Heimskringla - 31.03.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 31.03.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 31. MARZ 1904. PROGRAM: Alíslenzkur samsöngur og Solos, undir umsjón Söngflokks Fyrsta Lút.Safnaðar, verður haldinn í Fyrstu Lút. kyrkjunni, mánud.kv. 11. Apríl ’04. I. Partur: 1. Söngflokkurinn—“Ó, GUÐ VORS LANDS” S. STeinbjörnsson. 2 Quartette—ÍSLAND Sigfás Einarsson. Thos. H. Johnson, A. Johnson, D. J. Jónasson, B. Olafsson. Söngflokkurinn—(a) Þ/ eik í stokmi (b) SVANASÖNGCR / HEIÐI. Trio—Kvöldklukkan. Mrs. W. H. Paulson, Misses Borgfjörd & Hermann Söngflokkurinn—Sumarnótt / heiði g. Eyjóifsson. Solo—óákveðið H. Thorolfsson, Sextette—Vorvísa. Mrs. W. H. Paulson, Misses Anderson & Hermann, Messrs. Thorolfsson, Jónasson & Olafsson. II. Partur: 3. 4. 7. 8. Solo—óákveðið. Mrs. W. H. Paulson. 9. Quartette—Vetrarnótt. Thós. H. Johnson, A. Johnson, D. J. Jónasson, B. Olafsson. 10 Söngflokkurinn—Ólafur Tryggvason. 11. Quartette-—LoFSÖNGUR. Sigfós Einarseon. Thos. H. Johnson, A. Jóhnson, D. J. Jonasson, B. Olafsson. 12. Solo &Chorus—Þar straumkarl gnýr hörpu. 13. Quartette—(a)Svfi>JÓB (b) Kveldið. Mrs. W. H. Paulson, Miss Th, Hermann, Messrs Thorolfsson & Jonasson. 14. Söngflokkurinn—(a) Þép risa jöklar. (b) Eldgamla Isafold. AÐGANGUR 35c.—BÖRN 2ÖC. BYRJAR KL. 8. West End = = Bicycle Shop, 477 Portage Ave. Páreru seld þau sterkustu og fallegustu hjól, sem til eru í Capada, með lOpcr cent af- slœtti, móti peningum út 1 hönd. Einnig móti niðurborgunum og mánaðarjafborgunum. Göm- pl hjól keypt og seld^f rá $10 og upp. Allar að- gerðir leystar af hendi fljótt og vel. Líka fœst þar alt sem |fólk þarfnast til viðhalds og að gerðar á hjólum sínum. Jon Thorsteinsson. Winnipe<?. Blaðið Baldurá Gimligetur um samkomu, sem stúikur í Vfðinesbygð héldu nýlegsL til arðs fyrir Winni- peg-8júkrah6sið. Blaðið þakkar stúlkunum eins og verðugt er fyrir framkvæmd þeirra og góðvilja í garð spítalans, en telur jafnframt æskilegt að hið opinbera sjái svo um stofnun þessa, að fjárbænir til al- mennings þyrftu ekki að eiga sér stað. í tilefni af þessu skal þess hér getið, að kostnaður við stofnun þessa varð á síðastl. ári $78,533.19. Þar af hefir fylkisstiórnin borgað j $19,465 50, Ottawastjórnin $2.914, 95, Winnipeg 17,500; gjafir frá sveitafélögum $2.560; gjafir frá kyrkjumals $2.043,24 og gjaflr frá einstaklingum $6,307,60. Agóði af samkomum $268,50. Sjálfir hafa 8júklingarnir borgað nær 34 þúsund dollars. Það er því sjáanlegt að inn- tektir spítalans frá samkomum eru mjög hverfandi stærð, borið saman víð styrk þess opinbera og Winnipeg bæjar. Myndasýning verður haldin í 1. Lút. kyrkjnnni undir umsjón ungu stúlknanna í þeim söfnuði á mánudag8kveidið 4. Apríl næstk. Sýningin nær yflr öli heimsins lönd og peirra dýrð, og stúlkurnar biðja piltana og alla aðra að heimsækja síg í kyrkjunni þetta áminsta kveld. Sigurgeír Kristjánsson (Sam. Christie) andaðist hér í bæ úr tær. ingu í síðustu viku og var jarðsung- inn á sunnudaginu var. Hann var 25 ára gamal). Christie var hæfl- leikamaður góður og hafði unnið nm margra ára tíma á lögfræðinga skrif- stofu hér í bænum. Hann hafði gefið sig talsvert við dáleiðslufræði, og haldið þesskonar sýningar hér í bæ, Winnipeg 29. Febr. 1904. Kæru viðskiftamenn og konur! Ég hef fengið, og er nú altaf að fá inn alskonar nýjan varning fyrir vorið og sumarið. Ég hefi keyft vel inn þetta vor, svo ég get því selt eins ódýrt og nokkurj annar í borginni, og geri það líka, um f>að getið þi-r beztdæmtmeð því að koma og yrfilíta hvað ég hefi að bjóða. Einnig hefi ég mikið af vörum með niðursettu verði, sem ég er að selja á rúmlega hálfvirði, til að fá rúm fyrir nýjar vörur. Þetta er seytjánda vorið, sem ég heilsa ykkur í sama staðnum— um leið og ég þakka ykkur öllum fyrir viðskiftin á þessum mörgu liðnu árum vona ég og óska áfröm- halds af þeim á komandi árum. Svo óska ég ykkur öllum gleði- legs og farsæls vorst og sumars og vona að sjá sem flest af ykkur í búðinni á norðausturhorninu á Ross og Isabell stræta. Yðar með virðing. Stefán Jónsson. Látinn er úr lungnabólgu þann 5. þ. m., í Pembina, Dak, Bjarni bóndi ChristjánssoD, 53. ára, Hann var.fæddur 29. Jan. 1851 að Lokin hömrum í ísafjarðarsýslu, Hafði verið hér vestra 18 ár. Nýkominn er frá Cape Nome Mrgnús Pétursson frá Forf Rcuge, Winnipeg, eftir 1 árs burtuveru héð- an. Hann var í Nome í fyrrasumar, en í Seattle í vetur. Mr. Pétursson lætur allvel af gulllandinn, en telur SÚ TEGUND SEM SMJÖRGERÐA- HÚS NOTA. Munurinn á De Laval skilvindum og ödrum skilvinduvélum er samur og á fullkomnunarfyr- komulagi í adakilnaði mjólkur og rjóma, sem er í “Alpha Disc” og ‘‘Split Wing’’ einkaleyfun- um og í hinum fátæklega eftirstælingum ann- ara véla, sem eru óviðjafnanlega langt aðskildar frá þessum ainkaleyfisútbúnaði. “Alpba Disc” og “Spbt Wing” einkaleyfisútbúnaðurinn sem með sameiginlegum endinKareinkennum hafa sett De Laval skilvindnnaí &8% aföllutr smjör- gerðarhúsum í landinu og þær hafa fengið fyrstu verðlaun á öllum heimisýningum. Þér getjð fengið De Laval vindu með sama verði og þær lakari kosta. Því þá ekki að hafa það bezta.—Biðjið um bækling og dæmið sjálfir. THE DE LAYAL SEPARATOR Co. 248 McDermot Ave. — Winnipeg, Man. MONTREAL TORONTO NEW YORK CHICAGO PHILADELPHIA SAN FRANCISCO 4 ðrðugt að ná í lóðir uær en 100 míl-J ur upp til fjalla. Hann hyggur að I fara þangað aftur um þessi mánaða-' mót. Þessfr íslendingar eru vestra: Jón Bergmann, Sveinbjörn Frið- björnsson, Kjartan Ögmundsson og Jörundur Ólafsson, sem nú er í Blaine, Wash., fer þangað vestur í Maí næstk. Enn fremur fara frá Seattle Guðmundur Ólafsson og Jón Sæmundsson nú með vorinu. Þeir Ólafsson og Pétursson hafa haft vindla- og tóbaksverzlun í Seattle í vetur og farnast vel. Ungur Englendingur hefir ver- ið dæmdur í 2 ára fangelsi í Mani- toba fyrir að stela 16 reiðhjólum. Hann kvaðst hafa orðið að gera þetta til að geta klætt unnustu sína nmframþaðsem kaup hans leyiði honum að gera. Kvennblaðið DELINEATOR, fyrir Marz, er nýútkomið. Það er vandað rit og flytur lýsingu og myndir af nýjustu tízku í kvenna- og barnafatnaði, og margar góðar ritgerðir og skemtilegar smásögur; svo og ágætar ritgerðir um matar- gerð og framburð matar, ritað af Eleanor, Marchant og öðrum. Blað þetta er kær gestur á hverju heim- ili og ætti að vera í sem fiestra kvenna höndum. Winnipeg hótelið á Suður Main St- var í síðastl. viku selt fyrir $125 þús. Lóðin sem það steudur á er 106 fet á Main St. og 120 fet inn frá götunni og 100 fet 'á Fort St. Herra C. Jacob Clemens, ungur framfaramaður, sem dvalið hefir 3 ár í Alaska-héraðinu, en kom tii Winuipeg fyrir 5 vikum síðan til að finna ættingja ©g vini hér, lagði af stað aftur vestur þangað á föstudag inn, var ásamt með Þórarni bróður sínnm, sem nú fer þangað til að leita gulls og gæfu. JaGob kveður sér hafa liðið vel vestra. Enn þá heflr hann ekki fest sér námalóð þar vestra, en á hús og nokkrar bæjar- ióðir í Katchikan f Alaska. Hann segir kostnaðarsamt að vinna að málmtekju þar, en næg er þar at- vinna við námagröft og aðra vinnu svo sem fiskiveiðar. Kaup er þar um $3,50 til $4,50 ádag, en fæði $7 á viku. Ekki kvaðst Jacob vita hve lengi hann yrði vestra. En ekki bjóst hann við að ílengjast þar. Helzt hugsaði hann að halda 700 mflur iengra uorður með ströndinni, eða upp að White Horse Rapids. Stúdentafundur verður haldinn næsta laugardagskyeld í North West Hall, Byrjar kl. 8. Allir meðlimir beðnir að koma. Vér drögum athygli lesendar.na að söngsamkomu f 1. Lút. kyrkjunni sem halda á þann 11. Apríl uæstk. Hún hefir það til síns ágætis. að þar verða að eins sungnir fsl. sðngvar og af þeim beztu söngrnönnum^ og konum, sem söfnnðurinn heflr á að skipa. Sum lögin eru eftir íslenzka höfunda. svo sem þá S, Sveinbjörns son í Edinborg á ökotlandi, Sigfús Einarsson í Kaupmannahöfn og tíunnstein Eyjólfsson við Isiendinga- fljót. Alt program ið bendir fil þess að þessi samkoma verði góð. Herbjartnr Hjálmur biður þess getið, að be aili hans sé nú að-005 Ross Ave., Winnipeg, Þeir sem eiga eriudi við hann, snúi sér þangað.— Blaðið Reykjavík er vinsamlega beðið að auglýsa þetta. Unitarasöfnuðurinn hefir f huga að halda skemtisamkomu í næsta | mánuði. Nánari auglýsing síðar. — SPURNING. Rit3tj. Hkr. Getur þú sagt hvað lögin leyfa ráðsmönnum ómyndugra mikið fyrir ráðsmensku á fjármunum þeirra. Er! það miðuð við upphæð fjórins, eða ttmalengdina sem þeir halda því í, umsjá sinni? G. SVAR. Lögfræðingur hefir sagt | 03s að lögin tiltaki engin ákveðin ! laun fyrir umsjón á ómyndugra * fé, annað en það sem ákveðið kann að ^ verða aí dómara eftir þeirri fyrir- i höfn og ko3tnaði, som ráðsmenn geta sannað að peir hafi haft við ráðs-! mensku fjárins. * Ritstj. A sunnudaginn kemur páska- daginn) verður messað kl. 3 e. h. f; Unitarakyrkjunni. Engin messa | verður að kveldinu. Við [guðsþjón- ustu þessa verður nýja messu- i o r m ið tekið upp, sem viðhaft er t ! austurdeiid Unitarakyrkjunnar í Bandaríkjunum. Allir boðnir og velkomnir. Safnaðarfundur eftir | messuna. Sunnudagaskóla frestað þann dag. ALMANAK fyrirárið 1904, —eftir— S. B. BENEDICTSSON, er til sölu hjá höf., 530 Maryland { St, Winnipeg, og hjá útsðlu- mönnum.—Verð 25 cent. Hon. J. H. Agnew, sem nýiega vargerður að fyikísféhirði í stað Hon, J. A. Davidson sál. var end- j urkosinn mótmælalaust í Vírden- kjördæmi fyrra laugardag. Ný ísl. verzlan. Laugardaginn 2. Apríl byrja ég j að verzla í búðinni á horninu á! Young St. og Sargent Ave. Þar vgýður verzlað með brauð og kökur af alskonar tegundum, nýbak ad á | hverjum degi, einnig aiflini ogj brjóstsykur svo og tóbak og ýmisl. fleira. Með tilliti til verðs og j vðrugæða skal það að eins tekið j fram að það verður af fremsta j megni reynt að gera alla ánægða. Miss Guðrún Þórarinsdóttir stjórn- ar þessari verzlan fyrir mína hönd j Ég mœlist nú til þess að íslend- j ingar (f þeim parti bæjarins) styðji ] að því að þersi verzlan geti f>ri fist, með J>ví að verzla þar að einhverju leyti. Númer á “Telephone” mín- um er 2842. P. S. Þess skal getið til hægð- arauka fyrir f>á, sem vildu fá sér nýbakaðar bollur (Hott X Buns) fyr- í föstudaginn, að það verður hægt að fá f>ær og annað af brauðtagi á fimtudag- inn (31. Marz) f þessari búð,. Með vinsemd. G. P. Thordarson. gtmmmwmnm mmmmmnrm | HEFIRÐU REYNT ? t nPFWPV’W _ í REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Vid ábyrejustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- ^ búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og JtE LJÚEFENGASTA, sem fæst. y- Biðjið nm það hvar sem þér eruð staddir Canada, | Edward L. Drewry - - Winnipeg, Mlanntactnrer & Importer, TkUlUUUUUiUUU UiUUUUUUUUUR PrófiÖ Ogilvie’s það er það eina hæíilega hveiti í brauð og sœtabrauðsbakningu Selt óblandað hjá öllum kaupmönnum. Séra Stefán Sigfússon hefir bygt sér hús og býr nú að 606 MeGee St. Winnipeg. Þeir sem viija íinna hann eða rita honum, eru beðnir að muna þetta. Almennur safnaðarfundur verð- ur haldinn í Unitarakyrkjunni á sunnudaginn kemu r kl. 4.30 eftir hádegi. Allir safnaðar meðlimir beðnir að mæta, því áríðandi mál liggja fyrir fundi, Þorsj. Borgfjörð (forseti). per R. P. Mrs. Goodmann, 618 Langside St., opnar sína Millinery vorsölu í dag, Hún óskar að ísl. konur vildu finna sig og skoða varninginn. Húsfrú Björg Blöndal, kona Björns Blöndals héi í bæ, andaðist kl. 10 e. m, þann 27. þ. m. af mjóik- ur-feber eftir mánaðarlegu frá barnsbarði. Hún verður jarðsung- inn 1. Aprii. Biæðrabandið hefir ákveðið að hafa Concert í Tjaldbúðinni þann 19. Apríl næstk. Gott program auglýst síðar. Styrkár V. Helgason, sem um tfma hefir unnið við blaðið Baldur norður á Gimli, kom til bæjarins um fyrri helgi og hyggur að setjast hér að. Magnús Jósephsson frá Duxby, Minn., flutti alfarinn með fjölskyldu sína alla til Blaíne, Wash., um miðjan þennan mánuð. Þeir sem vildu hafa bréfaviðskifti við hann, eru beðnir að athuga þetta og muna það. Í7r bréfl frá Duvby, Minn., dags. 9. Marz: „Héðan úr bygð er fróttafátt. Veturinn langur og harð ur. Bærilegt heilsufar manna nú, en kvillasamt helir verið hér í vetur, helsf kvel og La Grippe og misling- ar gengu hér siðastl haust. Úr þeirri veiki mistu þau hjón Jón Hallgrímsson og kona bans, ný- komin frá íslandi, 3 yngstu börn sín, af 7 er þau áttu.—Héðan flytja nokkrar ísl. fjölskyldur í vor, sum • ar til Foam Lake, Assa„ og snmar vestur að haíi. Verður þá fátt eft- ir'. 1 upp ! 2 niður ! 1. Á fundi Hagyrðiugafélagsins 26. Marz yar samþykt að gera St. G. Stephansson skáld, að heiðursfor- seta þess. 2. Á sama fundi var einnig sam þykt að víi-jt þei u úr félaglnn, pre3tunum, séra Jóni Bjarnasyni, Fr. J. Bergmann og Bjarna ÞÓrar- inssyni. Hinum fyrstnefnda fyrir vansæmandi orð um hátignina á „síðasta’, Boðunardag Maríu. Öðrum fyrir tilraunir hans að hnekkja hejl- brigðum skoðunum á nútíðar skáld- skap. Hinum þriðja (og þeim Öll- um sameiginiega) fyrir vanrækslu gagnvarf félaginu. Skrifstofu Hagyrðingafélagsin8. Winnipeg, Man. Þorst. Þ. Þorsteinsson (ritari). FYRIRSPURN um hvar Ólafur Gunnar, sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- manns er niðurkominn. Kristján sál. faðir Ólafs mun hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð til Ont., Canada, og f>aðan aftur til Nýja ís- lands, Man,, á fyrstu árum land- náms þar, og svo paðan hingað suður f Vfkurbýgð, N. Dak., og dó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er ég gæzlumaður þeirra á meðan f>essi meðerfingi er ekki fundlnn, eða par til skyl- yrði laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan Olaf Gunnar. óska ég hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N, D. 28. Febr. 1904. ELIS THOR WALDSON. If _ „x sérstakan umboðsmann f V n 11 ln I Þessu og Iáærligífjandi hér- ■ U lll U I uðum til að vinna fyrir og auglýsa gamalt og éreiðanlegt verzlunarhás meö nægu peningaafli. Kaup $21.00 vikulega með feröakostnaði fyrirfram borguðum með bankaávísun á hverjum mánudegi. Staðan er stööug. Vér leggjum alt til.—Skriflð til: The COLUMBIA PUBLISHTNG HOUSE, 630 Monon Bldg. Chicago. III, ‘lan-Liiiaii’ fiytur framveeis íslendinga frá íslandi til Canada og Bandarikjanna upp á ó- dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir pert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinutn fargjöld til Islands, ad snúa sér til hr.H. 8. Hardal í Winnipeg:, sem tekur á roóti fargjöldum fyrlr nefnda lfnu, or sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send- anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til haka sér að kosiiinða laiiHii.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.