Heimskringla - 24.09.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.09.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 24. SEPTEMBER 1903. HINN AGŒTI ‘T. L.’ Ciffar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : l WESTERN CIGAR FACTORY S Thos. Lee, eigandi, WIlSnSriPEGI-. flANITOBA. jjEgfe r tT irrHwn'i É. Þessi mynd sýnir uppdrátt af ný fegursta og tilkomumesta bygging 275,000 41,000 7,201,519 17,172.888 2' ,922,280 53,077,267 100 052,343 146,691 282,343 35,000 9'.598 3747.608 81,402,800 (t>essi mynd er eign “The Morning Telegram”). ju vagnstöðinni og hótelinu, sem C. P. R. félagið ætlar að láta byggja hér f Winnipeg, og á að verða sú af sinni tegund, sem til er f Canada, og kosta 3 milliónir dollars. Afríku margar púsundir af Kín- verjum, sem þeir vilja binda í 5 ára vinnuvist þar syðra. Þessum námaeigendum er ant um að vinna náma sína með sem mestum mannafla, svo að þeir geti tekið auðæfin úr þeim á sem allra styzt- um tima Að undanförnu hefir reglan verið sú við vistarráðningu Kaff- íinna, að þeir hafa unnið fyrir fé- lögin, sérstaklega De Beers félag- ið, yfir umsamið tímabil, innilukt- ir á landeign félagsins, svo að þeir gátu með engu móti komist þaðan fyrr en vinnutímabil þeirra var út- runnið. Þetta vargerttil þessað koma í veg fyrir að mögulegt yrði að bera nokkuð burtu af gimstein- um húsbændanna. En sú varð raunin á þessu fyrirkomulagi, að Köffum leiddist varðhaldið svo þegar þeir voru búnir að vinna þannig stöðugt inniluktir um 6 mánaða tíma, þá fóru þeir að ó- kyrrast og langaði til að komast úr vinnuvarðhaldinu og fá sér frískt loft og hvfld og aðra hress- ingu. Þeir sögðu þá upp vinn- unni og drógu út kaup sitt hj i fé- lögunum að frádregnu því sem nam fæðiskostnaði þeirra. Þeir fóru svo inn f Kimberleyborg og lágu þar þar til fénu var öllu eytt, að undantekuu því sem þeir fyrir frain notuðu til matarkaupa svo að þeir gætu legið aðgerðalausir yfir þvf um nokkura mánaða tfmabil. Nú þótt þessir menn séu á þennan hátt mestu óreglu og fyrirhyggju- eysis seggir, þá er sú bót í máli, að f>ll vinnulaun þeirra ganga'til kaupmanna og annara, semjbúa í landinu. svo að ekkert af vinuuarð- inum gengur til þess að auðga út- lend ríki. En á hinn bóginn, ef að Kínverjar væru fluttir inn f landið, þá munduþeir verða stöð- ugir við vinnu sfna alt 5 ára tíma bilið, samkvæmt samningi, en hvert einasta eyrisvirði, sem þeir innu fyrir, gengi gegnum hendur félagsins heim til Kfna, alveg á sama hátt eins og þeir sem vinna í Bandaríkjunum og Cariada, láta gera við vinnulaun sín. En þessí alþekta og ófrávíkjanlega regla Kínverja er drep fyrir hvert land eða hérað, sem þeir vinna í og mundi hafa afar ill áhrif á verzlun ar og iðnaðarlífið f Suður-Afrfku, þvf að ekki einasta mundu öll verkalaunin renna út úr landinu, heldur lfka allur ágóðinn af náma- erviðinu rnundi renna út til náma- eigendanna í Englandi, Frakk- landi og Þýzkalandi og öðrum Evr- ópulöndum. Bæði Bretar og Þjóð- verjar, sem vinna f þessum nám- um, eru algerlega mótfallnir þvf að Kínverjum sé leyfð innganga f landið, og kveðast inunu gera alt sem í þeirra valdi stendur til að hindra þann ófagnað. En óvfst er enn þá hver álirif þessi námafélög geta liaft á stjórn Breta f þessu máli. Djóðhátíðin í Vestmanna- eyjum. Þióðhátfð Vestmannaeyinga var haldin 15. Ágúst. <■ Hún hófst kl. 8 árdegis með kappróðri á höfninni- tóku 3 bátar þátt í honum og hlaut einn þeirra verðlaun, 12 kr. Sá er honum stýrði, var formaður Þor- steinn Jónsson fi á Hrauni. Einni stundu íyrir hádegi komu menn saman við þinghúsið og fylktu sér þar til skrúðgöngu inn I Herj- ólfsdal. Áður en lagt var upp, sungu menn þjóðlag. Á hádegi setti Jón Kristjánsson organisti hátfðiua með hlýium og vel völdum orðum. Þá var sungið vel- komanda minni, kvæði eftir Stein Sigurðsson. Þá mælti læknir, Þorsteinn Jóns son, ^fyrir minni konungs og var stingið á eftir: „Ó Guð vors lands“. Síðan flutti Magnús sýslumaður Jónsson tölu fyrir minni íslands og var sungið á eftir: „Eítt er landið ægi girt“ og „Ó! Fögur er vor fóst- ur jörð“. Tveitr. stundum eftir hádegi var teflt lifandi skáktafi og að því búnu tóku menn sér miðdagsverðar hlé. Einni stundu eitir nón hófst há- tíðin aftur og mælti þá séra Oddgeir Gnðmundsson fyrir minni Vest- mannaeyja. Var síðan sungið kvæði eftir Stein Sigurðsson. Fyrir minni kvenna talaði stud. art. Björgóltur Ólafsson og þá sung- ið kvæði eftir Stein Sigurðsson. Fyrir minni Islendinga erlend is mælti kennari Eirfkur Hjábnars son. Síðan voru ræðuhöld frjáls. Sté þá í stólinn Michelsen, mælinga- maður, og fór mjög hlýjum orðum um viðtökur þær, er þeir félagar hefðu tengið á íslandi, eg lofaði hann einkum Vestmannaeyjar. Hálfri stundu fyrir miðaftan voi u reyndar ýmsar fþróttir svo sem fótboltaleikur, kapphlaup og fleira. Verðlaun fyrir kapphlaup lilaut Jónas Jónassou, smiður úr Reykja- vík. Einni stundu eftir miðattan hófst dans. Endaði svo hátíðaliald- ið um miðnætti með flugeldum, er þá var skotið. Samkomustaðurinn var skreytt- ur blómum og veifuui, 80 talsins, var hann mjög fagur til að sjá, í mátulegri fjarlægð. Var veður hið ákjósanlegasta þann dag, eins og er nú með hverjum degi. Geta má þess, sem skyldugt er, að forstöðunefnd þjóðhátíðarhaldsins leystl starf sitt og hlutverk mjög vel af hendi. 11. Ágúst, Þingmannafiumvörp. Um þingsköp til bráðabirgða fyrir alþingi. Frá stjórnarskrárnefndinni í e. d. um að ákveða megi með kon- ungs tilsk, þær breytingar á þing- sköpunum, sem leiða af stjórnar- skrárbreytingunni. Frv. til laga um viðauka víð lög um stofnun landsbanka 18. Sept 1885. Fim. Tr. Gunnarsson, L. Bjarnasop, Hafstein, H. Þorsteins- son. Um að landsbankanum í Rvík sé heimilt að stofna sérstaka deild, er gefa má út alt að 1 milíón króna í seðlum, er greiðist handhafa með gullmint, ef ekki verður stofnaður hlutafélagsbanki á Islandi skv. lög- um Nr. 11 frá 7. Júní 1V02. Fremur heflr verið ófýsilegt að vera á gangi á götum bæjarins und anfarna daga. Rykið hefir verið svo mikið, að menn hafa orðið að halda fyrir vit sín til þess að þau fyltust ekki af óþverra og skít. Er það ó- fært, að bærinn skuli ekki hafa tök á því, að bleyta göturnar þegar langvarandi þurkar ganga, svoað menn þuríi ekki að verða eins og kolamokarar í framan þó þeir skrepp húsa á milli. Kostnaðurínn yrði varla mikill, en þrifnaðarauki stór- kostlegur, og mun enginn telja van- þörf á honum hér. Frönsk flskiskúta sigldi fyrir nokkru síðan á annað skip norður undan Horni Skútan franska skeytti þvf engu þó skipið svkki með öllu er á því Aar. Atburð þenna sá íslenzkt fiskiskip, en|gatekki að gert. (Gj.h.). Agætis afli afstútungi og þorski kvað vera í Hafnarsjó og Reykja nesröst. Barnslík fanst fljótandi við bryggjurnar á Búðareyri á Seyðis- hrði 30 f. m. Þar var drengur á ís, ári, Guðmundur að nafni, sonur Bjarna Jónssonar á Búðareyri. Hafði veiið að fást við fisk á bryggjunni og hefir svo dottið í sjóinu, en eng- inn þar nálægt, er sæi til hans eða gæti bjargað honum. (Bjaiki). Tíðarfarið ávalt það sama, brakandi norðan þerrir. 25. Ágúsl. Hvalreki er sagður f Öræfum í Austur.SkaftafellssýsIu. Ágætis aflab^ögð segja síðustu fréttir á Eyjafirði. Sumir aflað jafn- vel upp á 60—80 kr, á dag. V atnsleiðslan á Akureyri kvað nú fullger og búið að leiða vatn inn í flest hús. LANDTIL SÖLU Þeir sem hafa hús og lódir til sölu, snúi sér til Goodmans & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- ingalán í smáum oc stóium stíl. WINNIPEG BUILDING & LABOR- ERS UNION heldur fundi sí.iaí Trades Hall, horni Market oji Main Sts, 2. og 4, föstudauskv, hvers mánaðar kl. 8. Kynnið ydur kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestn annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú...................... Tala bænda í Manitoba er......................... Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels........ “ “ 1894 “ “ ....... “ '• 1899 " “ ....... “ “ “ 1902 “ “ ....... Als var kornuppskerau 1902 “ “ ....... Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.......... Nautgripir...... Sauðfé......... Svín............ Afurðir af kúabúum i Manitoba 1902 voru......... Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var. Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknim afurðum lanlsins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti 'borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.. 50,000 Upp í ekrur...............;••••.• .......................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fyikinu . Manitoba er bentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir friskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum Wlnnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun ná vera vfir 5,000 Islendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 Islendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í ýlaniioba. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðura. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd mei fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tU' HOM. R. P RORLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: .lomepli B. Skapatnon, innflutninga og landnáms umboðsmaður. Steinunn Skagford. Kædd 11. Mal 1881,—Páln 3. Ágúst 1903. Steiiiuiin sáluga andaðist á sjúkrahúsinu f Mor- den, Man„ eftir 27. daga þunga legu. Banamein hennar var nýrnaveiki. Steiimnn heitin var einungis 22 ára gömul, fæddist að (xilhaga í Skagafirði. hvar foreidrar hennar [>á bjuggu. pau Magnús Þorsteins- son og Oddný Þorsteinsdóttir. Árið 1887 fluttist hún með foreldrum sínum til Ameríku—til Hallson N.-Dak—-ólst hún þar upp hjá þeim þar til hún var 18 ára. — 5. Nóv. 1899 giftist hún Halldóri B. Skagford, frá Hallson N.-D. — Yorið eftir fluttu þau hjón norður til íslenzku bygðarinnar hjá Morden og settust þar að á landi sfnu, og bjuggu þar þar til hún veiktis, sem áður er getið. Steinunn lieitin var einkar myndarleg og góð kona og sérstaklega vel hugsandi. Hún var elskuleg eiginkona og ástrík móðir; hafði þá sérstöku eiginleika sem útheimtast til þess að gegna jafnvel móður og konustöðunni, og var þvf sörm og eftirsækanleg fyrir- mynd af ungum konum. Þau hjón eignuðust 2 dætur, sem báðar lifa móð- ur sína, og er missiriim ekki hvað sfst átakanlegur fyrir þær, þó þær nú söu svo ungar að þær enn ekki skilja þýðingu hans. Steiiiunn heitin var greind og félagslynd, gætin og vinföst, ávann hún sér þvf hylli allra er hana þektu, er hennar Þvf sárt saknað, ekki einungis af foreldrum hennar og systrum, eður hinum einmana og eftir- þreyjandi eiginmanni, setn nú finst hann hafa verið öllu sviftur, lieldur og einnig af öllum er hana þektu Jarðarför hennar fór fram frá heimili hennar 5. Ágúst, að viðstöddum nálega öllum íslendingum úr bygðinni, og mörgum innlendum. Hún var jarð- sungin af séra Jóni Bjarnasyni. VINUR. (Janadmn Pacific JJailway ; Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC SJOEYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Yiðstöðuleyfl veitt þegar komið er austur lyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs —Farbréfln til sölu Des. 21. til 25. og 30. 3l., og Jan. 1. Gilda til 5. töldura. [an., að þeim degi með Eftir frebari upplýinfjum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 434 Main St, - - - Winnipeg. K. A. BONNEK. T. L. HARTLBY. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA Skandinavían Hotel „ . 718 Main Str. Fæði $1.00 & dajt. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall i Norövestiirlandinn. Tíu Pool-borö.—Alskonar vín og vindlar. tennon A Hebb, Eieendur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.