Heimskringla - 16.07.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.07.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 16. JÚLÍ 1903. I kraftur lfkamans gegn sóttnæmum sjtikdómum rjenar, eða að hanri missir matarlystina og borðar æ minna og nrinna, alt eptir þvf sem hitinn heimtar, en þó nærist lík-. aminn o£ lítiðog þá kemur 1 norð- urlandabúana slýa og magnleysi með öllum þeirn veikindum, sem því eru samfara. Ef hann nú neyðist til samt að vinna þunga vinnu og óvana f miklum hitum, þá verður honum enn liættara við að spilla heilsu sinni. Það er þvf jafnan hœttuspil fyrir hvern ein- asta mann að vinna baki brotnu f hitum. Efnabreytingin, sem fer fram í líkama barnsins er langtum meiri og fljótari en fullorðins manns. Ef norðurlandabúi f>vf rífur sig upp með öllu hyski sínu og flytur sig búferlum, þangað sem mikilir sumarhitar og vetrarkuldar ganga, p>á er auðsætt, að hann jafnan stofnar lffi barna sinna f hættu, þau þrífast eigi og veiklast og oftsinnis deyja þau, áður en þau komast úr barnæsku. — Mjer semlæknir hefur opt komið til hug ar, hvort eigi vesöldin og veikindi sem eru svo almenn meðal íslend- inga hjer og miklum mun meira en nokkru sinni f kuldanum og úrkomum heima á Fróni, eigi eigi einatt rök sfn að rekja til hins mikla mismunar, sem er lijer f landi, par sem fslenzkar nýlendur eru, á kulda og hita. Mjer sýnist þetta eðlilegt. Þetta er atriði, sem menn heima ættu alvarlega að hugsa um áður en þt'ir fara nð taka sig af landi burtn og f>ann veg sjálfsagt opt stofna heilsu sjálfs síns og liyski síns í hættu. Jeg hef því ávalt álitið það samvizku sök,að eggja nokkurn mann heima á, að koma hingað, ef hann annars hefur getað komist af á Islandi, og haldið að mönnum væri betra að ala aldur sinn heima fyrir, jafn- vel f>ó jeg hafi sjeð hina miklu yf- irburði, sem Yesturheimur að öllu saman töldu hefur fram yfir vort hjartkæra land f norðurátt. Því er eigi heldur hægt að neita, að íslandi munar dagsdaglega áfram, ogþað [>arf að-halda á öllum vinnu kröptum barna sinna, ef f>að á að eiga betri framtfð f vœndum, og eigi eigi að blása upp; þvf er eigi rétt af neinum okkar, sem dvelj- umst hjer í Vesturheimi, að eggja menn heima, að koma hingað, ef eigi er hægt að bjóða f>eim viðun- anleg kjör og að mun betri en f>eir hafa á íslandi. Við ættum sann- arlega eigi, að bjóða þeim að koma hingað. að eins til þess að missa heilsuna. Jeg veit að margur hjer mun hyggja mjer þegjandi þörfina, að jeg minnist á þetta mál, þvf opt má satt kjurrt liggja; en jeg hef gjört, það af þvf að jeg ann Islandi og vildi sjá öllum Islendingum lfða sem bezt. Eigum við, sem hjer f álfu dveljumst enga sök að þvf,að menn flykkjast brott af Islandi? Væri eigi sæmra að styðja að þvf, að menn heima tækju nú í sig nýjan dug, með nýrri öld; kenndum þeim að yrkja jörðina á hagfeldari hátt en áður; kenndum þeim hjer- lent verklag; kenndum þeim að sá til korns; kenndum þeim skóg- rækt; kenndum þeim að rista fram mýrarnar og foræðin; kendum þeim • að búa til almennilega vegi; kennd um þeim að ná þeim huldu fjár- sjóðum, sem enn liggja ókreyfðir í fjöllunum; kenndnm þeim að koma f veg fyrir, að landið blási upp og eyðist. Landið er enn fag urt og frftt.— Geta menn lifað leng- ur en nú gerist? Háskólakennari Metehnikoff, hinn nafnfrægasti dýrafræðingur á Rúss- landi, hefir varið mestu af ævi sinni til að rannsaka lífsskilyrði manna. Hann segist hafa fundið þau lífs- skilyrði hjá manninum, að hann geti lifað langtum lengur en nú tiðkast. Allir geti lengt líf sitt með vísinda legri þekkingu, bygðri á heilsu- fraiðinni. Hann hefir nýlega gefið út bók, sem hann kallar: Þekkingu 4 eðlisfræði og heilbrigðissögu manns ms. Einn kaflinn í þessari b> k heitir “Réttsýnisheimspeki”. Þar talar hann um, að menn yflrleftt hræðist dauðann og vilji ekki deyja, og sé það eðlilegt af því fólk deyi svo ungt, Yfirleitt geti fólk, sem nú er uppi, lifað við góða heilsu f 140 ár, ef eðlisfræði mannlegs lík- ama og lífsskilyrðunum væri gaum- gæfilega fylgt. Þegar fólk sé kon.ið 4 þann aldur, þá heldur hann að það mundi ekki hræðast það að deyja, vegna þess að hin meðfædda lífsþrá muni þá vera nær því fölnuð eða rénuð að öllu. Hann segir að dauðamein manca, sem deyja skaplegum dauða, stafi innan að frá. Hann segir að langt fram f umliðnum öldum haíi sá dagur upp runnið, þegar apynjan hafi fætt fyrsta manninn. Afkvæmi hennar hafi verið undantekning frá kynvenjum að því, að það hati haft meira heilabú og stórvirkari heiia, en ættingjar þees. Þess vegna hafi það verið sannarlegt undra af- kvæmi. Undra afkvæmi apynjunn- ar óx upp og þroskaðist að viti og aldri á tilveruskeiði sínu. Fyrsti maðurinn, sem svona kom til sög- unnar, átti sér börn og buru, sem líktust honum og voru ættarlaukar. ona varð mannkynið til, segir Metchnikoff, án sérstaks undirbún- ings eða sköpunar. “Sæl hefir sú apynja verið!” segir heimurinn með háðbrosi. “Já, hafi hún þekt sinn vitjun- artfma”, svarar Metchnikoff, sem fjöldinn þekkir enn ei í dag. A!t frá hinum fyrsta manni, hafa mann- legir yfirburðir farið vaxandi en dýrseðlið dvfnað í mörgum grein- um. Ýmsarrætur og ávextir, sem er dýrafæða, verður mönnum nú að bráðum bana ef þeir neyta þeirra. Þessu veldur breytingin á metling- arfærum manna og dýra. Forfeður okkar, dýrin, lifðu og lita enn á rót- um, jurtum, ávöxtum og óræktuðum jarðargróða og hráu kjöti, það geta þau melt enn þá, af því meltingar- fæii þeirra halda áfram að vera eins og þau voru. En hjá manninum hafa meltingarfærin breyzt með framþróun andlegra hæfllcika. Samt eru meltingarfæri forfeðranna ekki aðöllu farin forgerðum hjá mannin- um. Suma ávexti geta menn í dag étið án þess að verða nokkuð meint af, þó þeir séu ekki soðnir, og eru meira að segja manni hollir og nauð synlegir, þó því að eins að ekki geymi þeir í sér pöddur og berkla, sem sjúkdómum valda. Að eins vegna þess er ætíð vissara að sjóða alla hluti, sem fólk etur. Það hefir verið rækilega sannað, síðan Pas teur rannsóknarstofnunin komst á fót, að líffæri mannsins eru oft eyðilögð af berklasjúkdómum, þó manneskjan hafi verið með ágætri heilsu áður og hæf til að ná háum aldri. Sjúkdómafræðin eða skammlífi manna hefir aðallega við þrent að styðjast, segir þessi mikli dyrafræðingur. Heili mannsins er undirstaðan undir heilsu annara líf. færa. Þar er stai fsvið allra þeirra hæfileika, sem maðurinn heflr fram yflr dýrið, svo sem skynsemd, vilji og dómgreind. Á ástandi heilans byggist ástand annara parta mann- legs llkama. Hann stendur í nán asta sambandi við taugakerfið og er undirstaða þess. Lifrin hefir mikið hreinsunarverk að gera, og sömu- leiðis nýrun, og standa þau f sam- bandi við blóðið og taugakerfið, sem er miklu fullkomnara og fíngerðara hjá manninum en dýrunum. Þar af leiðandi þarf maðurinn að hafa langtum fínni fæðu og betur undir- bóna. Margir sjúkdómar stafa frá lifrinni eða nírunum, og er það af óvandaðri fæðu, skemdum meltingar- færum og ofreynslu á þessum líffær- um, Sviti og útgufun stendur f nánu sambandi við nírun, og séu þau í ólagi þá svitnar maður ekki eðlilega. Um allan lfkaman eru smá hólf, sem soga að sér alt sem leikur umhverfis hann, og sezt þar að, þangað til það þvæst f burtu. Af sumum mönnum er vond likt eða ó- daunn þegar þeir eru sveittir. Óhreinindi þau, sem setjast f þessi smáhólf valda því. Það eru föst efni, sem sest eru að í húðinni, en gefa likt frá sér þegar þau vökna af út- gufuninni. Þessi hólf eru svo að- dráttarrfk og fengsæl, að þau eru nefnd af sumum á vísindamáli ‘ ‘ phagocytes”, sem þýðir þá hin ISLENZKIR FRUMBYGGJAR. HINN AOŒTI Þeir vissu það fyrir að þetta er undra- vert land, og þeir komust líka bráðlega að raun um að Pionekr Cofeee, brent, er undravert kafti, og langtum betra en óbrent kaffi, sem brennast þarf við vana- legan stóar-eld. Biðjið kaupmenn ykkar um þetta á gæta kaffi f næsta skifti — Pionef.r Coffee. — Það er Iangtum betra en al- gengt óbrent kafti. Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg. mmmmmmmimmmiiiimmmim ‘T. L.’ Cigar er aðra laugt á undan, menn ættu ekki að reykja vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY S Thos. I.ee. eigandi. ‘WIISrnsriFEGr. gráðugu. En svo hafa þessi hólf aðra þýðingu fyrir llkamann, og hana stóra. Þau taka í sig gerla og smá yrmlinga og eyðileggja þá. Með öðrum orðuœ, þau eru verndar- englar líffæranna, og berjast hinum góða bardaga gegn þessum smádýr- um og verja líkamann fyrir þeim. Þau verja sár og skurfur frá aðsókn þessara smádýra, og eru útgufuninni til mikillar hjálpar, og styrkja að endurdæiingu og hreinsun, af því óhreinindin úr líkamanum flytjast út gegnum þau. Þau eru lífvöiður, heiskari og lðgieglulið heilsunnar, eins langt og þau ná, En alt er hægt að yflrstfga, og svo er um þau; ef maðurinn sjálfur veit ekki hvað til síns friðar heyrir í fæði og lifn- aðarháttum, þá brcstnr hann mikla þekkingu enn þá. Svo kemur og annað til sög- unnar, smádýr komast ofan í mann í íæðunni. Við kunnum ekki að verjast fyrir ,þeim. Við öndura þeim einnig að oss og þau setjast að í öllum stöðum í Hkamanum, því þau flytjast um hann allan með blóð- inu. Auðvitað eru sumir partar hans meðtækilegri fyrir þau en aðr- ir. Þetta skeður alt án þess að maðurinn viti af því. Enn fremur geta þessi smádýr verið 1 milióna- tali f vissurn stöðum í inníflum manna, ár þess að gera stórtjón. En setjist þau að í meltingarfærun- um, þá eru sjúkdómar afleiðingin og oftast nær dauði fyr eða síðar. Þau berast þá inn f blóðið og tæra og eyða æðri líffærum líkamans. Prófessor Metchnikoff segir aðf mörg- um-tilfellum megi komast fyrir eyði- leggiugu þessa dýra með því að skera þá parta burtu, þar sem þau taka sér bólfestu í. En að svo komnu só uppskurðarþekkingin ekki komin á það stig að hægt sé að sióla á þá lækninga aðferð. Hefir það verið reynt á grýsum á Posteur rannsóknarstofnuninni, og hefir tek- ist vel. Til þes3 að forða lífi og heilsu manna við þessum óíögnuði, sé aðal- galdurinn að auka og styrkja blóð- kornin (rauðu kornin í blóðinu) efla taugakerflð, lifriria, viðhalda húð- hvolfunum sem bezt, efla taugar og vöðvabönd, og styrkja hjartað eins og unt er, ásamt fleiru. Kunni menn að gera þetta, þá telur hann engan vafa á að fólk geti lifað 60 til 80 árnm lengur en nú tíðkast.og fari ekki að eldast fyrr en 80 til 100 ára gamalt. h skólakennari þessi um mannlífið, en að svo stöddu er hér ekki fyrir meira. K. Asg. Benediktsson. Bréf frá Cambridge Þar næst talaði séra Henry William- son. prestur brezka Unitarafélags- ins í Dundee á Skotlandi. Þar næst séra Frank O. Hall, formaður Uni- | versalista. Brezku Unitararnir mintust með hlýjnm orðum á séra Mattías Jochumson og kváðu hann I ekki eingöagu vera ættlandi sínu til i sóma, heldur og hinni frjálsu trúar- i hreyfingu, er hann stæði svo framar* | lega f. Þá heilsaði íierra Þorvaldur Þorvaldsson öllum frjál.strúuðum og | rétttrúuðum í nafni vor Islendinga, sem fyrir vestan erum, og skýrði frá | hreyfingunum vestur frá og ervið- leikunum er hún hefir átt við að stríða, og hvers mætti af henni vænta í framtíðinni, þar sem henin bættist nú árlega menn og það af yngri og betri endanum. Honum sagðist vel og að kveðju nans var gerður góður rómur, og höfum vér íslendingar í þetta skifti betur mætt en þagað. Auk þessara ársþinga mæta Unitarar um heím allan á einu all- nerjarþingi, sem haldið er einusinni á hverjum tveimur árum, Alsherj- arþing þetta var stofnað að tilhlutun brezku og amerisku Unitarafélag- aima. Fyrir tveiin árum síðan kom það saman i Lundúnum á Englandi og mættu Þar þá fyrir hönd Islend inga Dr. Jón Stefánsson og einhverj- ir fleíri. I ár verður þetta þing haldið í Hi gue á Hollandi, og er að einhverjir íslendingar mælandi manna. Eins og kunnugt er var hann í fyrrahaust tilnefndur af hálfu Demokrata sem Superin- tendent of Public Instruction fyrir Norður Dakota ríkið. 24. Júnf1903 Rögnvalditr Pétdrsson. Til Mrs. Margrétar Sveinsson Gimli P. O. Háskólakennari þessi hyggur og trúir því staðfastlega að manns- aldurinn eigi eftir að verða eins hár og hann nefnir héraðframan. Hann gengur jafnvel svo langt, að láta það í Ijós, að þessi meðfædda lffsþrá, sem fylgt heflr mannkyninu frá alda öðli, og kyrkjufeðurnir hafi breytt upp f annað líf eftir þetta, og fólk er vanið á að trúa, sé spádómur um framlengingu mannlífsins sjálfs, sem rætist, þegar fólk kemst svo langt, að þekkja sjálft sig. Hann segir blétt áfram, að hann geti ekki trúað þeirri útskýringu, sem gamlatestamentið hafi um annað lff, auðvitað kveðst hann ekki ætla að þrátta um hvort annað lff byiji eftir dauðann. Það sé hulindómur innan þeirra takraarka, sem mann legur andi á heima f, og engin rann sókn komist að. En þessir tímar hefðu samt engu siður en tímar Gamlatestamentisins, átt að hafa einhverja vissu f þá átt, ef mann legum anda væri ætlað um það að vita. Margt fleira skynsamlegt tegir (Niðurla)>). Kyrkjur Unitara eru hér marg-1 ar, en ekki skrautlegar. í Boston j einni eru 28 unitariskar kyrkjur, J auk 200, sem dreifðar eru víðsvegar út um Massachusetts ríkið. I hin- um Ný Englandsríkjunum telja þeir urn IdO og alls yflr öll Bandaríkin yfir 600, og af þeim hafa um 100 risið npp nú á þessum síðustu 5 ár- kim. En styrk Unitara má ekki dæma eingöngu af kyrkjufjölda eða safnaða tölu, því áhrif þeirra ná langt út fyrirþau takmörk, og varla er sá bær til í þessu landi, þótt þar | sé engin kyrkja, er þeir telji sév, að þar linnist ekki fleiri eða færri Unit ! arar. Þar að auki eru margir, bæði í þessu landi og erlendis, sem ekki | hafa tekið sér Unitaranafníð, en eru | samt Unitarar í anda og sannleika og fyrstir og fremstir af þeim öllum | vonandi eru þýzku háskólakennararnir Har- sæki það, sem ekki eiga langt að nach og Otto Pfleiderer og Julisher. fara. í þessum félagsskap teljast Það þarf ekki að orðlengja þetta menn úr öllum pörtum Norðurálfunn meira, en það má að eins geta þess, ar og frá Indlandi og Japan, og má að flestallir mentamenn nútfðarinnar á _því marka hversu víðáttumikill aðhyllast þá stefnu meir og meir, og þessiársþing eru orðin, og getur allar lfkur eru til að á komandi tfð raaður að eins geit sér óljósa hug- í þeirri hreyfingu eigi kyrkjan fram mynd um það nú, hversu stórskorin tíð síiia. hún munf verða. Það er gleðilegt Einsog þegarhefir verið sagt, að vér í^ndingar erum þó með, hafa Unitarar aðalaðsetui sit hér í | t*5" Það &eti ekki heitið D3eira’ enn Boston, og er hér haldið hið árlega þing þeirra, er kernur saman á hverju ári í seinnihluta Maímánað-1 h J á os s, er fátt eftir í vorri eigu, ar. Á þvf þingi mæta erindrekar 8em tel'a9t “««i frjáist, því hingað frá hinum * ýmsu söfnuðum innan-1 lands og auk þeirra fjöldamargir J aðrir utanlands frá og innan.er ekki j Þessa dagana stendur yflr há beint tilheyra ameriska félagiuu, en tíðarhald það, sem Harvardskólinn ern venslaðir brezka eða ungverska heldur venjulega á hverju vori þeim Cnitarafélaginu, eða þá tilheyrandi er útskrifast héðan. Hingað til hef- einum eða öðrum framfara hreyflng- ir það ekki verið mál er íslendinga um f guðfræðisheiminuin. Þessi hefir varðað, en á þessu ári er það þing eru einhver tilkomu mestu | þó á annan veg, því í þetta skiiti fundahöldin, sem hér eru, og er j útskrifaðist héðan við vísindadeild vanalegast mikið um dýrðir í Bost- háskólans íslendingur, herna Þor- on þegar þing Unitara stendur yfir. valdur Þorvaldsson, og er hann sá Það er til síðs á þessum þingum, að i liinn fyrsti íslendingur, er til þeir sem ei u viðstaddir og til þess þess heflr oi ðið, og var það vel að kjörnir af forseta félagsius, kom- Norðlendingur (Skagfirðingur) og andi frá félögmn, er hafa 6ömu | Unitari yrði til þess, því þá má stefnu, heilsi aðalfélaginu í nafni: eiga vfst að íslendingum var fullur sinnar hreyfingar með ræðu. Það sómi gjör, enda útskrifaðist hann heflr verið hlutskifti vort íslendinga, “Cum Laude", einum bezta vitnis að einseinu sinni fyrr að vér yrðum burðinum, er háskólinn getur veitt þess heiðurs aðnjótandi, er þeir séra þeím. er ekki heflr verið þar öll Magnús J. Skaptason og herra Vil- j árin. hjálmur Stefánsson mættu hór \ sjö tíu oy flmm ára afmæli Unitarafé- sem komið er, en að vór rétt séum með, þá, ef andinn er í þrældómi [ til hefir hann verið vor aðal rikdóm- ur -og fitækt. Oft á vorin fold er fríð, fuglar glaðir syngja, og nýja sumarsólin blíð sérhvað virðist yngja. Þá er vor f allri átt, — alt er gleði-hróður — en jafnoki mun finnast fátt við fögnuð ungrar móður, er með kombarn, soninn sinn, sveimar út 4 hlaði oghugsar: „svása svipinn þinn g sé á hverju blaði.“ ,Þfl rennur upp sem blessað blóni bjartur og hreinn sem lilja; fyrst í þínum fagra róm g fuglasöng nam skilja.“ Þenna fögnuð guð þér gaf, gleðstu f>ví f hjarta, iótt hann þér tæki ástbarn af kki þarftu’ að kvarta.“ Þér við hjarta haukur svaf, haukinn sjálf þú áttir; glampa fránum augum af, oft þú líta máttir. Sig að kalla meðalmann mat hann smáum sýnum; lærra að leyta langaði’ hann fkur nöfnum sínum. - Þótt færi horium lipurt flugið sitt, féll hann — J>að var nauðin — Sá hefir margan haukinn hitt, hann, sem nefnist dauftinn. Vð renna? ei [>arf að reyna það, frá ræsis skeyti beinu; en helst til oft f hjartastað liann hittir þ r j ú í einu. En betra er h a u k að syrgja sinn, sem að féll á hauður, en gráta — eins og óvitinn — af J>ví h r a f n er dauður. Þar fyrir sæla [>ig ég tel, þig sem áttir haukinn; þótt að frá þér harðlynd Hel lielst sér kysi — 1 a u k i n n. * * * Hún misti eirikason sinu fyrir nokkrum tíma, tvftugan að aldri, og varð lienni missirinn sár. S. G. Thorarinssen. Kveldið, sem hátíðin fór fram var öll skólagTundin nppljómuð, og lagsins f> rir hönd Ísíendinga nú ■ var sj4ifsagt um 10 þúsundir manna fyrir þremur árum síðan. I ár heilsuðum við aftur : þar saman komin. Öllum hliðum félagsbræðrum háskólagarðsins var Iokað og aðgang voium í Ameríku og Evrópu mað ur seidur þeim sem vildu vera við- tölu frá herra Þorvaldi Þorvaldssyni J gtaddir> Vírar voru festir upp á skrifara íslenska Unitarafélagsins, Tremont Temple, þar sem fundirnir voru haldnir, var alskipað þarm I þúBUIldatali, 8Voað eftir að búið var dag, meðan útlendugestirnir kvöddu að kveikja & þeim öllum, og dimt sér hljóðs og mæltu fyrir minni var nrðið var 8kóiagrundin yfir að staddir. Vírar voru festir upp milli trjánna um allan garðinn og á þá voru dregnar kínverskar luktir í kunningia sinna og vÍDa, er barist var orðið, ajá sem einn álfahvammur. hafa fyrir þessari steínu, stundum J skemtunar var. 8öngur og hljóðfæra- af heilum hug, stundum af hálfum hug, en í gegnum alt hafa samt tek- ið þann kostinn, “að vera maður þrátt fyrir alt” á hverju sem hefir gengið. Fyrstur þeirra talaðf séra Al- fred Altherr prestur St. Leonards | aðist herra Vilhjálmur Stefánsson kyrkjunnar í Basle á Svisslandi. við Iowa-ríkisháskólann með ágætum Hann er einn af forstöðumönnum vitnisburði. Hann er einn af vcrum frikyrkjunnar á Svisslandi, er fetað | fáu mentamönnum, sem mesta við- heflr í |spor Unitarafélagsins hér. urkenningu heftr hlotið meðalensku sláttur. og svo hin venjulega skrúð- ganga þeirra, er útskrifuðust, eftir gangtröðunum, sem liggja fram hjá helztu byggingunum, til að kveðja byggingarnar ogæpa fyrir þeim. Þann 17. Júní slðastl. útskrif- ISAK JOHNSON. P.fLL M. CLEMENS. Jolinsou & Clemeus ARCHITECTS & CONTRACTORS. (íslenzkir). 410 McGEE ST. TELEPHONE 2093» Taka að sér uppdrátt og umsjón við byggingu alskonar húsa.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.