Heimskringla - 07.04.1904, Síða 4

Heimskringla - 07.04.1904, Síða 4
ft HEIMSK.RINGLA 7. APRÍL 1904. PROGRAM: Alíslenzkur samsöngur og Solos, undir umsjón Söngflokks Fyrsta Lút.Safnaðar, verður haldinn í Fyrstu Lút. kyrkjunni, mánud.kv. 11. Apríl ’04. I. Partur: 1. Söngflokkurinn—“Ó, guð voks lands” S. Sveinbjörnsson. Siiffús Einarsson. 3. 7. 8. 9. 14. Quartette—Island Thos. H. Johnson, A. Johnson, D. J. Jónasson, B. Olafsson. Söngflokkurinn—(a) ÞÁ eik i stormi (b) SVANASÖNGUR Á HEIÐI. Trio—Kvöldklukkan. Mrs. W. H. Paulson, Misses Borgfjörd & Hermann Söngflokkurinn—Sumarnótt á heiði g. Eyjóifsson. Solo—óákveðið H. Thorolfsson. Sextette—Vorvísa. , Mrs. W. H. Paulson, Misses Anderson & Hermann, Messrs. Thorolfsson, Jónasson & Olafsson. II. Partur: Solo—óákveðið. Mrs. W. H. Paulson. Quartette—V etrarnótt. Thos. H. Johnson, A. Johnson, D. J. Jónasson, B. Olafsson. Söngflokkurinn—Ólafur Trvggvason. Quartette—LoFSÖNGUR. Sigfús Einarsson. Thos. H. Johnson, A. Jóhnson, D. J. Jonasson, B. Olafsson. Solo &Chorus—Þar straumkarl gnýr hörpu. Quartette—(a)Svft>JÓB (b) Kveldið. Mrs. W. H. Paulson, Miss Th, Hermann, Messrs Thorolfsson & Jonassoh. Söngflokkurinn—(a) Þép risa jöklar. (b) Eldgamla Isafold. abgangur B5c.—börn 26c. BYRJAR KL. 8. West End = = Bicycle Shop, 477 Portage Ave. Þár eru seld þau sterkustu og fallegustu hjól, sem til eru í Canada, meölOpcr cent af- slætti, móti peningum át 1 hönd. Einnig móti niöurborgunum og mánaðarjafborgunum. Göm- ul hjól keyptog seld;fr4$10 og upp. Allar aö- gerðir leystar af hendi fljótt og vel. Llka fæst þar alt sem fólk þarfnast til viöhalds og aö geröaré hjólum sinum. Jon Thorsteinsson. Winnipe^. Guðvarður Tomasson frá Reykja vfk kom frá Islandi til Winnipeg 18. Nóv. sfðastl, Hann fór strax f skógarhöggsvinnu og er f>að óvana- legt af nýkomnúm vesturförum, að taka þá atvinnugrein. Maður þessi hefir unnið fyrir fæði og $B0 kaupi um hvern mánuð Slðan hann kom, þar til nú um helgina að hann flutti til bæjarins til að sæta betur borgaðri atvinnu hér. Hann lætur vel af vistinni í skóginum, taldi verkið mjög gott og fæði á- gætt. Hann hafði afgangs öllum tilkostnaðt svo sem svarar 2 far- gjöldum frá íslandi til Canada og telur það allgoti eftir 90 daga vinnu. Maður þessi er sjáanlega einn þeirra, er ekki f>arf að kvíða framtfð sinni hér í landi. Öllum þeim sem senda greinar kvæði eða fyrirspumir f Heims- kringlu er hér með bent á, að f>að er nauðsynlegt að f>eir í öllum til- fellum sendi nafn sitt og heimilis- fang með þeim ritgerðurn, ekki nauðsynlega til birtingar, heldur tilað gera ritstj. mögulegt að upp- fylla það lagaákvæði sem heimtar að hann skuli jafnan vita hverjir séu höfundar greina f>eirra, sem í blaði [hans standa. Nafnlausar greinar, fyrirspurnir og kvæði geta ekki orðið teknar f blaðið. Fimm þús. vesturfarar eru á Atlantshafi, allir ákveðnir til Ma- nitoba og vesturfylkjanna. PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTARI. 468 Hain 8t. Wlnnipeg. (baker block) T’HONTE 2685, Páll Reykdal frá Lundar Man* kom til bæjarins 1 fyrri viku með Snæbjörn Einarsson til lækninga, á St. Boniface spítalann. Hestur hafði hlaupið með hann á vagnhjól og marið hnéskelina. Vonað er að hann þurfi ekki að vera f>ar lengur en 2 viku.1. Kr. Asg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. Prentvillur f>essar hafa slæðst inn í kvæðið „Hel og lff•, í síðasta tölubl. Hkr.. bls. 2, 5. dálki, 4, er- indi, 4. hending. Komman á und- an orðinu f y r s t á að falla burtu, og er rétt að lesa þar: í niðheimi fyrst, o. s. frv.—Sama erindi, 7. hending: f>a r, les: þ á (lúkum vér töfinni). Leiðrétting við kvæðið; Dagur- inn lengist, f sfðasta blaði Hkr., 3. erindi, 2. vfsuorði: Menningu vekja af skammdegis rökkursvefn leiða, les: Menningu vekjandi af skammdegis rökkursvefn leiða.— 7. er. 2. vísuo.:' Ait til að mölva þá hlekkinasem oss o. s. frv., les: Alt til að mölva þáhlekki o. s. frv. Prédikað verður í Unitara- kyrkjunni á sunnudagskveldið kemur á venjulegum tfma (kl. 7 e. h.). Sunnudagsskóli kl. 3. e. h. Söngæfing fyrir hádegi á sunnu- daginn. SAMKOMA. UnitarasÖfnuðurinn hefir á- kveðið að halda skemtisamkomu og Tombolu á þriðjudagskveldið síðasta í vetri 19. þ. m. Einnig verður gott program. Þetta verð- ur að öllum líkindum síðasta sam- koman á vetrinum, og ætti því fólk að fjölmennaog skemta sér og sín- um vel. Agætis drættir. Aðgöngu- miðar til sölu víðsvegar um bæinn. Program augl/st f næsta blaði. Forstöðunefndin. Vér minnum íslendinga í Win- nipeg i á skemtisamkomu Hagyið- ingafél., sem haldast á í Unity Hall þann 14. þ. m. til að kveðja Sig. Júl. Jóhannesson, sem ætlar til Har- vard háskólans að halda áfram lækn isnámi þar. Það [væri sómasamlega gert af Isl, að sýna Sigurði það vel- vildarmerki, að sækja þeasa sam-" komu svo vel að ekki sé autt rftm f hfisinu það kveld, Prograro er gott. \k Laval Separators. SÚ TEGUND SEM SMJÖRGERÐA- HÚS NOTA. Munurinn á De Daval skilvindum og öðrum skilvinduvélum er samur og á fullkomnunarfyr- komulagi i aðíkilnaði mjólkur og rjóma, sem er i “Alpha Disc” og “Split WiDg” einkaleyfun- um og i hinum fátæklega eftirstælingum ann- ara véla, sem eru óviðjafnanlega langt aðskildar frá þessum einkaleyfisútbúnaði. “Alpha Disc” og “Split Wing” einkaleyfisútbúnaðurinn sem með sameiginlegum endineareinkennum hafa sett De Laval skilvindnnai &8% af öllum smjör- gerðarhúsum í landinu og þær hafa fengið fyrstu verðlaun á ðllum heimisýningum. Þér getið fengið De Laval vindu með sama verði og þær lakari kosta. Því þá ekki að hafa það bezta.—Biðjið um bækling og dæmið sjálfir. THE DE LAYAL SEPARATOH Co- 248 McDermot Ave. -- Winnipeg, Man. rMONTREAL TORÖNTO NEW YORK CHICAGO PHILADELPHIA SAN FRANCISCO 4 Fjórir bólusjúklingar ern taldir á einangrunarspítala Winnípeg-bæj- ar. Læknar telja jhngsanlegt að fieiri sjúklingar kunni að finnast í bænum Skemtisamkoma Hagyrdingafjelagsins, haldin til aO kveöja SIG. JIjL. JÓHANN- ESSON, AÐ UNITY HALL, Fimtudagskvöldið 14. Apríl 1904. Efnisskrá: 1. Ræða—Forseti samkomunnar; B. L. Baldwinson 2. Kvæði—Þorst. Þ. Þorsteinsson 3. Andköf—Styrkár Vésteinn 4. Kvæði—Þórðr Kr. Kristjánsson 5. Ræða—Sig. Júl. Jóhannesson 6. Óákveðið—Kristján Sfefánsson 7. Kvæði—Stefán Sigfússon 8. Sæða—Margrét J. Benediktsd. 9. Kvæði—Jón Jónatansson 10. S. B. Benediktsson 11. Kvæði—Styrkár Vésteinn 12. Kýmnisöngur—Þ. Þ Þorsteinss. 13. Kvæði—Sig. Júl- Jóhannesson 14. Upplestur—Sigsteinn Stefánsson 15. Kveðja—Hjalmur Þorsteinsson 16. Málírelsi fyrlr alla, sem óska að kveðja Sig. Júl. Jóhannesson. Byijar kl. 8. Inngangnr 25 cents. Þúsnndir inriflytjenda þyrpast nú inn í Manitoba viknlegaog marg- ir þeii ra tef ja um lengri eða skemri tlmaíbænnm. Meðal þessara eru allskyns missyndis menn, sem lög- reglan heflr hendur á. 4 slíkir hafa komið hér fyrir rétt og gerðnr sá kostur, að hverfa tafarlaust héðan, eða fara hér í fengelsi. Þeir hafa kosin fyrri kostinn. óhreint á götnm bæjarins. Margir óttast flóð hér á sléttunum, en víst mnn mega telja'að þan koma ekki á ! þessn vori. ALMANAK fyriuárið 1904, SW^SSSS —eftir— |S. B. BENEDICTSSON, er til sölu hjá höf.,^530 j, Maryland St, Winnipeg, og hjá útsölu- mönnum.—Verð 25 cent. Þeir hluthafar í Park River | námafél., semfekki'hafa fengið til- kynningu^um*| cts. kröfu á hlut,! sem'gefin’var _út~17. _Marz_næstl., eru beðnir að vitja bréfa sinrnT”til Stefáns Sveinssonar, Olafssons Block, tafarlaust, þar tíminn er naumur og borgun þessi verður að komast tilfélagsins sem fyrst, helzt um 10. þ. m, Bending. Telephone númer mitt er 2842. Búðirnar eru 591 Ross Ave. og 544 Young St. Spyrjið um Pre mfuna, sem gefin er með brauð- tickets'þenna mánuð. G. P. Thordarson. Séra Stefán Sigfússon heflr bygt j sér hús og b/r nú að 606 McGee St. Winnipeg. Þeir sem vilja finna hann eða rita honum, ern beðnir að muna þetta. Lipnr íslendingur, með 5 eða 6 hundruð dollars, getnr komist inn f vel borgandi atvinnuveg oggrætt fé á skömmum tíma, með því að flnna E. E. Pellerin, Room 2 Fortune Block, Winnipeg. Það getnr borg- að sig að veita þessn athygli og finna Pellerin. Það kostar enga peninga. Gity of Winnipeg- Bæjarstjórnin í Winnipeg selur j við opinbert uppboð bæjarlóðir, er bærinn hefir eignast fyrir ógoldn- um sköttum. Þess var getið í fyrra blaði, að húsfrú Gnðný Jóhannesdóttir, kona Páls Kernesteds, við Narróws, Man., hefði andast þann 5. Marz síðastl, eftir 3 vikna legu úr Ilfhimnubólgn, 41 árs gömnl, Guðnýsál. var fædd að Vatni f Hankadal í Dalasýslu, dóttir hjónanna Jóhannesar og Krist ínar, Jsem þar bjuggu lengi. Hún kom til Vesturheims fyrir 20 árum og giftist eftirlifandi manni sínum árið 1885. Þau hjón hafa ergnast 10 börn, afþeim eru 7 á lífi. Þau yngstu tvíburar, 9 ára gömul. Börn- in eru 5 piltar og 2 stúlknr, sern öll eru enn í föðnrhúsum.—Guðný sál. var prýðisvel gefln kona, lfkamlega hraust og andlega skýr. Sérstak- lega umhyggjnsöm móðir og stjórn- söm húsfreyja. Herra Jón Janusson að Foam Lake, heflr verið gerður að friðdóm- ara í Norðvestnrhéruðunnm. Árbakka pósthús hefir verið stofnsett spölkorn vestan við Pine Valley nýlendnna, Herra Jóhannes Gfslason er settnr pó6tmeistari þar. Vetrarsnjérinn er nú óðnm að þyðna »g er þvf iiijög M«uu og Hér með auglýsist að samkvæmt ákvörðun sem gerð var af bæjar- ráði Winnipeg-bæjar, að lönd sem að Winnipegbær hefir keypt inn á ýmsum uppboðssölum- sem haldin hafa verið á eignum fyrir ógoldna skatta og sem áðuniefndur bær hefir haldið að pessu, verða seld við opinbert uppboð að City Hall, Winnipeg, á miðyikudaginn 20. Aprfl mán. kl. 8 að kveldinu, og svo áfram [>ar til lóðirnar, sem nema hundruðum, eru seldar.— Borgunarsftilmálar á lóðum þess- um verða þessir: J kaupverðs borgist við hamarshögg. Eftir- stöðvarnar í 3 árlegum afborgunum með 6 per cent vöxtum árlega. En kaupendur mega borga alla upp- hæðina hvenær sem þeir vilja inn- an 3 áranna. Kaupendur verða strax að sölunni aflokinni að undir rita samninga, sem geymdir eru hjá bæjargjaldkeranum. Bærinn gefur þau eignarbréf fyrir löndum pessum, sem hann hefir fengið fyr- ir peim. Frekari söluskilmálar verða lesn- ir upp við uppboðið og verða til skoðunar meðan á sölunni steudur, og geta allir séð þá frá þessum nm tima f City Hall hjá bæjar- gjaldkerRfiHm. mmmmm | HEFIRÐU REYNT ? £ DPFWPV’c, - í REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið nm það hvar sem þér eruð staddir Canada, = Edward L. Drewry - - Winnipeg, Haiiffnrtorer & Importer, mmimim Próíið Ogilvie’s það er það eina hæfilega hveiti í brauð og sœtabrauðsbakningu Selt óblandað hjá öllum kaupmönnum. HANITOBA. Kynnið yður kosti þess á*ur en þér ákveðið að taka yður bólfestv annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú......................... Tala bænda i Manrtoba er........................... Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels........ “ “ “ 1894 “ “ ........ “ ‘ “ 1899 “ . . “ “ " 1902 “ “ ........ Als var kornuppskeran 1902 “ “ ...... Tala búpenings I Manitoba er nú: Hestar............ Nautgripir........ Sauðfé............ Svin.............. Afurðir af kúabúum i Maiiitoba 1902 voru..........’ Tilkostnaður við byggingar bænda f Manitoloa 1899 var! 276,OOt 41,000 . 7,201,619 17,172.888 27,922,280 58,077,267 100 052,348 146,591 282,848 35,000 98.598 #747.608 $1,402,800 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíían almennings. t síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum Upp í ekrur.......................................... og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af I fyikinu . ....... 50,000 ... ......2,500.000 ræktanlegu landi Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum ’og mör- uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrií karla og konur. í Manitoba eru ágætir /riskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast, í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 Islendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhérnðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir lO millionír ekrur af landi í Manltoba, sem enn þé hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd meé fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. a. frv. alt ókeypis, ti) l*«N. R. P ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: .1 oNepli B. SkapatMOii, innflutninga og landnáms umboðsmaður. FYRIRSPURN um hvar Ölafur Gunnar, sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- manns er niðurkominn. Kristján sál. faðir Ólafs mun hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barðsströnd við Eyjnfjörð til Ont„ Canada, og paðan aftur til Nýja Is lands, Man., 4 fyrstu árum land- náms þar, og svo J>aðan hmgað suður 1 Vfkurbýgð, N. Dak„ og dó hér síðastl. ár og lct eftir sig tals- verðar eignir, og er ég gæzlumaður þeirra á meðan þessi meðerfingi er ekki fundlnn, eða þar til skyl- yrði laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan Ulaf Gunnar. óska ég hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N, D. 28. Febr. 1904. ELTS THORWALDSON. sérstakan umboösmann 1 þessn og nærliggjandi hér- uöum til aö vinna fyrir og auglýsa gamalt og áreiBanlegt verzlunarhús meB nægu peningaafli. Kaup $21.00 vikulega meB ferBakostnaBi fyrirfram borguBum meB bankaávísun á liverjnm mánudegi. StaBan er stöBug. Vér leggjum alt til.—SkriflB til: The COLUMBIA PUBLISHIJfG HOUSE, «30 Monon Bldg. Chicago. III! Þessir menn hafa beðið að láta þess getið að pósthús þeirra sé nú: Winnipeg Beach, f stað Husúwick, sem áður var: Sigurður Sigurðeson, Kristján W. Kjærnesteð, Jón Kjærnested, Jónas Jóhannesson, Gfsli Glslason, Guðmundur Guðmundsson. Bændur f Birtle-héraðinu byrj uðu að sá hveiti f akra sína þann 4. þ. m. Vfða annarestaðar erná eáming byrjuð hér í fylkiuu

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.