Heimskringla - 15.10.1903, Síða 4

Heimskringla - 15.10.1903, Síða 4
HEIM8KR1NGLA 15. OKTÓBER 1903 TILISLENDINGA! Ég er að selja Úr, gullstáss og allar tegundir af silfurvöru með óvanalega niðursettu verði. Sem sýnishorn af niður- færslunni set ég hér fá dœmi: $8.00 ágæt verkamanna úr á .. $6 00 $5.00 “ “ “ á .. 250 $40.00 karlmanna úr, 14 k. gull .... 25.00 $100.00 Demants hringar 75 OO $8.00 kven-handhringar 5.00 $3.50 “ “ .... 2 00 Og alt annað niðursett að sama skapi, Eg sel allar tegundir af gler- augum, mcd mjog lagu verdl. liændur, drcifdir uiii allau lieim hafa reynslu fyrir því að: De Laval rjómaskilvindan sé bezta eign sem þeir eiga *á mjólkurbúucn sínum. Gæti þetta ekki einnig orðið þin reynsla? Fáið eina vél frá næsta umboðsmanni, skoðið bana og reynið. Þaðeríhaus veikahring að færa yður vélina, yður kostnaðarlaust. Það getur verið mik- ill hagur fyiir yður. Ef þér þekkið ekki umboðsmann þá sendið eftir nafni hans og heimili og upplýsingabók, Montreal. Toronto. Poughkeepsie. Chieago. New York. Philadelphia. San Francisco. The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Stores & Shops. 248 !flcI>ei'inot Ave. Wlnnipeg. Ég afgreiði alt verk. bæði úr-aðgerðir og gullsmfði mjög fljótt og ábyrgist bezta frágang. Ég geri hvem mann ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig. ' Fólk út á landi get- ur 3ent aðgerðir og pantanir. G. THOMAS. 596 Main St. Winnipe^. G j ö f. Sunnudagsskólakenn- arar Tjaldbúðarsafnaðar sendu þann 6. þ. m. þeim hjónum, séra Bjarna Þórarinssyni og konu hans, einkar höfðinglega vinagjöf. Það var úr- festi úr gulli handa séra Bjarna og brjóstnál úr skíra gulli, setta gim- steinum handa konu hans. Gjöfun- um fylgdi hlýtt vinabréf undirritað af gefendunum.—Sýnlr þetta ijós- lega hve vinsœl þau hjón eru hjá þeim sem þau hafa lengat starfað með og mest og bezt þekkja þau. Ekki skal þig smjörið vanta.— Ef það stendur á því fyiir nokkr- um að hann geti ekki fengið sér konu vegna þess hann hefir ekki JEmpire- skilvindu, þá skal ég bseta úr þvi. G.Sveinsson. til að Guðm. Jakobson að Gimli skaut sig óviljandi og fóru höglin i gegnum öxlina og annað lungað. Doktörinn kom svo með hann hing- að og hefir hann undir sinni hendi á spítalanum. Hann segir manninum ; líða vel undir kringumstæðunum og ekki annað sjáanlegt, en að hann nái fultri heilsu. Ljósmyndari B. Ólafsson verðarj —=-------------- staddur í Churchbridge frá 19. til Jónas Magnússon og Stefania B. 26. þ. m. með tjald og öll áhöld til Björnson, frá Icelandic River, voru að taka myndir. Munið eftir að Refin saman í lyónaband af séra J. koma þangað á tilteknum tíma. Bjarnasyni í gærkveldi,—Hkr. ósk- ------------------— ar þassum ungu hjónum allrar ham- Yfir 500 vesturfarar hafa flutt | ingju. inn í Manitoba og Norðvesturlandið frá 1. þ. m. Straumurinn heldur stöðugt áfram. PALL M. CLEMENS Islenzkur architect. 490 llain Nt. Winnipeg. Fyrir hálft verð að eins. Maður fanst skotinn til bana hér í bænum I siðastl. viku. Tveir menn hafa verið handteknir, grun- aðir um að vera valdir aðglæpnum. Empire-skilvindufélagið gefur fá toekum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvindufélag. Can. Northern járnbrautarfélag ið hefir fengið yflr þúsund nýja hveitiflutningsvagua í haust og auk peirra marga nýja öfluga guíuvagna Félag þetta er stöðugt að bæta við brautir sínar og akfæra áhöid öll. Liðlegur enskmnælandi íslend ingur 16—18 ára gamall getur feng- ið að læra arðberandi iðn að kostn aðarlausu, Nánari upplýsingar gefur Árni Þórðarson. 209 James St. Winnipeg. Nóvember-heftið af kvenna- blaðinu ,,Delinator“ er út komið, nær 200 bls. að stærð, fuit af fögr- um myndum, er sýna nýmóðins fata gerð fyrir kvenfólk á öllum aldri. kennir fatasnið, gefur upplýsingar um hvemikið efni þurfi I hverja spjör, og margt annað, sem fróðlegt er íyrir konur að vita. Blaðið flyt- ur einnig skemtandi smásögur auk margra blaðsfða af auglýsingum. Þetta er eitt hið útbreiddasta kvenna blað f Amerfku. Kostar $1 am ár- ið eða 15c. hvert af 12 heftum. Empire-skilvindufél. hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn f Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, .. ef vður yantar skilvindu. Nokkrir ungir drengir sátu undir Nor wood-brúnni og voru að reykja cigarettur. Kona sem gekk yfir brúna sá þetta og fann að þvf við piltana og bað þá að láta at reykingum. Efnn pilturinn svaraði með því »ð skjóta á hana með riffli, er hann hafði með sér. Konan var flutt á spítala og síðan heim til sín. Kúlan sat í henni er síðast Uéttist. Hra Jón Th. Clemens er nýkom- inn til bæjarins eftir sumardyöl á landi sínu í Pipeatonebygð. Oddson, Hanson & Co., fast eignasalar og fjármála umboðsmenn, hafa tekið nýjan meðlim, herra Jón ----------------I Vopna, Contractor, f félag með sér, Eg hefi keypt með hálfvirði 200 Þetta nýja félag hefir starfsstofur karlmanna Irish Freeze og Estoff sínar í lioom 55 Tribune Block á yfirfrakka, skósfða, niðsterka og; McDermot Avenue. Sjá 25 þúsund að öllu leyti ágætar vörur. Þessar ekra auglýsing þeirra á öðrum stað vörur sel ég með kaupverði til; í blaðinu. Menn þejr sem mynda landa minna, sem margir eru ný- þetta félag, eru nákvæmlega kunn- komnir frá íslandi og þarfnast ugir landverði og lántökukjörum sterkra og hlýrra vetrarfata með ; hér í bænum og fylkinu. eru áreið- litlu verði. Einnig alfatnaði af anlegir f viðskiftum og láta sér ant bezta efni, með miklum afslætti um að verðskulda tiltrú íslendinga til enda þessa mánaðar. Ég hefi og viðskifti viðþá. og mikið upplag af alskyns haust-1 --------------- og vetrar skófatnaði á öllu verði. Jónas Helgason organisti varð Yfirleitt hefi ég alla North West; bráðkvaddur í fyrri nótt, einni fjórð Hall búð mína fulla með alskyns eftir miðnætti. Hann var 65 ára karla og kvenna fatnað utan og gamall. .Jónai gerði á sinni tíð innan hafnar og fataefni og alt mikið til að efla söngmentun í land- annað er lýtur að klæðnaði og inu, bæði með bókum, sem hann gaf klæðavarningi. Svo og hatta og út, með kensluog með því að beitast húfur, En hálfvirðið er að eins á fyrir söngfélagsskap. Hann var vetrarfrökkunum og nokkru af al- gæddur mikilli náttúrugáfu og var fatnaðinum. i óþreytandi eljumaður. íslendingar ættu ekki að missa (Eftir Revkjavík, 3. Sept. 1ÍK)3(, af þessu, heldur koma og skoða og j_____________________________ kaupa vörurnar nn'ðan þær endast með þessu lága verði. Q. JOHNSON, North West Hall. Cor. Ross & Isabel St. Winnipeg.; Karlmans úr heflr fundist á Elgin Ave., rétt fyrir ofan Isabel. Eigandi vitji þess til Miss Thorgeir- son, 587 Elgin Ave. Strætisbrautafélagið ætlar að láta vagna sína renna yfir Maryland St. brúna I vændum er að önnur Belt Line” verði lögð næsta suraar vestur Logan Ave. ogsuður um bæ- inn vestarlega. Byggingar eru mjög að fjölga I suðvesturbænum með þv/ að húsaleiga er þegar orðin afar dýr neðar í borginni eða alt fyr- ir innan núverandi Belt Line. jónas Pálsson 240 Isabel Street, Wtnnlpeg. Útskrifaftur upp í efsta bekk f Tor- ontoCollege of Music, kennir AForto- piano og Orgel. Hann kennir fljótar aðferöir til að freta spilaö í kyrkjum og við ónnur nauðsynJeg tækifœri. Hann útvegar neniendurn utan af landi hljóðfæri til aö œfa sig é. með góðum skilmélum. Safoaðarfundur Veður hefir verið um síðastl. 2 vikur; má heita þægi- legur sumarhiti á degi hverjum, þó nú sé kominn miður Október. verður haldinn í Tjaldbúðinni mánu daginn þann 19. þ. m. kl. 8 að __ ; kveldinu. Allir safnaðarlimir eru ákjósanlegt vinsamlega beðnir að sækja þennan fund á réttum tíma. Safnaðarnefndin. E. S. Guðnrandsson frá Pine Vallev, sem í síðastl. 3 mánuði hefir Kvrra- Sfðasta tækifærið að fá ódýrar lóð ir og húa í suðvesturhluta borgar- j verið í kynnisferð ve3tur á innar, Ódýr hús á Young St. Lang- hafsströnd, kom þaðan í side og Toronto, og ódýrar lóðir á Victor St. Lysthafendnr snúi sér til K. Ásg. Benediktssonar. 409 Young St. þessum dvaldi Maxim þó við í Dr. Steþhensen er nýkominn úr Ný-ísiandsferð. Ilann fór þangað til að annaet sjúkling, en meðan hann var þar neðra vildi það slys mánuði. Mestan timan hann í Tacoma hjá Mrs föðursystur sinni, en kom Seattle og Ballard. Ilanu lætur vel af líðan landa vestra og leizt vel á landið og framtíðarhorfur þess og þeirra; kvað viðtökurnar hafa verið hinar beztu og kvaðst hafa skemt sér ágætlega í ,,túrnnm“. » Hra. Haldór Austmau, frá ísl.- fljóti, kom til bæjarins um síðustu helgi áleiðis heim til sín frá Argyle- bygð, þar sem hann hefir verið f vinnu i haust. Hann segir þresk ingu hafa gengið vel þar vestra; hún stóð yfir 3. vikna tíma. Hann seger Argyle-búa mjög ánægða yfir hinum nýja presti sínnm og kveður kyrkju þeirra fiulla við hverja messugerð ísleozk vinnukona getur fengið góða vist með góðu kaupi hjá Mrs. Kingdon, 277 Young St, Winnipeg. Ungur maðna, Ólafur að nafni, fóstursonur Kristjáns Ólafssonar Baldur, Man.. skaut sig óviljandi í höfuðið fyrir 2 vikum. Hann ligg- ur hér á St. Boniface-spítalanum með kúluna í höfðinu. Læknar eru ráðalausir með að ná henni. Enn þá verður ekki sagt hvort henum er lífsvon til langframa, en pilturinn hefir fulla rænu og hyggur sjálfum sér )íf. T OMBOLA IVOBTH-WEST HAFL 16. Október 1903 (Til orös fyrir sjiikrasjóO stúkunnar). PROQRAMME: 1. Samspil Anderson & Merrell. 2. Solo— Miss Flora Jackson. 3. Phonograph Selection— F Thomas. 4. Fjórraddaðnr söngur— 5. Solo—- H. Thorolfson. 6. Samspil— Samkoman byrjar kl. 8. Inn- gangur og einn dráttur 25c. Skemtisamkoma QOOD TEMLARS HALL SELKIRK MANUDAGINN 18. OKT. 1903. (BYRJAR KL. 8 SÍÐDEGIS.h PROQRAHME: 1. Uppiestur— 2. Leikur— Sjúkliagur. prestar og lækair. 3. Missýoin^a-'— 4. Leikur— Viunumíiúur, vitskert stúlka, bróð- ír honnar og kripliagur. 5. Dálei'sli— 6. Leikur — Negri. jjjósnari og víruali. 7. Sö.igur— 8. Dans— C. Eymundsori & smmtmm mmmmm | HEFIRÐU REYNT? f: BPRWPV’,8 - 1REDWOOD LAGERI EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ðlgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir vérid spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda, -A. -4^. m. A -A. og Edward . Drewry - - Winnipeg, \ Mftiinfactnrer & liuperter, Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvcer er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— OJilvie’s Glenora Patent ERU ÖLLU FRAMAR- The< Ogilvie Flour Mill$ Co. L.td: Frá Akra, North Dakota, 12. Október 1903. Stórskuidir fyrir vörur og ann- að brall gerir mér ómögulegt að hlýfast við innköllun í haust. Ég bið þvi alla sem skulda mér að bú- ast við að borga þær skuidir upp f topp og helzt sem fyrst. 15. þ. m. byrja ég innköllnn fyrir alvöru og læt þá ekkert tækifæri ónotað til að fá inn sem fyrst alt sem hægt er. A sama tima set ég niður alt í búð- inni ofanundir, [ofan í og ofanfyrir innkaupsverð, eftir hvaða tegund af vöru það er, gef þá fyrir bænda vör- ur 30—"40 cts, fyrir sokka-parið. 20. cts., fyrir smjör-pundið, af nýju smjöri, annars 15 eents. 20 eents fyrir eggjatylftina og 7 cents fyrir pundið i gripahúðum. Opna upp ásamt öðrum nýjum nýjum vörum um 300 drengja fatn aði og ytirhafutr, sem selst á $1.25 og upp. Skal gefa bezta fatnaðinn hverjum sem getur sannað að betra upplag af drengjafatnaði sé til i Pembinu County. Vins mlegast. T. Thorwaldson. MARKERVIlLE, ALTA. 10, Okt. 1903. (Frá fréttaritara Hkr,). Tíðin hin bezta, það sem af er þessum mánuði; blíðviðri og sólskin um daga með 1 itlum næturfrostum. Ilaustvinna gengur vel, allii búnir að „stukka-1 á ökrum og þresking að eins byrjuð, ÚR BREFI FRÁ NELSON, B. C. 7. Okt. 1903. ......Nú hefi ég allgottkaup, 2,50, fyrir daginn, á verksmiðju, sem bræðir blý, en nokkuð er það þung vinna. Nú eru heldur ekki nema 50 mílur til Poplar Creek, þar sem gullið er sagt i dyngjum. Getur ve 1 verið að ég fari þangað með vorinu til að prófa gætuna. Mér líkaði ekki i Vaucouver; þar er alt fult af Japönum og Kínverjum og lágt kaup borgað á myllunum. Hér er alt í uppgangi í Nelson, og bráð* um eiga þeir von á að fá að bræða gullið frá Poplar Creek. J. S. Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- iagaleyfisbréf hverjum sem þarf. SPURNINGAR. Getur maður, sem er fleiri tugi mílna í fjarlægð, þegar verker unn- ið eða framið af öðrum manni, gefið vottorð eða skrifað upp á þau til ætl- ; að vottorð um að verkið hafi verið unnið, t. d. prestur skfrir barn og hefar enn ekki uppfylt skírnarvott- orð, en svo kemur annar prestur og kveðst geta útfylt vottorðið undir nafn þess er skirði. Er þetta jafn- gilt vottorð eins og sá hefði ■ gefið er skírði? Og segist ekkert á því lög- um samkvæmt, að ekiifa þannig nafn annars manns honum óvitandi? Spurull. SVAR: Já, en ekki sem sjónar- vottnr, heldur eftir sögusögn annara, eða sýnilegum vegsummerkjum. Um barnsskirn er það að segja, að lögin heimta hana ekki. Skírnin er trúkredda, sem kyrkjudeildirnar hafa hafið á program sitt, en lögin heimta að hvert barn er fasðist sé skrásett, Registered með einhverju nafni. Enginn prestur eða annar maður má rita nafn annars undir bréf eða skjal nema hann hafl fult umboð til þess, annars er þaö skjala fals og talin glæpur. En hver sem vill má í sínu eigin nafni gefa vott- orð um barnssklrn, hvort sem hann var viðstaddur eða ekki, en það ætti að takast fram að vottorð væri gefið eftir beztu vitund og þekkingu Annars er vottorð um skírn eins barns, af hverjnm sem það er gefið, næsta þýð'ngarlaust og ónauðsyu- legt. Ritstj. Ég undirritaður hefi ákvarðað að vera við Winnipeg Beach á mið- vikudaga- og laugardagskvöld, til að flytja fólk norður til Gimli, sem, kemur með járnbrautarlestinni. Virðingarfylst. JóNAS STEFANS8GN. Gimlí, Man. 24. Sept. 1£03. Skomtisamkoman í Tjaldbúð- inni I fyrrakveld var vel sótt og Programið allvel af hendi leyst. Gísli Jónsson, sem átti að4hafasung- ið, gat ekki [komið; hafði slasast af reiðhjóli og meiðst á höfði. Margir nýlendubúar eru að koma inn í bæinn þessa daga, sér- staklega Álftavatns- *og Grunna, vatnsnýlenduœenn. Allir í verzlun- arerindum.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.