Heimskringla - 24.12.1903, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA 24. DESEMBER 1903,
5
í
var fæddur og uppalinn í dálitlu
porpi suöur í
(Svörtufjöllum)
J)ýzkalandi. þessi gamli maöur
varð svo himinglaður af því, að
sjá, hvernig Ameríkubörnin voru
sem í kringum þær var. Önnur |
Schwarz-fjöllum þessara skrafkinda var með barn, I
á sunnanverðu j þriggja ára stúlku, en hún haföi
svo mikið að tala við vinstúlku j
sína, að hún skeytti ekkert um [
barnið. Hún var t d. að segja j
hugfangin í þeim leikföngum henni frá einhverjum Pétri, sem á
barna, sem hann sjálfur hafði svo j jólunum í fyrra hefði verið trúlof-
brotinn, í
með harmkvælum,
“Lovísu-stofu.”
Einni klukkustund eftir þetta
óku þau hjónin yfir á Mercy-
spítalann. þau fóru rakleiðis inn
í stofuna s í n a og urðu frá sér
numin, er þau heyrðu einstaklega
út af, því að hann var svo kvöld-
svæfur, eins og börnum er títt.
Einu sinni kom pabbi hans til
oft smíðað í æsku
undir fjöllunum sínum
veikan og blíðan hljóðfæraslátt.
sinni heima j aður henni fyrir tveim dögum og Hvaö þýddi þa6 ? Sjúkrakona
í Ameríku lofað henni að elska hana fram í
var hann orðinnstórfjáður maður, i dauðann—já, fram y f ir dauðann
en gat þó aldrei því gleymt, að j —hann væri nú fyrir þremur mán- j drencrinn .
ein, mætti þeim í dyrunum
sagði þeim alla söguna um blaða- hnokka,
einusinni var hann bláfátækur * uðum
drenghnokki, og vildi þessvegna j henni.
giftur annari stúlku en
Barnið, sem henni var
jafnan hjálpa unglingum, sem trúað fyriraf húsbændum hennar,
“Hann var alsendis
undarlaus, er við tókumaf honum
áttu bágt, ef hann hugði um leið, fór því leiðar sinnar, eins
. fótinn,” mælti hún, “en eftir litla
hans. Hann var slarkari og í
mesta máta ræktarlaus húsfaðir.
í sama bili er hann sá litla soninn
sinn, tók hann að ávíta hann með
hörðum orðum fyrir það, að hann
skyldi fara að leggja lífið í sölurn-
j ar til þess að hjálpa þessum stelpu-
sem hann hefði ekkert
] varðað um. Veslings Tumi fékk
svo miklar geðshræringar af þess-
meðvit- ^ ari heimsókn föður síns, að yfir-
j læknir spítalans bannaði að svona
að það væru efnilegir menn, sem ! ar óviti, og komst svo langt, að
stund raknaði hann við og
ekki
efni.
brysti frá forsjóninni nema
það staðnæmdist á milli járn- inín bænaraugum.
brautarteinanna einmitt þegar hann, hvort ég gæti í
lestin kom fljúgandi inn á stöð- s'nt honum.
ina.
faðir fengi nokkurntíma að heim-
leit til i sækja son sinn—mætti aldrei á
Ég spurði; sjúkrahúsið koma.
nokkru lið-
Hann Tumi, dálítill rauðhærð-
ur og freknóttur blaðadrengur |
(var að selja dagblöð), stóð rétt
hjá gamla þjóðverjanum fyrir og hljóp í hendingskasti td, náði ífá dauga ’ *Nei,’ mælti hann,
Tumi litli stóð þar skamt frá
‘Já,’ svaraði hann,
‘viltu gjöra svo vel, að segja mér,
hvorthún hefir ekki brotnað líka.’
‘Já,’ sagði ég, ‘þú bjargaðir henni
utan gluggann og var að reyna að stúlkunni, fleygði henni út fyrir
koma út blöðunum sínum; hann teinana, en misti fótanna sjálfur,
hafði heilmörg blöð í handarkrik- svo að hjólin fóru yfir annan fót-
inn á honum.
Nú kom þessi skrafdrós hlaup-
andi, tók barnið upp og lét dynja
það var um morgun, að frú
Bronell kom inn á ‘Lovísu-stofu.’
Hún tók þá óðara eftir því, að litli
Tumi var fölvari en hún vænti.
Hú sá á augunum hans að hann
þráði eitthvað. Nú voru blómin,
‘það er ekki hun, sem eg meina, ,, , . . , . . „.
,,, ,. , , , bækurnar og sogurnar einkis virði,
stulkan litla, sem eg þreif undan , , , . , „ , ,
anum. Reyndar var hann nú j
búinn að gleyma því, að reka at- [
vinnu sína með ráði og dáð, hann
var altaf að skoða barnagullin í
vagnlestinni.’ Hann leit yfir á
handlegginn á sér, og þá mintist
ég þess, að hann litli Tumi hafði
svolítinn böggul, bundinn við
gátu ekki fullnægt honum.
yfir barnungann öll möguleg i handlegginn, er hann kom inn á
‘iTumi minn,” sagði frúin,
“segðu mér nú hreinskilnislega :
Hvað er það æðsta og bezta sem
þú óskar þér í veröldinni ? Hver
gleði og un-
búðarglugganum, og horfði löng- skammaryrði fynr það að hafa spítalann. Til þess nú að verða gæti verið þín mesta
um augum eftir því, hvermg eitt yikiö {fá gér á me6an dún haföi j við bón hans, klipti ég böggulinn un ?”
gullið hvarf og annað kom í stað- ver|ö a8 tala áríöandi máii vi8 frá handlegg hans, opnaði hann mig langar SVO sáran að fá
vinstúlku sína. Lögregluþjónninn ng tók fram brúðuna, með spila- a8 -á hana systur mina—hana
ínn.
Tumi litli varð öldungis for- gjörði boð eftir vagni og fótbrotni
viða, er hann sá, að einn búðar- blaðadrengurinn, hann Tumi litli,
þjónninn kom með svolitla vél út var fluttur á sjúkrahúsið.
í gluggann og tók um leið upp
lítin lykil og skrúfaði vélina, svo
að hún fór eitthvað að láta til sín
heyra, öldungis eins og þegar sig-
urverk er dregið upp. Hljóðin,
sem þá heyrðust, voru svo barns-
leg og tögur' jólaljóð, einstaklega hætti þó
hæg og blfð, en dálítil stúlku-
mynd stóð uppi á vélinni, snéri
sér hringinn í kring, svo sem væri
hún að dansa. þetta gagntók háö
svo Tuma, að hann æpti upp yfiri Broneh átti
sig og sagði :
dósinni undir, sem hann hafði
keypt handa henni litlu systur
sinni. Hún var öldungis óskemd. 1
‘Blessuð dragðu hana upp, svo ég
heyri hljóðin!’ sagði hann í veik-
um og biðjandi málróm. Ég
og lét litlu vélina á
borðið hjá honum. Ofurlítið bros
lék um varir hans og hann sagði
lágt, rétt svo, að ég gat heyrt
Litla stúlkan hét Lovísa Bron-
j ell, dóttir stórauðugra foreldra í
! borginni. Hún grét dálitla stund gjör8i þetta
[ af því drengurinn fleygði henni
svo óþyrmilega og barnfóstran
skammaði hana svo mikið, en
brátt að gráta, og svo
bar vinnukonan hana að skraut-
legum keyrsluvagni, sem var þar
rétt hjá frammi fyrir gimsteina-
því að hún vissi, að herra
i þennan vagn og allan hang
útbúnað og að móðir litlu Lovísu
“Ó, það vildi ég, aö ég ætti var inni í búðinni til þess að kaupa
þetta gull handa henni litlu systir eitthvað til jólanna. þau óku af augum sínum og leit til mannsins
minni J” | stað nákvæmlega á sömu stundu,
i Lovísa og Tumi, hún í logagyltum
þetta heyrði þjóðverjinn, gekk ( skrautvagni til fööurheimkynna,
Önnu litlu, systur mína.”
“Hver er þessi Anna ?” spurði
hin góða kona.
“Hú litla Anna er systir mín og
hún á svo bágt; hún er máttlaus,”
sagði Tumi. “það er rúmt ár
síðan, að ég átti að bera hana út
á stræti og hafa af fyrir henni, á
meðan hún mamma var að vinna.
það : ‘Ö, ég er feginn, hún er ó- i þá kom alt í einu stór, svartur
skemd !’• Svo lét hann aftur aug- 1 hundur á móti okkur með gleps-
un, eins og hann ætlaði að blunda. , andi hvoftinn.
Eg
varð svo
það, sem þér heyrðuð, var þetta; hræddur að ég slepti henni systur
veika hljóð frá litlu spiladósinni j minni, og hún datt svo hraparlega
bróðir hennar, litli Tumi, lá í sár-
um sínum. Hún hafði ekki séð
hann bróður sinn í þrjár vikur.
Og þær vikur voru henni og móð-
ur þeirra eins og heilt ár. Tumi
var fölur sem nár, en jafnskjótt
og hann leit systur sína færðist
roði í kinnar hans. Hann varð
frá sér numinn af gleði. Frú
Bonell samdi svo um við hjúkrun-
arkonuna, að Anna litla mætti
vera hjá bróður sínum þangað til
kl. 5, þá skyldi hún sækja hana
aftur. Svo ók hún heim til sín
ánægð og glöð í hjarta. þessari
morgunstund áleit hún vel varið.
þegar klukkan sló fimm um
kvöldið fékk litli Tumi nýja heim-
sókn. Dálítil stúlka á hvítum
kjól, kom inn til hans og tærði
honum samanbundin blóm, sem
henni höfðu verið gefin á jólunum
en sem henni hafði tekist með
hjálp móður sinnar, að halda lif-
andi fram á þennan dag.
Hvernig stóð
einblíndi svo
stúlku, áður en
af sér að taka
því, að Tumi
þessa litlu
hann gat fengið
við blómunum
lengi á
hennar? Frú Bronell fór nú að
hugsa um það, hvort þetta mundi
ekki hafa skaðvæn áhrif á sjúk-
linginn. Enda spurði hann fljót-
lega, er hann sá litlu stúlkuna :
“Meiddist hún nokkuð ?”
“Hvað áttu við, Tumi minn ?”
spurði frú Bronell.
litla
peningar geta til vegar komið,
verður ekki látið ógjört þeim til
handa. það er nú sjálfsagt.
það eru liðin mörg ár. Bron-
ellshjónin eru bæði dáin. það
er jólanótt. Inni í fagurri stofu
sitja hjónin, Tumi og Lovísa;
þar er einnig Anna og er að lesa
í biblíunni. En svo er þar einnig
dálítil stúlka á þriðja ári, barn
þeirra hjóna, og hún er að spyrja
hann pabba sinn, hvernig á því
standi, að hann vanti annan fót-
inn.
Isl. stúdentafélagið í (irand
Forks heldur glymjandi skemti-
samkomur að Mountain þann 28.
og Gardar pann 29. þ. m. kl. 8 að
kveldi.
PROGRAM:
1. Remarks .......... President of Evening.
2. Vocal Duet..... The Misses Thorgrimsen.
3. Speach (English)..Mr. Bardi G. Skúlason.
4. Vocal Solo.....Miss Esther Thorgrimsen.
5. Fancy Ind. Club Swing... Dr. Sam’l. Peterson.
6- Vocal Duet......The Misses Thorgrimsen.
7. Speach (Icelandic) ... Dr. B. J. Brandso
8. Fancy Torch Swinging.. .Dr. Sam’l Peterson.
9. Piano Solo.....Miss Sylvia Thorgrimsen.
Doors open at 7 p. m.— Program commences
at 8 p. — Admission 25 cents.
Og
Frú Bronell þerraði tárin úr
sins.
upp að Tuma og sagði: “Langar |
þig til að eiga þetta, til þess
gefa henni systur þinni á jólun-
um ? ”
að en, hann f dökl5um sorgarvagni til systnr hennar Birgittu, vinnukon
sjúkrahússins, með brotinn fót.
Enga hugmynd hafði frú Bronell!
um það þá, að drengurinn, sem lá
1 að síðan er hún máttvana og'get-
[ ur ekki gengið. Ég er viss um,
[ að hana langar til að sjá mig. ”
Litli Tumi sagði þessi orð svo
1 innilega og angursamlega um leið,
þetta sé ag fru Bronell sagði við hann :
“Ef þú getur sagt mér hvar hún
Anna litla á heima, þá skal ég fara
unnar okkar, því að þegar Bir- tii hennar fyrir þig.” Hann gaf
gitta kom heim í kvöld frá systur henni þær nauðsynlegustu upplýs-
“Ég ímynda mér, að
drengurinn hennar Magðalenu
sinni, sagði hún mér, að hún
hvernig
svo litla systur heima, sem Anna
héti, en hún væri máttlaus og
gæti ekki gengið og hefði svo
lítið að skemta sér við; heimili
þeirra væri svo fátækt, en
hjálpaði heimilinu þó dálítið með
blaðasölunni sinni. Jjjóðverjinn
var brjóstgóður maður og við-
kvæmur. Hann fór að tala meira
við Tuma, fann vel, að það væru
smámunir fyrir sig, að veita þess-
um dreng sæta og saklausa jóla-
gleði, þar sem hann væri ekki
þyngri í kröfum en þetta, og
keypti því af honum eitt blað og
rétti honum einn dollar fyrir.
Drengurinn ætlaði strax að gefa
honum til baka, en gamli maður-
inn sagði honum, að hann skyldi'
nú kaupa litlu vélina handa henni
systur sinni. Tumi hoppaði af
gleði; hann þakkaði hinum góða
manni fyrir gjöfina og hljóp sam-
stundis inn í búðina, keypti litlu
dansineyna, stökk út úr búðinni
aftur, en þá var velgjörðamaður
hans allur á bak og burt.
sjúkrahúss- hef8i verig svo angurbitin af því,
Tumi sagði honum svo alt, | með háhljóðum inn í
á öllu stæði; hann ætti I vagninum, væri lífgjafinn hennar a8 hann ]itH Tumii sem selur
dóttur hennar hlö8 um hæinri) hefhi ekki komið
Eins og áður er sagt, voru for- heim til kvöldverðar. ’
eldrar Lovísu litlu stórríkir, en
ingar um það, og svo fór frúin á
stað til þess að gera tilraun til að
uppfylla ósk litla krossberans.
mörgu blaðadrengi og þekti suma ar. þar átti hún Magðalena heima,
af þeim.” móðir litla Tuma. Ilúsið var alt
En þetta var þó einmitt hann— tult at v&tnsgufu, því hun Magða-
hann litli Tumi. lena var a® hvn stórmikinn þvott,
sem hún hafði tekið af ýmsum
í morgunblöðunum daginn eftir konum í borginni. Frúin sagði
“Ég get varla skilið
hann I einstaklega viökvæm í hjarta, og, þag sé hann ” sag8i hr Bronell.
drógu sig aldrei í hlé að hjálpa
þeim, sem bágt áttu, einkanlega
sjúklingum. Fyrir því höfðu þau,
eins og siður er hjá sumum líkn-
sömum ríkismönnum, tekið á
; leigu eina sjúkrastofuna á aðal-
j spítala borgarmnar, gjört þessa
stofu eins vel úr garði og unnt
var, með öllum þægindum fyrir
[ þann sjúkling, sem var þar þá og
þá stundma, dagana, vikurnar,
mánuðina. þeir vanheilu menn,
sem voru settir í þetta herbergi,
fengu alt ókeypis. Bronell-
hjónin borguðu allan þeirra kostn- [ fátæku heimili
að. Samkvæmt ósk hjónanna (klipt ur hiaöinu og iögg inn (
þetta líknarherbergi nefnt
þeirra,
kallað
það var eitthvað einnkennilegt
og nýlunda, að sjá skrautbúinn
því, að 1 vagn með afbragðs hestum fyrir,
nema staðar hjá fátæku og tötur-
Hann fór að hugsa um alla hina legU húsi, yzt í afkima borgarinn-
ætti til
sá maður alt hvað gjörst hafði. henni hvert erindi hún
Dálítill drengur, sem var að selja hennar, og í sömu svipan var far-
ið að færa í beztu fötin sín litla
stúlku, fjögra ára gamla, sem gat
blöð, hafði bjargað barni undan
1 vagnlestinni, en engin blöðin
“Vitið þér þá ekki, að
stúlkan þarna var húní’
hann náfölnaði, er hann stundi
upp þessum orðum:
“Elskan hún Lovísa mín ! Var
það hún, sem þú kastaðir út af
járnbrautinni ?” spurði hún öld-
ungis forviða. Og nú mintist
hún þess, að á jólanóttina hafði
Lovísa litla nokkuð mikinn hita
og skjálfta. Auk þess var yfir-
höfnin hennar öll út ötuð, og svo
var húrl alla nóttina að tala um
járnbrautina. Nú skyldi frú
Bronell hvernig í öllu lá.
“Ó, aumingja Tumi, veslings
góðiTumi! það var þá loksins
barnið mitt, sem þú bjargaðir !
Já, Tumi minn, hvernig á ég að
launa þér?” Tár móðurinnar
streymdu niður á höndur litla
sjúklingsins, sem héldu á blóm-
unum, er Lovísa litla hafði fært
honum. Og frú Bronell strauk,
eins og ástrík og viðkvæm tnóðir,
rauðu lokkana hans upp af frekn-
óttu vöngunum.
“Elskulegi Tumi minn ! Hvern-
ig á ég að fara með þig ? Og þú
frelsaðir barnið mitt!” Hún var
altaf að hugsa um það, hve hann
hefði mikið mist, en Lovísa
mikið unnið. “Skelfing varstu
góður; og þó vissir þú ekkert um,
hver barnið átti !” Tumi horfði
á þessa góðu konu með undrunar
augum; það leyndi sér ekki.
var
eftir henni litlu dóttur
uppáhaldinu sjálfu, og
“Lovísu-stofa. ”
vissu nafn þess barns. það voru ekki borið fyrir sig fæturnar. það
nú svo sem ekki margir, sem var hun Anna litla. Henni var
lögðu sér þetta á hjarta, en á einu þvegiö vei og færh ( gamlan kjól,
var þessi fregn upplitaðan, og svo var hún meö
mjallahvíta svuntu, sem nágranna-
kona hafði gefið henni deginum
Nú er vika liðin.
standa í glugganum
Ný blóm
“Lovísu-
biblíuna.
Tumi fékk blóm upp á spítal-
áður. Og svo var vafið utan um
Nú hafði Tumi svo lengi van-
rækt, að selja blöðin sín, og varð}
nú því að taka til óspiltra mál-
anna. Hann hamaðist nú og >
hrópaði og gat selt nokkur blöð j
enn. Svo komst hann niður á
járnbrautarstöðina rétt
bili, sem farþegjalestin
bruna inn. þar var,
gengur, rnúgur og margmenni,
sem beið þeirra, er út úr vögnun-
um mundu koma. Og á meðal
þessa fjöltnennis voru tvær stúlk-
ur, sem mösuðu saman og létu
munnana mása í algleymingi,
höfðu þau lifandi ósköp að segja
hvor annari, að þær gleymdu öllu,
í sama
var að
eins og
Skömmu eftir að frú Bronell
kom heim um kveldið, fékk hún
hraðskeyti frá spítalanum, svo-
látandi : . “ það er kominn nýr
, sjúklingur í ‘Lovísu-stofu, ’ blaða-
drengur, sem varð undir vagn-
lestinni af því, að hann var að;
hjálpa þriggja ára gömlu stúlku-
liarni frá því, að verða undir lest-
1 inni.
ann, send af viðkvæmum og hlut-
tekningarsömum mönnum til þess
! að létta og stytta hans þungu
þrautir og hafa af honum leiðind-
var látin
allir
og
Og
ín.
ilmandi
þau voru svo fögur og
að annað eins hafði aldrei
hana sjali. Anna litla
upp í fallega vagninn
krakkarnir í nágrenninu gláptu á an
þetta og undruðust, þegar Anna
ók af stað. Vagninn nam staðar
hjá sjúkrahúsinu. Anna leit
hvorki til hægri né vinstri, og gaf
borið fyrir vit hans eða augu
Frú Bronell var honum einstak
lega góð. Hún færði honum inn °'S alt skraut- sem kring
sér engan tíma til að skoða vagn-
myndabækur með smásögum. Og 1 um
stundum las hún hátt upp hjá
Hann tekur ákaflega mikið |, x . *• ,
t t . ö/x honum eða sagði honum sogur.
Móðir litla Tuma var mjög mynd-
j arleg og starfsöin kona; hún vann
hana var. Svo
hringt
út, en læknarnir hafa góða von
með það, að hann lifi.”
var
bjöllu á spítalanum. Og hún
vaknaði eins og afdraumi.En rétt
hjá sjúkrahúsinu var aldinabúð og
kom maður hlaupandi með körfu
“O, guð minn
frú Bronell, “aumingja
inn, sá fær döpur jól!”
góður !” sagði baki brotnu. En nú átti hún fult fulla.me6 vmberJum ng ePlum
drengur- j í fangi með að bjargast af,
Og svo I Tumi var fallinn í
valinn og
þegar
gat
fór hún að hugsa um það og leggja; ekki hjálpað henni neitt ; þar að
það niður fyrir sér, á hvern hátt auki átti hún svo bágt með að
hún gæti bezt liösint þessum lim- koma til hans, nema á kvöldin,
lesta veslings dreng, sem lá nú en þá var hann vanalega dottinn
færði keyrslumanninum, gull-
hnepta með silkihattinn.
Nú voru þau komin til sjúkra-
hússins. þjónn kom á móti þeim
og bar hann Önnu litlu upp á loft
—uþp í “Lovísu-stofu, ” par sem
stofu,” og það er inndælt og heitt
þar inni.
þar eru líka litlu stúlkurnar,
Lovísa og Anna. þær sitja báðar
úti í horni og eru búnar að draga
upp spiladósina, svo að leikstúlk-
er farin að dansa. Bronells-
hjónin eru þar einnig stödd. I
heila viku hafa þau verið að
brjóta heilann um það, hvernig
þau ættu að gjöra framtíð litla
Tuma sem allra glæsilegasta og
farsælasta. I hvert skifti, sem
Tumi lítur framan í þau, glaðnar
yfir honum, svo að hann verður
kátur og glaður. Augu þeirra
tindra líka á hann, full af þakkr
læti og ástúð. Lovísu litlu er nú
einnig farið að þykja undurvænt
um þau systkynin.Tuma ogÖnnu.
J)að á svo sem að sjá eitthvað
fyrir Önnu líka, svo að hún fari
ekki á vonarvöl á lífsleiðinni.
i
Inn a hvert heimili!
Almanak
Olnfx S. Tlinrjfcir^onnr
fyrir óriC
1904:
er nú komið út, og er til sAlu hjó honum
og verftur til sölu hjó útsölumönnum
hans í bygöum íslendinga innan fórra
daga, fyrir 25 cents.
INNIHALD:
Um tímabiliö—myrkvar — plóneturnar—
póskadagur—sóltími — Uppskerutungl
Stærð úthafanna--Landmæling— þétt-
býli jaröarinnar.....bls. 1—4
Til minnis um ísland... “ 4—6
Tímataliö.............. “ 7—18
Björnstjorne Björnson, meö fjórum
myndum.............bls. 19—32
Theodor Roosevelt, forseti Bandarlkj-
anna, meömynd.......bls. 32—40
Dauöinn. Smósaga oftir Gunnstein
Eyólfsson......... bls. 41—47
Safn til landnómssögu íslendinga 1 Vest-
urhoimi : Saga ísl. nýlendunnar t
bænum Winnipeg. Eftir Síra F. J.
Bergmann......... bls. 48—103
Björn Jónsson, ritstj. ísafoldar, meö
mynd. Eftir F. J. B. .... bls. 104—110
Vígiö mikla viö HúÖssonsflóann. Saga
fró 18 öld........bls. 110—114
Smóvegir............... bls. 114
Cr búskaparsögu Vestur-íslendinga meö
mynd af Skafta sól. Arasyui bls 115-117
Smóvegis ..............bls. 117
Helztu viöburöir og mannalót meöal
ísl. 1 Vesturhoimi..bls. 118—122
Pettaö er 10, órgangur Almanaksins,
og hefir þaö aldroi veriö betur úr garöi
gert, onn nú—122 blaösíöur af efnisríku
og skemtilegu losmóli meö myndum. Þaö
er lang-ódýrust íslenzk bók eftir stærö ó
markaöinum. Ætti aö vera keypt og les-
iö ó hverju íslenzku heimili í þessari
heimsélfu.
Inn a livvrt hviiuili.
Jafn-harÖan og Almanakiö kemurúr
höndum bókbindarans veröur þaö sent
1 til útsölumannanna.
Dér’ sem eigi nóiö til útsölumanna get-
iö sent útgefendanum 25c. í frímerkjum
(‘öa peningum, og skal yöur þó sent Al-
manakiö samstundis. Muniö oftir aö
senda vinum yöar ó íslandi AÍmanakiö.
Fólk er sólgiö l landnómssögu-þættina
þar heima. Almanakiö sent til Islands
ón auka borgunar.
Inn ó hvert. heimili.
Ohii'ur X. Thorjjelrsson
644 William Ave.,
WINNIPEG, MAN.
Auðvitað
bæði fötluð
verða þau systkynin
alla æfi; en alt, sem
C.G. Johnson, 538 Ellice
Ave.'selur nú og fyrir jólin
og nýárið beztn hangikjöt,
rúllnpylsur og alslags aðrai
tegundir afkjöti og fuglum.
Gleymiö ekki G. Thomas, gullsmiö, um jól-
in. Mörgum hefir hann gott gert—fyrir pen-
inga.—En nú segist hann selja allar vörur, sem
í búö hans eru, m«‘ö enn þó frekari niöursettu
verði, en veriö hoflr, fram aö nýóri—aö 598 Main
St. Phone 2558.
Thordur Johnson gullsmiöur, aö 292 Main
St., þakkar íslendingum fyrir verzlun þeirra
við hann—um jólin—biöur þó aö þyrpast í búö
sína og kaupa alt som hönd ó festir meö minna
en lægsta söluveröi til enda þessa mónaöar.
Allar vörur boztu togundar.