Heimskringla - 11.08.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.08.1904, Blaðsíða 4
! HEIMltíKRlNÖLA íl. AGÚST 1904. West End = - Bicyde Shop, 477 Portage Ave. Fylkisstjómin f Manitoba biður Heimskringlu að flytja bamdum pá j fregn, að kaupamenn frá Austur- ■ fylkjunum leggi af stað frá Tor- onto 20„ 24., 25., 26. og 27. þ. m. Þeir, sem vildu fá sér kaupamenr ættu helzt að vera hér til að r dfPtíl lestunum og ráða sjálfir r eða að skrifa J.J.Golder j, 617 Main 2. 3. 12—16 ára. DoraF’ , Ellft ' ,-'«on . Dftlman Drengir !■’ P, Erlecdsson G. Olafsson 3, -Tón Jónasson Ógiftar stúlkur. St„ Winnipeg, sem v j sem hann getur, við^ manna. .eitir þá hjálp, Táðning kaupa- Ungfr- „<J Halla Paulson og systur- r hennar, Clara Ryden, frá •Jhioago, komu hingað til bæjarins á föstudaginn var í kynnis- og skemtiferð til kunningja hér í bænum. Þær frænkur ætla að dveljahér tveggja vikna tíma. Þær hafa aðsetur hjá f>eim hjónum Arn- óri Arnasyni og konu hans, að 644 Toronto St. 1. Insa Bflnson 2. Málf. Hjnrt.arson 3 Ella Olson Ógiftir menn. 1. Hftlli Hermann 2 Pét'ir Si(2iirðson 3- M. G. Johnson Giftar konur. 1. Mrs. Goodall 2. Mrs. Goodrick 3. V rs. Howell Herra Young, umsjónarmaður í Elm Park, heflr gefið f>á skylausu "T'ftr eV‘,1 'íeld J>au sterkustu og fallegustu Jíf j tl.Tteita'tU eru 1 Canada, me* 10 pcr «ent af- -•sleetti móti peningum út ( hönd, Einnig móti nihurborgunum og ménaöarjafborgunum. Göm- , ui hjói keypt og seid.fró$10 og upp. Aiiar aö- yhrlysmgu, að hann hah aldrei ryr, geröir leystár af hendi fljótt og vei. Líka fœst j þau £r sem hann hefir stjóm- þar alt sem fólk þarfnast til viöhalds og að .. „ . , geröar é hjóium sinum. , að Elm Park, vitað eins margt fólk f>ar samankomið hegða sér eins j siðsamlega eins og íslendingar | gerðu sem héldu 2. ágfist hátíðina í þar í ár. Giftir menn. 1 Hj'Wtur Davidson 2. S. G. Skulason 3 Sig. Friman Konur yfir 50 ára. l. Mrs Jochumsson 2. Mr». A ugust 3. Mrs. Th. Bardal Menn yfir 50 ára. i, Bereþór Kjartanson 2, Hallur Ólafsson 3. Signrður Bárðarson Sund I. Jóh. 8veinsson 2. G J. SveÍDbjörnssoH 3. Gísli Borgfjörð Jon Thorsteinsson. Stökk. 1. 2. 8. Winnipe^- Bústaður Heimskringlu er sem stendur að 727 Sherbrooke St. Ríkissyningin f Winnipegendaði á föstudaginn var. Als var að- sóknin á 10 dögum yfir 208 þúsund manns, eða að jafnaði yfir 20,000 á dag. Flest varð fólkið 83,832 á ein- um degi og fæst 10,225. S/ningin mun hafa borgað sig, f>ótt tilkostn- S A aður væri mikill. Það borgar sig nú, eins og æfin- lega þegar maður f>arf að fá pen- ingalán, eða kaupa fasteign að flnna Jón Bíldfell að 505 Maín St„ beint á móti ráðhúsi bæjarins. Þessa dagana er hann að selja ekru bletti meðfram Portage Ave„ inn- an bæjarlínu, fyrir eina $150.00 ekruna, sérlega gott tækifæri fyrir Skilmálar mjög góðir. HERBERGI TIL LEIGU,584 Útskriftarpróf úr alþýðuskólun- um f Winnipeg voru auglýst f vik- Sherbrook St. unni sem leið. Þessi fslenzku ung--------------------------- menni hafa iokið alþýðuskólanámi. i 'jiff fslcnclino’íl f Wlnnipco’ Vala Th. Jónasson, Jónas Th.Jón- ........ —.... ........ —..... asson, Karl Eggertsson,01affa Jón-1 Sökum þess, að nokkrir af lönd- asson, Flora H. Gíslason, Flora j um mfnum hafa gert margftrekaðar Goodinan, Baldur Olson, Rúna tilraunir, til að fá mig til að flytja Johnson. Hallfrfður Kristjánsson, brauð heim til sfn á hverjum degi, Margrét Paulson og Sigrán Bald- þá hefiég núgert ýmsar ráðstafanir winson; sú sfðasttalda las tvo efstu J og kostað miklu til að þetta geti bekkina, 7. og 8„ á einu ári. Veraj nú orðið, í tilefni af þvf vil ég nú (stökk af staf) S. G. Stulason T. A. Anderson E. Laxdai Há Stökk. (hlaupa til) I. Victor Anderson 2 H B. Halidorsson 3. T A. Aoderson Lang Stökk. (jafnfætis) 1. W. Dalman 2. H. B, Halidorssin 8. S. G. Skúlason Lang Stökk. (hlaupa til) 1. S. G. Skulason 2. Vicmr Anderson 3. W. Dalinan Hopp stig stökk. 1. Victor Anderson • 2. H. B. Halldorsson 3. S. G. Skulasou Islenzkar Glímur. 1. E Davidson 2. T. O. SÍKurðson 3. Jóh. Davidson Bezt Glínit: K. S. Eyford DANS. 1. Miss. E'hel Eigilson 2. Miss. R. Eigílson 3. Miss J. Goodnaan Aflraun á kaðli. 1. Verðlaun. Giftir œenn. og athugavert, að það eru mest alt stúlkur, sem útskrifast hafa. Hvers eiga synir íslenzkra foreldra að gjalda, að fá ekki að ganga alla leið gegnum alþýðuskólana? Vfst það ekki tilgangurinn að ala má að fleiri íslenzk ungmenni hafi sterklega mælast til f>ess við allar j Winnipeg, Man. útskrifast, en nöfn þeirra eru þá: íslenzkar húsmæður (ég vona að | _________ svo afbökuð í blaðinu, að þau þekkj- j mennirnir láti f>ær ráða f þeim sök- ast ekki sem íslenzk nöfn. Það er j um), þær sem á annaðborð kaupa brauð, að þær hjálpi til að þetta geti nú hepnast, með f>vf að kaupa brauð sín hjá mfnum útkeyrslu- mönnum. Við f>á, sem áður hafa er j keypt brauð sín hjá mér, þarf ég f>á ekki að vera langorður með tilliti Aðalsteinn Kristianson biður pess getið. að utanáskrift til sfn verði fyrst um sinn P. O. Box 116 Mánudagur 22 þ m hefir verið skipaður almennur hvíldardagur í Winnipeg. (Civic holiday.) upp f algerðu mentunarleysi; en til gæða á brauðum eða cnkes, en sjáanlega er þó hér lagfæringar hvað verð snertir, b/st ég við að þörf._____________________gera eins vel við yður og aðrir, en öll áherzlan verður lögð á gæði vör- Trá taarar Þrjátíu og þrfr menn meiddust í sýningargarðinum á miðvikudags- kveldið í sfðustu viku. Það hafði verið auglýst, að nautaat færi fram í grend við gripahúsin í sýningar- » garðinum þetta kveld, og þangað m<'ðhfin( la þær’ mlls é8 t]1 að þyrftist fólkið til að sjá leikinn. j komr ,fl1 mfn Persónulega, svo ég Hundruð manna og drengja þyrpt- j ust upp á þökin á gripahúsunum, unnar, en það skal tekið fram í eitt skifti fyrir öll, að allar umkvartan- ir, hvort heldur það er vörunum viðvíkjandi eða mönnunum, sem til þess að geta séð atið sem bezt. Lögregluþjónarnir gerðu alt, sem í þeirra valdi stóð, til að reka fólk- ið niður af þökurium, sem ekki voru gerð nægilega sterk til þess að halda hundruðam manna uppi; en allar tilraunir þeirra komu fyrir ekki. Fólkið tróð sér upp á þakið á einu gripahúsinu og þungmn varð j svo mikill, að þakið féll inu og fólk- j ið (um 100 manns) með því. Þar meiddust yfir 30 manns, eins og áð- j ur er sagt; flestir aðeins lítið, en nokkrir talsvert hættulega. Enginn misti llfið eða meiddist svo að í j lffshættu kæmist. Nokkrir Islend-1 Þakkandi yður svo öllum fyrir góð og löng viðskifti, er ég yðar með vinsemd Q. P. Thordarson .P.S.— Mig vantar góðan út- keyrslumann, helzt einn sem áður j hefir átt við þessháttaT starf. G.P. Th. Vinnendur verðlaunanna 2. Ágúst 1904. Stúlkur innan 6. ára. 1. Sigrlðar Péturudóttir 2. 3. Hftiigína Hjahftliu Lilja Pálidóttir ingar hiifðu klifrað upp á þakið á Drengir innan 6 ára húsi þessil, en enginn þeirra meidd- ist, svo frézt hafi. Ljónið stóra, sem hér var á sýn ingunni 1 Winnipeg, var 4. þ. m. keyrt um göturnar f sjálfhreifivagni. Col. Mundy, sem hefir umsjón yfir þvf, leiddi það f bandi eins og liund. Hann fór með það inn á skrifstofu blaðsins Telegram og víðar, og svo bauð hann fjórum blaðamönnum, að koma með sér inn í búrið, þar 1 Heljji Benson 2. GunDar Fríman 3 Ásm. ODon Stúlkur 6—8 ára. 1. Yaldína Egílsson 2. Helga Ve'tmann 3. R-anveig Swanson Drengir 6—8 ára. 1. Dóri Eailsson 2. Pétur Jónasson 3. Magnús Sigurðssou Stúlkur 8—12 ára. 1. Oddný Bergsson 2. luaibjörg Bnri.rthor8-.on 3. Sigurbjöig Bjöigólffson sem þetta ljón var og tvö önnur Drengir 8—12 ára. með þvi. Þeir þáðu lioðið og voru í búrinu nokkra stund, en Ijónin vöppuðu alt f kringum þá, eins gæf og meinlaus eins t>g lömb. 1. Síg. Thorsteinsson 2. Kristof«r Lindal 3. Jón Jónasson Stúlkur 12—16 ára. 1, Hi'Jdóra Einarsson óskast — annar með fyrstu ein- kunn, helzt karlmaður, og hinn með aðra einkunn, helzt kvenn- maður. Kensla byrjar 1. sept- ember, 1904, og endar 30. júnf, 1905, 10 mánuði. Umsækjendur tiltaki kaup, er þeir óska, og greini frá æfingu, er þeir hafa sem kennarar. Till>oðum veitt móttaka til 20. ágúst næstkomandi og sendist til undirritaðs. B. B. OLSON, ritari og féhirðir, Gimli S. D. No. 5M5 Kennara vantar við Arnes skóla No. 586 frá 15. september til 15. desem- ber næstkomandi, og frá 1. jan- úar til 1. april 1905. Umsækj- endur tilgreini hvaða mentastig þeir hafi og æfingu við kensluna, einnig hvaða kaup þeir vilji fá. Tilboðum veitt móttaka til 30. ágúst næstkomandi af undirrit- uðum. árnes, 16. júlí 1901. Th. Thorvaldsson, ritari og féhirÐir Kennara vantar við Hecland skóla í 10 mán- uði, irá 1. september næstkom- andi. Verður að hafa heimildar- skjal. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs.og tilgreini hvaða kenn- ara stig þeir hafa og nvaða laun þeir vilja fá. C. Christianson, Secretary-TrGH'urer Marshland P. O., Man. Þeir bæjarbúar, sem vilja eignast ritið “Ný Dagsbrún”, geta pantað það hjá mér. Einar Olafsson, 699 Ross street Takið eftir! Tösku, merktri: “Frá Torfastöð- um, Mrs. Jón Jónsson, Winnipeg, Man„ Can„ Amerfku,” sem tekin var f misgripum af “Emigranta” á “Emigranta”-húsinu síðustu dag- ana í júlí,— getur eigandi vitjað til 530 Maryland St„ Winnipeg, HÚS TIL S(")LU Eg hefi hús og lóðir til sölu víðsvegar í bænum. Einnig út- vega ég lán á fasteignir og tek hús oghúsmuni f eldsábyrgð. Oflioe 413 Main Street. Telephone 2000. M. MARKÚSSON. 473 Jessie Ave. Winnipeg. ?????????????????????;| 1 HEFIRÐU REYNT ? | £ nDFWDV’S — ^ IREDW00D LAGERI EDA EXTRA P0RTER. Við áb.yrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og áu als aruggs. Eugin peDÍngftupphæð hefir verið spöruð við til- Z- búuing þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. gý- Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir CaDada, | Edward L. Drewry - - Winnipeg, | t Hanutarturer & Importer, z3í r r Arbækur Islands eftir Jón Espólín. eru nú þegar til sölu. Spyrj- ið útgefanda “Heimskringlu” um seljandann. Kennari óskast fyrir Árnes (South) skólann No. 1054. Kenslutím- inn er 6 mánuðir f rá 1. oktober 1904 til 31. marz 1905. Kenn- ari tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum verður veitt mót taka af undirskrifuðum til 1. september næstkomandi. Xrnes, 11. júll 1904. ísleifur Helgason, skrifari ofj féhirðir. I u HIÐ ELSKULKGASTA BRAUД “Eg fékk þá elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvftt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréti frá einum notanda Ogi/t/ies “fíoya/ Househo/d " Mjo/ Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita oss svo álit yðar um það. Sérliver notanði þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með þvf að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur það. Kennari sem tekið hefir annað eða þriðja J kennarpróf getur fengið kennara J stöðu við Kjarnaskóla No. 647 frá J 1. september 1904 til marzmánaðar i loka 1905. Umsækjendur tilgreini i kauphæð. Tilboðum veitt mót- taka til „25. ágúst nk. af skrifaraj skólahéraðsins, Thorvaldi Sveinssyni, Husawick P.O., Man. # « * #- # # * # # # f#*’ ###################### HINAR NYJU J verksmiðjur C.P.R. félagsins * # # # # # # ,# # Ef þú hefir í hyggju, að kaupa lóð eða lóðir fyrir sunnan þessar nýju C.P.R. verksmiðjur, þá er vissast fyrir þig að leita til okkar á skrifstofunni á Logan Ave. og Blake St.; hún er opin á hverju kveldi. Við höfuih heilmikið af lóðum þar, sem stór gróði er f að kaupa. Lewis, Friesen & Potter, 39^ Tlain Street, Room 19 og 20 Phone 2804 # # # «##«####«####* ###*#0««#### Lönd, hús og lóðir til sölu Egliefi mikið af góðum húsum og lóðum hér f bæn- um. Húsin frá $1,125.00 uppf $7,000 00. Lóðir á Maryland fyrir $15.50 fetið, Agnes $13 fetið, Toronto $12.50, og vestur í bænum fetið fyrir $7 og niður í $3. Varir stutta stund. Lönd hefi ég vfða með lágu verði og góðum skil- málum. Lönd hækka mik- ið í verði í næsta mánuði. Kanpið meðan tfmi er til að ná í ódýr lönd, lóðir og hús. K. A. Benediktsson, 409 Young St. IDalace^'^lothing ^tore 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthúsinu. Sýningarvikuna gefum vér þessi kjörkaup: $12.50 og $13.00 Karlmannafatnað á $9.50. $2.50 Hatta á $1.75. $13.00 Regnkápur á $8.75. Ótal fleiri kjörkaup. Mr. Kr. Kristjúnsson vinnur f búðinni. Gagnvart Pósthúsinu G. C. Long $212.50 Flcstir kjósa fiiðar líf.— Svo er ineð tuaim setn A 10 lóðir á Home Sl.. bxnn þarf nð flyt.jft. butt úr borsinni fyrir heilsu brest. ou sf-lur þarafleið- andi «llar eitínir síiar með mjök láifu verði. 10LÓÐIR Á HOME ST. HVER FYRIR $212.50 Hús og lóð í Fort Rougp fyrir $1200, aBeins $200 út í hönd afganftur auöveldur. ODDSQN, HANSDN & VOPUI iö Tribone Blk. Pbone 2312 McDermott Ave., Wpe,;. 548 Ellice Ave. Priöju dyr frá Lanfrside St. Islenzka töluö Geo. R. Mann’s DRY GOODS STORE ♦♦♦♦♦♦♦♦ Mikil afsláttar s ímaisal i stendur nú vfir. Niður- færslan er mikil eins oar eftirfy lgjandi sýnishorn ber með sér: Barna Sifskjólar í öllum stmrBnm ódyrir fyrir 85e, nú seldir á .75c Upplacr af Silkitreyjum osr Sateen Pilsum frá einni verksmiöju. Treyjurnar, vanaverö $4.25 og 7.50. nú á $2.95 til $4.85. Pilsin, va/iaverö $1.25 til $2.75, nú á 75c til $1.50 Nýmóðins Kvenn Crush Lehur Belti, vanalegt verö $1.25, nú 75c Kvenn Málmbelti, vanaverö $1.50, nú seld á 95c Nýmóöins Silkihálshindi og Kragar meö mikið niöursettu veröi. Hvltir Barna Sólhattar og Kappar fyrir .‘10c, 50c og 75c, sem áöur seldust á $2.25. Undra kjörkaup á röndóttum Lawn Dúkum. áöur 20c yd., nú 5c yd. Karlmanna Lérepts Kragar, áöur á 20c, nú aöeins 5c Honeycombed Roller Þurkudúkar, áöur 6'/*c yd„ nú 3' ác yd. Utanhafnar Pils méö mjög miklum afslmtti. Islenzka tölnð f búðinui. PALL M. CLEMENS) BVGGINGAMEISTARI. 468 Mnin 8t. Winnipejr BAKER BL.OCK. PHONE 26 8 5. Pj-iOju dyr fyrir vistan Langside St

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.