Heimskringla - 10.12.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.12.1903, Blaðsíða 4
HÍJIMSKRINGLA 10. DESEMBEK 1003 FALLEQT. ENDINGARGOTT. f ^ Að kaupa Jolagjaf ir er vandaverk fyrir mörpcum, reynslan kennir fólki að hafa tímann fyrir sér, og draga það ekki þar til sfðustu dagana. Komið nú þegar heiðruðu landar og lítið yfir þær birgðir af úrvals vörum sem t';g hefi; alt er með mjög vægu verði. ÚR og KLUKKUR af öllum tegundum og á mjög mismunandi verði. GULLHRINGAR frá SI.5Í5 og upp.— Sjáið$4.00 gullhringi sem ég sel fyrir að eins í*’í.50.—BRJÓSTNÁLAR, ÚR-FESTAR, MANI- CURE SETS, STÁSS-PR.TÓNA, SILFUR-PENNASTANGIR, ERMA-HNAPPA, (Pensils og pappfrs-hnífar f settum), KAPSEL (lockets). SILFURSKEIÐAR, SILFUR FINGURBJARGIR. Sérstök kjörkaup hefi ég nú lfka á 1 ‘Gold filled”-kven-úrum $10.00 og upp. Og svo margt og margt fleira fallegt. Gleymið ekki að koma. — Stað- urinn er: 2t>2i/2 .Tlain St. VEL AFHENT. BILLEGT. Winnipe^- Lögmaður Thomas H. Johnsou var kosinn skólanefndarmaður fyrir 4. kjördeiíd gagnsóknarlaust og hafa því íslendingar hæfan mál- svara f þeirri nefnd um næsta kjör- tímabil. Bústaður séra Bjarna Þórarins- sonar er nú '525 á Sherbrooke street. Strætisvagninn rennur fram hjá hús inu. Thomson Bros. Fyrsta árs afmælissala fer fram í búðinni 450 Fiilicc Ave. \Ve»>t frá 3. 18. Des. móti peningum út í hðnd þannig: Raspaðursykur 20 pund.... $ 1.00 12-^ pd. nr. 2' kaffl... $ 1.00 22 pd. af ljósbrúnumsykri.. $ 1.00 23 pd. af dökkbúrnumsykri... $ 1.00 23 pd. hrfsgrjón ....... $ 1.00 23 pd. Sago-grjón....... 8 1.00 25 pd. Tapeoca..... $ 1.00 Bezta Jam (Uptons) 7 pd. fata á 50c C.G. Johnson, 538 Ellice Ave.'selur nú og fyrir jólin og nýárið bezta hangikjöt, rúllupylsur og alslags aðrai tegundir af kjöti og fuglum. John O. J. Johnson og Þoist. Laxda), J. H Gaðmundsson, G. J. Breiðdal, Pétur Pétursson og Kr- Kristián88on frá Garðar, N. Dak.. komu til bæjarins í síðBStl, viku áleið's til Garðarbygðar, eftir mári- aðardvöl á löndnm sfnum nýteknum f Fishing Lake-héraðina í Assa. Þeir láta vel af landskostum og út- liti þar vestra og kváðust vel ánægð ir með framtíðar horfur sfnar þar. Þeir segja íslendingum líði vel þar vestra, og miklu betur en þeir höfðu hngmynd um áður eu þeir kyntust högum þeirra þar. LAND TIL SÖLU Þeir sem hafa hús og lóðir ti) sölu -núi sér til Goodmons & Co. No, 11 Nauton Block. Hann útvegar pen- ngalán í smáum og slóiura stíl. Bæjarlóð yar seld á suður Main St. rétt norðan við Grahamstiæti f síðastl. viku, fyrir $800 hvert fet, er snýr að strætinu. Land á þessum stað bæjarins hefir sem næst tvöfald ast í verði ásfðastl- 3 árum og talið vfst að það komist f þúsund dollara fetið innan l2 mánaða og er það engu meíri verðhækkun að sfnu leyti, heldur en hvar annarsstaðar f þessum bæ. slysum, þótt það sé á ferðinni milli heimila sinna og verksnæðanna. Komið og sjáið okkur sem fyrst því verð það sem við nú höfum á lóðum þessum stendur ekki lengur en til 15. Desember 1903. Við erum þeir einu sem hafa þessar lóðir til sölu. Odilson. Haiissoii A V'opni 55 TRIBUNE BLDG. TIL. ÍSL. I ARGYLEBYGÐ. Gleymið *því ekki að mig er nú að hitta í Glenboro. Þeír sem enn þá ekki hafa átt kost á að finna mig eða vitað að óg er þar í bænum, geta nú fundið mig að máli og skoðað vaininginn áður en ég fer héðan. — Gleymið pþl/ i G. THOMAS. Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. Það er að eins tveggja mínútna gangur frá Canadian Pae.iflc járn- brautarverkstæðunam til lóðanna 8em við seljum $20.00 ódýrar en nokkrar nærliggjandi lóðir eru nú seldar. Þér úlondingar sem búast við að hafa stöðuga vinnu á hinum nýju verkstæðum, ættuð ekki að sleppa þessu tækifæri, því bæði eru lóðirnar ódýrar, og Svo verða engar járnbrautir á milli verkstajðanna og þessara lóða, Það verður því aldrei nein hætta að verkamaður eða nokk- ur af heimilísfólki hans verði fyrir FYRIR JÓLIN. Lag: Heim er éc: kominn osj halla nndir flatt. .Tá, búðhi hans Guðmundar! Drott inn minn dýr! ég „droppaði“ inn þangað f morg- un. Þar seldur er fyrirtaks fatnaður nýr og fyrir svo örlitla borgun. •Tá. þar sá ég „blásur ’ og buxur og „kót“ og borða og skyrtur og kraga og stigvél svo gjörð að þau „fitta“ á hvem fót og fætur f vextinum laga. í Og húfur og klúta og klæði og „för“ I og keðjur og blæjur og festar j og léreft og dúka og dregla og slör I og daglegar nauðsvnjar flestar. ‘,My gúddness"! ég get ekki sann- ara sagt. ég sá þar alt mögulegt inni f raðir á borðið var leiktauið lagt svo laglega hjá honnm Finni. Hann sýndi mér hesta og hana og svfn og hunda og ketti og brúður og myndir á spjöldum og spílin svo fín Og spánýjan hátíðalúður. Og klukkur og sleða og kerrur og „trein“ | HEFIRÐU REYNT? j I DREWRY’5 ._ % 1REDWOOD LAGERI EDA EXTRA PORTER. Við ábyrujustum okkar ölfteréir að vera þ»r hreinustu og beztu, og án als gruggs. Eogin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFEN’GASTA. sem fæst. zS Biðjið nm það hvar sem þér eruð staddir í Cannda, % Edward L. Drewry - - Winnipeg, % S Jlanutncíurer &. iniporter, ^ hmmmm mmmmfiZ Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patetn ERU ÖLLU FRAMAR The- Ogilvie Flour Mill$ Co. I:td; og kyrkjur og báta og hallir. Að selja það verði ekki vandræði nein— á verðinu furða sig allir. Hjá Guðmundi .Tónssyni jafnan eg finn uni jólin að prfsinn er hálfur. Eg ræð ykkur, drengir, að „droppa* þarinn Eg dæmi af reynslunni sjálfur. Ef stúlkurnarætlasör eitthvað að fá sem eigi við hátíðakjólinn, hann Guðmund þá ættu |>ær sjálf- ar að sjá,— hann selur það rétt fyrir jólin. Keyrsluvagn eða sleði fer frá Winnipeg Beach á hverju máru- dags- og flmtudagskveldi kl. 7.15, eða strax og vagnlestin kemur Þangað. Sleðinn gengur alla leið til íslendingafljóts, Til -baka fer sleðinn frá fslendingafljóti á [m ð- Víkudags oglaugardagsmorgna kl. 7, Sleðinn fer þess utan dagsdag' Jega frá Wjnuipeg Beach til Gimli. Mr. Sigvaldason kevrir sleðann. Eigandi George Dickenson. . K. A. Benediktsson ætlar að halda fyrirlestur: Upp á Helga* felli, f I. O. G. T. Hall t Selkirk að kveldi þ. 10. þ. m. J0LAGJAFIR Fra FRAM- LEIDANDA Til NOTENDA. fyrir alla. Eg hef IS- LENZKA og EN5KA af- hendingam. Sjáið! Það veldur mér ánægjn að geta tilkynt mfnnm fsl. skiftavinum, að ég hefi gert samning um að kaupa allar vörur mfnar beint frá verksmiðjunum og spara við það frá 25 til 30 per cent frá þvf að kaupa að vanal. verzlunum. í stað þess að stinga gróða þessum f vasa minn, ætla ég að láta við- skiftavini mfna njóta als hagnað- arins. Hringir fyrir liörnin, ofurlítið snoturt gullband. sett með Ruby og perlum Vanaverð $1,50. Yðar fyrir 75c. Barna armly»nd. gullfylt, snotur gjöf fyriir börn, Þessi lyönd eru endingargóð og ánægjuleg eign pau eru ódýr, á $3.50. Ég sel [>au fyrir að eins $2.25. KVEN-ÚR. Waltham eða Elgjn í 25 ára ábyrgðar gullfyltum um- gerðum. Alstaðar seld fyrir $18, Ég sel þan á $12- KVEN-KEÐJUR. Eg hefi feng ið mikið úrval af löugum gullfylt- um kven-úrk<‘ðjum af fegurstu gerð og bezta efni. Vanaverð $5, $7, $8. Ég sel [>ær fyrir $3,50, $5,50 og $0,50. ARMBÖND, nýstárleg, fögur og verðimet. líg sol Þau frá $2,50 til $8. Ivomið ogjkaupið |>au ureðan þau endast, Þau ganga fljótt út með þessu lága verði. Telephone 2558. Karlmannu úr, 17 steina Walt- ham f 20 ára ábyrgðri gullfyltri um gerð. Þetta eru eins góð og fögur úr og nokkur [>arf að nota og eru ágæt jólagjöf. Aldrei seld minna en $25. Eg sel þau $15. DEMANTAR. Eg hefi kevpt nokkuð af lithtin demöntum af •æztu tcgund, hvftum og leiftrandi. Alstaðar seldir f kjörkaupasölu ekki minna en $25, $35 og $45 Eg sel þá á $15, $25 og $3 5. Það er ódýrt. TILKYNNING, Þegar þér veljið eitthvað af |>ess um inunmn. þá komið með þessa auglýsingu, eða þann part hennar, sem lýtur að þeim vörum, er [>i‘r kaupið. Það gerir afliendingar mönnum mfnum hægra að hjálpa yður til að velja vörurnar. Komið suemma, sve afhendingameunirnir geti vaj-ið meiri tfma í Þjónustu yðar. Eg hefi marga hjálparmenn um hátfðaruar, UNGMENNA UR. 15 steina gangverk, f 20 ára ábyrgðri gull- fyltri umgerð. Agætt vasaúr, sem gleður hveru pilt eða stúlku; fögur og þarfleg jólagjöf, Alstaðar seld $18; hjá mér $11. ... ... HRINGIR. Úrval mitt af ekta gullgringuin og það bezra sem hægt er að fá, Nafn mitt á hverjum hring. Va.naverð $3. Hjá mér $1,50. Gildir gullhriugar, sett.ir með Opals og perlum, $6, hjá mér $3.50. Einnig hefi ég nokkra 5 steina hringi, setn ég selá$l.— Sjáið þá. Alhnyið r<tn<Ue(/a þmita prittn. Kven 14 karat ekta gullúr $20 Karla " “ “ “ $25 Kvenna gullfyltar keðjur $ 3.50 Ksria gullfyltar keðjur $ 2 Karla og kvenna gullmen 8 2,50 Eg óska að mega sýnayður þessa hluti og fá að vita hvernig vðnr geðjast verðið á þeim. Sjáið! AUK ÞESS sem ég gef yður á- ágóða hoildsalanna á þessum tmin- um, þá tek ég ejnnig frá 10 til 15 per cent af þeim hagnaði sem ég ættijað hafa á vörunum. svo að ég sel þær sem næst með verksmiðju- verði, Lesið eftirfylgjandi verð og sannfrerist. KLUKKUR. 8 daga klukkur, slá á hverjum tíma og hálftfma. Þær halda rétt- um tfma, og eru fagurlega gerðar. ÓdýJar á $5. Eg sol þær á $3. DRENGUA-ÚR. Það eru hlntir, sem gleðja dreng- ina; látið eitt þeirra f sokkinn þeirra á jólunum. Allir drengir elska fyrsta úrið sitt. Þau eru í ábyrgð. Verð $1,25. 596 Main St. WINNIPEG. 8. THOMAS.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.