Heimskringla - 16.07.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.07.1903, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 16. JÚLÍ 1903. Winnipe^- Mánudaginn þann 20 þessa mánaðar fara fram þingkosningar í Manitoba- fylki. ^ Islendingadagsnefndin er að nndirbfia Is’endingadaginn að v'énju Það sýnirt alt benda á að dagurinn verði stórfengilegur. Hann verður haldinn 6 þeim stað. sem hann hefir venjulega verið haldinn á, og íslend- ingar unna mest. Það er sýningar- garðurinn. Alt verður vandað til hans [eftir föngum, svo sem ræðu- höld, kvæði og aðrar skemtanir. Einnig virðist að íslendingar vakni æ betur og betur til meðvitundar um þekkingu á þjóðernis tilttnningu og rækt í þessu landi. Nö í seinni tíð hefir lítið heyrst til mótstöðumanna 2. Ágúst, og' mótstöðumanna ís- lands. Má vera að nokkur andróð- ur gegn deginum eigi sér stað niðnr í, en engir þora lengur að vinna op- inberlega á móti honum, eins langt og séð verður. Það verður nánar talað um hátíðahaldíð í næstu blöð- urr. Empire-skilvindufélagið gefur fá- tækum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvindufélag. A sunnudaginn kemur, þann 19. þ. m., verður prédikað í Unit- arakyrkjunni á venjulegum tíma að kveldinu. Fundur verður eftir messu. WINNIPEG BUILDING & LABOR ERS UNION heldur fundi sínaí Trades Hall, horni Marbet og Main öcs, 2. og 4. föstudagskv, hvers mánaðar kl. 8. Misprentast hefir í Bréfinu frá Cambridge í síðasta blaði pessi orð: útlendingur, á að vera, ísiendingur; dansljósið, á að vera dagsijósið; og á hvaða, _á að vera: I h aða; tiltrfi. á að vera, tilvera. Empire-skilvindufél, hefir herra Gunnar Svejpsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skrifið hon- nm að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður vantar shilvindu, Aldrei í sögu Manitoba eða Norð- vestur Canada hefir litið eins vel fit með nppskeru og nfi í haust Og aldrei hefir verið eins mikill áhugi h]á almenningi með að ná sér í góða ! bfijörð eips og nfi, Aldrei yeiður betta tækfækl að kaupa, heldur en einmitt nfi, Aldrei fær almenning- ur áieiðanlegi n enn til að skifta við heldur en Oddson, Hansson & Co 3204 MainSt. Winniþeg. • ---------------- Allir Islendingar, er hafa undir höndum eitthvað af gull- og silfur- varningi, gön.lum eða nýjum, er þeir vildu selja, geta snfiið sér til Arnórs Árnasonar, að G44 Elgin | Ave., Winnipeg, Man. Hann kaup ir alt þesskonar fyrir hærra verð en nokkur annar. Þeir sem hafa í hyggju að kaupa J hfis eða lóðir, gerðu rétt í að sjá Oddson, Fansson & Co. 320-J Main St., Winnipeg. Herra Guðmundur Norman ásamt konu sinni, frá Brfi P 0., Man., komu til bæjarins í vikunni sem leið. Hfin fór á sjfikrahfisið tii ; Jækningar á innvortis meinsemd. Þeir sem hafa hfis eða lóðir til sölu, eru vinsamlegast beðnir að senda upplýsingar (þeim viðvíkj andi) til Oddson, Hansson & Co. 3204 Main St. Winnipeg. Tíðin hefir verið inndæl síðan seinasta blað kom fit. Sumstaðar höfðu þurkarnir verið orðnir heldur miklir í öbrum, jegar ligningin kom um daginn. Safnaðarfundur verður haldinn eftir messu í Unitarakyrkjunni (19. Jfilí). Th. S. Borgfjörð. LAND TILSÖLU Þeir sem hafa hús og lódir til sölu, snfii sér til Goodmans & Co. No. 11 Nanton Blocb, Hann útvevar pen- ingalán i smánm ojf s'óium stíl. NÝTT HÚS til sölu á Toronto St. 3 he> bergi upp á lofti, 3 niðri og stórt ,hall”; fjós fyrir fi gripi. Verð $1300. Tvöhundruð borgist str»x. Mr. T. W. Taylor, þingmanns- efni Conservatíva, hefir opnað nefndarsal, að 539 Ross Ave.—afi- an við sölubúð Mr. I. Bfiasons. ís- lendingar, sem hlyntir eru kosn- inguMr. Taylors. eru sérstaklegu boðnir velkomnir. Salnum er haldið opnum fram á nótt Jog er I þegar vel sóttur af betrihluta kjós- | enda í vesturparti Mið-Winnipeg. Á mánudaginn fóru fram fit nefningar á þingmannaefnum fylk- isins. Kosningar verða næsta mánu dag, 20. þ, m. Báðir flokkarnir hafa þingmannaefni í.öilum kjör- dæmum fylkisius. Vinbannsmenn hafa 3—4 sækjendur, og verkamenn 2. Engar líkur eru til að nokkur þeirra manna nái kosningu. í Gimli- j kjördæmi og Swan River verða i kosnÍDgar ekki fyrr en seinna. I Orsökin til þess að kosningum er : frestað í þessum tveimur kjö dæm- um, gerir stærð þeirra og ill sam- 1 gönguíæri. Það er sem sé engin tími | orðin til að festa upp opinberar kosninga auglýsingar samkvæmt ! lögum fyrir þann 20. Útnefningarnar á mánudaginn fórurólega fram, það sem enn hefir I frétzt. Liberalar, sem einlagt hafa galað og gólað, og hlaupið fram og | aftur með rógburðarsögur sínar um I fylkið, léttt hægt nip sig, þegar þeir sán að Conservatíva þingmapns efn in höfðu fjórum til tfu sínnum meiri Sndirskriítir á ötnefningarskjölum kfnnm ’eú Liberals. Og margir af þeim sem skrifað hefir undir skjöl j Conservatíva þingmannsefnanna [ hafa yerið Liberalar, en eru nfi j snúnir f lið móti gamla Greenway og hans fylgifiskum. Að öllum lík- índum hefir Greenway-flokkurinn ekki yfir 6 sæti í næsta þingi. Og! þau kynni að verða 8 eða 9, pi gerir þ?ð lítið til, MJug óliklegt er tal- ið að Greenway sjálfnr komist að í MountaimkjördBefni og kunnugir j menfi 'etiskir segja, uð J. D. Camer- j on í S. W’innipeg tapi þingsóknar gjaldi sínu, og ekki segjast þeír j skilja í manninum, að revna að koma fit fyrir þingmann, eftir fjár* brali hans ogGreenways við C P. R. meðan þeir voru við völdin, en þrættu fyrir það, þangað til að nfi ; verandi stjórn tók við fylkisreikn j ingunum. Mrs H. Thorsteinson, Grund P.O hefir verið héi í bænnra nokkra daga hjá vinum og kunningjum. Hön fór heimleiðis á þriðjudaginn. Sunnudaginn 28. f.m. gaf Unit- arasöfnuðarinn p:esti sínum, Jóh. P. Sólmui dssyni, gullhring og pen ingapyngju, 1 þakklætisskini fyrir j piestþjónustu hans síðastl. ár. Hring urinn er gullbringur fagur. Á meginbieidd hans utan eru grafnir ! stafir eigandans fagurlega. En inn an í hringnum stendur- Hinn 1. j fsl. Unitaras. Wpg., og ár ogdagur. í í pvngjunni voiu 25,00 dolla's. Það er ánægjulegt fyrir prestinn að fá þenna þakklætis og velvildarvott j frá söfnuði sínum, og hafa þð ekki' verið þar þjónandi piestur, nema að eins eitt ár. AÐSENT. Hkr. vill minna íólk á, að Kven félag Fyrsta Ifit. safnaðarins hefir gre ðas lu í sýcingargarðinum næstu viku. Takið Jeftir stóra tjaldinu fiti í sýningargarðinum nálægt Miss Mar- tins Dining Hall, Þar selur Kver- félag Fyrsta lfit. safnaðarins heitar og góðar máltíðir fyrir rýmilegt verð, oglaffi og brauð milli mál-j tíða. Nægilegt ifim veiður í stóra tjaldinu svo hægt verður að af- j greiða fólkið fljótt og vel. Ágóðanum verður varið til þarfa [ safnaðarins. I tileíni af fregn þeirri, er ný 1 ega stéð í ensku biöðunum hér í j bænu.u, um b-eytilega klædda mann-fígfiru, sem hefir gert vart við sig í skógai beltinu sunnan til í j Fort Rouge og hrætt þar konur og ! börn, og þar eð menn hafa dirfst að bendla larida vorn Magnfis Markfis- son við penna ioðna skógarskrögg, þá vil ég biðja Hkr. að afsaka, að herra Markfisson eigi þar nokk- urn hlut að máli, en að eftir því sem meun bezt vita, mun þetta vera geggjaður Galiciumaður, sem slopp- ið hefir fir Bifton-stíunni á Iliggins Ave. Dýravinur. Rjóma=skilvindur. Það er ómögulegt að skilvindan, De Laval hafi af hendingu náð því áliti og eftirsókn, sem hfin hefir náð á meðal smjörgerðarmanna víðs vegar um heim. Hfin er viðurkendasta skilvind- «n, sera allar aðrar skilvindur eru smíðaðar eftir og dæmdar eftir. . Betri í lagi og gerð, betií að efni, hentugri Um tuttugu og ttmm ár hefir hfin verið öllum skilvindum framar. Látið næsta agent við ykkur feera ykkur eina og prófið hana sjálfir. Það er ré‘ta aðferðin, kostar ekkert, en getur sparað ykkur mikla peninga. Ef þið þekkið ekki agentinn. þá b'ðjid okkur um nafn hans og heimili, og bækling. MUNIÐ EFTIR að sjá skilvindur okkar á sýuiugunni í Winnipeg, ’ tjaldi, við mjólkursýnÍDgarhúsið. Allir velkomnir, og vinsam- lega beðnir að koma á skrifstofn okkar 248 McDermott Ave. vestur frá l’ósthúsinu. Montreal, Toronto. Poughkeepúe. Chieago. í&i New York. Philadelphia. San Francisco. The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Stores & Shops. 248 NcDermot Ave. VViiinipeg. .............. Lesið Blue Ribbon Tea Co. aug lýsinguna á öðrum stað í blaðinu. j Félagið mælir fast fram með kafii [ sínu. L. E. Meðölin eru sett saman af öðrum efnurn, og bygð á öðrum j lyfja grundvelli, en öl 1 önnurmeð- [ öl. Þess vegna lækna þauþað, sem [ önnur meðöl geta ekki læknað, og [ læknar geta ekki bætt, svo framar- lega að þau séu brfikuð rétt, og I nógu lengi. Þau hafa gert krafta- jverk. Þau hafa hritíð dauðsjfika aumingja fir dauðans greipuro, og I gert þá alheila og langlífa, þegar | læknar og öll meðalabrfikun var tal- | in árangurslaus, og dauðinn stóð í [dyrunum. Reynið, ogþekkið lækn- [ iskraft þessara ágætu meðala. Séra Rögnvaldtjr Péttttsson og fcóna bans érU köinih hingað frá Harvaid-bóskólanum, og sest hér að. Fagurt syngja froskarnir í forarpolli, Greenways þegar skældur skalli Skekur sig á ræðupalli. S. Greenway karlinn kættur vel af kampavíni, liggur fullur „lon og don“ sem “Liberals" á Clarendon. ________________ C. Almennur fundur verkamanna verður haldinn í Alhambra Hall ó föstudagskvðldið. Misses Hördal og Scott syngja 1 solo hvor. Allir velkomnir. Gleymið ekki þegar þið kömið í bæinn sýningarviknna, að fá ykkur Isrjóma hjá Th. Johnston, 409 Ross Ave. Einnig er hann reiðubúinn nð ötvega löndum sínum allskonar hljóðfæri með bezta verði. Munið eltir staðnum. Nýr bæklingur er komin fiteftir hra C. Eymundsson D.O.S.S G, er heitir „IIUGBOÐ og tönn fyrir tönn“. Hann er 1G bls., með mynd af höfundinum á fremstu síðu. Hann kostar 15c. Höf. tekur presta þar ómiúkum tökum, og varla mun gamli Jón Bjarnason hafa fengið þykkri ádrepu um dagana, en hon um er rétt I þes3U riti. Tilkynning. Hið annað þing Hins Unitariska Fríkyrkjufélags Vestur Islendinga verður sett í Winnipeg timtudaginn 31. Jfilí næstk. kl. 2$ e. h. Umbæt- ur á grundvallarlögum fél verða teknar til mrðfarðar á þingi þessu. Winnipeg, 23. Jfini 1903. Magnus J. Skaptason, forseti. Pr Einar Ólafsson. $500 yerðlaun býð ég hverjum þeim, er kaupir rit mitt “Hugboð’’ og “Tönn fyrir fíönn”, ef hann sannar tvent. — I fyrsta lagi að það, sem ég hefi í því fir biblíunni sé ekki “guðsorð” og í öðru lagi að það sé ekki fir “hei- lagri ritningu”. Ritið kostar 15 cents. Utanáskiift: 538 Ross Ave, Winnipeg. C. EYMUNDSON. n. r>. Kennari getur fengið atvinnu við kenslu- störf við BALDUR-8KÓLA, fyrir það fyrsta, frá 15. September til 20. Desember 1903. Tilboðum íverður veitt móttaka af undirrit- uðum til 22. Agúst næstkomandi, Umsækendur tilgreini 4 hvaða mentastigi f>eir eru og hvað hátt kaupþeir setja upp. Hnausa, Man., 30. Júní 1903, O. G. Akraness, skrifari og féhirðir. KENNARA vantar við Árness South skóla, frá 1. Október 1903 til 31. Marz 1904 (6 mánuði). Tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til l.Sept, næstkomandi, Úrasækjcndur til- taki á hvaða mentastigi þeir eru, og hvað f>eir setja upp hátt kaup. Árnes, Man. 7. Jfilí 1903. Ísleifur Helgason. Secy Treas. $3,000.00 = = SKÓR Thorst. Oddsnn heíir keypt 3,000.00 virði af skótaui, sem hann selur með stórum af- slætti allan þennan mánuð fyrir peninga, í búð sinni að 483 Ross Ave. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 4«4 Tlain 8t, - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY (Janailian Paeific pailwaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC og SJOFYLKJANNA. GUdir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið e austur lyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaveiðs.—Farbréfin til sölu Des, 21. til 25. og 30. 81., og Jan. 1, Gilda til 5. Jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingum snúið ydut til næsta umboðsrnanns C. P, R. fél eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. HEFIRÐU REYNT ? DREWRY’S REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engiu peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda, Edward L. Drewry - - Winnipeg, Jlanntactnrer & Importer, Um meir en eina öld—1801—1903—hefir “OQILVIE=MILLERS” verið viðkvæði allra. Við byrjuðum í smftura stll, en af því við höfum sí og æ haft obrigdnl vorugædi, þá höfum við nfi hið lang ÖFLUGASTA HVEITIIVIYLNUFEl AC SEM TIL ER I BREZKA VELDINU. BRÚKIÐ AÐ EINS OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR —OG— ROLLED OATS. The Ogilvie Flour Mills Co. L’td. MANITOBA. Kynniðyður kosti þess áðUr en þér ákveðið að taka yður fcólfestn annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú............................... 275,000 T&labænda i Manitoba er.................................. 4ljoOO Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,'518, " “ 1894 “ “ ............ 17,172.883 “ 1 1899 “ “ .............2' ,922.280 “ “ 1902 “ “ .... ......... 53 077,267 Als v.tr kornuppskeran 1902 “ “ ............. 100 052,343 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 146’691 Nautgripir............. 282! 343 Sauðfé......... ....... 35,0O(i Svín................... 9 .598 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1902 voru.................. #747 603- Tiikostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,800 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aulnim afurðum lanlsins. af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi veliiðan almennings. í síðastiiðin 20 ár hetir ræktað land aukist úr ekrum........... 50 000 Upp í ekrur......................................................2,500 OOC og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluli af ræktanlegu land! (fylkinu . Manitoba er hentugt sræði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar ei enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir* karla og konur. í Manitoba eru úgætir rrískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæiveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nt' vera vfir 5.000 íslendingar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þi-ss utan eru í NorðvesturhéruðunuiE og British Columbia um 2,000 Islendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi f Mnniioba. sem- enn þá- hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til #6.00 hver ekra. eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmáium. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd oi^ fram Manitoba og North H'estern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis. tP HON. K. 1» R01ilJ\ Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: .loncpli i{. 8kapnt«on, inrifl ’tninga og landnáms umboðsmaður. ‘illlaii-Liiiií flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Canada og Bandarikjanua upp á ó dýrftsta og bezta tnáta, eins og hún ávalt hefir gert, og ætru því þeír, sem vi’ja senda frændum og vinura fargjökl til IJands. að snúa sér til hr II. 8. Bardal 1 WÍBnipeg, sem tekur á móti fargjöldura fytlr nefnda línu, og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekbi sá setn fargjaldið á að fá. fær sendandi peuingana til fcaka sér að kostnHða-la’isu. D. W Fleury & Co. UPPBOÐ.SHALDARAR. :íjí« sniTil STKKI-.T, two doors north of Portage Ave s-elur og kaupir nýja og ga.nla hús- muni og aðra hluti. einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þu-".. Verzlai einnig meðlrtnd. gripi ov alskouar vörur TELEPHONE 1457.—Oskar eftii viðskiftum Islendinga. OLI SIMONSON MÆLIR MEF/ 8ÍNU NÝJA Fæði #1.00 á dag. 718 ITIaii) Htr Woodbine Restaurant Rtærsta Billiard Hail I Norfiresturlandinu. Tlu Pooi-borí.—Alskonar vln og vindlar. I.ennon A Kebb, Eigendur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.