Heimskringla - 25.02.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.02.1904, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 25. FEBRÚAR 1904, Ó, fögur var mfn feðrajörð, með fossa og háum tindum, með sóley, fffil, sauðahjörð og svölum, tærum lindum, með dali, brekkur, breiðan háls og blómaskrúðið vallar; þar lóan söng og svannr frjáls um sumarnætur allar. í manneðlinu má ske sé sú meðfædd einkunn falin, að hjartað geymi heilög vé, um hauðrtð þars var aliu. J>ó eitt það væri eyðisker, þar ástrfk móðir geymist, f>á hjarta tangum helgast er, svo hrein á s t, sem ei gleymist. Þó'landið væri fagur frítt og fiskignægð á miðum, þá fór þar eins og fjarska er títt, menn fylgdu gömlum siðum, Og örbirgðin varð æðst f sess hjá öllum búa-niðjum. Og varla fanst' þar hugur hress, þeir hugðust bundnir viðjum. En veiztu hverjar viðjurnar svo vöfðust fast að höndum? því lftið skyn á lýður bar að leysa jörð úr böndum. Og svörðurinn var þéttur þar, Bem þúsund árin greru, og yrktur margur akur var sem aldrei plógar sneru. Og sumarið með sœlu loft og sólar daginn langa; hér firðum mundi finnast oft. að fæddi menn ósvanga. Og fram það leiddi fögur blóm, og feikn af rósum vallar, eu svo kem liaust með dauðadóm, þær dóu burtu allar. En föng oft voru fremur rýr og feikna vetur langur. Og mörg var brún f>á miður hýr, því mein er að vera svangur. En heilla dfs f>á boðskap bar, sem breytti sultar gnauði um landið sem í vestri var og veitti gnægð af brauði. Og lærðum fanst það svipleg sjón, þá sveit af búa-lýðum, þar kvöddu frændur, kvöddu frón og köstuðu gömlum siðum. Þeir siðir var að ^velta í ró og sig lát ekkert dreyma. Sú svalan flaug, hún fekk ögn þó, hin fátt, sem kúrði heima. Eg aldurhniginn ðrðinn var, ogæfin bezta liðin; Samt fylgdist með um frón og mar, mér fanst dauf heima biðin, Því vonarland er vestra þar hins vaska, unga, hrausta, og mínir fögru frjófangar þar framtíð höfðu trausta. Eu breyting sú er býsna hörð, f>vf bágt mun fæðast aftur. Og stórum veldur strfði á jörð hinn sterki vanans kraftur. Því alt sem nam um æfiskeið, var úrelt heimska metin. Þeir álitu, sem oft mér sveið, f Álfheimi’ væri’ ég getinn. Þó eldraun væri okkar hörð, hún aflið bezt framleiddi, sem falið var á feðra jörð og fávfs vaninn eyddi. Og frændum vorum handan haf sú hreinsnn yrði að gróða, því með að læra öðrum af var auðsuppspretta þjóða. J. L. Þorvaldur Þorvaldson. Hvað er gléði, glys og skraut, geislaflug á bárum, hvað er strit og strfð og f>raut, stund með nokkrum tárum; hvað er æska, afl og fjör? eins og veiku stráin, sem til foldar fyrir hjör falla köld og dáin. Ó, f>á stund er strfðið hæst stórum lofar sigri, f>egar vonar-gyðjan glæst gullnum beitir vigri, víst er sárt að sjá þann lágt, sem að merkið reisti fremst, og sýndi metnað mátt, manndómsþrek og hreysti. Skjótt er brosi breytt í harm. birtan hulin skýjum, kalt þar vorið vermdi barm, Músin í kaffibaununum. Það er ekki skemtilegt að vita af músinni í kaffi- baununum. Þegarkaffier geymt óbrent er ómögu- legt að giska á hvað sam- an í það kann að slæðast. PIONEGR KAFFI. vel brent, í forslgluðum pökkum, ætíð hreint, ferskt og bezta tegund og Haldið samara ágætt á bragðið. “Coupons” og Biðjið matsalann yðar um : skriíiið eftir veð- “PIOniEER” listanum. TIL reitt AF: ^ Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg- ^ Þessir voru kosnir embættis- vonargeislum hiýjum, Þagnað málið hreint og heitt, hljóður gullinn strengur, andans stálið bjart og beitt bærist nú ei lengur. Þín var æfin að eins vor, æsku laugað bárum, framgjarn andi fiör og þor, frægði Jútt með árum háleitt starf, en stund er háð sterkum alvalds lögumj nær sem [heimtar hulið ráð hér erlokið dögum. Þótt oss falli sárt að sjá, sól á morgni hnfga, og hve stundum fetin fá fram er leyft að stfga. Burt með sorg, þvf betra lands brosir sól f heiði; fögur minning knýtir kranz kæru vinar leiði. M. Markusson. Frá stórstúkuþingi Goodtemplara Stórstúkuþing Goodtemplara var sett í North West Hall í Win- nipeg mánudagskveldið J>ann 15. Febrúar, og mættu J>ar, auk em- bættismanna stórstúkuunar, erind- rekar frá undirstúkum í bæum og landsbygðinni. Þar voru erind- rekar frá Nýja íslandi, Clandeboy Selkirk, St. Andrews og Argyle. Als munu hafa mœtt milli 40 og 50 erindrekar. Fyrsti fundur gekk aðallega í það að settar voru nefnd ir og fréttir sagðar frá hinum ýmsu stúkum úti á landsbygðinni. Þriðjudagsmorguninn kl. 9.80 var fundur settur aftur og starfaði allan þann dag til kl. 6 að kveldi. Skýrslur stórtemplars og ritara sýndu. að fjölgað hafði félögum í stórstúkunni J>etta ár og að fjár- bagur hennar er nú betrí en nokkru sfnni áður, þar sem hún á nú á J>riðja hundrað dollars í sjóði, en er alveg skuldlaus; er J>að vott- ur um dugnað og sparsemi íslend- inga, sem um nokkur undanfarin ár hafa haft framkvæmdir hennar á hendi, J>ví J>egar J>eir náðu yfir- ráðum var hún f nokkuð meiraj en $600 skuld. Skuldin hefir |||verið borguð, og nú er til dálítill sjóður. Ýms [mál voru rædd til lykta á þessu Júngi, en aðaláherzlan var lögð á útbreiðslumál reglunnar. Kom öllum saman um það, að fá þyrfti mann á þessu yflrstandandi ári, til þess að ferðast um og stofna stúkur, og lofuðu erindrekar að hlynna að þessu með fjárfrandög- um frá sfnum stúkum. Áætlun var gerð, að í það minsta þyrfti að hafa saman $600 til þess. Þá var rædd afstaða stjómar- innar f bindindismálinu og kom mönnum saman um, að einskís væri að vœnta úr þeirri átt meðan hagir stæði eins og nú gerðist. 1 Yfirlýsing var lögð fyrir J>ingið og lagt fyrir, að hún skyldi hirtast f blöðunum í Winnipeg, um f>að, að þingið lýsir yfir óánægju sinni yfir [>ví, að vfnsöluleyfi hafi verið veitt í Þorpinu Norwood, þvert á móti vilja meirihluta þess fólks, sem þar býr. Hið sama kom fram viðvfkj- andi vfnsöluleyfinu á Gimli, þótt ekki væri það opinber yfirlysíng í [>á átt. Skorað var á framkvæmdar- váld stórstúkunnar, að gera það sem mögulegt væri til þess að fyr- irbyggja að slíkt komi fyrir aftur. Að loknu [>inginu var slegið upp borðum í salnum og kveld- verður settur þeim er viðstaddir voru. Skemtu menn sér J>ar með söng, hljóðfæraslætti og ræðum fram eftir kveldinu. menn fyrir þetta ár: G. Ch. T. William Anderson. G. V. T. Miss Jennie Johnson G. C. Miss Ingibjörg Jóhannes- son G. Sec. Mrs G. Búason G. S. J. T. R. J. Hays G. T. A. Eggertsson G. Ch. W. L. Scott G. P. Ch. T. W, L. Scott G. M. B. Búason D. G. M. N. E. Stephanson G. G. D. Taylor G. S. Oskar Jensson G. Miss W. Stone. W. A. Djónn Bismarck. Nýiega dó yfirþjónn gamla Bismarcks. Hann liét Pinnow, Þegar jarðarför hans fór fram, sendi keisarinn á Þýzkalandi, og prins Herbert Bismarck, ekkju hans hluttekningarorð. Það voru samt ekki mjög margir sem fylgdu Pinnow til grafar, fyrir utan familfuna sjálfa. En það voru þó menn sem vert er að geta um. það voru mennirnir sem hæst stóðu f utanrfkisskrif- stofuliðmu, og leynilögreglu[>jónar sem sí og æ komu inn til gamla Bismarcks, sem höfðu þann starfa á hendi að vakta hann fyrir um- sátrum og banatilræðum. sem hann var sí og æ undirorpinn, og fram gátu komið, J>vf Bismarck átti marga óvini, einkum utanríkis Eftir að Bismarck dó, hafði. Pinnow háa stððu, og veitti keis- arinn honum hana sjálfur. Pin- now vann hjá Bismarck gamla í 20 ár samfleytt. Honum fól Bismarck gamli á hendur að fylla pfpuna sfna 1 hvert skipti sem þess þurfti við, og má geta nærri að hann hafi trúað honum öðrum fremur. Nokkrum dögum áður en Bis- mark dó, hætti hann alveg að reykja. Þá varð Pinnow það að orði: “Fáa daga á hann eftir ólif- að”. Þremur fjórum dögum sfðar bað hann Pinnow að láta í pípuna. “Það má fjandinn gera f minn stað”, mælti þjónninn. Familfu Bis- marck þótti vænt um neitunina, en Bismarck sjálfur sagði: “Hann veit meira en égsjálfur”. Daginn eftir var stjórnmálagarpurinn mikli á Þýzkalandi liðið lfk. Þegar keisarinn heimsótti Bismarck, tal- aði hann við Pinnow sem aðaltrún- aðarmann, áður en hann gekk inn í liöll gamla mannsins. Saintalið hljóðaði þannig: “Þú heldur á- fram að viðhafa alla varkárni, ætl- arðu ekki að gera J>að?” Einu sinni varð Pinnow það á, að hann steig ofan á fót keisarans, en hon- honum varð það að orði: “Ef nokkurt stórveldi hefði stigið á mig í Norðurálfu, kæri Pinnow, J>á hefði ég hefnt [>ess grimmilega. En af þvf það ert [>ú, J>á er það fyrirgefið”. JSPURNINGAR. 1. Herra ritstj. Hkr. Hafið Þér lesið hina saurugu grein „Hrein- læti“, eftir M. Halldórsson, sem prentuð er í Lögbergi 11. Febrúar þ. á ? 2. Hver mundu vera bezt ráð til J þess að afstýra því, að ritstj. Lögb. framvegis vanvirði sjálfa síg og ís- lenzku þjóðina austan hafs og vest- an með líkum óþverra og viðbjóðs- legum þvættingi í blaðinu? 3. Myndi verða mögulegt að fá hína ólánssömu ritatj. Lögbergs til að afturkalla þetta umrædda númer af Lögbergi og prenta annaðbetra í staðinn til útsendingar, svo að grein þessi ekki verði geymd á ýmsum sölnum heimsins uin ókomnar aldir, ritstjórn Lögbergs til háðungar og öðru fslenzku fólki til gremju og svívirðingar? Kaupandi beggja blaðanna Heims- kringlu og Lðgbergs. Svar: 1 Já, hana höfum vér séð. 2. Að láta Sifton vita, að maður inn er að eyðileggja málgagn hans. 3. Vér höfum gjörsamlega enga góða von um manntetrið. Nei, suss- um, sussum Lögberg er ekki sá sáðreitur, sem rósir og liljur þrffast í. Öðru nær, kunningi. Það er um seinan, að kenna gömlum—ja skepn- um — að sitja. Dánarfregn. Gróa Jónsdóttir er fædd 1622 á Þlrólfsstöðum í Miðdölum I Dala- sýslu. Foreldraj hennar voru Jón gullsmiður Andrésson og Guðbjörg Magnúsdóttir prests. Ólst hún upp hjá foreldrum sínum þar til hún var tvftug oggiftist Þórarni Árnaeyni frá Iíauðamel f Hnappadalssýslu og fluttist þangað með honum, og þar bjuggu þau mestan sinn búskap góðu búi og eignuðust saman 15 börn; af þeim eru enn á Iffi 6 synir 4 í þessu landi, en 2 heima á Islandi Hingað fiuttu þau hjón fvrir nær 20 árum og bjuggu með sonum sínum f Dakota þar tilÞórarínn dól890. Eftir það bjó hún lengst af með Kára syni sínum, þar til hún dó, 14. Desember 1903, eítir 3 mánaða þunga legu. Þetta tilkynnist hér með vinum og vandamönnum hinnar látnu. Biessuð sé minning hennar. Winnipeg, 22. Febrúar 1904. Árni Thorarinsson Bústaður séra Bjarna Þórarins- sonar er nú 125 á Sherbrooke street. Strætisvaguinn rennur fram hjá hús inu. ‘AUan-Liiian’ ilytur framveeis íslendinga frá íslandi til Cahada og Bandarikjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu þvl þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til íslands, að snúa sér til hr.H. S. Knrdal i Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrlr nefnda linu, og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, altar upplýsingar þvf við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peuingana til baka sér að kostuaðailausu. HINN AQŒTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : i WESTERN CIGAR FACTORY i Thos. Lee, elgandi. ~W~TdSrtSrT4=>Tr.r4- Hststs> flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú............................. 275,000 Tala bænda í Manitoba ...................................... 41,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 “ “ 1894 “ " .............. 17,172,888 “ '• “ 1899 “ “ .............. 27,922,280 “ “ " 1902 “ “ .............. 58,077,267 Als var kornuppskeran 1902 “ “ ............. 100,052,348 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................. 146,591 Nautgripir............. 282,848 Sauðfé................. 85,000 Svin................... 9? ,598 Afurðir af kúabúum i Manitoba 1902 voru................. 8747,608 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,800 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vedliðan almennings. f siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50.000 Upp í ekrur.....................................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af rsektanlegu landl i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðr» uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrií karla og konur. í Manitoba eru ágætir /riskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðasi, í bæjunum TVinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 6,000 fslendingar, og í sjö aðal-nýlendfam þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Hanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd mei fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tii HON. R. P ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joaeph B. Skftpatnon, innflutninga og landnáms umboðsmaður. Mikill Gróði I Hænsnarækt. « Ef þjer hafiö Klondike hienur, þaö er undraverö Amerisk hænsnateífund’ Eru bestu sumar og vetrar verpihænur í heimi. Ég fókk 335 egg 1 Janúar 1903 fró 20 Klondike hæn- um eöa 3873 egg Ari frá 20 Klondike hænum. Þær eru ieöraöar eins*og gæsir eöa svanir. Eg nú aö afgreiöa pantanit um útungunar egg. l>að er mikil eftirspurn eftir þessum Klondike hænu eggjum. Svo ef þjer óskiö aö fá eitt- hvaö af þeim þá sendiö pöntun yöar hiö allra fyrsta. Eftir 15. Marz veröa pantanir af- greiddar í þeirri röö sem þær koma. DrugiöJ ekki aö kaupa þau, þvl þaö er gróöa bragö aö eiga Klondike hænur Sendið strax 1 cent Canada eöa Bandaríkja frímerki og fá- iö Catalogue meö fullri lýsingu Klomdike hænsa. Sendiö til, KLONDIKE POULTRY RANCH. Maple Park, Kane County 111. U. S A JON V. THORLAKSON, 747 ROSS AVE. Flytur alskyns farangur og bús- gögn um borgina á öllum tímum dags, og fyrir lægsta verð. Telephone 2479 er í húsinu Sonnar & Hartley, Iiögfræðingar og landskjalasemjarar 494 flain 8t, - - - Winnlpeg. R. A. BONNBR. T. L. HARTLRY. Lm —m T 50,000 ekrur 1 Suöaustur ■ W III Saskatchewan. Verö $3*4 (I Im III —$4 ekran. Tíu ára af- II 111 I I borgun. Slótturog skó^- L1 I II | | ar. Gripir ganga nti eftir fl I II II jól. Hveiti 40 bushels af [ | I 1 | f ekrn. viöjárnbraut; ódýr- ar skoöunarferöir.—Skrif- iö eftir uppdrætti og upplýsingum. Scandina- vian—Amðrican Land Co. 172 Washington St. Chicago. Oafladian Pacific [{ailwaj Jola skemtiferdirnar I OLI SIMONSON MÆLIR MKÐ SÍNU NÝJA Skandinavian Hotel 718 jllain Wtr Fæði $1.00 á daR. Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QDfiBEC og SJÓFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfl veitt þegar komið er austur iyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR t á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfin til sölu Des. 21. til 25. og 30. 8l., og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., að þeim degi mpð töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél eða skrifið C. E. McPHERSON, Oen. Pass. Agent, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.