Heimskringla - 04.02.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.02.1904, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 4. FEBRÚAR 1904, Maður sá, sem nú skipar stöðu f>essa, er um sextugt. Hann er stillimaður og hefir alið allan ald- ur sinn upp í fjöllunum. Á hans hans dögum var Panthay upp- reisnin, sem var orsök til stór- breytinga á musterismannalffinu, og er stór sögulegur viðburður fyr- ir menn þá er þar búa. Á landabréfi þvf, sem til er yfir þessar helgimannabygðir, eru s/nd 29 musteri. Þau standa öll sunnan f fjallahlíðunum, nema hið svo nefnda Fjalleggja musteri. Það stendur á fjallsfleti, og telst frekar til suðuráttar en til hinna. Fjallshlfðarnar eru frjóv- samar, og útsfni og jarðargróði stórfenglegur og fríður. Skógarn- ir eru bæði miklir og fallegir. Ekki eru musterin eins mörg nú og þau eru sýnd á landabréfinu. Þegar vetrarsólin geislum skrýðir fjallshlíðarnar og fjalla- toppana í Yunnan, f>á er útsýni yfir hlíðar, skóga og fjöll yfirgengi- lega hrffandi, og getur áhorfandinn vel fmyndað sér að hann sé kominn f töfraheima. Það er þvf engin furða þótt einsetu menn og helgimenn hafi leitað sér f>ar samastaðar Þessi staður er óefað mjög hent- ugur fyrir þá, sem vilja hefja og glœða andann, á hærri mið, en þau algengu, þar sem útsýni er þröngt og þurlegt og fáar og smáar umbreytingar á útliti lands og lofts. Þessir musterismenn eru nefndir Bonzes. Þeir liafa bæna- hald kveld og morgna. Als eru þeir ekki mikið yfir fiOO. Þjónar Shih Tan Ssu eru um 30. Tekjur hans eru korntegundir, sem eftir nokkurskonar tfundarfyrirkomu- lagi.eru goldnar honum af bœnda- lýðnum í nágrenninu. Hua Yen Ssu er næstur honum og hefir liann allgóðar tekjur við að búa. En fjðldinn af þessum Bonzes, eru uokkurskonar umrenningar og betla og taka tolla af þeim, sem koma þangað sem ferðamenn, eiilk- um við enda ársins, því kemur þang- að fjöldi pflagríma frá Ta Li bygðinni og með þeim erlendir menn, sem fræðast vilja um á- standið þarna upp i fjöllunum. Murterunum fer hnignandi æ meira og meira, og eru nú í mestu vanliirðingu, þvf lftt er gjört að þeim. (Lauslega þýtt). K. Ásg. Benediktsson. Bannsettii' prestar. Eftir J. E. Chicago, þar^em hann hefir sjálf- ur bygt upp fyrir trú sfna stóran, umgirtan bæ undir sérvaldi eða einkavaldi sínu. Hann er maður- sem byrjaði starfa sinn þar félaus fyrir eitthvað 3 árum sfðan, en er nú talinn ,millfónari“. Hann er mnðurinn sem rétt nýlega tók sér fyrir hendur ferð til New York- bæjarins til þess með kristniboðs hersveitum sínum að herja á trú- leysi og ósiðvendni íbúanna þar.— Þar var það, sem hann talaði eins og sumir nefndn það, margt óþveg- ið orð f garð sérstakra flokka og einstaklinga lýðsins. Dr. Dawie er ekki maður sem fjöldi hinna betri presta álíta sem þann, er ekki sé svara verður vegna þess, hve lftið kveði að honum, eða hvað heimskur hann sé, En það ber annað til Þess, að fjöldi prest- anna leiða hann hjá sér. Þeir sem látið hafa opinberlega f ljósi, að þeim geðjist illa framkoma lians, hafa lfka átt þess grálega að gjalda Seint í Des. sfðastl. gaf Dr. Dawie út vegabréf, ef svo mœtti nefna i það, til handa tveimur merkum prestum, bannfæringu þeirra í páfalegum anda. Annar prestur- inn er Stejihen Merritt, einn af stjórnendum hinnar svonefndn Jónsstrætis Meþodistakyrkju í New York. Ávann hann sér óvild doktorsins með ritgerð er hann hafði skrifað í ,;The New York Christian Advocate“, þar sem hann áreitti doktorinn talsvert og kristniboðsferð lians þar til bæjar- ins. Dr. Jas. M. Buckley, ritstj. blaðsins leitaðist þá við að sanna, að staðhæfingar ýmsar og kenning- ar Dawies, þega'r hann var að um- venda 1/ðnura, liefðu ekki verið á rökum bygðar. ÞegarDr. Dawrie leit áininsta ritgerð, kallaði hann að vörmu spori saman fólk sitt f Zion—þ. e. nafnið á bæ þeirn er hann og lið hans|byggir, — og á samkomu þeirri var það samþýkt að prestarnir skyldu bannsettir verða. Embættislega boð það er út þaðan var ganga látið, hljóðar meðal annars þannig, og er skrifað f nafni Dr. Dowies: ,,í nafni guðs hins hæsta fel égJamesM. Bucley og Stephen Merritt í djöfulsins vald til holds- ins eyðileggingar. Svo sál þeirra megi frelsi hljóta á hiuum mikla degi drottins vors Jesú Krists. Geli guð, að þeir iðrist, f anda og sannleika áður en líkamir þeirra! tortýnast, svo þeir megi frelsast; og lifa. Vilji þeir eigi iðrast l gerða sinna, skulu allir menn og j englar vitna, að bölvun þeirra sé | verðskulduð og rétt. Það má alt að þvf undarlegt þykja, að jafnvel nú á þessari mentunar og frelsis tfð skuli finn- ast „kapituli'* í menningarsögu einnar hinnar frjálslyndustu og helztu þjóðar heimsins, nefnilega Bandarfkjauna, er liljóðar um bannsetningu manna, er voru svo djarfir að láta f ljós ógeð sitt á kenningarliáttum törstaks prédik- ara. En þetta á sör þó stað engu að sfður. Yissir menn taka sér enn vald, eða réttara sagt, Bersa- leyfi til að úthluta öðrum, sem þeim er eittlivað í nöp við, stöðug- an verustað í lakasta afkima eilffð- arinnar, þegar þeirn býður svo við aðhorfa. Eittnýjasta þesskonar dæmi ,tilheyrir árslokunum 1903. Það er þá, sem einn þeirra manna, er heimskunnastur er að verða fyrir (iflugan og æstan prédikun- armáta, firðlækningar, kraftaverk og laðanafl (personal magnetimó) o. fl., gefur út skorinorða „tilskip- un“ af nefndu tagi. Stórmenni þetta er presturinn Dr. John Al- exander Dawie, „hinn æðsti í Zi- on“, svonefndi. Heimili hans er f Li eli» i maori, Nú Þorrablótið bráðum fer f hönd,! þar bragnar munu sitja að veizlu ■ fagri. I öndvegi með stóran stjórnar- vönd þar stendur afturgenginn fíelgi magri. Hann grannur nú og gelgjulegur cr og gráðugur að næla f peningana. Hann dafna mun og bæta f bú hjá sér, lijá boðsgestunum fær liann doll- arana. Hann gamli Helgi gleðja vildi þjóð með göfuglyndi af hreinum kær- leiksrótum. Hann tók ei fé að safna f eigin sjóð af sínum gestum, þá hann sat að . blótum. Að Kristnesi Vestrá ^karlinn Helgi enn nú kemur fram sem slægur bragða- refur, og kænlegu hann kallar saman raenn, og krrátniblæju þunnri um sig vefur. H. A. Eyddu ekki peningum né tíma né lélegu brauðgeri. 3 með því að nota ger sem er ^ óbrúkandi, Brúkaðu að eins ^ IILVE BIKROBi BAKINCI POWDER 3 og þú munt fljótt finna ákjós- ^ anlegustu afleiðingar, Notið ^ IILIIE ItlBBON BAKIKO POWDER. ^ Biðjið matsalann yðar um það. ; Það eru 3 ‘ Coupons” í hverri 1 punds könnu. ^ Tiimiiiimmmmimiiiimiimmmmiivz Brezka museum. Stofnunarsaga þess er talin að vera þannig; Árið 1753 samþykti brezka þingið sérstök lög um lukkuspil (Lottery), til þess að mynda Museum, eða forngripa- safn. Þrfr menn voru kosnir til að standa fyrir lukkuspilinu, og síðan að koma Museum á fót. Það voru erkibyskupinnaf Canterburgy Lord Councelor og forseti þings- ins. Hver þeirra fékk á ári £100 fyrir störf sín. Lukkuspilið gaf af sér £300,0(X). Lukkuspilin (númerin á miðum) kostuðu frá £10 upp í £10.000. £200,000 af gróðanum var varíð til að kaupa fornmenjar. Sloans fornmenja- safnið var keypt og Harleian bóka safnið, eins og þau vorn. Nefndin þurfti einnig að verja afarmikln fé til húsnæðis og f skápa og geymsluskrín utan um söfnin. Maður sá er seldi lukkuspilin hét Peter Leliup. og át.ti liann að hafa aðalumsjón nuið þeim, er stal stór fé út úr almenningi á þessari sölu. Að vísu var hann síðar á- kærður um óráðvendni í sambandi við þessa sölu, og dæmdur til að borga £1000, en það var smáræði á móti þvf sem liann stal út af söl- unni. Það er talið svo til nú, að hann ha.fi stolíð £40;000 af almenn ingi með þessari sölu. Honum liefir farið sem mörgum öðrum, er tíeka og falsa f lifanda lffi, að nafn þeirra verður skrifað með svörtu bleki klækjanna á gröf þeirra, stundum ekki fyrri en löngu eft'r ae þeir eru dánir, K. A. B. Komiti heim. Nú heyrist ekki söngur, nú brosa ekki blóm. þvf brostið hafa staengir, er veittu gleði hljóm, og ekki sé ég fingur, er færast sem eftir nótum, þvf feigðarkuldi dauðans liann nfsti að hjartarótum. Mér finst þú liafa farið f fl/ti héð an burt, mér finst j>ú mættir vera nokkra stund um kjurt, og sitja í kjöltu mönunu og syngja vfsur þlnar __ og segja inér frá ýmsu, og strjúka kinnar mfnar. Ég skil lftið í þinni skyndilegu för, er skeði lfkt og væri hleypt af boga ör. En frelsarinn liann sá livað bezt er fyrir börnin; hans breytast ekki áform, þótt móti standi vörnin. Ég kveð þig efkki núna, ég kem til þfn í nótt, og kyssi J>ig í anda þá alt er orðið hljótt; ég veit þá þú biður vininn þinn hinn bezta, að veita mér síðar úðganjr meðal sinna gesta. Ég veit þú gleymir ekki mömmu þinni, May! Er mædd og döpur situr og starir á fley, er hafði alt tfl reiðu er förina skyldi fara, 'í fremstu röð þar varstu meðal engla skara. Mundu eftir bróður, er grét og gætti ei sfn, þú getur skilið. ljúfa, live oft hann minnist þln; og mundu eftir systur,er syrgir þig með tárunfi og sendu vonarbjarma til vor á geislabárum. P. M. Herra ritstj. Hkr. Þér haflð, herra rítstjóri , gert Tjaldbúðarbrunan að umræðuefni í blaði yðar og haldið þvi fram, að eldurinn f kyrkjunni hafi koinið af „kunnáttu- og kæruleysi" mínu, er kveikti upp í hitunarofninum þetta kveld, Þó ég þekki yður ekkert persónulega, þá hefi ég þó le3ið blað yðar í nokkur ár og líkað að mörgu leyti vel, því undrar mig, aðþér skulið birta fyrir almcnningiYremur meiðandi ummæli um mig áður en þér komust að þvi sanna og rctta í þessu brennumáli. Ég er viss um að enginn sem er þessu máli vel kunnugur, kennir mér um brunann á Tjaldbúðinni, þvf Þó ég kveikti upp í öðrum hitunar- ofni kyrkjunnar, þá gerði ég það nákvæmlega eftir fyrirsögn hins vanaiega upphitunarmanns, sem var veikur. Wð er rétt, að ég tafði lítið í kyikjunni um kvel dið, af því mér var sagt að ég þyrfti þess ekki, en sem ég hefði þó gert, ef ég hefði vitað þ á um hættu þi sem kyrkjan hafði verið í fyrir illan frfigang á hitunarpípunum. Það er heldur ekki rétt hjá yð- ur, að ég hafi „otað Mr. 0. Vopna til að bera af mér þungyrði blaðs yðar. Ég hefl engan kvatt til þess en bjóst við að þér myndnð geia þ *ð sjálfur eftir nánari athugun. Að ég hafl aldrei Ia£t í hitunar- ofn „hvorki fyrr né síðar", er held- ur ekki rétt. Það ætti Ifka hver óvitlaus maður að geta gert, en ég er ekki búinn að vera nógu lengf í þessu landi til að vera alveg kær- ingarlaus. Það vildi ég að þér vdduð taka með í reikninginn í næsta skifti. Winnipeg, 27. Jan. 1904. St. Baldvinsson. / Bústaður séra Bjarna Þó'-arins- sonar er nú 725 á Sheibrooke street. Strætisvagninn rennur fram hjá hús inu. Woodbine Restaurant Stærstm Billiard Hall 1 Norövosturlandin Tíu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. Eennon A Hebb, Eiuendur. ‘illiuiLiiiaii’ fljrtur framveeis íslendinga frá íslandi til 0»nada og Baudaríkjanna upp á ó dýrasta 0« bezta máia, eins oit hún ávalt hefir gert, og »ttu þvi þeir, sem vilja senda frændum og vinutn fargjöld til íslands. að snúa sér til hr.H. N. Rardol í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda linu.og seudir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, f»r sendandi peningana til baka sér að kostnaðai lausu. flANITOBA. Kjranið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka annarstaðar. íbúataian í Manitoba er nú.......................... Tala bænda f Manitoba er............................ Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels........ “ “ 1894 “ “ ......... “ '• “ 1899 " “ . .... " “ " 1902 “ “ ...."...... Als var kornuppskeran 1902 “ “ ........ . Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar............. Nautgripir.......... Sauðfó............. Svin............... Afurðir af kúabúum í Matiitoba 1902 voru............ Tilkostnadur við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.. yður bólfestn 275,000 41,000 .... 7,201,619 .... 17,172,888 .... 2\,92Z,2S0 .... 53.077.2S7 ... 100,052,348 146,591 282,343 85,000 9'.598 8747.608 ... *1,402,806 Framförin 1 Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm afurðum lanisins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna. af v« r- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliían almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum Upp í ekrur........................................... og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af i fylkinu . ....... 50,000 .......2,600 000 ræktanlegu landi Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heirailisréttarlöndum og mör<» uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir (rískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast, í bæjunum TTmnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun ná vera vfir 5,000 Islendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,' eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og Britisli Columbia um 2,000 lslendingar. Yfir ÍO millionfr ekrur af landi í Rnnitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá 82.50 til 86.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd f öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sðlu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til HON. R. 1» RORIil Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: t .loncph R, KkapatMon, innflutDÍnga og landnáms umboðsmaður. Mikill Gróði I Hænsnarækt. Ef þjer hafiö Klondike lironur, þaö er undraverö Amerisk hænsnateífund• Eru bestu sumar og retrar verpihænur 1 heimi. Ég fókk 335 egg í ‘ Janúar 1903 frá 20 Klondike hæn- um eöa 3873 egg éri frá 20 Klondike hænum. Þær eru ieöraöar eins^og gæsir eða svanir. Eg nú aö afgreiöa pantanit um útungunar egg. Paö er mikil eftirspurn eftir þossum Klondike hænu eggjum. Svo ef þjer óskiö að fá eitt- hvaö af þeim l»á sendiö pöntun yöar hiö allra fyrsta. Eftir 15. Marz veröa pantanir af- greiddar í l>eirri röö sem þær koma. Dragiöj ekki aö kaupa þau, því þaö er gróöa bragö aö eiga Klondjke hænur Seúdiö strax 1 cent Canada eöa Bandarfkja frímerki og fá- iö Catalogue meö fullri lýsingu Klondike hænsa. Sendiö til, KLONDIKE POULTRY RANCH. Maple Park, Kane County III. U. S A JON V. THORLAKSON, 747 ROSS AVE. Flytur alskyns farangur og bús- gögn um borgina á öllum tímum dags, og fyrir lægsta verð. Tcleplionc «47» er í húsinu Bonnar & Hartley, Liögíræðingar og landskjalasemjarar 494 .Bain Nt, - - - Wiiniipeg. K. A. BONNER. T. L. HARTLBY. 50,000 ekrur í Suðaustur Saskatchewan. Verö $3‘4 —$4 ekran. Tíu ára af- borgun. Sléttur og skóg- ar. Círripir ganga úti eftir b I | VII jól. Hvoiti 40 bushels af 111 ■ II ekru, viö járnbrant; ódýr- ar skoöunarferöir.—Skrif- iö eftir uppdrætti og upplýsingum. Scandina- vian—Amorican Land Co. 172 Washington St. Chicago. 0anadian pacific [{ailway OLI SIMONSON MÆLIR MEB 8ÍNO NÝJA Skandinavían Iiotel 718 JHaln 8tr Fæði 81.00 á daK. Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QDÉBEC SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið er austur lyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVÉFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefín fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfln til sölu Des. 21. til 25. og 30. ál„ og Jan. 1. Gilda til 5. jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýinKUtri snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.