Heimskringla - 25.06.1903, Blaðsíða 4
HEIMBKRlNtíLA 25. JÚNÍ 1903.
Winnipe^.
Svona er Lögberg vfðlesið hér í
b», hvað þ4 annarsstaðar, að nafn
kendur maður, sem búinn er að ,
dvelja f þessu landi 1Ó til 20 ár,
spurði f fyrradag ritstjóra Hkr., j
hvaða mannskepna teldist nú rit-1
stjóri Líigbergs, þangað til fjölgaði
hjá blaðinu.
Empire-skilvindafélagið gefur fá-
tækum vægari borgunarskilmála
en nokkurt annað kilvindufélag.
Um næstu helgi er von hing-
að á 530 innflytjendum frálslandi,
og er Það stærri hópur en hingað
hefir komið um mörg undanfarandi
ár.
WINNIPEG BUILDING & LABOR
ERS UNION heldur fundi síaaí Trades
Hall, horni Market og Main 8ts, 2. og 4.
föstudag8kv, hvers mánaðar kl. 8.
Öllum íslenzkum skiptavinum
mínum, gefst hér með til kynna, að
mig er ekki að hitta í afturpartin-
um á búðinni hans Mr. Oddssonar
harnessmaker á Ross ave. Eg er
nú fluttur f bjart og skemtilegt j
verkstæði og aðgengilegt fyrir fólk
að koma inn f, á 176 Isabell str. j
aðrar dyr fyrir norðan Winrams i
Grocery búð, þar vonast ég eftir að !
sjá alla mfna sömu skiptavini og j
áður og marga nýja. J. Ketilsson, !
skósmiður 176 Isabelle str.
Sfðan slðasta blað Hkr. kom út
heflr tíðarfar verið þurt og stilt.
Tilkynning.
Hið annað þing Hins Unitariska
Fríkyrkjufélags Vestur Islendinga
verður sett í Winnipeg timtudaginn
30. Júll næstk. kl. 2^e. h. Urubæt-
ur á grundvallarlögum fél. verða
teknar til meðforðar á þingi þessu.
Winnipeg, 23. Júní 1903.
Magnus J. Skaptason,
forseti.
Pr Einar Ólafsson.
Empire-skilvindufél. hefir herra
Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs-
mann sinn í Manitoba. Skrifið hon-
um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg,
ef yður vantar skilvindu.
Allir Islendingar, er hafa undir
höndum eitthvað af gull- og silfur-
varningi, gömlum eða nýjum, er
þeir vildu selja, getasnúið sér tii
Arnórs Árnasonar, að 644 Elgin
Ave., Winnipeg, Man. Hann kaup-
ir alt þesskonar fyrir hærra verð en
nokkur annar.
Næstk. sunnudagskvöld verður
messað í Unitarakyrkjunni á venju-
legum tima.
Islendingadagsuefndin hefir
ákveðið að gefa $10 verðlaun fyrir
bezta kvœði ort fyrir minni Is-
lands í sumar. Nefndin dœmir
sjálf um kvœðin f þetta sinn, Þeir
er senda kvæðin til hennar, og
keppa umþessi verðlaun, senda f>au
til ritara nefndarinnar, herra Sig
urðar Magnússonar,557 Elgin Ave.
Jámbrautin á Oak Point er
væntanleg bráðlega, segir stjórnin.
En Th. Thorkelson verzlunarmað-
ur áOak Point hefir annað að
segja um vöur síriar; þær eru
bæði góðar og ódýrar. Allir hlutir
frá næli og upp; hann lofar ekki
upp f ermina sína; hann Thorkel-
son. Guð veit hvað aðrir gera.
Th. THORKELSON.
LAND TIL SÖLU
Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu.
snúi sér til Goodmans & Co. No. 11
Nanton Block, Hann útvegar pen-
ingalán í smáum og s*órum stíl.
NÝTT HÚS tilsölu á Toronto St.
3 he'bergi upp á lofti, 3 niðri oa: stórt
.,hall”; fjós fyrir fi gripi. Verð 31300
Tvöhundruð b'irgist strax,
Herra J. li. Gíslason og herra
Sigmundur Jónatanson frá Minne
ota, Minn., votu hér á ferð um síð-
ustu helgi. Þeir yoru að líta eftir
bújörðum hér norðan línunnar. Sig-
mundur er að ferðast sér til skemt
unar og fróðleiks, en Gíslason ferð-
ast í erindum Globe land- og lánfé-
lagsins í Minnesota, sem hann er
hluthatt í og vinnur fyrir. Menn
þessir höfðu ferðast um Argyle
bygðina áður en þeir komu 4 skrif
stofu blaðs vors, og láta mjög vel af
ástandinu og framtíðarhorfum þar.
Þeir segja Jfólk þar syðra lfti hýru
auga til búlanda hér nyrðra, og
margir ero liklegir til að kaupa
lönd, ef þau fást með góðu verði )
Þeir félagar létu vel af iíðan fólks í
Minnesota . Þeir búast við að fara
aftur beimleiðis um næstu helgi.
Á |laugardaginn kemur, hinn
27. þ. m., fer séra Bjarni Þórarins- )
son vestur tíl Westbourne, Big
Point og Wild Oak, eftir beiðni hér-
aðsbúa. Hann messar á hádegi á j
sunnudagiun I samkomuhúsinu nýja
4 Big Point og verður hinn 1. Júlf
á samkomu héraðsbúa 4 sama stað.
Til Dakota og
/
Minnisota Islendinga.
VIÐ SELJUM JÖRÐINA!
i og höfum einmitt það, sem bænd-1
f umir og ungu bændaefnin vanhag-!
ar um, sem er: Fagrir og vel unnir
búgarðar með sanngjömu verði,
og góðum borgunarskilmálum víðs-
vegar út um Manitbao. Einnig
stóra landfláka af óyrktu akuryrkju j
landi í hinu frjófsama og fagra I
East Assiniboia-héraði, sem bezt
er hægt að lýsa með sömu orðum
og forfeður vorir lýstu Islandi að
„þar drypi hunang 4 hverjum
kvisti.“
Við höfum stóra ánægju að j
hafa bréfaskipti við hverja |>á sem j
hafa i hyggju að koma hér norður!
og gefa þeim allar þær uppl/singar
og leiðbeiningar sem í okkar valdi j
stendur. Einnig vildum við óska
í að Jx'ir sem koma að suunan hér
j norður til Winnipeg vildu gjöra j
! svo vel og koma við af skrifstofu
j okkar.
ODDSON HANSSON & CO.
j 320t Main st., Winnipeg, Man. j
New York 22. May 1903
Mr. F. E. DeGroat,
New York.
Re Policies No. 282,108,9
Kæri herra:—
Hcrmeð er viðurkend móttaka
frá New York Life Insurance Co.
ávísan upp á $13,660.00, sem borg-
un fyrir lífsábyrgðar skýrteini mitt
j og hefi ég mestu ánægju af J>vf, að
j votta þakklæti mitt fyrir [>au við-
skij>ti.
Ég hefi staðið f lffsáliyrgð
uppá 10,000.00 að viðlögðum vöxt-
um, í fímtán ár, og ef eg hefði dáið
j á þvf tímabili f>á hefðu erfingjar
: mfnir fengið $10,000 og ]>ar að
j auki þá upphæð, sem ég hefði
j borgað f árlegum iðgjöldum til
nefnds félags. En svojhefi óg lif-
j að þetta 15 ára tímabil, og þykir
1 vænt um að geta þess. að eftirtekja
lffsábyrgðarinnar er f>að að ég j
hefi eins háa vexti af peningum j
j mfnum, og ég hefði haft af þeim, j
að leggja þá á sparisjóðsbankann.
Ennfremur þykir mér vænt
i um að taka það fram, að minn hlut-
fallslegi gróði. sem þér hafið borg-
að mér út, á lífsábyrgðarskýrteini
mitt, nefnilega $3,660,00 ereinmitt j
$400.00 meira en tekið er fram f
‘ lífsábyrgðartöflunum.
Eg leyfi mér þess vegna óhik-;
að að mæla fram með ykkur 15 ára
tímabils lífsábyrgð, sem hinni arð-
sömustu og bestu lífsábyrgð.
Yðar einlægur
Daniel A. Williams.
Tilviljun eða liugboð.
Ritstjóri „Suggestion/,
4020 Drexel, Boulevard,
Ghicago 111.
Kæri herra!
Þú biður um áreiðaidegar ó-
hrekjandi sannanir fyrir tilveru
hugboðs. Eg hefi dálitla reynslu,
sem að mfnu áíiti sýnist vera á-
reiðanleg, en því miður, get eg ekki
sannað J>að; ég vildi fá að leið-
beina þessum fáu hugsunuin. til j
þín, þótt þær kannske s/nist lítils-
virði.
1. Fyrir ári síðan þegar ég var i
í New York. hafði ég bréfavið-
skifti við læknir f Illinois, sem j
hafði árinu áður læknað mig af
taugaveiklun og öðrum veiklunum.
Hann hafði tékið eftir, að ég hafði
góða hæfilegleika til þess að taka á
móti hugboði, og gekk á mig að
reyna það, meðal annars spurði
hann mig, hvort ég væri ekki þess
vitandi, að hægt væri að birtast
öðrum f fjarlægð, og kvaðst ein-
'l'he l)e iLnval mkilvindan /tefir lngt hyrn ingncsteininn
undirtilhúningjíJtesmJimtijmjöri^^jjdjjtJUittufiujij
Síðan hefir varnndi nrfinr i nmjiirqerd on De Tsirnl
lndditd i hendnr.
Þ^ð er betra að njóta h^enaðar í S'njör framleiðslu,
og nota skilvinduna Db Laval, á verksnæðum og
bdendabýlum, heldur en »ð berjast við lélegar og ófull
komnar eftirstselingar af benni.
Leiðarvisis De Laval hjálpar til að gera öllum
skil anlegt, hver mismunur er á skilvjndum.
The De Laval Separator Co
W'estvrn Canadian Offiees, Stores & Shop).
Ji4H .tlcDermot Ave. Winnipeg
Mtmtreal. Toronto.
Poughkeepsie. Chieago.
New Tork. Philadelphia.
San Frarieisco.
Knowledge is my God !
or
Ignorance my Curse!
A book just
the press,
Ry—
C. Eymundson
Doctor of Osteopathy.
Contains: The Silent Voice, The awakeningof the Soul, Evil Thoughts
and tbeir effects, How to preserve Love, Inspirations, Self Healing, Healing
others, Hypnotism fakes and facts, The Bible—English translations of the
Scripture, How the Bible inspired the Poet, Inspired Dreams, Closing words.
Price: -Single copy 50c, thres for $ 1 .©O. Sohl by the auther.
Adiiress: 538 Ross Ave.,
Wiimipcg, llan
Get one before they are all sold !
j hverntfma ætla að reyna það.
1 Fyrstu mánuðina, sem ég var f New
York, bjóst ég við að fá hugboð
hans, en af því að ekkert birtist
mér, hætti eg algjörlega að hugsa
um það. Snemma í febrúar, þegar
ég var rétt að festa svefn eina nótt,
sá ég hvíta mannsmynd standa
fyrir framan rúmið. Égsettistupp
til þess að reyna að hrista af mér
þessari hugmynd, og myndin hvarf.
Eg hugsaði, að það hefði aðeins
verið fmyndun, og lagðist þvf aftur
til svefns, én óðara ég var að festa
svefninn kom myndin aftur. I
annað sinn settist, ég upp og aftur
hvarf myndin. Þrisvar sinnum
birtist mér þessi sama mynd, og
alt.af á sama hátt. Myndin var of
óglögg til |>ess, að ég gæti J>ekt
hana. En mér virtist það vera
svipur áðumeLids lœknis. Auð-
v
,Huglx>ð og tönn fyrir tönn“
Kostar aðeins 15c eða 2 fyrir 25c.
C. Eymundsson, D. O.
538 Ross ave., Winnipeg.
Forlaga &kaparian.
Það ev tilfinnanlegt, það er
skömm, það er ósómasamlegt af mér
að heimsækja hana ekki, eftir allan
þennan árafjölda af burtiveru; skilD-
aðurinn var sár í dans-salnum, já,
svo sár, að ég finn ennþá til hans, —
sársauka, sem vill framleiða nokkur
tér i auguno.—
Eg skal skrifa henni og spyrja
hana ehir hvort hún ennþá viiji
brosa til mín, hvort hún ennþá vilji
gefa mér sína tryggu lund.
Hann gjörði það; og þremur
lögum seinna, fékk hann bréf frá
itað getur þetta verið ímyndun. 1henní'8em bauð hann velkorainn
Eg skrifaði lækninum um I bréf 8em fullvis8aði hann um að hún
þennan viðburð, og hann sagðist; værl enn ^ hm sama trygga svart-
hafa reynt þessa huglroðasendingu , e^a meVJan; svo hann bjó sig undir
snenrma i febr., en hafa trassað að , að brflka Jóla °R n>’árs helgidagana
dagsetja það. Mér er ómögulegt jul að heimsækja stúlkuna sína.
að lialda, að ]>etta hafi verið f j Hann kom í borgina sem hún
myndnn mfn. því að ég var hætt að hjó f eina nótt fyrir nýársnótt og
votiast eftir hugboði lmns: þegar bétti að það væri auglýst skemti-
þetta bar við. reyndi ég að álfta. að samkoma næ?ta kvöld af A. O. U. W.
bræðrafélaginu, sem hanu tiiheyrði.
EJann var sannfærður um að
unnusta sín yrði þar, því það væri
samkoma þess félags, ssem hún ætíð
sótti,
Hann bjó sig undir að mæta
henni þar að óvöru.
Ö! með hvaða fögnuði hún
kemur 4 móti mér þegar húnsér mig;
já, hún gerir a!t uemaaðs/na ókurt-
eisi, kossalæti, eða neitt þessháttar
flangs.
Dans-salurinn varfulluraf fólki,
svo hann tók sér sæti í aftasta bekkn-
um, hann hafði undir eins komið
aoga á unnustu sfna, og hún á hann;
augu þeirra mættust og stcðvuðust
jlítið tíraabil, hann brosti, enn hún
(Suúið úr ensku af C. Eymunds- roðnaði og leit undan, hann furðaði
sig ekki 4 þessu, en það fór ónota
* * * hrollur í gegnum hann þegar pró-
Til þess að fullvissa menn um, grammið var á enda, því hún hafði
að þessi reynsla Mrs. Maud Johns- ekki einusinni litið við; skildi hún
sons sé hugboð en ekki tilviljun ekki þekkja mig, sagði hann við
er ég að láta prenta rit, sem kallast sjftlfsn sig, og txröi sig að hl’ðinni ft
þetta hefði aðeins verið fmundun.
2. Þegar ég skildi við Illinois
bað læknirinn mig nm að skrifa sér
til þess að láta sig vita, livemig
mér liði. Það gjörði ég. En f tvo
eða þrjá mánuði var ég svo önnum
kafin að ég gat ekki skrifað. Lækn-
irirm fmyndaði sér, að eg væri veik
ög vildi komast eftir þvf, og f tvö
skifti reyndi hann að láta huga sinu
hafa þau áhrif á mig, að ég skrif-
aði honum, og tvisvar sinnum fékk
haiin bréf frá mér, dagsett þá daga
sem hann reyndi þetta. Var það
tilviljun eða hugboð? Hver getur
sagt um það?
Þín einlæg
Mrs. Maud Johnson.
syni,
HEFIRÐU REYNT?
DPFWPV’g, —
REDW00D LAGER
EDA
EXTRA P0RTER.
Við ábyrejustum okkar ölgerðir aö vera þær hreinustu og beztu,
og án als gruggs Engia peningaupphæð hefir verið spöruð við til-
búninu þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og
LJÚFFENGASTA, sern fæst.
Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Canada,
1*-^
Edward L. Drewry
Winnipeg,
Jlanutaeíurer A Impnrter,
Um meir eu eina öld—1801—1903—heíir
“0GILVIE=MILLER5”
verið viðkvæði allra.
Við byrjuðum í smáum stíl, en af því við höfum sí og æ
haft obrigdui vönigædi, þá höfum við nú hið lang
ÖFLUCASTA HVEITIIVÍYLNUFEIAG
SEM TIL ER I BREZKA VELOINU. •
BRÚKIÐ AÐ EINS
OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR
—OG—
ROLLED OATS.
The Ogijvie Flonr Miljs Co.
I.'td.
henni við fyrsta tækífæri. „Ég er
glaður að sjá þig ‘, sagði hann;
„komdu sæll,“ sagði hún, án þess
að nokkurt bros sæist, hann bað hana
að gefa sér tækifæri að dansa við
hana, en marg sá sig eftir að hafa
gjöi t það, því þess meir sem hann
reyndi að sýna hennielsku sína, þess
kaldari sýndi hún sig og hafði sig
sem lengt í burtu írá honum.
Hann skildi ekkert í þessu þar
hún hafði lofað honum svo góðri
móttöku ef hann barasta kæmi um
nýárið. Einusinni um nóttina fanst
honum hún vera að sýna sér kurteisi
—en samt á móti vilja sínum— með
því að hún bauð honum að heim-
sækja sig næsta dag, Ég skal gjöra
það, hugsaði hann, og þá skaltu fá
þetta kaldlyndi þitt borgað, þú þarft
ekki að hugsa þór að ég óski þinnar
samböðar ef þú hefir tapað þinni ve!-
vild og elsku til mfn. Hann var
gramur, hryggur og sár, og næsta
dag, þegar hún vildi sína honum
blíðu sína og ást, var hann enn þá
gramur í lund, og skildi við hana,
að honum fanst, með eins þungum
hug, eins og 'nún hafði geflð honum
kveldið áður, en honum hefndist fyr-
ir það, því nú varð hún sannfærð um
að hann elskaði sig ekki, og grét
sáran í einveru sinni fyrir kaldlyndi
hans.
Hann ætlaði að sjá unnustu sína
nokkru seinna og biðja hana fyrir-
gefningar á sinni síðustu—slæmu—
framkomu, en það drógst, og aðrir
höfðu scð hana í millitíðinni og sann-
læit hana um, að hann væri á allan
hátt óheiðarle^ur maður, svo í sín-
um geðæsingum sendi hún honum
uppsagnarbréf, sem hljóðaði á þá leið
að hann væri “fraud", vina sín hetði
sagt sér það, 3VO hann verðskuldaði
ekki sína elsku framar, mín elska er
dauð, „Good by.“
Hann varð hryggur, og það 14
við að hann færi að leita svöiun í að
deyða sansa sína með áfengura
drykkjum, en með því hanh tók til
greina þess svivirðulegu atteiðingar
huggaði liann sig heldur við að hann
skyldi láta sína reynslu verðaöðrum
að notuui, svo söng hann sér til af-
þregingar allan daginn eftirfarandi
huggunarorð, og hans sála fann
frið.
,,Ó, manstu hin viðkvæmu ástaróð
í eyra þitt sem að ég kvað
það voru míns hjaita helgnstu ljóð—
æ, hugsarðu aldrei um það-“
„Þeim unaðarstundum ég get eigi
gleymt
þær grafnar mitt hjarta’ eru á;
og engin þær hurt nema Hel getur
heimt
og hún ei, sem þær eru frá.“
,.Ó, manstu’ ei hið ijúfasca loínar-
blóm,
sem lifnaði og saklaust uppspratt
og brosti í hjartnanna helgidöm
svo hreint og svo skært og svo glatt.“
“Þú tókst af því lífið með táldrægri
hönd,
—þín tilfinning köld er sem ís.
Ó, sæll var ég, þér að ei bundu mig
bönd,
svo bitur og sár eins og hrís.“
“En Ijúf var sú stund er ég þektL
ei þig
og þurfti’ ei að hugsa’ um þig Ijótt;
á tímunum þeim varstu trygglynd
við mig
þá trúði’ ég þér vina of fljótt.“
,,Ég minnist þín nú um Maístund
um margan sólardag;
hve sælt væri nú að sitja í lund
og syngja hið gamla lag.“
„Já ef að ei nú væri altsaman breytt:
það alt sem mér reyndist svo valt,
þá mundi’ ég þig hafa við hlið mína
leitt
og hugglaður þolað alt.“
t.En framar þig aldiei ég óska skal
þú eíalaust rétt hefir gjöit.
Eg fagna og Ieik mér unz fell ég í
val;
nú framtíðin skín með mér björt.“
„Og líði þér ætíð sem óska ég þt-r,
þér alt snúist blessunar til.
Svo kveð ég þig vina, sera vaíði’ ég
að mér
þá vorsólin iærði mér yl.“
C. Eymundsson.