Heimskringla - 17.09.1903, Síða 3
HEIMSKRINGLA 17. SEPTEMBFR 1903,
meðallagi. Vér höfum verið bless-
aðir hér á þessu sumri með hag-
stæðri veðuráttu, og yfirleitt með
öllu f>vf sem guðfræði vor kallar
daglegt brauð, sem reyndar er nú
æði margt, þegar vel er að gáð.!
Það hafa að vísu verið miklir þurk j
ar og hiti hér í sumar, og er svo |
enn. Samt varð öll uppskera góð i
og nfting liin bezta Heyskapur
er nú um garð gengin, en þresking
stendur yfir og gengur vel. Sagt;
er að byrjað verði á J>ví að plægja
upp sykurrófur hinn 7. p. m. Þær
líta mikið vel út, og aldrei verður
víst, eða hefir að minsta kosti
aldrei verið meira af þeim hér en
nú f haust. Yfir 40 millfónir
punda af sykri vóru gerð úr þeim f
fyrra; er nú gizkað á að Sykrið
verði f haust frá 60—70 inillfónir
punda.
Verzlun er með lfflegasta móti
og allar afurðir landins í mjög rfmi
legu verði, eins og f>að er nú æfin-
lega þegar Repúblfkar sitja við
völdin. Set ég hér fyrir neðan,
f>að sem vér köllum markaðskrá,
yfir flest f>að sem bændur vorir
framleiða og hafa til sölu, og er
hún sem fylgir:
Hay, Grain and Flour.
Alalfa per toa, baled $ 9.60
Oat straw, per ton 10.00
Timothy, per ton, baled 13 00
Wheat, per 100 pounds 1.50
Corn, per 100 pounds 1.35
Corn cracked, per 100 pound 1 40
Oats, per 100 pounds 1.25
Rolled Oats, per 100 pound 1.35
Barley, whole, per 100pound.. .. 1,15
Earley, rolled, per 100 pounds... 1.25
Flour, bakers, No. 1. per 100 lbs. 1.90
Flour, et&ight grade, per 100 lbs. 2.05
Flour, high patent, þer 100 lbs.. 2.15
Meats.
Dressed beef per pound 6-7
Dressedpork, per pound 8J
DresSed veal, per pound 8^-9
Dressed mutton, per pound .... 6
Dressed lamb, per pound 8
Poultry
Dtessed heus, þer pound ...14
Dressed ducks, per pound
Dressed turkeys, per pound
Liye poultry hens, per pound. .. .. 12
Spring cbictens ...14
. .. 16
Riasters ... 15
Fruits.
Oranges, pet box.......... $3.50—4.00 j
Lemons. per box........... 4.00—5 00
Liimes, per 100............... 1.50 j
TKah apples, per bushel..... 1.25
Payette cantaloupes. per crate 300—3 50
Utah cantaloupes. per doz.... 40c—1.25
Pears, per box........ 1.00—2.00
Utaá peaches............ 60—75
Hose Pera grapes, per box.. 1.36 j
Muscat grapee............ 1.50 j
Tokay grapes............. 1.75
Vegetables.
New Early Rose potatoes per
100 pounds............... $1.10—1.25
Utah tomatoes, per Ib.... 02
Utah cocumbers................... 12J
Utah onions.............. $2.00—2.25
Egg plants................ 10
Utah kater melons.i....... 1.50-2.50
Green Bell peppers................ 10
Tltah celery, per dozen.... 60
Lima Beans, per pound..... 05
Green corn ....................... 12J
Dairy Products.
Butter, per pound................. 25 j
Chees, per pound.................. 18 j
Eggs. per ...................... 6.25 j
Fancy chees, per pouud........ 15—18 j
Comb honey, new cropper crate 3.00 j
Sweitzer chees, per pound..... 33J J
Fresh Fish.
Chinook salmon, per pound........
Halibut, per pund...............
Striped bass’ per pound ........
Shad. per pound.................
Soles, per pound................
Flounders, per pound............
California smelts, per pound....
t. odfrsh per pound.............
Perch perch, per pound...........
Mack naw trout, per pound.......
Utah Black bass, per pound......
Crabs per dozen ................
Lobsters, per pound........ ....
New Yorkoysters (counts) per 100
12
10 |
15
lOj
09 :
0Ö;
12 j
12
10;
20
25
$2.50 ;
14;
1 Am
Trout.......................... 17 ;
Getur þú af þttssu séð.^að tím-
ar eru a[l-lfflegir hjft oss nú á dög-
um, þvf hér er átt við lieildsölu-
prísa eingöngu. Útsalajjjjíí smá-
skömtuin er að jafnaði bérjum bi)
25% hærri.
Hjá löndum vorum hér ber nú
ekkert sérstakt til tfðinda, og hefir
heldur ekki verið í alt’sumar, svo
ég viti eða muni. Ég man ekki
til að neinn hafi dáið, en fáeinir
hafa fiutt sig i burtu, til^Alberta.
„Þarer staðurinn“.—Viljjég eftir-
láta þeim sem sitja nætur og daga
við ritsmíði, að rita um f>að helzta
úr „stefnuskránni“, og þá sem
„flytja tilraunir til samanburðar“,
kálfa sem sigla, darwinismus o. fl.
Þinn með ósk um gleðileg jól.
E. H. Johnson.
Smælki
í ferðasöguformi.
Herra ritstj. Hkr.
Samkvæmt lauslegu umtali okk-
ar, sendi ég f>ér Ifnur þessar. Ég
býst við, að ég nú heyri undir
þann mannflokk, er eitt sinn var j
nefndur í íslenzku Winnipeg-blaði i
ferðalangur, og uni ég þvf vel. j
Að rita fréttir úr þess háttar j
ferðum er meiri vandi en veg-
semd, en því verður að tjalda sem
til er.—Ég fór með • C. N. braut-
inni að þessu sinni til Baldur.
Vagnarrdr á þeirri braut eru mun j
betri en á C. P. R. að svo miklu j
leyti, sem ég hefi séð, en aftur eru
f>eir dæmafáir slóðar að komast á-
fram, úr J>vf að vestur fyrir Bald- j
ur kemur,—vitaskuld mennimir, j
en ekkí vagnamir. Jæja, Þá er
komið til Baldur. Frá fornu fari
á ég þar marga kunningja og tóku j
f>eir mér mjög |ljúflega allir. Þar j
var ég dag um kyrt. En af J>ví j
J>ú ert að vissu leyti gamall ferða-
langur sjálfur, f>á held ég að ég J
verði að staldra þar ofurlítið við j
og skýra þér frá því helzta, er ég j
rak þar augun í. Baldur hefir far- j
ið allmikið fram, sfðan ég var f>ar;
sfðast—fyrir 8 árum,—Það sein ég i
sá þar mest breytilegt aðþví, það er
bœinn snertir, voru byggingar.
Þar hafa verið reist 4 stór múrhús
síðan ég var þar síðast. Stærsta
byggingin þar er búðin,sem Kristj j
án Benediktsson stýrir. Hann j
gerir mest „business“ á Baldur. j
Það einkennilega við þann mann J
er aðallega eitt, nefnil. þetta, að j
það talar enginn maður i 11 um i
hanu, hvar sem þú mætir manni,—
við eigum ekki að venjast slfku.— j
Ég fór lítið eitt út f land kringum
Baldur. Ég heimsótti fornkunn-1
ingja minn þar, Þorlák Jónasson j
M/vetning. Hann kom hingað j
fyrir hér um bil 7 árum.—þá fá-1
tækur.—Nú býr liann á landi, er
hann hefir keypt, og líður ágætlega
vel Börn hans voru í æsku, er J
hann kom hér, en eru nú þroskuð,
enda eiga þau ekki langt kyn sitt
að rekja til þess, að vera mann-
vænleg, þvf móður-afi f>eirra er j
Pétur gamli f Reykjahlíð, er mörg j
um er kunnur. A Baldur eiga
nokkrir landar góð hús, t. d. á Jó-
sef Davfðsson, smiður, einkar-vænt j
hús, er hann hefir sjálfur gert.
Næst komum við til Brandon.
Eins og þér er persónulega kunn-
ugt, átti ég þangað sérstakt erindi.
Um f>að lilýðir ekki að tala hér,— j
en ég mun eiga tal við f>ig uin það
síðar.—Bærinn er fremur laglegur, j
liggur norðan f hæð, er veit að j
ánni. Oll viðskifti virðast þar f
fullu fjöri. Byggingar margar
mjög myndarlegar. Hotel voru
mér sögð J>ar átta, en ekki sá ég
þar ölvaða menn, og ’sögðu mér svo j
kunnugir menn, að slfkt sæist þar
nálega aldrei á strætum úti. Ég j
heimsótti þar nokkra landa og j
virtist þeim líða vel. Mesta kynn-
ing hafði ég samt af hra Ara Egils-
syni. Hannjersonur Egils sál.
Hallgrímssonar, er lengi bjó í
Austurkoti f Vogum f Gullbringu-
sýslu, náfrændi Sveinbjöms rekt-
ors Egilssonar, þjóðsnillingsins
fslenzka. Hra Egilsson bar inig
reglulega á höndum, eftir að fund-
um okkar bar saman. Hann er
maður hinn gestrisnasti, sem faðir j
hans, og viðræðugóður. I allmik- j
inn kostnað, og hann margvísleg-
an, hefir herra Egilson lag) þar 1 j
Brandon. íbúðarhús liefir hann
bygt sér, stórt og vandað 1 alla
staði. Bók þá, er „Fírkyrkjumað-
nrinn“ nefnist, þýddi hann fyrir j
nokkru og gaf út á eigin kostnað,
og var f talsvert ráðist. En nú
hefir hann e'nnig bygt. k y r k j u
einnig af eiginn fé sfnu. og mun
það all-sjaldgæft. Kyrkja þessi
er mjög snoturt hús. fullger að
öllu; f hana hefir kyrkjueigandi
sett nýtt og gott orgel og alt eftir
því. Flytur hann fguðsþjónustur f
kyrkju sinni hvern sunniulag.—
LYKTIN AF BfíENDU KAFFI.
er ekki góð, en þegar þér kaupið óbrent
kaffi o* reynið að brenna það, þá fer oft
svo að þér ofbrennið oe skemmi það. Auk
þess lettast 5 pund af óbrendu kaffi æfiulega
um 1 pund við brensluna.
Pionbbr kapfi er brent í sérstökum vél-
um og léttist ekki; þér verðið að eins að
mæla það. Það er einnig smekkbetra.
Reynið 1 pund af Pioneer kafpi næsta
sinn, og sj&ið hve miklu betra það er en
óbvent kaffii.
Enn þá betra en þó dýrara er Mócha og
Java kaffi til brent. Það er smekkbezta
kaffið i þessu iandi.—-Umbúiö af:
Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg.
Önnur íslenzk kyrkja er einnig í
Brandon, og var ég þar við guðs-
þjónusiu, er lira G. E. Gunnlaugs-
son stýrði.
Frá Brandon hélt ég aftur
heimleiðis eftir sömu braut.
Eins og mörgum er kunnugt
er erindi mitt f f>essum ferðalögum
að „setja agenta“ fyrir stórsölufé-
lag í Bandarikjunum, og setti ég
þá einnig í þessari ferð á f>eim
stöðum, er ég hafði ætlað mér, og
vona ég, að ég hafi verið heppinn f
valinu alstaðar.
Skömmu áður hafði ég farið
með „Glenboro-brautinni“ í sömu
erindagerðum; hitti ég J>á marga
af mfnum gömlu kunningjum f
Glenboro og Argylebygð.
þvf dauðvona, á beð hvfldu börnin
öll fimm
og brá sólnaljós tóku’ að dvína;
þau kveinuðu’ og stundu af kvöl
unum bleik
þvi kaldhendur dauðinn var sjálf-
í leik,
og helkulda hláturinn þrumdi.
A jólanótt fyrstu var stunan svo
ströng,
sem stormbilur helkaldur næddi,
með kvölum leið nóttin sú leiðinda
löng,
og lifsvon ei dagurinn glæddi,
f>á bömin f>rjú flutti’ eg sjúkra f
sal;
Þvf sagt var mér J>etta helzt úr-
kosta val
ég hlýddi þó hjartanu sviði.
Stórstfg framför sá ég þar
víða f efnalegu tilliti frá f>ví, sem
var fyrir 7 árum, er ég var þar síð-
ast, og engin afturför virtust í
hinni alkunnu gestrisni Argyle-
manna. Undanfarandi ár, einkum
2 liin síðustu, voru þar regluleg
veltu-ár, en í ár mun uppskeran
verða J>ar með rýrara móti.
Yfir höfuð að tala virðist mér
löndum lfða vel og f>eir ánægðir,
hvar sem ég hefi hitt þá á þessum
ferðum mínum, ‘enda gat ég hvergi
séð neina ástæðu til óánægju, en
vitanlega em þeir á all-misjöfnu
stigi hvað efnahag snertir, og fer
það að líkindum.
Þinn einl.
S. G. Thcrarensen.
Selkirk, 10. Sept. 1903.
Þenna morgun lifði’ ég stundu
stranga,
starði’ og vissi’ ei hvert ég skyldi
ganga.
Heyrði ógnar óminn
óttalega hljóminn,
hjartaii8 vina minna dauðadóminn.
FDja vildi’ eg, fast að þrýsti nauðin,
fór að biðja,—hcyrnarlaus er dauð-
inn,
söng alt sorgar slaginn
sama neyðar braginn;
kirkt var von min, kistulögð J>ann
daginn.
Næsta daginn sat ég sorgum sleg-
inn,
sinnulítill horfði fram á veginu:
dmndi dauðaspáin
dómsorð út í bláinn:
“Hjartans litli drengurinn minn
dáinn’’.
Eftirmæli.
Klisahet Hrefna, f. 4. 10. 1896., —d. 29. 12. 1902.
Hjálmur Veturliöi, f. 22. 4. 1900, —d. 26. 12. 1902.
Á gaddinn glampar sólin
og glitrar freðinn snjór;
alt hrópar “heilög jólin”
og “hljóti græðslu sár”;
og gleðisöngvar glymja
í gýgjustrengjahljóm
mun einn ég heyra ymja
hinn öimurlega róm ?
Og skáldin sigursöngva
mér sýnast færa’ á spjöld,
sem þekki aðra öngva
og ekkert vona kvöld,
sem lffið alt sé leikur
í logaglæstum hring,
en ekki vefur veikur
og viðkvæm tilfinning.
Og fyrir stuttri stundu
ég stóð f granna sveit;
með lífins gleði f lundu
í ljósum blómareit;
og hjá mér hjartans maki
með helgan móður óð;
og blóm með töfra taki
oss tendruðu ástarglóð.
ög gleðívonir glóðu
í glæstum barnahring;
og hl/jum geislum hlóðu
f>au húsjð okkar kring;
f>á lægði stundir strfðu
og storma voðin grimm;
þá skemtu börnin blíðu,
—öll börnin okkar f i m m .
Og ástvinirnir ungu
um æsku vor og sól
með rómi sætum sungu
og sögðu bráðum jól.
þá nýr var hlaupinn hringur,
er hátfð minst var á:
“þá brúður, barnaglingur
hið bezta nmnum fá”.
En svo komu jólin svo döpur og
dimm.
að dagsljósið sáum ei skína,
Nokkru seinna kvað við klukna-
hljómur
kallar aftur þrunginn voðadómur:
“Horfin, fölnuð fríðn
fjólan ástar þíða,
f>fn er dáin dóttir indisbl/ða”.
Þunga fregn! með heljar hrópin
griminu,
hylur alla lfkn f skauti dimmu;
orðin mögnuð meini
meiða hjarta úr steini
sœra líf og svfða inn úr beini!
Ó, vertu sæl! mitt hjartans blfða
barn!
þitt bros er dáið, sloknuð augna
Ijós;
og skeið þitt runnið yfir heimsins
hjarn,
þú lijarta mfnu varst hin kærsta
rós.
Þér unni’ eg mest af öllum börnum
fimm,
fkir unni eg framar nokkrum
manni’ f heim.
þér unni’ ég jafnt |>á döpur nótt og
dimm,
og dagur var með sól og unaðs
hreini.
Hjá engu barni egskilvit fann eins
skfr,
né skáldlegt fjör og bráðþroskaða
sál.
Þig trega’ eg sftran elsku dóttir dýr
uns dofnar fjör og þr/tur sinna’ og
mál.
Þér unni’ eg lffs fx'r ann þó sértu
dáin
þer ann ég nú og kyssi fölan náinn.
Og hjartans vonir fölna’ og falla
að grund
f>ær fögrustu uú byrgir dauðans
nótt,
min hjartans rós með bernsku
blfða lund,
að brjósti mér oft hallaðir |>ér rótt;
J>ér unni’ ég heitt, þú unnir lfka
mér
og óvfst er hvort nokkru sinni á
fold,
að unnast hafi einlægar en hér
HINN AQŒTI
‘T. L/ Cigar
er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
í WESTERN CIGAR FACTORY
Thos. læe. eigaudi. 'WUSr3STI7PEa--
ITANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 275,000
Tala bænda i Manitoba er................................ 41,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519
“ “ 1894 “ “ 17,172,888
“ “ 1899 “ “ 27,922,280
“ “ “ 1902 “ “ .............. 58,077,267
Als var kornuppskeran 1902 “ “ 100,052,343
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 146,691
N autgripir.............. 282,848
Sauðfé.................... 35,000
Svin.................. 9' .598
Afurðir af kúabúum í Macitoba 1902 voru................. $747.608
Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,800
Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m
afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va t-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velli 5an
almennings.
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50,000*
Upp i ekrur......................................................2,500 000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætlr /rískólarfyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregð&st.
í bæjunum Uinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 tslendingar, og i sjö aðal-nýiendum þeirra f Manitoba.
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir IO mlllionír ekrur af landi i Slanitoba, sem enn Þ*
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlðnd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North TÝestern járnbrautinni eru til sðlu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti)
HON. R. P KOBLIN
Minister of Agriculture and Immigr&tion,
WINNIPEG, MANITOBA.
Eða til:
JoMeph B. Skapatxon. innflutninga og landnáms umboðsmaður.
t.veir andnr, sem að bygðu dauð-
legt hold.
Við unnumst jafnt, þó að oss J>rýsti
nauðin
og elskast munum f>ó oss skildi
dauðinn.
Ó, verið sæl mín góðu börnin blíð,
og blessi ykkur drottinn liverja
stund,
þið erað sæl ei sjáið sorgar lirfð,
ég seinna vona’ að koma’ á ykkar
fund,
Þó óg og mamma lifum enn f>á ár
og okkur reynist tíðin vera svört.
Á ykkar minning skulum trega tár
við tfðum fella bæði heit og björt.
Eg lffsins siglt ei enn þá hef öll
höfin
en hjartans kærsta vonir byrgir
gröfin.
Ó, rangláta heimsstjórn hver rann-
saka má
þá ranglátu sjónhverfing þína;
f>ú gafst mér fyrst börnin, þig
blessaði’ eg f>á
svo burt tókstu ástvini mfna.
Ég bað þig um líkn, f>vf að stundin
var ströng
en stununum gegndi’ ekki drottinn,
að kvelja svo börnin er refsingin
• röng
J>að rökstyð og læt hérna vottinn.
í gerð legg svo málið um muna-
kær blómin
og mun heyra óskelfdur sfðasta
dóminn.
Hjálmdr Þorsteinsson.
Hefurðu gull-úr, gimsteinshring,
gleraugu eöa brjóstnál ? Tliordur
JolniMOn 292 Slnin St, hefir fulla
buð af alskyns gull og silfur varningi,
og selur þaðmeð lægra verði en að ir.
Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino
árs ábyrgð.
Komið, sjáið, skoðið og sannfær-
ist. Staðurin er:
292 n.AIN STREKT.
Thorc/ur Johnson.
(janadian pafific JJailwaj
Jola skemtiferdirnar i
Desember.
Fram og aftur
lœgsta fargjald
til allra staða í
ONTARIO,
QUEBEC
og
SJOFYLKJANNA.
Gildir þrjá mánaði.
Viðstöðuleyfl veitt þegar komið er
austur lyrir FORT WILLIAM.
TOURIST
og fyrsta pláss
SVEFNVAGNAR
á hverjum degi.
Jola og nyars-farbrefin
fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU
vanaverðs.—Farbréfln til sölu Des.
21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1.
Gilda til 5. Jan„ að þeim degi með
tðldum.
Eftir frekari upplýingum snúið yður
til næsta umbcðsmanns C. P, R. fél.
eða skrifið
C. E. McPHERSON,
Gen. Pass. Agent,
WINNIPEG.
Bonner & Hartley,
Lögfræðingar og landskjalasemjarar
494 fflain St. - - - Winnipee.
R. A. BONNBR. T. L. HARTLEY.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍND NÝ.IA
Skandinavían Hotel
718 fflain »tr.
Fæði $1.00 ádag.
Woodbine Restaurant
Stœrsta Billiard Hall 1 NorÖvesturlandinu,
Tiu Pool-borö.—Alskonar vin og vindlar.
Lennon A Hebb,
Eigendur.