, verðu J>essum auðævum sjálfum sér til gagns og atvinnu, þá mundu þær vaxa í augum annara þjóða. En f staðinn fyrir það liggja þær sem órmar á gulli, og eru þvf nokkurs konar viðfaugs illir og liræðilegir | haugadraugar þessarar aldar. Þýtt. K. Á. B. Biblían skrií'uð upp Skozkur prestur, að nafni R. B. Johnson, sem á heima í Glas- gow á Skotlandi, hefir skrifað upp alla bibfíuna, og dregið upp mynd- ir af ýmsum stöðum, sem liún talar um og lýsir. Þetta J>ykir hreysti- verk mikið, að þvf sem elju og vinnu snerfir, og að því leyti líka, að mörgum þykir sumir kaflar bibl íunnar heldur }>urrir og óljúfir við- fangs. Hann var að J>essu starfi einsamall samfleytt f sjö ár. Eins og kunnugt er skrifuðu munkar og kennifeður biblfuna upp á Mið- öldunum, en það voru fjölda marg- ir. sem lögðu hönd á það verk. Það er þvf efalítið, að séra John- son er sá eini maður, sem það þrek- virki liggur eftir.að hafaritað þessa bók einsamall spjaldanna á milli. Talið er enn frennir víst, að John- son hafi heldur lagfært handritin, en skemt, gagnvart þeirn bíblfum, ðem hánn réit eftir. Handritið e'r ritað á Ijóinaíidi góðan skrifpappfr, og niðurröðun og frágangur er hinn fegursti og fullkomnásti og hefir Jöhnson /s/enzkif frumbyggjar vita að þe>m vescnar betur hér en á g&mla latidm". Þeir komast strax að því að það er meiri hagnaður að kaupa frumbyggjara- katii brent en óbreut. Þar er hreint og rusl- laust og án steina. Biðjið kaupmennina um það það er miklu betra eu óbrent kafli.— Islendingar eiga hér að stríða við örðug- leika. Einn þeirra er að óbrent kaffi tapar einum fimta við brensluna. Hygnir menn kaupa pionber coffbe-brent, hreint, ó- mengað. öpyrjið eftir því, skrifið eftir þvi ásamt enn þá betra oe ljúffengara BLUB RIBBON COFFBE bettakaffii Canada. Skrifið 5— og finnið: Blue Ribbon Mfg-. Co. Winnipeg. TiimLmiimmmmmimimimiimmii £ SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” A-H1 Það er vinsæl tegund, sem hefir áunnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. REYKIÐ ÞÉrTa? WESTERN CIGAR FACTORY Tho*. Lee. eigaudi. "W"!JSTTSTXTPTlIGI-- komið það að góðu liði, að liann kann prentlistina mjög vel sjálfur. Séra Jolinson segist hafa fundið tvær mjög þýðingarmiklar prentvillur í biblfum þeim er hann fór eftir. Hann kveður að það sé sjaldgæft, að prentvillur finnist í biblíu-útgáfum, sem raski efni, og sé það hegningarvert, að slíkt skuli koma fyrir. Hann getur ekki um liverjar þa.‘r séu. Hann hefir f hyggju að gefa handrit sitt út eins fijótt og hanu hefir kring- umstæður til, í skrautletri og með myndum til skýringa. TVO RVÆÐI. (Eftir "Stefui”). Örlagaslagur. (Ur E obúaljóðum) Sólin hnígur. Svört út úr hæðinni nóttin stfgur. Hljótt er úti og hljótt er í sal, hnípinn hver söngfugl um grænk- andi dal. Unnir stynja; fossar f fjarlægð hrj-nja. — Þýtur í lyngi og þýtur f við; þýtur í lotti með sterkum nið. RADDIR: Nú er hafin norna reið; nú skal efla trylltan seið, Förum upp á liáan hjall, liorfum yfir dal og fjall.— Þarna niðri situr sveinn, situr einn og reikar einn.— Nú er hafin norna reið. nú skal fremja trylltan seið. EIN RÖDD. Yfir vors þíns dýrðardal draga hríðarbliku skal. Ástar Þinnar bezta blóm blikna skal fyrir mínum dóm. Vonaþinna hæsta höll lirynji niður í rústir öll. Sjálfstraust þitt og sálarfrið svo f útlegð rekum við. MARGAR RADDIR. Sjálfstraust þitt og sálarfrið svo í útlegð rekum við. EIN RÖDD: Fösjóð Þeim, sem æðstur er, egnt skal jafnan fyrir þér; styrk hans skaltu stöðugt þrá, stööugt þó f f jarlægð sjá. Eins og hind af örvum ærð önd þfn leiti mædd og særð. 1 Hvar, sem þig um brautir ber, bölvun vor sé yfir þér. MARGAR RADDIR: Bölvun vor sé yfir þér!---- Þýtur f lyngi og þýtur í viði; þytur í lofti með sterkum niði, Sólin hnfgur; svíirt út úr hæðinni nóttin stfgur. Rfs upp af jörðu rökkurher, raðar sér þétt við gluggann. Glottandi svipur fram hjá fer fölur og bendir f skuggann. ----- Nú er dimmt og nú er kalt norðanbylur fer um alt. Lystur hreggi hvol og hvel. hverfist bygð f eyðimel; rætur slitna; rofna fjöll. Rfs í skelfing heims þjóð öll. Ellin bognar og æskan titrar. - Eldsbjarmi’ f myrkrinu glitrar- Þýtur f lyngi og þýtur í viði; þýtur f lofti með sterkum niði,- RADDIR: Nú skal efia nýjan seið —nú er liafirt dfsa reið . Fömm upp á háan hjall, liorfum yfir dal og fjall.-— Slftum vef sem ofinn er, inn í bætum þar og hér. Strjúkum hönd um brostna brá. Berum neista til og frá. EIN RÖDD: Eins og loft. sem að er þr/st, allt áf meira krafti byst, unz það brotið fjötra jfær, og frelsi sínu M‘t.ur nær —eins skalu vöðvar anda þfns auðgast stæling kraftar míns, undir þunga Urðar dóms, ógnum troðnir norna róms, unz þ(>ir spyrna fjötri’ af fót. Fram ! svo nálgast vegamót. MARGAR RADDIR: Sjálfstraust þitt og]sálarfrið svo úr útlegð heimtum við. EIN RÖDD: Gímstein þeim, sem æðstur er, upp skal haldið fyrir þér, Styrk hans skaltu stöðugtjþrá stöðugt J>aðan voröfl fá; leita fast um björg og bygð, búast J>rótti, gleyma hrygð. MARGAR RADDIR: Styrk haiis"skalti}Jstöðugt þrá, stöðugt þaðan voröfl fá. Þ/tur f lyngi og þ/tur f viði; þýtur í lofti með sterkum niði. S. F. riANITOBA. Það riffndi ekki lengur. Það ringdi ekki lengur. Mér J>jak- aði þögn og þmigi’ hinnar komandi nætur. j Eg heyrði’ enga rðdd—og‘[ég sá J enga sól, er söngfuglinn vaka lætur. Það rigndi’ ekki lengur. Mér þjak aði þögn og þyngdi um hugans vegi. Eg kveið hinni tómlegu komandi nótt og ég kveið hinum næsta dégi. — Þá greiddi f vestri liinn gráa feld, | og gullroði sk/in kysti. Og þrösturinn hoppaði af kletti á klett og kvað eins og hugann lysti. Og þrösturiim hoppaði af kvisti á.j kvist og kvað eins og liugurinn sagði. Þá læddist lians kraftur í ljóðið: mitt, og það lifnaði þegar að bragði. Kynnið ydur kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan f Manitoba er nú.............................. 275.000 Tala bænda í Manitoba er................................ 41,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 “ “ 1894 “ “ .............. 17,172.888 “ ‘ “ 1899 ‘‘ “ ..............2J ,922,280 " “ " 1902 “ “ .............. 58 077,267 Als var kornuppikeran 1902 “ “ ............. 100 052,843 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................... 146.591 Nautgripir............... 282.343 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 9’ .598 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1902 voru.................. $747 608 Tilkostnaður við byggingar baenda í Manitoba 1899 var.. $1,402,300 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auhntm afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölftun skólanna. af vs t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi veli í ðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum...... 50 000 Upp i ekrur........T.........................................2,600 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi-hluti af ræktanlegu landi í fyikinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur, í Manitoba eru ágætir /rískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera rfir 5,000 íslendingar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 Islendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi { Manitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sðlu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tU' ÍIOJÍ. R. P ItOltlJX Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joscph B. Nkapatxon, innflutninga og landnáms umboðsmaður. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 .Tlain St, - - • Winnipeg. K. A. BONNBR. T. L. HARTLBV. ‘Állan-Liiiii’ flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Canada og Bandarikjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeir, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til Islands, að snúa sér til hr.H . M. Kai'dal í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrlr nefnda líuu.og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðai lausu. Þá læddist hans kraftur í ljóðið, Kr. Ásg. Bonediktsson selur gift- nntt ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. og leikur urn hugans vegi. —Eg kvíði þér ekki komandi nótt, og eg kvíði’ ekki næsta degi. S. F. $3,000.00 - = i SKOR D. IV Fleury & Co. UPPBOÐSIIALDARAR. »20 S.^l ITH STKEET, two doors north of Portage Ave. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þu.A, Verzlar einnic meðlönd. gripi oa alskonar vörur. TELEPHONE 1457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga. OLI SIMONSON MÆLIR MKí! 8ÍNU NÝJA Skandinavían Hotel 7IS IHain Str. Fæði $1.00 á dag. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norövfisturlandinn. Tíu Pool-borð.—Alskonar vín og vindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. (Janadiiin Paeifie Kailway Thorst. Oddsou hefir keypt 13,000.00 virði af skótaui, sem hann selur með stórum af- slætti allan þennan mánuð ! fyrir peninga, í búð Áinni að 483 Ross Ave. ISAK JOHNSON. PÁLL M. CLEMENS. Johiison & Clemeiis ARCUITKCTS & CONTRACTORS. ’ (Íáléiííkir). 410 McÖEE ST. TELEPIIONE 2093. Taka að sér uppdrátt og umsjón við byggingu alskonar húsa. Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur loegsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC og SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið er austur fyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJIT vanaverðs.—Farbréfin til sölu Des. 21. til 2ð- og 30. 31., og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., að þeim degi með töldúin. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, ■ Gen. Pftss. Agent, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.