Heimskringla - 03.09.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.09.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 3. SEPTEMBFR 1903, Kafli þessi er einn hinn skemti- legasti í bókinni ogmyndi mörg- nm fslendingi þykja gaman að lesa bæði þetta og annað, sem Poestion skrifar um ísland. Ná- lega það eina, sem hann fellir sig ekki við,er Eddu-linoð rímnaskáld anna, sem hann minnist á nokkr- um sinnum. Poestion ber saman hinn gamla og nýja skáldskap Islands og sam- bandi við það skýrir liann frá hin- um gömlu skáldskaparháttum, sem nefndir eru: fornyrðislag, ljóða- háttur, skáldskaparmál og drótt- kveðin háttur; og gerir grein tyrir hvað stuðlar og höfuðstafir séu og hverjar aðalregur skáldskaparins voru í fornöld. I sambaudi við þetta tilfærir liann rit hins þýzka skáldskaparfræðingsPróf. Ed. Sie- verz, hins norska fornfræðings Prof. Sophus Bugge og [hins ís- lenzka rektors Jóns Þorkelssonar til að s/na fram á að flest íslenzk kvæði, sem nýlega hafa verið rituð 1 svokölluðum „forna stíl“ liafa lítið eða ekkert sameiginlegt við kveðskap gömlu skáldanna. Poestion segir að [íslenzk al- þýða sé betur upplýst en Þióðverj- ar, og þarf þá ekki að minnast á Englendinga eða Frakka. Skáld- skapargáfuna segir hann að ís- lendingar líkfi alrnent á hærra stigi en norkur þjóð hafi nokkrujjsinni haft. Og f>ó bendir hann á aðgáfa pessi sé frekar fólgin í góðri og vandaðri samansetning, en í skáld- legum hugmyndum. I þessu sam- bandi segir hann, að þau héruð Is- lands, sem flesta hagirðinga hafi, muni fæst s k á 1 d eiga, og vegna þess að íslenidngar horfajmeira á ytra frágang en innra verðleik kvœðanna hafi skáldin Bjarni Thorarenson og Grímur Thomsen -ekki fengið þá viðurkenningu, sem þeir eiga skilið hjá f>jóð sinni, Tfu sfðustu blaðsfður fyrsta kafla bókarinnar ræða um f>átt þann sem Islenzkar konur hafa tekið f þjóðlffinn, að fornu]ogJn/ju, og ber hann f>eim mj(>g vel söguna Á meðal þeirra tilnefnir hann Guð- rúnu Jónsdóttir, Ketilríði Hólm- kellsdóttir, Ragnheiði Stefánsdótt- ir, Rósu skáldkonu Guðmunds- dóttir, Guðrúnu skáldkonu Þórðar- dóttir, Sigríði Gunnlaugsdóttir, Júlíönu Jónsdóttir, Guðbjörgu Árnadóttir, Ágústfnu J. Eyjólfs- dóttir, Ólöfu Sigurðardóttir, Torf- hildi Þ. Holm. Iugibjörgu Skapta- dóttir, Ólöfu Sigurðardóttir, Guð- rúnu Matthíasdóttir,Ingunni (kenn ara við Hólaskóla),' Briet Bjarn- héðinsdóttir, Jóhönnu Jóhanns- dóttir og Olavíu Jóhannsdóttir. Annar kafli bókarinnar er: „Yfirvegun mentaástandsins á Is- landi sfðan um Siðabótina“ og er 155 blaðs. að lengd. Kaflj }>essi er mjög fullkomlega og nákvæm- lega ritaður og gefur glögga hug- mynd um mentalff íslands á því tfmabili. Aðalkafli bókarinnar er ryfir 300 blaðs. á lengd Jog er „Um fs- lenzka rithöfunda hins nýja tfma“. Poestion hefir í þessari deild rits- ins skrifað sérstakt æfiágrip og sér staka ritdóma um öll hin merkari skáld frá döguin Hallgríms Péturs- sonar. Hér á eftir fylgja nöfn þeirra, sem hann liefir }>ýtt kvæði eftir: Hallgrímur Pétursson, 5 kvæði tveir Passfusálmar og „Alt eins og blómstrið eina; Stefán Ólafsson, 3 kvæði; Páll Jónsson Vfdalfn, 1 kvæði; Árni Böðvarsson, 1 kvæði; Gunnar Pálsson, 1 kvæði; Eggert Olafsson, 3 kvæði; Jón Þorláksson, 2 kvæði: Sigurður Pétursson, 2 kvæði (annað er 3. rfman úr „Stellu Rfmum“); Benedikt Jóns- son Gröndal, 4 kvæði; Bjarni Thor arensen, 17 kvæði, Sveinbjöm Eg- ilsson, 1 kvæði; Björn Gunnlaugs- son, 1 kvæði (semustu 11 hend- ingarnar úr „Njólu“; Jónas Hall- grfmsson, 17 kvæði og 3 smásög- ur; Sigurður Breiðfjörð, 2 kvæði; Hjálmar Jónsson, 4 kvæði (og þar að auki nokkrar tækifærisvísur f fyrsta kafla bókarinnar); Jón Þ, Thoroddsen, 5 kvæði; Gísli Brynj- ólfsson, 2 kvæði; Grfmur Thom- sen. 5 kvæði; Benedikt Svein- björnsson Gröndal, 4 kAæði; Stein- grfmur Þorsteinsson 12 kvæði; Matthfas Jochumson 2 kvæði; Kristján Jónsson, 3 kvæði; Páll Ólafsson, 1 kvæði; Jón Ölafsson, 2 kvæði; Hannes Hafsteinn, 4 j kvæði; Einar Hjörleifsson. 1 kvæði, Þorsteinn Erlingsson, 2 kvœði; Hannes Blöndal 1 kvæði, Hin síðastnefndu fjögur skáld Hannes H., Einar, Þorsteinn og Hannes B., kallar Poestion að til- heyri „hinu unga íslandi". Auk f>eirra nefnirfhann einnig ^Gest Pálsson, Einar Benediktsson og Þorstein Y. Gíslasou, og lykur mestu lofserði á Gest Pálsson og Þorstein Erlingsson. Þorsteins kvæði, eigi síður en Matthíasar, 1 segir hann svo einkennileg að þau | séu varla þýðandi. Þersetinn, seg- ir Poestion. er frjálslyndur fram- > sóknarmaður og mjög „radikal“ f i stjórnar- og trúmálum, og nefnir | hann þar til dæmis kvæðin „Y est-1 menn“ og„Örlög guðanna“. „Hann prédikar“, segir Poestion, „frjáls- j lyndi og sannleiksást og brúkar j hið fegursta mál“. Þau kvæði 1 Þorsteins, sem þýdd eru á J>ýzku J eru „Vetur“ og „Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd“. VlLHJÁLMUR STEFÁNSSON. Cambridge, Mass., 25. Ágúst 1903. Grand Prairie. í í’eace River-héraðinu. Maður sem séð heflr og ferðast um hérað þetta, gefur af þvf svo lát- i andi lýsingu: “Ég var ungur þá, fullur af fjöri og vonum. Ég hugsaði mér að j hverfa heim aftur einhvern tíma,! hlaðinn auðæfum, og skifta þeim með mér og systkinum mínum og öðrum vinum okkar. Ég var kaf- inn þessum draumórum þegar við komumst upp á brekkuna—Kles- kun hólinn— þaðan sáum við yfir landið—og slík sjón — aldrei hefir nokkur maður litið yfir fegurra landsvæði; ég varð sem þrumulost- inn, frá mér numinn af fegurðinni, ég stóð þarna eins og f svima, með- vitandi að eins þess að ég stóð þarna augliti til anglitis við þá náttúru- fegurð, sem mig hafði ekki áður dreymt um -að gæti átt sér stað. Ekki veit ég hvað lengi ég stóð þarna eins og í leiðslu, en ég rank aði fljótlega við mér aftur. fullviss þess að hvergi í Veatur-Canada væri j fegurra útsýni en einmitt á þessum stað. Klettafjöllin sáust í fjarlægð, óteljandi vötn, lækir.hálsar, dalir og grænar grundir blöstu við ruganu, f allri sinni dýrð í September blíð- unni. Þetta voru fyrstu áhrifin sem landsvæði þetta hafði á mig— nú fyrir meira en 20 árum. Sfðan hef ég margsinnis terðast um þetta svæði í öllum veðrum og oft svang- ur og illa á mig kominn, en einlagt hef ég haldið við það átit, serr. ég fékk á landi þessu er ég leit það f j það í fyrsta sinni, að það sé fugurstí bletturinn í öllu Norðvesturlandinu. Að eins hefir reynslan keut mér að J þekkja betur alla frjófsemi eg fram-1 leiðslumöguleika landsinsi og ég er j þess fullviss, af atstöðu héraðsins, að á bökkum Peace árinnar, sem er skipgeng svo að segja viðgerðar- laust f gegn um alt Athabasca hér-J aðið og McKenzie-héraðið alla leiði tíl hafs, og f nálægð við Klettafjöllin1 með öllum sfnum námamöguleikum og vel þektum auðætum, og í beinni Ifnu fyrir þeim Kyrrahafsbrautum sem fyr eða sfðar hijóta að liggja EYDID EKKI PENINGUM FYftlR 0BRENT KAFFI. HINN AQCETI Þegar þér kanpiA 5 pand at kaffi þá fáld þér að eins 4 pmd af kaffi, hitter vatn, sem guf- ar upp við brensluna. Svs brennfst stundum kaffi við brensluna, svo að meira tapast á þana hátt, og þess utan er ill lykt af því. Kaupið Pioneer kaffi brent með vélum, hað hefir ágætan smekk en enga ólykt eða úrtrang. Biðjið matsala yðar um Pioneer kaffi í næsta sinn. Vera má að okkar brenda Mocha oi lava kaffi ætti betur við smekk yðar. Það kost- ar rueira, en er ágætlega bragðgott, Uurbúið af: Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg. í ‘T. L.’ Cigar er laugt fi undan, raenn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : i WESTERN CIGAR FACTORY J Thon. ■INMS l-ee. eigandi. "W'XdsrJsriu3EO-. ^WUiUUUUiUMiiiiUiUiUiUiUiUUiiUiUUUlUUiUUtUií þar um landið, þ\ er enginn efi á að það 4 fyi ir höndum að verða aðal- verzlunarmiðdepili Norðvesturland3- ins, og Calgary og Edmonton eru og verða að eins áfangastaðir áleið- is til þessa héraðs. Hitaloftstraum- ar frá Kyrrahafinu gegn um skörð Klettafjallanna, tempra loftslagið i pessn hé'aði og ge,-a það svo holt og þægilegt að óvíða fæst betra. 8um- ardagar eru þar lengri og hlýrri og vetrardagar styttri en f Manitoba, en stórhríð og byljir, eins og í Mani- toba, eru þai óþektir, lega héraðsins gerir þá ómögulegr. Þessi Grand Prairie, eða Sléttan Mikla liggur svo að hún er takmörk- uð af Peace-ánni að norðun og Red Dees og Smoky-ánum að sunnan og austan en af Klettafjöllunum að vestan. Skógar kögrar þekja ár- bakkana hér og hvar 5 til 10 mílur breidd. Sérstaklega er þetta svo með lram Red Deer ánní, en sú á liggur um 900 fet fyrir neðan há- lendið og bakkar hennar ei u viðast brattir. Smoky áin sameinast Peace. ánni hjá Peace River Landing. Á þessi er skipgeng en er enn þá ónot- uð af ðllum nema Indíánum, sem ferðast eftir henni á barkarbátum. og ! braut um nýlenduna þrátt fyrir það að Dominionstjórnin hefði boðið tvöfalt meiri styrk til bygg- j ingar brautar þar en á nokkrum | öðrum stað f fylkinu. En einmitt fyrir þessa (irðugleika f>á væri nauð- synlegt að hver sá sem hefði f>ing- [ mannsstörf með höndum fyrir þann hátt flytja akuryrkjuvélar aðra þungavöru, en þá lengist leiðin að miklum mun frá því sem áður er talið; þá er farið frá Edmonton til Athabasca Landing 3 til 4 daga leið Gimli-kjðrdæmið. legði fram sfna og fást gististaðir á þeirri leið allri, -vtrustu krafta td að verða nýlend- Þaðan er farið eftir Athabasca áuni unni að liði’ °S sama væri að segja 72 mílur ogáþeirri leið eru 2 gisti- staðir. Á þessari leið verður ferða- maðurinn að liggja úti eina nótt. um alla fbúa hennar. Framfarir á G. E. minnist einnig á að ræðum. hafi lireytt ónota orðum að Mr. Jóh. P. Sólmundssyni, en eins og annað í grein G. E. eru það helber ósannindi. Hann mintist á að Liberalflokkurinn hefði fengið Friðjóni Friðrikssynj vitrari mann, (að F. F. ólöstuðum) f>ar sem J. P. S. var, til að útskýra járnbrautar- samninga Roblinstjórnarinnar fyr- ir Ný-ísl. þegar Liberal-klikkan í Winnipeg stökk upp á nef sér út umliðnum árum hefðu verið afar af f>eim málum fyrir 2 árum sfðan seinfara. Menn kendu þvf um að 1 Þettta samsæti, sem var sótt af yfif: 70 manua, fór mjög vel fram f alla staði og var hið myudarleg- ogsvovið endann á Lesser SUve fandist honum að meira>fði mátt[asta En ö E og siúðnrberar Þá er haldið upp Athabasca-vatn 46 í ''bðugleikarnir væru ofmiklir að mílur og eru víða hús á þeirri leið, 7ðÍa landið' En Þi&tt fyrir það Lake. Hey og hesthús eru á leið inni með 20 mílna millibili með fram Lesser Slave Lake, sem er 73 j gera að því en hefði verið gert. Samt virtist ræðum. að nú væri að roða fyrir bjarma af bjartari degi, mílna langt. Víð nyrðri enda þess j °g meiri væri nú vaknaður vatns er Stony Point, og þar fær llér f nýlendunni alment, fyrir f>vf ferðamaðurinn allar nauðsynjar er hann kann að þarfnast. Þar hefir ,. að ryðja skóginn og yrkja jörðina, heldur en áður hefði áttTsér stað hver búandi útbúnað til að taka á móti gestum. Frá Stoney Point er farið yfir Buffalo Lake, 5 milur veg ar, þar ganga vöruflutningsbátar, og þaðan er farið á vögnum norður að Peace-ánni. Lögb. 13. þ. E(yjólfsson), Slétta þessi er um 120 mílur frá austri til vesturs, 75 mílur af þessari vegalengd er skóglaust slétt- lendi. Að norðan eru Burnt-ár hæðirnar um 25 mílur á breidd og aðgreina þessa sléttu frá Spirit Ríver sléttunni, svo að Grand Prairie er als 75x50 mílur skóglaus háslétta, eða 120x60 mílur að meðtöldum skógarkögrinum. Svo kemur Spirit River-héraðið um 25 á hvern veg, það liggur á norðurbakka Peace- árinnar, náiægt Dunvegan. svo er sléttan á uorðurbakka Peace-árinnar vestur frá Landing um 100 mílur vegar og 35 mílna breið. Þar næst er Pouscoupes Prairíe, sem liggur skálialt við stóru Stéttu og er 25 mílur á annan veginn en 55 mílur á hinn. Mest af þessari sléttu er f British Columbia og er ef til vill bezta sléttan og í beztu loftslagi. Þar hefir lengi verið talsverð manna- bygð. Hudsonflóafélagið hafði þar gripahjörð mikla árið 1885. Þar eru kristniboðastöðvar frá katólsku og Presbyteriönsku kyrkjudeildum- um. Hvítir menn frá Edmonton eru nú sestir þar að, og margir kyn blendingar hafa einnig tekið þar lönd. Þar er ágætt tækifæri að græða fé á sögun timburs, þar er bafa gert ágætt til aðrs í allri starfsemi. Um kornuppskeiu get ég ekki sagt með vissu, garðávextir hafa þrifist þar vel, og hafrar móðna um 15. Ágúst og í sumum tilfelluin 1. Ágúst, eða hvenær sem sáð ernógu snemma að vorinu. Þar vaxa beztn kartöflur sam ég hef séð, og aldrei heflr upp- skeran brugðist síðan farið var að yrkja landið 1836. Tomatoes þrosk- ast undir beru lofti. Aftur hefir garðyrkja verið reynd á hálendinu norðan við Peace ána um 3 ára tíma, en ekki þrifist, en það land er ágætt til griparæktar. Óræktuð aldini spretta vel á Peace River sléttunni og á þessari sléttu óx hveiti sem fékk fyrstu verðlaun, gull medalíu á Chicago-sýningunni. En aðal-atvinnuvegur landsins verður griparækt og þar næst náma giðftur Enginn gétur enn þá haft minstu hugmynd um hve mikil náma auðlegð felst í landi þessu Snjótall er hér svo lítið suma vetur að tæplega verður sleðafæri Svæði þetta er 350 mílur norður af Edmon- ton, beina leið, og er leið þangað all- ill yfirferðar, mikið af leiðinni má þó fara eftir ám og vötnum, og á Herra ritstjóri Hkr : Það er auðséð á m. að G(unnsteinn) alias Jón á Strympu, erekki vand- ur að þvf hvað hann peðrar f slúður- og lygagrein þeirri, um samsætis- sætisræðu B. L. Baldwinsonar liér, ‘ þann 25. Júlf sfðastl., sem hann lepur upp á götum og gatnamótum (þvf ekki var hann sjálfur við- staddur á fundinum) og spúir síð- an í Lögberg til birtingar. Það lftur helzt út fyrir að einn auð-1 virðilegasti anginn af Liberal- i Hann benti einnig á að ef járn- braut ætti að fást lögð inn í ný- lenduna þyrfti að vera^vakandi á- hugi fyrir f>ví máli. [Þegar aðra parta f fylkinu vantaði járnbraut, væru vanalega sendar nefndir úr þeim héruðum til þingsinsjtil að hrinda áfram J>eim málum. Og ef ekki dygði að senda nefnd einu sinni þá hverja á fætur annari þar til loforð um braut væri [fengið. Það sama þyrftu Ný-Isl. að gera. Það væri nauðsynlegt að ræða mál f>að á fundúm f héraði og sjá svo til að umræður og ályktanirjsllkra funda kæmust f enskujblöðin, svo i að almenningur’í fylkinu feiigi að vita að hér væri f>örf á braut, og svo yrði að senda nefndir til stjórn- arinnar, hverja á fætur annari. Það sýndi stjórninni að þetta væri fólki Ahugamál, og hcann efaðist ekki um að stjórnin gerði alt mögu- legt til að fullnægja kröfum og þörfum Ný:Isl. í því sem járn- ssu kom- Hann skyldi gera alt sem í hans valdi stæði til að hrinda þvf máli áleiðis, f sam- ! vinnu með sjálfnm’Jnýlendubúum. Önnur lygin er, að B. L. B. i hafi sagt að Conservativar gengju fram hjá Liberölum’sem “hræjum og hvar sem f>eir mættu Liberals í fylkinu, rækju þeir þá fyrir sér sem hunda”. Það fer svo fjarri því að ræðum. kastaði nokkru ó- notaorði til Liberala, hvorki per- sónulega eða f lieildjsinni, að liann tók hað sérstaklegajfram að f>að væri enginn frami [eða^mannskap- hans hika sér ekki við að kalla næstu nágranna sína og Fljótíbúa í heild sinni “skríl” til J>ess að þjóna lund sinni og reyna til að svala hefndargirninni, út af ósigr- inum við kosningamar. G. E.ætti nú að geta séð hvað hann hefir peðrað 1 Lögb., og ef hann hefði nokkra sómatilfinn- ingu í eigu sinni, f>á ætti almenn- ingur að mega vænta f>ess að hann skammaðist sfn fyrir tiltækið. Icel. River 21. Ágúst 1903. S. Thorvaldsson. flokknum hér f Ný-Islandi sé nú afturgenginn, og f>egar hann rls úr | br^armálin^neriir á þj rotinu ettir kosningaósigunnn,! , ... ,, , i • , , . , , 7» ,, andi kiortímabili. byrjar á }>ví að verða við tilmælum 1 Lögbergs að tfna saman og sm?ða slúðurs- og lygasögur um Con- servativa. Það er reyndar ekki við J>vf að búast að afturganga sé vönd að virðingu sinni, og vil ég benda á nokkuð af lygum þeim sem hún hefir leppað, í eftirfylgj- andi athugasemdum: Það mætti annars taka það fram strax, að allar staðhæfingar G. E. og slúðurberanna í ofan- nefndri Lögbergsgrein, em ýmist hártoganir, útúrsnúningar eða upp lognar frá rótum. og Mr. B. L. Baldwinson talaði ekkert Ifkt f>ví ar 1 Þvb enda dyttifsér. f>að ekki í sem lionum er borið f>ar á brýn að hug. Það væri öllum ljóst að Con- 1 servativar hefðu unniðjstórkostleg- I an sigur. Og Liberalar viður- kendu f>að nú að þeir^hefðu verið mjög hraparlega afvegaleiddir af leiðtogum sfnum, ogS’að hver ein- staklingur eða flokkur manna væri mjög mikið virðingarverðari fyrir það að geta séð sínar yfirsjónir og viðurkent þær. Fyrsta lygin er að ræðumaður hafi sagt að Ný-ísl. væri það “lé- legasta land sem liann hefði stigið sínum fæti á í Amerfku”, og það væri þvf engin ástæða fyrir menn að vonast eftir járnbraut hingað, enda þyrfti ekki að búast við henni”. Viðvíkjandi fyrri stað- hæfingunni benti ræðum. á að það vœri viðurkent og á allra vitorði að Ný-ísl. liefði ekki eins frjóf- saman jarðveg og margir aðrir partar af Manitoba (G. E. hefir heldur ekki látið sitt eftir að halda f>vf á lofti, og œtti hann að hafa reynslu fyrir sér í J>ví efni), og svo að hinu leytinu væru erfið- J leikarnir að ryðja landið mjög miklir, sem ljóslega saust á því hve tillölulega fáar ekrur væru J Viðvfkjandi þeim lúalegu um- mælum um S. Thorvaldsson og H. Sigmundsson, sem ræðumanni em lögð í munn af G. E. og hans slúðurberum, þá þarf naumast að taka f>að fram að f>vf sem öðru í f>essari grein er logið frá rótum. Það er eins og G. E. renni mjög til rifja að ræðum. skyldi kunna að meta dugnað og fram- takssemi Árdalsbúa. Sú nýl. var enn þá undir ræktun, eftir 30 Ara stofnuð af Roblinstjórninni og er landnám í Nýlendunni, Það væri því gott sýnisliom af framtaks nú á allra vituiul að erfiðleikamir súuh hennar f J>arfir fylkisins. G E. liefði líklega heldur kosið, hefði hann mátt ráða, að það land væri óbygt enn, heldur en að f að bygð ist af einhverjum hinum framtaks- sömustu innflytjendum sem hafa við kornyrkju í Nýja ísl. væru margfalt meiri heldur en vfðast annarstaðar í landinu, [>ar sem land væri yrkilogt. Þetta vissu járnbrautarfélögin eins og aðrir og þess vegna hefðu f>au að Jx’saum j komið til þessarar nýl., að i>llum tfma reynst ófáanleg til að byggja I öðrum ólöstuðum. D. W Fleury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. »8« M.lllTH STKEKT, two doors north of Portage Ave. selur og kaopir nýja og gamla hús- muui'og aðra hluti, einnig skiftir hús- rnunum vid þá sem þess þui.L. Verzlar einnig nieð lönd, gripi oe alskouar vörur, TELEPHONE I45T. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, Oanadian Pacific j(ailway Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða f ONTARIO, QUEBEC °g SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Yiðstöðuleyfi veitt þegar komið er austur lyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfin til sölu Des. 21. til 25. og 30. 81., og Jan. 1. Gilda til 5. }an„ að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umboðsmánns C. P, R. fél eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.