Heimskringla - 11.08.1904, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.08.1904, Blaðsíða 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ t T. TH0MA5 ♦ ♦ fslenzkur kaupmaOur selur alskonar matvðru, gler or klœðavðru afar-6dýrt gegn borg- un út í hönd. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 537 Ellice Ave. Phone 2620 ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS, kau JPMAÐUR umboðssali fyrir ýms vorzlunarfélög í Winnipog og Austurfylkjunnm, af- greiöir alskonar pantanir íslendinga ur nýlendunum, peim aö kostnaðar- lausu. Skrifiö eftir upplýsingum til 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 11. ÁGÚST 1904 Nr. 44 Arni Egprtssoii 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnipeg. Ég er er enn við land og lota sölu, og get selt yður hvorutveggja með mjög góðum skil- málum. Pegar þér æskið eftir peningaláni útá fast- eignar veð hvort heldur í Winnipeg eða útum ný lendurnar, þá þætti mér vænt um að heyra frá yður. Einnig ef þér þurflð að endurnýja láu eða veð lán. Égeragent fyrir ágæt Eldsábyrgðar-félög, og get tekið allt 1 ábyrgð Sem eldur getur brent eða skemt. Bændur, setjið hús og liús- muni yðar i eldsábyrgð. Skrifið mérog svo skal ég korna Úllu í gang. Ég treysti að njóta viðskifta yðar eins og að undanförnu. Arni Eggertsson Oðlce: Room 215 Mclntyre Blk Telephone 775 Fregnsafn. Markvferðnscu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRÉTTIR Japanar hííðu áhlaup á Port Ar- thur þarin 26. f.rn. og héldu þvf á- fram uppihaldslausu f nær 5 sólar- hringa, en náðu f>ó ekki virkinu úr höndum Rússa, sem vörðust hreysti- lega og af kappi mikiu. Sagt er, að Japanar hafi þó náð nokkrum virkjum umliverfis aðalstaðinn og að Rússar muni ekki geta varið bæinn lengi úr þessu. Mannfall varð voðalega mikið ábáðar hliðar. Sagt er að Port Arthur sé nú orð- inn skotfæralítill og vistatæpur og tóbakslaus, og sé það hermönnun- um hið mesta mein. Flest hús f staðnum hafa verið tekin f þjónustu særðra hermanna, sem nú kváðu nema 10 þúsundum þar. Japanar hafa, að sagt er, um 70,000 manns með 400 fallbyssum umhverfis stað- inn og nægarbyrgðir af skotfærum. Þjóðverjar bjóða 20 móti einum, að bærinn vinnist ekki innan 10 mánaða. Bretar taka veðmálin jafnótt og þau bjóðast. Rússar vona fastlega eftir hjálp frá her- deildnm sínum, en hætt er við hún komi seint til Port Arthur. Uitf lok f. m. unnu Japanar tvo stórbardaga og náðu þá 2 sterklega vfggirtum bæjum frá Rússum og þar með nokkrum fallbyssum og öðrum hergögnum. Rússar segjast. hafa mist 1500 mannst f öðrum bar- baganum en 700 f hinum. Sfðan hafa Japanar náð Hei Cheng og New Chwang, hvort- tveggja ágætir staðir; en Rússar hafa sig undan norður á bóginn, Sigurvinningar þessar gefa Japön- um umráð yfir iöngum hluta af járnbraut Rússa og góðum hafn- stöðum, svo að þeir geta nú við- stöðulaust liaft að sér menn, vopn og vistir. Kuropatkin herforingi með 100 eða 150 þús. manna er umkringdur á allar hliðar nema vesturhlið, og vonuðu Japanar þann 5. að geta velgt honum og liði hans, svo að hann myndieftir samfundum þeirra. Herforingi Keller féll í bardag- anum við Simoncheng þ. 30. f. m.; hann var talinn einn með hæfustu herforingjum Rússa og hafði 50 þús. manna f deildum sfnum. Brezkir fregnritarar, sem n/lega ferðuðust með Sfberfubrautinni frá St. Pétursborg til Manchuria, segja að 310 þús. vopnaðra Rússa hafi verið send austur síðan strfðið hófst, og má því ætla, að Rússar hafi verið mannfleiri en Japanar í Manchuria alt að þessum tima. Vladivostock floti Rússa hafði náð einu herskipi frá Jöpunum fyr- ir nokkrum dögum; en á sunnu- daginn var náðu Japanar 3 skipum frá Rússum, sem höfðu læðst út úr Port Arthur höfn, en urðu að gef- ast upp, svo menn fengu haldið lffi. Sfðustu fréttir 8. þ.m. segja Jap- ana vera aðeins 2,500 yds. frá aðal- vígvirkjum Rússa í Port Arthur Englendingur einn hefir smíðað vasa úr, sem er það minsta í heimi; skífan er lftið yfir J úr þumlungi að þvermáli. Það á að iirúkast sem hnappur í skyrtubrjóst og er sagt það gangi rétt. — Mentun Spánverja er á frem- ur lágu stigi, eftir skýrslum lands- ins að dæma. Þeim þykir meira gaman að nauta-ati, en að bók- námi. Sagt er að 5 mill. doll. sé árlega varið til-nauta-ats en aðeins 14 millíón til alþýðumentunar. I níu háskólum þar í landi eru nú færri nemendur heldur en voru á einum af þeim skólurn fyrir 400 árum. Þjóðin virðist að vera í mentalegri afturför. Á Spáni voru árið 1896 yfir sex millíónir manna, sem hvorki kunnu að lesané skrifa, enþað eru fullir tveir þriðju partar af öllum íbúum landsins. — Eldur f Heilbrom, Wurtem- burg á Þýzkalandi, brendi upp 350 fbúðar og ðnnur hús, meira en helm- ing als bæjarins. Manntjón varð ekki mikið, en margir meiddust af falli húsviða og múrsteina úr hús- veggjunum. — Elding í Sault Ste. Marie varð manni þar að bana, og skemdi 4 börn þann 4. þ.m. Þrjú af börn- unum eru talin að verða jafngóð, en eitt er f hættu. — Blaðið Grand Fórks Herald getur og um haglstorm, sem komið hafi f Norður Dakota þann 3. þ.m. og skemdi uppskeru á 3,000 ekrum. Mestar urðu skerildirnar í Nelson county, — Reymond héraðið í Alberta, sem mormónar frá Utah bygðu fyrir tveimur fírum, er í mestu framför. Ibúarnir þar seldu nýlega 4,000 nautgripi til manns í Winni- peg. 12 þúsund bréf berast að Reymond pósthúsinu á hverjum mánuði, og má af því marka, að héraðið er orðið tnannmargt og í bráðri framför. — Leyndarráð Breta hefir gefið úrskurð f máli, sem járnbrautarfé- lag eitt í British Columbia höfðaði móti ríkinu út af málmnámum í löiidum, sem það hafði fengið frá ríkisstjórninni. Dominion stjórn in hélt því fram, að félagið ætti að eins yfirborðsrétt til landsins, að rfkið ætti alla náma f þeim. En félagið kvaðst eiga löndin al- gerlega með öllu, sem f þeim kynni að felast. Dómurinn gekk félagiriu í vil. — Haglstormur varð f M anitoba þann 3 þ. m. f grend við Carberry og gerði skemdir á mjórri land- spildu, tveggja mílna langri; aðal- lega urðu aðeins 5 bændur fyrir skaða af veðri þessu. — Tfgrisdýr losnaði úr búri sfnu á dýrasýningu í New York og tók að ferðast um götur borgarinnar. Sfðast réðist það á lögregluþjón og hefði eflaust étið hann upp til agna ef það hefði ekki verið skotið til bana. Dýrið var eitt hið stærsta og fegursta, sem s/nt hefir verið hér í landi og hafði kostað ærið fé. — Ljón réðist á mann á sýningu í New York og meiddi hann svo, að honum er ekki hugað líf. — Skógareldar eru miklir f grend við Kalispell f Montana. Eld- arnir eru á fjórtár^ mismunandi stöðum og liafa þeir skemt og eyði- lagt þúsundir dollara virði í ýms- um smábæjum meðfram Great Northern brautinni. Bæjirnir White Fish og Columbia Falls eru einangraðir frá öllum samgöngum vegna þessara eida og fólkið þar í mestu hættu. Kirkjur og aðrar stórbyggingar hafabrunnið. Ann- ar stóreldur hjá Dayton Creek liefir gert stórtjón. Heilir hópar manna eru að reyna að slökkva Þessa elda, en gengur það illa. — Fréttir frá Evrópu segja epla uppskeruna þarílöndum svo mikla, að búist er við; að mikið af þeim verði sent vestur til Manitoba til að seljast hér. — Bankastjóri einn frá Belgíu, sem hér hefir verið á ferð um fylk- ið, fór heimleiðis aftur í vikunni sem leið. Hann lét mjög vel af út- ! itinu hér og kvaðst mundi gera iað sem hann gæti, til þess að fá auðinenn f Belgíu til að verja efn- um sínum hér vestra. Hann kvað framför landsins veraaðeins f byrj- un ennþá , — Það er talið vfst, að hveiti- sláttur á ökrum bænda verði al- ment byrjaður hör f fylkinu um 20. þ.m Uppskeru horfur eru vfðast með langbezta móti. — Læknir einn að nafni Charles Dion, fæddur í Canada, hefir ný- lega vakið mikla eftirtekt í Parfs á Frakklandi, þar sem hann hefir fengið einkaleyfi fyrir vél til að nudda augu blindra manna með. Læknir þessi hefir með hjálp vél- arinnar læknað marga menn af augnveiki, og sumum sem heita mftttu blindir, hefir hann gefið sjón svo að þeir sjá til að ganga hvert sem þeir vilja. Flann læknar nær- sýni aigerlega og hefir mestu að sókn. Læknir þessi er náttúru- gæddur uppfundninga maður, og hefir hann uppgötvað ýmislegt f — Joseph Martin, fyrrum ráð gjafi f ráðaneyti' Greenway stjórn- arinnar hér í fylkinu, var tekinn með valdi út úr dómhúsinu í Van- couver, B.C. Hann var að verja mann, sem kærður var um konu- morð. Aðalvitnið f málinu var sótt inn í Bandarfkin. En Martin heimt.aði að fá að sjá stefnuna sem notuð var til að heimta þetta vitni fyrir dóminn. Hann hélt þvf fram að eiður sá er slfk stefna væri bygð á yrði að taka það frain, að vitnið væri imaan takmarka fylkisins, og þar sem þetta gat ekki hafa verið þá liélt hann því fram, að vitnið vœri ólöglega þangað komiðog gæti þvf ekki borið f málinu. Það er að sjá, að Martin hafi haft rétt fyrir sér í þessu, en hann hafði orðið svo æstur 1 dómsalnum, að það varð að taka hann út þaðan með valdi. Þetta hafði þau álirif, að vitnið neitaði að bera f málina, sem svo var frestað um tfma. — Michael Riley og dóttir hans og sjö áðrar stúlkur drukknuðu í Mississippi ánni hjá Alton, 111., á föstudaginn var. Fólkið var að baða sig f myrkrinu um kveldið en óð ofiangt út f ána og druknaði; aðeins 'ein stúlka, 8 ára gömul, komst Ufs af. Börnin voru á aldri frá 8 til 14 ára, en maðurinn, sem sagður er að hafa verið góður sund- inaður, gat hvorki bjargað sjálfum sér né b;'rnunum, sem öll héngu á honum f von um hjálp. ísl e n d i n gadagu rinn Hann var haldinn hátfðlegur f Elm Park þann 2. þ.m., eins ög aug- lýst hafði verið. Það var 14. þjóð- liátfð Vestur-Islendinga. Veður var hið ákjósanlegasta, sólskin ■og hægur, svalandi vind- blær allan daginn, og alt fór fram svo vel sem frekast varð á kosið Enda segir blaðið Free Press, að engin skemtun liefði getað faiið betur fram heldur en þjóðhátfð ís- lendinga hafi farið fram í þetta skifti. en sambandi við telefóna og loftskeyta- sendingar og hefir hann verið með- verkamaður Edisons f ýmsum upp- fundningum hans. Japanskur læknir, að nafni Nogushi.sem nú býr f Kaupmanna- höfn, hefir fundið lækningu við biti liöggorma. Meðal þetta er inn- spýtulyf, sem fengið er úr geita- blóði. Læknirinn segir lfklegt, að að efni þetta sé einnig í hestablóði. Meðalið er fcreiðanlegt. Mál það er fylkisstjórnin höfðaði móti Dominion stjórninni út af bleytilöndum fylkisins og stjórn þeirra og söluverði og sem skotið var t.il úrskurðar leyndarráðs Breta til endi egra úrslita, hefir nú fallið þannig, að fylkisstjórninhefir tapað. Ennþá er dómsákvæðið ekki komið orðrétt liingað vestur svo að ekki verður að svo stöddu séð á hverjum éstæðum dómurinn er bygður. — Ötjórnarformaður Hon. R. P. Roblin telur víst, að kornvöru og gripa framleiðslan f Manitoba muni nema 70 millíón dollara virði PIANOS og ORGANS. Heintxmnn & Co. Pinnos.——Bell Orgel. Vér seljum med mánaðarafborgunarskilmálum. J, J. H McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. IEW YORK LIFE IIVSURAIVCE CO. JOHN A. McCALL, president Síðasta sbýrsla félagsins sýnir að á Arinu 1903 hefir það gefið út 170 þús. lifsábyrgðarskirteini fyrir að upphæð #3l4tt, miliónir doll. Á sama ári horgaði fél. 5 300 dádarkröfur að upphseð yfir 16 miliónir doll., og til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað- áarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið $32 þús. meðlimum út á Lífsábyrgðarskírteini þeirra nær því 13 miliónir doliars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á Siðastl. ári 5J mlión dsll. i vexti af ábyrgðum þeirra í þvf, sem er $1,250,000 rneira en borgað var til þeirra á árinu 1902: Lífsábyrgðir í gildi hafa aukist á síðastl. ári um 191 millionir Uollars. Allar gildandi lífsábyrgðir við áramótin voru $£1,745 milionir Allar eignir félagsins eru yfir .352£ million Uollars. C. Olafson, .1. t». Uorgan. Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, •WINTNriPE <3-, Fólkið kom fremur seint í garð- inn, því að strætisbrautafélagið, sem hafði flesta vagna sfna f brúki á lfnum þ{jim, sem liggja út í sýning- argarðinum, gat ekki haft nægan vagnafjölda f ferðum milli borgar- innar og Elm Park fyr en að lfða tók á daginn. Þó voru kapphlaupin byrjuð kl. 10 að morgninum og þeim lokið fyrir kl. 12, og fóru þau (ill vel fram. Þá var tekin hvíld til kl. 29 en þá byrjuðu ræður og flutningur kvæð: pg hornleikenda flokkurinn milli þess sem kvæði voru flutt og ræður haldnar. Kvæði fluttu þeir herrar: Magnús Mark- ússon, 2 kvæði; Hjálmur Þorsteins- son og Þorst. Þ. Þorsteinsson, sitt kvæðið hvor, bæði um ísland. Fyr- ir minni Islands mælti lir. stud. theol. Guðmundur Eitiarsson, frá Kaupmannahafnarháskóla, og var hinn bezti rómur gerður að henni. Næst talaði herra Skúli G. Skúla- son, lögfræðingur frá Grand Forks. Hann hafði komið hingað að til- hlutun nefndarinnar til þess að flytja minni Vestnr-íslendinga. Hr. Skúlason talaði á ensku Hann er uppalinn ogalgerlega meritaður hér í landi og er stirður að tala móður- málið, en mælskur mjðg á enska tungu,og er talinn með beztu ræðu- mönnum Vestur-íslendinga. Skúii flutti ágæta ræðu og var að henni gerður hinn bezti rómur; reyndar voru fáeinir menn, sem létu í ljósi óánægju yfir þvf, að sú rœða fór ekki fram á íslenzku, en ekki voru meiri brögð að {iví en svo, að hvert einasta orð í ræðu hans heyrðist glögt af öllum, sem viðstaddir voru Enda hefir hann st(*rkan málróm og svo góðan frainburð, að hann hélt athygli áheyrendanna frá byrj un til enda. Hr. Jón Jónsson, alþm.,frá Sleð- brjót, sem hafði lofað að flytja ræðu um stj órnarbaráttu íslands, gat vegna heilsulasleika ekki komið til bæjaríns og varð því ekki af þeirri ræðu í þetta sinn; en fastlega er henni lofað á næsta ári, ef Jón er þá lifandi og við heilsu. Að loknum ræðuliöldum var hald- ið áfram við skemtanir. Stökk glfniur, aflraun á kaðli og sund yfir ána. í þvf tóku þátt 7 eða 8 manns og var að þvf hin beata skemtun. Að loknum útidyraskemtunum kl. 8, var tekið að dansa f danshöll inni, sem 1/st var með rafmagns ljósum og varþar hin mestaaðsókn Uin eða yfirJ2 þúsund manns koinu í garðinn yfir daginn.og nutu menn þar svojgóðrar skemtunar, að óvfst er að nokkurntfma liafi slmenning ýmsum bygðarlögum sóttu skemtun Þessa, t.d. úr Argyle, Þingvalla, Pine Valley, QuAppelle, Álftavatns og Winnipegosis nýlendum, svo ogfrá Nýjn Islandi; og frá Red Deer ný- lcndu í Alberta; einnig margt frá Norður Dakota; svo og frá bæjun- um Selkirk ogKeewatin (Ontario). Sömuleiðis voru og nokkrir hér frá Morden n/lendunni f Manitoba, og máske eitthvað frá öðrum bygðar- lögum, þótt vér yrðum þess ekki varir. Yfirleitt munu allir hafa verið vel ánægðir með liátfðahaklið og þao ive vel og skipulega alt fór fram. Herra Skúli G. Skúlason kom íingað með konu sfna. Þau hjón héldu til hjá systur Skúla sem býr hér f bænum. íslendingadagsnefndin vottar hér með verðskuldað þakklæti öllum ieim, sem sóttu þetta hátfðahald, og á annan hátt studdu að þvf, að gera það eins ánægjulegt og nú varð raun á. áþessu ári, og er það þægileg við- ur verið ánægðari en einmitt nú. bót við efnahag Manitoba manna. j Mesti fjöldi af íslendingum úr Æliminning. Kveðið við börnin í rökkrinu Yullyrt er að Frakkar á oss stríði; i'orlögunum samt ég ekki kvfði, iví Enska Ljónið öll oss varið getur; iað óvin sinn fbræði tíðast— tra — la—la—la—la iað óvin sinn í bræði tíðast rekur \ heim til sfn. Þá er Rússinn, þessi voða gestur, sem þrjósku, grimd og yfirgang ei brestur, en gulir menn við gulu ána tak’ ’ann; og gulu vatni hell’ í ’hann, og tra— la—la—la—la hell’ f ’ann og los’ ’ann syndir við. Á Þýzkalandi er þurs f háu sæti, er þjóðum öllum stjórna vild', ei smni- gæti; en örn í suðr’ er einn, sem hann mun bfta og innan stundar honum dauðum, tra—la—la—la— la, innan stundar honum dauðum varpa sjóinn f. Þann 14. Júlf sfðastl. lést að heimili sfnu í Pembina, N. D.f gamalmennið Jón Þorsteinsson. Jón heitinn var fæddur 1836 að Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu í Suður-Múlasýslu, sonur þeirra hjóna Þorsteins Illhugasonar og Helgu Jónsdóttur, er þar bjuggu. Arið 1859 gekk hann að eiga Mar- grétu Sveinsdóttir frá Kyrkjubóli f Norðfirði, Sama ár byrjaði hann búskap og bjó fyrst á Krossi f Mjóafirði, en síðastgð Kyrkjubóli f Norðfirði. Árið 1887 flutti hann til Ameríku og settist að í Álfta- vatnsnýlendu í Manitoba. Eftir eins árs vern þar flutti hann t i Nýja Islands, hvar hann dvaldi uns nann kom til Pembina 1898. Þau hjónin eignuðust 5 börn, af hverjum 2 eru dáin, en3 1ifa, Bjarni, trésmiður í Pembina, N. Dak., Þorsteinn verzlunarstjóri f Borgarfirði, Norðnr-Múlasýslu, og Sveinlang, ógift, sem er lijá Þor- steini bróður sfnum. Jón lieitinn var mesti ráð- vendnis og atorku maður 02 sýndi það bezt, að liann byrjaði búskap á íslandi bláfátækur, en *með elju og ástundun eignaðist hann blóm- legt bú, sem hann stýrði og annað- ist með rausn, þar til liann flutti af landi brott til Ameríku. 8á partur æfi lians er hann dvaldi hér vestra, reyndist yfirleitt ekki eins hagfeldur né skemtilegur og sá er hann átti heima á íslaudi, en mest af þeim orsökum að hann kom aldraður með hnignandi hug og þverrandi þrótt hingað tilAmerfku, og gat ekki samlagast þjóðlffinu hér eins vel og margir yngri sam- landar hans. Hann var sannur íslendingur í anda og unni föðurlandinu og öllu íslenzku. Og á sfðustu æfiárum hafði hann hina mestu skemtun af að minnast á ungdómsdaga sína heima og tala um ísland í heild og Og þó að allar þjóðir nái strfða, þá skulum vér ekki neinu kvíða, því Manitó *) mun Manitoba verja og meiða þá, sem okkur vilja, tra— la—la—la—la, okkur vilja liræða, litlu börnin góð. S.J.A. **) Guð Indíánu. Jón heitinn var fremur náttúru greitidur maður, glaðlegur f tali við þá, sem vildu aðhyllast hann, með staðfasta og þrekmikla lund og ó- reikular skoðanir á hverju einu og átti þvf fáa en góða vini. Hsnn var jarðsunginn f grafreit Islendinga í Pembina af A. Bloe- dau, þýzk-lúterskum presti, í viður- vist margrá landa hans, sem sýndu innilegustu hluttekningu, syrgjandi ekkju, vinum og vandamönnum. (Ritstjóri Austra er vinsamlega beðinn að birta andlátsfregn þessa í blaði sínu). Kkkja og œttingjar hins Uitna

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.