Heimskringla - 03.09.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.09.1903, Blaðsíða 4
HEÍM8KR1NGLA 3. SEPTEMBER 1903. TILISLENDINGA! Ég er að selja Úr, gullstáss og allar tegundir af silfurvöru með óvanalega niðursettu verði. Sem sýnishom af niður- færslunni set ég hér fá dœmi: $8.00 ágæt verkamanna úr á ____i. $6.00 $5.00 “ “ “ á ...... 2.50 $40.00 karlmanna úr, 14 k. gull .... 25.00 $100,00 Demants hringar.......... 75.OO $8.00 kven-handhringar........... 5.00 $3.50 “ “ ............ 2.00 Og alt annað niðursett að sama skapi, Eg sel allar tegmulir aí' gler auguin, meil iu.jiig lagn verdi. OBROTINN SANNLEIKUR UM RJOIVIASKILVINDUR. Það sem kaupandi rjómaskilvied'i—hvort heldur til nota A smjöriterðarbúum eða í heituahús um— þarf að vita, er í stut-u máli þetta: AÐ De Laval skilvinduinar eru einsmikið full- komnari eu eftirstselingavélar. eins og flestar vélar eru fullkomnari en gamla stiokkbullu aðferðiu. AÐ vernduð einkaleyflsréttindi halda þeim jafnan í fremstn róð véla ásamt með lacgvinnari æf- ingu í tilbúuingi þeirra, AÐ hver si sem um lengri tima hefir notað rjóma- skilvindur af ýmsurn tegundnm veit þett.a og notar þess vegna eingöngu Db LaVal rjóma skilvinduna, bæði á smjörgerðarbúum og í heimahúsum. AÐ það er eins óforijálft nú á döuum að kaupa aðrar en De Laval vélar, eins og það væri að kanpa gamalnags sláttuvél ef nýjustu sléttu og bindaravélar fenyjust fsrir sama verð. Ég afgreiði alt verk. bæði úr-aðgerðir og gullsmfði mjög fljótt og ábyrgist bezta frágang. Eg geri hvern mann ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig. Montreal. Toronto. Poitghlteepsie. Chieago. New York. Philadelphia. 8an Francisco. The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Stores & Shops. 24H McDermot Ave. Winnipei'. Fólk út á landi get- ur sent aðgerðir og pantanir. G. THOMAS. 596 Main St. Winnipe^. Guðsþjónusta á North West Hall á snnnudaginn kl. 4 e. h. Um- ræðuefni: FERÐAMAÐUR og RÆNINGI. Séra Bjarni vonast eftir troðfnllu húsi. Ekki skal þig smjörið vanta.— Ef það stendur á því fyiir nokkr- um að hann geti ekki fengið sér konu vegna þejs bann hefir ekki Empire- skilvindu, þá skal ég bæta úr þvi. G.Sveinsson. dómarar” megi gefa saman ef svo, hvað eru þau lög gömui? Olögfróður. Svar:—Friðdómarar hafa ekki laga- heimild til að gea saman hjón í Can- ada. Prestar að eins hafa leyfi til þess.---Ritstj. Þann 26. þ. m. dó konan Guð- björg Jónsdóttir, frá Ljótsstöðnm í Vognaflrði. Hún var kona Árna Axtjörð. bónda í Argyle.bygð. Hún var búin að liggja lengi og var hol- ___ j skorin á sjúkruhúsinu hér í bænum Hún var lifrarveik. En Önnur veiki hjón, mnn hafa leitt hana til bana. Hún var 49 ára gömul. Séra J. Bjarna- son jarðsöng hana 27. sama mánaðar ísafold er beðin að taka þessa dán- arfregn npp. Tjaldbúðarsöfnuður heflr ráðið séra Friðrik J. Bergmann fyrir prest Empire-skilvindufélagið gefur fá safnaðarins um óákveðinn tíma með tæknm vægari borgnnarskilmála $40.00 mánaðarlannnm. Hann en nokkurt annað kilvindufélag. byrjaði þetta embætti sitt með guðs Foreldrar eru hcrmeð ámintir um, að sekt liggur við ef barnsfæð ingar eru ekki formlega skrásettar á skrifstofu bæjarstjórnarinnar f City Hall í Winnipeg innan ‘30 daga frá fæðingu barnanna. Nokkrir fsl. foreldrar vamækja að gera þetta, en með því að stór sekt, alt að $30, liggur við vanrækslu þessarar skyldn, þágerir Hkr. þessa aðvörun. þjónustu í Tjaldbúðínni daginn var. á sunnu- Jónas Pálsson 240 Isabel Street, Winnipeg. Útskrifaöur upp f efsta bekk í Tor- ontoCollege of Music, kenniréForto- piano og Orj?el. Hann kennir fijótar aðferöir til aö geta spilaö í kyrkjum ok viö önnur nauðsynlej? tœkifæri. Hann útvegar nemendum utan af landi hljóðfæri til að æfa sig ó, meö góöum skilmálum. Verkanianna- i— ELM PARK. Mánudag 7. Sept. LANDTIL SÖLU Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Gcodmans & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- iugalán i smáum og slórum stíl. Sunnudagskveldið kemur, fí. September, verður messað í Unitara kyrkjunni eins og að undanförnu á venjulegum tíma. Fólk er beðið að gæta j ess, að messan byrjar kl. 7 e. h., og því vinsamlegast mælst til að sem flestir geti verið komnir fyrir þann tíma. Einnig væri gott ef safnaðarmenn vildu fjölmenna í þetta sinn, því búist er við að fund- ur verði haldinn Jað Jaflokinni guðs- þjónustunni. Aldrei í sögu Manitoba eða Norð- vestur Canada hefir litið eins vel út með uppskeru og nú í haust. Og aldrei heflr verið eins mikill áhugi h]á almenningi með að ná sér í góða bújörð eins og nú. Aldrei verður betra tækfæki að kaupa, heldur en einmitt nú. Aldrei fær almenning ur áreiðanlegi menn til að skifta við heldur en Oddson, Hansson & Co 320J Main St. Winnipeg. 1903. SKEMTANIR og LEIKIR aldr nndir Þeir sem hafa hús eða lóðir til, sölu, eru vinsamlegast beðnir að e' áður sí:ð'r f þe88íiri b°rKi senda upplýsingar (þeim viðvfkj j umsÍón “Trades & Labor Coundl”. andi) til Oddson, Hansson & Co. Inngangseyrir f Parkið, fullorðmr i 25c. böm lOc. Hvert barn fær kassa af brjóst WINNIPEG BUILDING & LABOR Rvkri ERS UNION heldur fundi sí jaí Trades ^ Hall, horui Marbet og Main 8ts, 2. og 4 —_______ ___ ______ . . --- föstudairskv, hvers mánaðar kl. 8. 320| Main St. Winnipeg. Lesið. Herra Jónas Pálsson, auglýsir 4 öðrum stað í þesm blaði að hann kenni Piano- og Orgel-slátt að 240 Isabel St. hér í bænum. Jónas er talinn með betri Piano- og O'gel- spilurum í Winnipeg. Tslendingar, sem hafa í hyggju að læra á þessi Ég hefi tekið að mér agents- starf íyrir eitt hið stærsta stórsölu- félag f Bandaríkjunum á alskonar vörnra. Harðvöm, Furniture, Oilcloth, Carpets, skótau alskonar, saumavél- ar, Dry Goods, leirtau, úr, klukkur, G. J. G o o d m a n er aífluttur frft Hamilton, N. D,, og seztur að í Winnipeg. Húseign htms í Hamil ton (nýtt íbúðarhús og sex gripahús á stórri lóð í miðjum bænum) er til sölu með lágu verði og mjög væg- um borgunar skilmálum. Menn snúi sér til eigandans að 618 Lang- side St., Winnipeg. hljóðfæri, ættu að hafa hag af því að gU]]8táss óteijandi, Organs, Pianos læra hjft honum, því hann er talinn 0g. Qnnur hljóðfæri, aknryrkiuverk- lipur kennari, og nemendur taka færj( flutningavagnar, Buggie’s, Bic- bráðum framförum undir umsjón hans. K. Á. Benediktsson heflr hús og lððir til eölu í suðvesturbænum. Empire-skilvinduíél. heflr herra Gunnar Sveinsson sein aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., "Winnipeg, ef yður yantar skilvindu. Hra. ritstjóri Hkr., gerið svo vel að svara þessari spurningu: Eru það 1 ig í Canada að “frið- Sam. Lavini, 535 IL>ms Ave., selur yfir allan þenna mftnuð: 19 pd. bezta rasp. syknrSl.OO, 20 pd iak ari tegund $1.00, 16 pd, bezta mola- sykur $1,00, 12—12^ Sgætt kaffi $1.00, 7 pd. fata Jam, bezta Jam 35 & 40c. 5 pd. kanna bezta Bak hig Powder 40e. Royal Crown Soap .umbúðalaus 7 stykki 25c., með orn- búðum 6 stykki 25c. Bezti lax 2 könnur 25c. Beztasmjör 17|c. pd, 3 pd. nýum þorski 25c. eða 25 pd. kassi fyrir $1,60. D y Goods, ágætt, 15 centa flann ellett og Wrappers (mislit baðmull ar sirs) lOc. yds. Blouses ineð 25% afslætti; ágætt skótau, allar tegnnd- ir, nieð lágu verði, og kvenpils at ýmsum tegundum mjög ódýr. — ycle, Fur Coats og óteljandi margt ; fieira.—Prísar eru frá \ til \ lægri fi vörum hingað komnum, en hér er unt að fá. Ættu þvf allir, sem hugsa sinn hag að flnna mig og sjá mína Yerðskrá.—Ég er heima frá 10—12 f. m;. oO 7—9\ e. m. Cor. Young St. No. 658 við Notre Dame Ave. FINNUR FINNS30N. Hra. U. Rassmussen frá Caveiier er kominn alfluttur til Winnipeg, fyrst um sinn. PALL M. CLEMENS. Islenzkur architect. 490 llain Mt. Winnipeg. Enn þá halda Bandarikjamenn frá lowa og öðrum nábúarikjum á fram að flykkjast til Manitoba í landaleit. Tvéir stórir hópir komu að sunnan í síðastl. viku og höfðu með sér næga peninga til að kaupa lönd hér í fylkinu og vestra. Þeir sem hafa í hyggju að kaupa hús eða lóðir, gerðu rétt í að sjá Oddson, Pansson & Co. 320^ Main St„ Winnipeg. Herra Ólafur Guðmundsson, sem utn nokkur undanfarin ár hefir búið í Carberry í Manitoba, er kom- inn hingað til bæjarins og hygst að setjast hér að. Æfirninnino-. Hinn 24, Júlímánaðar þ. á, andað- ins að hfiimili sínu hér í D iluth, Sig- urður Þorkelssoi, Hann hafði verið meiraog minna lasinn frá því f Júní f fyna sumar, þá fékk haDn slag, og varð aldrei jafngóður eftir það, en var jafnan á fótum, hjartasjúkdómur varð banamein hans. -larðarför han fór fram 28, s. m. að viðstöddum flestum íslendingum hér, og nokkrum annara- þjóðamönnum. Hann var jarðaður f Forest Hill”-grafreitinum bér, Norsk lúterskur prestur sösg yfir honum. Sigurður sál. var rúmlega 74 ára gamall, var fæddur 16. Júní 1829, i Njarðvíkí Norðurmúlasýslu. Foreldr- ar hans voru Þorkell Sigurðsson og Ingibjörg Jónsdóttir. Signrður heitinn var tvlkvæntur, hann átti 3 böru með fyrri konu sinni tvö dón ung, en eitt iifir, souur sem heitir Þorkell og var hjá föður sinum þegar hann dó. Seinui kona Sigurðar sál. var Jóhanua Jóbs dóttir, systir séra Einast í Kyrkjubæ i Hróarstungu, og lífir hún mann sinn; ekki varð þeim barna auðið. Sigurður sál og seioni kona hans komu hingað til lands fyrir 20 árum siðau. voru ná lega 3 ár i Canaða. en fiuttu þaðan til D iluth. Sig. sál. var hæfileikamaður bæði til sálar og líkama; þrekrnikill og kappsamur, smiður góður átré og járn, leðimaður vai hann mikill, findinn og skemtilegur í viðræðu, vinfastur og tryggur, mjög hjálpsamut og brjóst góður, og komtt brjóstgæöi hans og hjálptemi jafnan niður á þeim som voru sanmr hjálparþurfar, enda ver hann hkki lattur þess af konu sinci, sem jafnan var hans önuur hönd, jafnt í því sem öðru. ■ Þau hjón ólu upp að n estu leyti stúlku, sein enn ei hjá ekkjunni; og sýndu þau'ekki hvað síst rnanDkær leika sinn á henni; hún hefir verið mjög heilsutæp og verið skorin upp tvisvar raspaður sykur $1.00; l74molasykur sinnura'en ekki hefði rieinn reynst btrm sinu betur, en S v. heitinn reyndist henní fyr og sí 'ar Ódýrar Groceriss. )2 pund uóðu kaffi $1.00; 21 pcl. 1.00; 22^ pd púðursykr $l00;5pd. kanna Baking Powder 40c.; 7 pd. fata Jara 35c. og 40c; 5 pd. fata Jam25c.;3pd. krukka Jam 15c.; 2 pd. könnur Jam 25c.; 4 pd. kúr inur 25c.; 3Js pd. beztu rúsinur 25c; 10 pd. Tapioca 25c ; 6 pd. Cocoanut JÓHANN ElNARSSJN 3.; 1 Gallon Molasses 45c.; aliar Ilrengja alfatnaðir ágætir frá $1,25 j tegunclir af sætu brauði lOc. hvert til $3.00.—Isl. ættu að not-i þetta i pund. 8 i<jða Vanilla glös l5c.; 6 . . tækifæri meðan það ster.dur yflr, að pd. gráf!kjur 25c.; 22 pd. hrísgrjón Y 535 Ross Ave. 8li0O; 15 pd, fata Jelly 75c.; hvítt léreft, lOc. virði, sel ég nú á 5c. yard ið. J. J. Joselwich Lipur vinnustúlka getur fengið ágæta, vist m eð góðu kaup', að 277 Hargrave 8t. 301 Jarvis Ave. ÞAKKAHAVARP. Mitt innilegasta þakklæti e:gn þessar l;nur að færa lönd un mínum hér í Duluth. sem voru vi > jarðarf r Maunsins míns sál., Sigurðar Þorkels- sonar, og hjálpuðu til með rádi og dáð að gera hana semmyudarlegista að öllu hagt var. Það koma fyrir flesta, sem liía leugi, þ er stundir hér í þe-isu lífi, sem rnaður fnldi þegnr ekk- ert blæs á mótí, að maður mundi ekki geta afbori’': en þá sér rraður fyrst hvernig meriniruir eru; því ' það er vinur sem i iain ny jj'”. JÓHAN A JÓNSSCTTIR. gmmtmnmrm mmtttmtttmm^ | HEFIRÐU REYNT ? DREWRY’S REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Vid ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spðruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Canada, Edward L. Drewry - - Winnipeg, nanatactnrer & Impnrfer, Ttiui uimimin iiiiiiiiiui Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patent iTANITOBA. Kynniðydur kosti þess ftður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. f búatalan i Manitoba er nú............................. 276,00C Talabænda í Manitoba er..................................... 41,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............ 7,2oi,51S “ “ 1894 “ “ 17,172.888 “ '* “ 1899 ’• “ ..............2' .922,230 " “ " 1902 “ “ .... ......... 53 077.267 Als vcr kornuppskeran 1902, “ “ ............ 100 052,343 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.. ............ 146,691 Nautgripir............... 282,343 Sauðfé......... ...... 35,0i» Svín.................. 9 .598 Afurðir af kúabúum 1 Macitoba 1902 voru................. s$747 603 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,800 Framförin í Maoitoba er auðsæ af fólksfjölgnninni, af aukmm afurðum lanisins, af auknum iárnbrautum, af fjðlgun skólanna. af vs i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vell í ðan almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50,000 Upp í ekrur......................................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu land) i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðsetnrs fyrir inntíyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyru karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólai fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nh vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aöai-nýlendum þeirra i Manitoba eru rúmlega aðrar 5,000 raanna. Þpss utan eru i Norðvesturhéruðununj og British Columbia um 2,000 fslendingar. Yfir lö millinnír ekrur af landi i Jlauitolia. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftirgæðum. Þetta land fæst með vægnm kaupskilmálum. Þjóðeignarlðnd i öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd meé fram Manitoba og North Western járnhrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis ti' HOW. K. P KOBLVN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: JoMepli II. Skapatson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalaserajarar Wlnnipeg. K A. BONNBR. T. L. HARTLEY Woodbine Restaurant Stærsta BiJliard Hall í NorÐvesturlandino. Tíu Pool-borö.—Alskonar vín or vindlar. Lennwn A ilebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNO NÝJA Skandinavian Hotel 71* iHain Htr, Fæði $1.00 á dag. flytur framve«ris íslendinga frá íslandi til Canadrt og Bandrtríkjanna upp á ó- dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu þyf þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöid til íslands, að sriúa sér til hr.H. S. Bardal í Winnipeg, sem tekur á móti -fargjöldum fyrlr nefnda línu, og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send- anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fariekkisá sem fargjaldið a aðíá, fær sendandi peningana til baka sér ad ko^tTlftfVB’ Ift 11*11. mrnmm mtmr

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.