Heimskringla - 05.11.1903, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.11.1903, Blaðsíða 2
HEIM8KR1NGLA q. NÓVEMBER 1903, PUBMSHBD B Y Th« Heimskringla News i Publishing Go. Verd bladsins í Canadaop: Bandar $2.00 im árið (fyrir fram borgað). Sent til Islands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.50, Peningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Odrer. Bankaávísanir á aðrabankaen i Winnipeg að eins teknar með affðllum. B. L. Baldwinnoa. Edltor & Manaeer. Office : 219 McDermot Ave. P O. BOX I 1«. Merkileg bók Maður er nefdur James JHow- ard Bridge, hann hefir nýlega rit- að brtk, urn stálgerðarfélagið mikla f Bandarfkjunum, sem r«ú er viðurkent að vera umfangs- mesta iðnaðar8tofnun*f heimi, um leið og það er eítt af allra mestu gróðafélOgum sem sögur fara af. 450 eintök að eins voru prentuð af brtk þessari og hvert eintak seldist tafarlaust fyrir $100. Þetta verð brtkarinnar bendir á að sá hugs- andi og lesandi hluti Bandaríkja- þjrtðarinnar er fús til að borga hærra verð fyrir virkilega^sanna sögu rtr mamdffinu heldur en fyrir bezt ritaða skáldsögu, sem nokk- umtfma hefir verið samin. Það sem gerir brtk þ ssa svo verðmæta er það, að hún segir afdráttarlaust alt sem nokkur maður veit um vöxt og viðgang þessa mikla félags frá því það fyrst myndaðist og fram á þenna dag. Menn þeir, sem staðið liafa fyrir þessu félagi eru orðnir heimsfrægir menn, svo sem Andrew Carnegie; og þeir eru margir. sem vilja Vtorga vel fyrir rétta og sanna sögu nm alt æfistarf hans. Sugan byrjar að segja frá því að árið 1858 byrjaði fáta'kur mað- ur að nafni Andréw Kloman, frá Treves f Prussiu, lítilfjörlegt járn- steypuyerkstæði hjá (íerty's Run, í Allegheny City, í Bandarfkjunmn. Verksmiðjan var í litlu timbur- hási, og Kloman hafði þá ekki aðra vinnumenn en brrtður sinn. Þeir h")fðu komið samferða til Amerlku skömmum tfma áður en verksmiðjan var stofnuð. Það leið ekki á löngu áður Kloman skorti fé til að halda vinnunni áfram; en hann var farinn að fá pantanir frá jámbrautafélögum fyrir hjólása og annað dót sem Þau þörfnuðust. Kloman bauð Thomas N. Miller að gerast félagi sinn með því að hann legði fram $10.000 doll. Miller lagði fram féð og gerðist meðeigandi en lét þrt ekki nafns sfns viðgetið; en ungur piltur, Henry Philips var fenginn til að hafa bökhald féi. á hendi og hafði haon það f hjáverkuni á kvöldin. Bráðlega kom upp rtsátt milli Klomans og Millers: {>að var lagt í gerð. Dómarinn var ungur mað- ur sem vann fyrir Pennsylvania- járnbrnutarfél. Hann hafði byrjað að vinría þar fyrir $3 um vikuna sem kindari í einu af verkstæðum fél. En af því hann reyndist skarpur og skynsamur þá fékk haun brátt betri stöðu hjá tele- graphfélagi þar í bænum, sem sendisveinn, hann var þá 15 ára gamall, og síðan lœrði hann hrað- skeyta sendinnar. En árið 1854, þá 19 ára gamall, fékk hann stöðu í skrifstofu yfirumsjónarmanns vesturdeildar Pennsylvania Ry. fél. Þessi piltur var Andrew Camegie. Yfirmanni brautarinnar líkaði svo vel við piltinn að hann gaf honum ýmsar upplýsingar sem ekki voru öðrum veittar og sem gerði honum mögulegt að verja sparifé sínu í arðsöin grjðafyrirtæki svo sem olíu félög, kornhlöður og fleira. Árið 1863, þá 26 ára gamall, var hann orðinn yfirmaður á parti af þessu mikla brautarkerfi, og það var að eius fyrir þessa tilviljun að hann varð hluthafi í félagi þeirra Klo- mans miller og Philips. Félagið átti fjárhagslega örðugt uppdráttar á fyrstu árunum; því að gróðanum af vinnunni var öllum varið til að stækka og fullkomna verksmiðjuna. Svo koin verkfallið fyrsta 1867, þá fékk félagið verkamenn frá Evrópu, á meðal þeirra verkamanrut var John Zimmer, þessi maður upp- götvaði umhætur á útbúnaði fé- lagsins. Hann varð síðar verk- stjrtri í einni verksmiðjunni. Þegar hann dó voru eignir hans metnar $100 þús. Félag þetta frtr nú brátt að magnast; það hafði grtða menn í þjrtnustu sinni, fékk nóg að gera og græddi á tá og fingri. Það framleiddi betri vörur en áður • hafði verið gert, og buðust þá brátt auðmenn, einkanlega þeir sem áttu hluti ( jámbrautum, til að leggja frarn alt það fé #em Carnegie og félagar hans þyrftu. Þá var aukið við verkstæðin, og hæfustu menn settir yfir hverja deild. Svo var liókhald félagsins nákvæmt að sjá mátti á hverju kveldi hverju hver deild hafði af- kastað og með hve miklurn til- kostnaði; og vikulega voru for- mönnum hinna ýmsu deilda send- ar skýrslur frá skrifstpfunum, er sýndu hve vel eða illa þeir hefðu stjörnað deild sinni yfir vikuna. Þeir sein vel höfðu unnið fengu þakkarbréf og stundum gjafir með þeim, en hinir fengu aðfinslu bréf. Þetta kom kappi í mennina; hver vann að þvf með ákefð að láta sína deild verða mesta til þess að hljóta hrtlið og verðlaunin Og þetta jók framleiðsluna og rýrði að sama skapi tilkostnaðinn. Svo varð kapp þetta milli deildanna mikið að 2 steypuverkstæði, sem félagið lét byggja og áttu að framleiða 50 tons af stáli á dag hvort þeirra, gerðu langtum betur en til var ætlast í fyrstu. Annað þeirra fram- leiddi eftir nokkurra ára kapp við hitt 1438 tons á einni viku, í stað 500 tonna sem upprunalega var á- litið þnð mesta sem það gæti frain- leitt á sex sólarhringum. Með þessu fyrirkomulagi græddi Car- negie-félagið langtuni mera á verki manna sinna en nokkurt ann- að samkynja félag f Ameriku. Jafnfranit þessu hafði Carnegie- félagið lag á þvi að hlyrina að verk- föllum hjá keppifélögum og gera stofnanir þeirra arðlitlar. Stund- nm trtkst félaginu að koma þvf til leiðar að félög urðu gjaldþrota, og þá voru þau keypt í heilu líki og bœtt við Camegie smiðjurnar. Á þenna hátt trtkst þeim fölögum að svæla undir sig alla stálgerð í Bandaríkjunum þar til þetta f< lag var búið að ná algerðu einveldi, og framleiðir nú um 100,000 tons af járni og stáli á hverjum srtlarhring árið um kring. Bók herra Bridge er f mesta máta frrtðleg þvf hún sýnir ná- kvæinlega hver aðferð var viðhöfð f hverju einu tilfelli til þess að auka vövt og grrtða þessa félags. Allar aðalupplýsingar slnar hefir hann fengið frá mönnum sena voiu á ýmsum tfmum hluthafar f þessu mikla félagi og þektu rtákvæmlega alld starfsemi þess; en sem Mr. Camegie^hefir tekist að koma út úr þvf og í rtvináttu við sig. En ætfð hefir félagið haft það að reglu að borga hæfum verkamönntim svo vel að þeit fengju ekki aimarstað- ar betri laun, og að öðru leyti að fara svo vel með þá að þeir era bæði efnaðir og ánægðir f þjrtnustu þess. Ríkis glæpaskýrslur. Skýrslur rikisstjómamnar um glæpí, sem framdir hafa verið f Canada á sfðastl. ári, 1902, era ný útkomnur. Þær s/na fjölgun glæpa á árinu frá því sem var árið áður Tala glæpa var árið 1900 8414, ár- ið 1901 8291 og árið 1902 8539. Mismunurinn er því 248 og er það ekki ýkja mikið þegar tillit er tek- ið til þess mikla straums af allra þjóða fólki sem flutti inn f rfkið í fyrra, 45,41 per cent, eða nær helmingur allra glæpa var framin f Ontariofylki, eins og lfka er eðli- legt, þar sem nær helmingur allra ríkisbúa eru í þvf fylki. 24.82, eða nálega fjórðungur allra glæpti f rík inu vom framdir f Quebecfylki og er það lftið f samanburði við fólks- tal þoss. Hinir þrír fjórðu glæpanna varð í öllum hinuin hlut- um ríkisins, þannig: B. C. 9.13, Nova Scotia 7.38, N. W, T. að með töldu Yukon-héraðinu 5,65, Mani- toba 3.94, New Brunswick 2.97 og P. E. 1.0,87%. Langflestir glæpa- menn f tiltöiu við frtlksfjölda em taldír f British Columbia. I bæj- um og borgum vora dóniar feldir yfir 29.80, eða sem næst 30 manna, af hverjum 10 þúsund íbúum, en úti á landsbygðinni féllu drtmar á 2.46 eða tæplega 2V£ tnanui af hverjum 10 þúsund íbúa. Þegar íbúum landsins err skift f flokka, J>á 8tanda drtmarnir þannig: á akur yrkjuflokka 3.80%, á verzluiiar- flokka 11.92%, á vinnuhjúaflokka 4.39 per cent, á handiðnaflokka 9.56 per cent, ú prófessonal eða lærðra manna flokka 0.77 per cent og á vinnulýðsflokkinn 39 per cent Sérstaklega er fjölgun glæpa eftir- tektaverð hjá konum. Arið 1901 féllu dómar á 300 þeirra, en í fyrra 347. Af öllum glæpamönnum landsins era að eins 5 per cent út- lendingar, á móti 70 per cent fœddum Canadamönnum. 6 Bret- um, 2l/2 íra og 1| Skota og 5 per cent af Bandarfkjamönnum. Skýrsl umar taka fram, að þar sem 87 per cent af íbúum Canadaríkis séu innfæddir, en sýni þrt ekki nema 70 per cent af glæpamannaflokkn- um, þá séu þeir að mun siðbetri en aðrir þjóðflokkar landsins, og skýrslurnar virðast að sönnu benda á að svo sé. Eri vafasanit teljum vér samt að þar sé rétt með farið. Sé tala glæpamanna tekin ertir trú- flokkum, þá haf t kaþólskir 27.7 per cent. Baptistar 2.9 per cent, Prespyterar 7,6 per cent, Eethod- istar 10.2 iier cent og Anglicanar 16.2 per cent. Það þykir merki- legt að glæpir fara fjölgaiuii meðal þeirra, sem eiu mentaðir meira að tiltölu, en hjá þeim ómeutuðu, að eins 10 per oent af glæpunt voru framdir af bindindismönnum, 30 percent af drykkjumönnum, en 60 per cent af hrtfsemdarmötinum. Af hverri millíónlgiftra manna vora 1290 glæpamenn, en þeirrtgiftu urðu 2050 af millírtn. Það er þvf auðséð að holt er að vera kvongað- ur og f bindindi. En ekki er mis- munur glæpa eins mikill milli giftra og rtgiftra kvenna sem karla. Þær virðast vera jafnbreiskar hvor- um flokknum sem þær tilheyra. Annars bera skýrslurnarjjþað með sér að þegar tillit er tekið til vax- andi frtlksfjölda, þá er siðferði flokkanna engu lakara en það hefir ! áður vend. E„ * Co-operation bænda. verður því unður ekki staðhæft að í 1 það fari að mun batnandi. ——— jjastar landið. I , Bændafélög hafa verið almenn j jog atórkusöm í Ontario-fylki f sfð- í | astl. fjrtrðung aldar. Sérstaklega er Co-operation-félagið í Brantford j vel þekt. Það var myndað fyrir 10 Engin ástæða er til þess að am I árum með hlutum frá 12 þúsund ast við þvf þótt efttjlandjsé|lastað, i bændunt, sem þannig voru allir fé- ef lastið er bygt á sannleiksrökum. ! lagslimir. Á þessu tímabili hefir Þvf þá er lastið sannleikur og þess , félagið borgað hluthöfum sfnum vegna réttmætt, enda má það J>á j 35% á ári að jafnaði af innstæðu ekki last heita. En það teljum j þeirra f þvf. Þessi mikli gróðihef- vér last, þegar eitthvað, hvort held-1 ir hvatt bændurna til þess að auka ur það er land eða annað er riítt og efla félagið, og f Janúar síðastl. niður fvrir það takmark, semjþað j var myndað bændafálag, sem heit- verðskuldar, en þegar það er ekki j „Fanners Co-operative Harvesting ’ gert, þá er bara haldið við sann- j Macliine Co.“. Verksvið J>ess er: leikann og hann getur ekki la@t, að búa til alskyns akuryrkjuvélar heitið. Nú hefir Jamesjffilljgert i og að kaupa og selja allar tegundir sig sekann f að lasta Manitoba, því af bænda áhöldum. Margar þús- haim hefir lítilsvirt landið 1 ræðu , undir bænda í austurfylkjunum langt niður fvrir það sem] hartn hafa gerst hluthafar í þessu félagi getur rökstutt. Mr. Hill erjeinn j 0g tilgangur félagsins er að ná 100 af allra öflugustu járabrautakrtug- þúsund bænduin í það. um f Vestur-Bandarfkjunum. Það er þvf í hans hag að sem flest fölk Nú hefir félag þetta stofnað deild f Manitoba og sett herra A. búi með íram járnbrautum þeint r , , ,. , r„ , ... . J | J. Welslt frá Toronto td ao annast seni hann rœður yfir. Eu einatt sfðan Mr. Roblin auglýstijjám- brautarsamning Manitoba-fylkis við C. N. Ry félagið, hefir inátt heita viðstöðulausstraumur manria úr Bandarfkjunum inn f þetta fylki og eftir að lOc. flutningsgjaldið |. komst á hér í fylkinu, hefir inn- flutuingshugur manna að sunnan farið talsvert vaxandi og útlitið fyrir útstrauin frtlks ]>aðan á kom- anda vori er betra en nokkru sinni fyr. Þcssi hreyfing hefir ekki far- ið fraui hjá eftirtekt Mr. Hills. Hann sér í ]>essu inntektatap fyrir brautir sínar, og hefir því sýrtilega ásett sér að gera alt sent í hans hana. Verkefni liennar er að fá bændur hér f fylkinu og Norðvest- urhéruðunum tfl að gerast hlut- hafar. Skrifstofur sínar hefir hann í líoom 45 Canada Life Block, Winnipeg. Hver hlutur í félag- inu kostar 10 d o 1 1 a r s, en enginn hluthafi má eiga meira i»n 20 hluti í því. Allir hluthafar ífá verkfæri félagsins með kostverði þeirra og auk þess fá þeir vöxtu af innstæðu- fésínu. Það er talið áreiðanlegt að f mörgum tilfellum muni bónd- inn græða meira á verði einnar vél- ar, er haitn kaupir frá félagi þessu, en því er nemi hlut hans í félag- inu. valdi stendur til að stemma út- straumhm, en meðalið sem lianit Æthm félagsins er. strax og! notar til J>ess ér rtheppilegt og ó- Það hefir fengið næga meðlima j nýtt. Hann lætnr sem sé það hoð töl^, að gera bændur eiugöngu að útgauga, að hvað sem loftslaginn I umboðsmönnum sfnum um alt Ca- lfði hér. þá sé landið svo ófrjóf- nada-rfki, eins og Binder Twine samt, að það gefi ekki 1 bnshel af í félagið f Brantford hefir gert, og ekra af hveiti. Vöxtur stanganna j sPara !>annig mestan þann kostn- sé að sönnu mikill. en öxin séu að sem annars mundi ganga til far- tóm, þess vegna muni margt af andsala í ferðakostnoð þeirra um þvl frtlki, sem að sunnan hefir flutt! hmdið. En sá kostnaður nemurj koma til baka aftur. Mr. Hill er strtr mikilli upphæð á ári hjá öðr : áhrifamikill maður f sfnu landi og !um félögum. Fölag þetta hefirj þ«88 vegna má vænta þess, að i fengið einkarettindi f Canada til j margir verði til þess að trúa orðum | að búa til „Clokey spring steel j hans, ef þau eru látiu rtmótmælt. binder", sem það er nú byrjað að en til þess að mrttmælin séu á rök- : framleiða. En sú hveitisláttuvél j tim bygð. þá þarf að faranákvæm-: ,!r tab)1 bin bezta sem til er,® með j lega eftir réttustu stjrtrnarskýrsl- , f>vi að bún er fullum 500 pundum j um um uppskeruna hér nyrðra og j b'ttari eu nokkur önnur hveiti-j þar syðra. Tfu ára skýrslur eru ! sláttuél, uin leið og hún Jer sterk- j fyrir hendi, sem sýna hveitiupp- arl t;g afkastameiri. Vél þessi j skeruna á [>essa leið í eftirtöldunijbefir verið reynd til hlýtar víða! eystra og alstaðar fengið viður- busli benningu fyrir að vera hin lang-' ” ! bezta af siuni tefiund, Tveir hest | ” ar nægja ætfð við hana hve'mikil j sem uppskeran er og]á hvaðajlandi ! sem nnnið er. Hún er fundin upp „ í af herra W. J. Clockey sem um 25 | ára tfma vann fyrir Massy Harris ríkjuui: N. Dak. árl. uppskera 12.7 S. Dak. ” ” 14.4 Minnesota ” 14.2 Iowa ” ” 14.7 Kansas ” ” 12.7 Nebraska ” 12 2 Missouri ” 11.6 Þessar tölur sýna jafnaðar ár- i i „ ! og önnur aknryrkjufélög, og er tal- lega uppskeTu yfir 10 ára tímabihð H J J & j ± færastur allra mannalí Canada að; síðastl. f þessum ríkjum. I Mani- . , , . . , , , uppgötva umbætur á akuryrkjuvél- toba eru þar á mrtti 20 ára skýrsl- , . . ! „ , .. . , uin. Félagið leggur heiðursinní ! ur tynr hendi og syna J>ær meðal; . , , , . ’ 1 veð fyrirþví að það skuli án tillits árs uppskeru á því tímabili að hafa . „ , . „ j t.il framleiðslukostnaðaribúa til af ekru. Allar . . . . , , . þau beztu akuryrkjuverkfæri sem [>essar skyrslur eru samdar af . ., , „ . , . j til séu hér í landi. I stjrtrnarnefnd stjórnum þessara ríkjaog |>ví eins , , .. , , . ! þess era valdir hyggnustu bændur, | áreiðanlegar og frekast er unt að , þar með er Hon. Thomns (xreen-! ia, og sanna þær ljrtslega að Mani- s . , . .. ,, . ! way og öeorge Laurence, þing-! toba uppskeran er fullum þriðj- , 1 ■ , • , ,, , - , ,, ! maður frá Manitoba, og 8 merk- ungi hærn heldtir en f ofantölduni ... . ,, ,. j ustu bændur, sem nú eru í Ontario ríkjum. en trá þeim koma flestir ’ t> i íi • , , , ,. , En Mr. Clokey verður aðalfram- Bandaríkja-bændur, sem nú setjast; , , , XT _ , j kvæmdarstjóri. Með svo öfluga að í Mamtoba og Norðvesturhér í . » . j stjrtmarnefnd og 100 þúsund bænd uðumun. Þetta er talið nægileg1 . . - ,r , . iiir sem hluthafa œtti félag þetta sonnun þess. að Mr. Hul fan með l . . . , „ að verða öflugasta Co-operation- rangt mál f lysingu sinm á trjóf- „ - félag í heimi. semi þessa fylkis og canadiska j Norðvestnrlandsins. ‘ ' verið 21.7 bush. ,,Fáir útvaldir“. Daginn eftir dóms-daginn Dyraar opnast gjörðu, Lykla Pétur leit þar inn Á liðið hér frá jörðu. Svona lirtf ’ann harnia-mál: „Hér er fátt af gestum! . Það var engin eilíf sál I þeini — svona flestum”. Ekki verður ös um mann, Autt er um himna-sali. Það varð auma upjirisan eftir skrokka-tali! Stephan G. Stephansson. Presta tal, Séra Dowie og flokkur hans byrjar um þessar í undir af alefi á New York-borg og prédikar lýðn- um trú og afturhvarf. Dowie held ur aðalræðuna og þykir skömmótt- ur f meira lagi. Segir fólkið vera satans börri, sein aökkvi beint nið - ur til helv.... eftir dauðanu, ef það ekki tafarlaust taki sinnaskift- um. Þessi aðferð flokksins hefir mælst illa fyrir þar í borginni og hefir því Dowie mætt mikilli mót- spymu frá ýinsum leiðandi mönn- uin [>ar, og ekki sízt frá prestum. Einn þeirra, séra Dr. Parkhurst, hefir ritað f blöðin opið bréf til séra Ðowie og fer þar óvanalega rtmjúkum orðum um starf hans, Hann segir meðal annars: „Ég vil ekki vera óskammfeilin. En ég efast um að það sé rneiri of- dirfska af mér að reyna til að hreinsa yður, heldur en það er af yður að koma hingað til að reyna að hreinsa New York-borg, og ég er ekki viss hvor okkar hefir tekið sér umfangsmeira starf. Ég hlust- aði á mál yðar í Madison Square (ianien f gærkveldi, fór þangað með þeim ásetningi að njrtta þar ánægju, ef ég gæti, og til að hafa gagn af þvf og verða sfðan fær um að fara út og andmæla sumum af þeim sakargiftum, sem ég hafði lieyrt boraar á yður. En þetta varð árangurslaust. Framkoma yðar á ræðupallinum kramdi úr mér hverja ögn af samhygð sem ég hafði með starfi yðar. Ég hefi aldrei heyrtfrá opinberum ræðu- manni annan eins straum af ólg- andi reiði og grófgerðum fúkyrð- um. Ég frtr til að heyra ýður pré' dika fagnaðarboðskap, en þér pré- dikuðuð Dowie Zion City rtþverra (stink pot. Eg blygðaðist mfn yðar vegna, og nærri þvf fyrir að vera í tölu áheyrenda yðar. Hjal yðar var langt fyrir neðan það sem maður 4 að venjast á vanalegum Circus sýningum, sem ég hefi sótt f sama garðinum. Sú eina hugg- un sem ég naut vnr ínnifalin í þvf að það var svo andstyggilegt og langt fyrir utan takmörk als vel- sæmis, að jafnvel þeir meðal á- heyrenda yðar, sem ekki vita hvað kristindómur er gátu enga hug- mynd feugið um að hann hefði nokkurt samband við tal yðar og framkomu. Hneyksli ]>að seni þér valdið með þessu magnast að sjálf- sögðu við þá mikilfenglegu kröfu, sem þér gorið til [>ess að vera spá- maður. Ef þér þættust vera bara vanalegur maður, þá væri nokkur von til þess að yður yrði nokkuð ágengt, að minsta kosti meðal hinna fáfrrtðu, en jafnvel skrfllinn, skilgreinir og getur dregið eins skarpa lfnu eins -og þeir sem næm- astir eru, milli spámanns og sjón- hverfingainanns, milli spámanns og svikara. Ég segi þetta ekki í neiani þykkju, en annaðhvort er höfuð yðar úr lagi gengið, eða að hjarta yðar er saurgað og prédik- uuar aðferð yðar er algerltega röng.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.