Heimskringla - 05.11.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.11.1903, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 5. NÓVEMBER 1903 TIL ÍSLENDINGA! Ég er að selja Úr, gullstáss og allar tegundir af silfurvöru með óvanalega niðursettu verði. Sem sýnishom af niður- færslunni set ég hér fá dœmi: m w $8.00 ágæt verkamanna úr á .. ... OO $5.00 “ “ “ á 2.50 $40.00 karlmanna úr. 14 k. gull .. .. 25.00 $100.00 Demants liringar 75 OO $8.00 kven-handhringar 500 $3.50 “ “ .... 2.00 Og alt annað niðursett að sama skapi, Ejf wel allar tegnndir aí* gler- angnm, mcd mjog lagu verdi. Ég afgreiði alt verk. bæði úr-aðgerðir og gullsmíði mjög fljótt og ábyrgist bezta frágang. Ég geri hvem mann ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig. G. THOMAS. 596 Main St. bæiidur, dreifdir um allau heiui hafa reynslu fyrir því að: De Laval rjómaskilvindan sé bezta eign sem þeir eiga Já mjólkurbúum sinum. Gæti þetta ekki einnig orðið þin reynsla? Fáið eina vél frá næsta umboðsmanni, skoðið hana og reynið. Það er í hans verkahring að færa yður vélina, yður kóstnaðarlaust. Það getur verið mik- ill hagur fyiir yður. Ef þér þekkid ekki umboð3mann þá j sendið eftir nafni .hans og heimili og upplýsingabók, Montreal. Toronto, Poughkeepne. Chieago. New York. Philadelphia. (jan Franciicó. The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Stores A Shops. JÍ48 ITIcIíermot Ave. VVInnipeg. P. O. Box Hkr. er nú 116. Wmnipe<y. Heitcskringla þakkar “'Plausor” fyrir aunað hefti af Tíðavisum hans, sömuleiðis útgefenda Hlfn fyrir nr. 2. árg. þess rits. í trausti samþykk- is útg. og höf. höfum vér birt einkar fróðlega grein eftir Jón Ólafsson. Vér gerð'um það vegna þess að sú grein hefir eins mikla þýðingu fyrir ísl. handiðnamenn her vestra, eins og þá sem eru á Islandi. Þetta heíti Hlfn er fróðlegt og verðskuldar að vera keypt og lesið. Innihald þess er, auk handiðnamannagreinar- innar, Eldsneyti og upphitunarfæri, Jafnaðarsteínan í Astralíu, Verzlun arfél. íslauds, Hugleiðingar um búuað og ýmislegt fleira. “Motto” ritsins er fsgurlega framsett á titil blaði þess f þessum hendingum, eftir Jón Ólafsson: "Nentu að hugsa um hagi þínft, hugs- anlata þjóc! Ekki á sérhvern eyri blína út úr þínum sjóð. tk r ef gjöld þín þykja byrði' Þó er frelsið meira virði Mörg það kaupa mátti þjóð mare falt fyrir lff' og blóð”. Vér biðjum afsökunar á slæmri prentvillu sem slæddist iun í rit.- gerðina eftir Henry George um ein- skattinn f slðasta b!aði voru. Önnur greinin í öðrum kafla (II) sem byrjar 1 með orðunum “Eignarskatturinn hvílir ekki á mannalögum”, á auð- j vitað að vera: “Eignarrétturinn | hvílir ekki á mannalögum” o. 8. frv. beðinn ; Þar sem Mr. Clemen3 er nú búinn sem I að láta sérprenta ritgerð þessa, vilj- ?24 um vér ráða þeim, sem hafa áhuga eða á Kyrrahafsströndinni, 8 vo vel gera að genda allra fyrst “Addrest" sína að Young St., Winnipeg. Hver ísl. á I fyrir þessú máli að fá hana hjá hon- Kyrrahafsströndinni, sem veit áritan. am Verðið er að eins 5c eintakið, Sveinbiörns, e, einnig beðinn að til-1 eða 10 eintök fyrir 25 cents kynna það á skrifstofu Heimskringlu. Empire-skilvindufél. Gunnar Sveinsson sem mann sinn í Manitoba. am að 505 Selkirk Ave., 3f yður vantar skilvindu. — Bústaður séra Bjarna Þórarins- hefir herra j sonar er nú 125 á Sheibrooke street. aðalumboðs- Strætisvagninn rennnr fram hjá hús Skrifið hon- jna. Winnipeg,----------------------------- Haraldur B. Einarsson frá i Fishing Lake Man var hér nm sfðustu eftt ný-j helgi áleiðis til Roseau, Minn., f kynnisferð til kunningja þar, Har- aldur lætur hið bezta af landkostum vestra og telur ísl. þar á bezta fram- faravegi. C. P. járnbrautin er aú komin 50 mílur norðvestur fyrir Yorkton, svo að eftir eru að ejns 25 mílur til Fishing Lake. •‘Trv á guð og trú á eigin traustan þrótt er sterk. Þvilík trú á mátt og megin megna kraftaveik”. Empire-skilvindufélagið gefur fá tækum vægari borgunarskilncftla en nokkurt annað kilvindufélag. FYRIRSPURN: Lögberg hefii vanalega tekið npp ritdóma Ein- ara Hjörleifs^onar um Aldamót. Ætlar það ekki að lylgja þeirri reglu og taka upp úr Norðurlandi litdóminn um fyririesturinn “Að Heigafelli?---Lesandi. SVAR: Spurning þessi hefði átt að sendast tii Lögb. og birtsst þar, þvi Hkr. getur ekki svarað henni. þess má jafnframt geta, að ritdómnr þessi eða útdráttur úr hormm mun birtast hér í blaðinn ef hann verður ekki áður kominn í Lögbergi. Ekki skal þig smjörid vauta.— 'Ef lafstendur & þvi fyiir nokkr- um að l ann geti ekki Fngið sér konu vegna þ'ss hann hefir ekki’.Empire- skiJvindu, þá skal ég bæta úr þvi. G.Svtinsson. Co operativeféiagið i Winnipeg heflr keypt 600 cord af eldivið sera það seiur með innkaopsverði til með lima smna, sömuleíðis heflr það af- ráðið að stækka bakarí silt að miki- um n un svo að þörfum meðlimanna geti orðið fullnægt. Sagt er að fé lagið sé stórum að vaxa og að marg ir íslendingai séu t því. LOFALIST heitir rit prentað i prentsmiðju Freyiu og samið og geflð út af fyrrum presti Stefáni Sigfússyni. Það er 1 smáu 8 bl. broti 36 blaðsíður að stærð. Rit þetta skýrir lófalestursíþróttina með því að sýna þýðingu hinna ýmsu lína í lófuin fólks, hvort held- ur þær eru skoðaðar sérstaklega eða \ -------------------— f sambandi hver við aðra, og einníg OddHon, Hanson & Coi, fast eftir lit þeirra lengd og iögun. ejgrnasalar og fj&rmála umboðsmenn, Ritið er vel samið, á góðu máli og 1 hafa tekið nýjan meðlim, herra Jón fróðlegt mjög, prentað stóru leiri á góðan pappír og í snotri kápu-, kost- ar 15c og fæ«t hjá útgeíanda að 524 Young St.. Fyrir hálft verð að eins. Ég hefi keypt með hálfvirði 200 karlmanna Irish Freeze og Estoff yfirfrakka, skósfða. niðsterka og að öllu leyti ágætar vörur. Þessar vörur sel ég með kaupverði til landa minna, sem niargir eru ný- komnir frá Islandi og þarfnast sterkra og hlýrra vetrarfata með litlu verði. Einnig alfatnaði af bezta efni, með miklum afslætti til enda þessa mánaðar. Eg hefi og mikið upplag af alskyns haust- og vetrar skófatnaði á ölln verði. Yfirleitt hefi ég alla North West Hall búð mlna fulla með Vopna, Contractor, f félag með sér, Þetta nýja félag heflr starfsstofur síuar í Room 55 Tribune Block ft McDermot Avenue. Sjá 25 þúsund ekra anglýsing þeirra á öðrum stað í blaðinu. Menn þejr sem mynda þetta félag, eru nákvæmlega knnn- ugir landverði og iántökukjörum hér í bænum og fylkinu. eru ftreið- anlegir í viðskiftum og lftta sér ant um að verðskulda tiltrú Islendinga og viðskifti við þá. karla og kvenna fatnað utan innan hafnar og fataefni og annað er lýtur að klæðnaði klæðavarningi. Svo og hatta Tborb. Thorvaldsson, frá Arnes P. O , sem kent hefir á skóla f Bumar við Marv Ilíll, þar sem Þorvaldur bróðir hans áður kendi, kom til bæjarins um sfðustn helgi til að stunda nám við Wesley College í vetur. Að loknu starfi hans við Mary Hiil var honum haldin veisla mikil I skóiahúsinu og þar gefln gnllkeðja með gullmeni og á það var grafið: “Fiom the Popils of Mary alskyns HilI School to Þoibergur Þorvalds- oglson 1903”. Mary Hill-búum heflr í altjþessu farið við Thoibergeine ög og j þeim áður fórst við Þorvald bróðir og hans. Yfiileltt hafa þeir fengið það húfur. En hálfvirðið er aðeins á otð að fara betur með kennara sína vetrarfrökkunum og nokkru af al- en flest eða öll önnur ísl. skólahéruð fatnaðinum. j f þessu fylki. Islendingar ættu ekki að missa________________________ af þessu, heldur koma og skoða og I kaupa vörumar meðan þær endast j PALL M. CLEMENS með þessu lága verði. , , . ... .ahmcam Islenzkur architect. „ __ 490 íluin Mt. \\ innipeir. North West Hall. Cor. Ross & Isabel St. Winnipeg. | Isl, vinnukona, fær og fús að hjftlpa til við börn, getur fengið varaDlega vist með góðu kanpi hjft Mrs. Whipple, 367 Carlton St. Hér með er Sveinbjörn Steph- Ansson, væntanlegur vestur i Seattle, JON V. THORLAKSON, 747 HOSS AVE. Flytur alskyns farangur og bús- gögn um borgina á öllum tímum dags, og fyrir lægsta verð. Telephone 24 79 er f húsinu.1 sem en Jónas Hall, frá Edinburg N. D. kom nýlcga 6r landskoðun sinni í Assiniboia. Hann skoðaði land í Swan Riverdainum milli Swan og Assiniboine ftnna, ogkveður5 Town shipj af því landi það fegursta er hinn hafi litið. Landið er vel fallið bæði til griparæktar og akury'kju, enþóbetra til akuryrkju; jarðveg- urinn hinn ákjósanlegasti og nóg landiýœi enn þá. þvi land þar er nálega alt ótekið. Uann segir Isl. ættu ekki að missa af þvf tækifæri er til iíirdtTk-\ |>m■. Kaupendur Heimskringla í Fort Rouge eru vinsamlega beðnir að vitja hér eftir blaða sinna í búð Mr. .Jónas3onar á horninu ft Pembina St. og Corydon Ave. LAND TIL SOLU Þeir sem hafa hús og ióðir til sölu snúi sér til Goodmaus & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- ingalán í smáum og siórum sfcil. Gleymið ekki samkomunnj á North-We3t Hall á þriðíudaginn kemur, 10. þ. m. Ágóðian gengur til hjftlpar veikii konu. Þúsund dollars virði af vörum af öilnm tegundom sel ég undiaskrifaðnr með lægsta verði. Eiunig sei ég alskyns sætabrauð, rúgbrauð og ,Loa(’ brauð, 20 brauð fyrir dollar; einnig hagldabrauð og tvfbökur, sem slt verður búið til af þeim alkunna og góða bakara G. P. Þórðarson í Winnipeg. Enn fremur get ég þess, að ég sel Hkr- fyrir að eins 12 ftrg. fisamt með beztu sögum í kaupbælir.—Allir sem skulda fyrir blaðið geri svo vel að borga það til min hið a'lra fyrsta. Égtek góðar vörurjafnt og peninga ÁRMANN JONASSON. Selkirk, Man. Kapptafl verður teflt anuað kvöld (föstndagskv.) kl. 8 í St. Audrews Ciub Rooms, milii íslend- inga og Breta, Þessir menn, eða 25 af þeim, hafa verið valdir til að halda uppi heiðri landa vorra f því ati: Halldór Halldórsson, Þórður Jónsson, Guðj. Jónsson, M. Þorgils- son, Snjólfur Austman, Sv. Sveinson, Björn Þorgiisson, Skúli Hanson, Satn. Chrlstie, Pétur Jóhannsson, Rögnv. Pétursson, Iljörtnr Iæo, Árni Sigurðsson, Aiex. Finney, J. Christie, Egill Benson, Árni Thorð- arson, Paul Johnson, Magnús Sxnith, M. 0. Smith, Sölvi Sölvn-on, Hali dór Jóhannsson, Sigfús Andereon, Stelán Sveinsson, Sigurðar Freeman, Jóhann Jóasson, Albert Goodman, Jacob Jónsson, Jón Júlíus, Thorst. Peterson, Oliver Djurhus. — Að- gangur frí fyrir fihorfendnr. WINNIPEG BUILDING & LABOR EltS UNION heldur fundi si.ifti Trades HhíI, hurm Maraet oa; Main 8is. 2. og 4. föstiidaií.skv, h\ ers inánaöar kl. 8 Jonas Palsson 240 Isabel Slreet, Winnipeg. Útskrifaður upp í efsta bekk í Toronto College of Music, kenniráForto- piana og Orgel. Hann kennir fljótar aðferðir til að getaspjlað í kirkjum og við önnur nauðsyn- leg tækifæri. Hann útvegar nem- endum utan af landi hljóðfæri til að æfa sig á, með góðum skilmálum. Kíí I sammwwmwm mmmmmmimö | HEFIRÐU REYNT? % nppwpv’fi ^ IREDWOOD LAGER 3 EDA EXTRA PORTER. Við ábyrejustam okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu,. og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spðruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda, . £ Edword L. Drewry - - Winnipeg, 3 yL naiiDtac'turer & Importer, ^ %mmmm immmmK Vid framleidum ekki einasta beztar aigengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvoer er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patetn Tíðarfarið er hið indælasta sem hugsast getur, sumarhitar á degi hverjum og þægitegt kul á kvöldin, frostlaustá nóttum. Veðurspámenn segja þetta haldist allan Nóvember mánuð. Herra Björn Skaptason, sem um undanfarin nokkar ár hefir haldið greiðasöiuhús að Pnausa P. O., kom til bæjarins um helgina með fjöl- skyldu sína alfluttur til tengdasonar sfns, A. F. Reykdal, bónda að Headingly P. O. Man. GRAND__________ ENTERTAINMENT. undir umsjón meðlima Loyal Geysir Lodge, 7119, I. O. 0. F„ M. U. verður gefin í Oddfellows Hall, Cor. Príncess & McDermot Ave. þriðju- dagskveldið 21 Nov. 1903. Ekkert verður tilsparað að gera þessa sam- komu sem fullkoinnasta, og verður hún óefað sú iangbezta sem íslenzkir Oddfellows hafa g efið og hafa þeirra samkomur gott orð á sér. Piogram og frekari npplýsingar viðvíkjandi veitingum og fleira verð ur auglýst í næsta biaði. Ticket eru til sölu hjá meðiitnum Oddfell- ows stúkunnar Loyal Geysir. Mrs. Goodman hefir nú miklar byrgðir af ljómandi tögrum haust og vetrar kvenhöttum með nýjasta lagi og hæst móðins skranti. Hún tekur móti pöntununi og býr til hatta eftir hvers eins vild. Einnig (ekur hún að sér að endur- skapa gamla hatta, alt fljóttog vel af hendi ieyst. Svo seltir hún alt ódýrara en nokkur önnur “milliner“ í borginni Égóska þess að íslenzkt kven- f'ólk vildi s/na mér þftveivild að skoða vörur mínar og komast eltir verði á þeim áður en þær kaupa annarstaðar. 1 Mrs Goodman 618 Langside St. Winnipeg. Woodbine Restaurant Stærsta Bflliard Hall f Norövesturlandinn. Tíu Pool-borö.—Alskonar vín ofrvindlar. I.ennon A HfÞb, Eieendur. C. P. R.fé’agið seldi f síðastl. Okt- óberm. 55.950 ekrur af landi fyrir $236,611.39. P. O. Box Heimshrínglu er nú 11C. Viðskiftamenn blai“sins eru beðnir að mnna þetta, |er þeir senda b-éf eða a mr sendi ar tii lilaðsi'nt. 25,000 ekrur. Iudíána „scrip“ fyrir 25 þús- und ekrum seijnm vér f 240 ekra spildum með lægsta markaðsverði. Kaupendur geta valið úr öllum ó- teknum heimilisréttarlöndum f Ma- nitoba eða Norðvesturlandinu. Þeir sem eiga óeyddan heimilisrétt, geta tekið 240 ekrur af þessu landi ftfast víð heimilisréttariand sitt og eignast þannig 400 ekrur f einni spildu fyr- ir mjög iitla peninga.—Nftkvæmari upplýsingar fftst hjá Oddson, Hans- son & Vopna. Room 55 Tribune Block. Winnipeg. Unitarar halda skemtisamkomu og Tombólu í kyrkju sinni næsta flmtudag 15. þ. m. Þar verða góð- ir drættir og góðar skemtanir. Söfn- uðuiinn vonar að landar vorir sæki samkomnna vel, þar sem ókeypis drættir fylgja hverjum 25c. ínn- gangsmiða. Fyrir einhleypan karlmann, eða stúlku. Gott herbergi til leigu á góðnm stað í bænum. Ódýrt.—Rit- stjóri Hkr. vísará. Hús, lóðfr og löod til sðlu hjá K. Á. Benediktssyni, 409 Yonng 8t, Seinasta tækifærið að fá lóðir og hús ódýrt hjá K, Á. Benedikts- syni. _____________________ Lóðir, hús og lönd til sölu með lægsta og aðgengilegasta verði hjá K. Á. Benediktssyni. Skriflð til eða talið við hanD. Hann segir ykkur kost og löst á hverju sem er. Ef þið viljið kanpa lóðir og lönd ft vitlausum stöðnm f bænum, 8vo farið f gnðanna bænum til ann- ara en K. Á. Benediktssonar, Hann þekkir ekki sifka verzlnn, Mes3ur fi snnnudaginn ki. 11 f. h. á Point Ðouglas hjá hr. Magnúsi Einar8syni, og kl. 2 á North West Hall. __________ Skattmiðar Winnipegbæjar ber- ast nú daglega með pósti til bæjftr- manna. Skaftgildar eignir bæjar- ins eru 36^ millíón doliars og skatt- arnir af þeim eru á þessa ári nokkuð A aðra millfón dollars, sem allir ve'r?* að 1'o*gast fvrí>' næstk. nýftr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.