Heimskringla - 03.09.1903, Síða 1

Heimskringla - 03.09.1903, Síða 1
XVII. WINNIPEG, MANITOBA 3. SEPTEMBER 1903. Nr. 47. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. —Kvartanir koma frá Austur- Afríku um að ljón sæki þar svo að bygðnm manna, að svobúið megi ekki lengur standa. Þessi * hluti landsins liggur undir Þýzkaland. Kristniboði ,einn segir að Ijón hafi grandað 15 manns í einu bygðailagi fi örfáum vikum og að ibúaruir þ r þori ekki út úr hreysum sínum eftii dagsetur ft kveldin. Þýzka stjórnin heflr verið beðin að skipa svo fyrir, að hermenn hennar þar eysfra séu látnir elta uppi og drepa dýr þessí og að þeir með því vinni þarfara verk en að sitja aðgerðalausn . —Tílumræðu heflr það komið f Ottawaþinginu að mynda skílnaðar- dóma i hinum ýmsu fylkjum Canada svo að bjón geti fengið skilnað fin þess Ottawaþingið só kvatt til að skera úr þeim mftlum. — Uppreistin í Búlgariu móti Tyrkjum er að færast svo í vöxt, að öllum lahdslýð stafar hinn mesti voði af því. Búlgarar ráðast á her sveitir Tyrkja og gjöreyða hvorir- tveggja hvar sem þeir komast í færi til þess. Nýlega réðust Búlgarar & stjórnarbyggingar Tyrkja í Urgeta og sprengdn þær upp með dynamite Þar létu 200 Tyrkir lífið, Aftur ft móti fremja Tyrkir hin hroðalegustu illverk hvi r sem þeir komast inn í héruð óvinanna. Nýiega eyddu þeir 22 bæjum og þorpum og drápu þar vægðarlaust hvert barn og konn, er varð á vegum þeirra. Göturnar í bæjum þessum fljóta í blóði sak- lausra kvenna og barna og líkin liggja í haugum og kösum á strætun- um. Þeir sem undan komust þora ekki að grafa þá dftnu, af ótta fyrir fthiaupi Tyrkja. Svo eru uppreistar menn nærgöngulir, að þér réðust ft borg eina að eins 60 mílur sunnan við Constantinople. — Stórþjóðir nar stara með undrun ft þenna hrikaleik en hafa enga afskiftasemi af honum, lftta sér iráske vel vært þó þessi grimmúðugi og hilyilti skríll eyð ist algerlega. Það er víst alveg ó hætt að segja, að í sögu mannkyns- ins hafa aldrei meiri grimdarverk verið unnin en þau, sem nú fara daglega fram í ríkj soldfinsins. Húsa- og folksbrennur fara þar daglega fram. í einum bæ b>-endu Tyrkir 150 af 157 húsum, sem þar voru og drfipu hvert mannsbarn er þeir gátu höudum á komið. —Sú frétt hefir borist frft Ottawr, að Grand Trunk jftrnbrautarfélagið sébúiðað kaupa Wisconsin Central jftrnbrautarkerfið í Bandaríkjunum. Félagið hetir f hyggju að tengja það við Winnipeg frft Minneapolis með 460 mllna larigri braut. Með þessu móti kemst fólagið hjft því að þurfa að þiggja það, að Dominionstjórnin byggi braut þá frft Quebec til Monc- ton, sem fyrirhugað er að byggja. — Nýtt jftrnbrautarfélag, sem uefnt er Pm-American Railway Company, hefir beðið um löggild- ingu, í því augnamiði, að byggja jftrnbraut frft Port Nelson við Hud- son fióann, seqa svo liggi til Winni peg og suður um Dakota, Nebraska, Kansas, Oklahoma og til Galveston. Félagið kvaðst hafa 250millíón doll- ars höfuðstól og hyggur að tengja Hudsons-flóa héraðið með brautum sínum saman við British Columbia, Bunoes Ayies og Suður-Ameríku rík in, ftsamt með greinum út nm öll héruð ft allrí þesari leið, þar sem von er uin vörutlutning. Verður þá -þetta ein lengsta braut í heimi. —Nokkuð af þessa ftr3 hveiti heí ir verið selt á Markaði í Poi tage la Prairie. Það reyndist No. 1 hard, og seldist fyrir75c. hvert bushel.— Kornskurður er nú almennur hér í fylkinu og vona bændur að hveiti verði af beztu tegund, ef votviðri skemmaþað ekki. — Chicagomenn eru að byggja rafvagn, sem á að renna 100 mílur ft kl.stund. Aurora, Elgin og Chi- cago rafmagnsfélagið hafa ftður get að lfttið vagna sfna renna slt að 70 mílum ft tímanum, en þeim þykir það nokkuð seinfara. Nú er verið að bæta braut félagsins og gera nýja vagna, sem það lofar að lftta ganga með 100 mílna liraða á kl.stund. —Nftlega 150 þús. ítalir hafa fiutt til Bandaríkjanna á síðastl. 6 mánuð- um, síðan & síðasta nýári. Þeir eru flestir frft Suður-ítalfu —Verkfallsmenn í Kieff & Rúss- lanni ftttu fyrir nokkrum dögum í óeirðum við herliðið. Héraðsstjór- inn skipaði flokksforingjanum að Iftta hermenn sfna skjóta & verkfalls- menn, en flokksforinginn óhlýðnaðist skipun þessari, en hélt í þess stað meðmælisræðu með verkfallsmönn- um og bannaði mönnum sínum að skjóta á „vora sveltandi og fátæku bræður“. Foringinn var samstund- is tekin og fluttur til Pétursborgar og þar dæmdur til líflftts af herrétti stjórnarinnar. —Nokkrir bæjarbúar í Wallace- burgí Ontario áttu fund með sér auemma f vor til að ræða um kola- tekju. Verkfallið f Pennsylvania í fyrra sumar varð sumum þeirra svo tilfinnanlegt, að þeir vildu gera einhverjar r&ðstafanir til að komast hjft afleiðingum af slíku verkfalli í annað sinn. Þeim á tundinum kom saman um að jarðlagið hjft Wallace- buig væri svo líkt þvf sem er við BayCity f Michigan, þar sem góð kol eru tekin, að líklegt væri að svipað kolalag kynni að finnast hjá Wallaeeburg Á fundinum var svo skotið saman nægu fé til að bora eft- ir kolalagi, ef það skyldi vera þar til, Borunarvél var fengin frft Do- minion8tjórninni og verkið byrjað. Þegar kom ð var niður 50 fet fanst 6 feta þykt linkolalag, ft 270 feta dýpi fanst annað ofurþunt lag og 6 fetum neðar fundust 2 önnur þunn' kolalðg. Þessi síðustu lög reyndust ágætrar tegundar, sem næst þvf að vera harðkol. Nú er verið að bora & öðrum stað þar í grendinni og eft- ír 2 vikna tírna veiður sú hola orðin 300 feta djúp. Stofnendur þessa fyrirkækis gera sér beztu vonir um kolafand. Þeir segja að 3 feta þykt harðkolalag væri nægilegt til að borga allan námakostnaðinn.Reynsla þessa félags, en sem komið er, er nálega eins og reynsla félags þess, sem á kolanftmana við Bay City, og því eru Ontariomenn vongilðir um kolafund ft landi sínu. ISLAND. Eftir Norðurlandi. Akureyri, 18. Júlf 1903. Kíghósti hefir verið að stinga sér niður frarn um Öxnadal og Hörg árdal og heflr dáið úr honum að minsta kosti *eitt barn. Frést hefir líka til kíghósta á Austurlandi (Seyðisflrði). 25. Jú!í. Myndir af íslenzkum mönnum. í Október kemur út í Kaupmannahöfn bók, «em heitir ,,De kg]. danske Ridderordener". I bók þessari eiga að vera mvndir og ævi- ftgrip allra þeirra manna, sem sæmd- ireru einhverrí danskri „orðu”, og enn eru ft lífi. Nú víkur svo við, að margir Islendir.gar eru krossaðir. Einn er „kommandör af fyrstn grftðu”: Magnús landshöfðingi. 1902 voru 25 íslendingar „riddarar af dannebrog”, en dannebrogsmenn munu vera 60—70 hér á landi. Ef myndir af öllum þessum mönnura standaí bókinni, eins'og til er ætl- ast, þft kemur í ljós stærra safn af myndurn íslenzkra merkismanria, en I dæm ern til. Á hveiri sfðu (í stóru broti) veiður aðeins einmynd. Bók- in ft að kosta 15 kr., og hlýtur því að vera mjög ódýr, því að marga menn hefir kouungur Dana krossað, sem enn eru á lffl, eflaust ft annað þúsund, ef ekki fleiri. 22. Júlí lézt & spítalannm ft Ak- ureyri Friðrik 8igurðsson frá Reist- ará ft Glámaströnd eftir langa legu og stranga. Friðrik heitínn var fæddur 30. Maí 1879, og gekk í Möðruvallaskóla. Vorið 1897 út- skrifaðist hann þaðan með ftgætis- einkunn. • Sjftvarafli. í þessari viku hafa komið hftkarlaskipin Anna með 58 tunnur, Brúni með 20 tnr. og Erik með 70 tnr. FBkiskipin Otto Jakobmeð 7000 og Geysir með 10,500 fiskjar. Drifsíldarveiði Norðmanna er nú byrjuð hér úti fyrir. Albatros sagði að alls væri búið að leggja upp ft Sigluflrði, þar sem flest þeirra hafa aðalstöð sína. um 1000 tnr. Síldin úti fyrir óvenjumíkil, að sagt.er og og alt sem veiðist stór hafsíld — Frézt heflr að Stefln Th. Jónsson hafi fengið 200 tnr. af sfld ft einum sólarhring ft drifsíldarskip sitt. Afiabrögð hér úti & firðinum altaf treg, vantar beitu, en talsvert í aðra hönd, þegar beita fæst. Siglingar. 19. þ. m. kom Marz vöruskip Grfinufélagsins frft Eng- landi með kol til pöntuuarfélhgsins hér í bænum. 20. Seglskipið Danmark, gert út af fiskifél. Danmark, semstofnað var í Höfn í vetur. Skip þetta gefa sig við drifsfldarveiði, og hefli' auk þess konar fihalda pokanót og almennar nætur. Olsen stofnandi félagsins var m ðskipinu. 21. Hermes, gufuskip með trjá við frá Noregi til >T. Gunnarssonar og Sigtr. Jóhannessonar. Með skip- inu kóm Jónas kaupm. Gunnars- son. 22. Familien, kúttari með trjfi- við frá Noregi til Snorra Jónssonar. 23. Allatros frá Siglufirði, til Þess að sækja fólk á uppboð ft Siglu firði þ. 24. Tíðarfar sæmilegt um þetta leyti, eins og veðurskýrslan b* r með sér. Allirbændur byr.jaðir ft tún- um. Eínstaka menn heyjað dálítið fyrir völl, með mins a móti samt. Fj&rkláðamfilið á alþingi. Sam kvæmtbréfl úr Reykjavfk 17. Júlí er talið víst, að lðgskipuð verði al- gerð útryming fjfirkláðaas og að Myklested verðí rftðinn framkvæmd- arstjóri um land alt. Búið var að panta tóbak til baðlyfja í Norður og Austuramtinu, og verðar því víst byrjað á útrýmingunni þar þegar næsta vetur. Eftir Þjóðviljanum. Bessastöðum, 23. Júli 1903. Saneeining byskups- og lektors embættanna. Til þess að íhuga það mftl var kosin 5 manna nefnd í neðri deild 18. Júlí, og voru kosnir: séra M. Andrésson, Jóhannes sýslu- maður, séra Eggert Palsson, Lftrns sýslumaðnr og Pétur Jónssen. Gagnfræðaskólinn á Akureyri. Nefnd sú, er um það mftl l'efir fja.ll- að, vill, að varið sé 70 þús. kr. til skólahússbyggingar á Akureyú og ætlast nefndin til, að í skólahúsinu séu þá heimavistir fyrir 60—70 nem endur — Kennarar verðaþrír eins og verið hefir, meðan skólinn var á Möðruvöllum, og heflr forstöðumað- urinn 3 þús. króna ftrslaun, auk leigulauss bústaðar, en hinir kenn- ararnir, annar 2 þús., en hinn 1000 krj, og að auki hvor um sig 400 kr. ft ftri. sem uppbót fyrir flutninginn til Akureyrar. Tíðarfar einatt fremur þurviðra samt, og hlýindi fremur lítil. Grasspretta er allvíðast í lakara lagi hér syðra, ogstafar það af vor- kuldunum og af þurkunum, er ver- ið hafa í sumar. 30. Júlí. Hvalafurðir. Hækk- un útflutningsgjalds. Nefnd sú, er neðri deild kaus tíl pess að íhuga fiskiveiðamftl landsins, leggur til, að útflutningsgjald af hvalafurðum verði, sem hér segir: 1. Afhverri tunnu hvallýsn kr. 1.25 2. Af hverjum 100 pd. af hval- kjötsméli kr. 0,50 3. Af hverjum 100 pd. af hval- guano 0,25 4. Af 100 pd. af hvalbeinaméli 0,25 Eftir núgildandi lfigum er útflutn- ing^ffjaldið: 0.50, 025, 0,10.—Nefnd- in fékk talsverðar ákúrur ft þing- fundi neðri deildar 24. J úli, af því að hækkunin þótti ot lítil. 8. Agúst. Hvalveiðamennimir, H. Ellefsen og L. Berg, sendu al- þingi prentað skjal, dags. 31. Júll, þar sem þeir lýsa því yflr, að hækk- un útflntningsgjalds á hvalafurðum er nhðri deild heflr samþvkt, sé svo gírurleg, að hvalaveiðar mundu ekki svara kostnaði fyrir hér búsetta menn, nema í beztu firum, er mikið veiðist, og verðið er óvenju hátt. Segja þeir, að afleiðingin n yndi því verða sú, að hvalveiðamenn ytðu að h> ökklast burtu með stöðvar sínar. en hvalurinn myndi þóskot- inn engu ad síður, þar sem reynt vrði þ& að leggja stórskipum fyiir rtan lar.dhelgi, hafaí þeirn bræðslu o. s. fry. Sé miðað við afla annars þessara hvalveiðamanna (H. Ellefsens) ,eins og hann var í fyrra, myndi útgjalds- hækkunin, að því er hann snertir, nema 30 000 kr. ft firi. Meðalverð ft hvallýsi telja þeir fullhfttt reiknað ft 20 kr. fyrir inni- hald hvallýsistnnnunnar. þar sem það sé hæst 25 kr., en oftast að eins 18 kr., og sé að falla í verði síðari árin, enda hafl Norðmenn eigi séð sér fært að spenna bogann hærra en að hafa útflutningsgjaldið 1 kr. af tunnunni. „Hvalaveiði er geysilega kostnað- arsöm”, segir enn fremur í skjali þessu. „Annar okkar, er hér rit um undir, heflr yfir 1.000.000 kr veltufj&r fa.«t í hvalaveiðunum hér við land. Peningar þeir sem hann borgar út hér ft landi árlega til ís- lands og Islendinga, nema 49 þús. kr. ft ftri (verkalaun, nauðsynjakaup skattar o. s. frv.), Auk tolls geldur hanu um 3 þús. kr. hér til almanna þarfa (1700 kr. aukaútsvar ft Mjóa- firði, 900 kr. aukaútsvar ft Önundar- flrði, og um 400 kr. í húsaskatt og kyrkj ugjöld), Auk þessa gefur sami maður á að gizka 1000 hestburði (ft 200 pd.) af hvalkjöti bændum og öðrum fjöl- skyldumönnum til siftvar og sveita. og þótt pd. væri að elns metið 5 au. næmi þetta 40 þús. kr. firlega. Auk þessfærhver heimilisfaðir, sem til riær að vitja þess, 100 pd. rengis ár- lega, það sem hver vill um fram 100 pd., er selt vægu ’verði. Sporðar og bægsli mft segja að geflð sé hverjum sem hafa vill, og eftir þvísemtil er. Þetta er þó líka peningavirði, sem skilið er eftir í landinu, og það sem hér er tekið til um einn hvalveiða- mann, mun eiga tiltölulega við flesta aðra. 28. Júlí síðastl andaðist í Reykja vik frú Anna Jóhannesdóttir, kona dr. Valtýs |Guðmundssonar alþingis- manns. Hún var fædd 18. Ágúst 1850. PIANOS og ORGANS. Hefntv.nian A Co. Pianoct.-Bell Orgel. Vér seljam með mácaðarafborgunarskilm&lurn. J. J. H M|,LEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. ew York Life | nsurance JOHN A. McCALL, pkesident. Ufsábyrgðir í gildi, 31. Des. 1902, 1550 niillionir llollarm. 700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða. 145 þús. manna gengu í félagiðft árinu 1902 með 302 million doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél. 1901. Gildandi ábyrgðir bafa aukist á sfðastl. ftri um 188 mill. Dollars. Á sama ftri borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,—■ og þess utan til lifandi ueðlima 14| raill. Doll., og ennfremur var #4,750',000 af gróða skift upp milli nreðlima. sem er #800,000 roeira en ftrið 1901. Sömuleiðis l&naði félagið 27,000 meðlímum $8.750,000 ft ábyrgðir- þeirra, með 5 per cent rentu og ftn annars kostnaðar, C. Olafson, J, #4. llorgan, Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, ' WINTITIPEG. (Jr bréfi til ritstj. Hkr., úr Ný-íslandi, dags. 19. Ágúst 1903. Kæri vin: — Við hér nyrðra höfum hálf gaman að greininni frá Gunnsteini. Það er einhver sú ósvífnasta lygi, sem ég hefi séð í íslenzku blaði, hún sýnist vera sniðin eftir Free Press, eins og það blað var fyrir kosningamar, nema hvað Gunn- steinn er niiklu skáldlegri en Free Press. Þegar ég sé nafn Gunn- steins dettur mér í hug 1. v. 18. kap. í Salomons Orðskviðum “Sá sérlyndi leitar þess er hann girnist, hann ilskast við alt hyggilegt”. Síðan Magnús varð ritstjóri Lög- bergs, er J>að mestmegnir “heyrst hefir”, “flogið hefir fyrir” eða “það er sagt” og “það mun vera”, en nú þarf þessa ekki lengur, því nú sér fólkið að alt þessháttar kemur frá Gunnsteini!! Yfirlýsing. Við undirritaðir, sem heyrð- um samsætisræðu þá, sem B. L. Baldwinsson, þingm. fyrir þetta kjördæmi, hélt að kvöldi þess 25. Júlí síðasl. við Islendingafljót, vottum hér með að útdráttur sá úr þeirri ræðu, sem birtist f Lög- bergi þ. 13. J>. m„ og undirskrifað- ur af G. E., er eintómur ú t ú r - snúningur og helber ó- sannindi. Vér vonumst eftir að þér hra. ritstjóri gerið svo. vel að birta þessa yflrlýsingu í Hkr , til að fyrirbyggja slúður og mis- skilding, sem spunnist liefir út af þessu samsæti. Icel. River2l. Ágúst 1903. Hálfdán Sigmundsson. Hallur Hallsson. Snorri Kristjánsson. S. Björnsson. Jóhannes Jóhannsson. Halli Björnsson, G-fsli Einarsson. Einar Thorkelsson. Þórarinn Gfslason. sota-nýlendunni dvaidi hann 2 daga hjftséra B. B. Jónsson, sem tók hon- um með cpna arma sem sveitunga sínum og gömlum æskuvin. Þar í bænum fann hann frændur og venzla fóik sitt, svo sem S. W. Jónasson, T. Zuthean o. fl. Sömuieiðis vin vorn G. A. Dalmann, sem hann segir lifi þar eins og blóm í eggi. Einnig fann hann C. M. Gfslason, Alex. Johnson o. fl. landa sem allir sýndu hina mestu gestrisni. 1 bakaleiðinni mætti hann herra C. H. Richtor 1 St. Paal, sem tók honum tveim höndum og skemti honum stöðugt meðan hann dvaldi þar. Hann segir Richt- er búi í finasta hluta borgai innar og lifi í alsnægtum. Einnig fann hann söngfræðing Hjört Lftrusson, sem nú er lst Cornet Soloist I Metropolitan leikhúsinu þar í borginni.—Hjörtur var hér i Winnipeg í vor með Dans- Minnesota hornleíkendaflokknum, en af vangft var þess þ& ekki getið f Hkr.—Mr. Polson segir Hjört hafá eomponerað sönglag, sem hann nefn- ir Minnetonka, og segir það sé nú þar hæst-móðins, og sungið og spil- að á mörgum ieikh.isum þar syðra. Mr. Polson biður Hkr. að færa löndum vorutn syðra kveðju guðs og sína með ftstar þakklæti fyrir figætar viðtökur. Þann tí. Október næstk. verður all mikið at bæjarlóðu n selt í Winni- peg og Sc. Boniface fyrirsköttum, þá getur orðið heutugt tækifæri að nft í húslóðír fyrir þolanlegt verð. Salan fer fiam í City Hall. Hieitikaupmenn í austurfylkjuu- nm segja að verð ft hveiti í haust muni verða 1 dollar bush. Rætist sá spádómur, þá er bændum vís gróðí af kornyrkjunni í Manitoba. Tíu centa flutningsgjald á hveiti með C. -N. brautinni, frá Winnipeg til Stórvatnanna, gekk í gildi 1. þ. m„ sainkvæmt loforði Roblinstjórn- arinnar. Eftir messu ft sunrmdagskveld- ið kemur, 6. Sept;, verður safnaðar- fundur í Unitarakyrkjunni. Safnað- armenn eru fimintir um að koma WINNIPEG. Herra Jóhanð Polson, sem vínn. ur á innflutníngastofu Dom. stjórnar- innar, kom i síðustu viku úr 2 vikna kynnisferð til Minnesota. Mr. Polson lét vel yfir þvi hve ftgætar viðtökur hann hefði fengið hjá löndum vorum í Minneapolis mætti hann fornkunn- ingja sínum Frank Frederickson, sem nú er aðalumsjónarmaður yfir stórri skóverzluu fyrir Powers & Co. á Niekolet Ave. þar í bæ.—í Minne- sem fiestir. því ftríðandi m&l liggja fyrir fundi. Ef nokkur fthugi er fyrir velferðarmálum safnaðarins, ættu menn ekki að gleyma að sækja fundinn. Það er ftríðandi. Þorst. Borgfjörð (forseti). per Rögnv. Pétursson. Halli Björnsson og 10 aðrir menn frft íslendingafijóti og Geysir- bygð, komu til bæjarins í síðastl vikn, þeir höfðu með sér 5 pör hesta og héldu vestur í land í uppskeru og þreskivinnu til bænda þ ir

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.