Heimskringla - 23.07.1903, Side 3

Heimskringla - 23.07.1903, Side 3
HEIMSKRINGLA 23. JÚLÍ 1903. stungumaður vera fjárskortur hjá söfnuðinum og annað, að prestur safnaðarins inni ekki eins vel að safnaðarmálum, eins og hann hefði vænst eftir.Uppástungan var rædd nokkuð, og síðan borin upp til at- kvæða. Voru nokkrir stuðnings- menn prestsins gengnir af fundi Samt var þessi uppástunga feld af safnaðarlimum, Presturinn lét í ljósi, að hann ætlaði að segja af sér preststöðu hjá þessum söfnuði. Litlu eftir fundinn sagði hann formlega af sér, og, bað söfnuð- inn að gefa sig lausan innan næstu mánaðamóta (Jólí og Ágúst). Kölluðu þá fulltrúamir safnaðar- fund ,14. þ. m. Aðalefni þess fundar var, að ræða uppsögn prests ins, og var hún að sfðustu sanr þykt f einu hljóði, eins og hann fór fram á Tjaldbúðarsöfnuður er því prestlaus 1. Ágúst næskom- andi, eins langt og kunnugt er. Þessar línur rita ég til f>ess að al- menningur viti rétta og sanna sögu í þessu máli, sem nú er mik- ið talað um, og rangtfarið með að flestu leyti, Sögu þessa máls kemur ekkert við hvort einhverjir myrkraandar standa ú bak við þetta mál eða ekki, eins lengi og þeir f>ora ekki að láta sjá sig. Grundvallarstefna f>essa safnaðar, næst kristindómsmálum, er 8ú, að hann 'standi óháður kyrkjufélög- um hverjum nöfnum sem f>au kunna að nefnast. K, Á. B. Eftirtektaverð úrslit. Hra. ritstj. Hkr.:— N/lega hafa oss borizt blöð frá Winnipeg, sem sýna hvernig fslenzkir nemendur við Werley College stóðu sig við vorprófin. Árangurinn af viðleitni þeirra að menta sig við þá stofnun hefir að voru áliti aldrei verið eftirtekta- verðarí, ekki sökum þess hvað nemendumir stóðu sig vel, heldur sökum þess hvað þeir stóðu sig iila. Úrslitin hafa í sér fólgna lexfu, sem foreldrar, er hafa f hyggju að senda böm sfn til há- skólans, og einnig allir þeir, sem ætla að stunda f>ar nám, geta ekki gengið fram hjá. Eins og kunnugt er f>urfa nemendur að standast tvö próf áð- ur en þeir fá inngöngu í háskóla- deildina.—Um Þá þrjá íslendinga, sem stóðust sfðara prófið ætlumvör lítið að skrifa. Þeir G. Guttorms- son og Árni Stefánsson hafa auð- sjáanlega verið fremstir í flokki þeirra 88 nemenda, sem stóðust prófið. Vér viljum sérstaklega taka til í- hugunar afdrif þeirra Islendjnd- inga sem skrifuðu á fyrsta prófið. Af íslenzkum nemendum, sem skrifuðu á þetta próf. voru 11 inn- ritaðir við Wesley. Af þeim kom- ust 5 f gegn, <an 5 féllu (eirm skrf- aði ekki). Þessar tölur sýna að íslenslur námsmenn, er skrifuðu á fyrsta inntökuprófið við Wesley College, stóðu sig að sfnu leyti miklu ver en hérlendir námsmenn, sem skrif- uðu á sömu prót'. Þessi úrslit koma f>vf eins og skúr úr heiðskfru lofti, f>vf hingað til hafa þeir Isl. sem hafa skrifað við Wesley ekki verið vanir að falla. Þessi afdrif landa vorra f>ar f vor, eru enn ]>á eftirtektaverðari þegar tekið er til- lit til |>ess að ]>essi inntöku próf eru tiltölulega létt, þvf þeir, sem svara einum þriðja af spurningum þeim, sem fyrir þá eru lagðar f ein- hverri vissri grein, klóra sig í gegn svo framarl ga að meðaltal þeirra sé 50 per oent. Nemendum, sem ekki ná 34 per cent f 3 greinum, er leyft að taka uppbótarpróf ef þeir ná 50 per cent að meðaltali. Þessi síðastnefndu hlunnindi eru ekki gefiu í áttundabekkspróf- um eða á kennaraprófum. Þau próf eru að tiltölu miklu erfiðari en þau, sem háskólinn gefur fyrir ‘Matrjculation’. Það væri fróðlegt fyrir þá, sem óska að fylgjast með mentamálum okkar Islendinga að bera saman hversu margir hafa náð kennaraþrófi, án þessara hlunn- inda, undir umsjón H. Leo á Gimli, og hvað illa. mönnum við Wesley, af sömu ]>jóð, og með fleiri hlunnindum, hefir gengið að ná fyrsta inntökuprófinu í vor. Maður þarf ekkí langt að leita til þess að giunahver er orsök þess að fsl. nemendur við Wesley gerðu ekki betur. Sumir ]>eirra, sem skrifuðu hafa þó verið Þar f 2 ár að vinna verk, sem nemendum er ætlað að vinna á einum vetri. Aðal- orsökin mun vera sú að flestir af ]>eim Isl„ sem sendir voru þangað síðasl. 2 vetur, voru ekki hæfilega búnir undir að vinna það verk, sem Wesley College heimtar að unnið sé. Stjórnendur Wesley College hafa viðurkent ]>etta, þar sem ]>eir síðasta vetur gáfu íslendingum (undir forstöðu St. Guttormssonar) sérstaka tilsögn f reikningi, sökum þess að fsl. nemendur voru ekki nógu langt á veg koinnir í þessari grein, til ]>ess að geta fylgst með hinum nemendunum. I öðrum námsgreinum mun ástandið hafa verið lfkt. Þetta er engin furða f>egar tekið er tillit til þess að meiri parturinn af þessum nem- endum hafði ekki komist í gegn* um alþýðuskólann, heldur höfðu hlaupið úr 5., 6. eða 7. bekk og upp f undirbúningsdeildina við Wesley. Það var líka búið að pré- dika J>eim að ekki væru sett nein “þekkingartakmörk að neðan- verðu” við Wesley College. Þeir, sem skrifuðu f vor, ættu nú samt að vera komnir að þeirri niður- st">ðu, að ef kenslan við Wesley á að verða ]>eim að notum, ]>urfa þeir að minsta kosti alþýðuskóla- próf. Glappaskot það, sem ísl. ungl- ingar hafa gert, nefnil. ]>að að fara of snemma til Wesley, getur naumast reiknast sjálfum f>eim til ásteitingar. Það er ekki heimsku þeirra að kenna, heldur vanþekk- ingu og trúgimi. En ]>etta tvent fer vanalega samfðrum. Að fara til Wesley, hefir verið gilt fyrir Islenzkum unglingum, en þeim ekkert sagt um erfiðleikana, sem f>ar er að mæta. Þessi ginninga- aðferð borgar sig hvorki fyrir oss Isl., sem heild, eða fyrir f>á, sem falla f snðruna. Til allrar lukku hafa sumir þeirra, sem hvattir hafa verið til farar, getað verðlagt svo þekkingu sína, að þeir hafa álitið sér nær að læra að lesa og skrifa ensku þolanlega áður en þeir legðu af stað á skólann. Fyrir f>á, sem eru ungir og gæddir meir en meðal fjöri og kröftum, er það eflaust mjög æski- legt að taka sem fyrst þátt f þeirri samkepni, sem vér sjáum alstaðar í kringum oss. En J>að væri vel fyrir þá að muna að kraftar þeir, sem ekki er stjórnað af viti og frams/ni verða léttvægir fundnir. Vér ættum ekki að gera okkur far um, eins og s/nist hafa verið gert af áminstum námsmönnum, að hlaupa í fylkinguna þar sem vér erum enganvegin færir um að standa. Það ber ekki vott um hreysti, heldur heimsku. Afdrif eins og f>essi f vor gerðu o4s ekkert tjón ef vér gætum falið oss í mannþyrpingunni. En vert ólán er, að vér erum brennimerktir sem íslendingar, hvar sem vér förum í Manitoba. Það fer að verða til lftils að tala um “kóngablóð”, “heimsfrægar bókmentir”, “afreksverk forfeðr- anna” og ]>vf líkt, þegar vér erum að tala við enskt fólk. Það væri máske betra að geta sfnt það í verkinu fyrst að vér værum ekki ættlerar. Ef þeir. sem af okkar f>jóð- flokki skrifa á fyrsta inngöngu- prófið við Wesley að vori gcta sér ekki meiri orðstýr, er liætt við því að þ(úr yfirstigi aldrei ]>essa „hálf- mentuðu uxa“, sem hafa streymt hingað frá ættjörðinni á sfðast- liðnum árum, Einn merkur Vest- ur-Islendingur hefir f>ó prédikað fyrir oss, ’ að ]>að væri vort æðsta hlutskifti að eyðileggja áhrif þeirra. Eg vil því minna ísl. námsmenn á, að það er þeim fyrir lieztu að fara rólegar í gegn um alf>ýðuskól- ann áður en f>eir reyna sig við undirbúningsdeildina við Wesley, Með ]>vf eina móti er hægt að koma f veg fyrir það að meirihluti ]>eirra falli eins og í ár. Moð þvf eina móti geta ]>en sem ekki eru orðnir ISLENZKIR FRUMBYGGJAR. vz Frumbyftgrjar hinir fyrstu, sem bólfestu tóku í þessu landi, voru ötulu meannirnir frá Islandi, eins oe frumbyKgjara kaffið er betiaen annað kaffi. Það er það hreiuasta og bezta kaffi. sem Menonitarog ogaðrir geta fengið. Það er í flestum búð’im, er hreint, án steina og óhroða. er kaffi og ekkert annað. Brent og þarf ekkert að gera við það nema mala það. Segið matvörusölum ykkar næst þegar þér sjáið þá. að þið viljið fá hjá þeim pioneer coffee, það er betra en hins vegar kaffi. Ef þið vilji fá ecn þá dýrarakaffi, þá biðj- ið Blue ribbon mfg, co. nm það brent líka —Smekkur og bragð hefir það betra en nokkurt anwað kaffi. Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg. TimmmmmimmmmimimmMiumR því f>roskaðri, eða ekki eru framúr- skarandi vel gefnir, vonað að standa þeim innlendu jafnfætis. Að ísl- uámsmenn og aðrirhlut- aðaigandi íhuguðu þetta mál al- varlega, gæti líka orðið framtíð ís- lenzku kenslunnar við Wesleyfyr- ir beztu. svo ömurlegt flautuvein. En hér er það beljandi bassarödd. sem ber oss sín alvöruljóð, sem grfpur með blýþungum geig f>ína sál, oggleypir hvert annað hljóð. Vér skulum ganga’ út á nesið nú. Cambridge, Mass., 4. Júlf 1903. Þ. Þorvaldsson. Sveitin mín. (Eftir Eimreiðinni). Hlógu við mér hlíðar hýrra blómalunda f mætum morgunroða minna æfistunda þar, sem bemsku býli bygt á grænu leyti sást í sumarfagri sveit með ljótu heiti. þá norðanrokið um vitann drífur. J En styddu þig, vinur, við stafinn j þinn fast, J>ví stormurinn hart f f>ig þrffur. Þér blöskrar nú kannske hinn blek dimma nótt og betra’ er að gæta að fótum, þvf ströndin er eldgamalt, úfið hraun með einlægum botnlausum gjótum. En samt er það eitthvað, sem ýtir þér fram, þótt ekki sé leið þessi greið, ]>vf ei viltu snúa aftur, ]>ótt að eins sé hálfnuð vor leið. Sá ég hvergi svffa svani’ á vængjum fegri, himinfugla hljóma hvergi yndislegri; sást á blómasafni sunnuglit í hvammi; ljósálfar sór léku í lækjadrögum frammi. Sumargræni salur, sé ég þig í anda; ]>ínir fast á foldu fjallaveggir standa, heiðblár himinn yfir, hlið er stórt á salnum út að vesturægi, op á fjalladalnum. Máluð mjallahvftu mfn er höll á vetur ritar máni á mjöllu margbreytt hulduletur, norðurblossar nætur niður f>eyta gliti, himinblámi breytist boga regns f liti, Sól á vesturvegum varpar aftanljóma, inn um hallarhliðið hrindir geislablóma, dýfir svo f djúpfð dýrum ljósafaldi, hœgt þá hliði lokar húm með rökkurtjaldi. Sífelt svanir kveði, sveit við f>fna voga, vaggi sér á vængjum vors f sunnu loga; blómsturrósa blöðum blær í hita svali, röðull ljósaröðum rinda liti og dali. L. Th. r Ottusöngur. (Eftir Þjóðviljanum). Þekkirðu ekki þenna óttusöng—? Hinnöfluga, þunga hreim, sem fyllir lff þitt af löngun og ótta um leið og hann sækir f>ig heim. Þör lieyrist sem klukkum sé hringt undir jörð svo hamrarnir bifist og stynji; þér heyrist sem afskaplegt orgel ekki langt frá þér drynji. Hve ólfkt er hér eða heima í Vfk þá „harðviðrið” leikur á þökum og rífur í f>akskegg og rennur úr járni og rúður með gáskatökum, Þar tístir í málmþráðum, merkis- stöngum, og máttvana hrfslugrein, og allt, sem vér heyrum þar, yfir- gnæfir Nú erum við komnir alla leið að yztu klettanna þröng þar sem eldgömul höfuðött hefja sinn hrika miðnætursöng. Þú hugsar ]>ér ef til vill óttusöng sem andaktarkyrra stund, þar sem einn er að tóna og annar \ að tala og aðrir að falla f blund. En hérna er annað en andaktar- 1 kyrrð. Hér er endalaust skvaldurog gnýr; og hlaupi röstin í óveðri upp J>á oftast nær kyrðin flýr. Og nú er hún einmitt f essinu sfnu j þvf undir veðursins tryllta brag syngur nú brimið í bassarómi* sitt beljandi næturlag. Þú sérð ekki langt. En líttu samt á sá leikur er viðburðastór sem leikur við dimmsvarta dranga | hinn drifhvíti brimstróka-kór, Þú sérð ekki langt. |En lfttu samt á, j þarna liggur f röstinni sker, og hávaxnir, hvítir risar þar hoppa og steypa sér. Þú sérð ekki langt. En lfttu samt yfir löðrandi ægisdjúp, á hverri dröfn sérðu dansandi mynd sem dranga f gráum hjúp. Og líttu á f>au harðlegu hrfðarský, sem hamslaus stormurinn ber, f>au rffa sig laus og þau renna sér niður, og með röstinni leika þau sér.— Þú heyrir ei hót hvað ég segi. Hvort hrellir f>igbrimrótsinsgnyr? Eða heillar þig ef til vill undra- kraftur, sem undir ]>eim söngum byr. Við stöndum í hlé undir vitansvegg og virðum fyrir oss myndir nætur. Hið rauða skin varpar' brunablæ á brimið við klettana rætur. Og fjúkið verður sem fljúgandi neistar og fannirnar rauðar sem glóð, og klettarnir lfkir sem logi um þá hið lifandi fórnarblóð. En varaðu þig, hér er voði á ferð, I vöðvunum finnur ]>ú hrylling, því öll þessi feikn vantar fátt til þess að fæða af sér algjörða trylling. þvf nú hefir sjórinn sungið í sig þenna ofsamóð, sem minnir þig á ]>að, að er hann ei annað en jötunsíns blóð, sem goðum og mönnum sór heipt og hefnd ]>á helsárið djúpa sveið.— I djúpinu fela sig forneskjumaktir ogfremja ]>ar voðaseið. En sérðu ]>etta, sem ]>okast nær, sem þústa svört út, í myrkrinu auða ? Þar glórir í eitthvað sem glirnur tvær, aðra græna en hina rauða. HINN AQŒTI ‘T. L,’ Cigar er laugt á undan, inenn ættu ekki að reykja aðra yindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY i Thos. Lee, eigandi, ■WHSTJSriFEO-. BlNNN' Sko reykinu! Hann hringast sem . lirafnsvartar fjaðrir eða hár á tröllauknum hval. Á öldunum ber það við himininn hátt, en hverfur í næsta dal. Þér sýnist nú æsast enn þá meir hinn ódæli bárufans. Að mola í spón hina miklu skeið væri mesta ánægjan hans. En öldurnar klofna á kinnungum hörðum og kastast svo aftur með hlið. Þeir sjá hve röstin er uppvæg og ólm, en ekki snúaþeir við. Guð blessi f>ig, skeið, sem brýtur þér leið um bylgjumar há og prúð, þvf glaðning og heill fyrir liundr- uð af mönnum hlífir þín gljáandi súð. Guð blessi þitt bratta stefni, sem berg það að traustleik er, og þokar sér áfram hiklaust og hægt gegnum hafrótsins sjóðandi hver. Nú gránar af morgunsins glætu, og gengin er nóttin löng. En bak við oss heyrum vér belja enn hinn brimþrungna óttusöng. G. M. Eftir Fjallkonunni. r Islenzkur hugvitsmaður. Það er ekki oft. að hnffur vor Islendinga kemur svo í feitt, að við eigum hugvitsmenn, sem lík- legir eru til að gera þjóðinni gagn og sóma utanlands og innan. En ]>ví skyldara og um Jleið ánægju legra ætti oss að vera, að muna eftir þeim, lofa þeim að njóta sann- mælis og örfa þá til að beita sér og hæfileikum sínum. Það er efalaus sannleikur, að margur stórmikill hæfileikamaður inn hefir fæðst og vaxið upp f kot- bæjunum íslenzku, en fjarlægð landsins frá mentalöndunum, fá- tæktin, misskilningurinn og margt annað fleira hefir valdið því, að þessir menn, hvort sem þeir kunna að vera margir eða fáir, hafa lifað og dáið f sama myrkrinu, sem þeir fæddust í, og að ]>jóðin hefir farið á mis við gagn það og sæmd, sem annars hefði mátt af ]>eim vænta. Seint. hefði Albert Thorvald- sen orðið heinxsfrægur Jmaður, þótt fslenzkt blóð rynni í æðum hans, hefði hann verið faxddur og upp- alinn í afdölum íslands; og svo má vera um fleiri. — Maður sá, sem hér er um að ræða, er Ólafur Einarsson Hjalte- sted; munu allmargir nú orðið kannast við nafn hans, af því að blöðin hafa við og við nefnt hann og störf hans. Hann er fæddur og uppalinn hér í Reykjavík og er nú 33 ára gamall. Það er enginn efi á, að maður }>essi er búinn óvenjulega miklum hugvitshæfileikum; en alt er honum erfiðara fyrir þá skuld, að liann átti ekki þegar f æskn kost á mentun við sitt hæfi. Ivring- umstæðurnar tróðu honum eins og mörgum öðrum upp á aðra liiliu f lffinu en hugur hans stóð til. Hann komst snemma að verzlunarstörf- um; en jafnan hvarflaði hugur hans þó að vélasmfð og aflfra-ði; braut hann jafnan heilann um ]>ess háttar efni og starfaði að }>eim í flestum tómstundum sfnum. Fór þá svipað með hann sem marga aðra hugvitsmenn, fyrr og seinna, að sumir hugðu, að liann væri sér- vitringur og annað ekki, eða jafn- vel ekki með öllum mjalla. í hitteðfyrra hætti hann svo verzlunarstðrfum og sigldi til Kaupmannahafnar með aflvél, sem hann hafði hugsað upp og lengi unnið að. Raunar reyndist vél sú ekki eins og hann hafði búist við; en hún sýndi ]>ó það, sem mest var um vert, að hjá smiðn- um var um mikla hæfileika að ræða. I Khöfn var honum vel tekið og gerðust einstakir menn til að greiða götu hans, með ráðum og dáð; má þar til einkum nefna D. la Cour, yfirmann við veður- fræðisstofnunina. TJr þessari vél, er Ólafur sigldi með, tók hann síðan einn part eða hluta, breytti honum og setti f sam band við vatnsdælu, Er sú vél nú fullger og þykir völundarsmfði. Raun eða samanburður hefir gerð- ur verið á vél þessari og 9 stærstu vélum útlendum líkrar gerðar, og hefir dæmt verið, að vél Ólafs bæri af ]>eim öllurn. Hefir hann nú sótt um einkalefi fyrir vélina í Danmörku og Svfþjóð, á Þýzka- landi og Englandi; eru sum f>egar fengin, en hin heitin honum. Samt ætlar hann enn að endurbæta þessa vél og fá f>á að nýju einkaleyfi fyr- ir umbótunum. Til Berlfnar á Þfzkalanpi fór hann, meðan hann dvaldi erlendis; ]>ar bauðst honum góð staða með álitlegum launum við verksmiðju eina, og á hann kost á henni enn. En hugur hans hefir allur stefnt hingað heim til fósturjarðarinnar og hefirhann ekki viljað festa sig erlendis. Nú sem stendur er hann að fást við sláttuvél. Hefir hann þeg- ar búið til uppdrætti }>ar að lút- andi; sem vér höfum átt kost á að skoða. Uppdrætti sína og hug- mynd hefir hann borið undir danskan mann, kaptein Skade, sem hefir mjög vel vit á slfkum hlut- um; og hefir liann lokið lofsorði á hvorutveggja. Að sumu leyti verður vél ]>essi með öðrum hætti en títt hefir verið. Œtlast hann einkum til. að hún verði miklu léttari en hinar eldri, svo að jafnvel nxannsafl nægi til f>ess að hreifa hana og nota, en þó slái hún á rnóti J3 karlmönnum. Hann siglir nú með Lauru f dag til Kaup mannahafnar; ætlar hann að dvelja ]>ar frain eftir sumrinu og búa sig undir að smíða sláttuvél þessa; undir haustið kemur hann hingað aftur og tekur þá til við smfðina. Hygst hann að ljúka við hana í vetur, svo að hún verði reynd að sumri. Uppdrætti sfna að sláttu- vélinni sýndi hann stjóm Lands- búnaðarfélagsins á sfðasta fundi hennar. Aðaláform Ólafs er yfir höfuð að gefa sig við umbótum á land- búnaðarverkfæram handa okkur ís lendingum, umsteypa og breyta ýmsuin tfðkanlegum erlendum verkfærum og áhfildum svo að þau verði við okkar hæfi eftir lands- lagi, hreifingarafli þvf, sem við höfum ráð á, og fleiru. Ætlar hann eða vill í því skyni setja hér upp verksífiiðju, svo hvorki þurfi að sækja smíðina né aðgerðina til annara landa. Hygst hann að sækja um 10,000 kr. lán til alþing- is, sem sé vaxtalaust fyrstu 5 árin, en endurborgist svo á 10 árum. Það er efalaus sannleikur, að Ólafur Hjaltestad hefir óvenju- rnikla hæfileika að þvf, er snertir vélasmíðar; og þó að sumir hafi, einkum að fornu, haft það í flimt- ingum, að hugmyndir lians og heilabrot væru ekki annað en draunxórar og markleysa, þá er það nú synt, að svo er ekki. Vér von- um og óskum, að Ólafur Hjalte- sted eigi eftir að vinna landbúnað- inum og jafnframt öllu landinu mikið gagn og umleið sj&lfum sér sóma. Komi hann sláttuvélinni áfram eins og hann hefir hugsað sér hana ]>á verður það spor eitt óumræði- legt framfaraspor fyrir landbúnað- inn.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.