Heimskringla - 05.11.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.11.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 5. NÓVEMBERBER 1903. Þér getið ekki ógnað fólki til að trúa Zion-kenningu yðar og ekki heldur getið þér skarnmað f>að inn f himnaríki. Eg vona þér takið þessari áminningu f þeim sama anda sem hún er framsett og að hún megi blessast yður“. Það hefði eflaust verið talið ljótt ef Hkr. hefði farið eins þung- um og óffnum orðuui um frelsunar startsemi þessa leiðtoga, eins og gert er f þessu bréfi. Eu af þvf Dr. Parkhurst er eiuu af lærðustu og gáfuðustu prestum Bandaríkj- anna, f>á verða eflaust margir til að trúa þvf sem hann segir um séra Dowie. % Matarhæfi þjóða. Blaðið Dayly Tribune flutti f síðustu viku grein um matarhæfi þjóðanna. f sambandi við afl þeirra ótulleik og framkvæmdir. Þvf er haldið fram, að þær þjóðir, sem mest neyta óbrotinnar og hollrar fæðu, séu aflmestar og duglegast- ar, og að eftir f>ví sem hver ein- staklingur einnar þjóðar etur meir að jafnaöi, eftir þvf vinni hann og framleiði meiri auðæfl, [en þær þjóðir, sem mest sælgætis neyta, séu afkasta minstar. Til sönnnn- ar þessum staðhæfingum um það, að eftir þvf sem liver þjóð eyðir meira til fœðis á hvert mannsbarn að jafnaði. eftir f>vf framleiði f>ær meira. Er þessi tafla sett sem dæmi: Kostnaður við fæði Útflnttar vörur fyrir hvern mann i millj. dollars á dag: Bandarfkin 58c. Bretland 46c. Þýzkaland 42c. Prakkland 38c. Ítalía l8e. tali á ári: 1475 1400 1105 980 270 með 70 punda sykurneyzlu á mann að jafnaði á hverju ári. Þeir hafa stærstan skipastól allra þjóða. Bandarfkjaménn koma næstir með 67 punda sykumeyzlu á mann, enda liafa f>eir skipastól næstan Bretum að vöxtum og vænleik. Frakkar neyta 30 punda, Þjóðverj- ar 17 punda, Rússar 10 punda og Servíumenn að eins 4 punda á mann á ári, enda eiga þeir engin skip sem teljandi eru. Þess er og getið, [að ]>ær [>jóð- ir sem néyta mest víns og te, séu íramfaramestu þjóðirnar. Astra- líuþjóðin hefir orðið tif á einni öld; f>ardrekka menn 7Vé f>und af tei á ári að jafnaði. Canadamenn eyða ne 6 pundum á ári og eru með lang-framfaramestu f>jóðum í heimi Bretar eyða sama mœli. Banda- ríkjamenn drekka eins mikið kaffi eins og te og eru fullkomfiir jafn- okar Breta í drykkjuskap. Þýzka- land á hinn bóginn notar að eius 4 lóð af te á mann á ári og Rússar 1 pund. Spánverjar drekka að eins GÓÐ BÖKUN ER HÆG ___ ef þér notið að £ eins ItLUK ltlKBON HAKINU FOWDKR J>að er svo gætilega tilbúið úr fínustu efnum að' það vinnur ætíð vel; ef þér reyn- ið það eitt skifti er áreið- legt að þér notið það ætíð framvegis; 25c pund kanna, Biðjið rnatsalann yðar um það frekar tilkall til vatnsins en aðrir Ferðamenn spyrja oft hvar þeir óviðkomandi í tilliti tjl fiskiveiða geti fengið góðan vasanppdrátt af Norðvesturlandinu. Svarið er jafn an hið sama. Það finst í W a g- eða fiskveiðileyfis?—Spurull, SVAK: 1. Með þvf að land spyrj- anda er á vatns en ekki sjáfarströnd, þá á hann land faát fram að vatni, eða alt að landamæium þe;m sem beimilisréttur hans ákveður og meira ekki. 2. Landeigandi á ekkert meira tilka.ll til vatns en hverjir ó- viðkomandi; hvorkí til að fiska f á annan hátt en sér og sínurn í soðið né heidur á h’anu nokkra sérstaka pund af te á ári og eru í þjoð heímtinga á fiskveiðaleyfl unnir nú- verandi reglugerð Dominionstjórn- arinnar. En verja má hann land Þessi tafla er að þvf leyti fróð- leg, að hún sýnir úttiuttar vörur þjóðanna í nákvæmlega n'ttum hlutföllum við f>að sem f>ær eyða f fæðiskostnað hvers einstaklings og virðist sanna að maðurinn afkasti þeirn inun meira verki, sem hann erbetur alinn. En svo er þess einniggetið að efni fæðnnnar liafí ekki alllítil áhrif á lunderni og starfsframkvæmdir þjóðanna. Sir William Cross flutti fyrir 5 árum fyrirlestur um f>etta mál á fundi brezkn vísindafélagsins í Lundún- um. Hann sýndi að Ástralíu- menn eta að jafnaði 276 pund af kjöti um árið, eða 5l ■> pund á viku hver, en Italfumenn gerðu sig á- nægða með 2 lóð á viku fyrir hvem mann, og búa f>ó í mjög líku lofts- lagi og Ástralíumeun. Af þessu kvað hann komin f>ann mikla mis- mun á afli og framtakssemi. sem væri í ítölum og Ástralíumönnum. Einn þriðji partnr mannkynsins, Kínverjar, Hindúar og Japanar, lifi mestmegnis á hrfsgrjónum, enda eru þeir smærri og aflminni en kjöt- og kornetendur. Japan- ar eru f>ó framkvæmda meiri en hinir, enda neyta þeir meira kjöts og hveitis en Kfnar og Hiudúar og sníða sig að öllu meira að hátt- um livftra inanna. Bandarfkjamenn neyta 3 pund af kjöti á viku að jafnaði. Bretar 2| pund. Frakkar li pund, Þjóð- verjar Ify pd. Þessar þjóðir neyta kjöts mest allra þjóða og eru því duglegastir. Höfundur greinarinn ar hefir ekki gætt þess að taka Is- land með í reikninginn, og heföi f>að þó verið æskilegt, því f>að liefði eflaust staðið ofarlega á kjötneyzlu listanum, þótt útfluttar vörur þess hefðu má ske ekki orðið að sama skapi. Þess er og getið f greiniiftii að þær þjóðir sem mest sykur noti séu mestu sjóferðaþjóðir og eigi stærst an skipastól Bretar koma fyrst legri afturför. Um vínnautn er f>ess getið að Bandaríkjamenn, f>rátt fyrir afl peirra og framfarir drekki að eins helming víns og bjórs á móts við það sem Bretar Frakkar eða Þjóðverjar eyða á ári. j Hugsanlegt er að ályktun sú j sem gerð er í þessari grein, sé ekki j alveg óskeikul. Hitt mnn satt að ! f>ær þjciðir, sem bj'ggja heztu og | framleiðslu rfknstn löndin, lifi að j jafnaði við betri kost en fátækari þjóðir í ófrjósamari löndum, [og að hver J>jóð neyti þeirrar fæðu í fylstum niæli, sem hún framleiðir mest af. Hitt er skiljaniegt að f>ær þjóðir séu hraustastar, ötulsst- ar og frsmtaksmestar, sem bezt eru aldar. Það er saga mannkyns- ins frá fyrstu tfmum. Hyggin fiskimaður. Fyrir 70 áruin strandaði stórt! seglskip f ofsaverði við strendur j Nova Scotia og öll skipshöfnin \ drukknaði. Á f>eim dögum var lftið um bjargráð þar við. strend- urnar, og þó sú frétt. bærist út, að talsvert af auðæfum hefði verið á skipi þessu, þá var ekki álitið sitt, jafnvel þann hluta þess sem liggur í vatni, fyrir ósanngjörnum átroðningi aðnara.—Ritst. PROQRAHME Social og Dans Á NORTH-WE3T HALL þriðjudagskvöldið 10. Nóv. 1. Johnson StringBand 2. H. Leo—Ræða 3. 4 raddaður söngur — Skóla- meistarinn 4. Solveig Sveinson—Recítation 5. K.Á. Benediktsson—Tala 6. Fjórraddaður söngur V. Jennie Johnson—Recitation 8. Séra B. Þórarinsson—Upplestur 9. Fjórraddaður söngur 10. Kr. Stefánsson—Upplestur 11. Veitingar, 12 Dans.—Johnsons "String Band spilar. Aðgangur 25 cents. Byrjar á slaginu kl. 8. Dánarfregn. Hinn 19. f. m. andaðist í Fort Rouge, hér í bseuum, húsfrú Halla Magnúsdóttir. Banamein hennar var taugaveiki. Hana vantaði eina viku mögulegt að ná f>eim svo að það j upp k 8jötugt; fædd á Felli í Bisknps- svaraði kostnaðinum, sem við það tungnm hinn 26. Okt, 1833. For- yrði. Síðan hefir strandið legið óáreitt f>ar á sjávarbotninum.— Fiskimaður að nafni Thomas Brown, sem býr í bæmun Seawall, N. S., keypti f sumar strandið af eldrar bennar voru merkishjónin, Magnús Jónsson, dannebrogsmaður, og Guðrún Jónsdó-tir, er síðast bjuggu í rrörg ár á Bráðræði við Reykjavík. Var Magnúsjkominn af hinui merku Ármóta-ætt, albróðir Orðið ;,Guide“ horns Guide. þýðir leiðarvísir, og Guide þessijupp fyllir þau skilyrði sem nafn bækl íngsins bendir á. Þess vegna ér ekkert undravert að sjá í þessum bækbngi nýan og Sgætan uppdrátt afManitoba og Norðvesturlandinu, sem birtist í Nóvember befti þessa rits. Uppdrátturinn sýnir landið frá Winnipeg til Klettafjalla og norður til Prince Albert og Edmonton, jfirn brautir, vagnstöðvar, pósthús og landslag er ljóslega sýnt. Járn- brautakeifi iandsins er orðið svo mikilfenglegt að það vekurjundrun manna, sem ekkí eru því kunnugri eða framförum þeim sení hér hafa orðið á síðari árum. Uppdráttur þessi er sérlega þægilegur í sam bandi við lestagang á brautum.— Ritið er fult af alskyns nauðsynleg- um tróðleik. DANARFREGN. Ilinn2l.þ. ra. þóknaðist alvís- um guði að burt kalla mína ást- kæru dóttur, Láru. Hún lézt í svefni.—Tveir læknar skoðuðu líkið og bar þeim saman um að hjarta- sjúkdómur hefði orðið henni að bana, á svipstundu. Lára sál var einkar saklaus unglingurog hugl júfi allra þeirra er oinhver kynni höfðu af henni. Hún var fædd á Gímli 9. Des- ember 188S. Að geinu tækifæri finn ég mér skylt að þakka alúðlega öllum fæim hér íSelkirk—og þeir voru margir— er sýndu mér hina innilegustu hlut- tekning í þessum harmi mínum. Selkirk, 27. Okt 1903. VlLBORG ThORSTEINSSON, Þona-blót. eigendum þess fyrir $5,00. Það j Þorsteíns sál. kanselliráðs á Kiðja- var ekkert verð, en að eins nægði til að gera söluna lagalega. Burns hafði óljósan grun um að gull mikið væri á strandi f>essu, |>ví hann hafði f pngdæmi sfnu heyrt bergi og Johnsens sál' bæjaríógeta i Álaborg á Jótlandi, föður Jóns heit- ins landritara. En Guðrún s&l. var alsystir Dr. Jóns sál. Hjaltalíns læknls. Halla sál. ólst upp í föður- húsum, fyrst á Felli, þá í Austurhlíð mikið um auð skipíins. Hann j og síðast eitt ár í Bráðræði. Þaðan fékk sér ]>ví göðan köfunarmann. hún ekkjumanni Pétri Einars strax að kaupunum gercHun, til að kanna skipskrokkinn og f>að sein i honum væri. Þetta gekk vel. Yfir 18000 gulldollarar hafa |>egar náðst. úr skipinu, og köfunarmaðurinn segir þar enn ]>á eftir vera full 30 f>úsund dollars í gulli. Fiskimað-1 syni, sem enn er á lífi 6 áttræðisaldri Á íslandi bjuggu þau hjón sam»n í 26 ár, sem sé 2 ár í Auðsholti i liiskupstungum, 6 ár í Áhrauni á Skéiðum og í 15 ár á Felli, fæðing- aistað hinnar látnu. Þaðun fluttust þau til Vestuiheiœs árið 1888 og hafa dvalist hér síðan. Þeim var 11 ur þessi stendur því til að verða i barna auðið, af þeim dóu 5 heima á Islandi, en 6 kotnust vestur um haf. vel efnaður, þótt það kosti hanri j giua dóttur uppkomna og gifta hr. ærið fé að ná gullinu úr skipinn. j fvari Jónassyni, Sfagneu að nnfni. Upprunalega sagan, þegar skipið | mistu þau hjón hér vestan hafs frá 2 fórst, var sú. að á þvf hefði verið j ungbörnum. Þrjár dætur þeirra $60.000. og gerir eigandi sér von i erU nú á líH' allar *irtar °« tveir um að ná mestu af f>vf áður eu starflnu er lokið. synir, báðir ókvæntir. Halla sál. j var mesta myndarkona, skynsöm vel. hreinlynd og hispurslans Hún _______________________ : var Aetrík eiginkona og umhyggju- j g;5m Qg, möðir _ Ættjörð sfna Island, elskaði hún heitt, og infttti SPURNING: Land mitt liggui i alieiheyra A það hallað. Minning vatn, 10—15 ekrur, sem ég hefi henDar er gevmd í lieiðri og þakk- tekið heimilisrétt á og borga fultilæti hjá öllum, sem hana þektu, ettirgjald af eins og heilt laud \ æri. í skyldum og vandalausum. Ilversu mikið af vatnskambi getur Blöðin ísafold og Þi .ðólfur eiu andið helgað sér? Ilefi ég nokknð 1 vinsaml. belin að taka þessa grein. Bjarkir f>á hretviðrin hrjáðu, hamaðist veðrið f geim, bragnar f>á blót mikið héldu í borg efnni vestur í heim. Borð voru reist þar og bekkir, og boðið til höfðingja fjöld, nomirnar napurt f>ví reiddnst, f>ær nöldruðu látt þetta kvöld. Helgi Þar hásæti bygði, holdgrannur jafnan sem áll, honum til hliðar þar sátu Höskuldur, Gunnar og Niáll. Ei Valgarður var þar né Mörður og vfst ekki Hallgerður,—nei. Eg hygg að hún heiina’ hafi setið og hnuplað í búið, það grey. Bergþóra bar |>ar inn vistir, hún búsýslu kona var mest. Bragi svo byrjaði S'inginn; yfir borðum var talað um flest. Margt var á borðin inn borið, blóðpylsa, ostur og svið, hangikjöt, liarðfiskog ka:fu þeir höfðu að íslenzkum sið. Homin f>ar freyðandi og fáguð að fornmanna tæmdu þeir sið. Þeir lofnðu hemað og hreysti, heitstrenging, Astir og grið. Uti þó ömurlegt Væri, og allvíða ströuduðu fley, hjá Helga var ylur og indi, og ýmsir þar festu sér mey. Með fljóðunum tvfmenning tæmdu og töluðu hljótt nokkra stund, f auganu unað þeir fundu, en ómynnið teigaði sprund. Þeir sem til hófs þessa h('ldu með hjartað af sorgunum |>jáð, hurfu nú heim aftur glaðir og hugðu að festa nýtt ráð. HINN AQŒTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan. menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY lnLjR \ ^ elBaudl‘ wiisrisriFJEa-. HANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu aanarstaðar. fbúatalan f Manitoba er nú............................. 275,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 41,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,513 “ “ 1894 " " ............. 17,172,888 “ . .. 1899 .. ,. .............. 2' .922,280 " “ " 1902 " " .............. 58 077,2S7 A.ls var kornuppskeran 1902 “ " ............ 100 052,343 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 146,591 Nautgripir................ 282,843 Sauðfé..................... 35,000 Svin................... 9'.598 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1902 voru................ S747 608 Tilkostnaður við by(cginR;ar bænda í Manitoba 1899 var!!.... $1,402,800 Framförin í Manitoba er auðsse af fólkstiölguninni, af aukntm afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna. af va t- andi verzlun, af vextl borga og bæja, og af vaxandi velHðan almennings. í siðastliðin 20 ár heár ræktað land aukist úr ekrum....... 50,000 Upp i ekrur..............................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tínndi hlutx af ræktanlegu landi 1 fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innfiyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir k&rla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast, í bæjunum .HHnnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjurn mun nú vera vfir 5,000 Islendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 ísleudingar. Yfir lO millionir ekrur af landi ( ýlnuitotxt. sem enn þé hafa ekki venð ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd meé fram Manitoba og North IVestern járnbraut.inni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum. kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti) HO\ R. P liOltMV Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: JoMeph B, NUhimtMoii. innflutninga og landnáras umboðsmaður. Margt fleira mætti hér telja, en mér er Það ómögulegt. Enginn einn einasti maður annað eins blót hefir þekt. Ragnh. J. Daviðson. Rit Gests Pálssonar Kæru landar ! — Þið sem enn hafið ekki sýnt mér skil á andvirði fyrsta heftis rita Gests sftl. Páisson- ar, vil ég nú vinsamlegast mælast til að þið lfttið það ekki dragast lengur. Undir ykkur er það að miklu leyti kornið, hve bráðlega verður hægt að halda út í að gefa út næstu tvö hefti Gests, sem eiga að koma út bæði í einu. Vinsamlegast, Arnór Árnason. 644 Elgin Ave. Winnípeg. Man, {jnnadiaD [V'ific {|ailwai Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald í til allra staða í ONTARIO, QUEBEO SJOFYLKJANNA. j Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið e í austur fyrir FORT WILLIAM. TOURIST J og fyrsU pláss SVEFNVAGNAR í á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaveiðs—Farbréfin til sölu Des 21. til 25. og 30. 3l , og Jan. 1, Gilda til 5. Jan., aó þeim degi með töldum. Eft.ir frekari upplýingum snúið yðu> til uæsta umboðsmanns C. P. R. fé! eða skrifid C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Acent, WINNIPEG Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar -tí>4 Tlrtin St, - - - Winnipeg. B. A. BONNKIl. T. L. HARTLBY. OLI SIMONSON MÆLIR ME» 8ÍN0 NÝ.IA Skandinavían Hotel „ , , 71» main 8tr, Fæði $1.00 á dag. ‘Allan-Liiiair flytur frainvegis íslendinga frá fslandi til Canada og Bandaríkjanna upp 4 ó- dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinutn (argjöid til íslands, að snúa sér til hrH. fti. Barilal í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda linu. og sendir þau upp á trygpasta og bezta máta kostnaðarlaust fyrir send- anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sera fargjaldið á að fá, fær sendandi peuingana til haka sér &d kostnaðai lausu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.