Heimskringla - 24.09.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.09.1903, Blaðsíða 4
HEÍMSKRINGLA 24. SEPTEMBER 1908. Getið þér bakað góðar kökur? Það gerist bezt með nutkun BLUE RIBBON BAKINQ POWDER. Það er svo c&kvæmlega tilböið að það bakast ætfð vel með þvf. Eyðið ekki tíma og peníng'am í að prófa aðrar tegundir. Beztu bakarar eru beztu vinir Blue Kilthon Baking Poivdcr. BYÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ. kndiir, dreifdir iim allan lieim hafa reynslu fyrir því að: De Laval rjómaskilvindan sé bezta eign sem þeir eiga Já mjólkurbúum sinum. Gæti þetta ekki einnig orðið þín reynsla? Fáið eina vél frá nsesta umboðsmanni, 'skoðið hana og reynið. Þaðeríhans veikahring að færa yður vélina. yður kostnaðarlaust. Það getur verið mik- ill hagur fyiiV yður. Ef þér þekkið ekki umboð3mann þá sendið eítir nafni hans og heimili og upplýsingabók, TILISLENDINGA! Ég er að selja Úr, gnllstáss og allar tegundir af silfurvöru með óvanalega niðursettu verði. Sem sýnishorn af niður- færslunni set ég hér fá dœmi: $8.00 ágæt verkamanna úr á .. ... $6.00 $5.00 “ “ “ á -. 2 50 $40.00 karlmanna úr, 14 k. gull .... 25.00 $100,00 Demants hringar . 75.00 $8.00 kven-handhringar 5.00 $3.50 “ “ ... 200 Og alt annað niðnrsett að sama skapi, m # Rg scl allar tcguiulir af* glcr- auguin, mcd injö" lagu vcrdi. Ég afgreiði alt verk. bæði úr-aðgerðir og gullsmíði mjög fljótt og ábyrgist bezta frágang. Eg geri hvern mann ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig. Fólk út á landi get- ur sent aðgerðir og pantanir. G. THOMAS. 596 Main St. Montreal. Toronto. Pouylifreepsie. Chieago. Neió York. Philadelphia. San Franciseo. The De Laval Separator Co. Western C.anadinn Offlces, Stores Si Shops. SÍ4H NeDermot Aie. AVliiiiipcg. Blöðm hér segja gamla Horace , Wilson strokinn. Hann var eitt sinn borgarstjóri í Winnipeg, hann | liafði hitunarvélasölu hér. Síigt er að starf hans liafi farið f ólagi og í hsnn komist f skuldir. og flúið | þess vegna. Rit Gests Pálssonar Kæru landar ! — Þið sem enn hafið ekki sýnt mör sk.il á andvirði fyrsta heftis rita Gests sál. Pálsson- ar, vil ég nú vinsamlegast mælast til að þið látið það ekki dragast lengur. Undir ykkur er það að miklu leyti komið, hve bráúlega verður hægt að halda út í að gefa út næstu tvö hefti Gests, sem eiga að koma út bæði í einu. Vinsamlegast, Arnór Árnason. 644 Elgin Ave. Winnipeg. Man. Winnipe^- Guðsþjónusta á Nort WestHall kl. 4. 30 e. h. á sunnudaginn kém- ur. Ræðuefni: LÍKFYLGD. Meðan samskot eru tekin, syng- ur „Fonograf11 tvær fagrar „So!os“. Allir velkomnir. Herra Guðm. Símonarson frá ... ~ - j Brú, Man., var 1 bænum í þessari Empire-skilvindufólagið gefur fá- viku' Hann telur meðaluPPskeru 1 tækum vægari bonrunarskilmála Argyle muni.verða 15 bush. hveitis j af ekru, en verð með betra móti, frá 70c. til 80c. busli. Ilann hefir 8 j gufu-þreskivéiar starfandi nú þar : vestra. vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvindufélag. PALL M. CLEMENS Islenzkur architect. 490 Kain Nt. Winnipcg veitt 1059 byggingarleyfi sg að hús þau, sem hér hafa verið bygð í sum- ar kostaals hálfa fimtu millión doll. Fle3t þau íbúðarhús, sem nú eru bygð í borginni eru frá S2.500 til $8000 virðí. Sum íbúðarhús eru og bygð sem kosta frá $18000 til $20,000. Stór vöru og verzlunarhús- in kosta langtum meir, alt að 100 þús. Talið er vísi að fyrir enda ársins verði reistar byggingar hér í bæ upp á 6| mill. doll. C. P. R.-félagið hefir samið um byggingu á “Station” og “Holel” hér í Winnipeg sem á að kosta 3 millión doll., og vera hezt af sinni tegund í Canada. Can. Northert brautarfélagið er að undirbúa byggingu hringhús hér í bænnm sem á að rúma 40 gufu- vagna í viðbót við þá sem garnla hringhús fél. rúmar. Félagið heflr haft svo mikið að gera í sumar og haust að það hefir suma daga flutt út úr fylkinu meira hveiti en C. P. R fél. enda flutningsgjald þess nú miklu lægra. s KEMTN AMKOMA verðnr haldin í Tjaldbúðinni næsta fimtudagskvöld, 24. September. Ekki skal þig srajörið vanta,— Ef það stendur á því fyiir nokkr- nm að hann geti ekki fengið sér konn vegna þess hann hefir ekki [Erapire- skilvindu, þá skal ég bæta úr þvi. G.Sveinsson. Messað verður f Unítarakyrkj- unni snnp.ndag8kveldið 27. Sept. kl. 7 e. h. Það er varla þörf á að aug. ]ýsa messur þessar viku eftir viku. nema þá til þess að minna menn áað guðsþjónustan byrjar kl. 7 , og biðja fólk að reyna að vera komíð í tíma. Söngur við messugjörðina er ágætur, svo það ætti engum að hamla frá að koma, enda bjóða safn- aðarmenn alla velkomna til kyrkju sinnar hverra skoðana sem þeir kunna að vera. Tilgangur Unitara er að auka trúarlegan áhuga bygðan 6 skynsamlegum grundvelli, og er ótrölegt að ekki séu þeir margir á meðal íslendinga, er vildu hlynna að svoleiðis málefni, ef þeir einu sinni kyntu sér það, 0g létu ekki úrelta fordóma afta sér frá að koma. Þeir sem hafa hús eða lóðir til sölu, eru vinsamlegast beðnir að serda upplýsingar (þeim viðvíkj andi) til Oddson, Hansson & Co. 3204 Main St. Winnipeg. Hon. John A. Davidson fylkis- féhirðir, er nú talinn svo mikið frískari en hann var fyrir viku síð- an, að honum er ætluð lífsvon. Empire-skilvindufél. hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðalumhoðs- mann sinn 5 Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar skilvíndu. Strætisbrautavagnar eiga að renna frá Winnipeg til St. Boniface fyrir nýír næstkomandi, einnig 3 mílur vestur til fet. Charles. 240 Isahel Street, Winnlpeg. Útskrifaöur upp i efsta bekk í Tor- ontoCollege of Music, kennir áForto- piano oj< Orsel. Hann kennir fljótar nóferöir til aö geta spilaö i kyrkjum og viö önnur nauösynleg tækifœri. Hann útveífar nemendum utan af landi hljóöfieri til að tefa sif? á, meö góðum skilmálum. Mr. og Mrs. Jóhann Bjarnason, sem um síðastl. rúman 2 ára tíma hafa dvalið á Kyrrahafsströndinni, eru alkomin tíl bæjarins. Mr. Bjarnason lætur allvel af líðan landa þar vestra. Þeir sem hafa í hyggju að kaupa hús eða lóðir, gerðu rétt í að sjá Oddson, Fansson & Co. 320| Main Sf., Winnipeg. Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar ætlar að halda skemtisamkomu í kríngum miðjan næsta mánuð. Dag urogPiogram verða síðar auglýst. Aldrei í sögu Manitoba eða Norð- vestur Canada hefir litið eins vel út með uppsberu og nú í haust. Og aldrei heíir verið eins mikill áhugi h]á almenningi með að ná sér í góða bújörð eins og nú. Aldrei verður betra tækfæki að kaupa, heldur en einmitt nú. Aldrei fær almenning- ur áreiðanlegi menn til að skifta við heldur en Oddson, Hansson & Co. 320) Main St. Winnipeg. Stúlkur fyrsta Lúth. saínaðar- ins ætla að halda Musik-samkomu þann 8. Október næstkomandi i kyrkju safnaðarins. Gott Program verður auglýst f næstu viku. Kafti verður veitt ókeypisá eítir samkom- unni. Helgi Einarsson og F. Erlinds- j son, frá Narrows, sem getið var um að höfðu skaðast 4 höndum og höfði ! við sprengingu gasolinevélar í bát Helga fyrir nokkrum dögum, nafa j verið fluttir á Winnipeg-spítalann. Það er talið víst að það muni taka langan tíma að græða sárin. Þriðji rnaður, Jón Pétursson, var einnig f j b'itnum þegar slys þetta vildi til, en hann var strax fluttur heim til sín i og hefir ekki frétzt greinilega um Hðan hans. Ekki lonro+ idt T. THOMAS sem ormur á gull, þó hann kæmi ; með það frá Klondyke-námunum, þvf nú hefir hann bygt skrautlegri sölubúð en nokkur annar Islend- ingur hefir áður gert í Winnipeg, og verzlar nú f henni með vörur af öllum tegundum, svo sem alskyns matvörur, karla og kvenna fatnað, ekófatnað, eldavélar, hitunarvélar, stópfpur, tinvöru, granite, járn- vöru, hengi- og standlampa, vindla og tóbakog margt annað fleira—og meira. Komið og sjáið vörumar og verð þeirra. Munið eftir næsta laugar- dagskveldi, ]>á verða seldar ýmsar vörur með innkaupsverði, 8ölubúð T. THOMAS stendur á norðausturhomi Ellice og Langside St. Winnipeg, Mr. Balfour, stjórnarformaður Englands, hefir keypt lóð á horninu á McDermot og Rorie st. í Winni- peg °g gðríi samning um að láta byggja 2 stór vöruhús þar. Upp- drættirnir eru þegar gerðir og bygg- ingamenn hér í bænum búnir að taka að sér að byggja húsin. Sfðustu skýrslur bæjarstjórnai - innar sýna að á þessu ári Lefir hún PROGRAMME = 1. Piano Solo—Mr. Turner. 2. Vocal Solo —Mr. Thorólfsson. 3. Upplestur—M. Markússon. 4. Vocal Solo—Miss S. Hördal. 5. Vocal So'o—Henry Thorapson. 6. Ræða—séra Fr. J. Bergmann. 7. Dialogue—Mr &Mrs Collinewood John Collínpwood, Miss Belinda Collingwood, Joshua Soper. 8. Vocal Solo—Jackson Haraby. 9. Ræða—Stefán Guttormsson. 10. Vocal Solo—Sölvi Anderson. 11 Upplestur—Kristinn StefáDsson. 12. Vocal Solo—David Jonasson. 13. Vocal Solo—Mr. Day. 14. Organ Recital—Prof. Bowles. 15. Vocal Solo—Mr. Rhys Thoraas. 16. Vocal Solo—Miss Joh annesson. 17. Upplest.ur—Miss Ina Jchnson. 18. Vocal Solo—Miss S. Hördal. 19. Vocal Solo—Sam. Ross. Byrjar á slaginu klukkan 8 að kvölinu. Iniigaiigni' 8f»c fyrlr fallordna I5c fyrlr börn. K. Á. Benediktseon hefir ó- dýrari lóðir en aðrir á Toronto, VJct- or Sts. ogGarwood Ave. 23 íslenzkir vesturfarar fóru frá Glasgow með Allan línu skipi þ. 16. þ, m. Túlkur þeirra er séra Eríðrik nallgrímsson, bisknps, vænt- anlegur prestur Argyleraanns. Þeita fólk ætti að koma í enda þessa mán. Mrs. B Helgason, kona Gunn- ars Helgasonar að Unausa P. 0. koru til bæjarins í síðustu viku ásamt dóttur sinni, fór heimleiðis á mánu- daginn var. Islenzk kona datt af einurn strætishrautavagninum í Winnipeg í síðasl viku og meiddist talsvert. Hún var að fara úi úr vagninum meðan hann var í hreyfingu og »ftur rreð lronu >i í stað þes« simwmmwmm nmnmmmmnE I HEFIRÐU REYNT? 1 DREWRY’S REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir i Canada, É Edward L. Drewry - - Winnipeg, ^ Kaimfacínrer &. Iniporter, ^ ummmm mm iiuumuil Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— OSilvie’s Glenora Patent að stökkva fram með honum. Það er enginn vandi að stökkva út úr vagni þó hann sé á hægrí hreyf- ingu ef stokkið er léttlega fram með honum, en enginn skyldi stökkva afiur með, því þá er skaðinn vís. Borgarstjóri Arbuthnot hefirtil kynt bæjarbúum að lögunum um að búðum sé lokað Jkl. 6 á kvöldin, verði stranglega framfylgt. AIl- margír kaupmenn hafa að undan- förnu verið sektaðir fyrir að halda búðum sínum opnum eítir lögákveð- inn tíma, og þessum lögsóknum verð- ur haldið áfram þar til kaupmcnn bæjarins hafalært að hlýða lögunum Islenzkir kaupmenn ættu að gæta þessa. Þyí þó lögin séu í mesta máta þvingandi og ósannglörn, þá er rétt að hlýða þeirn til að forðast fjársektir. Uppboðs-sala. Hra. K. Valgarðsson hefirákveð. ið að láta uppboðssala M. Conway selja við opinbert uppboð, föstu- daginn 25. 8ept. næstk. kl. 2 e. h., fasteign sína og lausafé, er saman- stendur af: Landeign 100 fet á Ellice Ave. x 116 á Simcoe, (sett laglegum skýli- trjám og grasi vaxið, “sodded”), 8 herbergja hús ásteingrunni, (hit- að úr kjallaranum með Hot Air), 2 fjós fyrir 30 gripi (með heyloft- um) og ágætur brunnur, 25 mjólk- urkýr, margar snemmbærar, 2 bol- ar, 4 kvígur, 1 “lumber”-vagn með heygrind, 1 “team”-vagn, 2 mjólk- urvagnar og öll venjuleg mjólkur- sala áhöld, 1 “buggy” og 2 hestar. Landið alt inngirt og yfir höfuð er alt í bezta ásigkomulagi. Uppboðið fer fram að heimili eigandans, 765 Ellice Ave. Páll S. Dalmann, sem ura 4 mánaða tíma hefir verðið að íerðast um Bandaríkin með Bennett-leikfél., kom til bæjarins um síðustu helgil. Páll lætur vel af íerðalaginu, hefir fltnað í túrnum og grætt fé. Páll spilaði í hornleikaraflokki fél.—Feg- ursti staðurinn, sem hann kom í á þessu ferðalagi, var Detroit City í Minnesota. Það er sumar skemti- og bað3taður, og þangað sækja lielzt efnamenn, sem dvelja þar yfir sum- artímann sér til gamans. Little Falls við Mississippi-ána segir hann einniy f'ag>an skenuistað; þar c" framleiðsla rafmagns og annars iðn- aðar afl, til knúnings verkvóla, fæst úr fossi sem er við bæinn. Páll segir að sá foss sé látinn vinna undra mikið verk. í bænum Cloquet í Minnesota sá hann verkstæði sem bjó til prentpappír úr Spruce við; vélarnar eru drifnar með vatnsafli úr fo3si þar skamt frá. Páll sá alla aðferð við pappírstilbúninginn og kvað það tötraleik hinn mesta. Hospítal fyrir feher sjúklinga hef- ir verið sett upp til bráðabirgða i B. C- byggingunum í Sýningargarðin- um hér í bænum, af því spítali bæj- arius rúmar ekki nær því alla sem þa ngað sækja. ‘jtllaii-Linan’ flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Canada og Bandaríkjanna upp á ó- dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til ÍJaDds, að snúa sér til hr.H. N. líarilnl í Winnipeg, sem tekur á raóti fargjöldum fyrlr nefnda línu, og sendir þau upp á trj>gpasta og bezta máta, kostnaöarlaust fyrir send- anda og móttakanda, og gefur þeim se.n óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á aðfá. fær sendandi peningana til haka sér að kosfnaða lausn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.