Heimskringla - 23.07.1903, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.07.1903, Blaðsíða 1
XVII. WINNIPEG, MANITOBA 23. JtJLl 1903. Nr. .41 PIANOS og ORGANS. HeiutKiiian & Co. Pianon.---Bell Orgel. Vér seljnm með máDadarafborgunarsltilmálum. J, J. H McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. ew York |_ife | nsurance l.o. JOHN A. McCALL, president. l.ifsábyrgðir ígildi,31. Des. 1902 1550 millionir liollnrx. 700,000 pjaldendur, sem eru félagið eiga þaðog njóta als gróða. 145 þús. manna gengu i félagiðá árinu 1902 með 5054 miliion doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél. 1901. Gildandi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári ura 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,— og þess utan t.il lifandi rreðlima 14i mill. Doll.. og ennfremur var #4.T50,000 af gróða skift upp milli meðlima. sem er #800.000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlfmum $8 760,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olafson-í J. W, lllorgan, Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE HUILDING, W I 3ST ZTST I IF> IE Gr. Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. Kosnin^arí Manitoba 30 Conservativar kosnir. 6 Liberalar kosnir. Ekki frétt úr 2 kjördæmum fyr- ir víst- í Gimli og Swan River ókos- ið enn þá. Meiri hluti stjórnarinnar 24 þingmenn, —Það þvkír miklum tíðindum sæta að Hon. A. G. Blair, einn af ráðgjöfum Lauriers, hefir sagt af sér ráðgjafastöðunni. Blair er einn af mestu stjórnmálagörpum í Cauada. Hann var ráðgjafi járnbrautamála og s'amgöngu. Ekki er mönnnm ljóst um sundurlyndi það í sijórn- arráðinu, sem ollað hefir því að Blair var neyddur til að segja af sér. En sjálfur heíir hann gefið það upp, að hann hafl unnið á móti Laurier- stjórninni í styrkveitinga fyrirkomu laginu til Grand Trunk Pacific- brautarinnar og öðrurn járnbrauta málnm. Hann vildi að Bambands- stjórnin temdi sig að mestu levti eftir járnbrautamálastefnu Hon. Roblins og stjórnarinnar f Manitoba, sem hinnar beztu og hagkvæmustu, sem til er í þessu landi. Fyrir þetta var feldur dauðadómur yfir honum f ráðaneyti Lanriers. Gamli I. Tarte segir að sér komi það ekki óvart að Laurierstjórnin týni sínum beztu mönnum, smátt og smátt. —Um miðjan þenna mánuð segja blöðin á Frakklandi að núverandi konungur Serbiu, Pétur Karageorge- vitch, hafi verið höfuð frömuður að samsæri og drápi konungshjónanna i Belgrade um daginn. Eftir þessa bíð og yfirvegun eru blöðin á Frakk landi og víðar loks farin að sjá það rétta og líklegasta í þessu máli. Heimurinn stóð hissa, og þóktist ekki vita til né frá, hvernig á því hefði staðið að þau Alexandir kon- ungur og Draga drotning voru tek- in af lífi, án !aga og landsréttinda. En 8vo eru frjálsari og skilnings betri þjóðirnar, að átta sig á því smátt og smátt. Það bendir flest 6 að Hkr. hafi verið fyrsta blaðið, sem færði fólki sjálfstætt og rétt álit i þvíefaiNújfer blöðum ogrithöfund m fjölgandi dag frá degi, sem komast að sömu niðurstöðu og grein sem Heimskringla fiutti um daginn, er hét “Sjón er sögu ríkari”. Hön sýndi fram á royrkrið þokuna og fálmið, í þvi að kannast við og játa það, sem er sannleikur. Hátt- standandi maður í Serblu hefir opin- berlega látið það uppskátt, að sam- særi hafi verið myndað, og frum- kvöðull að því hafi verið Pétur kon- ungur, og fengið menn til að fram- kvæma morðin í Belgrade. Það at hæfi hafi verið vilji og ákvörðun fárra mnnna, en ekki þjóðarinnar. Og hún sé ekki sek I þeim ósóraa, sem beitt hafi verið á móti lögurn og landsréttindum. Hversu sek sem kouungshjónin hafi verið gagnvart þjóðinni, þá hafi morð þeirra verið svíviiðilegaðferð. Og enn þá svart ara verði það i sögunni, ef það sann- íst að núverandi konungur í Serbiu hafi verið frumkvöðull að morði konunghjónanna. —í vikunni sera leið, tóku ræn- ingjar I Portland I 0:egon, stiætis- vagn, og læntu fólkið í honuin. llæningjarnir voiu sjö, en 40 menn voru í vagninum. Þeir tóku um $300 virði af farþegjum, I peningum og gullstlssi, og særðu að eins einn uiann. —Lánardrotnar Alexander kon- ungs og Drögu drotningar, hifa beðið stjórnina I Sei biu að borga sér skutdir þeirra, sem nema $80 000. Stjórnin hefir neitað nema því að eins að lánardrotnar vilji taka 20 per cent gilt sem fulla borgun. Hlutaðeigendur vilja ekki sinna því og ætla að stefna stjórninni í þessu máli. Það er alt á sömu bókina lært, I þessum málum, hjá stjórn- inni I Belgrade. —Búist er við að sambandsþing- inu I Canada verði ekki slitið fyrr en I September. Það lítur svo út sem Grand Trunk Pacific styrk- veitingamálið ætli að verða næstum banabiti stjórnarínnar. Laurier og meirihluti stjórnarráðgjafanna vilja veita styrkinn upp á gamlan vana, án þess að öðlast nokkuð í að>-a hönd. Mælist þetta illa fyrir, og ollir stjórninni óvinsældum. —Þann 12. þ. m. hitti elding 3 kynblendinga sem voru á ferð ná- lægt Morinville, I N. W. T., og drap þá alla. Þeir láu þar í tjöldum ná- lægt Indíánastöðvum. Eldingin tætti sundur tjaldið og mennina á augabra^ði. —I vikunni sem ]eið fluttu blöðin þær fréttir að Bandaríkia herskip hefðu tekið, eða sett fána Bandaríkj- anna á 20 smáeyjar norðauslan við Bornoeyjarnar, sem Englendingar eiga, og haía þeir talið sér þessar smáeyjar. En a.fur er sagt að Bandarikjamenn telji þær með Fil- ippin-eyjunum, sem liggja í norð austur frá nefndri eyiu. Þykja þetta all miklar fróttir, og enginn efi á því að Englendingum þykir nærri sér gengið, ef fréttin er sönn. Þessar fréttir hala komið lyrir þing- in í Lundúnum og Washington, hvortveggju stjórnirnar þykjast vera alveg hissa. Ekki þykjist stjórnin I Washíngton vita til þess, að flota Bandarikjanna hafl verið gefin nein skipun í þessa átt, og slengja þau skuldinni á sjóliðsforingja síua. Saat hefir stjórnin þar ekki gefið neina yfirlýsingu og svo stöddu, um að hún ætli að telja þetca tiltæki markleysu. Stjórnirnar líta horn auga nvor á aðra og aðhafast ekkert að svo komnu, en illa munu Eng- lendingar una því að vera landrænt ir, Mun það fljótlega vitnast, hvort Bandamönnum er alvara að ná þess- um eyjum eða ekki. — Hermálarfcðgjafi Engleadinga hefir lýst því yfir í þinginn að stjorn- in ætla að hafa 25,000 liðsmenn I löggæzluliði sínu I Suður-Afríku næsta fjárhagsár. Sýnir það að ekki er þar vel friðað enn þá. —Þann 10. þ. m. æddi hagl- stormur yfir nágrennið við Burnside I Manitoba, og gerði mikinn skaða á öktum, —Þann lO.þ.ra. var svo mikill hiti að fólk dó I New York og Brooklyn. Fvrst var sagt að 7 hefðu dáið í New York en 6 I Brooklyn. En nú er komið upp eftir dánarskýrslum, að 00 menn hafa dáið úr hita þenna dag f þessum bæjum. Samt. telja veðurskýrslurnar hitann ekki 90 gr. í skugga. —Þann 9. þ. m. var maður I New York búinn að sofanær því samfleytt í 5 vikur, án þess að veiða vakinn til meðvitundar. Þá vaknaði hann, talaði fáein orð við læknirinn með fullu ráði, og féll svo í svefn aftur, og hefir sofið siðan; en læknar geia sér von um að geta vakið hann eftir sjð vikna svefn I það heila. —Maður í Cleveland, 52 ára að aldri, klæddi sig kvenbúningi og gekk inn á drykkjustolu. Einn af hans töioIu kunningjum mun hafa þekt hann. Hann gcrði sér uijög dælt við manninn, skvetti olin á kjól hans og bar eíd að. Kvenbún ingurinn fumaði nndir eins npp á manninum, og áður en viðstaddir menn gátu klætt hann úr logandi druslunum, var nmðurinn svo skað- brendur að hann dó nær því strax. Glánaskapnrinn varð biðurn þessura kutiningjum dýikeypcur. —Þann 11. þ. m. dó hiyfirdóuiari Sir John Douglas Armour, íCanada. Hann dó í Lundúnum á Englandi og ! var lík hans tiutt hingað til Canada. — Um all langan tima hefir páf- lnn verið við dauðann, og eegja blöðin dagsdaglega að dauðinn vitji hans á næsta augnabliki. Allar lík- ur eru til að dauða hans beri skjótt að höndum. Mikið er talað um hver verði eftirmaður hans. Af öllum þeim fjölda, sem þar næstir standa, eru nú að eíns nefnd sex páfaefni. Sjálfur hefir páfinn mæ't með einum kardinála, sem Rampola heitir, en ó víst þykir að hann nái kosningu. —Það slys vildi til á fimtudHginn var, að tveir menn biðu bana á flutningslest, sem kom austan frá Port Artur hingað til Winnipeg. Menn þessir hafa óefað ætlað að svlkjast borgunarlaust með lestinni, eins og algengt er með flakkara I þessu landi. Þeir voru á slám neð- an á vögnunum, en lestin fór út af sporinu hér austan við bæinn, að nokkru leyti. Fundust þá þessir menn dauðir undir vögnunum. I kolanámu I Namino, B. C, biðu 12 Kínverjar bana, sem unnu þar. Það kviknaði I henni al gas lofti og varð vábrestur í námunni og umrót mikið. 8 menn meiddust meira og minna. —Hinn nýbui tvikni láðgjafi Liur- ierstjórnarinnar. Hon. Blair hefir fengið fagnaðaróskir frá New Bruns- wick fylkinu, fyrir að segja skilið við ráðgjafástöðu slna í Laurier ráða- neytinu, —Sagt er að Kínverjar streymi I stórhópum til Guayamas I Mexico. -—Á mánudaginn var dó páfinn Leo XIII. Hann,var búinn að vera vanheill lengi. Hann var 92 ára gamall. ÍSLAND. Reykjavík, 23. Júnf 1903. Tfðarfar fremur vœtusamt sfð- an uin miðja síðustu viku. Er það fyrst nú, að telja megi komna bithaga hér í nærsveitum. Hafa ferðamenn fram til f>essa tíma orð- ið að heyja hesta sfna, ef J>eir hafa átt að vera óneyddir. Fiskiatti er hér ætíð sæmileg- ur hjá þeim, sem stunda sjóróðra. Er nýr fiskur hér daglega seldur á 4 og 5 aurapundið. En fremur er fiskurinn smár. Embættisprófi við prestaskól- ann luku 19. J>. m. þeir: Eink.stig Ásgeir Ásgeirsson með I. 85 Lárus S. Halldórsson I. 81 Stefán Björnsson II. 76 Jón N. Jóhannesen II. 75 Eftir Norðurlandi. Akureyri, 13. Júnf 1903. Tíðarfar hefir mjög snóist til batnaðar sfðustu tvær vikurnar eft- ir Hvitasunnuhretið, svo jarðar- gróðri er nú að fara fram. Þurkar eru samt alt of miklir. Skurði er nú verið að grafa af knppi hér um innbæinn til vatus- veitunar. Sambandskaupfélagið í Þingeyj- arsýslu liélt aðalfund að I.jósavatni 10, þ. m. þar sem horfur með sölu á saltkjöti f ótliindum eru nú mjög óálitlegar, var framkvænidarstjóra falið að fara þe§s á leit við uin- boðsmann, að næsta haust mégi flytja út léttara fé en síðastl. haust alt ofan í 90 pund. Framkvæmd- arstjóri var kosinn alþm. Pétur Jónsson og til vara Sig. Jónsson sýslunefndarmaður f Yztafelli. Höfðingleg gjöf. Tvenn merk- islijó.i í Skagafirði, Jóhann P, Pét- ursson dannibrogsmaður og Elín Guðmúndsdóttir á Brúnastöðum, og Bjiirn Þorkelsson og Guðlaug Gunnlaugsdóttir á Sveinsstöðum, hafa gefið 2000 kr. (1000 kr. hvor) til stofnunarsjóðs, er nefnist .,Vina gjiif” og verja skal til uppeldis munaðarlausum börnum, er mist Lýtingsstaðahreppi. Ekki mega fleiri en 2 börn njóta uppeldis af sjóðnum f senn, og ekki eldri en 16 ára. Séu engin slík börn til í hreppnum, má verja vöxtunum til að styrkja fátækan fjölskyldu- mann í hreppnum, mann, sem ekki hefir notið sveitarstyrks. Sjóður- inn skal ávaxtaður í sparisjóði Sauðárkróks og honum stjórnað af hreppstjóra Lýtingsstaðahrepps, oddvita þar og 3. manni, er hrepps nefndin kýs, undir aðalumsjón sýslumanns í Skagafjarðarsýslu. • Mannalát. Húsfrú Þorbjörg Stefánsdóttir á Veðramóti í Skaga- firði, kona Björns hreppstjóra Jónssonar, lézt að heimili sfnu 18. f. m. úr lungnabólgu. Hún var dóttir Stefáns bónda Stefánssonar á Heiði (nú á Möðruvöllum), og Guðrúnar Sigurðardóttur og systir þeirra bræðra séra Sigurðar f Vig- ur og Stefáns kennara á Möðru- völlum. Þau hjón áttu 12 börn, 2 dóu f æsku, en 10 lifa. Gfsli Þorláksson hreppstjóri á Frostastöðum f Skagafirði andaðist 4. þ. m. 58 ára. Hann var með efnuðustu mönnum í Skagafirði og sæmdarmaður f hvívetna. Bróð- ir hans er eand. mag. Guðmundur Þorláksson i Rvík. I gærkváldi seint lézt hér í bænum frú Guðrún Hjaltalfn, kona skólastjóra J. A. Hjaltalfns; eftir langvinnan heilsubrest. Mjf ig tvfsýnt var um stiuid hvort nokkur kjörfundur gæti orðið í Norður-Þ.ngeyjarsýslu þpnndag vegna hlaupsins f Jökuls- á, þar sem bæði kjörstjóri og þing mannsefni áttu að sækja yfir ána, Með Iffsháska varð yfir hana kom- ist. Þilskipin. Helena kom 5. þ. m. með 5000 fiskjar. Þessi hákarlaskip liafa komið inn f vikunni: Vonin 148 tn.; Kerstine, 45 tn.; Henning, 78 tn.; Flink, 71 tn.; Minerva 25 tn. Eftir Þjóðvijanum. Bessastöðum, 30. Maf 1903. 12. Aprfl siðastl. andaðist að Osi í Isafjarðarsýslu merkiskonan Sigrlður Bjarnadóttir. ekkja Páls sáluga Halldórssonar á Osi. Sigríður sáluga var fædd að Kyrkjubóli f Skutulsfirði 14. Sept. 1814, og var J>ví á 89. aldursári, er liún andaðist. 8. Júnf. Hestur sló barn. A Brekku í Dýratirði sló hestur barn nýskeð, svo að það skaðskemkist í andliti, lijóst stykki úr á nefinu, tennur brotnuðn o. s. frv., svo að næra verður barnið með pípu. Iaafirði 28. Maí: Nokkra undanfarna daga hafa geng hér rosar og rigningar, svo að alstaðar er nú komin næg jörð, og vonandi fer nú bráðlega ögn að grænka, ef hlýindi, sem nú eru, haldast. 30. Júnf. Stúdentaprófi við lat- fnuskólann f Reykjavík hafa íokið í þessunr mánuði: Eink. Stig Geir Zoega Ág. 106 Jónas Einarsson ág. 105 Guðmundur Hannesson I. 101 Vigfús Einarsson I. 100 Bogi Brynjólfsson I 98 Jóhann Briem I. 96 Gísli Sveinsson I. 95 Georg Olafsson I. 93 Guðmundur Guðmundson I. 91 Guðmundur Olafsson I. 87 Konráð Stefánsson ;i. 85 Lárus Sigurjónssou ii. 83 Olafur Þorsteinsson ii. 83 Haraldur ISigurðsson n. 77 Jóhann Miiller n. 63 Bréf. NO.ME, ALASKA 21. Marz 1903. Heimskr News & Publ. Co., Winnipeg. forlögin hafi og eigin fckvarðanir. Ég er hér &n þess að hafa ætlað að vera svona lengi. Bú- inn að vera hér hartnær 3 ár, útilok- aður frá vinum og kunningjum, og einnig frá þér kæra Heimskringla mfn. Þú varst mér kærkominn gestur meðan ég dvaldi í manna- bygðum. Þú fiuttir mér margt hugnæmt, göfugt og gott. Fréttir þínar og greinar frá ættlandsins sonum og dætrum, og landinu gamla, hafa ekki n&ð til mín hingað. Það er ekki þín skuld, því ég hef ekki beðið þig að heimsækja mig liingað. En þess bið ég þig kæra Heimskr. að heimsæk.ja mig hingað framvegis, ef þú færð línur þessar.—Ég ætla að reyna að senda þér ffcein fréttorð héðan. þótt ég sé miður fær til þess eri skyldi, en ég veit að þú ert fréttafús, svo ég reyni það. Bærinn Nome telur að sögn um 3000 manna og kvenna, & öllu reki; en það er nær 2000 færra en það var tvo undanfarna vetur. Að fólk- inu fer þannig fækkandi, eru eðli- legar ástæður, það orsakast at löng- um og ströngum vetri, sem útilokar fyrir það mesta allar atvinnugreinir, en útheimtir aukinn kostnað, svo sem f fatnaði og eldivið m.fl.—Bæn- um er stjórnað samkvæmt nýjustu tfzku siðnðustu þjóða, og hefir öll þeirra þægindi að svo miklu leyti sem við verður komið. Hann er lýstur með rafmagni. hefir vatn - leiðslu úr fjögra mílna fjarlægð; en stór galli er & því, það frýs fc vet'- um. Teleíón og greinar þess eru til allra nærliggjandi námastaða, og i eina étt 80 mílur vegar. í siðferðis og menta fctt telur hann 3 kyrkjur og tvo skóla, auk þess eru smá félög, sem gangast fyrir menning og siðbótum. Frír lestrarsalur (library) er hér og eru þar f&anlegar góðar bækur og tlma- rit.—Einhverskonar samkomur eru daglegir viðburðir, og fyrir þeim gangast karla- og kvennafélög. í vetur eru hér 18 drykkjusalir (saloons), voru 28 næstliðið fcr, en fcrið 1900komust þau upp f 58; það ár var rnargur blindur af gullryki og ‘spekúlaraði1 í myrkrivanþekkingar. Síðau hefir tími og reynsla sett hluti og atvik f meira samræmi við skyn- semi og þekking. — Peningaspila. menska (gambling) heyrði að meir og minna leyti til hverju drykkju- húsi, en var aftekin samkvæmt skip- un frft Washington snemma í næstl. mfcnuði. Það hefir sitt hvað verið sagt með og mót því athæfi stjórnar'- innar, en &n hlutdrægni fær bærinn og fólkið það aldrei þakkað eins og það er vert.—Hér brunnu niður þrjfcr gamlar og eyðilagðar drykkju- stofur i enda Jan. siðastl., og er það annað sinn seiu hér hetir brunn'ð vo teljandi sé; skaðinn metinn 25 ús. doll. Nauðsynjar; matvara og fatnað- ur er í rýmilegu verði; f haust þá sfðustu skip voru farin, okruðukanp- menn á varningi sínum og héldu það út þar til fram undir jól, en slðan hafa þeir selt ódýrar, og nú má heita að nauðsynjar séu með þolanlegu verði að nndanskildum kolum, heyi og steinolíu, sem enn er haldið f háu verði. Veturinn hefir yfirleitt verið harður, veðrasamur og snjóþungur og frostharðari en nokkru sinni fcður, sfðan ég kom tll Nome, frostin svo stöðug frfc 35—50 fyi ir neðan ‘zero', nú samt fyrir fullan mánuð, hefir verið fremur milt, mælirinn staðið á zero og þar fyrir ofan, dagar og dag- ar komið ,frostlausir, en stormar og snjókoma hetir haldist og f gær og dag er norð;<n snjóhreit- ingsstormur, frost um 25 fyrir neðan zero. Dálítið hefir verið um námavinnu í vetur til og frá út um landið. Þegar vatnið kemur f vor verður það hreinsað, og hið dýra gull þannig leyst úr sambíindi við hin óæðri elni, er það hefir hvflt svo lengi ft meðal. Utlit hér er eins bjart og það hefir nokkra sinni fcður verið, og óefað hefir plfcss þetta nokkurra ára fram- tíð, ogég vil halda betri en það heflr huft til þessa. Með testu óskun . SVEINBJÖRN FrIÐBJÖRNSSON. Tvo kennara vantar við Giinli skóla (No. 585) frfc l. Septe uber 1903 til síðasta Júní 1904 (10 mfcnuði). Karlmann með fyrstu ein- kunn og kvenmann rneð unnari ein- kunn. Umsækendur tilgreini hvaða reynslu þeir hafa og hvaða kaupgjad þá vanti, Tilboðum vcrður yeitt móttakaaf undirrituðum til 20. Ágúst næstk- Gimli 16. Júlí 1903. B. B. Olson, skrifari og féhirði. ISAK JOHNSON. PÁLL M. CLEMENS. Jolmsoii & Clemciis ARCHITECTS & CONTRACTORS. (íslenzkir). 410 McGEE ST. TELEPHONE 2093. Taka að sér uppdr&tt og umsjón við byggingu alskonar húsa. LAND TIL 8ÖLU Þeir sem hafa hús og lóðir tiI sölu, snúi sér til Goodmans & Co. No. 11 Nanton Blook, Hann útvejtar pen- ingalán i sináum og slórumstíl. NÝTT HÚS til sölu á Toronto Sl. 3 he bergi upp á lofti, 3 nidri o* s'órt .hall”; fjós fyrir fi gripi. Verd $1300. Tvöhundruð borgist strax, hafa foreldra sína og sveit eiga f Það sýnist sem m.eira vald á mér, en vilji

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.