Heimskringla - 04.06.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.06.1903, Blaðsíða 4
HEIM8KR1NULA 4. JÚNÍ 1903. | innan hefir ætlð ráðskonu. "Heíir engin sending komið til mín síðan i ég fói”. Ráðskonunni varð hverft i við, því hann ávarpar hana aidrei endranær um hábjartan daginn i “Yðar hátign, það kom kassi frá Englandi heyrði ég ríkis kanslaran segja”. “Segðu honum að koma ian Nokthebn, Canadian Pacific strax meg naglbít og hamar, mig og Grat Northern járnbrautun-} vantar að opna kassann”. Ráðskon- um um afslátt á fargjaldi þeirra, er an hljóp svo hart að hattur hennar til kirkjuþines koma í sumar. fauk lan&a leið' en hún Þorði ekki að sækja hann aftur. Þegar hön kom til kanslarans sagði hún “ke— | ke—keisarann”. Kanslarinn var Kirkjuþingið í Argyle. Eg hef fengið loforð hjá Canad- kirkjuþings Menn eiga að borga venjulegt far gjald áleiðis, en fá flutning heim- leiðis íyrir einn þriðjung venju- legs fargjalds. Allir þurfa að koma til Balddr, því frá öðrum bæjum í grend við Argylebygðina er ekki samið um afslátt. Til þess að geta orðið afsláttarins að- að fara heim heldur í fyiralagi, því | hann vissi ekki að keísarinn var komiDn. “Ertu búin að mjólka | kýrnar?” “Keisarann vantar þig með naglbít og hamar”, sagði ráðs- konan. “Hvað ætli nú sé upp á teningnum”, sagði kanslarinn. “Eg njótandi þarf hver maður að fá þar m4 til að fara strax”, sagði ráðs að lútandi skfrteini (Cönvention i.konan, “ég misti hattinn minn á Certificate er það kallað) þar sem leiðinni”, og svofór hun. Kanslar- inn kom á eftir með naglbít. “Hvai er keisarinn?” sagði kanslarinn. “Eg er hér, komstu með Dýja nagl Gæti menn þess vel, að fl[(;inn 0g hamarinn?” “Já, yðar há- fá slíkt, Certificate með hverju I tign”, sagði kanslarinn. Svo fóru farbréfi- Menn frá N.-Dakota þeir út í skemmu. Þar stóð kassinn. þurfa fyrst að kaupa farbréf með “Opnaðu kassann sagði keisarinn. n w ... v. , . - _ r. n Kanslarinn reif nú lokið af kassan G. N. til Niche, þaðan með C. P. „ . _ . . um í mesta nýti. Keirarinn stakk R. til Morris og frá Morris til þumalflngrunum j handvegina á Baldur með C. N. Lestin frá vestinu og mælti:“ Háttvirsu herrar Morris vestur gengur að eins ann- i og frúr! Innnihald þessa kassa er ef livorn dag, fer austur daginn fyrir til vill framtíð míns kæra fósturlands. FRAMFÖR í SMJORCERD. The Dc iMcal nkilvinilaa hefbr layt hyrningavsteininn undir tílbúning á þeesn tíma nmjöri, í níð/’M, tuttugu ár. iftámrhrJU^mxnnd^m^ðui^Ji^srnjörger^^u^fj^^jfecnj lu’Mint' i hendur. Það er betra að njóta hignaðar í smjör fraraleiðslu, OR nota skilvinduna Db Laval, á verksnæðum og bdendabýlurn, heldur en að berjast við lélegar og ófull komnar eftirstælingar af lienni. Leiðarvisis Db Laval hjálpar til að gera öllum skiljaulegt, hver misinunur er á skilvind im. Montreal. Toronto, Poughkeepsie. Ghieago. New York. Philadelphia. San Franeisco. The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Stores & Shops. itlcJDermot Ave. Winnipeg. hann kaupir farbréf og afhendir það undirrituðum þegar á þing kemur. Knowledge is my Qod! or Ignorance my Curse! A book just of tbe press, kirkjuþingið, miðvikudaginn 17. Júnf.—Með hverju farbréfinu um sig þurfa menn að fá Certificate. Alveg eins þeir, sem koma með C. P. R. til Winnipeg og þaðan fara með C. N. til Baldur. Ekki fæst afsláttur f>essi ef færri en 25 menn koma á þingið, sem keypt hafa far- bref með járniirautum. Eg hefi sent skýrslu-form og eitthvað Við svona hátíðlegt tækifæri get ég ekki orðabundist og má til að tala. Eg keypti dýru verði þenna ágætis hlut, sem á að byrja göngu sína um hið víðlenda ríki mitt, til þess að auðga bændur og búendur. Þetta ; er hin óviðjafnanlega Empire skil- vinda, sem gerir hvern mann ríkan, j sem hanahefir”. Það var farið að Contains: The Silent Voice, The awakening of the Soul, EviL Thoughts heyrast illa til keisarans fyrir ekka ! an(j their effects, Iíow to preserve Love, Inspiratiom, Self Healing, IJealing kvennfólksins, sem hélt það væri others, Hypnotism fakes and facts, The Bible—English translations of the uy €. Gymnndson Doctor of Osteopathy. gott, sem blessaður keisar kjörbréf anda kirkjuþingsmönnum inn var að 8e^a' Samir af ráð‘ , . . . „ gjöfunum áttu bágt með að halda öiium þcim sofnuðum, sem íull- . , , , , . vatní llka; en blessaður kanslarinn nægt hafa fyrirmælum síðasta var að reikna saman hvað mikið kirkjuþings um að senda skrifara | tekur ríkisins mundu aukast, ef allir kirkjufélagsins nöfn embættis- [ bændur yrðu ríkir, og tölurnar voru manna sinna. Óski aðrir söfnuðir 0!'ðnar svo háar að hann kom þeim eftir þeim skjölum verða þeir að ekki len^ur fyrir 1 huSanum- Þú mælti kanslarinn, “Iðar hátign! | Hvar getur maður ftngið þessa j vindu handa bændum?” “Að 187 I Lombard Ave., Winnípeg, Man„ j Cauada”, sagði keisarinn. Scripture, How the Bible inspired the Poet, Inspired Dreams, Closing words. Price:—Single copy 50c, three for $1.00. Sold by the auther. Address: 538 Rosn Ave., Winnipeg, .11 an. Oet one before they are ali sold ! gera mér aðvart. tafarlaust. Minneota, Minn., 26. Maf I9C3. Björn B. Jónsson skrifari kirkjufél. NÚ ER TÆKIFÆRIÐ. Eins og áður hefir verið getið um í Heimskringlu, hefi ég nýiega fengið allmikíð af postulíns- og leir- vöru í vetzlun mína, er ég sel með ---------------- ! óvanalega lágu verði, þá tekið er Heira Arnór Árnason er alfluttur tillit til gæða vörunnar; t. d.: Dinn- frá Brandon til WiDnipeg. Utaná- er Set af bezta leir—yflr 100 stykki skrift hans er: 644 Elgin Ave. Win- —9 dali; Tea Seti—sömu gæði, um ---- i nipeg, Man. Þeir sem bréfaviðskifti; 70 stykki—fyrir 5 dali, og alt ann- I undur var haldinn í North West, hafa við hanu, eru beðnir að muna að eftir þessu. Hall á mánudagskveldið var, til að þetta. Eg hefi einnig allar vanalegar kjósa íslendingadagsnefnd tii að j --------4.-------! Grocery vörur í búð minni og get standa fyrir 2. Ágúst í sumar. Fáir Empire-skilvindufél. hettr herra self Þ«r jafn-ódýrt og þær eru fáan- sóttu fundinn fvrir kl. #, en þá j aannar Sveinssc^J^m aðalumboðs- að fiöl&a íundarsalnum.-lslend- mann flinn . Manitoba Skriflð hon. ingum gengur yflrleitt stirt að koma am að 505 Aye Winnipegi Winnipe^- á fundi á léttum tíma—Þessir menn voru kosnir í nefndina: Sigfús And erson, Ingvar B. Búason, Sigurður Magnússon, B. L. Baldwinson, K. Ásg. Benediktsson, Dr. Ó. Stephen sen, Árni Þórðarson, Guðm. Árnason og Theitur Tbomas. — Nefnd þessi mun bráðlega taka til starfa, og unditbúa daginn eins vel og iöng eru á. ef yður yantar skilvindu. S. Anderson. Tið hefir verið hagstæð og hin bezta síðan jseinasta blað kom út. Veqgja- P^appirssali. legar á nokkrum öðrum stað í borg- inni. Eg vona því að vinir mínir og kunningjar láti mig njóta verzl- ! unar sinnar, þá þeir þarfnast ein- hvers af því ofangreinda. Svoþakkaég skiftavinum mín um og kunningjum fyrir aukin verzlunarviðskifti. I B. Bóason. 539 Ross Ave. WINNIPEG BUILDING & LABOR ERS UNION heldur fuDdi sí/iaí Trades Hall. horni Marbet o* Main Sts. 2. og 4 föstudairskv, hvers mánaðar kl. 8. Eins og tekið heflr verið fram áð- ur, þá verður næsta saga Hkr. sér- prentuð. Væntanlega byrjar hún að fylgja blaðinu innan lícils tima. Sagan sem var síðast í blaðinu verð Hefir nú fádæma mlklar birgðir af alskonar veggjapappír, þeim fall- egasta, sterkasta og bezta, sem fæst í i Canada, sem hann selur með iægra verði en nokkur annar inaður hérna megin Superiorvatns, t. d.: fínasta Empire-skilvindufélagið gefur fá tækum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvindufélag. þetta tækifæri og njóti gefinnar skeintunar, sem er nýnæmi fyrir fólkið. Skemtunin verður bæði fjörug og fjörgandi. Sjái hann landa sina sækja þessa gefnu skemtun vej, þá býst hann við, að gefa sömu skemtun oftar í sumar. 60 Islendingar lögðu af stað frá Glasgow hing að yestur 29. f. m. Væntanlegir hingað um miðjan þ. m. Heimili séra Bjarna Þórarinssonar er að 55Í7 Young Street. Þegar þið kornið til River Park þá gleymið ekki að sjá dýrin sem þar eru, svo sem 3 bjarndýr, 2 elk- dýr, 1 stökkdýr, 4 úlfa og 1 katt ug'.u. Það kostar ekkert að sjá þau, en unga fólkið hefir gaman af þeim, Þar er ísl. umsjónarmaður, Mr. Össurarson, sem sýnir löndum dýrin ef þeir æskja þess. MEFIRÐU REYNT? nPFWPVLS — REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Við áb.yrBjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinnstu og beztu, og án als gruggs. Eogin peningaupþhæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda, Edward L. Drewry - - Winnipeg, yiannlactnrer &. Importer, " t/WtAK «/Nr « Um meir en eina öld—1801—1903—hefir “OGILVIE=MILLERS” verið viðkvæði allra. Við byrjuðum S smáum stíl, en af þyí við höfum sí og æ haft obrigdui vorugædi, þá höfum við nú hið lang ÖFLUCASTA HVEITIMYLNUFEl AC SEM TIL ER I BREZKA VELDINU. BRÚKIÐ AÐ EINS OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR —OG— ROLLED OATS. The Osilvie Flour Mills Co. > 16. tölubl. „FRÆKORN” þ. á., sem hra David Öslund er ritstj. að, og gefur út á Seyðisfiiði, er prentað upp kvæði úr Ilkr. eftir hra Magnús Markússon. Kvæðið heitir Alveld- ið. Þnð er óefað prentað upp sem fyrirmynd Vesturíslenzks sálma skáldskapar. Hra M. Markússon hefir staðið utan Kyrkjufélagsins, og er því “ó-innblásinn” af því og kreddum þess, sem Ijósasta inerkið er af, í siðustu “Aldamótum”. Óefað er þetta litla kvæði hlýjara og kurt- eislegar hu gsað, en hinn „örnótti” fyrirles ra vaðall, sem þar er birtur eftir hinn „heilsuveila” Kyrkjufé- lags forseta. sínar sem hreinastar og heilsusam- legastar. Það blandar ekki kaffi eða te með úrgangi og rusli, eins og mörg önnur sölufélög gera. Munið eftir að það segist hafa óblandaðar og góðar vörur. Ilra. Júlíus Eiríksson, frá Cold Springs P. 0., Man., kom hér til bæj- arins ásamt konu sinni k þriðjudag- inn var. Einnig hra. Hailgrímur Óiafsson frá Mary Hill. Um miðjan f. m. sló elding ofau í hesthús hjá Bened. Jónssyni á Gimli, og drag 3 hesta. I vikunni sem leið giiti séra Jón Bjarnason herra Thorstein Johnson og ungfrú Valgerði Magnúson, hér í bæ. Hkr. óskar þessum unguh.jón- um allrar hamingju og heilla. gyltan pappír á 5c. rúlluna, og að ur inníest og til sölu eftir mánuð hér ____„ ______________. „ 6 3omu hlutföllum upp í 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir gert, getur hann selt nú með Mrs Nanna Sigurðson, Glenboro, lægra. verði en nokkru sinni áður. hefir hin víðíiægu Dr. Eldieds með [iann vonast eftir að íslendingar öl til sölu íyrir mig, og veitir pönt- j^omi til sín áður en þeir kaupa ann- unum móttöku fyrir þeim.—Eg bið arss'aðar, og lofá,3t til að gefa þeim Þeir íslendingar, sem eiga hluti í Park River námafélaginu eru beðn ir að mæta á fundi á föstudagskveld ið kl. 8 e. h. 5. þ. m. á skrifstofu hr. Gísla Ólafssonar, Cor. King & James St. þá er panta meðölin hjá mér eða þeim sem hafa þau fyrir mig, að m u n a það, að það er e k k i h æ g I að senda þau með póstj; þau verða að sendast með Express. Pantið meðölin í tíma haDda sjálfum yður og öðrum. K. Ásg. Benediktsson. Cor. Toronto St. og Ellice Ave. WinDÍpeg. Þegar Vilhjálmur Þýzkaland keis- ari kom heim um daginn, kallaði hann á eftir ráðskonunni, því keisar- Maður sá sem getið var um í síð- asta blaði, að barinn hefði verið af Þjóðveija og lægi á hospitalinu, heit ir Siguiður Páls3on, og er fyrir skömmu fluttur til bæjarins. Lækn- arnir gerðu við höfuðkúpubrotið og tóku stykki burtu úr henni, hér um bil þuml. á lengd, og !f á breidd, þar sem það er breiðast. 8igurður ---------------->--- er á batavegi og er gott útlit fyrir Hkr. leyfir sér að minna fólk á að hann komi til heilsu aftur. Moon L'ght Excursion, sem kvenfél. ---------------- „Gleym œér ei” f Fort Rouge aug- Hra Thorst. Johnson, 409 Ross lýsir á öðrurn stað 1 blaðinu. Það Ave., æt.!ar að skemta fólkinu með verður óefað góð skemtnn fyrir: hljóðfæraslætti á laugardagskveldið fólk. Báturinn er góður, og ferðin kemur, frá kl. 9,30 til 10,30. Hann verður skemtileg. I vonast eftir að lardar sfnir noti 10% afslátt að eins móti peningum út í hönd til 1. Júní. — Notið tæki- færið meðan tími er til. S. ANDERSON. 051 ItaunHtyne Avenue. Telefon 70. Til sölu: Lftið hús f suður- bænum, með einni eða tveimur lóðum, alt umgirí. Húsinu fylgir gott fjós (stable). Lysthafendur snúi sér til Stephans Thoeson. 460 Sherbrooke St. Kvenfélagið „Gleym mér ei” ætl- ar að hafa Grand .Ttoonlight Kxeursíioii fimtudagskvöldið þann 11. þ. m,. á skemtibátnum „ALEXANDRA” ofan að St. Paul Industry.skólanum. Báturinn nem- ur þar staðar um stund, svo fólk getur farið í land. Music og dans 4 bátnum. Bátuiinn fer frá Lombarð St. kl. 8.30 á mín. Ticket 25 cents Björn Kelly, eða Björn Þorsteim- son, sem yarð á skiprekanum á Manitobavatni og komst lífsaf, lá hér eína viku í bænum, hjá hálfsyst- ur sinni, Mrs I. B. Búason. Hann er nú orðinn heill heilsu og kominn heim til sín. LAND TIL SÖLU í Grunnavafnsnýiendu, 160 ekrur, g skóglendi, en hitt afbragðs heyland. Gott íveruhús, og fjós fyrir margagripi Þetta alt kostar $1120. $300 borgist strax. Góðir skilraálar á hinu. sem eft- ir stendur, með 6%. SkriQd til Good- mans <fe Co, Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Gcodmans & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- inoalín í smáum og s óium stíl. Hra. P. S. Pálsson biður alla þá, sem ekki hafa borgað fyrsta lieftið af útgáfu Gests sál. Pálssonnr, að borga andvirði þess til hra. H. S. Bardal, bóksala, að 557 Elgin Ave. Winnipeg. Unitaiafundur. Ilinn fyrsti únítariski söfnuður í Winnipeg heidur fund eftir messu næstkoioandi sunnudagskvöld (7. Júní). Allir meðllmir eru ámintir um að vera viðstaddir, með því að áríðandi mál liggja fyrir. Winnipeg, 1. Júní 1903. Th. S. Borgfjökd. forseti. Vér viljum benda lesendum Hkr. á augl. i blaðinu frá Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg. Kenaing þess er, að heilsa mannsins byggist á hreinni og góðri fæðu. Það segist Yfir ellefu þúsund (11,363) kjós- endur skrásettu sig í Wiimipeg i vikunni sem leið, og er það hærri tala en nokkru sinni áður. Sömu fréttir koma frá Portage la Prairie og Brandon. Alstaðar sýna kjör- skrárnar, að Conservatívar hafa sem einn maður sett nöfn sfn á kjörlist- ana, og er þegar næg sönnun fyrir því, að þeir taka Manitobaiylki með miklum yfirburðnm við næ3tu kosn- ingar. í þremur kjördæmunum £ Winnipeg hafa Conservatíva þing- menn 1600 atkv. i meiri hluta, og líklega langtum meíra á kosninga- dagskveldi,—Það er búist við mjög miklu þrusi um atkvæða réttindi kjósenda á yfirskoðunarþinginu. Dómarar fylkisins, sem að öllu leyti hafa séð urh skrásetningu kjósenda, virðast hafa leyst verk sitt af hendi með dugriaði og ráðvendni. Þeir eru auðvitað af báðum flbkkum og hafasagt, að eftir þessari kjörlista löggjöf standi báðir flokkarnir jafnt að vfgi frá sjónarmiði kosningalag- anna, og er það góð sönnun fynr því, að Roblinstjórnin hafi búið tii ágæt koíningalög. A snnnudagsmorguninn kemur messar séra Bjarni Þórarinsson kl. 11 á venjul. stað á Point Douglas. Börn fermd f Tjaldbúðinni & sunnudaginn var (Hvítasunnudag): Bjarni Guðbrandsson; Júlíus M. Einarsson; Richard Valdemar Brown; Margrét Andiésdóttir; Þórunn Helga Þorkelsdóttir; Sigþrúður Sigurðardóttir; Guðfinna Sigurðardóttii; Magðalena Torfhildur Vigfúsdóttir; Guðný Guðu undsdóttir; Guðný P. Stefánsdóttir; Halldóra Ey vindsdóttir; Margrét Guðrún Magnúsdóttir. Röðin á börnunum er eftir hlut- kesti. Herra Brynjólfur Björnsson, frá Ardal, og ungfiú María Kristjáns- dóttir, frá Gimli, voru gefin saman í hjónaband hér í bænum þann 1. þ. geraséralt far um að hafa vörur m.— Hkr. óskar þeim til lukku.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.