Heimskringla - 31.03.1904, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 31. MARZ 1904
hennar. Þjón hafa f>eir, sem
hræsnar fyrir f>eim með uppgerðar
undirgefni, en hefir f>ó heilbrigðar
skoðanir fyrir sig, og fyrirlítur
inst í hjarta sínu dramb f>eirra og
drykkjuslark og fjáreyðslu. Faðir
annars stúdentsins kemur frá Ind-
landi (leikurinn fer fram 4 Eng-
landi) og afhendir syni sfnum
mánaðarpeninga og reikninga, er
hann hefir borgað fyrir hann, en
getur þess jafnframt, að nú verði
þeir að lifa sparlega framvegis, þvf
hann sé orðinn eigulaus og stór-
skyldugur. Stúdentinum fellur
það ekki, stingur hann upp 4 þvf
við föður sinn að hann (faðir hans)
gangi að eigaríkuekkjuna. Verður
það úr, að hann biður manns þess,
er klæðst hafði dulargerfi og hann
hugði vera ekkjuna; en fær auð-
vitað hryggbrot. Annar maður
gamall verður einnig ástfanginn í
fé ekkjunnar og biður hennar.
Hann er frændi og fjárhaldsmaður
beggja stúlknanna er piltarriir
unnu, og fyr var getið; verða f>œr
að fá samþykki hans til þess að
mega heita þeim eiginorði. Þær
f>ekkja karlinn að svikum og biðja
því dularklædda manninn, er þær
hyggja vera ekkjuna, að fá sam-
f>ykki hans og taka það skriflegt.
Karlinn lofar því með þvf skilyrði
að ekkjan giftist sér. Svo kemur
■ekkjan sjálf. Kemst þá alt í upp-
nám. Karlinn verður hamslaus af
reiði þegar hann sér svikin, og
heimtar skjalið aftur, en fær það
ekki. Með ekkjunni er þjónustu-1
mær, hafði hún fyrir löngu unnað \
manni þeim er í kvenfötin bjóst,
og hann henni. Þekkja f>au livort
annað, og lifnar brátt f gömlum
glæðum. Ekkjan og faðir stúdents-
ins höfðu einnig unnast, en ekki
sést í 25 ár, og f>egar fundum
f>eirra ber saman finna þau það að
f>au liafa altaf átt hjarta hvort j
annars þrátt fyrit tímalengd og |
viðburði. Leikurinn er afar i
hlægilegur. Það er hans aðaltak-1
mark að láta alla hlægja og það j
tekstlfka. Þó ber þvf ekki að
neita að hann flytur ýmsar kenn-
ingar, ef hann er vel brotinn til
mergjar. Hann sýnir f>að fyrst og
fremst hve svfvirðilegt er lff ýmsra
námsmanna, manna, sem eiga að
verða ljós og leiðarstjarna fólksins,
er lifa í drykkjusvalli og alskonarj
óreglu. Hann s/nir í öðru lagi!
viðurstygð [>á er kemur fram í j
drambi, sem þeir, er fínt klæðast, j
ala gegn hinum er lægra f>ykja j
settir, drambi hinna svo nefndu I
lærðu manna yfir alþýðufólki.
Þetta hvortveggja kemur fram f
ræðu [-jónsins. Hann s/nir f
þriðja lagi liversu erfiðar peninga-
kringumstæður geta umskapað ær-1
laga menn og neytt þá út f óhóf, er
þeir létu sér aldrei til hugar koma
að ððrum kosti; hvernig fátæktin
getur orðið nokkurskonar f>ræla-
kaupmaðnr f>annig að menn selja
sjálfa sig æfilangt í þann þrælðóm,
sem öllum þrældómi er þyngri.:
Þetta kemur í ljós þegar faðir stúd- j
entsins, þvert á móti vilja sfnum, j
ætlar að binda sig ríkri ekkju, sem |
hann hefir innilegan viðbjóð á, að
eins til þess að frelsa sjálfan sig
og son sinn úr fjárhagskröggum.:
Þegar hann hefir ráðið það af er
hann látinn segja: “Nú hræðist j
ég engan og ekkert”. 1 f>essu er
djúp kenning. S4 rfki þarf
ekki að hræðast neinn eða neitt;
hversu óærlegur sem hann
kann að vera. Er það þó ekki
glögg mynd af heiminum þetta!
Þá sýnir leikurinn í fjórða lagi
hversu andstyggileg úrþvætti menn
geta orðið þegar fégirnin rekur á
eftir. Þetta sést glögt f>egar gamli j
niaðurinn eltir á röndum ekkjuna,
er hann sjálfur hefir lýst sem af-1
skræmdu finngálkni, fyrirlitlegum
hrosshaus o. s. frv.; en þegar hann
fréttir að hún sé rfk, þá er hún j
orðin indæl fjóla, yhnandi og ang-1
andi, gleðjandi auga og eyra—sann- j
nefndnr engill, heillandi, töfrandi, j
tælandi. Leikurinn sýnir svo i
áþreifanlega hversu andstyggilegt
það er, en þó algengt, að “elska
stétt og auð og slfkt, en ekki sjálf-
an manninn”. I fimta lagi sýnir j
hann hversu sönn ást lifir, f>ótt alt |
annað deyi, enginn tímifær unniðá
henni, engin breyting snúið henni,
enginn vetur nfst rætur hennar.
í 25 ár hafði hún verið falin f
brjóstum tveggja elskenda, en lif-
andi var hún samt. Að sfðustu
sýnir leikurinn fyrirmyndarstúlku,
sem ekki lætur sér bregða þótt liún
frétti það að unnusti hennar sé fé-
laus, stúlku, sem alist hefir upp í
allsnægtum, en er reiðúb'úin að
leggja út í þá óákveðnu ferð sem
lff heitir, við hlið ástvinar sfns alls-
laus, og taka hverju f>ví sem að
höndum ber.
Eg býst við að annar maður
segi álit sitt á f>ví hvernig lilut-
verkin voru leyst af hendi, ég ætla
að sleppa því í þetta skifti. Leik-
flokkurinn á ráð á miklum kröftum
og er óskandi og vonandi að hann
haldi áfram sem bezt. Sjónleikar
eru uppbyggilegri en flest eða alt
annað, sem hér er boðið á sam-
komum.
SlG. JÚL. Jóhannesson.
Svar til K. A. B.
K, Asg. Benediktsson hefir
auðsjáanlega runnið í skap yfir f>vf
að ég skyldi dirfast að andmæla
missögnum lians um Hagyrðinga
félagssamkomuna, þvf nú stendur
hann bölvandi frammi fyrir lesend
um Hkr. og er að reyna að svara.
En eins og við er að búast, er
svar hans frámunalega auvirðilegt.
Fyrst fer liann að spá fyrir
sjálfum sér og spáir þvf, að hann
hafi lesið og yfirvegað grein mfna.
Þetta er víst hugsunarfrœðislega
rétt að búa til svarið áður en hann
veit hvað f>að er sem hann á að
svara. Margt vita þeir lærðu
mennirnir!! En vel má vera að
þessi spádómur hans rætist, og þó
svo fari, f>4 sannar hann^ekki ann-
að en f>að, að K. Á. B. hefir vfsvit-
vitandi sagt rangt frá í fyrstunni.
Það bætir málstað hans ekki neitt.
Þar næst lætur hann f ljós ó-
ánægju sfna yfir f>ví, að ég sýndi
honum þá kurteisi að fullyrða ekki
að ummæli hans væru algerlega
raung. í þvf atriði hefi ég ekki
annað að segja honum til huggun-
ar, en að það var sannfæring mfn,
að svo væri. En ég áleit að ekki
vœri ómögulegt að hann hefði ein-
hverja ástæðu, sem hann gæti stntt
frásögu sfna með, Sjálfbyrgings-
skapur og hroki eru ekki hjá öll-
um á svo háu stigi, að þeir álfti
sjálfa sig óskeikula f öllum tilfell-
um. Ég trúi þvf vel að K. Á. B.
liafi aldrei, eftir orðsins ströngustu
merkingu, verið forráðamaður
fjandans. Með [>vf hefði verið gerf
alt of lftið úr fjandanum. En bent
gæti ég á ýmislegt frá hans hendi,
sem komið hefir ,.eins og fjandinn
úr sauðarlegg“.
Þá koma áétæðurnar fyrir [>vf,
sem K. A. B. talar um ræðu Sig.
Júl., og eru [>ær framsettar í þess-
um meistaralega greinarstúf, sem
hér feráeftir:
„Vegna Einars Benediktsson-
ar átti Sig. Júl. að vanda sig af
fremsta megni, f máli, framsetning
og smekk á þessari samkomu, að
mfnu áliti.
Eg vænti meira af lionum. sem
fremsta manni samkomunnar, en
hann gerði að mfnu áliti“.—
Þetta er ritsnild, lagsmaður.
Anðvitað átti Sig. Júl. að
vanda sig, ekki einungis vegna
Einars Benediktssonar, heldur
einnig vegna tilheyrendanna og
vegna sjálfs sín. En það eru fleiri
til sem þurfa að vanda sig, heldur
en Sig.r Júl, Það eiga allir að gera.
Jafnvel K Á. B. gæti haft gott af
þvf að hafa það hugfast stundum
þvf ekki bera allar mælskujurtir
þær, sem hanu ber 4 borð fyrir al-
menning þess vott, að hann hafi
sótt þær inn f ,.skrúðheima“ eða
út á glæsivelli“ tungu vorrar. Þar
fást ekki gorkúlur eða skollafing-
ur.
Þó K. Á. B. vænti meira af
Sig. Júl. en honum fanst hann
gera, þá gaf það honum enga heiin
ikl til að segja rangt frá. Það sem
K Á. B. segir um realistastefn-
una, að Sig. Júl. sé réttari (góð
fslenzka!) en ég. Það sannfærir
mig ekki neitt. Eg held því fram
sem áður, að [>að sé hlutverk skáld-
anna, jafnframt [>ví sem þau opna
augu manna fyrir þvf sem ilt er og
ljótt, en til þess að menn sneiði
GÓÐ BÖKUN
getur ekki orðið gerð nema
þér notið brauðger, Það
hreinasta og bezta sem getið
fengið er: 3
BL.UEBIBBON HAKING FOWDEK \
Ritið eftir verðlaunalista til: ^
—3 verölaunamiöar * BLUE RIBBOiS MFG- CO. WIMIPEG 3
hvern könnu.
fær um að höyra
fram fór í kriugum hann?
hjá því, að hlynna að hinu góða og
fagra, kenna mönnum að sjá [>að
og meta, lyfta huganum og víkka
sjóndeildarhringinn, en ekki að
stuðla til þess að menn horfi sífelt
niður í saurinn, og telja sér trú um
að ekki sé annað til.
Um fyrirlestur Kr. Stefánsson
ar segirhann nú: ,,Um hann hefi
ég ekkert sagt og ekkert heyrt um
hann talað“. Maðurinn veit auð-
auðsjáanlega ekki hvað fyrirlestur
er, og er það furðanleg fávizka.
En hvers vegna gat hann ekki
sagt neitt um fyrirlesturinn nema
því að ems að hann heyrði talað
um hann áður? Var hann ekki
sjálfur það sem
Ég hefi
hvorki lofað eða lastað fyrirlestur
þenna, að eins getið um að K. Á.
B. misskildi tilgang hans.
Þá segir hann að sjaldgæft
muni vera, að menn dæmi eftir [>vf
sem [>tíiui tínst rétt. „Altaf sér
maður eitthvað n/tt“, sagði kerl-
ingin, þegar hún í fyrsta sinni
gáði að sjöstjörnunni. Allir dóm-
ar, sem ekki eru dæmdir á móti
betri vitund,'eru einmitt samliljóða
þvf sem dómendunum finst rétt.
Og allar deilur milli þeirra manna
sem tala og breyta eftir eigin sann-
færingu og réttlætis tilfinning eru
sprottnar af þvf, að einn telur það
rangt, sem annar lieldur rétt. En
til þess að geta fundið hið rétta í
hvaða máli sem er, verður inaður
að hafa þekkingu á þvf. Manni
getur ekkert „fundist“ og ekki
Á berjamó.
Eftir Lárits Guðmundsson,
(Fraæk.).
“I leikhúsinu fjTsta sinn”.
Þetta bcr læt ég í hattinn minn,
f>ó ég hafi aldrei gott af þvf, f>að er
4 'svo d/rum stofni sprottið, og
ágætur maður sem að mér réttir
krásina—hannséra Friðrik minn—
eu heldur hefði ég kosið frá hon-
um sjáifum sögu líka og “Jólin í
bjálkakofanum”, sem hann gaf
okkur.
“Jólahugleiðingar”. Fagurt
og gott á bragðið. Hver einasti
faðir og móðir hafa gott af að eiga
[>essi ber í hattinum sfnum, hafðu
kæra þökk fyrir vinur minn.
Já, eitthvað «r nú meira af
góðum berjum. — Ég kem máske
bráðum aftur.—8vo eru öll fallegu
hiísin, skárri er það nú velsældin,
skal það vera munur eða gömlu
torfbæirnir. Samt hef ég lifað í
>eim skemtilegust jól. — Einhver
gárunginn var að segja að öll hús-
in væru liberal. Ég sagði það
væri mesta heimska, þvf sumir
eigendurnir væru Conservative, og
fé væri iafnan fóstra líkt.
Þetta er nú alt gott og blessað
og gefendumir eiga skilið góða
>ökk. En meira vantaði mig f
haldið" uin neitt málefni, sem hattinn minn, svo ég fór aftur ofan
maður þekkir ekki. Þetta liggur
svo f augu111 uppi að ég hefði næst-
uin gatað trúað þvf. að K. Á. B.
þyrfti ekki að láta segja sér [>að.
Spámenn eru, ef til vill, und-
antekning frá reglunni, og hvað
þekkingu K. Á. B. snertir á þvf
máli. sem við höfum talað um. [>á
þcri ög að fullyrða að þó hann,
þessi alkuuni ljóðblóma ljósálfur,
með öllum „björtustu ljósunum,
sem hann á“, vildi nú lýsa almenn-
ingi í gegnum það, sem hann hefir
sagt um málið, þá gæti hann ekki
sýnt nokkrum manni nokkurn snef
il af þekkingu. Hún er þar engin
til. Þá þykir K. Á. B. ég heimta
of mikið af sér, þar sem ég inælist
til að liann finni, orðum símim
stað. En þó honuin væri það of
vaxið f þetta sinn. þá er þetta ekki
nema það sem alinent er heimtað
af þeim mönnum, sem taldir er.u
með fullu viti og öllu ráði. Og er
vesallegt af honum að bera sig illa
undan því.
Ég læt nú hér með úttalað um
þetta mál við K. Á. B., en ég býzt
við að sjá annað svar frá honum
áður en langt um lfður, [>ó hann
segist ekki ætla að svara nema f
þetta eina sinn, þá hefir það vfst
ekki verið meining hans, þar sem
hann nefnir þetta svar sitt: Til
bráðabyrgðar“, heldur mun þetta
eiga að sýna samkvæmnina í hugs-
unum lians. En ég ætla mér ekki
að eyða tfma oftar en nú f það, að
tægja niður aðrar eins illhærur
eius og þetta „bráðabyrgðar‘ -svar
hans vat-
Ég kveð nú K. Á. B. og óska
honum als hins bezta. og með til-
liti til þess sem okkar hefir farið á
milli, óska ég að ef Hagyrðingafél.
í annað sinn sýndi lionum þann
óverðskuldaða heiður að bjóðahon
um 4 samkomu, þá yrði hann fær
um að heyra og sjá sjálfur það sem
fram fcr, og frfaði þannig bæði
mig og aðra við að eltast við meira
af rugli og missögnum frá hans
hendi.
Áhr.
í pósthús, já aftur og aftur, ein
agt fýluferð. Og ég segi vkkur
satt, vinir mfnir, að andlitið á mér
var ekki orðið þar eftir jólalegt
>egar ég f sfðustu ferðinm slamm-
aði inn til mágs mfns úr bruna-
frostinu svo vatnið rann úr aug-
unum á mér, og lilessi mér þar nið-
ur 4 stól steinþegjandi.
“Nú er dáindisfallegt að sjá
rig. Hengir niður hausinn og
segir ekki svo mikið sem gleðileg
jól”,. sagði hann. Hú, gleðileg
jól þó það. Sérðu ekki að ég er að
skæla, álfurinn þinn. Þegar ég
er bæði brennivfnslaus og Heims-
kringlulaus, þá eru engin gleðileg
jól hjá mér.
“En ef ég skyldi geta bætt úr
ívortveggju, ætli það gæti ekki
s.omið þér ögn f lag”. sagði mágur.
Jú, ætíð ertu beztur greyið
mitt þegar mest 4 liggur, og vin-
áttu þfna sel ég aldrei fyrir tú-
mark með gati, hvað “hart sem
ég verð uppi”.
“Fffilbrekka, gróin grund,
grðsug hlfð með berjalautum”,
varð mér að orði þegar ég leitá blað
ið. Og strax fór ég að tfna í hatt-
ínn minn, og rak mig þá á alla
prestana. En sá blessaður hópur
og þar eftir fallegur. Og þegar ég
leit fyrstan gamla kennarann minn
hann söra O. V. Gfslason, þá sagði
ég, [>ínir vegir eru órannsakan-
legir Heimskringla mín, að hafa
galdrakarlinn á unclan ölliim drott-
ins þjónunum. Og hamingjan
má vita hvert hann leiðir þá.
Svo kom sagan eftir hra. G.
A. Dalmann og hann býður manni
aldrei nema fslenzk ber, öll hans
blessuð ber eru nieð há-íslenzku
bragði. Hann er nærri meistari
og berjakóngur, en við hærri tóna
HINN AGŒTI
‘T. U,’ Cigar
er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
L WESTERN CIGAR FACTORY
S Thos. L<ee, eigandi. 'WIJSnsrX^EO-.
IMNK>
kvað hann samt f fyrra. Og all-
lfklegt þætti mér ef hann væri á
íslandi að hann fengi annaðhvort
háan silkihatt eða skáldalaun, þvf
vart eru allir frægri, sem náðar
hafa notið úr landssjóði þar. En
auðvitað yrði skottið á skáldaskupl-
unni hans að vfkjast þá ofurlítið á
aðra hlið.
Það er verst ég man ekki nöfn-
in á öllum Hkr, berjunum, af því
ég bara sá það f svip. Ó, þið
hirðulausu póstþjónar ættuð að
hanga allir á einni sótugri rá eins
og hangikjötskrof,
Þ4 kemur stórt ber.^Ég held
það sé lirútaber, “Styrjöldin f
Sandy Bar”. Maturinn er f sjálfu
sér góður, en mér fellur hann ekki
fyrir jólamat. Sagan er tilvalið
þing að lesa hana upp af [rámum
og rammfullum slarkara á hund-
heiðnu þorrablóti. Já, já, nú hef
ég lfklega *mist taumhaldið. En
ég skal segja ykkur, vinir mínir,
ofurlitla sögu. Séra H. Pétursson
getur allra manna bezt sagt skemti-
lega sögu frá eigin brjósti; þvf
gerir hann það ekki? Hann á
eins margar hugmyndir tiljeins og
dagarnir sem yfir hann koma, og
getur klætt þær allar í fagran bún-
ing og dregið upp skýrar myndir.
Þetta dæmi ég af þvf sem ég heyrði
hann bæði f kyrkju og á skemti-
samkomum. Væri ég svo snjall
mundi ég ekki smakka hrúta-
ber
“Litli Tumi”, þ/dd af séra
B. Þórarinssyni. Ljómandi fallegt
og gott ber í hattinn,
Þegar ég kom heim á aðfanga-
dagskvöldið, sagði litla dóttir m n
við mig: “Komdu pabbi og sjáðu
jólatröð mitt, og allan fagra bún-
inginn á því”, Þá rek ég augun í
ofurlítínn hnoða búinn til úr silfur-
litum þráðum—svo að allir endar
sneruút—ogég ætlaði að hand
leika þetta “stáss”. “Ó, pabbi!
taktu ekki á stjörnunni minni,
sjáðu bara hvað hún prýðir þegar
ég er búinn að kveikja á öllum
kertunum, hún kostaði bara 10
cent”. Þetta var alveg satt sem
elsku litla stúlkan mfn sagði.
Stjarnan lýsti svo fallega upp og
átti þarna svo vel heima, að ég
dáðist að. Eins er “Litli Tumi”.
Hann er beztur.
Department of Agricul-
ture and Immigration
WIANITQBA.
TILKYNNING TIL BÆNDA:
Það koma nú daglega inn í þetta
fylki hópar af ungum mönnum frá
Austur Canada og Bretlandi, sem
vilja fá bændavinnu. Margir
þeirra eru æfðir vinnumenn og
aðrir óska að læra bændavinnu.
NÚ ER TÍMINN
til þess að útvéga sér vinnuhjálp
fyrir komandi árstíð.
EF ÞÉR ÞARFNIST VINNU-
MANNA
1, 2 eða 3 menn, þá ritið til undir-
ritaðs og segið hvernig vinnumenn
þér þarfnist, hvort heldur æfða eða
óvana menn, og hvers þjóðernis,
og kaup það sem pér viljið borga.
Skrifið strax og forðist vonbrygði.
J. J. <»OI,l>E\,
PROVINCIAL governmentt IM-
MIGRATION AGENT,
617 Hain St. Winnipcg.
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall 1 Norövesturlandin
Tlu Pool-borö,—Alskonar vín ogvindlar.
Lenuon A Hebb,
Eieendur.
50,000 ekrur í SuÖaustur
Saskatchewan. Verð $3*4
—$4ekran. Tíu óra af-
borgun. Slétturog skóg-
_ _ __ _ _ ar- öripir gauga dti eftir
I I I ■II jól. Hveiti 40 busbels af
Jllll JJ ekru. viöjárnbraut; ódýr-
ar skoöunarferöir.—Skrif-
iö eftir uppdrætti og upplýsingum. Scandina-
vian—Amorican Land Co. 172 Washington St.
Chicagx>.
Bonnar & Hartley,
Lögfræðingar o% landskjalasemjarar
494 Hain Ht, - - - Winnipeg*
R. A. BONNBR.
T. L. HARTLEY.
Disc Drills.
Matruús Björn3on 11 McDonald St
selar eldivið íyrir peniuga út í hftnd
med lægra verde en adrir viðarsalar í
bæaum. Peningar fylgi pðntunum.
MagnúsBjörn8on, llMcDonald St-
^ I>aö eru viöurkendar fullkomnustu SÁÐ-
VÉLAR sem nú eru fáanlegar, og sú bezta af
Disk sáövélun :m er vitanlega SYLVESTER-
vólin, með ‘‘StophenSons patent double disc”.
.Gerið svo vel aö koma og skoöa sýnishorn
af þeim í búö minni. - Skoöiö þar einnig
BUGGIES sem ég hef til sölu. Dcir era indis-
legir.
Ég ætla aö gefa snotran veöurmæli hverjum
þeim viöskiftamanni sem kaupir vörur af mér
fyrir $10.00 útborgaöar, eöa gerir lánsverzlun
fyrir $25.00.
Finst yöur ekki þnrö é fóöurbætir á þessu ári?
Cuttingbox-(kurlvél) mundi stórum drýgja
kornmatinn.
C. Drummond-Hay,
IMPLEMENTS & CARRIACES,
EELMONT
Mikill Gródi í Hænsnarækt.
Ef þjei^ hafiö Klondike hænur, þaö er
undraverö Amerisk hænsnategund’ Eru bostu
sumar og vetrar verpihænur í hoimi. Ég
fókk 835 egg i Janúar 1903 frá 20 Klondiko hæn-
um eða 3878 egg ári frá 20 Klondike hænum.
Þœr eru ieöraöar einsjog gæsir eöa svanir.
Eg nú aö afgreiða pantanit um útungunar egg.
t>aö er mikil eftirspurn eftir þessum Klondike
hæúu eggjum. Svo ef þjer óskiö aö fá eitt-
hvaö af þeim þá sendiö pöntun yöar hiö allra
fyrsta. Eftir 15. Marz veröa pantanir af-
greiddar 1 þeirri röö sem þær koma.
DragiÖJ ekki aö kaupa þau, því þaö er gróöa
bragö aö eiga Klondike hænur Sendiö strax
1 cent Canada eöa Bandarlkja frímerki og fá-
iö Catalogue meö fullri lýsingu Klondike
hænsa. Sendið til,
KLONDIKE POULTRYRANCH.
Maple Park, Kane County 111. U. S A
OLI SIMONSOr.
MÆLIR MKÐ SlND NÝJA
Skandinavian tiotel
71S Haln 8t
Fæði $1.00 & d&g.