Heimskringla - 23.07.1903, Side 4

Heimskringla - 23.07.1903, Side 4
HEIMBKRlNtíLA 23. JÚLÍ 1903. Winnipeg*. I Islendingadagsaefndin er að búa íslendingadaginn undir, og verður bann óeíað sóttur vel. Þar verður | manntafl teflt með lifandi fólki. |Um \ það sér herra M. Smith taflkappi! Canada. Verðlaun [verða góð að j vanda, Kvæði og ræður verður vandað til af beztu föngum, Og það mega íslandsvinir reiða sig á, að þeir fá eins íslenzkan og islenzku legan dag 1 sumar, og þeir hafa fengið nokkru sinni áður. — Þeir sem hafa í hyggju að kaupa hús eða lóðir, gerðu rétt f að sjá Oddson, Fansson & Co. 320J Main St„ Winnipeg. í niðurlagi greinarinnar. Bréf frá Cambridge. hafa orðið þessar villur: í 1. gr: Julisher, ístað, Julicher. 2. j gr.: við, f stað, vér; 3. gr. hreyfing- ; unum, í stað: hreyfingunni; henin, í stað, henni; 4. gr. Ársþing eru, í stað hreyfing er; 5. gr.: Herna, f stað Herra. SPURNINGAR og SVÖR. Er nokknrt lagaákvæði í grund- i vallarlögum Manitobafylkis, er J banni Base-ball eða Foot ball leiki á sannudögum. Já. Eða heyrir það undir Mnnicipal j lögfn ? Nei. Mundn slfkir leikir álitnir helgi J dagsbrot samkvæmt lögum fylkisins. i Já. Ófróður. P' M. Arthur, aðalformaður vagna vélastjóra-félagsins, sem vinnur fyr- ir C. P- R. varð bráðkvaddur á fundi, sem það félag hélt hér í bæn- um á fimtudag8kveldið var. Hann hélt ræðu, og hneig dauður niður. Þeimsem þektu hann, þykir mikil eftirsjá að honum. Hann var orð- inn aldraður maður. Empire-skilvindufélagið gefur fá- taekum vægari borgunarskilmála eunokkurt annað kilvindufélag. Á föstudaginn var dó ör lungna- bólgu eftir fárra daga legu konan Sigþrúður Ólafsdóttir, á Elgin Ave. hér í bæ. Ættuð af Vesturlandi. WINNIPEG BUILDING & LABOR- ERS UNION heldur fundi síaaf Trades Hall, horni Market og Main 8ts, 2. og 4. föstudagskv, hvers noánaðar kl. 8. Sýningin byrjaði á mánudaginn eins og til stóð. Hfin er sögð mjög góð, og að sumu leyti fremri en nokkru sinni áður. Á mánudags morguninn var rigning, og heflr það óefað dregið úr aðsókn að henni. Empire-skilvindufél. heflr herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sipn í Manitoba. Skriflð hon- um að 505 Selkirk Ave„ Winnipeg, ef yður yantar skilvindu, Á föstudaginn leið dó læknir W. J, Neilsou hér í borginni. Hann dó I sjúkrahúsi borgarinnar. Bana- mein hans var það, að fyrlr meira en 12 ménuðum sfðan hafði 9l?eðst ^gumm’ kartaofan í hann. Hún olli h''rnm strax mikilia þrauta, og var i i.u holristur í fyrra, en kom ekki ð haldi. Samt var hann við nokk- ura heilsu og sat á þingí í vetur, því hann var þingmaður fyrir Norður- Winnipeg. Hann yar Conservatívi og studdi þann flokk öfluglega at ráði og dáð. Fyrir nær tveimur mánuðum fór hann á sjúkrahúsið, og gátíi læknar þar ekki bjargað honum. Öllum sem þektu hann var vel til hans. Hann var hið mesta gáfumenni, og nýtur maður. Hann kendi læknisfræði hér við skóla og hafði mikið álit á sér sem læknir. Hann var fæddur 4. Marz 1854 f Perth, Ont. Ætt hanser írsk. Hann bjó í þessari berg fuli 20 ár. Aldrei í sögu Ma nitoba eða Noið- vestur Canada hefir litið eins vel út með uppskeru og nú í haust. Og aldrei hefir verið eins mikill áhugi h]á almenningi með að ná sér f góða bújörð eins og nú. Aldrei verður betia tækfæki að kanpa, heldur en einmitt nú. Aldrei fær almenning- ui áreiðanlegi menn til að skifta við heldur en Oddson, Hansson & Co 32ÚJ MainSt. Winnipeg. __________________ Síðan seinasta blað kom úf hefir veríð sama inndælistíð. Dálítil rign ing framan af á mánudaginn. " Allir Islendingar, ei hafa undirj höndum eitthvað at gull- og silfur- varningi, gömlum eða nýjum, er þeir vildu seija, geta snúið sér til Arnórs Árnasonar, að 644 Elgin Ave., Winnipeg, Man. Hann kaup ir alt þesskonar fyrir hæira -verð en nokkur annar. Þeir sem hafa hús eða lóðir til sölu, eru vinsamlegast beðnir að senda npplýsingar (þeim viðvlkj andi) til Oddson, Hansson & Co. 320| Main St. Winnipeg. Á sunnudaginn kemur, þann 26. þ. m., verður prédikað í Únitara-J kyrkjunni á venjulegum tíma að kveldinu. Allír velkomnir.—Safn- aðarfundur eftir messn. I. O. F. Stúkan ísafold No. j 104S I. O. F. heldur næsta mánað- arfund sinn í North West Hall 28.: þ. m. (Júlf) kl. 8 e. ra, Sérstaklega I verður rætt á fundinum málefni j nokkurt, er mikla þýðingu hefir fyr- J ir sjúka meðlimi stúkunnar. J Einarson. j Toronto College of Music. Svo heitir bezta söngfræðisstofnun J in, sem nú er til f Canada, og er und- j ir forustu Dr. Torrington, einum allra hæfasta söngfræðingi, sem nú j er uppi |f Ameríku. Mesti fjöldi af nemendum sækir árlega stotnun þessa, og ýmsir, sem búa í Manitoba, Norðvesturhéruðun- ' um og British Columbia, en stunda j söngfræðisnám heima hjá sér, taka j árlega próf hjá prófessorum þessa j College of Music, sem sendir próf- ; dómendur hingað vestur á hverju ári. Eitt slíkt próf var haldið hér í j Winnipegí síðastl. mánuði. Herra Jónas Páisson, sem am síð- astl. 2 ár hefir stundað Piano-spil og Harmony fræði undir æfðum kenn- urum, tók nú próf hjá þessum aust- i an senda prófessor og komst upp i sfðasta eða efsta bekk þessa skóla j með 77 stig, en 50 stig voru nauðsyn j leg til að standast prófið Jónas tók fyrsta próf sitt í fvrra og íékk þ i ágæti8 einkunn—82 stig. Síðan htfir hann ásamt námi sínu haft að jafnaði 30 nemendur, sem þann hefir kent Piano-spil, og hefir þvf, eim og gefur að skilja, að eins getað varið nokkru af tíma sfnum til j æfinga. Jónas hefar því gert mæta vel á sfðastl. éri og gefur von um að hann konrist langt í Pianospilara- listinni innan fárra ára, Jónas hugsar sér að halda áfram náminu og ætti því að útskrifast eftir 1 ér, j ef hann stundar stöðugt námið. Til | þess að geta þetta, hefði hann orðið að fara austur til Toronto. En nú s er vei ið að stofna söngfræðisskóla hér í Winnipeg og mun hann ef til víli fullkomna nám sitt þar Það er hentugra fyrír hann að þurfa ekki að fara héðan, því bæði hefir hann á hendi Orgel spil i Tjaldbúðarkyrkju, ogsvofjölda af nemendum. Jónas á nú svo skaint eftir til fullkomnunar í Piano.spilara list, að hann ætti að halda stöðugt áfram við námið og gera Jsvo kensluna að aða.Ilífsstarfi sfnu. Opið bréf til séra 0. V. G slasonar. Elskulegi séra Oddur minn! Manstu ekki eftir drengnum, sem var að læra hji þér sögu og landafræði fyrir 40 árum síðan. Þá var ég smár. En þú varst þá stór. Já, þl varst þú sú fríðasti og gerfi legasti Kjartan Ólafsson sem ísland hefir borið síðan hann féll. Ég gleymi þér aldrei, og ég gleymi aldrei þinni elskuverðu móður, sem sagði ætíð við mig íður en ég fó» j burt aftur úr ykkar elskuverða húsi: j ‘•Farðu ekki fallegi góði drengurirrn j minn svo ég viti ekki af”. Og það ; er vfst áreiðanlegur hlutur að engar lærdómssky du hef ég uppfylt betur en þær, að láta þá sómakonu vita af J mér í hvert sinn áður en ég fór burt. j Ég var fljótur að læra þá speki, og líka mjög geðfelt í þá daga, að þe3S-; ari skyldu fylgdi æfinlega brauð og í ýmislegt góðgæti. Margt skeður á skemiitíma en þetta. “Verið góðar og miðlið mér I af eldinum” sagði Egill Skalla- j grím»son við griðkonurnar að Mos-1 Rjóma=skilvindur. Það er ómögulegt að skilvindan, De Laval hafi aí hendingu náð þvf áliti og eftirsókn, sem hún heflr náð á meðal smjörgerðarmanna víðs vegar um heira. Hún er viðurkendasta skilvind- an, sera allar aðrar skilvindur eru smíðaðar eftir og dæmdar eftir. Betri í lagi og gerð, betri að efni, hentugri Um tuttugu og ttmm ár hefir hún verið öllum skilvindum framar. Látið næsta agent við ykkur færa ykkur eina og prófið hana sjálfir. Það er ré‘ta aðferðin, kostar ekkert, en tet.ur gparað ykkur mikla peninga. Ef þið þekkið ekki agentinn, þi b’ðjið okkur um nafn hans og heimili, og bækling. MUNIÐ EFTIR að sjá skilvindur okkar á sýuingunni í Winnipeg, f tjaldi, við mjólkursýningarhúsið. AUir velkomnir, og vinsam- lega beðnir að koma á skrifstofn okkar 248 McDermott Ave. vestur frá l’Ó3thúsinu. Montreal. Toronto. Pouf/Meepsie. Chieago. New Tork. Philadetphia. San Francisco. The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Stores Ai Shops. 24H .VIcDerniot Ave. tVlnnipeg. felli; svona gat ellin farið með þá Ucsnnn 1*1 hetju til sálar og líkama, sem varla hefir átt sinn líka. Hefðir þú eftir gömlum víkinga- sið tekið tvær hellur, lagt aðra á bak og hina á brjóst og sagt við alt ofurefli heimsins: komið og standið svo margir í götu minni sem þorið, ég hræðist ykkur ekki. Þá hefði heimurinn, þó vanþakklátur sé, heiðrað og yirt þfnar silfurhvítu heror, og nú í ellinni miðlað þfnum köldu og örtnagna höndum og fótum yls og hlýinda með hjartanlegri gleði, og fundið verðskuldaða á- nægju f að geta sýnt íslenzku hetj- unni sóma fyrir vel unnið örðugt æfistarf. En þú tókst annað fegnrra og göfugra merki á þfna merkisstöng. Það er kri6tur og kvrkjan sem þú hefir barist f jTrir, og þér hefir aldrei verið borið það á brýn að þú hafir hopað á hæl um hálfan þumlung, hversu margir sem í gðtunni stóðu. En hver eru nú laun als þíns erfiðL? Hurðinni er lokað, þér er sagt að vera með ellina og hvítuhærurnar fyrir utan dyrnar. Alt sem fyrir innan fortjald Kyrkjufélagsins er verður að vera svo hraust og heil- brigt að þar sjáist enginn blettur né hrukka á. Þetta er nú dómur þinn. Og þetta eru laun eins bezta Islend- ings og mestu hetju sem við höfum eignast í seinni tíð. Kæru og mikilsvirtu Vestur- íslendingar. Ég hef aldrei og skal aldiei skrifa staf í opinbert blað, nema til að reyna að gjöra ykkur sóma, og ykkar heiður hærri. Látið þessa $50 frá miskunar- hendi Kyrkjufélagsins hyerfa og verða að engu, í samanburði við elsku og virðing sem þið ættuð að sýna séra Oddi Gislasyni. Vertu sæll gamli, góði og elsku- verði vinur m:nn. Drottinn almátt- ugur, sem er í öllu því stóra og göf- uga, en mælir ekkert á kvarða búrs eða eldhúss, hann blessi og faisæli öll þín elli ár. Með virðing. Lárus Guðmu ndsson. Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. getur fengið atvinnu við kenslu- störf við BALDUR-8KÓLA, fyrir það fyrsta, frá 15. September til 20. Desember 1903. Tilboðum verður veitt móttaka af undirrit- uðum til 22. Ágúst næstkomandi, Umsækendur tilgreini á hvaða mentastigi f>eir eru og hvað hátt kaup f>eir setja upp. Hnausa, Man., 30. Júní 1903, O. G. Akraness, skrifari og féhirðir. KENNARA vantar við Árness South skóla, frá 1. Október 1903 til 31. Marz 1904 (6 mánuði). Tílboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til l. Sept. næstkomandi, Úmsækjendur til- taki á hvaða mentastigi þeir eru, og hvað peirsetja upphátt kaup. Árnes, Man. 7. Júlí 1903. Ísleifur Helgíson. Secy Treas. $3,000.00 = = SKÓR Thorst. Oddson hefir keypt 3,000.00 virði af skótaui, sem hann selur með stórum af- slætti allan þennan mánuð fyrir peninga, í búð sinni að 483 Ross Ave. 8onner& Hartley, íjögfræðingar og landskjalasemjarar 4$»4 Haiii Ht, - - Wimiipeg. K A. BONNER. T. L. HARTLEY. {Janadian Pacific j|uilwai Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTAKIO, QUEBEC og SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið e austur lyrir FOIÍT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJL vanaverðs —Farbréfin til söiu Des, 21. til 25. og 30. 3l , og Jan. 1, Gilda til 5. fan., aó þeira degi með töldum. Eftir frekari vpplýingum snúiA yður til næsta nmboðsmanus C. P, R. fél eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPFO. HEFIRÐU REYNT? DREWRY’S REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrejustutn okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als grugRS Engin penin«aupphæð hefir verið spöruð við til- búnine þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA. sem fæst. Biðjið um það hvar sern þér eruð staddir í Cannda, Edward L. Drewry - - Winmpeg, .Tlanntaetnrer A importer, Um meir en eina öld—1801—1903—heíir “OGILVIE=MILLERS” verið viðkvæði allra. Við byrjnðum í smáum stíl, en af þyí við höfum sí og æ haft obrigdul viirugædi, þá höfum við nú hið lang ÖFLUCASTA HVEITIMYLNUFEIAC SEM TIL ER I BREZKA VELDINU. I5RÚKIÐ AÐ EINS OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR . — OG— ROLLED OATS. The Ogilvie Flour Mills Co. td. flANITOBA. Kynniðyður kosti þese áður en þér ákveðið að taka yður bólfeetis annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 275.0GC Tala bænda i M&nitoba er................................. 4í,C«.C Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. ?.201,5JS ‘‘ ‘‘ “ 1894 “ “ ............ 17,172.881 “ ‘ “ 1899 '* “ .............T- .922.291' “ “ ‘‘ 1902 “ “ .... ..... ... 58 077.267’ Als var korcuppskeran 1902 “ “ ............. 100 052,343 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 146.691 Nautgripir............. 282.843 Sauðfé................. 35,0“i Svín................... 9 . 698- Afurðir af kúabúum i Macitoba 1902 voru......... ........ #747 603 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var..... $1,402,301 Framföiin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknrtc afurðum lanisins.af auknuin járnbraututn, af fjölgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velIíVs almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............... 50.000 Upp í ekrur.....................••••••■•............................2,500 000 ok þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu land' (fylkinu . Manitoba er hentugt sræði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttaríöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir íriskóla: fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og ösksæl veiðivötn sem aldrei bregðast í bæjnnum Winnipeg, Brandcn, Selkirk og tieiri bæjum mun nú- vera rfir 5.000 Islendingar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba. eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan erui Norðvesturhéruðunnœ og British Columbia um 2.000 Islendingar. Yfir 10 íiiilliouír ekrur af landi i Naniioba. sem enn þs bafa ekki verið ræktaðar. eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra. eftirgæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins. og járnbrautariöud me*5 tram Manitoba og North lÉestern járnbrautinní eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis. ti ’ IION. H. 1» KOKIil\ Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: .losiepli H. Skapatxon, innflutninga og landnáms umboðsmaður. D. W Fleury & Co. flytur framvegis ísiendinga frá íslandi til Canada og Bandaríkjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eius og hún ftvalt hefir gert, og ættu því Þeír, seiu vilja sefida frændum og vinum íargjöld til úlands, að snúa sér til hr II. fí. Barilal í Winnipe?, sem tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda línu, og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send arida og rnóttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi ■ Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá. fær sendar di peuÍDgana til baka sér að kostriHða lftu«'i. IJPPBOÐSH ALDARAR. SJl ITH STItEET. two doors north of Portace Ave eelur og kaupir nýja og ga.nla hús- muni og aðra hluti, einnig sFiftir hús- munum við þá sem þess þu. Verzlat einniir mpð lönd, gripi 02 alskon&r vörur, TELEPHONE I45T. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIR MK» 8ÍNU NtJA Skandinavfan Hoteí 71« Tlain Htr Fæði $1.00 á dag. Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall 1 NoröVcsturlandinu. Tíu Pool-borð.—Aískonar vín ok vindlar. Lennon A Hebb, Eieendtir.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.