Heimskringla


Heimskringla - 03.07.1903, Qupperneq 4

Heimskringla - 03.07.1903, Qupperneq 4
HEIMRKRINGLA 2. JÚLÍ 1903. Winnipe<?. Hera Agúst G. Breiðfjörð frá Husawick, Man., var hér á ferð á m&nndaginn var. Empire-skilvindufél. hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðalumhoðs- mann sinn í Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar skilvindu. Margrét Ásmundsdóttir S bréf á skrifstofu ;Hkr. Allir Islendingar, er hafa undir höndum eitthvað af gull- og silfur- varningi, gömlum eða nýjum, er þeir vildu selja, geta snúið sér til Arnórs Árnasonar, að 644 Elgin Ave., Winnipeg, Man. Hann kaup- ir alt þesskonar fyrir hærra verð en nokkur annar. Mr. S. Anderson, Cor. Banna- tyne and Nena St., hefir íengið verk S Manitoba College. Hann á að mSla hann utan og ínnan og skreyta hann að ýmsu leyti að innan og ut- an. Slíkt verk er vandaverk. og ekki gefið til annara raanna, en þeirra, |sem eru vel þektír, og skóla- ráðið álítur í fremstu röð. Tilkynning. Hið annað þing Hins Unitariska Frikyrkjufélags Vestur Islendinga verður sett í Winnipeg fimtudaginn 30. Júlí næstk. kl. 21 e. h. Umbæt- nr á grundvallarlögum f'él. verða teknar til meðforðar á þingi þessu. Winnipeg, 23. Júní 1903. Magkus J. Skaptason, forseti. Pr Einar Ólafsbon. Séra Einar Vigfússon gaf sam- an í bjónaband á mánudagskveldið var hra Jón Magnússon og konuna Arnórínu S. Árnadóttir, bæði frá Mary HillP. O.—Hkr. óskar þessum hjónum til beilla og hamingju. Empire-skilvindufélagið gefur fá- tæknm vægari borgunarskilm&la en nokkurt annað kilvindufélag. Á laugardaginn var gifti séra Jón Bjarnason, hér í bæ, hra Christ- ian A. Thomasson, Svold P. 0., N. Dak., og ungfrú Rebekku Benson, Winnipeg. Þau fóru tafariaust suð ur í Dakota.—Hkr. óskar þeim til láns og gengis. WINNIPEG BUILDING & LABOR- ERS UNION heldur fundi síaaí Trades H&ll, horni Market 0(1 Main Sts, 2. og 4. föstudajrskv, hvers rnánaðar kl. 8. Jámbrautin á Oak Point er væntanleg bráðlega, segir stjórnin. En Th. Thorkelson verzlunarmað- ur á Oak Point hefir annað -að segja um vöur sfnar; J>ær eru bæði góðar og ódýrar. Allir hlutir frá næli og upp; hann lofar okki upp f ermina sína; hann Thorkel son. Guð veit hvað aðrir gera. Th. THORKELSON. Stephan JSigurðsson kaupmaður frá Hnausa P. O. og hra Tryggvi Ingialdsson frá Árdal P. 0. voru hér báðir á ferð fyrir helgina er leið. kváðu góða líðan í Nýja Islandi nú. Aldrei hefir verið sáð þar eins miklu af korntegundum og garðávöxtum sem í vor. Yfirleitt hafa nýlendubú- ar aldrei gert meiri vorverk en nú. Vegabætur hafa verið gerðar þar bæði miklar og góðar. Geysirbraut- in hefir aldrei verið eins góð yfir. ferðar sem nú, og svo er um allar brautir þar í nýlendunni. Árdalsskurðurinn, sem Tryggvi Ingjaldsson hefir staðið fyrir verki á, er nú búínn. Hann liggur á milli fljótanna, oger 16 feta breiður og 3 fetadjúpur. Hann mun hafa kostað um §1200. Hann er mesta stórvirkið, sem gert hefir verið þar í nýlendu, og verður til ómetanlegra hagsmuna fyrir bygðina. Yfir höf- uð að tala hefir aldrei verið annar eins áhugi og búsýsluhugnr í mönn- um f Nýja íslandi sem þetta vor, og er velfarið að svo er. Hra Halldór Jónsson frá Otto P. 0. varhér á ferð um helgina er leið. Hann kvað góða Iíðan þa1 vestra. Hra Sigurður G. Thorarinsson, Selkirk, var staddur hér í bænum and. nfarra daga. Hann varaðf.t vega söluagenta fvrir stórverzlunar- . félag í Bandaríkjunum, Það félag i ■ selur allar vörur, og selur þær odýr- I ar, en öll önnur verzlunarfélög. Reynist verzlunarfélag þetta þannig ; hér f Canada, þá nær það óefað mik- illi útbreiðslu hér, og það á stuttum ; tíma. •• i Ekki hafa Liberal þingmanna- | efnin hátt um sig f Suður- og Mið- Winnipeg. Svolítið skrölt og klór ; heyrist, helzt seint á kveldin, f rang alanum hans Camerons á Ellice AveJ Og svo segja kunnugir menn; að froskasöngnr heyrist eitt og tvö, kveld í viku, á vissum stað suður í; Fort Ronge. Þetta er alt sem Is- lendingum er boðið upp á. Mikill; dánumaður hlýtur þessi Cameron að vera. Og svo sannorður og vandað- ur til munns og handa, að blessaðar skepnurnar hópast ntan um hann á kveldin, bæði í rangalanum og i! „Brösunum”. í Mið-Winnipeg hefir ekki í 13 j ár komið annað eins „Doctorslogn”, sem nú rikir þar. Engínn veit hvað : veldur. Dr. McArtur er góður mað- ur og réttsýnn á llberalvísu, á ítökin alstaðar, innan klæða og utan. Það i segir Bera gamla í Bolungarvik, og er sú kona orðprúð og óskrökgjörn. En það kvað hmn heilagi Thomas segja, að drottinn sendi Doktornum heila legíón af liberal varðenglnm, þegar hann slái Greenway-sprotan- um á hellubjarg kyrkjunnar, og á lendar hinna þverúðugu. Mikil er pólitík Liberala og þeirra dýrð !! Conservatíve. FRAMFORISMJORGERD. The De Latal tkiltindaa hefir lagl hyrninij'ivsleiniiin undir tílbúning d þee*a tíma smjuri, í úð mll. tnttuqu ár, Stdanh^r^mrandi^j^ðvr^jimjörf/erðjoij^le^Lnml lu’.ldist i htndnr. Þáð er betra að njóta hagnaðar f snojör framleiðslu, og nota skilvinduna De Laval, á verksnæðum or bændabýlum, heldur en að berjast við lélegar og ófull komnar eftirstælingar af lienni. Leiðarvisis Dk Laval hjálpar til að gera öllum skiljanlegt, hver mismunur er á skilvindum. ,0, Montreal. Toronto. ’ Poiighkeepsie. Chieago. New York. Philadelphia. í’_ The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Stores & Shopn. si4H HlcUermot Ave. W tnn ipeit. Þessir menn komu til bæjarins frá Mary Hill í vikunni sem leið: Eyjólfur Eyjólfsson, Jón Sigurðsson, Jón Sigfússon, Jóhann Þorsteinsson, ; Guðmundur Guðmundsson, Bjöm J. Arnnnnsson og Gísli Ólafsson. Þeir koniu til að taka á mótí ættingjum og vinum, sem komu að heiman frá ísiandi á þriðjudaginn. Þessir menn voru á kyrkjuþing- inu úr Minnesota: Sigrín V. Josephson Vigfús Anderson, Jón Sigurðsson, S. S. Hofteig og Sveinn Högnason. Þrfr þeir fyrst töldu komu inn á skrifstofu Hkr. á föstudaginn var. Þeir létu vel af líðan manna í Min- | nesota. Þeir fóru heimleiðis héðan úr bænum á laugardaginn. Til Dakota og / Minnisota Islendinga. VIÐ SELJUM JÖRÐINA! og höfum einmitt það, sem bænd- itmir og ungu bændaefnin vanhag- ar um, sem er: Fagrir og vel unnir búgarðar með sanngjömu verði, og góðtim borgunarskilmálum víðs- vegar út um Manitbao. Einnig stóra landfláka afóyrktu akuryrkju landi í hinu frjófsama og fagra j East Assiniboia-héraði, sem bezt er hægt að Jýsa með sömu orðum og forfeður vorir lýstu íslandi að ; „þar drypi liunang á hverjum j kvisti.“ Við höfum stóra ánægju að , liafa bréfaskipti við hverja J>á sem hafají hyggju að koma hér norður og gefa þeim allar þær uppl/singar og leiðbeiningar sem f okkar valdi stendur. Einnig vildum við óska ; að }>eir sem koma að suunan hér norður til Winnipeg vildu gjöra svo vel og konia við af skrifstofu ODDSON HANSSON & CO. 320^ Main st., Winnipeg, Man. Landar góðir, í Winnipeg og út í nýlendueum. Ef þið viljið eignast góða, nýja Encyclopedian, þ. e.: fjölfræðis bók, eða forðabúr, og hverjum sjálfstæð- um manni er ómissandi að eiga eina slíka, þá gefið vkkur fram við séra Stefán Sigfússon, 528 Maryland St„ Winnipeg, munnlega eða bréflega, og hann útvegar ykkur frá Reeve’s Publishing Co. Chicago, sem hann um þessar mundir vinnur fyrir, bók- ína í skrautbandi — 12 bækur, eða hefti, bundin í eitt, fyrir að eins §2, 50, in fine Cloth, gyltu, og §3,50, in Morocco lining, gyltu. Bókin er stór eftir verði og innihaldsrík í öll- um þeim greinum, er sérílagi bænd ur og praktiskir „business”-menn þurfa að vita Hún er prýdd ura 700 ágætura myndum, og er sjálf- fræðari I öllum þeim greinum, sem hún inniheldur, sem er, Jauk uppeld- is og meðferðor allskyns húsdýra og fugla, trjáa og ávaxta. bókhald og reikningsfærsla, “business”-leg og félagsleg bréfaviðskifti og bréfagerð- ir, hjálp f lögum og samningum m. fl. o. fl. Svo sem að síðustu „hrað ritun”, er maður þar einnig lærir af sjálfnm sér. Bökin er eigulegur heimilis- sjálffræðari og sökum mynda og innihalds jafnt skemtileg sem þarf- leg sérhverjnm framsækjanda manni Tíðarfar hefir verið hið bezta síð.in seinasta blað kora út. Skúrir og hlýindi, samt heldur litlar úr- komur. S Sagan kemur með næsta blaði. I Vegna tímaleysis gat hún ekki kom- ið meðþessu blaði. Þér sem sjúk eruð, ættuð að fá L. E meðölin. Þau reynast ágæt- lega. Þeir sem einu sinni hafa reynt þau, vita það bezt. K. Á. Benediktsson. Cor. Toronto & Ellice Ave. er yfir gefendur, sem gáfu í bygg- ingarsjóð Tjaldbúðarkírkju 1902. Hann kemur næst. Heimili séra Bjarna Þórarinssonar er að 527 Young Street. Good-Teniplarar hafa haldið útbreiðslufundi alla fyrrliðna viku hér f bænum, og hefir aðal- ræðumaðurinn verið herra Glover frá Njrja Sjálandi. Litill árangur s/nist hafa orðið af þessari til- raun Good-Templara, sem J>ó er í sllastaði virðingarverð, Safnaðarf'undur verður haldinn í Tjaldbúðarsalnum þriðjudaginn þann 7. Júli kl. . 8 að kveldinu. Á þessum fundi verður rætt mjög mik- ilsvarðandi málefni, viðvíkandi nú verandi presti safnaðarins. Fast- lega skorað á alla meðlimi Tjaldbúð i ftrsafnaðar, að mæta 1 þessurn fundi á réttum tíma. SAFnADARNEFNDIN. íslendingadagsnefndin hefir kom ið sér saman um að halda Islendinga daginn mánudaginn 3. Ágúst næst- komandi í sýningargarðinum, eins og venja hefir verið. Þeir sem vilja bjóða í söluleyfi þann dag, senda lokuð tilboð til skrifara nefndarinnar, Mr. Sigurðar Magnússonar, að 557 Elgin Ave. Eftir lausafréttum, sem borist hafa hingað frá Nýja íslamli, að aukalaga atkvæðagreiðslan þar hafi verið feld. 180 menn voru með þeim, en 135 á móti. Tvo þriðju hluta atkv. þurfti til að samþykkja það._____________________ Giftingaleyfisbréf til sölu lijá K. Ásg. Benediktsson. Öllum íslenzkum skiptavinum i mínum, gefst hér með til kynna, að , mig er nú ekki að hitta í aftur- partinum á búðinni hans Mr. Odds- sonar liarnessmaker á Ross ave. Eg er nú fluttur f bjart og skemti- • legt verkstieði og aðgengilegt fyr- ir fólkað koma inn f, á 176 Isabel str. aðrar dyr fyrir norðan Win- i rams Grocery búð Þar vonast ég ; eftir að sjá alla infna sömu skipta- ; vini og áður og marga nýja. J. Ket- ilsson, skósmiður 176 Isabel str. ()dýrur Groceriss. 20 pd. rasp sykur §1.00; 18 pd molasykur §1.00; 23 pd. púbursyk- ur §1.00; 12 pd. kaff'i §1.U0; 2 5 pd. fötur Jam 45c.; 1 5 pd. kanna bak- ing powder 40c.; 1 gallon kanna mollasses 40c. 1 pd. besta smjör 15c. 3 pd. bestu rúsinur 25c. 4 pd. bestu kúrinur 25c.; 5 pd. bestu sveskjur 25c.; 50 pd. bestu Tapioca §1.00; 6 pd Sago 25c.; sætabrauð pd. lOc. Teabrauð pd. 5c. J. J. Joselwich 201 .larvis Ave. Vegna plássleysis í blaðinu kemst ei gjafalisti, sem hra K. Valgarðs- son hetir beðið að preuta i þvf. Harm Hra Bjöm Jónsson frá Yest- fold P. O. var hér á ferðinni f bæn um fyrir fyrri helgina. Hann mun hafa verið í landakaupum. Hann lét vel yfir almennri lfðan þar ytra. Herra Páll Pálsson frá Vest- fold var hér á ferð f bænuin fyrir liina JieJgina. Fyrra mánudag var skýrði yfir- foringi slökkviliðs borgarinnar frá því, að 1405 hús í borginni hefðu járnþynnupípur, í stað múrreyk- háfa, og þar af leiðandi hangi yfir bænum óviðráðandi eldsvoði, sem gæti komið yfir liann hvenœr sem verkast vildi, ef ekki væri aðgert í tfma. Sagan: Lögregluspcpjarinn, sem endaði í Heimskringlu í Febrú- armánuði fyrra árs er innheft í kápu og til sölu á skrífstofu Hkr; eint. 50c. Er hún send af skrifstofu blaðsins hvert sem kaupandi vill, þá borgunin er meðtekin. Hr. H. S. Bardal, 558 Elgin Ave., hefir hana líka til sölu. Þeir sem vi'ja eiga eiga hana, eða senda hana til Is lands, ættu að kaupa hana sem fyrst I5LAND. Eftir Norðulandi. Akureyri, 9. Maí 1902. Tíðarfar afar ikalt altaf, atöðug kólga til hafsins og levsing engin I sumum sveitum í Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslum ; jarðbönn og hey. skortur allgeigvænlegur fyrir hönd- um, svo framarlega sem ekki skiftir bráðlega um til betra. 16. Maí. Sama kuldatíðin helst altaf. Leysing mjög lítil og gróður enginn. Frost flestar nætur og suma sólarhringa snjóar á fjöll. Gagnfræðaskólanum norðlenzka var sagt upp 14. þ. m. 14 gengn upp til burtfaraiprófs, en einnþeirra varð veikur, meðan á prófinu stóð Þeir sem útskrifnðust, fengu þessar einkunnir: Páll Jónsson I. eink. 57 stig Báll Hermannson I. ” 57 Jakob H. Líndal I. ” 55 Jón Jónsson I. ” 55 Ólaf'ur Möller I. ” 54 E. S. Jóbannsson I. ” 53 Herdís Mattíasdóttir I. ” 50 Ingv. Mattíasdóttir I. ” 49 Einar Björnsson I. ” 49 Snorri Einarsson II. ” 45 Óli Jón Björnsson II. ” 38 GunnarGunnarsonlIÍ. ” 37 Gísli Gnðmundson III. ” 25 30. Maí. Sumargjöf. Tíu bænd- ur i Engihliðarhrepp í Húnavatr.s sýsiugálu Árna A. Þorkelssyni óðals bónda á Geitnskaiði iorkum aríagr. HEFIRÐU REYNT? DREWRY’S REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Vid ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engiu peningaupphæd hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda, Edward L. Drewry Winnipeg, Alanatactnrei' &. Importer, Um meir en eina öld—1801—1903—hefir u OGILVIE=MILLERS” verið viðkvæði allra. Við byrjuðum í smáum stll, en af þyí við höfnm sí og æ haft obrigilnl vörugædi, þá höfum við nú hið lang ÖFLUCASTA HVEITIMYLNUFEIAC SEM TIL ER I BREZKA VELDINU. BRÚKIÐ AÐ EINS OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR —OG— ROLLED OATS. The Ogilvie Flour Mills Co. I.’td. an staf í sumargjöf í vor. Hra Á. A. Þ. varð fimtngur í vetur og hefir verið hreppsnefndaroddviti og sýslu- nefndarmaður 20 ár. Auk þess komið á fót búnaðarfélagi í hreppn- um og stjórnað því. Vorið 1887 reyndisthann hreppnum bjargvætt- ur í harðindum, er þá gengn, Skiptaparnir. Oak og Skjöldur. Því miður er nú orðiðalveg von laust um, að þau skip hafi komist af. Engar fregnir komu um þau með Skálholti né Hólum, og allar fregnir sem um þau hafa borist áður, hafa reynst óáreiðanlegar. 31 maður hefir þar farið f sjóinn, flestir á bezta aldri. Margur á nú nm sárt að binda, eÍDS og að líkind- nm ræður. Kúakynbótafélag var stofnað á fundi að Möðruvöllum 1 Hörgárdal 16. þ. m. og samþykt lög fyrir það Mannalát. Föstudaginn þann 22. þ. m. lézt á Akureyri merkis- konan Signrhjörg Ólafsdóttir, eftir langvarandí heylsuleysi. Sigurborg sál. var dóttir Olafs Guðmundssonar, er seinni hluta æfi sinnar var borgarí í Flatey á Breiða- firði, og Guðrúnar Oddsdóttnr Hjaltalíns læknis. Reknetasl'.darveiðar hér við land ætla Norðmenn að reka af kappi í sumar. Faik konsúll í Staf- angri ætlar að setja upp rekneta- veiðistöð á Siglufirði og halda út nokkrum skipum þaðan. Ekki allfá skip er nú verið að smíða í Noregi til reknetaveiða hér. Þilskipin. Fiskiskipið Júlfus kom hingað þ, 23. með 21,000 fiskj- ar eftir vorið. Önnur þilskip hata ekki komið inn siðan, ersíðasta b'að N!. kom út. Tíðarfar. Viknna, sem nú er að enda, hefir tiðarfar mjög breytzt til batnaðar, levsing míkil og víða að koma upp gióður. 6, Júní. Alþingiskosningar. — Afturhaldið að sigra. Húnavatns- sýsta. Hermann Jónsson með 162 atkv, og Jón Jakobsson með 144 atkv. Páll Briem fekk 132, Björn Sigfús son 109 og júl. Halldórsson 18. Skagafjarðarsýsla. Olafur Briem með 206 atkv. og Stefán Stefánsson með 157 atkv. Flóvnnt Jóhannsson fekk 63 atkv. Eyjafjarðarsýsla. Klemens Jóns- son með 363 atkv. og Hannes Haf- stein með 213 atkv. I Stefán Stefánsson fekk 192 og Gnðm. Finnbogason tók framboð sitt aftur, Suður-Þingeyjarsýsla. Pétur Jónsson með 82 atkv Páll Jóakimsson bauð sig f'ram á fundinum í því skyni, að fá málfrelsi en mun engin atkvæði hafa fengið. Stórgripaábyrgð. Fyrir milli- göngu hr. Chr. Popps kaupmanns á Sauðárkrók býðst “Kreatur Forsikr- ing Foreningen for Kongeriget Dan- mark til að stofna ábyrgðardeild hér á landi fyrir hesta og nautgripi Þessari íslenzku deild er ætlað að bera sig, svo að ef ábyrgðargjald allra íslenzkra félagsmanna samtals hrekkur ekki fyrir útborgunum til þeirra, er fyrir tjóni verða, á að leggja á aukagjöld, og eins færa ébyrgðargjöldin niður, ef a<- gangur verður. Aðalhlunnindin er félagið býður, eru í því fólgin, að það býðst til að leggja fram það fé, sem þörf veiður á, meðan íslenzka deitdin "á engan varasjóð sjftlf, evo að þeir. sem fyrir tjóni verða, fá það bætt án frekari dráttar en þess, ekki verður hjá komist. Stjórn fyr- irtækisins verður algerlega í hönd- um félagsins í Danmörk, en með því að ekki er til þess stofnað að neinn ágóði verði af deildinni hér á landi, verður stjornarkostnaður reiknaður svo lágt, sem framast er unt. Sjúkrahússjóður Skagfirðinga, sem stoínaður var með samskotum, þegar Guðin. Hannesson var læknir í Skagafirði, eykst nú óðum. í vetur gaf bóndi einn í Blöndnhlíó, Jóhann i Vaglagerði, sjóðnum allar eigur sínar eftir sinn dag, Þórður læknir Pálsson hefir haldið samsöngva og gefið sjúkrasjóðnum ágóðann, sem nemur 200 300 kr. Og að lokum hefir sýsluuefndin látið þær 200 kr. ganga til sjóðsins, sem undanfarandi ár hafa verið veittar til sjúkrahalds í héraðinu. Telja má sjálf'sagt, að sjúkrahúsið komist upp næstu árin, enda er þess brýn nauðsyn fyrir svo víðlent og mannmargt hérað sem Skagafjiirður or. Efiaust stvrkir landssjóður byggingu sjúkrahússins að sinum hluta. Eldgos hafa Þingeyingar séð, sem talið er muni veru í Vatnajökli. Settur í samband við það, og senni- lega með réttu, er sandur, sem kom á þilfarið á seglskipinu Carl ura 30 mílur austur frá Langanesi á leið skipsins hingað. Skipstjóriun ætl- aði með sandinn til Khafnar til þess að láta rannsaka hann þar efnafræð- islega.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.