Heimskringla - 25.06.1903, Blaðsíða 1
Kærkomnasta_
á Islandi er:
Heimskringla
$1.50 um
KAUPIÐ
Heimskringlu
og borgið hana; að eins
$2.00 um árið.
XVII.
WINNIPEG, MANITOBA 25. JÖNÍ 1903.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— Vegna hinna langvarandi þurka
sem að undanförnu í vor gengu í
Ontari og Quebec fylkjunum, heflr
smjör og osta gei ð verið þar minni
en menn bjaggust við. Það var
ætlað, að þessi atvinnugrein yrði um
15 per ceDt til 25 pc. meiri en reynd
in er nú sú, að framleiðslan er 2 3
per cent meiri 'yfir vortímann nú en
í fyrra. Þetta boðar hækkun
þeim vörum þar eystra, því eftir-
spurnin er meiri en í fyrra.
Vilhemína Hollands dorttning
er sögð mjög heilsutæp. Sá orðróm
ur heflr flogið fyrir, að liún sé tær-
ingarsjúk. Hirðlæknar hennar ráð-
leggja henni að fara til Madeira eða
Cairo, og vera þar eitt ár, og sé það
eina heilsumeðalið, sem hún geti
reynt, og líklegt sé til að bæta henni.
—Sú fregn flýgur fyrir, að sam
bandsstjórnin þori ekki að veita G
T. járnbrautarfélaginu þann styrk,
sem það heflr farið fram á og Lauri-
erstjórnin hefl nú efst á tening, að
fara að ráðum og stefnu Hon. Robl-
ins, og veita félaginu ábyrgð. Sagt
að félagið eigi kost á að fá $20,000
stjórnai ábyrgð á míluna, á milli
Quebec og Winnipeg. Minna þorir
stjórnin ekki að bjóða félaginu.
— Viðbjóðslega skyndi-aftöku
framdi skríllinn í Belliville, 111., 7.
þ. m. Fyrir henni varð svertingi
að nafni W. S. Wyatt. Hann var
Nr. 37.
skólakennari, og skaut umsjónar-
mann ^skólans. Hertel að nafní.
Skríllinn tók svertingjann oghengdi
hann upp í fregnþráðasúlu áaðal-
stræti borgarinnar, en ákaflnn og
grimdin var svo mikil, að skríllinn
gat ekki biðið eftir því að hann dæi
í snörunni. Hann kveikti því eld
undir súlunnt, en af því honum þótti
eldurinn of seinn líka að brenna
svertingjann, þá var hann tekin of-
an og dýft í steinolíu og bálið auk-
ið. Veinin og kvalaorgin neyrðust
í mannaumingjanum, svoþessi æðis
gengni múgur fékk sér hnífa og bar
efli og réðust á því nær dauðann
manninn og skar hann og tætti sund
ur í smá pjötlur, og brendi þær á
bálinu. Þegar eldurinn kulnaði og
askan var fokin út i veður og vind
hélt skríllinn heimleiðis. Læknarn-
ir segja, að litlar vonir séu til að
Hertel komi til, en þó ekki ómögu
legt. Hann liggur á sjúkrahúsi bæi
arins. Hann kveðst hafa neitað Wy
att um framlengingu á skólakenn-
ara vottorði, þar til hann væri bú
inn að hreinsa sig af ákærum, sem á
hann höfðu verið bornar. Wyatt
var fyrst fangaður og fluttur í íanga
hús, en skríllinn réðist þangað og
braut það upp og tók hann út.—
Þessi aftaka er ein hin villimannleg
asta, sem háð hefir verið í Banda
ríkjunum.
—Foringi uppreissarmanna i Ma-
cedonia á að hafa hótað því opinber-
lega, að tengi hann og flokkmr hans
ekki það sem hann færi fram á, þá
skyldi liann innan lítils tíma dreifa
út um alla Constantinopel og aðrar
stórborgir í Tyrklandi Bubonic Ca
cilli, berklum, sem valda kýlapest-
inni austrænu. Búist við að upp-
reistarmenn meiní þetta, ef engum
samningum er tekið við þá. Og
Constantinopel og Salonica séu allra
borga meðtækilegastar fyrir þessa
voða Býki. Það geri hin firnamiklu
óþrif, sem i þeim eru samansöfnuð
Vekur hótun Þessi hræðslu og megn-
asta ótta á meðal fólks þar. íbú-
arnir í Maoedonia geta frelsað sig,
þó plágan geisaði á Tyrklandi. Þeir
hafa gert það oftar en einu sinni áð-
ur, og geta það óefað enn þá. Soldán
kvað vera mjög hræddur síðan hann
heyrði hótun þessa, og kvað vera
varbúinn til að flýja tafarlaust, ef
gýkin skyldi koma.
Nýlega dó ungur læknir, Milan
Sacho, frá Vien, í sjúkrahúsi í Ber
fin, úr þessari veikí Líkið var vaf-
ið innan í línpappír, og drepið ofan í
karbólvatn, síðan látið í lofthelda
tinkistu og þar utan yflr vel feld
viðarkista, og grafið eins fljótt og
umsvifalítið oa; auðið var. Alt var
brentsem í kringum hann var. Dr.
Sachs fékk berklana í sig við berkla
rannsóknar störf Dr. Kochs. Bú-
ist við að stjórnin á Þýzkalandi fyr-
irbjóði framvegis berkla rannsóknir
af þessum Bubonic Cacilli fiokki,
innan þeirra staða sem fólk fer svo
nokkru munar um.Dauði Sachs er or
sök til þess, að slíkt yrði gert.
Stjórnin íAusturríki sendi Dr. Sach
tíl Þýzkalands að stúdera berkla-
fræði, og hann og hún höfðu þetta
upp úr því.
Jafnaðarmenn hafa unnið mik-
inn sigur nýleg í kosningum á
Þýzkalandi.
—Mælt er að Ames & Co.. brak-
únafélagið, sem fór á hausinn um
dagínn austur ffá, sé búið að gefa
hluthöfum sínum út þá yflrlýsingu,
að það ætli að borga höfuðstól og
vexti, samt með takmörkuðu tima-
bili.
Maður gerði nýlega tilraun til
að hlaupa að Joseph keisara í Aust
urríki og berja hann með spýtu
Hann var tekinn og settur í fang
elsi. Búist við að hann sé geggj
aður.
Mælt er að hervörður Rússa á
I innlandi hafl nýlega höggið niður
alla fréttaþræði, sein liggja á milli
Finnlands og Svíþjóðar. Enn frem
ur, sé Finnum [ekki leyfðar ferðii út
fyrir landamærin að vestanverðu
Þykja þetta Ijót tíðiudi, ef sönn eru.
Áhrifamestu menn Gyðinga í
Bandaríkjunum gengu fyrir Roose
velt foiseta og rikisritara Hay, ný
lega, og báðu þá að leggja þjóðar
bræðrum sínum á Rússlandi lið
Þeir kváðust ekkert geta aðhafst í
)ví efni; þær stöðvar sem Gyðingar
væru drepnir á, séu lengst inri f
landi, og þeim vitanlega byggu þar
engir Bandaríkja þeguar. Svo þeir
hefðu engu átyllu til að blanda sér
inn 1 þetta morðmál.
— Cassini, sendiherra líússa í
Bandaríkjunum, lagði af stað ný
lega snöggva ferð heim til Rúss
lands. Haun átti áður langt tal við
Roosevelt forseta, óefað um Gyð
ingadrapið á Rússlandi. Hann sagði
eftir á, að engin þjóð þyrfti að
blanda sér inn í það mál, enda gæti
engin þjóð gert það. Það mál til-
heyrði Rússastjórn einni, og hún
reyndi að bæla manndrápin niður
Það væru yflr 500 manns í fangelsi
sem hefðu átt hluttöku í Kishenefs
morðunum. Hann gat þess ura leið,
að engin þjóð mundi kúga hundrað
þrjátíu og sjö millfónir manna, sem
byggju á Rússlandi.
—Síðan Bandaríkjamenn fóru að
rjála við Filipseyjarnar, hefir harop
verzlunin farið þar lökrandi. Varan
er miklu verri og sviknari, en áður
Nú hafa verið gerð ákvæði af Banda-
ríkjamönnum, um að lagfæra það
ólag, sem er á þessari verzlun.
—Voðalegur skýstrókur tór yflr
part af Oragenríkinu um miðjan
þeuna mánuð. Hann gjöreyddi
hér um bil Willowbrook dalinn. 5(X)
menn mistu lífið, eins langt og frétt
ir eru fengnaar. Eignatjón er afar
mikið, Baer sem hét Heppnerer al-
veg eyðilagður.
Sir Thomas Lipton er komin
til Neiv \ork með heilu oghöldnu.
—<rTyrkjasoldAn hefir gefið það
boð út, að staðarnöfnum í Bibliu
kristinna manna sc breytt. Sérstak-
lega varðar þetta biblíu, sem amer-
iskt biblíufélag er að gefa út. í
1. bréfi til Tessalonikumanna 7—8.
versi stendur: „Allir hinir trúuðu í
Macedoniu og Achaia” o s. frv.
Soldán segir að þessir staðir séu
ekki til lengur. í stað þessara stað-
arnafna krefst hann að sett sé: „hér-
uðin Salonica og Monastir”. Út-
gáfufélagið segist ekki breyta þess-
um nöfnum.en þaðskuli eijsetja gáfu
á bokamarkaðinn f Tyrklandi.
Sagt er nú að ein af hersveitum
Knglendinga í Somalilandi sé í
nauðum stödd í stað þeim, sem heit-
ir Galladay. Mad Mullah sýnist
fara óhindraður enn þá, hvar sem
honum sýnfst.
—Útlit fyrir, að fleira eigi að
myrða af konungbornu fólki í Bel-
grade en búið er. Tyrkjasoldán
hefir sent frú Christich aðvörun um
að gæta vel að Milan syni sínum,
þvf það sé setið um lff hans. Hann
er sonur Milans sem fyrir nokkru
var konungur í Serbfu, og frú Christ
ich. Bróðir hennar er yfirbygg-
ingameístari við konungshöllina f
Belgrade, og er ekki ólíklegt að um
hann sé setið. Samt er það álit
manna, að Milan sonur frú Christ-
ich muni alls ekki verða konungur í
þó hann fái að njóta lífs.
—Á fimtudagsmorguninn var, var
brenna mikil f bænum Keevvatin.
Gamli dómsalurinn og íbúðarhús
brunnu til öiku. Sumir höfðu fult
t fangi að forða líflnu úr brennunni-
— Utanríkisritari Chamberlain
heflr lýst þvf yflr í biezka þinginu,
að nautgripir frá Canada séu hranst.
ari og holdbetri en heimaaldir naut
gripir á Englandi, og þar af leið
andi hollara til átu. Ætti þvf að
leyfa óhindraðan innflutning á naut-
gripnm frá Canada til Englands.
—Mælt er að Peter konungur í
Serbíu muni ekki verða einvaldur í
stjórn sinni. Þjóðin ætlar að Ifta
til f fylsta raáta með honum. Rúss-
um likar mjög vel, Að hann tök við
konungstigninni og hyggja gott til
glóðarinnar. Rússakeisai i hefir ver
ið honum vinveittur að undanförnu
Ritstjóri Kroushwan í St. Pet-
ersborg var nýlega stunginn af Gyð-
ingum úti á götu. Ení óvíst talið að
hann lifl. Hann var stækur á móti
Gyðingum á Rússlandi. Það var
stúdent, sem veitti honum áverkann-
og var hann strax fangaður.
Skotar ætla að reisa Sir
Hector Macdonald minnisvarða. Er
)egar safnað saman allmiklu fé til
)ess um alt brezka rfkið.
—Þegar fólkstalið vartekið í New
York 1S-00, þá voru fbúar bæjarins
3.457,202. Af þeirri íbúatölu voru
50.282 menn fæddir í Canada og
>aðan fluttir. í Boston eru 35.855
menn, sem fæddir eru í Canada og
fluttir þangað. í þessum tveimur
borgum að eins eru því 86,137
menn, sem fæddir eru í Canada.
Blaðið Hamilton Spector heldur að
Canadastjórninni væri nær, að
reyna að hemja sitt innfædda fólk
hjá sér, heldur en seilast í allrahanda
ruslara lýð um allan heim, sem ær-
inn kostnað hafi í för með sér. Kann
ske blaðið hati rétt fyrir sér í því.
-í Aprflmánuði síðastl. hurfu 2(5
karlmenn og 14 konur í London, sem
enginn veit hvað af hefir orðið. Síð
astl. ár hurfuþar alls 2000 persónur,
sem enginn veit hvað af heflr orðið.
Álitið er að flest afþeim hafi ve:ið
myrt og drepið. Nokkrir hati
7 ára var hann meðalmaður að hæð.
12 ára var hann rúir ir 78 þuml.,
14 ára 98^ þuml. Á þeim árum. er
hann óx inest, svaf hann oft 24 ki.
tíma í einu og stundum lengur.
Hönd hans er 15 þuml. löng frá ulf-
lið fram á löngutöng og íæturnir eru
23 þumlungar, en ekki er höfuð
hans að því skapi stórt sem líkam
inn að öðru leyti.
—Forsætisráðherra Balfoursagði
nýlega frá því á brezka ]>inginu,
að sambandsskyldur Breta við
Serbfu hefðu endað ]n>gar Alex-
ander konungur hefði verið drep-
inn, óg væru að svo stöddu óendur-
nýjaðir. Stjómin á Englandi
hefði að svo stöddu verið að yfir-
vegahvorthún ætti ekki að láta
vanþóknun sfna f ljósi, yfir þeim
glæp. sem nýlega liefði verið drýgð
ur f höfuðborginni í Serbíu. og
syna það með þvf að láta ekki
sendiherra sinn taka þátt í konung-
legum og stjórnlegum athöfnum,
sein ]>ar færu fram. Að yfsu á-
liti stjórnin að svo koinnu betra,
að láta hann halda áfram að liafa
þar bústað til að líta eftir múl-
um breskra manna. að svo stöddu
Hann kvaðst ekki ætla að fara
lengra út f þetta mál, fyr en stjórn-
in sæi hverju fram vindi f þessu
máli, og hvernig stefnu og kring-
umstæður stjórnarinnar f Serbfu
snerust. En svomikið væri yfst að
sendiherra stjómarinnar hefði
enga skipun fengið til að vera við-
staddur krýningu liins nýja kon-
ungs.
—Rússakeisari hefir fagnað mjög
yfir konungdómi PeterKarageorge
witch í Serbíu. Sömuleiðis hefir
bæði Aupturríkis-keisari og ítallu
konungur sent honum lukkuóskir,
og fagnaðarboð, yfir tign þeirri,
sem hann hefir öðlast hjá Serbíu-
þjóðinni. Aðrir ]>jóðir hafa ekki
látist taka eftir þvf. Bendir það á
að hinn nýi konungur muni látast
að minsta kosti. fordæma morðin í
Belgrade, sem vonandi er að fólk
fái réttan skilning á þegar það
hefir haft nógu langan tfma til að
átta sig.
PIANOS og ORGANS.
Heint/.nian &. €o Pianos.-Bell Oreel.
\'ér seljum með máDaéarafborgunarskilmAlum.
J. J. H Mf LEAN & CO. LTD.
530 .MAIN St. VVINNIPEG.
^nsurance
JOHN A. McCALL, president.
liífsAbyrgðir í gildi, 31. Des. 1902, 1550 niíllionir Hollars.
700,000 gjaldendur, sem eru félagid eiga það oK njóta als gróða.
145 þús. manna gengu í félagið á árinu 1902 með 303* miliion doll.
ábyrgd. Það eru 40 ruilliónir meíra en vðxtur fél 1901.
Gildandi Abyrgðir hafa aukist á síðastl. ári um 18N mill. Dollars.
Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 rnill. Doll,—
og þess utan til lifandi nreðlima 14J mill. Doll., og ennfrernur var
«4.750,000 af gróða skift upp milli ireðlima. sem er «800,000
meira erv árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlímum
88,750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars
kostnaðar,
C. Olataon, w ,1. 14. Moi-gnn. Manager,
AGENT> GRAIN EXCHANGE BUIEDING,
w i nsr nsr i p e gj- .
Til kjósendanna
í Townsh. 1, R., 6. W.
MORDEN 1S. -JÚNI 1903.
É hefi tekið eftir því, að at-
kvæðasmalar Mr. Bradshaw, þing-
mannsefni Liberal-flokksins, hafa
staðhæft, að ég væri höfundur
vissra bréfa, er skrifuð voru til
Empire vorið 1903, með undir-
skriftiimi ,Fair play. Bréf þessi
hafa inni að halda athugasemdir
og yfirvegun 6 skjótri skattgreiðslu
gjaldandanna í Township 1, Range
fi W.
Eg leyfl mér ]>ví við ]>etta tæki-
færi að lysa ]>vf yfir án allrar tvf-
drægni, og með fullri alvöru, og án
undantekninga og skilyrða að
nokkurti leyti. að ég lief ekki per-
sónulega né öðruvfsi, beinlfnis eða
óbeinlfnis, samið né ritað eða or-
sakað þeim bréfatilbúningi, og ekki
stungið upp á því við einn eða
annan, né blásið nokkurru slíku að
drýgt sjálfsmorð og fleygt sér í höfundi eða höfundum, að ég vildi
Thames ána, Lögreglan heldnr að
fiO per cent af þeim hafi verið stór-
glæpamenn og féleysingar.
-Mælt er að keisarinn og innan
ríkisráðgjafinn á Rússlandi haft ný-
lega átt deilu mikla milli stn, og þar
af leiðandi er þar talið áreiðanlegt,
að ráðgjaflnn verði að víkja úr sæti
m jög bráðlega, því reiði keisaians
vofi yflr hortura.
Hæsti maður f heimi er að allra
áliti Rússlendingurinn Feodor Mac-
hnow. Hann er 22 ára að aldri.
Nýlega var hann í Berlin á Þýzka-
landi.og vakti þar allmikla eftirtekt,
þvf þó sumir hermennirnir þar séu
tröll að vexti, er enginn þeirra líkt
því eins hár og hann. Hann er
lOoj, þuml. á hæð. Þegar hann var
vera þar viðriðinn, og liefi ekki hið
ininsta að gera við þessi umtðluðu
bréf. Eg hafði enga vitneskju um
tilveru þessara bréfa né um efni
þeirra áður enn þeir komu út úr
prentsmiðjunni; ég hafðienga hug-
mvnd um hver hafði ritað þ;,u.
Ennfremur er ég f engu sambandi
í fjármálum né öðmm sameigna-
máium við blaðið Ernpire, og hefi
aldrei verið ábyrgðugur fyrir einu
eða öðru, sem birst hefir í dálkum
þess, hvorki á meðan né eftir út-
komu þessara nefndu bréfa, að
undantekinni einni grein, sem er
fréttasamtal viðvfkjandi verslun
og verklegum iðnaði, f liænum
Morden.
Ef nokkur getur eða vill koma
með fullkomnari og greinilegri
neitun en þessi er, þá er eg reiðu
búinn að staðfesta hana með eiði,
ef hlutaðeigendur óska þess eða
krefjast.
Það er einasti tilgangur þeirra
sem útbreiða þessa lygi og þessi
illgirnisfullu ummæli, að sverta
mig í augmn ykkar, og reyna að
spilla fyrir mér, sem þingmanns-
efni. Eg þekki kjósendurnar
í
Towns. 1 Range fi.W.svo vel.að ég
er sannfærðurum að þeireru reiðu-
búnir að taka þessi mótmæli mín
góð og gild, og fyrirlfta og hafa
ýmigust á slíkum meðulum, og
þessu, sem mótparturinn reynir að
nota. Eg veit enn fremur að kjós-
endur veita mér öruggara og fast-
ara fylgi, fyrir það að ég hefi verið
beittar þessari rótarlegu aðferð, af
mótpartinum.
Yðar einlægur
J. H. Ruddell.
Vor.
(Eftir Stefuir).
I.
Sól stafar sæ.
í sunnanblæ
tíbrá titrar,
en teigur glitrar,
Létt er hvert spor,
loks komið vor.
Fyrsta lóa
fiýgur um móa.
2. Sól fer með önn;
svalbrjóstuð fönn
yfirbugast lætur,
iðrast og grætur.
Áin ryður göng
um gljúfra þröng;
hlær sfðan lengi
og hreyfir strengi.
3. Létt er hvert spor,
loks kemur vor;
fjörið kveður lengi
á fossins strengi.
Æður tekur land
við lágan sand;
út með dröngum
ymur af söngum.
4. Rís þú nú hátt
við hörpuslátt
ættar laukur,
ver œttlands haukur,
Mi>rg eru sárin,
seint þorna tárin;
stærri sé þinn hugur.
og hetjudugur.—
II.
Lýstur sól
ljósum sprota
læðing lífs,
lásar hrökkva.
íSvella hugir.
S^rngur f hlfð,
/-Vaki þú, vaki ]>ú,
Völsunga kyn!—
2. Sól á fjöllum,
sól f dölum, sól á sæ;
söngur í hlfð!
—Opt var ég glaðari,
aldrei fegnari,
fagra vor,
fundi þínum.
3. ()ft var ég glaðari;
gengu að hjarta
grimmileg spor
gæfuleysis.
Aldrei var ég fegnari
framsýn og von;
aldrei þróttugri
þrá til starfa.
4. Sól á fjöllum,
sól í dölum,
sól á sæ;
söngur í hlfð!
—Hreifir vor
liörpustrengi;
fellur ryðfrakki
að fornu stáli.
5. Sefur í hörpu
Sigurðar dóttir
Áslaug, arfuni
afreksverka.
Þrútnar Heimis brjóst,
er harpan lætuy
glóir gull
gegnum tötra.—
fi. Sól ú fjölluin,
s<>l f dölum,
sól á sæ;
söngur í hlfð!
gnótt er ennþá gulls
a Gnýtaheiði.
Gangvarinn góði
gneggjar og rís.
7. Sér yfir Gnftheiði:
Siturá gulli
óframgjarn ormur
eiginhægðar;
hálfur d/r,
hálfur maður.
\aki þú. vaki þú,
V ölsungakyn!
H. Vek ég þig að vfgi
vonræningja,
vetrar langs
og vanafestu.
\ ek ég þig til styrks
hinum stóru þrám,
hlýleika hugarins
og hvassri sjón.-----
9. LTstur sól
ljósum sprota
ævintýra heiin
—enn gefur sýn:
Handan við Gnýtheiði
glóa laukar.
Vaki þú, vaki þú,
Völsunga kyn!
. S. F.