Heimskringla - 07.01.1904, Síða 3

Heimskringla - 07.01.1904, Síða 3
HEIMSKRINGLA 7. JANÚAR 1904 við, að eins að nafxiinu, [sé stund- um óþjóðleg og ófróðleg, og að hún geti ekki verið til neins gagns fyrir bókmentirnar. Og það eru jafnvel sumir af hinum svonefndu „sagna vinum“ þar eystra, sem fyrirlíta ættvfsina,—en einkum eru fað þósumjrþeir menn.er nefnasig fræðimenn og mentavini, °g byggja þíl titla sfna á þvf að þeir hafa um tíma hafst við á em- hverjum skólanum og sloppið það- an annaðhvort próflausir. eða þ& með nöfnunum, fagurfræðingur, gagnfræðingur eða grasafræðingur o. s. frv. Auðvitað þekkja slfkir „frœðimenn“ annaðhvort engin,' eða að eins örfá atrjði í sögu ætt- jarðarsinnar, og þeir þekkja naum- ast helstu meginöfl þau, er styðja þjóðemi íslendinga og lialda Þvf við. Og þeir mundu naumast geta gert sér grein fyrir, að saga og ættvísi megi með réttu teljast ó- missandi og ómetanlegir fjársjóð- ir fyrir bókmentir og þjóðemi landa sinna. Hér & ekki við, að svara hinum órökstuddu sleggju- dómum þeirra, er segja að ættvfsin sé „að eins lokleysa og engin fræði- grein1 1‘ )og eru að revna að koma þeirri skoðun inn hjá fslendingum „að ættatölur ættu eigi að finnast í sögulegum bókmentum mentaðra þjóða“—þvf að engum þeim manni er les og athugar hin ágætu sögu- rit íslendinga frá gullöld þeirra og sér hve áfarmikla þýðingu ættvfsin hefir fyrir gildi þeirra,—kemur til hugar að halda þvf fram, að ættvís- in og ættatöhxrnar sé óþarfar f sögunni. Ég læt þvf hinum marg- skiftu skoðunum og órökstuddu dómum þessara „bókfræðinga og mentavina nútfmans viðvíkjandi ættvfsi og ættatölum ósvarað að þessu sinni, því að égtel slfkt varla svaravert. Sem betur fer, em þeir fæstir sem telja sig til fslenzkra sagna- vina, og eigi þekkja til ættvfsinnar eða sem álfta hana ónauðsynlega fyrir söguna,—þvf að þeir sem ætla sér að gera fslenzka sagnfræði að æfistarfi sfnu, hljóta brátt að kom- ast að raun um, að sagnfræðin er eigi meira en hálfnumin, þar sem ættvfsinni er slept, þvf að sagn- fræðingurinn verðr að minsta kosti að þekkja alla Jhina Jnæstu ættliði helstu sögumannanna, ef hann læt- ur þá ekki koma til sögunnar, ,,eins og skollann úr sauðarleggn- um“, og án þess að gera grein fyr- ir þvf hvernig á þeim stondi, þar sem þeirra er fyrst getið. En þessi misskilningur íslend inga og þekkingarleysi, viðvfkj- andi ættvfsinni og ættartölunum, og því gagni sem þessi grein sagn- fræðinnar hefir f sér fólgið, kemur með fram af þvf, að saga þjóðarinn- ar er að mestu leyti almenningi ókunn. Það ex ekki lögð svo mikil rœkt við hana að kenna hana. að neinu verulegu gagni, á helstu mentastofnun landsins, latfnuskól- anum, —en því sfður á Öðrum skól- um á íslandi. Enda er ekki enn þá til nein kenslubók, i fslands sögu, sem geti komið að fullum noturn fyrir nem- endur f sagnfræði. Það er þvf eng in önnur leið til, fyrir þá er vilja fá sér dýpri sögulegrar þekkingar, 1) Þessum orðum fer Jón nokkur Ólafsson nm ættar tölurnar í fcrmála fyrjr kvæðabók Kristjáns Jónssonar, off slðan hafa nokkrir miðor mentaðir raenn, sem nefne. sig , „bókavini látist fylirja þessu. þó að þeim sé nú óðum að fækka. sfðan menn fóru að kynnast Jóni þessum, sem er alþektur slúðrarí o* þykist (teta dæmt og skrifað um alla hluti í jörðn og á,—en um sam ræmi ok réttraæti ritdóma ban« og annaradóma er óþarft að fara mörg um orðum, þvl að flestir sem þekkja hann, munu nú vera hættir að taka mark á s'úðri hans. En allir ættu að vita, að hann hefir ekki hið minsta vit á sögu tslands eða ættfræði. JÓSAFAT JÓNaSSON en sú, að þeir leiti sjálfir að gögn- hvort beinlínis eða f gegnum um þeim, er að þvf beina. En þau gögn er helzt að finna á vfð og dreif f ýmsum ritum, sem sum eru enn óprentuð og því alls eigi almenningi til nota, því að eins ör- fáir menn hafa tækifæri til þess að nota aðalbókasöfn eða skjala safn Islands, sem geymd eru þar, 1 höfuðstaðnum Reykjavik. Og söfn þessi eru að eins opin stutta stund úr degi hverjum—einmitt á þeim tfma, sem flestlr verða að nota til annara starfa en sögulegra athugana, eða bóklesturs. Eg sný mér þá að aðalefni máls þess, er ég hafði hugsað mér að ræða, en það er saga hinnar ís- lenzku ættvísi í fám orðum, og gagnsemi ættatalnanna fyrir sögu °g Þjóðerni fslendinga. Þess er reyndar ekki að vænta, að saga hinnar fslenzku ættvísi verði hér sögð nema að eins í ágripi, því að það mál er svo umfangsmikið, að saga þess væri efni f stóra bók, því að það væri fróðlegt mjög, að leiða f ljós nöfn og æfisögur allra þeirra manna, er fengist hafa við ættartölnr á íslandi, að fornu og nýjvi, og skýra um leið nákvæm- lega frá ritum þeim öllum, sem til ern viðvíkjandi fslenzkum ætt- um og ættvfsi, (ættartölubókum o. fl.) En f því efni læt ég mér nú nægja, að vfsa til hiixs ágæta for- mála Dr. Jóns Þorkelssonar yngra (landskjalavarðar) fyrir .íslenzkum „Ártíðaskrám“, þar sem hann get- ur hinna helztu manna, er ritað hafa um ættir á íslandi og telur mörg af ritum þeirra, bœði prent- uð og óprentuð. Orðið æ 11 v f s i (áttvfsi), sem á sfðari tfmum hefir breyzt hjá íslendingum f ættfræði, sem nú er hin algenga mynd orðsins í daglegu máli á Islandi, l)er nú oft astlátin tákna ættliðaraði r,þar sem nöfnum manna er raðað með tölum, eftir þvf hvernig skyldleika manna er háttað f ættbálkum þeim sem verið erað rekja.En þetta er í raun réttri eigi ættvísi, heldur að eins ættartala (Attartala) eðaættar- tölur. En ættvísin (ættfræðin) er eigi svo kunn almenningi, að lík- legt væri að orðið æ 11 v í s i sé al- mennt rétt skilið, að þvf er snertir merkingu þess. Hin rétta merk- ing orðsins getur og naumast orðið skiljanleg þegar menn nota að eins hina yngri mynd þess (ættfrœði) en þekkja eigi eldri myndina og hina réttu (áttvfsi eða ættvfsi), sem einmitt kemnr vfða fyrir f fornu bókmáli Islendinga, og sem ég hefi þvf leyft mér að nota liér. Og hið forna orð áttvísi, mun upphaflega til orðin, af þeirri hugmynd hinna fornu sagnaritara, að þeir töldu ó- hjákvæmilegt, — til þess að gefa lesendum sagnarita sinna, ljósa hugmynd um upphaf sögumanns- ins, þjóðemi hans og frændur,^— að skýra frá ætterni hans (áttar- tölu) þegar í upphafi sögunuar. Þessi áttavfsun sagnaritaranna hef ir snemma fengið staðfestu, sem rétt aðferð og ómissandi, að upp- hafi sérhverrar sögu, er bvgðist á sönnum atburðum, sem snertu œfi einstakra manna. Og orsökin til þess að þessi aðferð í söguritun gerðist almenn og mátti ekki gleymast, var sú, að fjöldi hinna sögulegu viðburða f lffi einstakling anna, á rót sfna í sögu foreldra þeirra eða annara frænda, annað margar og myrkar krókaleiðir, sem oft er erfitt fyrir söguritarann að rata. En ættatölurnar eru ein- mitt ágætur leiðarvísir á þeim veg- um. Það sýna bezt ættasögumar íslenzku, sem mest eiga npptök sfn f deilum og öðrum viðskiftum ein- stakra ætta og frændmanna. Œtta- tölur urðu í þessum skilningi átt- vfsi (œttvfsi), bæði fyrir sagnarit- arana sjálfa og svo fyrir lesendur sagnanna, er vita vildu orsakir til þess hvernigdeilur og vígaferli risu upp á meðal einstakra manna,— þar sem deilur þessar leiddu alloft af arfaþrætum f hinum auðugustu ættum. Og ýms önnur söguleg viðskifti eráttu sér stað á meðal manna, stöfuðu frá skyldleika þeirra,—jafnvel þótt eigi væri mjög náinn, Það leiðir af þvf, er nú var sagt, að orðið æ 11 v I s i, f viðtæk- nm skilningi, fal í sér, og felur enn, meira, en að eins, „þurrar“ nafnaraðir og tölur,—þótt rnargir núlifaudi menn hafi skilið orð þetta svo, að það táknaði ekkert annað en ættatöl, það er manna- nafna þulur, án allra sögulegra skýr inga. Ættvfsin er afar víðtæk fræðigrein,—ég leyfl mér að nefna hana svo, þótt því hafi verið hald- ið fram, að ættvfsi sé engin frœði- grein.—Hún er í raun réttti falin f því, að sá er vill vera ættvfs—átt- vfs,—eftir réttum skilningi, fgeri sér ljósa grein fyrir orsökum allra sögulegra viðbnrða,—ekki að eins að þvf, er snertir sögu og ættir ein- stakra manna—heldur og í megin- sögu heilla þjóða og þjóðflokka. En því er eins farið, um orðið ætt- vfsi, eins og mörg önnur orð, sem þenja má yfir feiknastórt svæði á málvellinum, — að það verður að nema stað innan vissra takmarka, sem mannsandinn velnr þvl og þannig verður það niðurstaðan, um takmörk ættvfsinnar, að hún nái einkum yfir sögu einstakra manna ásamt tímatali því er þeirri grein fylgir,—og ættir þeirra á alla vegu-þar sem þessar greinir eru undirstaða hinnar alménnu mann- sögu. Ég hygg að þessari skýr- ingu verði naumast mótmælt, þar sem rætt er um ættvfsi í hinni fylstu mynd, sem henni getur til- einkast nú & tfmum, þvf að hvorki verða ættartölumar að fullum not- um, án þess að ágripið afjsögum mannanna fylgi nöfnum þeirra, þar sem þau eru skráð í ættatöl- um—og eigi geta æfisögur ein- stakra manna heldur orðið full- glöggar, nema ætta sögumannauna sé þar getið, að þvf er snertir sam- band þeirra við atburði þá er æfi- sögurnar skýra frá. I sambandi við ættvísi og ættartölur er og t'inatalið ömissandi leiðarvfsir,— þvf að þar sem missagnir eða villur í ættatölum eiga sérstað, þá verða þær sjaldan leiðréttarjján'jþtíss að menn styðis t við tfmatal, annað- hvort viðvfkjandi fæðingu og dauða manna í ættunum, eða við- vfkjandi einhverjum nafnkunnum viðbxxrði í æfisögum . þeirra. Það er og áríðandi við leiðréttfngar og rannsóknir f ættatölum, að vita um bústaði og jarðeignir þeirra manna, sem um er að ræða i ætta- tölunum. Af þvf sem nújvar sagt, hljóta menn að sjá, að ættvfsi, í sannri merkingu, er hið sama sem mannfræði (Personal historia), og þar sem m<mnfræði Jmyndast af sögum, sem eingöngu eru tegðdar við nöfn einstakra manna, þá leiðir þar af, að ættatölurnar eru ein af hinum óaðskiljanlegu |uildirstöðu- greinum mannfræðinnar. Og mannfræði (ættvfsi) ogXsaga eru einnig að flestu leyti óaðskiljanlcg ar fræðigreinir. Framh. HINN AQŒTI J) Áttvísi 0(t áttartala, eru hinar upphaflegu myndir orðanna: ættfræði (ættvlgi) ojt settartala, þótt é(t hafi hér haldið þeirri nútlðarreglu, að rita sett artala, en ei(ti áttartala,—en orðið æ it er i hinutn elztu og beztu sagnaritum norrænutn haft um afstöðu hnattarins t. d norðurætt, suðurætt o. s. frv.—ög veðurætt, i staðinn fyrir norðurátt o s. frv. sem nú er notað í þessari merk- ingu. NÝÁRS-RŒÐA “HEIMSKRINGLU” —Til Yestur-íslendinga. — 1. Hatið kæra þökk fyrlr öll liðin viðskifti við blaðið. 2 Þeii’ stærsta þökk, sem bezt o<i mest hafa stuft það með skilvísri borgun, fróðlegum ritgerðum oo fréttabréfum. 3. Útgefendur óska framhalds þessa geð- þekka sambands milli þeirra og Vest- ur Islendinga. 4. Útgefendur óslca að útbreiða blaðið sem mest, og að korr.a því inn á sem tlest heimili 5. Geðþekkanta <>g r.<>rabezta nýáisg.jóf, sem þér getið veitt Heim<krino;ln er sú að útvega lienni setn flesta borgandi kaupendur. 6. Sendið oss nýja kaupendur. 7. Heimskrirtgla ko>tar $2 00 um árið. 8 Næsta ræða verður birt í næsta blaði ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY S Thos. Lee, eigandt. 'WIJSTJSTXFEO-. MTsVSBV HiANlTOBA. Kynnið yður kosti þes> á*ur en þér ákveðið að taka yður bólfestn innarstaðar. íbúatalan i Manitoba er nú.............................. 275,000 Tala bænda i Manitoba er..........1..................... 41,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 “ “ 1894 “ “ ............. 17,172.888 “ 1 “ 1899 “ “ .............2', .922,280 “ “ " 1902 “ “ .......... 58077,267 Als var kornuppskeran 1902. “ “ ............ 100 052,848 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar...... ...... 146,691 Nautgripir............... 282,848 Sauðfé.................... 85,000 Svin................... 9 ,598 Afurðir af kúabúura i Maiiitoba 1902 voru................ 9747.608 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,800 Framförin i Manitoþa er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velllðan almennings. t siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.... 50 000 Upp í ekrur...............................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tiundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis beimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrb karla og konur. t Manitoba eru ágættr friskólarfyrir æskulýðinn. t Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aidrei bregðast. í bæjunum TVinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 6,000 tslendingar, og i sjö aðal-nýlendwru þeirra ( Manitoba eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturbéruðunum og British Columbia um 2,000 tslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi i Sftauitoba. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftirgæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pðrtum fylkisins. og járnbrautarlönd meí fram Manitoba og North irestern járnbrautinni eru til sðiu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum. kortum o. s. frv. alt ókeypis, tU lioW. R. P ROIILIIW Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joaeph H. Skapatson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. ‘AUiii-Liiiaii’ flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Canada og Bandaríkjanna opp á ó dýrasta og bezta máta. eins og húu ávalt hefir gert, og ættu því þelr, seír vilja senda frændum og vinum fargjöld til Islands, að snúa sér til hr.H. 9t. Bardal í Winnipeg, sem tekur á raóti fargjðldum fyrlr nefnda llnu, og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta. kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda. og gefur þeim sem óska, allar upplýsing&r því við- vikjandi. Fari ebki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til haka sér &<< kostnaðai lausu. PALL M. CLEMENS. Islenzkur architect. 490 Rain Sí. tVinnipeg. Bonner & Hartley, Lögfræðingar ojf landskjalasemjarar 494 .Tlain St, - - - WInn 1 peg. B. A. BONNBR. T. L. HARTLBY. JON V. THORLAKSON, 747 ROSS AVE. Flytur alskyns farangur og bús- gögn um borgina á öllum tlmum dags, og fyrir lægsta verð. Teleplione 2479 er f húsinu WINNIPEG BUILDXNG & LABOR- ERS UNION heldur fundi sinai Trades Hall, horni Market og Maio 8ts, 2. og 4. föstudavskv, hvers mánaðar kl. 8. Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall í Norövesturlandin Tíu Pool-borö.—Alskonar yín ogvindlar. I.eunon & ftftebb, Eieendur. (Jaoadiau paeifíc JJailwaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða i ONTARIO, QUEBEC °«r S.JOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfl veitt þegar komið ar austur íyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pl&ss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfln til sölu Des. 21. tll 25. og 30. 3i., og Jan. 1. Gilda til 5. jan., að þeim degi með töldum. Eftir frek&ri upplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. P&ss. Agent, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.