Heimskringla - 16.07.1903, Side 1

Heimskringla - 16.07.1903, Side 1
xvn. WINNIPEGr, MANITOBA 16. JÚLÍ 1903. Nr. .40 i Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. —Upphlaup varð í bænum Evans- ville í Ind., fyrstu dagana af þessum mánuði. Orshkin var að sVCrtingi skaut til bana lðgrfegluþjón, sem ætlaði að fanga hann fyrir illvirki. Múgurinn vildi taka svertingjann og hengja hann án dóms og laga. Svertingjar urðu uppi við það, og skutu á mfiginn, sem var afarfjöl- mennur, og láu ö dauðir á orastu- vellinum, en 30 færðir. Herlið hefir verið sent til bæjarins. Fjöldi af svertingjum er flúinn þaðan. —Baðmull er hækkuð í verði í New York, og lítur út fyrir að mjög arðsamt verði fyrst um sinn að rækta hana, og það sé arð meira en rækta tóbak, sem menn hafa talið sér trú um að sé einna arðsamast af öllu. Barðmull á óefað eítir að veaða einu sinni enn þá aðalverzlunarvara f baðmullarfylkunum. —Tyrkir auka her sinn og vopna- viðbúnað á landamærum Búlgarju. Standa menn þar austui frá á önd- inni og búast við ófrið og orustum á hverri stundu, helzt yfir allan Balkanskagann. Mælt er að Rússar rói undir að koma öllu í bái og brand. En Þjóðverjar standa hjft, og heyrist ekki orð frá þeirra vörum enn þá og er sumum stórveldunum það getgáta og óvissa hvernig stjórnin á Þýzka- landi ætlar að snöa sér, ef til ófriðar kemur. —Nýlega hefir Tolstoi gamli getið öt bækling, sem hann kallar: “Þ6 skalt ekki mann deyða”. Uann var prentaðr í Leipzig á Þýzkal. Þann 4. þ. m. var hann gerður upptækur vegna þe3s að hann talaði um keisara Vilhjálm á einum eða tveim stöðum, og benti á hann 6em erki svikara. —Mælt er að Japansmenn séu farnir að snöa sér beint til stjórnarinnar á Rösslandi, um landaþræturnar og eignir á Koreaskaganum og annar- staðar í Kína. Hingað til hafa Japansmenn klagað og kvaitað undan yfirgangi Rössa við stjórnina í Kína, en hön hefir ekkert aðhafst, eða getað aðhafst. Stjórnin á Rúss- landi má til að svara einhverju, og er búist við að það fari bráðum til skarar að skríða með austurlanda þrætuna. Hay, stjórnarritari Banda- ríkjamanna, og Cassini, sendiherra Rössa í Wasbington, eiga að hafa átt nýlega fund með sér, og bafi þeir þá íætt um afstöðu beggja ríkjannaí þrætumálunum í Kfna. Hah báð- um þjóðunum þótt forsjálla að tala saman og tiltaka hvað þær ætluðu sér að hafa upp úr þeim málum. —Rössakeisari hafði f huga að bregða sér skemtiför til Parisarborg- ar í sumar. Nú kvað hann vera horfinn frá því áformi vegna þess að Socialistar á ítaifu hafa lýst yflr því, bæði í þinginu og f blöðunum, að þeir ætli að nota tækifærið ef hann komi þangað, og gefa honum ráðn- ingu fyrir Gyðinga blóðböðin á Rússlandi. —Nýlega brann hesthös íChicago. I þvf voru 20 veðreiða hestar, sem voru mikils virði. —Járnbrautarslys varð nýlega nálægt Canon City, Col. Brautfet- inn tókst á loft á sporinu, þegar hann var að fara yfir brú, í svo nefndum Arkansas árgljöfrum. Vélastjórar og vagnstjórar fórust flestir. Einir tveir gátu kastað sér af' lestinni um leið og lestdraginn fór að lyfta sér. 10 vagnar slitnuðu aftan af iestinni um leið og hann kifti henni öt aí sporinu, og sátu eftir á brönni. Til allrar hamingju var þetta vöruflutn- ingslest, en ekki íarþegjalest, svo ekki mistu lífið nema 5 eða 6 menn. —Bólan hefir nýlega geit vart við sig í Montreal. Bóluselning íer þar fram þessa daga. Sumir katólskir hafa neitað að láta bólusetja sig. Borgarráðið hefir þvf skipað þeim að flytja tafarlaust burtu úr borginni. Snjallræði G^^ðinga. Liberölum kom tilhu gar snjall- ræði Gyðinga um daginn, að einn maður dæi fyrir alla, en ei allir fyrir einn. Með því móti liéldu þeir að þeir kynni að frelsa Green- way og hans fylgifiska. Þeir offr- uðu ritstjóra erkimálsgagnsins-* ritstjóra Free Press. Hann var tekinn fastur, og lá ekki annað en tukthúsvist fyrir mannkindinni. En svo var hann leystur með fjár- gjaldi frá þvf að vera f tukthösinu. Fögur eru meðölin, og rnikil er velsæmi þessa tiokks. Eitt af saurblððum Liberala segir f síð- ustu viku að Roblin sé að hraða kosninguin áður en dómur fari fram í téðu máli. En það vildi svo til með það, sem alt annað, að búið var að tiltaka kosningadag áður en þessi náungi var fangaður. Það er eitt sýnishorn af þekk- ingu þess blaðs, sem með alt hleyp- ur, án þess að vita eða kæra sig um hvort það er satt eða logið. En harður er sá sem á ef'.ir rekur, segir máltækið. Þeir þekkja þetta sem næstir standa því málgagni og lifa og hafa lifað á almeninngsfé. Þeir sjá dræpan dauðan framundan sér, ef þeir halda ekki áfram at- kvæðafalsi sfns flokks og óhróðri og ósannindum um náungann. Þeim er orðið svo tamt að lifa á landsins fé, að velsæmistilfinning- in er flúin nakin út á eyðimörk. Það þótti ekki heiður að vera hreppsómagi á Islandi, en Green- way og Liberölum þykir það heið- ur, að hafa landsómaga fyrir þing- mannsefni. Þegar Greenwaystj. var .rekin frá völdum, og þetta ó- þverra blað tapaði dúsu sinni hjá henni, þá hvarf höfuðsmaður þess frá þvf. Hann hét Sigtryggur Jónasson, en landsómagi er hann nú. Hann hefirfengið fö úrlands- sjóði, sem nemur hartnær $2,000 á ári sfðan, eftir því sem Laurier- stjórnarreikningarnir sýna. Þessi landsómagi er nú kjörinn þing- mannsefni f Gimli-kjördæmi, gegn núverandi þingmanni Mr. B L. Baldwinson, sem er ötull og dug- andi maður. Mr. B. L. Baldwin- son hefir gert meira fyrir kjðr- dæmi sitt á hverju einu ári síðan hann varð þingmaður, en þessi fyrverandi Sigtryggur gerði á fjór- um árum lijá Greenwastjórninni. Þeir sem eru á móti Islendingum í Gimli-kjördæmi og móti framför- um þar, eru helftin, sem eru lands og 1/ða tjón. A því er engin af- sökun. Hugsunarhátturinn og verkin sýna sig sjálf. Lögberg— sem neyð er að nefna—getur búið til eins mörg róburðar- og slúður- bréf frá Ný-íslandi og það vill upp á það, að slfkt verður aldrei af þvegið. Það hefði ekkert hneykslismál verið fyrir flokkinn að taka mann, sem hafði heiðar- lega atvinnu og setja hann út á vfgvöllinn. En þegar farið er að bjóða kjósendum og löggjafarþing- um upp á landsómaga, þá kastar tólfunum f sögu Yestur-íslend- Auðvitað nær Mr. B. L. Bald- winson kosningu í Gimli-kjördæmi með miklum meirihluta, en hitt verður ekki úr sögum skafið að Liberals hafi haft limdsómaga f boði, og fáeinar hræður hatí fylgt honum. Kjósanui. Pólitíkin innleidd í Pine Valley nýlenduna 18. Maf sfðastl. kom hingað þingmaðnr okkar Hon. G. D. Mc Fadden. Þann saina dag liafði hann samkomu í skólaliúsi bygð- arinnar. McFadden hélt þar eigi langa ræðu, því tíminn leyfði það ekki. Samt auðnaðist honum að skýra og lagfæra rangar meiningar manna um járnbrautarsamninga fylkissijórnarinnar, Því eins og óhætt má fullyrða fær Hon. Mc Fadden hér eindregið fylgi, enda á hann ekki annað skilið, sam-. kvæmt framkoinu sinni gagnvart bændum. Sömuleiðis talaði Mc Fadden um að koma á _sveitar- stjórn f bygðinni. Um það voru nokkuð misskiftar skoðanir; samt mun hafa verið samin bænarskrá og leitað eftir undirskriftum allra þorra bygðarmanna, og er helzt útlit fyrir að sveitarstjóm verði á komið innan skams. Stjórnin sem við nú höfnm við völdin í þessu fylki, og ætlum að hafa framvegis (Conservativar), hafa nú veitt bygð vorri $400 til vatnsframræslu, í ofanálag við $350,[sem stjórnin veitti herra I’. Pálmasyni fprir tveimur árum sfð- an, tjl|hins einkennilega vegagerð- ar milli n/lendunnar og Suðaustur- járnbrautariunar. Þessar fjárveit- ingar ættu að geta komið nýlend- unni á fót og hjálpað henni uiulur- samlega í framleiðslulegum skiln- ingi. Það eina sem uiættí finna að þessu, er það, að stjórnin ætlar að hafa meira eftirlit með að verk þau er hún leggur út peninga fýr- ir séu vel af hendi leyst, nefnil.: unnin með verklegri kunnáttu. En til þess þarf hún góða umsjónar- menn, sem ekki lfta á verkin með hlutdrægni, Þeir menn þurfa að eiga skoðuu sfna sjálfir og rnega ekki vera talhlýðnir, eða hlusta á neinar viðbárur, sem bygðar eru 4 engum rökum.—Það er nú byrjað á að gera skurði hér i nýlendunni fyrir þessa $400 upphæð, og fjöldi bænda ætlar að gefa mörg dags- verk þar að auki, svo ég, sem þess ar lfnur rita, trúi því fast.lega, að þetta verk verði samvizkusamlega af hendi leyst; enda er það líka góður muðnr, sem stendur tyrir verkinu, herra Tli. M. Halldórs- son, maður sem ekki lítur meira á sina eigin hagsmuni en bygðar- innar í heikl sinni. Einnig er maðurinn viðfeldinn, sanngjarn og mentaður. Helztu fréttir bygðinni eru það, að herra Th. M, Halldórsron byrjaði hér verzlun á sfðasth vori, þegar einn af smá kaupmönnunum liér flutti íburtu; það var herra F. R. Sigfússon. Hann flutti vestur til Blain, Wasli. Hann s/ndist þó hafa hér allgóða sölu fyrir sitt ger- púlver og fleiru smávegjs.—Sömu- leiðis ber skólahús hygðarinnar þess ljóst merki, að maður hefir verið hér með sfna ósýnilegu anda- gift. Lfðan fólks hér er allbærileg. Heilsufar gott, Grasspretta með bezta móti. Annað er lftið um að ræða, þvf menn alment hér yrkja lítið jörðina. Samt mun þess eigi langt að bíða, ef landið fæst nokk- umveginn þurt. Þá fara menn að reyua fyrir sér nieð aknryrkju, og þá fyrst er gott útlit fyrir, að hér megi framleiða gott liveiti, ásamt öðrum komtegundum, þvf jarðveg ur er nér góður. Eitt er það enn, sem mætti telja sein stór-hapþ fyr- ir þessa litlu fsleuzku nýlendu. og það er það, að 4 sfðastl. vetri flutti hingað ríkur bóudi frá Minnesota. Hann keypti heila Section af Hud son Bay Co, landi. Maður þessi er sænskur að upþruna og heitir Eiias Dalkvist. Það er talað, að hann hafi selt lönd sfn í Minne- sotn fyrir $7000. Rlkmannlegar byggingar hefir þessi maður bygt hér á landeign sinni og girt alt landið nú þegar. Maður þessi er framúrskarandi duglegur, svo ég álít bygðinni standa hapþ af komu hans: er ekki óhugsandi að hann gati vakið kapp meðal Islendinga hér f búnaðarlegu tilliti. Eg orðlengi þenna fréttapistil ekki meira að þesau sinni. En að endingu óska ég Conservatívum til lukku við þassar næstu kosn- ingar. Pine Valley búi. Frá Nýja Islandi. (Kafli úrbréfi). Með þessari fyrirsögn birtist grein í Lögbergi 9. Júlí síðastl., það er að sagja sé meiri hluti blað sfðu númeranna tekið gilt; þvf tvær blaðsfðurnar eru gefnar út 2. Súlf 1903, en 6 síður blaðsins koma út 9. Júlf í miklum meiri hluta og situr þvf við völd.n, Af því ég er liberal sjálfur, eða rétt- ara sagt, hefi verið kaupandi I.ög- bergsog trúnð 4 það, þá sveið méi reglulega sárt, að einmitt mitt kæra Lögberg, með allan sinn kjark og öll sfn þrekviki skyldi nú fara að barma sér framan í béaðan afturhaldsflokkinn, og út yfir tei[ur, að reona að narra bless- aða kyrkjuna út f pólitfk. Þetta kallar maður að ríða á garðinn þar sam hann er lægsiur, þótt vér glíigt sæjum eg liöfum altaf séð, að bæði stjórn vor í lieild sinni og okkar fslenzki fyrirrennari mundi verða f miklum minnihluta við næstkomandi kosningar, þá ættum við heldur að herða upp hugann og nalda miskunarlanst áfram að J>/ða úr Free Press, að Roblin- stjórnin væri dauð, já, steindauð, og reyna að halda áfram og hjálp- ast að, að frumsemja að Baldwin kæmÍ8t aldrei að svo lengi, sem heimurinn stendur. Þetta gæti orðið tiÍ að draga kjarkinn úr pilt- inum, en hitt er alveg óþolandi, Hið eina, sem við getum gert með góðri samvizkn, með innviklun kyrkjunnvr f pólitfk, var að heita á Strandakyrkju f laumi, að gefa henni nokkra króna virði, ef ein- hver af okkar mönnum næði kosn- ingu, en að Strandakyrkja komi stjórn vorri að f þetta. sinn, held ég sé óhugsandi. En fari nú svo að blessuð kyrkjan komi ofan í Nýja Island um kosningarnar, vona ég svo góðs til allra þar, að henni verði vel tekið og allra helzt vil ég vinsamlega biðja alla að liafa jiá ekki vfn um hönd, því það getur ruglað hana (blessaða), ekki einungis 1 pólitfk, heldur og einn- igísfnueigin málefni. En það sem hún kennirdugar mér þó gam- alt sé. Kjósandi. Hátfð,einkar skemtilega héldu Islendingar á Big Point liinn 1. Júlí sfðastl. Voru þar haldnar ræður og sungnir söngvar. Fór alt myiularlega fram. Forseti dagsins var herra Ingimundur Ól- afsson, sem einnig hélt rœðu fyrir minni Vestur-íslendinga. Fyrir minni Canada mælti mjög laglega herra Halldór Danfelsson og einn- ig nokkur orð fyrir alÞingi íslend- inga, Séra Bjarni Þórarinssn tal- aði fyrir minni Islands og setjum vér ágrip af ræðu hans hér á eftir. Herra Eirfkur Sumarliðason talaði á ensku, til þessað skýra fyrir ensku mælandi mönnum, sem þar voru, innihald ræðunnar. Kapphlaup fóru og fram. Hátiðinvar öllum til gleði. / Island. Það er fyrir konu mfna, sem ég á að tala fáein orð í dag, konu, sem við öll þekkjum, sum af okkur höfum séð hana eiginaugum, sum höfurn við legið á brjóstunum hennar. En hún er, þessi kona, að eins nokkurskonar amma litla barnsins, sem hér er í dag og ung- linganna, sem hér eru staddir fdag. Og þau hafa aldrei séð hana ömmu PIANOS og ORGANS. Hefiitv.nian & Co Pitinosi.-Bell Orgel. Vér seljam með máDa'>arafborgun&rskilmálum. J. J. H McLEAN 8c CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. ew York ^ife nsurance l.o. JOHN A. McCALL, president. l.ífsábyrgðir I gildi, 31. Des. 1902 1550 millionir Dollarn. 700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða. 145 þús. manna gengu í félagiðá árinu 1902 með 502 miliion doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél 1901. Gildandi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári um 188 raill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,— og þess utan til lifandi nteðlima 14J mill. Do!L. og ennfreu ur var $4.750,000 af gróða skift upp milli nreðlima. sem er $800,000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðliuium $8 750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. 01af»«n, .1. W. Horgan. Manager, AGENT. GRAIN BXCHANGE BUILDING, iisrisriPEG-. sfna, Að eins hafa þau heyrt, að liún hafi verið hörð móðir foreldra sinna á stundum og sé „beinaber, með brjóstin visin og fölar kiun- ar”. Þess vegna hafi * foreldramir fiúið frá móður sinni fyrir hörku hennar og hlýindaskort “langviðri og lagiileysi”. Þetta er nú alt, sem stjúpbörnin ogdóttur- og sonar- böm Fjallkonunnar hafa af henni ömmu sinni að segja. En svo hafa þau, unglingar og börn, heyrt for- aldrana síim tala um marga ,-,sól- skinsbletti f heiði” Þar heima á stöðvum „Fjallkonnnnar” fann- j krýndu og að þau elskuðu hana, „þrátt fyrir alt og þrátt fyrir alt”. Þannig hafa unglingar íslenzku í þessari heimsálfu einhvern ósjálf- ráðan yl til ættlands foreldra sinna Það er guðdómleg tilfinning. Vér hinir eldri þekkjum hana vel og unnum henni af hjarta og viljum þvf tala hl/indaorð til hennar að bömunum okkar áheyrandi á þess- um gleðidegi vorum. Vér segjum þar beima sugum vér vorn fyrsta lífskraft; vér lftgum þar á móður- brjóstum og J>á saðningu fengum vér þá, þótt margt væri torvelt, er komið hefir oss á legg og gert oss að því sem vér erum. Þar við hin köldu brjóst íslands, numdum vér þau fegurstu fra>ði. sem börn, og þaðan, undan klakanum og harð- yðginni, drógum vér a3 oss allan þann hita til framfara, framþró- unar, starfsemi og staðlyndis, ment unar og manndáða, sem bezt hafa reynzt oss f gegnum Iffið, alt fram á þenna dag. Þvf að það er ein- kennilegt við þessa blessaðu heims skautaeyju, að þaðan koma aldrei, hafa aldrei komið og mun aldrei koma, sannarlega ómentaður mað- ur. Fjallkonan er hörð móðir, en hún meinar vel. Hún er holl. „Oft finst oss vort land eins og helgrinda hjarn. en hart er það að eins sem móð- ir við barn. Það agar oss strangt með sfn fs • köldu él, en ásamt tilblíðu. Það meinrr alt vel,„ segir skáldið okkar Stgr. Th. mjög heypilega. Eða, segið mér eitt. Hvernig stendur á þvf, að allir þeir íslend- ingar, sem flutt hafa f mörg ár til þessarar eða annara heimsálfna, fá betri orðstýr fyrir starfsemi, ment- un, löghlýðni, vit ogvitsmuni, góð- an heila, sem ekki er fullur af þorskakvörnum, en allir aðrir þjóð- flokka þeir, ( r hingað flytja? Svar- ið liggur beint fyrir. Islendingar eru ekki aldir upp á neinum svæfl- um eða dúnkoddum. Þeir hafa legið á lioldlausum, hörðum brjóst- um einatt og undir köldu loftslagi við fæðu, sem óbreytt var og kom því sem nœst ómengað frá skapar- ans hendi. Þeir eru nokkurskon- ar Spartverjar f þeim efnum. Hug- vekja til allra, sem láta böm sín lifa á einhverju, sem ekki er mat- ur. Fjallkonan hefir nú orðið; hún talar: Bömin mín hér. Nú er hátíð hjá inér sjálfri þenna dag. Þing minnar Þjóðar er sett. Eg er 4 nálum, hvernig úrslitin verða. Bændurnir mfnir,sem eg elska mest og eru stólpamir sjálfir, þeir eru enn ekki komnir úr kútnum, komnir úr ódáðans rembihnút.nnm. En hinumegin eru hfifðingjbrnir; þessir háeðla dygðprýddu synirnir mfnir, er látast 4 stundum sjá eng- inlifandi ráð,nemalifaog deyja upp á kóngsins náð”. Niðjarnir mfnir sem flúið hafa burtu frá inér f ókunna heimsálfu. Eg 4 eina dóttur, sem ég elska; hún fór með yður vestur um haf, þegar þér fór- uð frá mér. Kg sendi hana með yður, en hún er líka æfinlega heima hjá mér. Hún lieitir Asta. Það nafn gaf ástkæra skáldið mitt Jónas Hallgrfmsson, lienni. Það er móðurmálið, íslenzkan. Géym- ið liana Ástu mfna, elskulegu og týnið lienni aldrei. Eg hefi aldrei átt betra barn og liún he’flr mest haldið upp heiðri infnum, eins af- skekt og ég liefi verið norður vfð Ishaf í svalkölduui sævi. Leyf- ið henni Ástu minni að búa Jhjá ykkur. Tjátið ekki neitt hrogna- mál glepja ykkar tungu svo, að iiún hafi þar ekki tryggan stað frani yfir nlt annað, frá tungu- broildi að tungurótum, frá neðstu tábroddum upp að hjrrtarótum. Þá er ég ánægð þjóðin mín og þá „tekur fóstrunni sárt til þln”, livar sem þú ert 1 víðri veröldu, ef hún Ásta mln er á tungu þér og 1 hjarta. Þá hættir ísland, hún fóstra okkar að tala.. Kæru Íslendíngar ! „Þið þekk- ið fold með blfðri brá’, o. s. frv. Höldum hennar minningu f dag biðjum guð að blessa hana, alla hennar syni og dætur. Biðjum guð fyrir henni fóstru okknr og endum svo með orðnm skáldsins: Heill sé þér kæra feðra frón, fjöll þfn f gegnum eilffð standi, þótt vötn og eldur veröld grandi, þau gleðji þinna sona sjón. Ginnunga upp úr gapi' óholla gráhærða réttu fjalla kolla, svo vér frá Gimli getum sjá, livar gamla Island forðum lá. Guð blessi ísland, syni þess og dætur. Heimili séra Bjama Þórarinssonar er að 527 Young Street.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.