Heimskringla - 04.06.1903, Page 1

Heimskringla - 04.06.1903, Page 1
Kærkonmasta gjiif til ísl. á íslandi er: Heimskringla | $1.50 um áriö heim send. KAUPIÐ Heimskringlu og borgið hana; að eins $2.00 um árið. XVII. WINNIPEG, MANITOBA 4. JÚNÍ 1903. T Arnljótur B 01s m jai.03 Nr. 34. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir . hvaðanæfa. — Bandaríkjafélag hefir keypt fjarskamikil skóglönd 1 Nova Seotia, svo aldrei hefir verið selt jafnmikið skóglendi í einu hér f Canada. Fölagið gaf $1.250.000 fyrir I>að. Það ætlar að setja þar á stofn páppírsgerðarmylnur f stór- um stfl. —Það lenti f þjarki miklu með stjórninni í Victoria, Ástralfu, og mönnum þeim, sem vinna fyrir hana við járnbrautir. sem eru eign rfkisins. Þó gerðu mennirnir ekki algert verkfall, og lfkur virðast til að [æir og stjómin komi sér saman án stórkostlegs verkfalls. Nauta-at var að Algiersas á Spáni 17. f. m. Hrundi þá part- ur af hringmynduðu leikhúsi og dóu 12 menn og nokkrir meiddust meira og minna, og nautin tróðu og rifu bæði konur og unglinga. sundur í troðningunum sem urðu. —Munkar af Grand Chartrense- reglu hafa keypt kastalaeignina Cambross í Castien f Suður-Belgíu fyrir 6 0 þús. dali. Þessir menn voru gerðir útlagir úr Frakklandi ekki alls fyrir löngu. Þeir liafa ekki farið þaðan skildingalausir. —Mælt er að samsæri sé mynd- að til að drepa Gyðinga f Roum- eníu. Stjórnin hefir vörð til taks, ef slfkt ætlar að reynast satt f verkinu. Enn fremur er mælt að samsæri hafi myndast aftur og fram um alt Rússland, til að drepa eins mikið af Gyóingafólk'i og peim er auðið. Aðalslátrunartíð- in er ákveðin á hvftasunnudaginn, segja þeir sem kunnugir þykjast samsærum þessum. —Lög hafa nýlega náð staðfesting rfkisstjórans f Pensylvania, að biim innan 16 ára vinni ekki í námum þar, og reglulegur vinnutfmi sé ekki nema 8 klukkutímar úr sólar- hrfng. —NýlegaVar herskipinu Oomm- weath hleypt af stokkunum og fram á Clyde-ána; er það stærsta herskipið í brezka sjóflotanum nú. —Mr. Wallace Necbitt, K. C„ f Toronto hefir verið skipaður yfir- dómari f sæti það sem Davis Mills hafði. Stjórnin í Ottawa verður beð- in að semja sparisjóðslög, eða eins cents sparisjóðslög með stjórnar ábyrgð. Þessir eins centa spari- sjóðir eiga að verða notaðir af sunnudagaskólabömum og má ske fleiri kyrkjulegum félögum. —Þurkar liafa verið miklir Ontario að undanförnu og liggja þar við stórskemdir á jarðargróðri. Ávextir og aldina gróður er þegar að skrœlna upp og gjöreyðast. Þann 23. f. m. voru kýr og nðrir gripir á gjöf, og í mörgum pörtum fylkisins sást ekki grænkuvottur á jörðu, —Menn sem vinna á strætis vögnum í Montreal gerðu verkfall í fyrri viku. Hafa orðið allmiklar róstur út úr því, af því félagið hef- ir viljað láta utanfélagsmenn taka stfiðu þessara manna, en þeir hafa varnað þvf þess. Meiðingar og mannhvörf liafa átt. sér stað. Or- s'ikin til þessa verkfalls er sú, að félagið hefir nú f seinni tfð bætt mönnum í vinnuna við strætisvagn ana, sem fyrst hafa skrifað undir það, að ganga aldrei i félagsskap, Félagið ætlaði með þessu móti að eyðileggja félag strætisvagnamanna Þeir sáu þvf, að þeir voru nauð- beygðir til að taka eitthvað til bragðs. —Sir Thomas Lipton lagði af stað frá Gourock á Skotlandi til Sandy Hook, í Ameríku, þann 28. f. m til að þreýta kappsiglingu við B.inda- ríkjamenn, enn einu sinni. Sham- rock III. er kappsiglingaskipið núGa, þó Shamrock 1. se í ferðinni, og þar að auki eimskipið Erin og enn þá eitt skip til. Skipshafnirnar eru 170 manns. Sést at þessum út- búnaði, að Sir Lipton kostar ógrynni fjár í þessa kappsiglingu. Það þykir tiðindum sæta, að Mr. Ross formaður hinnar alræmdu stjórnar í Ontariofylki, er nú ekki lengur heiðursforseti Dominion Al. lianee-félagsins, sem hann hefir haldið um mörg ár að undanförnu Sýnir þetta að vegur Ross fer ofan á yið, en ek.ki fram á við, jaínt í aug- um bindindismanna, sem annara Það er ólíklegt að D. A. geti ekki komist afán hans og slíkra manna, sem hans pólitisku stet'nu fylg.ja, sem er að svikja og tæla bindindisfólk og skamma það á bakið. Samanber ræður Mr. Greenways,sem hann ung ar nú út um alt Manitoba. —Stjðrnin í Nýja Sálandi vill koma samningum á við stjórnina á Englandi, að Englendingar kaup: ei nýtt kjöt að annarsstaðar en frá sér. Nýja-8játandsstiórnin ætlar beint að seija upp kjötmarkaði á Englandi aftur og fram, og hafa kjötgeymslu- hús og slátrunarhús í stærstu hainar bæjum að sunnan og vestan verðu Englandi. Hvort stjórnin á Eng- landi yill ganga að þeim samniug- um, að kaupa kjöt frá öðrum stöð- um er óvíst enn þá, en tæplega er hægt að hugsa sér. En kjöt frá Nýja Sjálandi verður óefað mjög ódýrt og netur því íarið svo, að sú verzlun boli aðrar þjóðir út úr kjötsölu til Englandi, þá framlíða stundir. -Sambandsþingið er þessa dag- ar.a að :æða um byggingarleyfið ti' Grand Trunk járnbrantarinnar. Mál- ið erkomið gegnuin fyrstu umræðu. Félagið er ákatiega heimtufrekt, en það sýnist sem stjórnin taki öllum kröfum þess íegins hendi, og segja kunnugir að stjórnin muni ekki svelta sig á þeim viðstiftum. í vikunni sem leið var ákaflega miklir jarðskjálftar í Litlu Asíu. í’ell þar borg til grunna, og voru ír búarnir um 2000, og er talið áreið- anlegt, að engin manneskja hafi komist lífs af. Af þeim voru 700 Armeníumenn, og nokkrir varð menn. —Flóð og vatnagangur hafa ver- ið mikii f Kansas að undanförnu. Ffóir þar víða f bæj um yflr stræti og inn í hús, og skemdir urðu einnig allmiklar á meðal bænda. Sumstað- ar heflr flætt yfir járnbiautir og þeim skolað burtu og lestagangur hætt. — Það er mælt að Alfons Splnar- konungur hafl erft et'tir afa sinn, Francis konung $7,500,000, svo Al- fons konungur er ekki skildingalaus rétt sem stendur. Fyrir 28 árum slapp maður úr ríkisf'angelsinu í Kingston, Ont.,|sem hét John Jo3ie. Hann hafði diepið konu og fékk lífstfðar fangelsi. Þeg ar hann var búinn að vera 9 ár í fangelsínu, siapp hann, og hefir ekki spurst til hans í íull 28 ár, fyrr en vikunni sem leið. Hann lá á sjúkra húsinu í Seattle, Wash., og þekti maður sá, sem var í félaginu við hann í morðmálinu hann þar. Það var kona þess manns, sem þekti Josie á d inardægri, er þessi st.oku- fangi drap. —Franskir auðmenn sendu mann hingað til Manitobu síðastl. haust, og átti hann að kaupa góð og rækt uð lönd ásamt byggingum handi fé- laginu til að reisa afarstórt mjólkur- bú á. Nýlega komu menn með út búnað og mikinn farangur til að setjast að á landinu og setja mjólk- urbúið á stokkana. Umboðsmaður íélagsins hafði sent þeim kaupsamn- inga fyrir landi á hinum hagkvæm asta stað í St. Norbert, slcaint utan við beinn En þessum mönnum brá heldur en ekki í brún, þegar þeir slu landið, sem er hvorki hey- skapar- né kornyrkjuland, og lftils virði. Þeir segja að þessi agent sinu haflstungið $50,000 í vasa sinn af því fé, sem þeir f'engu honum, o_g veit enginn um hann nú. Búist við að þetta auðmannafélag hætti alveg vift’' þetta fyrirtæki, fyrst agent þeirra reyndist þeim svona, og er það stórskaði bæði fyrir Winnipeg og Manitoba fylki. -Stúlka 13 ára göinut, í Colling wood, Ont., var drepinn á leiðinni til sköla f vikurmi sem leið, á hinn svívirðilegasta og hryllilegasta hátt, sem hugsast getnr. Haldið, og nokkrar líkur til, að svertingi hafl legið fyrir henni í ^skógarkambi, er var á leiðinni. Hann er ófundinn, —Nýlega er dáinn W. A. Hast ings, ráðsmaður Lake of the Woods MillingCo. Ilaun bjó f Montreal Hann var fæddur í Petite Cota, Jlontreal, 1852. Nokkrir elstu ís- lendingar í þessu landi þektu hann fyrir löngu síðan, og það eflaust að góðu einu. —llöfuðmaðurGrand Trunk járn- brautarfélagsíns, Sír Chas. Rivers Wilson, hefir verið hér á ferðinnf um undanfarinn tima, í sambandi við tilvonandi járnbrautabyggingu. Ilann hefir haft eftirlit á gerðum sambandsstjórnai innar í því máli nú sfðustu daga. Har.n segir hið sama og búið er að geta um áður f þessu blaði, að sú braut liggi gegnum Winnipeg, en hann jbætir því nú við, að aðalstaður hennar á austur- ströndinni verði St. Johns og Hali fax. Hún byrji samt norður við North Bay, og liggi þaðan til Quebec og þaðan suður til áður- nefndra bæja. Hann staðhæfir að sú braut geti#fiutt um 60 millfónir bush. af hveiti úr vestui landinu og austur áður en fio?t og snjó'ar-hamia lestagangi á haustum. Um samn- ínga þessarar brautar, eða það blaða skraf, að íólag sittsé að kaupa Can Northern-brautina, þá sé engin hæfa í slíku enn þá. En það hefir hann látið í ljós, að ekki mundi félag sitt slá hendi á móti slíkum kaupum, ef föl væru. Andstæðinga blöð Róblinstjórn- arinnar yortt að hlaupi með það um daginn, að Grand Trunk félagið væri búið að kaupa Canadian North- ern brautina, og sést bezt á þessum orðum Sir Chas. Bivers AVilsons, hvað hæft er í slíku þvaðri. - Eimskipið H dderfield, er lagði af stað frá Antwerp 26. f. m. fórst; því voru 38 innflytjendur, flest Galiciumenn, sem ætluðu til Canada. Skipið rak sig A norskt skip og fór- ust 22 af innflytjendunum. Norska skipið hjálpaði þeim sem af komust, því hitt sökk. Begniall heflr nýlega byrjað í Ontario og er vonandi að það verði nægilegt til að bæta úr þurkunum og spiettuleysinu, sem þar var orðið afar ískyggilegt. -Mörg ný pósthús voru opnuð 1. þ. m. í Manitoba og Noiðvesturland- inu. Flóðin og vatnagangur fer vax andi i Kansas. Búist við að fjöidí fólks hafi farist. Eignatjón fjarska mikið á lifandi peningi og dauðum munum. —Sambandsþingið hefir verið að gerðalitið enn þá. Það heflr snúist mest um þau mál, er stjórnina varð ar sjálfa, en litið um lagasmíði og aðsend þingmál. Conservatíva- flokkurinn inótmælti þessari aðferð stranglega, og lofaði stjórnin að hugsa meira framvegis um þingmál en hingað til. St LAURENT, MAN. 23. Maí 1903. Sorglegt slys vildi hér til að kveldi þess 10. þ. m , að seglbátur, sjm var á leið frá Oak Point til Delta, hvolfdi hér um bil 6 mílur undan landi. með 3 mönnum á. Þeir voru Björn Kelly frá Selkirk, Stein- grímur Jónsson frá Winnipeg og Þorsteum Þorsteinsson Þorkelssonar á Oak Point. Þeir komust allir upp á bitinn og voru á honum alla nótt- ina og þangað til kl. hér um bil 10 daginn eftir, að 2 dóu með mjög lítlu millibili, voru of þjakaðir af kutda og bleytu. En þeim þriðja B. Kelly var bjargað hér um bil 2 tfmum seinna, af fiskimönnum úr Iandi, þá aðfram kominn. Líkin eru ófundin enn, en búið er að gera þær ráðstafanir sem hægt er því viðvíki- andi. Th. Brown. ISLAND. Eftir Stefni. Nýja verzlun hefir Eggert Lax- dal byrjað á Toifunefi þessa dagana. 18. Marz sfðastl. andaðist á Seyðisfirði Bjarni Siggeirsson kaup maður áSænesií Breiðdal. Bana mein hans var hjartaslag. Eftirlif- andi kona hans er Jensina Jónsdótt- ir. Attu þau þrjú börn: Stefaníu, er andaðist á fermingar aldri, Jónu og Olaf, sem bæði lifa. Bjarni sál. var framúrskarandi góður heimilís- faðir, og vart mun hugsast geta betri og innilegri faðir, en hann var börn- um sínum, Allan síðari hluta æfi sinnar gengdi hann verzlunarstörf- um á Seyðisfiiði, og nú síðast á B;eiðdaÍ, og það að sumu leyti fyrir sjalfan sig, I þessu starfl sínu á- vann hann sér hylli húsbœnda sinna fyrir ti úmensku sfna og ötulleik, og var mjög afhaldinn af skiftavínnm íyrir lipurð sína og alla framkomu. Eftir Norðurlandi. Akareyri, 18. Apríl 1903. Laugaidagskvöldið 21. f. m. kl. 11 til l2kviknaði i húsi Rur.ólfs borgara Halldor^sonar á Vopnafiiði og brann það upp til kaldra kola á rúmum klukkutíma. Eldurinn hafði kviknað út frá ofni, er var S litlu herbergi upp á efra loftmu í austur- enda hússin3. Það helzta, er bjarg- aðibt af innanstokksmunum Bjarna Þorsteins8onar myndasmiðs og þeira hjóna, er einuig höfðu veitingu á hendi f húsinu, var mestallur rúm- fatnaður, 2 kommóður með ýmsu, Ijósmyndamaskfna og annað fleira smávegis. íverufatnaður þeirra b ann svo að segja allur, mat væli og húsgögn að mestöllu leyti; einnig Ijósmytidaskúrinn, sem bygður var áfastur við austurenda hússins. Hafa þau hjón því oiðið fyrir stórkostleg- um skaða, þar sem þau því miður höfðu ekkert af sinu vátrygt. Run- ólfur Ilalldórsson mun einnig hafa liðið mikirin skaða, þar eð húsið var of lágt vátrygt, en vörur hans alls ekki og vaið mjög litlu bjargað. Sunnudagsmorguninn eftir 22. kom maðnr ofan í kaupstaðinn með þá fregn að vöruskip Örum & Wulffs verzlunar, skonnort Ellinor, sem var von á um það leyti, væri komin í strand á Tangaboða. Kaupstaðar búar þustu allir samstundis út eftir og gengu rösklega fram í því að ganga frá köðlum railli skips og ir.ds til björgunar mönnum, því ó hugsandi var að geta komizt á bát út til skipsins, sem stóð á hliðinni út á grynningunum um 60 faðma frá landi, og þar sem sjóarnir brotn uðu á þvf og bnmrótið æddi milli skips og lands. Fjórum at skipverj um lánaðist að ná í land um daginn og voru þeir allir meira og minná dasaðir at'vosbúð og sjóvolki. Voru þeir samstundis fluttir inn í Lciðar' höfn og hjúkrað þar. Skipstjóra og stýrimanni var ekki hægt að ná um kvöldið, því að svo var dimt orðið Urðu þeir þvf að halda kyrru fyriri í skipinu um nóttina, og náðust þeir ekki f land fyr en um miðjan dag mánudaginn, mjög þjakaðir og dofn ir orðnir af bleytu og kulda, þar sem þeir mestalla nóttina máitu sitja í sjó upp undir mitti í káetunni. Það vildi til happs á flóðinu um nóttin a að skipið snerist yið og fluttist rúma lengd sína nær landi, þannfg, að PIANOS og ORGANS. Ileint/.1111111 A C». I’innoK.-Rell Orgel. Vér seljom med mána’arafborKunarskilmálum. J, J. H M^LEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. ew York j_ife jnsurance (yo. JOHN A. McCALL, president. l.ífsábyrgðir í gildi, 81. Dss. 1902 1550 iiiillionir llollars. 700,000 pjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða. 145 þús. rnanna gengu í félagiðá árinu 1902 með 503 miliion doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél 1901. Gildandi ábyrgðir hafa aukist á siðastl. ári um 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll.— og þess utan t.i) lifandi rreðlima 14| mill. Doll.. og ennfremur var #4.750.000 af gróða skift upp milli meðlima sem er #800,000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27.000 meðlímum S8 750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, J. «. W orgRii. Manager, GRAIN EXCHANGE BUILDING, av iisrjsriPEG. C. Olafson, AGENT. íramstafninn bom fast uppað klöpp, sem hægt var að komast út á á bát, og af henní var þeím náð ofan af skipinu. Annars er efnsamt hvort æir hefðu náðst lifandi, ef ekki hefdi verið um annað að gerá en að nota kað.'ana eins og fyrri daginn, ?ar eð þeir trauðla mundu hafa haft uátt til að halda sér við á þeim. Sömuleiðis hefir komið fregn um, að hákarlaskipið Vikingur af Sigluflrði (eign Gránufél- o. fl.) hafi rekið á land inst fn« í Vopnahrði. Skemdir litlar sem engar. í veðr- inu mikla 3. þ. m rak það austur með landinu að norðan og náði Há- mundarstaðavfk á Langanesi. Svo kom ofsaveður að nýja og þá urðu skipverjar að sleppa akkerum og festum og náðu landi á þenna hátt á Vopnafirðí. Jónas Jóhannesson, bóndi á Fellseli í Kinn, andaðist úr holds- veiki 20. f. m., tæpra 38 ára. Van- heilsu sína tók hann fyrir 12 árum. Hann var bræðrungur þeirra Sands- bræðra og Fjallsbræðra í Aðaldal, og svipaði m.jög í þá ætt að mörgu. Hagmæltur var hann og mikill fræða vinur, Jarðarförin fór fram 6. þ. m, Fjöldi manna viðstaddur. Flutt 4 kvæði. Voðalegt níðingsverk. Efnilegur sveitarpiltur 10 ára gamall kvalinn til dauða f hor. nf vanhirðu og með misþyrmingum. Það [er 1 Skaptárdal, efsta og vestasta býli á Síðunni, sem sagt er að þetta illvirki hafi verið unn-! og fram bæirnir ið. Bærinn er afskektur úr liggjandi til fjalla, en eru tveir á jörðinni og nokkurt bil á milli. Að (iðru býlinu fluttist f vor inaður utan úr Mýrdal, og á þeim bænum hefir ekki verið annað fólk en þau hjónin og drengurinn. Piltur þessi var árinu áður hjá bóndanum í Hörgsdal með nál. 50 kr. meðlagi, en f fyrra vor banðst þt>ssi maður til að taka pilt- inn fyrir 20 kr. og lét hreppsnefnd- in svo flytja hannþangað. Faðir inltsins fór út að Skapt- árdal um jólaföstu byrjun f vetur, og hann hafði orð á f>ví. að illa væri farið með piltinn, og var að brjótast í að útvega annan í lians stað. En maðurinn var miður vel kyntur. og befir úður farið mjög illa að sínu ráði, og var því ekki trúað svo vel sem skyldi. Hrepps- nefndaroddvitinn vildi honum og engu sinna, en bao sóknarprestinn __l>ærinn cr í Ása-prestakalli—að rannsaka verustaðinn. Prestur gaf það vottorð, að staðurinn 'væri forsvaranlegur’, og neltaði f>& odd- vitinn að barnið væri tíutt þaðan. Eftir það heyrðist ekki á þetta minst um tíma. En laugardaginn fyrsta f Ein- mánuði (28. Marz) kom sendimað- ur frá hreppstjóra, Runólfi dbrin. Jónssyni á Sfðu, til sýslumanns með tilkynningu um, að piltur þessi hafi orðið hráðkvaddur 26. Marz. Sýslumanni mun haf f>ótt frá- fall piltsins ískyggilegt. Hann sendi um hæl þá skipun, að flytja líkið og bóndann. til sfn að Kyrkju bæjarklaustri. Það var talin glæfraför, yfir fjöll og háar heiðar, með hömrúm, giljum og gljúfrum; er talinn erf- iður vegur á sumardag, en nú var fannkyngi svo míkið, að eigi rnuna menn annað eins; vegir lftt færir í bygð, livað þá á fjöllum. Sendimennirnir voru fjórir. Þ(>ir komu með lfkkistuna og bóndann og afhentu sýslumanni á þriðjndagskveldið 31. Marz. Kistuna höfðu þeir orðið að bera alla leið frá Skaptárdal að Holti, nál. 14—2 mflur danskar, yfir fjöll í mestu ófærð og vondu veðri, og var það talið mikið þrek- virki. Næsta dag var tekið til rann- sókna. Héraðslæknamir Bjarni Jóns- son og Þorgr. Þórðarson voru kvaddir tilað skoða líkið. Þeir kváðu það Iiera vot um viðurværisskort. Það var blóðlftið og mjög magurt, svo telja m&tti í því beinin á löngu færi. Drep inn t bein á báðum stóm táargóinum og minni sár á nærfelt öllum hinum tárium, ogbjúgbólga á fótunum. Áverkar sáust á lfkinu, bak við eymasnepla og undir f>eim, á öðru gagnauga, efri vör og4á breið- um kafla frá miðju baki yflr um það þvert niður fyrir lendar og niður undir kné á liægra læri, eins og eftir hríslu. Þykir enginn vafi á, að þessi áverkar séu eftir misþyrmingar af hendi hjónanna, annars hvors eða beggja. He yrst hefir að bóndinn muni hafa játað á sig misþyrmingarnor á baminu, fáum dögum áður en það dó: Dregið það á eyrunum og þannig þröngvað því að sópa fyrir kúm, barið það á bert hörund með hrísvendi ofan í eldri sár. o. s. frv., en fullkunnugt er eigi hvað rannsókninni lfðnr. Þykir þetta hér inikil tíðindi og ill. Effir bréfl til Isafoldár, af Sfðu. 1

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.