Heimskringla - 31.12.1903, Side 4
£
HEIMSKRINGLA 31. DESEMBERBER 1903.
*
Winnipe^.
Almennar hlutbafa ársfundnr
verður haldinn í The Heimskringla
News and Publishing Company
(Limited) á skrifstofu blaðsins, að
219 McDermot Ave. á laugardaginn
28. Janúar 1904, kl. 8 að kvéldi.
Hluthafar eru ámintir um að sækja
fund þenna.
Útgáfunefndin.
Conservatíva klúbburinn heldur
Pedro kappspil í samkomusal sínum
á hverju þriðjudagskveldi, Hið
fyr6ta var haldið þann 23. þ. m.
Arni Þórðarson vann gullknapp og
J. Christie silfurhnapp og G. Nelson
vann bronzknapp. 16 menn tóku
þátt í þessu spili.
Concert og Dans
Undir Umsjón Th. Johnstonar,
VERÐDR HALDIN Á GAML-
ÁRSDAGSKVELD.
Cor. Princess & McDermot.
PROGRAMME:
1. Piano Solo—Miss Dobie.
2- Flólín Solo—Th. Johnston.
3. Vocal Solo—Th. Thorolfson.
4. Fíólín Solo—Miss Rosie Dobie.
5. Piano Duet—Mr. J. Pálsson og
Miss Emma Baldwinson.
6. Fíólín Solo—Th. Johnston.
7. Piano Solo—Miss Dobie.
8. Fíólfn Solo—Miss Rosie Dobie.
9. Vocal Solo—Th. Thorolfaon,
10. Recitation með Piano undir-
spili.—Miss Rosie Dobie,
Aðgangur 35c.
Sunnudaginn 3. Jan. verður
messað að kvgldinn i Unitarakyrkj-
unni á venjulegum tíma kl 7 e, h.
Kl. 3 e, h, kemur sunnudagsskól-
inn saman og er mælst tik að öll
þau böm, er ætla að sækja bann
framvegis verði f>á til staðins.
Söngæfing verður haldin kl. 2.30
og eru allir úr söngflokknum beðn-
ir að mæta.
Lesendur Hkr. eru beðnir af
sökunar á þvf, að í niðurröðun
myndanna í jólablaðinu hefir mynd
séra Bjarna | Þórarinssonar verið
sett á undan mynd séra H. Thor-
grimsen, en átti að vera á eftir
henni, miðað við aldur prestanna.
Safnaðarfundur verður hald-
inn í Tjaldbúðinni á fimtudags-
kveldið 7. Jan. Þá verða lesnar
upp allar skyrslur fyrir siðastliðið
ár, og enn fremur kosnir nýir em-
bættismenn fyrir næsta ár. Það er
mjög áríðandi að þessi fundur
verði vel sóttur.
J. Gottskálksson (forseti).
C. G. Johnson, 538 Ellice
Ave ,selur nú og fyrir Jólin
og nýárið bezta hangikjöt,
rúllupylsur og alslags aðrai
tegundir af kjöti og fuglum
Tvær greinar og kvæði sem
áttu að koma í jólablaðinu komust
ekki vegna rúmleysis. Þetta verð-
ur birt við fyrsta mögulegt tæki-
færi í komandi blöðum.
Bústaður séra Bjarna Þórarins-
sonar er nú 725 á Sherbrooke street.
Strætisvagninn rennur fram hjá hús
inu.
Herra Gísli Ólafsson, fóðursali,
hefir sent Hkr. mjög skrautlegan og
þýðingarmikinn Calendar fyrir árið
1904. Myndin sýnir krýningu
Breta konungs og drotningar. Að
þvf verki vinna erkibyskupinn af
Ganterbury Dean yfir Westminster,
Duke of Devonshire og önnur stór.
menni og mesti fjöldi fólks er þar í
salnum. Allar myndirnar eru svo
skírar, sem maður horfi á fólfalð lif-
andi. Þetta er 6á lang fegursti
Calendar, sem vér höfum séð 1 lang-
an tíma. — Haf þökk fyrir gjöfina
Gísli, það er gert sem þú gerir.
Almanak O. Þorgeirssonar fyrir
árið 1904 er nýútkomið. Það er
stærra nú en nokkra sinni fyr, yflr
100 bls. af fróðlegu og skemtilegu
lesmáli, auk tfmatalsins, mynda og
auglýsinga, prentað tkýru letri og á
gSðan pappfr, skorið f sniðum og f
þykkri vandaðri kápu. Yfirlit efn-
isins er birt í auglýsingum höfund
arins í blöðunum og þvf óþarft að
taka það hér fram. En þess skal
getið að greinarnar um Björnstjeme
Björnson og Rooievelt forseta eru
vel samdar og skemtilegar. „Dauð-
inn“ smásaga eftir Gunnstein Eyj
ólfsson, er eins og alt annað eftir
þann höfund, vel samin og skemti-
leg. Safn til Sögu íslendinga í
Vesturheimi, eftir séia Friðrik J.
Bergmann, er aðal kjarni ritsins og
tekur upp mestan part af því. Það
er saga íslendina 1 Winnipeg, og er
þessi kafli að eins partur af henni
Framhald á að verða í næsta árs
Almanaki. Partur þessi fjallar um
stofmín blaðsins Framfara og sfðar
stofnun blaðsins Leífs; svo um land-
kaup. Gróðafélagið. Helga sál.
Jónsson, Jón Júlíus og fl. menn. er
gerðu3t forkólfar ísl. framfara í bæ
þessum á þeim tíma. Einnig er
sögð saga Framfarafélagsins og saga
kyrkjulegrar starfsemi á þeim tfm-
um og saga Fyrsta ísl. kvenfélagsins
er stofnað yar í Winnipeg. Grein
um Björn Jónsson ritstj. ísafoldar,
eftir séra Fr. J. Bergmann og grein
um virkið mikla víð HudsonsflóaDn,
grein um búskaparsögu íslendinga í
Vesturheimi og siðast merkustu við-
burðir og mannalát
Vér teljum Almanak þetta fylli-
lega þe3s virði að það sé keypt og
lesið á hverju ísl. heimili hér vestan
hafs.
Kvenfélagið Gleym mðr ei ætl
ar að halda skemtisamkomu á Odd-
fellows Hall 13. næsta mánaðar til
arðs fyrir fátæka og þurfalinga.
Samkoma þes3i verður óefað góð
eins og aðrar samkomur þess félags
eru vanar að vera, Nánari upplýs-
ingar síðar.
Vér viljum minna lesendurnar
á samkorau þá sem kvenfélagið
Gleym mér ei ætlar að halda 13.
næsta mánaðar til arð3 fyrir fátæka
Þar er tækifæri fyrir hugsandi og
velviljað fólk að taka þátt í sam
komnnni og þar með að gleðja þá.
þurfandj á nýja árinu.
LAND TIL SÖLU
Þeir sern hafa hús og lóðir til sðlu
snúi sér til Goodæans & Co. No. 11
Nanton Block, Hann útvegar pen-
ingalán í smáum og sióxum stfl.
Kr. Ásg. Benediktsson fer ekki
suður tjl Dakota, eins og hann hafði
ætlað sér, fyrst um sinn.vegna veik-
inda sem þar eru, og samkomu
banna.
OLI SIMONSON
MÆLIR MKÐ SÍND NÝJA
Skandinavian Hotel
718 91 ain 8tr
P'æði ÍI.OO á dag.
Enn þá vottorð.
Ég hefl notoð Dr. Eidrids með-
ölin nafnfrægu og hefi ég ekki f síð-
astliðin 3 ár haft jafngóða heilsu og
nú, þrátt fyrir það, að ég vinn erf-
iðari vinno en nokkru sinni Aður.
Meðölin hafa reynst mér ágæt, og
mæli ég fram með þeim við þá sem
meðala þurfa.
Margrét Jónsdóttir.
Glenboro í Des. 1903.
Hagyrðfngafélagið heldur fund
laugardagskveldið 2. Janúar 1904
á skrifstofu Freyju, 530 Maryland
St. kl. 8. Árfðandi að allir félags-
menu mæti. Nýir meðlimir verða
teknir inn.
Stúlkan Sarah Anderson, sem
týndist frá Alberta Hotel í Calgary
er nú fundin. Vilji faðir hennar
vita um hana, þá geri hann svo vel
að koma á skrtfstofu Heimskringlu
og fá núvarandi nafn og áritun henn
ar og borga kostnað til ritstj.
C. Eymundson.
Herra Kristinn Lármann á bréf
á skrifstofu Fkr.
Magnús Bjðrnson 11 McDonald St.
selur eldivið fyrir peninga út í hðnd
með leegra verðe en aðrir viðarsalar i
bænum. PeniDgar fylgi pöntunum.
MagnúsBjörnson, 11 McDonald St-
Herra Jóel Steinsson í Birch
Bay, Wash, biður þess getið, að á-
ritun hans er héreftir: Blaine P. O.
Wash. U. S. A.
Sparid peninga ydar |
Og bökunar efni, egg5 mjöl %
og annað, með því að nota ^
BLIIE KIBBOM BAKISíO l’OWDEK
sem ætíð gefur góðan árang-
ur, Enginn vandiað baka, og
engin ónýt bökun þegar ^
BLUEKIBB09 BAKIKK POWDER. \
er notnd.
Biðjið matsala um það.
í næsta mánuði býst Unitara-
söfnuðurinn við að halda skemti-
samkomu. Nánari auglýsing um
það kemur síðar.
LEIÐRÉTTING.—Nærri byrjun
greinar minnar 10. No. Hkr. er
prentvilla, á að vera f engu prest-
amir mörg sómaboð.
Br. Brynjólfsson.
Allkalt veður J>essa daga, 38
stig fyrir neðan zero. Það er
mesta frost sem komið hefir á vetr-
inum, en varaði að eins V2 dag, ^nn
er kuldinn að jafnaði um 20 stig
fyrir neðan zero.
$13,000 ný bygging á norður-
Main St, brann til ösku á sunnu-
dagskveld um miðnætti. Um 30
manns var í byggingunni og kom-
ust allir lífs af, en margir vom
mjög hætt komnir í eldinum.
þórður Bjamason, Svold, kom
hér til bæjarins um miðjan þ. m.
og dvaldi hjá kunningjunum ,fram
að jólum. Hann lét vel aflfðán
landa vorra f bygð sinni.
Einar Karl Sigurðsson fr4
Búðareyri í Seyðisfirði er beðinn
að láta systur sfna. sem býr að 799
Fllice Ave., vita um verustað sinn.
hið fyrsta, eða hver annar, sem
veit um hann.
Sveinn Eirfksson, að 584
Sherbrooke St. hefir til leigu ágætt
herbergi, svefnherbergi. Þeir
sem vildu búa í nýju húsi á ágæt-
um stað f borginni, geta snúið sér
til hans.
Thomas í Þorsteinsson, 190
Agnes St., Winnipeg, gerir við als-
kyns skótau, töskur, ólatau—ak-
týgi og skerpir sagir. Maður pessi
er nýkominn frá Islandi með’stóra
fjölskyldu Islendingar sem eitt-
hvað hafa er viðgerðar þarf, gerðn
vel í að láta Thomas sitja fyrir
því. Maðurinn er tátækur, en
þarf að lifa. —190 Agnes St.
I tilefni af fyrirspumum úr
ísl. nýlendum er þess hér með get-
ið, Draupnir, saga Jóns byskups
Arasonar, sem fyrir löngu var send
hingað vestur. er enn ókomin til
Winnipeg. Útsölumönnuuum
verða sendar bækurnar strax og
þær koma.
George Galt, ritari fyrir Win-
nipeg-spítalann biður blað vort að
færa íslendingum alúðarfylstu
pakkir spítalanefndarinnar fyrir
$154.20, sem 2 íslenzkar konur
hafa safnað og afhent spita’astjóm-
inni fyrir jólin. Sérstaklega biður
Mr. Galt að geta með virðingu og
pakklœti þeirra Mrs Signýar Olson
og Mrs Agnes Thorgeirson, sem
gengust fyrir þessum samskotum.
E. Stewart, superintendent of
Forestry Dept of Interior, Ottawa,
biður J>e8S getið að allir bændur,
sem óska að planta trjám á lönd
sfn á árinu 1905 vildu senda skeyti
um það til hans fy> ir 1 Marz 1904,
og mun þá deildin senda mann til
að líta yfir lönd þeirra og hjálpa
þeim til að velja heppilegustu trjá-
tegundir og senda J>eim þær og yf-
ir höfuð að styðja bændur Jeftir
megni í þvf að planta trjám á lönd
sfn.
Stúkan flekla er að undirbúa
afmælissamkomnna sfna, sem hald-
in verður á North Weít Hall á ný-
ftrsdagskveld 1904.
Nefndin sem stendnr fyrir sam-
komuoni ('>skHr ;ið »li!r (>:<•< limir
stúkunnar, sem mögulegageti, mæti
þar, og allir íslenzkir GoodtempIar[|
ar, hvaða stúku sem þeir tilheyru,
eru boðnir og velkomnir. Góð
skemtan. Alt frítt. Byrjar kl. '8.
B. M. Long.
I umboði nefndarinnar.
1
Inn a hvert heimili!
Almanak |
Olafs 8. ThorgeirMsonnr
fyrir áriö »
1904 ;
til sölu hjá honum og veröur til sölu
hjá útsölumönnum hans i bygöum ís.
lendinífa innan fárradaga, fyrir 25 cts.
Þér’ sem eigi náiö til útsölumanna get- J
iö sent útgefendanum 25c. í frímerkjum
eöa peningum, og skal yöur þá sent Al-
manakiö samstundis. Muniö eftir aö
senda vinum yöar á fslandi Almanakiö.
—Fólk er sóígiö í landnámssögu-þættina
þar heima. AlmanakiÖ sent til íslands
án auka borgunar.
Inn á hvert heimili. •
Olafur 8. Thorjjeirsson
644 William Ave.,
WINNIPEG, MAN.
Herra H. A. Bergmann ritar
frá Garðar, N. Dak., dags. 22. Des.
en bárst oss of seint til að komast
f jólabláðið, að vegna sjúkdóms, er
gengur f Garðarbygð hafi Grand
Forks stúdentafélagið orðið að
hætta við samkomuhald sitt J>ar,
þar eð bygðin er nú í sóttverði og
af þvf ekki var hægt að halda sam-
komu á Garðar og of seint að gera
riðstafanir til að halda hana á öðr-
um stað, þá hafi flokkurinn ákveð-
ið að koma ekki á'Mountain eins
og auglýst hafði verið, fyrr en
hægt er að leggja alla bygðina und
ir f sömu ferðinni. Þetta eru Da-
kotabúar beðnir að athuga.
Herra Egill Skjöld hefir stað-
ist próf í lyfjafræði hér í bænum.
Hann er fyrsti íslendingur í Ca-
nada, sem J>ví prófi hefir náð.
Manitobaþingið kemur saman
þann 7. Janúar , næstkomandi.
Meðal annara bæna, sem fyrir því
þingi liggja er ein frá Winnipeg
Selkírk og Lake Winnipeg félag-
inu um að mega leggja hringspor-
braut umhverfis Winnipegbæ og
einnig til Tyndal og Winnipeg
River.
Kristain Kristjánsson, Tryggvi
Sigvaldason og Ólafur Ólafsson frá
Baldur komu til bæjarins á jólun*
nm í kynnisför til kunningja sinna.
Þeir segja góða líðan manna þar
vestra.
Skemtisamkoma sú sem Þor-
steinn .Johnson heldur á gamlárs-
dagskveld f Oddfellows Haíl verður
ágæt, eins og sést á programminu f
J>essu blaði. Ensku blöðin láta
sérlega vel af söng og leik hæfi-
leikum þeirra stúlkna er þar eiga
að koma fram, og segja það undra-
vert af svo ungar stúlkur getj spil-
að eins vel gg þær gera. Aunað
nýstárlegt á |>essari samkomu verð
B HEFIRÐU REYNT?
nmm?mm??m?^
DREWRY’5
REDW00D LAGER1
EDA
EXTRA P0RTER.
Við ábyrtjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og besstu,
og án als gruggs. Engin peningaupphaeð hefír verið spöruð við til-
búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og Zí ’
LJÚFFENGASTA, sem íæst.
Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda,
Edward L. Drewry - - Winnipeg, |
Alanntacínrer & Importer,
mmmmi imnimnm^
Vid framleidum ekki einasta beztar
algengar hveitimjölstegundir,
heldur höfum vid tvœr er
skara fram ur.
Ogilvie’s Hungarian
—OG—
Ogilvie’s Glenora Patent
ERU ÖLLU FRAMAR.
The-
Ogilvie Flour Mill^ Co. L.td:
ur Recitatian með Piano undir-
spili. Fólk vort sækir væntanlega
þessa samkomu vel.
„Varaskeifan“
eftir Eirik Bögh verður leikin á
Unitara Hall mánndaginn 4. og
J>riðjudagirm 5. Janúar næstkom-
andi kl. 8 e. m.
Þessi sjónleikur hefir verið
leikinn á íslandi í mörg ár, óg
ávalt J>ótt einhver hinn bezti gleði-
leikur, sem þar hefir verið sýndur.
Hann sýnir ágætlega hvemig
heimskuleg afbrýðissemi kemur
mönnum til að gera sig hlægilega.
Sætin kysta 35 og 25c. fyrir full-
orðna, I5c. fyrir börn undir 14 ára.
Munið eftir að sækja leikinn.
Teitnr Thomas biður pess get-
ið að nýja búðin hans sé að 537
Ellice Ave. og Telephone No. 2620.
Engin [>arf að vera svangur eða
nakin, sem ákallar Thomas gegn-
um Phone 2620.
Mrs ÖHSurarson River Park
vantar ísl. vinnukonu. Stúlkur sem
vildu lá góða vist snúi sér að þessum
sfað hið allra fyrsta.
Winaipeg Co Operative Society.
LIMITED.
Cor. Elgin Ave. & Nena St. Telefón Nr 1576.
BRAUÐ: 5 ceDts brauöiö, besta tegund.
KRINGLUR OG TVÍBÖKUR ( tnmmm
eöa í pundatali: Bakaö af Skandinaviskum
Union bökurum.
ALLAR TEGUNDIR AF KÖKUM.
P 1 j| i tt i H nn Seldur til félagsmanna
LilUlV ÍU.U1 50C ódýrari hvert
Cord, heldur enalment gerist. Inn-
gonguleifi í félagið er ljett og að-
gengilegt. Upplýsingar nm það
fá«t í bakaríinu eða hjá Keyrslu
mönnum þess, eða með því að kalla
upp Telephone 1576.
DÁNARFREGN.
Hinn 30. Október siðastl. lézt
að heimili þeirra hjóna Ólafs Þor
steinssonar og Ellnar Stefánsdóttur
í Pembina, yngisstúlkan Lovísa
Benedikta Pétnrsdóitir. Lovtsa sál.
var fædd 6. Janúar 1880 á Sandy
Bar i Nýja-íslandi. Foreldrar henn
ar voru þau hjónin Pétur Árnason
og Friðrika Björnsdóttir, sem látin
er fyrir tæpum 20 árum síðan. —
Lovfsa sftl. var að eins 9 ftra þegar
.->> hfn fyrst u isti heilsuna og vsið
hún aldrei heil heilsn upp frá þvf.
Hún ól aldur sinn ýmist hjá föður
sínum f Nýja-Islandi, eða ömmu
sinni, Lovísu Sæmundsdóttur í Da.
kota, er lézt fyrir 2 árum síðan, en
lengri og skemmri tfma var hún til
lækninga, ýmíst i Winnipeg eða £
Park River ognú síðast í Pembina.
Lovfsa sál. var góð stúlka og
trúrækin í bezta lagi. Hún var
jarðsungin f Pembina 30. Október
af séra Steingrfmi þorlákssyni.
í Desember 1903
Vinur hinnar lítnu.
ÞAKKÁRÁVARP.
Ég er einlæglega þakklát ðllum
þeim, bæði hér f Alberta og Winni-
peg, sem hafa sýnt mér hluttekning
og leitast við að létta hinn þunga-
kross, sem ég verð að bera.
Ég bið gjafara Iffsins að græða
þeírra sár.
og gnægtir veitaþeim á meðan lifa.
af augunum þerra eldheit sorgar tftr.
og á sfna töflu nöfnin þeirra skrifa.
TIL ALUERTA ÍSLENDlNGA.
Alberta sem byggið blómlegt vengi,
burtu langt frá heimsins tryltum
glaum,
hjá ykkur búi lukku-dfsin lengi
og leiði fram f gegnum tímana
Btraum.
Þó hretviðrin ft húsum bylji löngum
og hyiji fannir vorsins dýru blóm,
hún strjúki trega tár af ykkar vöng-
um.
og tffa.lt húrra syngi gjöllum róm.
Á LEIÐ FRÁ WINNIPEG.
Winnipeg nú kringir Avitur hjúpur
kuldabros á öllu líta mft;
um hulda tíma heyrist söngur
djúpur
heitum brjóstum sumra koma frá,
en aðrir láta nótt þar sem að nemur
og napra harma svæfa f lffsina-
glaum.
Ég læð ykkur að rumskast, áður
kemur
rökkur nauða, tlðin þvf er naum.
R. J. Davidson.
Keyrsluvagn eða sleði fer frá
Winnipeg Beach á hverju mftnu-
dags- og flmtudagskveldi kl. 7.15,
eða strax og vagnlestin kemur
Þangað. Sleðinn gengur alla leið
til íslendingafljóts, Til baka fer
sleðinn frá íslendingafljóti á 'mið-
vfkndags og laugardagsmorgna kl.
7, Sleðinn fer þess utan dagsdag
lega frft Winuipeg Beach til Gimli.
Mr. Sigvaldason keyrlr sleðann.
Eigandi
Qeorge Dickenson.