Heimskringla - 07.07.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.07.1904, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 7. JÚLÍ 1904 fyrsta máta hefir Ari ekki stafsett og stílað eins og dæmin eru sýnd. Ari var dálítið of snemma uppi til pess, að hann gæti skrifað á vest- ur-fslenzku. En stflsmáta Ara og málfæri getum við Lárus minn lært, af f>ví Ari var uppi á undan okkur. En vel má vera, að f>að dragist fram í skammdegið. En einkum er það hitt, er ég vil fyrir- taka, að Ari hefði aldrei sagt, að Rebekka Guðmundsdóttir væri “Jónsdóttir,” f>ví foreldrar hennar hétu Guðmundur Pálsson og Rósa Jósafatsdóttir, og bjuggu á Litlu- strönd í Mývatnssveit. Því mót- mæli ég fyrir Ara hönd, að hann hefði í niðurlagsorðum skýrt svo frá: “Rebekka var skörungur mik- ill. Hún bjó hið fyrsta sumar 1 tjaldi í útjaðri bæjarins,----og kom heim með 3—4 dollara hvert kveld; þeirra son Guðmundur klæðasölumaður í Winnipeg.------- Einnig þeirra dóttir Guðrún-----” Hér er ekki hægt að sjá annað, en að foreldrar þessara systkyna sé J konan Rebekka Gnðmundsdóttir og þessir 3—4 dollarar (sjá tölubl. J Hkr. 36. þ.á.) Svona tröllaukna ritfinsku átti J Ari prestur Þorgilsson ekki til í eigu sinni. Það .staðhæfi ég, Lárus minn. K. Asg. Benediktsson. Æ, blessuð kaffirótin! Flestum góðum mönnum er [>að; ánægjuefni, f>egar einhver þjóð, j maður, dýr, eða aðrar lifandi verur j ná sannleikans viðurkenningu eftir langvarandi undirokun harðstjórn- ar, tækifœraskorts til frekari vel- gengni, eða öfugt álit og fyrirlitn- ingu þeirra, sem aflið hafa meira. Það fylgir eðlisfari betri mannanna að gleðjast yfir velfarnan allra lif- andi vera. En þetta getur átt víðar við, kom- ið vfðar f ljós. Sumir “dauðirhlut- ir” eða efni hafa átt litlu láni að fagna umdagana: hafa svo að segja undantekningarlaust verið hraktir og hrjáðir af óáliti og ótrú hinna betri mánna, mannanna, se m vit a. Þ(>ssi efni eru allmörg. Eitt af þessum niðurlægðu hlutum er kaffirótin (kaffibætirinn), sem um mörg, mörg ár hefir haldið við “lffi og heilsu” vorrar elskuðu þjóð. ar, vestan og austan hins prungna, öldugrafna reginliafs, en jafnan mætt þungum dómum þeirra manna sem hafa haft heilbrigði lífs og sálna í hendi sér, nfl. lœkiíanna. Þeir, ólukku fúskararnir, hafa alt af jafnt og þétt nfðt allan kaffibæt- ir takmarkalaust, “malkaffið,” “ex- portið” og jafnvel sjálfa “grænu rótina,” og talið það alt hvað ineð j öðru óhæfilegt til manneldis f sam- J blendi við kaffibaunir, og— ég held [ helzt jafnt þótt þessir kafifbætar væru brúkaðir óblandaðir og ó- mengaðir kaffibaunum. Eg man ekki, hvað þeir liafa sagt um það, ef þessar þrjár sortir væru brúkað- ar eingöngu hver fyrir sig, t. a.m. J með brendum rúgi, eða allar saman með t.a.m. brendum ertum, grjón- um eða ljónslappa. Það varðar held- ur ekki liársbreidd! Hamingjunni sé lof! Nú er að rofa fyrir fegri framtfð blessaðrar kaffirótarinnar. (Sjá Heimskr. 30. júní þ. á.) Þar kemur loksins í ljós sannleikans viðurkenning f kaffirótarfræðinni og ölluin exportmálum, sem þvælst liafa um aldur og æfi fyrir gjörr/n- endum liinna sfðustu daga vfsinda. Nú er það alt vfst: Kaffibætirinn drepur kaffið, þ.e.a.s. verkandi efni þess, það bannsetta grey, sem kall- að er Coffein, sem aldrei hefði átt að vera í baununum skapað! Því þótt þetta efni eins og t.d. “nico- tin” f tóbaki sé skaðlaust fullorðn- um en hættlegt ungu þjóðinni (sjá sömu Hkr.) og talsvert n/tilegt f læknisfræðinni sem meðal, þá — ja, þá átti það ekki að verða í kaffi- baunum til. , Nú ber þess að gæta, að lfkind- um, að við blöndun kaffibauna við þessi betri efni þarf að víðhafa alla varkárni. Líklega er því hollara kaffið, sem það hefir lengur kokk- ast í kaffibætinum, þvf það kemur í veg fyrir alla þá töf, sem melt ingarfærin hljóta að sjálfsögðu, að hafa af umbrotum baunanna gegn áhrifum kaffibætisins, ef kaffið er svelgt bráðnýtt og óforhugsað. Það kynni annars að fara með það eins og áfengið (sjá sömu grein), að það framleiddi í líkamanum hita unz líkaminn yrði kaldur!! Nei, kaffið þarf að vera steindautt áður en það er rifið í sig af fólkinu. Gef oss meira, mikið meira af nýjum vísindum! Oss þyrstir í þekkinguna og hungrar eftir viss- unni f öllum hlutum! Með hátíðlegum óskum yðar ein- lægur. J. E. Frá Selkirk Herra ritstjóri! Mér hefir hugkvæmst að rita dá- lítinn fréttapistil um háttu og fé- lagslíf okkar Islendinga hér. Það er mikið fjör í félagslífinu hér og mörg eru félögin, sem öll miða að þvf, að efla sannasiðmenn- ingu fólks vors og auðga andlegan þroska þess og hefja til háleitra liugsana. Fyrsta og æðssa þeirra er lút. kirkjufélags söfnuðurinn hér, með það sannnefnda ljúfmenni, Stein- grfm prest, fyrir leiðtoga; og það hygg ég víst, að enginn glatist á veg villu og vansæmdar, sem fylgir hans dæmi í daglegri hegðan sinni. Næst að vöxtum, virðingu og á- hrifum er Góðtemplara félagið “Einingin” með íturmennið Stefán S. Oliver þar æðstan f sessi. Hann er alkunnur meðal Canada Islend- inga sem áhrifamikill maður, hvar sem hann er búsettur. Þá eru tvö kvennfélög, sem bæði vinna í menningaráttina undir for- ustu ötulla og liagsýnna heiðurs- kvenna og hafa þau bæði starfað að lofsverðum framkvæmdum og látið mikið gott af sér leiða. Þær hafa drjúg áhrif til góðs, konurnar, þar sem þær fá að njóta eiginleika sinna. Einnig er hér lestrarfélag, og er það lirósverð viðleitni til að við- halda fslenzkri sagnfræði. Hér er og Bandalagsfélag og sunnudagaskóli. Það er hvort- tveggja greinar af lúterska söfnuð- inum. Starfsemi þeirra því hin sama og starfsemi hans. Það mun mega fullyrða, að trú og kirkjurækni landa vorra hér, sé á háu stigi, eins og sést á því, að guðsþjónustum er haldið uppi með söng og lestrum í kirkjunni, live- nær sem presturinn er fjarverandi á sunnudögum eða öðrum helgi- dögum, Þetta framantalda er alt af liinni fegurri félagslffslilið Selkirk ís- lendinga. En svo er og önnur, eða skugga- hlið á félagslífi þeirra. Mér s/nist allar Ifkur til, að hér sé að þroskast Anarkista félags- skapur; með þeirri sannfærandi von, að herra Sigfús B. Benedicts- son verði öflugur leiðtogiþess heið- ursEélags (!!), þar eð hann hefir fyrstur allra Islendinga gert æsing- artilraun til að myndá slíkan fé- lagsskap, eða sáð því frækorni, sem mundi þroskast og dafna hjá and- legum og siðferðislegum jafnokum lians. Að andi sá, sem sérstaklega ein- kennir og stjórnar starfsemi An- arkista félagsins sé hér í þroskun, dæmi ég meðal annars af þvf, sem nú skal greina: í vor fékk einii' búandi hér tvo svínshvolpa og bjð vel uin þá f kró með þaki yfir, en hey var undir hvolpumim og fór vel um þá. Kró- in var ólæst. Þegar hvoipum þess- um var borin fæða að morgni þess 13. þ. m,, þá kom aðeins annar þeirra á kreik og var blóðugur og mjög lasburða; en til hins lieyrð- ust kvalastunur og var hann svo aðfram kominn, að hann drapst fyrir hádegi. Þegar hann var skoð- fFJNry "nnÁ'rrfn 1 iij! ! Pioneer Kaffi I þekkja Islendingar og- yita að pað er bezt af öllu kaffi. Það er brent og hreinsað og malað, ætíð til reiðo og veitir meiri nægju- semi og er ódýrara, þegar til lengdar lætur, en grænt kaffi. Kaupið því Pioneer Kaffi. The Blue Ribbon Mfg. CO. Es AVIJSTISTIFEGh 3 TimmiimmmmmmmmiimmiimM HaldiO saman ••Coupons,, og skrifið eftir verðlistanum. aður, þá komu í ljós verkstilþrif morðingjans. Stunga var ofan á milli herðarblaðanna og tvískorið út úr; stunga aftan við síðuna og í gegnum lirygginn innanVerðan og út í síðu hinsvegar, og var það ægi- legt svöðusár. Að auki voru sjö stungur í holið aftan við sfðuna. Allir voru áverkar þessir á sömu hliðinni. Þettji ódáðaverk var framið að- faranótt 13. þ.m. Margir skoðuðu hvolpinn dauðan og bar öflum sam- an um, að í þessum verknaði lýsti sér hin argasta morðgrimd, þótt ekki væri henni í þetta skifti beitt á annað enn saklausan svínslivolp. Eitt (>r víst, að livort sem morðing- inn er uppvaxandi áimur á þjóð- flokksgrein vorri, eða hann er full- þroska þyrnir, þá er hann á hœðsta stigi fantur og illmenni. Hinnhvolpurinn er talsvert særð- ur og mjög vesæll, svo að óvíst er, að hann lifi. Ekki er við þvf að búast, að hafist upp á morðingjan- um.enn talsverður grunur er vakn- aður um, hver'hann sé. Sennilegt þykir og, að hrakmenni þetta liafi fleiri glæpi af /msu tagi á samvizku sinni, þó ekki verði sagt um það með vissu. Það væri viðeigandi, að þú, herra ritstjóri, létir sjást á- lit þitt um þetta illræðisverk, og uiíf það, livort ekki sé líklegt, að menn megi búast við svipaðrimeð- ferð frá hendi þessa hrakmennis, gefist honum þægilegt tækifæri. Bezta gróðabragð sem ég hefi gert. New York Life lffsábyrgðarfélagið hefir fengið svolátandi bréf frá Geo. L. Russell f Albany, dags. 26. Marz sfðastl.; ,.Eg þakka kærlega New York Life félaginu fyrir $4,132.41, sem það liefir borgað mér fyrir lffs- ábyrgðarsk/rteinf mitt No. 195,026 sem ég tók í New York Life félag- inu fyrir 20 árum, í dag. Ábyrgðarupphæðin var $3000. I dag hefir félagið borgað mér þessa upphæð að fullu og að. auk $1,132,41. Þessi skuldalúkning jók mér bæði undrunar og ánægju og ég tel viðskiftin við félagið vera eitthvert bezta gróðabragð sem ég hefi nokkurntfma gert. Ég hefi haft trygga lífsábyrgð um’ 20 ára tíma og að þeim end- uðum fæ alla lífsábyrgðarupphæð. ina borgaða að fullu og talsrert á annað þúsund dollars að auki og umfram það sem um var samið. Þetta er önnur lífsábyrgðar- upphæð mín lijá félagi yðar, sem fallið liefir í gjalddaga og til sann- indamerkis um að ég sé ánœgður við félag yðar, þá hefi ég í dag tek- ið 3. lífsábyrgðina í þvf, svo að ög geti enn þá haldið áfram að vera í félaginu. W. Selkirk, 16. júní, 1904. Ólafur Torfason. \ Athngasemd.— 1. Engum efa getur það verið bundið, að hér er að ræða um stakt níðingsverk og að als ils má vænta frá hverjum þeim, er svo vinnur. 2. Á hinn bógipn verðum vér að vona, að enginn Islendingur hafi framið þennan hroðaverknað, og ekki viljum vér ætla þeim svo ilt, nema full sönnun fáist um, að Is- lendingur liafi unnið hann. Bitslj. BIRKIYÖLLUM. 9. júní 1904 Heiðraði ritstjóri! Með lfnum þessum er það mín vinsamleg bón til þfn, að lofa Heimskringlu að flytja vinum mfn- um þau tíðindi, að heimili mitt ^r nú að Birkivöllum f Arnesbygð, Árnes P.O., ef einhver vildi, fyrir einhverjar orsakir, senda mér línu. Með vagnlest fór ég frá Winni- peg til Selkirk, var þar hjá góð- kunningjum mfnum f 5 nætur vel haldinn, beið eftir “Viking,” sem lfka komst ekki áfram fyrir óveðr- um. Svo kom hann á mSnudag sfðastl. og fór snemma á þriðjudag. Þá var kafteinn á bátnum eigaipli lians, kaupmaður S. Sigurðsson, og fórst það mjög vel; og eins oghann er alþektur að dugnaði og hagsýni, eins má kynna hann að því, að hann fer vel með farþegja sína, og fyrir það á hann skilið af mér hinn bezta vitnisburð. Ég hefi nú ekki verið í sveit þessari nema 2 nætur og get því ekki sagt margt í fréttum; einung- is það, að tfðin virðist sjiilla lukku bóndans, hvort heldur er á vatni eða landi: Sffeldar rigningar; á votengi vex ekki grasið vegna of mikils vatns, enn ef fært er frá landi til að vitja um net, þá eru þau fyrst f ólagi, og svo nálega alt tapað úr þeim, þegar í land kemur. Að fornu og nýju þinn einlægur góðkunningi. Benedikt Sigurðsson. DÁNARFREGN. Kjartan Ögmundsson, frá Grand Point, Man., ættaður úr Hruna- mannahrepp f Árnessýslu, varð úti þann 24. Marz í vetur nálægt Nome, Alaska. Hann vai í náma- leit með skozkum manni og lireptu þeir illviSri og urðu matarlausir. Félagi hans komst til mannabygða 16 klukkustundum eftir að hann skildi við Kjartan sál. Var þá farið að leita Kjartans og fanst hann örendur 1 mflu frá Nome. Kjartan sál. vann við gull- gröft f vetur vestur í Nome, Al- aska, og var f íélagi með Jóni S. Bergmann, og þótt liðnir séu meir en 3 mánuðir síðan þessi atburður skeði, ]>i hafa engin skeyti komið frá þessum félaga lians til foreldra eða systkyna Kjartans sál. Islenzku blöðin ísafold og Þjóðólfur eru beðiu að taka fregD- ina upp. Fáein þakkarorð vil ég undirskrifaður biðja heiðurs- blaðið Heimskringlu að flytja öll- um mínum vinum og velgerða- mönnum bæði í Grunnavatns og Álftavatnsbygð fyrir þá framúr- skarandi lijálp og velvild, er þeir hafa sýnt mér á þessu vori, með því að skjóta saman og gefa mér $63.'00 f peningum og peningavirði, til þess að bæta mér upp skaða þann, sem ég varð fyrir, þegar húsið mitt brann á síðasta laugardag í vetri þetta ár. Þessa drengilegu hj&lp erég ekki maður til að endurgjalda og ekki heldur fær um að útmála þakklæti mitt eins og vera skyldi. Enn ég vil ávalt með gl(>ði og fögnuði til- einka þeim mfnar innillegustu þakklætis og velvildar tilfinningar, um leið og ég óska og bið: Að guð, sem öllum gefur Iff og brauð, hann gleðji og blessi þessa vini mfna og þúsuud sinnum þúsundfaldan auð” á þeirra borðuin láti aldrei dvfna, og lijartans þakkir votta þeim ég vil, HINN AQŒTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY S Thos. Lee, eigandl. 'WXJSTIsI iCDPEQ-. BIMSISN er velgerð þeirra enginn skuggi hylur. Ég minnist þeirra meðan ég er til, og mínar bænir heyrir guð og skilur Otto P.O., 15. júnf 1904. Vigfús J. Gultormsson. Veðrátta er blaut, stormasöm og hvikul, fólki er þess vegna hætt við köldu,kvefi, hæsi og brjóstsjúk- dómum. Beztu meðulin era Dr. Eldridge hóstameðulin. Þau bregð ast aldrei, séu þau tekin í tíma. Þau fást hjá Kr. Á. Benediktssyni 409 Young st. KENNARI óskast við Baldurskóla No. 588, frá 15. september til 15. desember næstkomandi. Umsækjendur til- greini hvaða mentastig þeir hafi og æfingu sem kennarar og hvaða kaup þeir vilji fá. Tilboðum veitt móttaka til 10. ágúst næstkomandi af undirskrifuðum. Hnausa, Man., 29. júní 1904. S. J. YÍDAL, ritari og fóhiröir. FYRIRSPURN um hvar Ölafur Gunnar, sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- manns er niðurkominn. Kristján sál. faðir Ölafs mun liafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð til Ont., Canada, og þaðan aftur til N/ja Is lands, Man., á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaðan hmgað suður í Víkurbýgð,N. Dak., og dó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er ég gæzlumaður þeirra á meðan þessi meðerfingi er ekki fundlnn, eða þar til skyl- yrði laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan ulaf Gunnar. óska ég hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N, D. 28. Febr. 1904. ELIS THORWALDSON. Qisli Johnson PRENTARI 656 Young St. Cor. Notre Dame Fólks- og vöruílutn- inga skip Fer þrjár ferðir f hverri viku á milli Hnausa og Selkirk. Fer frá Hnausa og til Selkirk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Fer frá Selkirk tíí Hnausa á þriðjudögum og fimtu- dögum,en á laugardögum til Gimli og sunnudögum norður að Hnausa. Laugardag í hverri viku lendir skipið við Winnipeg Beacli, og fer þaðan norður að Gimli og til baka. Fer síðan að Gimli sama dag og verður þar um slóðir á sunnudög- um til skemtiferða fyrir fólkið. Stöðugar lendingar verða f hverri ferð, þegar liægt er, á Girnli og í Sandvfk — 5 mllur f/rir norðan Gimli. Þessi ákvörðun veiður gildandi fyrir þann tíma, sem mestur fólks- flutningur verður með C.P.R. ofan að Winnlpeg Beach. S. SIQURDSSON Coronation Hotel. 523 MAIN ST. tarroll A Spcnce, Eigendur. Æskja viöskipta Íslendiníra. sristinff ódýr, 40 svefnherbergi,—ácætar máltíöar. Þotta- Hotel er gengt City Hall, hefir bestu - lfóng og Vindla —þeir sem katipa rúm. þurfa ekki nauftsynlega aö kaupa máltíöar, sem eru seldar sérstakar. % Department of Agricul- ture and Immigration MANITOBA. TILKYNNING TIL BÆNDA: Það koma nú daglega inn í þetta fylki hópar af ungum mönnum frá Austur Canada og Bretlandi, sem vilja fá bændavinnu. Margir þeirra eru æfðir vinnumenn og aðrir óska að læra bændavinnu. NÚ ER TÍMINN til þess að útvega sér vinnuhjálf fyrir komandi árstíð. EF ÞÉR ÞARFNIST VINNU- MANNA 1, 2 eða 3 menn, þá ritið til undir- ritaðs og segið hvernig vinnumenn þér þarfnist, hvort heldur æfða eða óvana menn, og livers þjóðernis, og kaup það sem [>er viljið borga. Skrifið strax og forðist vonbrygði. J. J. GOI.DEX, PEOVINCIAL GOVEBNMENTT IM- MIGRATION AGENT, 617 llaiu St Winnipcg. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norövesturlandin Tíu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. bciiiton licbb, Eivondur. ÐISG DRILLS Nú ei' tiiiiitiu t 1 'iuiua plttnjugit. O* Hversveiii a skvlib.a l»ei |>i ukki fÁ JOHN DEERtí eda Mcrtii.e l)ióí{ og spara yður ópai fa (ii.ytuiíau^ Sé lai d ydm uijún limkeiii þá sefst JOHN PEEKE Uiso P.óií'U bezt. Þeir eru lóttir oí h<egie«a uotaðir 04 risna eins breitt far ug h.eij <111 pókuast og eru hinir beztu í snúuinguin. Það eru beztu plógarn.r, se 1 nú eru á ínarkaðnuiu. C. Drummond=Hay, IIVIPLEÍVIENTS & GARftlAGES, BELMONTT TÆ_A_JST. BRAUÐIN GÓÐU eru irerð með vélum og seljast og ét.ast á tíestum heimiluiu i pessuiu bæ. Þeir sem brauda þau ehiu, sinni kaupa þau ætíð siðan. ísrjómi og brjóstsykur af öilum tegundum er til- búiun af oss og er það bezta af sinni tegund í Canada. Nýtt og ferskt og gómsætt. BOYD’S McINTYRE BLOCK "PUONE 177 Qonnar & Hartley, Lögfræðingar og landakjalasemjarar 494 91ain St, - - - Winnípeg. R. A. BONNKR. T. L* HARTI.BY.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.