Heimskringla - 07.07.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.07.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 7. JÚLÍ 1904. West End = = Bicyde Shop, 477 Portage Ave. Pár eru seld þau sterku stu og fallegustu hjól, sem til eru 1 Canada, meö 10 pcr cent af- slætti, móti peningum út 1 hönd. Einnig iu6ti niöurborgunum og mónaöarjafborgunum. Gom- nl hjól keypt og seldjfrá$10 og upp. Allaff aö- geröir leystar af hendi fljótt og vel. Llka fæst þar alt sem fólk þarfnast til viöhalds og að geröar á hjólum sínum. Jon Thorsteinsson. Winnipe^. Sötigsatököfflátl i lól; kitkjunti á þriðjudagskveldið ! sl. vik'ú var vel sótt; kirk.jáii vkí 'éetti tiæst full- skiptið áheýré’ndam, þvf öllum var forviitii á að sjá og heyra þau pró- fessor Steingrfm K. Hall, söng- kennara við St. Peters háskólann f Minnesota, og konu hans, sem áður var ungfrú Sigríður Hördal, héðan úr bænum. Fimtán nr. voru á pró- gramminu og voru {>au allvel a:! hendi leyst. Kór kirkjunnar, 15 stúlkur, hvftklæddar og skreyttar blómum og öðru viðhafnarskrauti og 8 karlmenn, undir leiðsögu hr Gísla Goodmanns, sungu 6 eða sinnum og fórst það prýðilega Fred Dalmann með Cello sóló; F Lindholm með tvær fíólfn sólós, og Gísli Jónsson og Mrs. W. H.Paul- eon með söng; einnig Mrs. S. K Hall með’sóló og prof. Hall með píanó sóló tóku þátt í prógramm- inu. Sömuleiðis höfðu þeir Davíð Jónasson og H. Thorolfsson tví söng, og síðast var fjórraddaður söngur, sem þeir Th. Johnson, Alb. Johnson, D. Jónasson og Ben. Ólafsson sungu, og var hann vel af hendi leystur. Öll var skemtan þessi hin ánægju- legasta, og yfirleitt voru öll nr. prýðilega af hendi leyst. Söng- fólkið var og mjög smekklega búið og jók f>að mjög á fegurð kórsins og gerðihann tilkomumikinn. Gfsli Goodmann, sem í mörg ár hefir unnið með óþrjótandi elju í þarfir söngflokks kirkjunnar, á lof skilið fyrir það, hve vel hann hefir æft söngflofckinn fyrir f>essa samkomu og hve vel honum fórst að stýra henni. Það var anglýst á samkomu þess- ari, að f>au prófessor og Mrs. Hall ætluðu að halda söng @g hljóðfæra- sláttar samkomu í kirkjunni að kveldi l.þ.m. Þetta var vel aug lýst, þaf sem kirkjan var troðfull af áheyrendnm, og allir íslendingar 1 Winnipeg hafa hlotið að frétta um samkomu þessa, þar sem það einnig var auglýst í Lögbergi. Það hefði því sanngjamlega mátt vænta þess, að bæjarbúar hefðu sótt fessa samkomu vel, því að þau próf. Hall og kona hans (áður ungfrú Sigríður Hördal) höfðu bæði sýnt það, að f>au voru hvert í sfnu lagi langt á undan öllum öðram samlöndum sfn- um hér vestra f listum sfnum; hún sem söiigkona og hann sem pfanó- spilari. En pegar kveldið kom, pá voru færri en 50 áheyrendur f kirkjunni. Það verður ekki annað sagt, en að þessi óverulega aðsókn á sam- komu peirra hjóna hafi verið Win- nipeg íslendingum til vanvirðu, um leið og hún var beinlfnis móðg- andi fyrir hjónin. Þvf þó að fæstir landar vorir séu ennf>á komnir á það mennihgarstig, að þeir kunni að meta high class music, pá hefðu f>eir þó sannarlega átt að sýna þeim hjónum pann verðskuldaða sóma, að koma og hlusta á þau, þvf að betri söngkonu en Mrs. Hall og betri píanóspilara en próf. Hall hafa íslendingar aldrei* átt hér vestra, að minsta kosti. Bústaður Heimskringlu er sem stendur að 727 Sherijrooke St. MESSUBOÐ.—Prédikað verður í Únitara samkomuhúsinu, Cor. Nena St. og Notre Dame Ave., á sunnudaginn kemur á venjulegum tíma (kl. 7 e. h.) Aðsóknin að Winnipeg spftalan- um er mjög að aukast. I síðast- liðinni viku nutu 234 sjúklingar hjúkrunar þar og 96 uppskurðir vora gerði yfir vikuna. Bæjarstjómin hefir lækkað verð á bæjarvatni um helming frá 1. júlí. Fimm herbergja hús borga um $4.00 á ári, í stað $8.00 áður. Þetta era áhrif þjóðeignar. Þann 28. f.m. andaðist að Mary Hill P.O., Man., Margrét Sigur- geirsdóttir Einarssonar að Hnausa P.O., Man. Hún var 21 árs göm- ul. Banamein bráðger tæring. Þann 27. Júnf gaf séra Bjarni Þórarinsson í hjónaband hr. Frið- finn Ólafssoti og ungfrú Guðrúnu Jónsdóttir, bæði nýkomin úr Eyja- fjarðarsýslu á ísl. Heimskringla Óskar þessum ungu hjónum allra fíalntfðatheílla. Blöðin hér segja að T. Eaton verzlunarfélagið mikla í Toronto hafi keypt landspildu mikla á Port- age Avenue og að félagið ætli að verja 1£ millíón dollars til að byggja heildsölubúð þar í líkingu við búð félagsins í Toronto. Mr. I. B. Búason, sem um undan fama f jóra mánuði hefir verið kenn- ari við Geysirskóla í Gimli bygð, er nýlega kominn til bæjarins. Læt- ur hann mjög vel yfir vera sinni f>ar og álítur, að Geysirbúar séu yfirleitt skemtilegir menn. Geysirskóla var slitið þann 29. júní og var þá samankomið margt fólk, auk bamanna, er voru um 30 að tölu. Við þáð tækifæri flutti Mr. Tómas Bjömsson langa ræðu, fyrir hönd skólanefndarinnar, og kvað nefndina vera í alla staði á- nægða með kensluna og árangur hennar fyrir þetta tímabil. Þar næst talaði Mrs. S. Fredrickson fyrir hönd bamanna, og hvað þau óska, að Mr. Búason vildi aftur gerast kennari. Hún afhenti hon- um þvínæst peningagjöf frá börn- unum, er þau bæðu kennarann að þiggja, sem lftinn vott um velvild barnanna til haus, og skildi gjöf- inni varið til að kaupa skrautbúinn penna (“fountain pen”), er grafið væri á: “Frá skólabömum Geysir- héraðs 1904.” Mr. Búason þakk- aði fyrir gjöfina og kvaðst æfiniega mundi bera hlýjan hug til barn- anna. Svo var skólanum slitið. De Lavaí Separaters. er arðsamasta eign landbóndans Það er hagnaðarmál að kaupa rétta tegund af skilvindum; arðurinn af peningunum, sem í þeim stendur, er frá 15 til 50 prócent eftir gæðum. De Laval skilvindan er sú einfaldasta, endingarbezta, áreiðanlegasta og ódýrasta eftir gæðum af öllum skilvind- um. Fær hæðstu verðlaun á öllum sýning- um, ef annars nokkur verðlaun era veitt. , Skrifið eftir upplýsingabæklingum til: TJIE DE LAVAL SETARATOR Co. 248 McDermot Ave. — Winnipeg, Man. PMONTREAL TORONTO NEW YORK CHICAGO PHILADELPHIA SAN FRANCISCO < SREMTISAMROMA Stúkan ÍSLAND No. 15, I. O. G. T., heldur skemti- samkomu á Northwest Hall Fimtudagfikveldið 7. júlí næstkomandi Þetta er fyrsta samkomaú, Sém þessi stúka heldur, og vonast hún eftir því, ad allir sannir Góðtemplarar or bindindisvinir fjölmenni. Prógram er ágætt, og verð ir prentað á aðgöngumiðana. Byrjar kl. 8 e.h. Inngangur: 25c fyrir fullorðna 15cfyrirböm Vind og regn veður, það skæðaéta sem hér hefir komið f fjórðung aldar, æddi yfir Winni- pegbæ á laugardaginn var, 2. þ. m. og gerði talsverð eignaspell f norðvesturhluta bæjarins. Sum hús féllu alveg til granna og gang- traðir voru rifnar upp og feyktust langar leiðir. Sum hús lyftust af grunnum sínum og feyktust nokk- ur fet og f>ök fuku af öðram hús- um, en ekki varð líftjón, og að eins 1 eða 2 menn meiddust í bænum. Stormurinn varaði f nær 3 klukku- stundir, og hafði alt að 55 mflna hraða á klukkustund. Regnfallið varð 3^ þuml. Stormur þessi virð- ist hafa farið yfir mikinÝi hluta af Manitoba og má vera að víða hafi orðið skaði að honum. Einn mað- urdó f Pilot Mound af völdum hans. Veðurspámaður Foster sagði fyrir um storm þenna, sem hann kvað verða milli 2. og 5. þ. m. Hann segir og að annar enn þá skæðari bylur muni koma milli þess 13. og 16. þ. m. FÆÐI OG HÚSNÆÐI Nokkrir menn og konur geta feng- ið fæði og húsnæði hjá Mrs. Sam- son, 508 Langside St. Fagnaðarkveðj a -TIL— kirkjuþingsmanna, nýkom- inna vesturfara og annara Islendinga. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 409 Young Street Um le^ð og ég býð landa mfna aðvffandi velkomna til borgarinnar leyfi ég mér að tilkynna f>eim, að ég hefi ásett mér að selja allar gull- og silfurvörar mfnar með mikið niðursettu verði frá þessum degi fram yfir ríkissýninguna, sem hér á að haldast í sumar. Ekta $4.00 gullhringir á $2.50. Ekta $6.00Jgullhringir á $4.00. $3.50 úrfestar nú á $2.00. $8.00 alþektu og áreiðanlegu verkamanna úrin nú seld á $6.00. Armbönd og alt annað gullstáss með tilsvarandi afalætt;. Þó ótrúlegt megi virðast, þá hefi ég nú svo góðan útbúnað í verk- stæði mínu, að ég get smíðað hringi og afgreitt viðgerðir meðan við- skiptamenn mfnir bíða. Eg ábyrgist allar úr- og klukku- aðgerðirjum 12 mánaða tíma. Eg hefi ánægju af að sjá gesti í búð minni, og vona að allir íslend- ingar komi ekki svo til bæjarins að þeir ekki skoði vörar mínar og at- hugi verðið. G. Thomas, 596 Main Street Phone 2558 HÚS TIL SÖLU Ég hefi hús og lóðir til sölu víðsvegar í bænum. Einnig út- vega ég lán á fasteignir og tek hús oghúsmuni í eldsábyrgð. Oífice 413 Main Street. Telephone 2090. M. MARKÚSSON. 473 Jessie Awe. Winnipeg. Hús til sölu Ég hefi nokkur ódýr, ný hús í suðurparti bæjarins til sölu með góðum skilmálum og ódýrt Cottage á Elgin Ave., austan við Nena St„ með 6 herbergjum, góðum skil- málum. Mikið af ódýrum en góð- um lóðum í Fort Rouge. Ef f>ið viljið ná góðum kaupum, þá gerið það strax. K. Á. Benediktsson. 409 Young St. Bending. Telephone númer mitt er 2842. Búðirnar eru 591 Ross Ave. og 544 Young St. G. P. THOBDAR80N. Gosdrykkjaslagur og Aldinaljóð (Verður sunginn, kveðinn og mæltur af munni fram hvern virk- an dag alt fætta yfirstandandi, blessaðasumar f aldinabúð Jónasar Jónassonar, á suðausturhominu á Pembina og Corydon strætum, í Fort Rouge). Inngai^gn r f rí. Veitingar seldar. Allir v elkomni r. Me& sínu lagi. Einn: Þangter líf í hitanum, þegar sólin skín, þá er rétti tíminn að koma’og vitja min, líkamlega’ og andlega svölun fyrir cent sel ég öllum þjóðum, og gef það út á prent. AUir: Og út i Park ef að ætlar þú * minn ungi herra og kæra frú, þá stöktu af “carinu” og komdú inn og kúffyltu blessaöan munninn þinn Ljúffengustu gosdrykkir, ljúffengasta brauð, ljúffengustu aldini og berin sæt ograuð, ljúffengasti isrjómi, Ijúffengasta öl. ljúffengasta “candy” sem bætír sorg og kvöl. Hjartstyrkjandi dropar og heimsins elixír heiðna gerir kristna og ejúkdómurinn flýr. mjaðarsortir ótal og munngát. Heyrðu nú! mjólkin feit, sem rjómi úr þrilitri kú. Barnagull, sem sandur á sjáfarströndu fást, cigarar og tóbak, sem aldrei neinum . • brást, bónorðssykur franskur með rauðum orðum á; allir verða "skotnir,” sem bragð af hon- um fá. AVLir: Og út í Park ef að ætlar þú, osfrv. I J. JÓNASSON gwmmmmmm? mmmmmnmi | HEFIRÐU REYNT ? nPFWPV’.S ^ REDW00D LAGER EDA EXTRA PORTER. Við áb.yrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Canada, | Edward L. Drewry - - Winnipeg, fc: Mannfactnrer A Importer, fímmutum *• HIÐ ELSKTJLEGASTA BRAUD” “Ég fékk f>á elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvítt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notanda Ogilvie s “Roya! Househo/d ” Mjo/ Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita oss svo álit y ð a r um f>að. Sérhver notanði f>ess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með því að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur f>að. ö>5ra gwö tDofc Til Islendinga Commonwealth Skóbúðin gefur sérstök kjörkaup Islendingum í Winnipeg-borg. Komið og sj&ið oss og vér skulum sannfæra yður um þetta. Vér höfum ágætar byrgðir af karla, kvenna og barna skósatnaði. Betri enn flestir aðrir í bænum, og verðið er lágt. Vér vonum, með breinum og hagfeldum við- skiptum við yður, að tryggja okkur virðingu yðar og tiltrú. Galloway & Co. 524 MAIN STREET, ###<> ********************** * * $ HINAR NYJU £ J yerksmiðjur C.P.R. félagsins J Síðustu tímar eru yfirstandandi tið til að eignast fagrar húsalóðir á Rauðárbökkum. Það eru að- eins fáar lóðir, sem við höfum ráð á að selja, og leyfum vér oss þvi, að benda þeim, sem elska fegurð náttúrunnar, á að tapa ekki tækifæri þessu. Hver einasta af þessum fögru lóðum hefir stóretíis eik- ar og elmtré, sem maður getur hvílt augað á eftir erfiði og þunga dagsins, Vér seljum lóðirnar bæði svo ódýrt og með svo góðum kjör- um, að það getur hver maður, sem vill keypt þær, Stærð lóðanna er: 50 fet á breidd og 250 fet á llengd. Verð : $500 ODDSON, HANSON & VOPNI 45 Tribune Blk. Phone 2312 McDerm®tt Ave., Wpeg. * # * * * *. * * * * * Ef £ú hefir f hyggju, að kaupa lóð eða lóðir fyrir snnnan þessar nýju C.P.R. verksmiðjur, f>á er vissast fyrir þig að leita til okkar á skrifstofunni á Logan Ave. og Blake St.; hún er opin á hverju kveldi. Yið höfum heilmikið af lóðum þar, sem Stór ^róði er í að kaupa. Lewis, Friesen & Potter, JÍOSS Main Street, Koom 1 0 og 20 Phone 2804 # # * * * .* * * * * * ************** pall m. clemens. BY8GINGAMK1STAHI. 46N Hlain >*it. Winnipej;. PHONE 2 6 85. BA*ER BLOCK. P^alace^lothing^^to re 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthúsinu. Aðal-fatakaupabúð íslendinga. Selur allan Maí- mánuð karlmanna alfatnaði með 30 % afslætti. Al- fatnaðir vanalegt verð $12^», nú $9,00. Hattar, húfur, hálsbönd, skyrtur og alt annað, sem klæðir menn og drengi, alt með afslætti í Maí. G. C. Long

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.